Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.10.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD Komiö og sjáiu okkar gjafverd á bókum, sUrautvörum, leikföngum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. Til kanpeiida vorra. Með Jrví að nú fer í liönd, og er þegar liyrjaður, sú tíini, er mer.n eiga almennt r'remur peninga-von, en á nokkru ;. Oðrum tima árs, ]» skoruin vjer hjer með fastlega á allu j>á, sein fiborgnð eiga andvirði blað.úns, hvort heldur er fyrir Jiennan eða fyrsta árgang pcss, að láta ekki dragast að borga. Blað vort er svo údýrt, að enginn getur tckið nærrt sjer að borga það. Og }»að verður með encu móti sagt sann- o o gjarnt að skirrast við að borga úr J>essu, jafn-langt og nú er konnð iram á árið. ÚR BÆNUM --OG--- G R E N I) I N NI. Jslanils-póstur Uom á mánudaginn var. J>inginu var sagt upp |*. 2.». ágúst og „lauU meö rammasta ríg og floUUadra:tti“, eptir því sem Fjallkonan segir. — S.d. Uom sjera Jón lijarr.ason og Uona hans tl RcyU javíU- tir. J»aðan fóru J.au nieö póstsUipinu nust- ur til Sey'fÍsfjarSar eptir noUUra daga. Sjera J. Ii. prjedikaöi í KeykjavíU meöan hann stfíö 1* ir tíö, og er lokiö lofsorÖi á ra'öu hans í JsafjU. Sómuleiðis flutti hann )>ar fyrir- lcstur sinn uin isltnskan ni/ii/ismits. — Sjera Bjarni Jónsson, faöir sjera Jóns Ujarnason- ar, cr andaður; haföi legið rúmfastur 12—13 ár. — SJera Sigurölir Stefánsson hcfur s<»tt um að sleppa við a'5 vcrða dómkirUjuprcst- ur, svo að cnn er alsendis óvlst, hvcr pað vcrður. — Xákv.emari frjctlir koma í mcsla hlaði. yfir hófuð að skipta viö )»á verzlun, og í )etta sinn hafa cigendurnir lagt sig sjer- staklcga i framkróka u:n að gcta skipt vel við menn. Fimm alþýðuskólar verða hahlnir i Xýja íslandi f vetur, aö því er sagt er: að Ciimli, i Árneshyggðinni, Bieiðuvíkinni, við Íslcnd- ingnfljót og á Miklcy. Kennararnir verfa: Sigurður Ihorarensen, Magnús Bjarnascn, Kunóllur Marteinsson, Guðrún Salina ]’et< r- son og Jón Kunóilfsson. Uf'- Kristján Jacohscu, lxíkhindari, er flutt ur til 4T Notre Dame Str. East. Xokkrir Tndíána-höföingjar - segir sagnn — sátu einu siiini að miBdegisverði í veizlu, sem foraeti líandnríkjnnna hjelt. Þeir ljetu ekki svo sem )>eim þ:etti neitt franuírskarandi mikið um vert, töluðn lítiTS otr borðuðií mik>ð. Ungur Indíáni einn tók eptir |ví, nð hvitu menniruir horðuðu enskan mustarð með mntnum. llann vissi ekki, hvað musttirður var, en af |>ví að aðrir tóku svo lítið af lioniim, rjeð hann að þetta mundi vera eittlivert sjnldgæft og stakt sælgæti. Hann langaði til að bragða á þessu, tók atóra skeið kúfaða af mustarði og ljet upp í sig. Ilann funn í sama bili til voðalegs sviða á túngunni, en hann ljet sem ekkert væri, harknöi af sjer og gleypti mustarðinn. Þó gat hann ekki að því gert, að táriu strej’mdu niður eptir kinnum hans. Gamall höfð- ingi sá þetta, og spurði hann, af hverju hann væri að gráta. „Jeg græt“, svaraði liinu ungi hermaður, „af því að í dng cr rjett ár liðið síðau faðir minn drukkn- aði í bylgjum Huronvatnsins.“ Gamli höfðinginn sagði ekki meira, cn tók nú eins ósleitilega til sín af mustarðin- um. Það fór alveg eins fyrir lionum eins og liinum. „Af hverju ertu að gráta?