Lögberg - 09.10.1889, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.10.1889, Blaðsíða 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD Komið og sjáiö okkar gjílfvord á bókum, skrautvörum, leikfönguin o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. a vorra. t:i Með J>ví að nú fer í hönd, og er pegar byrjaður, sá tiini, er uienn eiga altnennt íremur peninga-von, en á nokkru öðrum tíiua árs, þá skorum vjer hjer með fastlega á alla þá, sem óborgað eiga andvirði blað.iins, livort heldur er fvrir pennan eða fyrsta árgang J>ess, að láta ekki dragast að borga. Blað vort er svo ódýrt, að enginn getur tekið nærri sjer að borga j>að. ()g f>að verður með engu móti sagt sann- gjarnt að skirras;. við að borga úr |m'smi. jafn-langt og nú er koinið frain á árið. UR BÆNUM -------OG------ G R E N I) I N N I. Annað kveld (liinmtiidag) kl. K llytur sjera Friðrik Bergmann guðþjónnstu á Point Douglas. Frjetzt hefur að livorugt íslenzka þing- mannsefnið í Norður Jiakola, E. II. Berg- mann nje Skapti Brynjólfsson, tiali náð kosniugu. Sjera Friðrik Bcrgmann fcr SUÖUT til safnaða sinna í Dakota á föstudaginn kemur. iíann verður syðra fram i næstu viku. Hr. Stephan S. Oliver ör Argyle-ný- lendunni kom hingað fyrir síðustu aelgi á lcið til Minneapolis; ætlar að verða þar um tima. V'rá landsjóðs-gialdkeranum í líeykja vík, hr. cand. theol. Ilalldóri .lónssyni, liöfum vjer fengið grein um bankamál 16. IIiin kemur í næstu blaði. A haustsýningu, sem haldin var í tíen bero þ. 1. þ. m., fengu fmah islendingar verðlaun. Vjer höfum heyrt þessa nafn- greinda: Mgvrður Aatóniutson fyrir naut- gripi. h' rixljdn Jántton fyrir sauðfje, og kona Friöbj. Vriðrikstonnyr fyrir hann- yrðir. Stephán 8. Oliver og Þorsteinn Antón- íusson hafa nylega skoðað liind það ná- lægt Moose Mountain. sem G. B. Guun- laugsson í Brandon hefur áður skoðað og hvatt metiu til að velja sjer seni nýlendusvæði. Álit þeirra um landið ur prentað i Lögbergi. Mr. Andrjcs Frec.inan koni vestan lir Argyle-nýtendu um miðja siðnstu viku; tiafði ilvalið þar um 2 vikur. Ilann sagði heilsufar manna gott þar vestra; veikindi þau, sem komu þar upp í sumar, cins og getií! hef'ur verið um lijer í blaðinu, cru mcð öllu horfin. Á báðum skólum nýlendunnar fer keunsia fram um þessar mundir; þeir hafa verið sóttir mikið lakar eptir veikindin en fyrir þau. Eystri Bkólanum verður lokað 1. nóv. ntest- komandi. t>á fer kennarinn )>ar, Miss G. S. Peterson, norður til Nyja íslands, til þess að kenoa þar í vetur.— Mikið Tar búið að þreskja af hveitiu]>pskcrunni í ár. Ilún reynist rýr mjög, naumast mcir cn 8 bsh. af ekrunni til jafnaðar. bandar plægja í óða önn nýja akra fyr- ir komandi ár. Eino béndinn úr Garðar-byggð hefur sýnt oss þá velvild að senda oss eptir- fylgjandi yflrlit yrir efnahag landa vorra í því tovmthip, sem hann á keima í, eins og það var í maí-mánuði i vor. I Garðar-township terja sjer heimili 479 Islendingar; þar af eru 200 inoan 14 ára aldurs. Landeigendur eru 70; sá sem á nicst landáððO ekrur, minnst 40. Land- eign allra til samans er 13,200 ekrur, (nokkuð