Lögberg - 09.10.1889, Síða 2

Lögberg - 09.10.1889, Síða 2
3L‘ o q b c v q. --- MIDVIKUD 9. OKT. /889. ---- Útgefkndur: Sigtr. Jonasson, Bergvin Jónsson, Arni Friðriksson, Einar Hjörleifsson, Olafur |>órgeirsson, Sigurður J. Jóhannesson. .AJlar upplýsingar viðvíkjandi verði á aug- ýsingum í Lögbergi geta menn fengið á skrifstofu blaðsins. Hvc nær sem kaupendur Lögbergs skipta um bústað, eru þeir vinsamlagast beðnir að senda skriflegt skeyti um það til skrifi stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgefendum Lög- rergs eru skrifuð viðvíkjandi blaðinu, æt að skrifa : The Légberg Printing Co. 35 Lorrjbard Str., Winrjipeg. Imperial Federation er hugmynd, sem flestum lesenduin voruin mun . vera fremur ókunn, þó að J>eir við og við hafi sjeð nafnið á henni. Enda er f>að og von; málið er enn svo ungt. I>að hef- ur enn ekki komizt eiginlega inn í pólitíkina; pað er enn ekki orðið •itt af peim málum, sem ping- mannaefnin eru spurð um skoðun sína á. Enginn sjerstakur pólitísk- ur flokkur hefur enn tekið petta mál að sjer, enda er og sagt að málimi sjeu hlynntir ýmsir, sem annars hafa innbyrðis hinar sundur- leitustu skoðanir á pólitiskum málum. En pað leikur naumast nokkur vafi á pvi, að um pessa hugmynd eru miklar umræður í vændum. t>að er ekki að svo komnu auðvelt, nje jafnvel mögulegt, að segja, hve- nær petta mál verður orðið „brenn- andi spursmál“. En pað eru allar líkur til, að pað verði pað fyrr eða síðar. t>ví að petta er mjög merkilegt mál. t>að er ekki ólík- legt, að á afdrifum pessa máls hvíli sú pólitíska framtíð Canada, pað stórvægilega atriði sem sje, hvar í heiminum Canada, pegar tímar líða fram, kemur til með að eiga heima pólitiskt tekið. Tmperial Federaiion merkir nán- ara samband heldur en átt hefur sjer stað milli hinna einstöku hluta brezka ríkisins. Það er takmarkið • . . ’ eins og nafnið bendir á. Enn sem komið er, er pó hucfmyndin ekki víðtækari í u mræðutn manna en sem samband inilli Stórbretalands og Canada. Aðrar nýlendur lireta en Canada eru ekki álitnar svo langt kouinar í pólitísku tilliti, að tiltök geti verið að koma peim inn f slíkt samband. f>ær eru svo að- skildar í srnáparta, og vantar pá pólitisku festu, sem talin er nauð- synleg. Enn er pví með Imperial Federation að eins átt við nánara samband milli Canada og Stórbreta- lands, og pað er pví sú hugmynd, sem vjer vildum leitast við að skýra fyrir lesendum vorum, pó ekki verði pað nema í stuttu máli í petta sinn. Eyrir peim mönnum, sem halda pessu máli fram, vakir alls ekkert 1 pá átt, að svipta Canada umráð- um sinna eigin mála, enda mundi °g óhugsanlegt að fá sampykki lands- manna til neins slíks. En peir vilja að pess sjáist frekar merki, en að undanförnu hefur átt sjer stað, að Canada sje ekki að eins Canada, heldur sje hún líka einn hluti hins brezka stórveldis. Með öðrum orð- um, peir halda pví fram, að Cana- da eigi að fá sanngjarnan pátt I stjórn alríkisins, völdunum og á- byrgðinni. Oss vitanlega hefur enn ekki verið komið frain með neina ákveðna tillögu um pað, hvern- ig slíkri hluttöku ætti að vera háttað. En óhætt mun að fullyrða að fyrir mönnum vaki nýtt allsherj- ar ping fyrir pá hluta ríkisins, sem í sambandinu yrðu, og ætti pá pað ping að ráða peim málum til lykta, sem snerta alríkið í heild sinni. Eins og nærri má geta, hafa peg- ar komið fram ýmsar mótbárur gegn slíkri nýbreytni. Ein peirra, og pað einmitt sú sem hvað mest áherzla hefur verið lögð á, er sú, að með pví móti flæktist Canada með