“ spurði nú unglinguriun meö aumkvnnarlega. „Jeg græt“ svnraði karlinn stiliilegn, „af )>ví að þú drukkn- aðir ekki fyrir úri siðan með honum föður þínum“. Mr. McLean, fylkisritarinn, náði kosningu í Dennis-kjördætninu, án þess nokkur reyndi að Ueppa rið hann. pinginannsefni íhalds- uianna þótú Icikurinn ckki svo árennilegur, að liann sæi til ncins að rcyna hann. -Mr. T. \V. Taylor bókbindari var kosinn hæjarfulltrui í 4. hæjarstjórnarumdæminu hjer i IVinnipcg á niánudaginn var. Mr. 1 enrose slátrari, sem lika var í boði, fjckk 300 atkv., cn Taylor 344. Hann situr i bæjarstjóm- inni 15 mánuði 3: það sem eptir cr af Ujörtíma Mr. Curries, scm af sjcr hefur sagt. ICptir auglýsingu frá fylkisstjóranum í Manitoba Gasette á þingið að koma saman 10. }>. in. Vjer lcyfum oss að vckja athygli naina á auglýsingunni frá Chcapsdc í þessu hlaði. Mörgum er Uunnugt, hve gott er I MUNROE &WEST. Mtílufærslwmenn o. s. frv. Fkeeman Bi.ock 490 IV[ain Str., Winnipeg. vel þckktir mcÖal íslcmlinga, jafnan rciöu- búinir til að taka að sjcr mál þcirra, gcra yrir |>á sainninga o. s. frv. Undirskrifaður biður alla ]»á, er hann lánaði j»enin<ra til farareyris hingað vestiir á ]>essu yfirstantlaiuli sumri, að jrura svo vel að borjra sjer þá liið fyrsta krinrruinstæður [>eirra leyfa. Þfrrarhm Þorleifsson, Gimli I>. O........................lfan. L.TÓSM YNDARA R. McWilliam Str. West, Winnpieg, N]an S. P. Eini Ijósmyndastaðurinri í hæn um, semíslendingur vinnur á. ----SEEUR---- TIMB UR,ÞAKSPÓN, VEGGJA- EIMLA (lat/i) &c. Skrifstofa og vörustaður: Hornið á I*riir<ess og Lognil strætum. WINNIPEG. l’. O. Box 748. A. Hagjiart. Janies A. Jtoss. HAGGART k ROSS. Máiafærslumenn o. s. frv. DITNDEK BLOCK. MAIN STIÍ Póstlnískassi No. 1241. Islendingar gcta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að Jcir láta sjer vera erlcga anntum, að greiða þau scm ræki legast. •Við erum staðráðnir í að ná allri verzluq Winnipegbæjar — mcð — Stigvjel, Sko, Koffort og TÖSKUR. Miklu er úr að veljíi, og að því cr vcrðinu viðkemur, |*á er það nú alkunnugt i bænum, að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDVRAST Komiö sjálfir og sjáið. Viðfeldnir biiöarmenn, og cngir örðugleikar við að sýna vörurnar. Geo. H. Rodi*ers & Co. Andspænis Commcrcial-hankanum. 470 Mnlix 3tr. S t. P a ii I M i n n c a p o I i s & MAXITOIM BRAI TIX. járnbrautarseðlarseldir lijer í bænuin B76 /Haiti <Str., GÆlinnipcg, liornið á Porta<re Ave. Járnbrautarseðlar seltlir beina leið til St. Paul, Chicarro, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottavva, Quebee, Montreal, New York og til allra staða hjer fyrir austan og suniiaii. Yerðið ]>að lægBta, sein inögulegt er. svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrójm ineð öllum beztu gufuskijialínum. Járnbrautarlestirnar eggja á stað hjeðan 4 hverjum niorgni kl. 0,45, og ]>ær standa hvervetna í fyllsta sambandi við aðrar lestir. Engar tafir nje ó]>æg- indi við tollrannsóknir fyrir ]>á, sem ætla til staða í Canaila. Farið uj>j> 1 sporvagninn, sem fer frá j&rn- brau tarstöð v um Ky rra h a fsbra u ta rfj e lagsins, og farið með houuin beina Ieið til skrifstofu