ineira en hálft township). Eign ira 70 búenda cr: Hestar 122, múlar 0, uxar fjögra vetra og eldri 74, mjólkurkýr 260, aðrir nautgripir r>82, sauðfje 1.177, sviu 87, vaguar 08, fjaðravagnai- (buggies) 1">, sleðar 80 lierfi C;i, plógar 164, súðmaskinur 28, sláttuvjelar ;!4, lirífur 20, sjálfbindarar 21, þreskimaskínu 1, hveitihreinsunar maskínur 12. Akrar eru; undir liveiti 2,371 ekrur höfrum 304 byggi 35 — kartöflum 20 — og ÍDiian gripheldra girðiuga eru 4,200 ekrur. Vantar tölu allra alifugla, og stærð maturtagarða. SJera .lél\ i:.i.\kv\so> Á I S I. A ,\ l> I. I. september prjedikaði sjera Jón Bjarnason í dómkirkjunDÍ í Heykjavík. Um ræðu hans fer fsafold þessuni orð- um þ. 4. |>. m.: „Prjedikun sjera Jóds Bjarnasonar frá WinDÍpeg í dómkirkiuuni á sunnudag- inn að var, var með talsveit ólíku sniði því sem hjer er vant til, og mun þó hafa líkað flestum áheyrendum mjcig vel, og ekkl ofþreytt meun, þótt hdn væri hjer um bil helmiugi lengri en annars tíðkast — nokkuð á aðra klukku- stund. Ilann lagöi ekki út af guð- spjalli dagsins, heldur út af dæmisög- unni um liinn triia þjón og l>att sig |>ó ekki mjög við efni hennar. Aðal- efnið var: dhrif hiti* simin l Xtfiwi, cink- um trúarlíönu og liinu siðfe,rðislega líli. I>:ið scm uuðkenndi ræðu hans sjcr i lagi, var nánari gaumgæfni að hvers- dagslegu líti manna en almennt gerist og hiklausari og breytilegri heimfœrsla veraldiegra daeraa málinu til skýringar", Svo llutti sjera Jóu Bjarnason fyrir- lestur sin>i uiu islentkan nihilisnus að kveldi liins 4. scpt. í Good-Templara- húsinu. Þjóðölfui cr cina blaðið, af þeim scm cnii cru liingað komin, sem komið hcfur lit eptir að fyrirlcsturinn var haldinn. Blaðið gefur útdrátt af efni fyriiicstursius. og bætir svo við þann útdrátt þessum línum: „Fyrirlest- urinn, sem stóð ylir í rúma IJ^ klukku- stund, var áheyrilega fluttur. Viðstadd- ir voru um 100 áheyrendur, scm hlýddu á fyrirlesturinn með athygli, þótt sjálf- sagt engÍDU þeirra sjái samlanda sina gegn um jufnsvíirt gleraugu, sem sjera Jón Bjarnason". NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA'RAILWAY. Time Table, taking effect Sept. I. 188!). Frcighi No. 5ð Dayly excepl Sunda I2:ir>|> 1 1 :.">7 a 11:30 a 11:00 a 10:17 a 10:07 a 9:35 a 0:00 a 8:34 a 7 «56 a 7:15 a 7:00 a Expr's No. ">1 Daily. lT40p I:32p 1:2(1 p 1:07 p l2;47p I2:30p 12:10] ll:.V,a 11:33 a ll,0.>a ll:00a 10:50 a 2:2.-; a 4:40p l:00p 6.40p 3:40p 1 :()."> a 8:00 a l;20a Central or 90 Meridian stan- ilanl thne. . . Winnipeg. Portagejunct' . . St. Norberl . . . Cartier. .. Ar„ , , Ijt..8t. Agathe Silver I'lains Morris... .. .St. Jean. . . . Letallier . Exp's no. r>4 Daily q 9:25a 8.6 V'Wte o.i 15.4 23.7 9:18a I0:00a I0:17a Kre't no.56 Dail exSu 4.15p 4.31 p 4.54]> 5.18p 5.51 p W'. LrnnA D A mb. Ar Wpeg Junc. Minneapolis I.v Si Pl. Ar . . I lelena.. .. . Garrison . . . . Spokane . . Portland . ' ' Tacoma. . 32.0 10.5 48.9 56.1 11 ¦ HS (is.o [2. 8, 6. 7 1, 6. 9 7 6 0.27p 6.59p 7.27p 8.00p 37a .¦>(>a 09a 33a 61p 06p|8.35p 35a 05a 00p 35p 55a 00a 4ða PORTAGE I.A PRAIRIE BRANCH. Mixed Mixed No. 6 No. 6 Daily Daily u. CN. Sll. MJÖP 0.50 a . .Winnipeg.. 