Lögberg - 09.10.1889, Page 1

Lögberg - 09.10.1889, Page 1
i.ogbcrg c* j;cnð úi ai rrcntíjclagi Lugbergs, Kcniur út á hverjum miðvikudcgi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipog Man. Kostar $1.00 uni árið. Borgist fyrirfram. Einstök númcr ö c. Lögberg is published every Wednesday by the Lögberg Printing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription I’rice: $1.00 a ycar. I’ayablc in advancc. Single copies ö c. 2. Ar. WINNIPEG, MAN. 9. OKTÓBER 1S89. Nr. 39. INNFLUTNINGUR. í því skyni að ilýta sem mest aö mögulegt er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaöur eptir aðstoö við aö útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins, sem hafa hug a að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar inrdiutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með ölluin leyfilegum me.ðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND A AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, scin menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÁKJÓSAlEfiUSTU MENDU-SVÆDl og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oc AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill liagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðhcrra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MáNITOBA. MITCHELL DRUG CO. — STÓRSALA Á — lyfjum og patcnt-mciiólum Winnipeg, Man. Einu agcnlarnir fyrir hið mikla norð'ur- amerfkanska heilsuineðal, sem læknar hósta kvef, andjirengsli, bronchitis. raddleysi, hæsiog sárindi ikverk- u n u m. Grays síróp úr kvodu úr randu greni. Er til sölu hjá öllum alminnilegum Apótekur u m og s vei t a-k auprnö nnum (iRAYS SÍRÓP læknar verstu tegundir af hósta og kvefi. GRAYS SÍRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SÍRÓP gefur fcgar i stað ljetti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta meðalið við andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar barnaveiki og kíghósta. GRAYS SÍROP er ágætt .meðal við tæringu. GRAYS SIROP á við öllum veikindum i , , hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SÍRÓP er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdomum. Verd 25 cents. Við óskum að eiga viðskipti við yður. THOMAS KYAN. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. AGÆT HAUSTKAUP CHEAPSIDE 578-580 MAIN ST. Alþýð'ubúdinn i VinsœLw. Við höfum gert okkur far um að útvega okkllr fyrir þessa haustverzlun ódýrustu vörurnar, sem nokkurn tima hafa verið sýhdar í þessum bæ, og okkur hcfur tck- izt það. CHINAHALL. 43o MAIN STR. CEfinlega miklar byrgðir af Iæirlaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Prísar þeir lægstu í bænum. Komið og fullvissið. yður um þetta. GOWAN IvENT & CO fc&' Lesið okkar verðlista og segið kunningjum ykkar frá þeim. Skreyttir kvennliattar úr flóka fyr- ir $2,00'. Treyjnr og kaphr fyrír kvennfólk oy börn; allar stœrðír frá $1,00 upp aff $5,00 oj 10,00. Meir en 800 að veíja úr. Komiff oj skoffiff þwr. Flaiinels. Mjöj ódýjj. Grá oj úr alull. Aff eijxs $0,15. Seld á $0,10 í öffrum i búffum. Canton Fliiiinel fyrir hálfvirffi; koda 15 c., seld fyrir c. llllarteppi, jrá ' fyrir $1,75 pariff. Hvít úr alidl fyrir $8,00. kjnliitiiii: meir en 1000 tekundir. þykk oj jóff fyrir 10c., 111 oj 15c. Jjlr’ Allt kjólaskraut tilsvarandi Golfteppi yjir ýOO tejundir frá 10 c. oj upp að 85. c. Góff. Gluggatjold. Hvít fyrir $1,00 par- iff. Enn freniur ýmsan annan yúsbúnaff. J---—------------///.jV.