vorrar. Sjiarið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með pví að finna mig eða skrifa mjer til. H. C. McMicken, uijent. G. H. CAMPBELL GENEBAL Mmi s Sleamship TICKET AGENT, 471 MAH STREET. - WIKSIPEG, JIAJÍ. Headquarters for all Linee, as nnde»' Inman, State, North Corman, Lloyd’s (Bremen Linel Direct Hamburg Line, i'rench Line, ItaNan Line, and every other line oroesing the Atlantic or Paciflc Oceane. Allan, Domlnion, Boavor. White Star, Cuoin, Cunard, Anohor, Pnblisher of “(lampbfH’s Sltamship flnWe." ThiBGuideaivesfull partioulareof all linee, witb Time Tables and sailing datcs. Scnd for it. ACENT FOR THOS.COOK éc SONS, the celebroted Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Country, at lowcst rates. also MONEY ORDERS ANO DRAFTS on all points in Great Britain and ths Con tinent. BACCACE ohoeked through, and labeled for the ship bp vrhich you sail. Write for particulars. Correspondence an- I swered promptly. G. H. Oif MPBBLlt, General Steamshin Asent. I 171 Main St. and C.P.R. Dopot, Winnlpeg, Man. NORTHERN PACIFIC ANO MANITOBA’ RAILWAY. Timc Tal»Ie, tal;ing eflcct Scpt. 1. 1889. Freight Xo. 55 Dayly cxce]»t Sunda 12:15 p 11:57 a 11:30 a 11:00 a 10:17 a 10:07 a 0:35 a 0:00 a 8:34 a 7:55 a Kxpr’s Xo. 51 Daily. H4Öp 1:32 p 1:20 p 1:07 p 12;47 p 12:30 pl 12:10pj j 11:55 aj Cenlral or 90 Mcridianstan- dard time. .. \Vinni|»cg. I’ortagejunct' .. St. Norbert .. .Cartier.. . Exp’s Ip no. 54 n Daily ] ! 0 0: 6j 0: .ll 0: 410: 7:15 a 7:00 a 25a|4.15p 35a|4.;Jlp 48a|4.54p OOa 5.igp Ar ! I (jcSt. AgatheJ’23.7jlO:17a 5.51 p 37a,r>.27p 56a 6.59p 09a 7.27p 33a 8.00p 61 p L Silver riains’32. ... Morris... j40. ...St. Jean.j46. .. . Kctallier . j.>6. 'v\v. Lynn :V(>5. Dc Pemb. Ar 68. \\ peg Junc. Minneapolis Lv St Pl. Ar .. Helena... . .Garrison . .. Spokanc, .. . I’ortland ■ * * Tacoma. 6 10, 5'10. 0|ll 111. 12, ’■; 12. 0 12, I »• i <». • 11:33» 111,05a jlhOOa 110:50 a ‘2:25 a 4:40 p j 4:(K)p | 6.40 p ; 3:40 p ‘ 1:05 a 8:00 a | 4 ;‘20 a I ’ÓRTÁG IíTaT RÁÍR fíTlTK Áxcfí 06]> 15, 50p 3ða 05n 00p 35], 55a OOn 45a 8.35p 8.50d Mixcd ; r ’ 'Mixedl No. •>! 1 No. 6 Daily Daily ; ex. Su. 9.50 a ..Winnipeg.. ■ íiröopj 9.35 a I’ortage Junc’] , 4.1ÖP 9.00 a' . Iieadingly.. 4.51P 8.36 a1 Horse Plains 1 5.16P, 8.10 a .Gravel í’it. I 5.4.3P' 7.51 a .. Eustace. ..1 1 6.031»! 7.36 a . . Oakville.. . 1 | 6.19P 6.45 a l’ort la Prairicj | 7.151»! THOMÁS RYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SLLUR STÍGVJEL og SKO, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vugnarnir mcð —F 0 R S T O F U— OG TULMAXXS SVEFX- OG MIDDAGS- VERDARVÖGXUM Frá W’innipeg og suöur. FARBRJEF SF.LD BEIXA LEIÐ TIL ÁLLRA STAÐA í CANADA einnig Britixh Columhia og BandaríUjanna Stendur í nánu sambandi við allar aðrar hrautir. Farlirjef sönmlciðis til sölu til allra staða í austurfylkjunum EPTIR VÖTNUNUM MIKLU mcð mjiig niðurscttu verði. Allur flutningcr til allra staða í Canada verður sendur án nokkurar rekistefnii með tollinn. Utvcgar far mcð • gufuskipum til Bretlands («> NorSurálfunnar, og heim a]>tur. Menn gcta valið milli allra bezlu gufu-skijxdje- laganna. Farbrjef li! skemmtifcrða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i