9.35 a Portage Junc' 1.151' O.OOa ^ngly. . 4.51 P 8.36 a Horse l'lains 5.16P 8.10 a .Gravel I'ii. 5.43P 7.51 a .. Eustace... 0.031' 7.30 a . .Oakville... 0.101' 6.45a Porl la Prairie 7.15P MUNROE &WEST. MiUdJti'rslumi'ii ii. ii. s. frv. I'kl.KMAN bl.OCK 490 IV|ain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiðu- búinir til a'ð taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. Undirskrifaður biður alla f>á, er liaiui lánaði peninga til farareyris hingað vestur á þessu yfiratandandi suinri, að jrura svo vel að borga sjVr |>á liið fvrsta kringuiiistwður þeirra leyfa. /><>/•"riini />nr/i ijxsim. GimlJ P. O.......ll.in. 1H. Van Etíen, ------skli i; TIMl.VHJj.\KSI'(>.\\ VEGG.TA- IITMLA (/,i//,) dsc. Ski'ifstnfa og vörustaður: iloinið á l'rinsrss og l.oi;aii strætum, WINNIPEG. P. O. Box 748. A. Haegart. James A. Koss. HAGOART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEB BLOCK. MAIN STB I'óstluiskassi No. 1241. íslendingar gela snúið sjer lil þeirra með mál sín, fullvissir um, að þeir láta sjer vera erlega ahntum, að greiða þau sem i.eki legasl. Við erum staðráðnir í að ná ailri verztur) Winnipegbæjar með úi 1 TÖSKUR. Miklu er úr að vclja, og að \n•( er verðinu viðkenuir, þá er það nú alkunnugt I bænum, að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDÝRAST Komið sjálfir og sjaið. Viðfeklnir bóðarmenn, og engir örðuglejkar við að sýna vörurnar. ieo. H. Rodgers & Co. Andspænis Commercial-bankanum, 470 Main S-fcr. S t. P íi ii I íl i ii ii <k a \) o I i s A IIAMIOKA ICKil Tl\. járnbrautarseðlar seldir hjer í bœnuin Jftain §tr.( cilinnineg, hornið á Portage Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo T.oronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra staria bj«r fyrir austan <>rr sunnan. Verðið það lægsta, sein mögulegt er. svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. [assgsta fargjald t.il og l'rú Evrópu ineð ölluin beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar eggja á stað hjeðan ú liverjuin morgni kl. 9,45, og pær Btanda hvervetna í fyllsta sambanili \ iö aðrar lestir. Engar taíir nje ópæg- indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp 1 sporvagninn, sem fer frá .jáni- brautarstöðvtim Kyrraliafsbrautarfje lagsins, og farið með honuin beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhiifn með því að finua mig eða skrifa injer til. H. C. McMicken, agent. NORTHBRN PACTFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir rneð -FOBST OFTJ (><; PULMANNS SVEFN- CXJ MIÐDAGS- \ERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJEF SELD BEINA LEID TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Bandaríkjanna Stendur í nánu sambandi við allar aðrar brautir. Farbrjef sömuleiðis lil sölu til allra staða i austurfylkjumim EPTIR VÖTNUNUM MIKLU nieð nijiig niðursettu verði. Allur flutningor lil allra staða í Canada verður sendur áu nokkurar rekistefmi með lollinn. Utvegar far með gufuskipum til Bietlands og Noröurálfunnar, og heim aptur. Menn geta valið milli allra