-------~------j- P. S. Miss Sigurbjörg Stefáns- dóttir er hjá okkur og talar við I ykkur ykkar cigið mát. *-j--------------^A/Vvv----------- - Pnntanir úr ■lýlendiimiin. við send um ykkur • sýnishorn og allt sem þið biðj- ið um alveg eius og þið væruð hjer ( bænum. Skrifið okkur og skrifið utan á brjefin : CHEAPSIDE, Hos :i5, Winnipeg. vakið mjög mikið uintal út um alla Norðurálfutia. Mjög hörðum orðum er farið um stjórn Ítalíu fyrir að hafa gengið inn í þetta satnbandi par setn Italía eigi einmitt Frakk- landi að þakka frelsi sitt, og það yfir höfuð að hún er orðin að stór- veldi í stað þeirrar niðurlægingar, sem hún var i fyrir fáum árum. það er talið niundu verða það mesta hneyksji í allri Ítalíu-sögu, ef hún flæktist itiu í ófrið, sem hefði fyrir mark og mið tjón og óvirðing Frakklands. í lok greinarinnar er heimtað mjög afdráttarlaust, að stjórn Bretlands lýsi yfir því skýrt og skorinort, hvort hún hafi fyrir hör.d Stórbretalands gengið inn í þetta samhand. Sjálfsagt er talið, að stjórn- in muni neyðast tii, þegar þingið kemur saman næst, að verða við áskorun greinar-höfundaritis, og segja af eða á um hluttöku sína í þessu bandalagi stórveldanna. J.P. EDINBURCH, D A K 0 T A. Verzla tneð allan þann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunura út um iandið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Kornið inn og sjtyrjið um verð, áður en þjer kaupið annars staðar. HOUGH & CAMPBELL Málafærsluineiin o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. swaley Hough IsíiacCumpbdll ^jcretakt ehcmmttfcrbar-fargjaíb tii iðnaðarsýninjjarinnar i Minneapolis og búnaö- arsýningar Minnesota eptir Northern Pacific járnbrautarinni. Skemmtiferða-farbrjef verða seld til Minn- eapolis og heim aptur fyrir iðnaöarsýninguna á sfðarnefndum dögum fyrir helming verðs. Farbrjef gilda fyrir heimleiðina þangað til næsta mánudag eptir hvern eptirfylgjandi sölu- dag: ‘24., 27., '29., og 31 ágúst og 3., 5., 17., 19., 21., 24., 26:, og 28. september. Alla daga millí 6. og 14. sept. að þeim báðum meðtöldum.verða farbrjef seld, hort heldur ti| St. Paul eða Minneapolls báðar leiðir fyrir sama ver'ð og venjulega kostar að fara til Minneapolis að eins, og gilda þau farbrj. fyrir heimleiðina einum degi eptir að þau hafa verið stimpluð f St. Paul eða Minneapolis, þó ekki seinna en 16. sept. Vegna búnaðarsýningar Minnesota vcrða farbrjef seld hvort heldur vill til St. Pattl eða Minneapolis og heim aptur á hverjmn degi frá 6. til 14. sept., a'ð báðum dögum meðtöldum, og gilda þau fyrir beimleiðina einuni degi eptir að þau hafa verið stimpluð í St. Paul eða Minneapolis, þó ekki seinna en .16. sept. Öllum Sðnaðar- og búnaðarsýningar farbrjef- um fylgír aðgöngumiði a‘ð iðnaðar sýning- unni fyrir 25 cents og að búnaðarsýningunni fyrir 50c., og verður þvi bætt við járnbraut- arfarið. Menn spyrji eptir fargjaldi hjá farbrjefa- agentum N. P. brautarinnar. VEfifiJAMPPlR MED MIKLUM AFSLÆTTI, urn naístu þrjá tnánuði. MÁLUN og H V ÍTþV OTTUR SUNDERS & TALBOT 345 Main St., Winnipeg Margar þúsundir af Gyðingum, sem hraktir hafa verið burt með ofsóknum af Rússiandi, hafa komið til Englands um fyrirfarandi 2 vikur, og aðrir kotna daglega. Auðugir trúarbræður þeirra í London liafa gert ráðstafanir til að koma þeim til Argentina-lýðveldisins og hjálpa þeim til að stofna þar nýlendu. Af rannsóknum, sem gerðar hafa verið í Norðurálfunni í haust við- víkjandi hveitiuppskerunni, kemur það í ljós, að uppskeran hefur orð- ið minni þar en menn hafa búizt við yfir höfuð að tala, og að all- mikið, sem á vantar, verður að bæt- ast upp frá Atneríku. Hlutfallið milli hveitiuppskerunnar í Norður- álftinni í suinar og fyrrasumar er 81 móti 93. hin nafnkennda setning Calvinist- anna, að „guð hafi sjer til dýröar fyrir fram ákveðið sutna menn til eilífs lífs, aðra til eilífs dauða“. Ymsir af helztu fundartnönnum vildu fá þessa setningu nuinda úr trúar- játning kirkjunnar, sögðu að hún fældi gáfaða unga menn frá að ger- ast prestar kirkjunnar; það mundi, hvort sem væri, leiða að þvf, að trúarjátninginni yrði breytt, og væri betra að einmitt íhaldsmenn kirkj- unnar gengjust fyrir þeirri breyt- ingu. Meiri hluti fuiularmanna varð þó á því að presbyteríanska kirkj- an tryði einmitt þvf sem í trúar- játningunni stæði, og tillaga um þá yfirlýsing frá fundinum, að hann vildi láta endurskoða trúarjátning- una, var felld tneð 34 atkv. o*©orii 1«. ° * Stórkostlegur sljettueldur kom upp í Moleon county f Norður-Dakota, oO