scx mánuði Allar npplýsingar fást hjá öllum agcntum fjelagsins II. J. BELCII, farbrjefa agent — ■— ■— 285 Main Str. HERBERT SW’INFORD, aðalacent---— 457 Main Str. * J. M, GRAHAM, aðalförstöðumaður. TAKIÐ ÞIÐ YKKUIl TIL OG IIEIMHJEKIÐ EAT0N. Og ]>ið verðið steinhissa, hvað ódj'rt bið getið keypt nýjar vörur, EINMITT N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- dtum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og böm- nlltirl.lxndfið, “O c. Og ]>ar víir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og ]>ar yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alli odyrara en noJckru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIltK, 5IAN. A. F. DAME, M.D. Læknar innvortis oo útvortis O sjúkdóma °g fæst s erstaklega við kvennsjúkdónm NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. 44 á starfi sinU, þó litín ekki fengi meira en skitna 7 af liundraði, en Ágústa var geðmikil, og lxún var alráðin í því að hún skyltli heldur þola hungur, liehlur en að Meeson skyldi aptur græða stórfje á staríi hennar. Með því nú að þcssi vegur rar henni ófær, |>á sneri hún liuga HÍnum í aðra átt; en hvert sem hún horfði þá voru horfurnar jafn-ískyggilegar. Það að Agústu liafði tekizt svo merkilega vel, hafði ekki vuldið nonni mikilla verulogra hagsmuna, því að í (æssii lamli hefur bókmenntaleg snilli ekki eins mikla þyðingu eins og í sumum uðrum löndum. Sannast að segja er þvi svo varið, að Hretar, eins og þeir gerast svona upp og niður, hera talsverða fyrirlitning i lirjósti ef ekki íjrir hókmenntunum sjáifum, þá að miuusta kosti fyrir þeim seni framleiða þær. llókmenntir stamla í huga þeirra í sambamli við kvistlierliergi og frámuna- lega örbyrgð; og þar seui |eir hafa sína )jóðernislegu lotningu lyrir peniuguni, )>á fj'rirlíta þeir bókmeiiut- irnar í laumi, ef þeir gera það ekki opinlærlega. Trjeð þekkist af ávöxtuin sinum, segja )>eir. Tukist einhverjum manni vel við málafærslu, |«í græðir hann iivert þúsumiið eptir annað á hverju ári, og er settur í æðstu embætti ríkisins. Tukist einhverjum málverk vel, ) á er honum horguð eitt eða tvö þúsund pund fj'r- ir þicr nmmmiiiyridir, sem liann mest hefur liroðað nf. Ln rithöfuiKliirnir nieð fáeinum unduntekningum geta þcir tieztu þeirra að eins lmft ofan af fyrir sjer. Hviið getúr verið í hókmenntirnar varið, ef nuiður getur ekki orðið auftugur á þeim? Svona er röksemdafærsla Breta — og í þoirri röksemdafærslu er vafslaust nokkuð af þeirra heilbrigðu skynsemi. J>ví er ulls ekki svo varið að þeir hali enga virðingu fyrir andagipt. Ailir menu beygja sig fyrir saiuiarlegri andagipt, jafnvel þegar þeir hræðust hana og öfundast yflr henni. En Hretar hugsa 45 töldrbrt iiibirn titn aúdagipt þeiira sem (lauðif t?Hi feil tielrra setri efii á lifi; Íivefúig SbBl jæsf-ii kaiiii itiinafí; áð vfefa vaTið, )>á fer ehginii vafi á þvi; að ef fjármunu- leg laun Iiókraennta-starfsins skyldu af einhverjum á- stieðum komast i meiri jöfnuð við það sem aðrir at- vinnuvegir geía af sjcr — t. d. af þeirri ástæðu að iiin mikla og hámenntaða amerikanska þjóð skyldi allt í einu gera )>á uppgötviin, að líkindi væru til að sjöunda boðorðiö ætti