beztn gufu-skipafje- laganna. Farbrjef lil skcmmtiferða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda i sex mánuði Allar upplýsingar fásl hjá öllum agentum fjelagsins II. J. HKLCII, farbrjefa agent...... — '2Hr> Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagenl t57 Main Slr. J. M, GRAHAM, aðalforstö'ðumaður. TAKIÐ ÞIÐ TKKUR TIL <)<; IIIUMKÆKIÐ E AT0N. Og ]>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litiuii kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr alull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yiir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður 15,00 og par ylir. Xgætt óbrentkaffi 4 pd fyrir *],00. Alli odyrara en nokkru sin?ii aður W. H. Eaton & Co. SELKIRK, MAN. A. F. DAME, M.D. Læknar innvortis og útvortis sjúkdóma °g fæst s erstaklega við kveitnsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. 50 ' jntiinlu stafa al' tilnnuiuga óstyrk, bem sbið i sambandi við þessa elnmanalegu burtför bennar l'rá ættjörðínni, eða af öciruin óstyrk, sem ætti rót sína að rekja til þess, að þetta var í fyrgta sinni. sem lnín kom út á véraldiirhaiið. Kn í sama bili ,-ivarpaði hana emn af andirforingjum ~ki|>sins, stór og sterklegur maður, með luralegum málrómi, og Ijet hana vita, að ef hiín kærði sig um að sjá [>að siðasta af „gamla Englandi", ^á skyirli hún fsera sig dálítið aptur eptir, og hörfa úi yfir bakborBa, og \>ú. mundi hún sjá eitt eða annað ljós. Hún gerði það þá, fremur til að sanna sjálfri sjer það, að húu væri ekki sjóveik, cn af nokkurri annari ástœðu, staðnæmdiet það aptasta, sem farþegjum á aunari káetu var leyft að l'ani, og starði á 80 leiptrin frá vitanum, avernig þau sendu boð sín ln sekúnduna eptir aðra út ylir hinn inikla sjáfaríliit. Þegai- luíii iní stóð þarna og hjelt gjer l'astri, þvj að ]>ó að skipið væri -tíiit, þá var það farið að rugga töluvert, þá sá lnin allt í eiuu stórskoriiin mann koma hlaupandi, eða <">! 1 n heldur ikjögrandl að borðstokknum á hlið við hana, og þar fjckk hann allt í cinu áköf uppköst. Ágústii vaið -vii illa við |.;i sýn, cins og cðlilegt var, að Inín var rjett að scgja l'arin að gera það sama og inaourinii, cn þá sleppti niaðurinn tökum á borðstokknum, aiinaðbvort ai' því að það ætlaði að líða yflr hann cða af einhverri annari orsök, valt niður í gatið, sem vatDÍð átti að rcnoa út um af þilfarinu, og lá þar kyr bölvandi, þó af veikum burðum væri. Ágústa fann hvöt hjá sjcr til að gera manninum grciða og hlynna að honum, flýtti sjer til h.uis og rjetti hon- um hðndina; með því aö halda i hana og borðstokkg- netið tókst manninum að brölta á fætur. Andlitið á hODum komst þá fast að andlitinu á henni, og þó diiiiint va?ri kannaðist htín þá við feitu, hrottalegu and 51 litsdrættina, scm mí höfðu hvítnað up|> af þrautum; maðurinn var Mr. Meeson, forleggjarinn, I>að var eng inn vati á |>ví, það var fjandniaðui' hcnnai'; maðurinn, sem hafði óbcinlínis, c|>lii ).ví sem luin hjelt, valdið dauða systnr henniir litlu. Hiin rak upp viðbjóðs- og hræðslu-óp, og slcppti hcndinni á houum, og mn lcið og hún gerði