mílur norður af Bismarck, í byrjun síðustu viku. Hvasst var, og æsti það eldinn mjög. Fjöldi af fbúðarhúsum og geymsluhúsum bænda brunnu til kaldra kola. Smá- bænum Washburn varð með naum- induin bjargað. Margir bændur hafa misst aleigu sína, en svo drengi- lega og fljótt hefur verið hlaup- ið undir bagga með þeim, að eng- in mikil vandræði verða meðal þeirra. Blöð hjer taka sjer tilefni af þessu til að vara Manitoba-menn við allri ógætni, sem slíkt geti af Uotizt. Ivosningar fóru fram á Frakklandi á sunnudaginn var í 183 kjördæm- um, sem kosningin hafði ekki orð- ið lögleg í þ. 22. f. m. Osigur Boulangers er nú alger. Nú er talið að á næsta þingi Frakka muni sitja 302 til 366 lýðveldismenn, 100 konungssinnar, 58 keisarasinnar og 47 áhangendur Boulangers. — Sjálf- ur er Boulanger ásamt írillu sinni, ar‘ sem fylgir honum, fiuttur frá London til eyjarinnar Jersey f sundinu milli Frakklands og Englands. Fylg- ismenn Boulangers kenna ósigur- inn orsökum, sem ekki eru foringja þeirra til tnikils sóma; þeir bera sein það afdráttarlaust á hann, að pening- um þeim, sem skotið hafi verið saman til styrktar við málefni hans, hafi hann okki varið til kosuinga kostnaðar, heldur stungið þeim sinn eigin vasa. LJOSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, IV|an * Eini ljósmyndastaðurinn í bæn ,um, semíslendingur vinnur á. FRJETTIR. Á sunnndagsmorguninn var kom snjóveður í New York-ríkinu, í fyrsta sinni á þessu hausti; snjórinn varð sumstaðar 6 þumlunga djúpur, og gerði mikið tjón á ávaxta-trjám. -:o:— í Contemporary lleviem, einu af merkustu tímarituin Englands, er nýkomin út grein um sainband stórveldanna í Norðurálfunni gegn Frakklandi og Rússlandi. Gladstone er eignuð greinin, og húa hefur Ding það, sem haldið er í haust af fulltrúum frá hinum ýmsu ríkj- um Ameríku, hefur gert .1. G. Blaine, ríkisritara Bandaríkjanna að forseta sínum. Fundum hefur ver- ið frestað þangað til 18. nóv. næst- komandi. í því millibili verða þing- menn að skoða sig um hjer og þar um Bandaríkiti sem gestir Banda- ríkja-stjórnar. Presbyterfanar í New Brunswick, N. J., ræddu á ársfundi síuum, sem nýlega var haldinn, um endurskoðun á trúarjátning þeirrar kirkjudeildar. Sjerstakleg* varð að umræðuefni, Brezkur aðalsmaður, sem er hjer í Canada um þessar raundir, og sem á að vera gagnkunnugur þeira stjórn- inálamönnum, sera nú sitja við stýrið á Englandi, fullyrðir að jarlinn af Fife, tengdasonur prinsins af \Yales, eigi verða næsti landsstjóri Canada. Sagt er og, að Stanley lávarður ætli ekki að vera út sitt tnnabil í Canada, heldur fara apt- ur til Englands, til þess að taka þátt í næstu kosningadeilunni, að- stoða Salisbury lávarð, sein kvað ▼era vinur lmns,og fara svo inn f brezka ráðaneytið, ef fhaldsraenn skyldu vinna sigur við kosningarn- Enn fremur er og sagt, að næsta þing muni verða beðið um fjárveiting til þess að byggja nýtt hús haiula landstjóranum f Ottawa, með því að allir landstjórarnir hafa verið sáróánægðir með það húsnæði, þeir hingað til hafa haft þar (Rideau Hall). Annars er farið að bóla á þvf spursmáli f blöðunum, hyort það borgi sig fyrir Canada, að hafa þessa brezku landstjóra. Uví að þeir eru landinu dýrir. Þeir fá ÆóO.(XX) um árið f föst laun. Auk pess er mjög mikill kostnaður á hverju ári við húsnæði þeirra. Mar- quisinn af Lorne fjekk, auk launa sinna og húsnæðiskostnaðarins, Í5000 á ári í aukakostnað. Þar að auki kostuðu ferðir hans landið 122,724. Dufferin lávarður varð þó dýrari; hann fjekk sfn föstu laun um árið, S>50,000, S«5000 um árið í aukakostn- að, stórkostlegan húsnæðiskostnað, og skemmtiferðir hans kostuðu land- ið 1:43,031. Lansdowne lávarður var þar á inóti sparsamur, í saman- burði við hina. Honum tókst aö borga sinn ferðakostnað sjálfum. o.r fjekk að eins $55,000 á ári. En menn hafa góða von uni, að land- ið niuni mega opna budduna rif- lega, þegar Stanley lávarður er kominn úr sfnu ferðalagi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.