eins við ritliöfunda eins og aðra menn — þá mundii líka iK'ikmenntirnar — sem atvinnuvegur lixkka stórum í auguin almennings. Sem stemlur er því svo varið, að ef mefilimur einhverrar fjölskyldu Jiefur iarið að gefa sig við liiuui háleitu og virðulegu köllun skáldskuparins (því nð sannarlega er sú köllun I æði há- leit og virðuleg), þá hættir vinum hans og ættmennum við að tala um liann hálf-vaudræðalega, og |að liggnr við nð þeir sjeil að verja liann; þeir tala um hann ekki ólikt því sem hann h.ifði farið nð haida sjer uppi á því að ruiiba upp einskisveröum Jiókiim. Þannig stóð á því, að Ágústa átti engan að, sem liún gæti suúið sjer til í vandræðum sínum, þrátt fvrir þaö, hve vel henni liafði tekizt. Hnn stóð ekki í neinu samlmndi við cinn einasta menntumann. Enginn hafði komið og heimsótt hana í tilefni af liók heunar. Einn eða tveir rithöfundar í London, og fáeinir óþekktir menn lijer og þar um landið og erlendis, höfðu skrif- að lienni — og þar við sat. llefði liún átt heima i Lomlon, þá kynni öðruvísi að hafa staðið á fyrir lienni; en því miður átti hún þar ekki heiina. Því meir sem hún lmgsaði, því ógreiðari virtist lienni leiðin fyrir framan hana; þangað til loksins and- inn kom yfir liana. llvers vegna ekki fara alveg hurt af Englandi? Þar var ekkert, sem Jijelt lienni. Hún átti frænda, sem var prcstur ú Xýja Sjálandi; liún 4Ö það í liug, kora upp i huga hennar endurminningin iim viðfeldna, laglega amllitið á Eustace Meeson, og um vingjarulegu orðin, sem hann hafði sagt, og um leið fann liúu til sárrar liryggðar, því hún liugsaði sem svo, að hún niuiidi, að öllum líkinduin, aldrei fá að sjá hann sjálfau njc liej'ra hann tala framar. Ilún fór aö lingsa um, hvers vPgna hann hefði iddrei heimsótt sig aptur. Ilana hafði iangafi til aö kveðja hann, og )>að hafði rjett verið komið að henni að semla honuni miða og segja lionum, að hún væri að fara. En þegar hún liugsaði sig betur uiu, þá hafði hún ráðið af að gera það ekki; fyrst og og fremst af því, að liún vissi ekki livar liaun átti heima, og svo—ja, fiað gcrir ekkert, til. ilefði hún verið |>eim ófreskisgáfum gædd, að geta sjeð andlitið a Eustacc og heyra orö hans, þá mundi lnin hafa iðiazt ej>tir að liafa ráðið þotta af. Því að einmitt þegar þetta mikla skip var að leggja út í myrkr* ið á þessari svaðaferð sinni, þá stóð liann við dyrnar á leiguhúsinu í smástrætinu í Birmingham. „Farin!“ var hann að segja. „Miss Smitliers fariu til Nýja Sjálands! Hvernig er utanáskriptin til hennar?“ „Húu skildi ekki cptir neina utaiiáskript“, sagði vinnukonan óhreina og glotti við. „Ilún for lijeðan fyrir tveimur dögum, og ætlaði að stíga á skip í London". „Hvaö hjet skipiö?“ spurði haun örvæntingarfullur. „Kan-Kon-Konger-íl“, svaraði stúlkan framtírskarandi maskiu út af að muna þetta, og lokaði dyrunum rjett fyrir framan andlitið á honum. Veslings Eustace! hann hafði farið til London t|I þess að rcyna að ná í einhverja atvinnu, og eptir nokkra erfiði.smuni hnfði honum tekizt að liomast að hjá bóka- útgefendum, sem höfðu gott orð á sjer, við prófarka- lestur á latneskum, frönskum og enskum bókum, með>

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.