það, kannaðist hann við, hver húu var. „Hullo!" sagði hann, og reyndi að viðhafa sitt gamla, önuga forleggjara-viðmót „Hullo! Mi>s Jemima — Smithers, á jeg við. Hvernig i ósköpunum stendur á að þjer skulið vera hicr?" „Jeg er á leiðinni til N'.vja Sjálanils", gvaraöl lnin þurleg.i; „og jeg bj'>st sannarlega ckki við |>eirri ánægju að vcrða yður sainl'crða". „Á leiðinni lil Nýja Sjálands, cruð þjer það?" sagði lianu. „Það er jeg lika; að iniiinst.'t kost ;ctlu jcg þang- að fyrst, og svo til Ástralíu. Ilvað eruð þjer að vilja þangað — reyna að fara kringum þennan litla samning, sem er okkar á milli, skyldi það vera það? Jeg yður það blátt áfram, að það rœri ckki til iicins f'ynr yður. Við iK'ifuui okkar umboðamenn é \ýja Sjálandi og vcrzlun i Ástralíu, og ,ef þjer reynið að I'ara kring- um okkur þar, þj reynum við að hafa hendur í hári yðar, Miss Smithcis. ('), guð uiinn góður! Mjer liimst eins og jeg ætli allur að slitiia sundur". „Verið þjer óhræddur, Mr. Meeson", svaraði hán, „jeg ætla ekki að gefa út neinar bækur l'yrst um sinn". „Það er skaði", sagði liami, „af' |>ví nð það er gott að koma því út, sem þjer .skrilið. Ilver forleggjari scm væri mundi græða á þvi. Jeg byst við að þjer munið vera á annari káetu, Miss Smithcrs, svo að við sjáumst líklogast ekki mikið; og það fseri ef til vill t-iog vel á því, ef við skyldum hittast, að við Ijetum seni við þekktumst ekkert. Það cr ólaglegt fyrir ir.ann i minni 54 aptan vjclina, og þótti heiini stór-vænt um. Þetta var auðsjáanlega káeta eins al' yfirmönnunum a skipinu, því að ylii- höfðalaginu á rúminu var málverk al' ungri stúlku, sein honuni þótti vænt um, sömuleiðis nokkrar siiotrar bókahyllur, sliðrur fyrir sjónpípur, og aðrir sjó- manua munir. „Á Jeg að hal'a þessa káctu út al' l'yrir mig?" spurði Ágústa. „Já, Miss; kapteinninn hefur gkipað þaö. Það er káeta Mr. .Tones. Mr. Jones e.r niest.-icðstuv hjer á skip- inu, að undanteknuin kaptcininum; en hann hefur tlutt, sig inii til Mr. Thoinas, aem cr HBJStar kapteininu m og ætlar yður káetuna". „I>að cr sannarlcga vcl geit af Mr. iTones", sagði Ágústa í lKÍlfum hljóðum, Og skildi ckki upp eða nið- ur i þcssari heppni ainni. En hún átti enn eptir að verða forviða. Páum mínútum scinna, rjett Þegar luín að lara iit úi' káetunni, kom inn gcntlcmaður í cinkcnnislníningi, Og þóttist hú» sjá, að þetta mundi vera kapteinninn. Með honum var lagleg, Ijóshærð kona nijög viðkunnanlcga búin. „Fyrirgefið þjcr; þettfl mun vera Miss Smithers?" sagði hann og hneigði sig. „Já". „Jeg er Alton kaptcmn. Jeg vona að þjcr kunnið við yður í nýju káetunni yðar. Lofið þjer mjer að sýna yður Lady Holmhurst, konu Holmhursts lávarðar, landstjórans á Nýja Sjálandi, eins og þjer vitið. Lady llolnilnirst, þetta er Miss Smitlicrs, sem skrifað hefur bókina, sem þjer hafið talað svo mikið um. „(), hvað mjer þykir vænt um að fá að kynnast yður, Miss Smithets", sagði hin tigna kona á ástúðleg- an hátt, sem auðsjáanlega var ekki uppgerð. Kapteinn AltoD hefur lof að mjer að jegsku li sitja næst yðr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.