Stór- bretalandi inn í stjórnmálavafninga við aðrar pjóðir, og ætti enda jafnt á hættu eins na Stórbretaland að verða við ófrið. bendluð. Deirri mót- báru svara sambandsmennirnir á pá leið, að Canada sje pegar bendluð við slíka vafninga, og lendi Stór- bretaland á annað borð í alvarleg- um ófrið við aðrar pjóðir, pá sje óhætt um pað, að Canada fái á honum að kenna, hvort sem slíkt samband kæmist á, sem hjer er um að ræða, eða fyrirkomulagið hjeld- ist pað sama, eins og nú á sjer stað. Prófessor Goldwin Smith sýndi frain á í sumar, eins og getið var um hjer í blaðinu, að skyldi ó- friður, sem England tæki pátt í, kvikna í NorðuráJfunni, pá mundi stórum lamast, eða jafuvel afnem- ast um stund öll verzlunar-viðskipti Canada við Norðurálfuna. Professor Smith benti á petta sem sönnun fyrir pví, hve ómissandi verzl- unar-samband væri við Bandaríkin. Formælendur pessa alríkis-sambands draga petta atriði aptur á móti fram í pví skyni, að sanna mönnum, að pað hjálpi Canada-mönnum ekki grand, ef í nauðirnar ræki, pó að annað eins los sje á sambandinu milli Stórbretalands og Canada, eins og nú á sjer stað. Onnur mótbára, ekki óalmenn, er kostnaðurinn. Sambands-mennirnir draga. heldur ekki dulur á pað, að pessi nýbreytni mundi hafa kostnað 1 för með sjer. Kostnaðurinn við stjórn hinna sjerstöku Canada-mála mundi að öllum Ifkindum verða svipaður og hann nú er. Útgjöld- in við hluttöku í alríkismálunum bættist par beinlínis ofan á. En formælendur sambandsins benda á pað, að öll sjálfstjórn hafi kostnað í för með sjer, og hann pví meiri, sem vald almenning^ komist á hærra stig. En sá kostnaður borgi sig ávallt margfaldlega, pví að sjálf- stjórninni fylgi hagraður og hlunn- indi, sem geri meira en bæta kostn- aðinn upp. £>riðja mótbáran, sem vjer skul- um minnast á, er sú, að áhrif Canada í slíku sambandi yrðu svo lítil, að ekkert drægi uin pau. Jafnfá- mennt iand, eins og pað fyrst um sinn hljóti að verða í samanburði við Stórbretaland, fái ekki miklu áorkað með fulltrúum sínum, pegar til pess komi að ráða málum al- ríkisins til lykta. En sambands- mennirnir verða ekki uppnæmir and- spæriis peirri inótbáru. £>eir benda á, að sú mótbára hafi allajafna verið höfð á takteinum af vissum mönn- um, livenær sem ræða hafi verið uin sameining eða samband smárra heilda. £>annig hafi verið *njög mikil mótspyrna í Nova Scotia gegn fylkissainbandi Canada, og fjöldi manna Jiar hatí verið óður og upp- vægur út af pví, að Nova Seotia- menn mundu svo lítil áhrif hafa, par sem um jafnstóra heild væri að ræða. En sú lia.fi orðið raunin á, að menn liafi sætt sig prýðilega við sambandið milli fylkjanna, og enginn maður mundi nú vilja láta pað samband losna sundur. Og petta komi aptur til af pví, að á pingum liggi ekki allur styrkurinn í fulltrúa-fjöklanum frá hinum ýmsu pörtum ríkisins; heldur fái ríkis- hlutarnir sínum máluin framgengt eptir pví, hve mikið vit og sarin- girni sje í peim málum, og ept- ir pví, hve vel peim heppnist að senda hæfa menn og dug andi sem fulltrúa sína. Hjer er auðvitað ekki rúm til að ganga í gegn um allar inotbárur, sem komið hafa fram gegn pessari miklu og merkilegu fyrirhuguðu til- breytni, nje pau svör, sem formæl- endur hennar hafa til fundið gegn peim andmælum. Vjer hverfum pví frá deilum meðhaldsmanna og mót- stöðumanna sambandsins, en skulum stuttlega leitast við að gera lesend- um vorum grein fyrir, á hverju sambandsmennirnir einkum og sjerí- lagi byggja skoðun sína um nauð- synina á pessari tilbreytni. Menn geta, og menn hafa hugsað sjer pólítiska framtíð Canada á prenn- an veg — naumast á fleiri vegu: 1. að Canada haldi áfrain að vera partur af hinu brezka stórveldi. 2. að hún verði sjálfstætt ríki. 3. að hún renni saman við Banda- ríkin. Sambandsmennirnir ganga nú út frá pví sem gefnu, að menn vilji ekki slíta sig út úr fjelagsskapnuin við Stórbretaland. Deir halda |>ví fram, að tími smápjóðanna sje undir lok liðinn. Gamlar smápjóðir kunni að sönnu að geta haldið sjer sem sjá'fstæð pjóðfjelög, af pví að til- vera peirra hvíli á sögulegum rjetti, sem menn skirrist við að brjóta niður. En pólitík heimsins stefni að sameining, og geti ekki stefnt í aðra átt, eptir pví sem allur hag- ur mannfjelagsins horfi við utn pessar mundir. £>ess vegna sjeu engin líkindi til pess að takast muni framvegis að mynda ný sjálf- stæð pjöðfjelög — og J>ess vegna verði ekki heldur neitt úr pví fyrir Canada, að verða sjálfstætt ríki. Hún eigi pví að velja milli peirra tveggja kosta að renna satnan við Bandaríkiii eða halda fjelagsskapn- um við Stórbretaland. Sambandsmennirnir telja nú víst, að Canadamenn muni heldur kjósa að halda áfram að vera brezkir pegnar, en að Bandaríkin slái eign sinni á Canada. Enn verður ekki held- ur sjeð, að peir liafi rangt fyrir sjer í pví efni, hvað sem verða kann í framtíðinni. Eins og kunnugt er, eru íbúar Canada að mestu leyti annaðhvort franskir eða brezkir að uppruna. Frökkum í Canada hefur einmitt á síðustu tímum komið ver saman við sína brezku landa, en um langan tíma áður. £>rátt fyrir pað hefur nýlega eitt af peirra merk. ustu blöðum afífráttarlaust mótmælt og hafnað öllum fagurgala Banda- ríkjanna, sem miðað hefur í [>á átt, að Canada ætti að renna saman við nágrannann fyrir sunnan landa- mærin, og blaðið hefur talið pað sem inarkleysu eina, að Frakkar hjer í landinu vildu losna úr fje- lagsskapnum við Stórbretaland. £>að mun óhætt að fullyrða, að blaðið hafi rjett fyrir sjer í [>essii efni5 og P’rakkar æski alls ekki eptir peim umskiptum. £>ví fjarstæðari er sú tilhugsun vilja Breta sjálfra hjer í landinu, eins og nærri má geta. Yfir höfuð virðist Bretum sjaldnast, að peir finni sannarlegt frelsi annars staðars en par seni fyrirkomulagið á mannfjelaginu er með brezku sniði. Bandaríkja-frelsið jafngildir hjá peim alls ekki brezku frelsi; enda er pað og almennt viðurkennt, að ýmsar hliðar á stjórnarfyrirkomu- lagi Bandaríkjanna viti langt um meira í íhaldsáttina heldur en til- svarandi hliðar á stjórnarfyrirkomu- lagi Breta, pó að Bandaríkin sjeu lýðveldi og Stórbretaland konungs- ríki. Enn sem komið er má pví svo að orði komast, að lítill eða enginn vottur sjáist pess, að Canada- menn vilji nein slík umskipti. Bandaríkin skotra hýrum augum norður yfir landamæri sín um pess- ar mundir — pað vita allir. En eins víst er hitt, að Canada vill enn ekki láta tilleiðast, og hafnar peim ráðahag. En hvers vegna má pá ekki Iáta allt sitja við [>að gamla? £>að hef- ur farið vel um Canada að undan- förnu, með pví fyrirkomulagi, sem verið hefur. Hvers vegna má pá ekki pað fyrirkomulag haldast? Hvers vegna á að fara að breyta pví sem vel hefur gefizt, og leggja á tvær hættur með eitthvað, sem tnenn enga reynslu hafa fengið fyrir, hvernig gefast muni? Þessum spurninguin svara formæl- endur sambandsins á. pessa leið: Núverandi samband Canada og Stór- bretalands er nokkurs konar tnilli- bilsástand, sem eptir eðli sínu get- ur ekki haldizt til lengdar. Staða Canada tyllu staða. ýmsan hátt, ef mál brezka ríkisins eru í góðu horfi; hún geldur pess jafnframt að ýmsu leyti, ef pau fara aflaga. Hún getur sjálf orðið bein- línis eða óbeinlínis orsök í pví, að vafningar komi upp milli pjóðanna, eins og t. d. í fiskiveiðadeilunni og Bærings-sundsmálinu. Hún bendlast, eins og áður er bent á, svo sem af sjálfsögðu við ófrið, ef Stórbreta- land lendir í honum á annað borð, o. s. frv. En liúti hefur ekkert tækifæri til pess að hafa hönd í bagga með ineðferð slíkra mála. £>ar hefur hún ekkert vald og eníja ábyrgð. Að pví er kemur til al- ríkismála, sem pó geta snert hana sjálfa beinlínis, er hún ómyndug. £>etta — segja formælendur sambands- ins — lilýtur að breytast jafnframt pví sem Canada vex fiskur um hrygg. Eptir að hún er sjálf koinin af barnsaldrinuin, er pað henni allsend- is ósamboðið, að standa hjá og horfa á, pegar um slík mál er að ræða, heimta að eins vernd annars pjóðfjelags, pegar eitthvað bjátar á fyrir henni sjálfri, en standa sjálf, eins og barn, ráðalaus, valdlaus og ábyrgðarlaus gagnvart slíkuin málum, og leggja ekki heldur neitt fram svo sem í staðinn fyrir slíka verud. Tökum til dæmis Bæringssunds-mál- ið, sem nú stendur yfir, segja sam- bands-mennirnir. Menn eru bál- vondir út af pví, hvað brezka stjórn- in fer sjer hægt í pví máli. En sjá rnenn ekki, að pað er óvirðing fyr- ir Canada, að purfa að hrópa pann- ig og æðrast og heimta eins og sjálfskyldu, að brezka stjórnin skipti sjer af málinu og rjetti lilut Cana- da, par sem Canada aptur á móti ekkert leggur sjálfviljuglega í söl- urnar, ef í nauðirnar ræki fyrir Stór- bretalandi? Sambands-mennirnir telja pví víst, að Canada muni aldrei geta unað við petta íil frambúðar. IJún mundi býða tjón af pví nú- veranda fyrirkomulagi, og hún mundi finna til pess að petta valdaleysi og ábyrgðarleysi sje sjer ósamboðið. Eins og einstaklingarnir geti ekki náð öllum peim proska, sem peim sje áskapaður, nema með fullkom- inni sjálfstjórn og fullkominni ábyrgð eins sje pví og varið tneð pjóð- irnar. En meðan Canada sje í peirri uiulirtyllu-stöðu, sein hún enn sje, pá vanti mikið á, að um fullkomna sjálfstjórn og fullkomna ábyrgð sje að ræða, að pví er stjórnmálum hennar við kemur. Auk pess rökstyðja og sambands- mennirnir hugmynd sína með sjer- stöku tilliti til Bandaríkjanna. £>eir halda pví fram, að svo frainarlega sem Canada bindist ekki sterkari böndum við England, pá hljóti svo að fara, að hún innlimist í Banda- ríkin, hvort sem hún vill eða ekki. Alls ekki endilega á pann hátt, að Bandaríkin fari að taka Canada her- skildi, heldur með pví móti, að hún erði látin sæta ýmsum afarkostum, einkum að pví er viðskipti snerti, svo að hún að lokum sjái sitt ó- vænna og dragist inn tneð. peir benda á pað með mikilli áherzlu að jafn-afarvoldugt ríki eins og Banda- ríkin eru, hafi ótal vegi til pess að ná tangarhaldi á öðruin eins pjóð- fjelags-smælingja og Canada, bæði ineð illu og góðu, úr pví hugur peirra stefni nú einmitt í pá átt. En með pví að bindast sem traust- ustum pólitiskum og viðskipta-bönd- um við Stórbretaiand, sje Canada borgið sem einum hluta hins brezka ríkis — en ekki heldur með nuinu öðru móti. FRJETTIR FRA ISLANDI. (Eptir „Þjóðólfi"). —lot— lleykjmík 23. dyvnt 188!). Fiskiverð í verzlunum við Faxaflóa almennt 45 kr. skpd., hjá stöku manni 48 kr. skpd. og 42 kr. smáfiskur. — Á ísaf. er saltfisk- ur stór oO kr. og stnáfiskur 48 kr. skpd. Smáfiskur v<ar par 40 kr., en petta upp, er kaupfje- komu pangað, pvi að „tnunu pykjast fá lítið af Aflabrögð ágæt á ísafirði á síld; mest af fiskinum lagt inn blautt til kaupmanna á 6 a. pd. af porski, en 4 a. pd. af ýsu. Á Strönd- um orðið aflavart. — Af Austfjörð- um skrifað 31. f. m.: „Uppburður af fiski hjer í fjörðunum núna og í Norðfirði að heita má í allt vor, en síldar hefur enn eigi nema rjett orðið vart“. Austanpóstur kom í gær; tíðarfar ágætt að frjetta úr Múla- sýslum og Skaptafellssýslum. Ur Suður-Múlas. skrifað 31. f. m.: „tíð- arfar ágætt og varla komið dropi úr lopti síðan í miðjum júní“. £> j ó ð v i n a f j e I a g i ð. Alping- ismenn hjeldu aðalfund pess í gær. Varaforseti Eiríkur Bríem, sem boð- aði til fundarins og stýrði honum í fjærveru forseta, skýrði frá fram- kvæmdum fjelagsins um síðustu 2 ár. — Reikningar pess um árin 1887 og 1888 voru lagðir fram og úr- skurðaðir. Um önnur fjelagsmálefni urðu svo sem engar umræður. For- seti fjelagsins var kosinn Tryggvi Gunnarsson með 13 atkvæðum, vara- forseti Eiríkur Briem með 25 at- kvæðum. í forstöðunefnd voru kosn- ir alpm. sjera Benedikt Kristjáns- sorn ineð 15 atkv., landritari Jón Jensson með 14 atkv. og próf. £>ór- arinn Böðvarsson með 13 atkv. Endurskoðendur voru kosnir Indriði Einarsson revisor með 14 atkv. og Björn Jensson með 13 atkv. í Sauðanesprestakalli varð alls ekkert af prestkosningu. Pró- fasturinn í Norður-Þingeyjars. hafði eins og lög gera ráð fyrir, boðað til kosningarfundarins, en pegar á hann var komið, var engin kjör- skrá til, og pví eigi hægt að láta prestkosninguna fram fara. M a n n s 1 á t. Nýlega er látinn uppgjafaprestur Guðmundur Jónsson, síðast prestur á Stóruvöllum í Rang- árvallasýslu. Hún a vatnssýslu, 18. p. m. . . „Heyskapurinn í smnar hefur geng- ið vel, enda hefur tíðin verið góð, nema nú um vikutíma liefur rignt meir og minna daglega. — Töðurn- ar pornuðu næstum fyrirhafnarlaust pví að pá voru breiskjur á hverj- um degi“. 27. dytísl 1889 Stjórnarskrármálið. £>eg- ar stjórnarskrárfrum varpið kom frá efri deild, tók nefndin i neðri deild pað til íhugunar að nýju; eptir að nefndin hafði rætt málið á tveim funduin, klofnaði hún alveg; einn nefndarmanna, Sigurður Stefánsson, vildi breyta frv. aptur nálega í sömu mynd eins og pað var, er pað fóp- frá neðri deild; vildi pannig ekki taka neitt tillit til breytingar peirra, er efri deild hafði gjört á pví, nema að mestu leyti að pví, er snertir skipun efri deildar, og kom með sjer á parti breytingar- tillögur um petta, án pess í áliti sínu að gjöra mokkra grein fyrir skoðan sinni á breytingum efri deild- ar á frv. — Aptur á móti komu hinir í nefndinni (Eiríkur Briem, Jón Jónsson, pm. N. - Múl., Jón Jónsson pm. N. - £>ing., Páll Briem, Þorleifur Jónsson og Þorvarður Kjer- úlf) með ýtarlegt álit um breyting- ar pessar; telja peii margar peirra ekki óaðgengilegar, en hins vegar eigi umtalsmál að sampykkja frv. óbrevtt; en með pví að pá var eigi nema einu dagur eptir af ping- tímanum, var enginn títni til, að frumv. gæti náð fram að ganga, ef pví yrði breytt og pað yrði aptur að ganga til efri deildar. Meiri hluti nefndarinnar áleit pví tilgangslaust, að koma fram með ákveðnar breytingartillögur, en kotn hins vegar með svohlj. pingsálykt- unartill.- „Neðri deild alpingis skor- ar á ráðgjafa íslands, að leggja fyrir næsta alpingi frumvarp til stjórnarskipunarlaga um hin sjer- staklegu málefni íslands, er veiti íslandi innlenda stjórn i hinum brezka ríkinu Canada nýtur er undir- pess var færður a lagsskipin kaupmenn fiski“.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.