Lögberg - 09.10.1889, Page 4

Lögberg - 09.10.1889, Page 4
BARNAVAGNAR FYRIR INNKAUPSVERD Komið og sjáið okkar gjafvfrd á bókum, skrautvöruin, leikfongum o. s. frv. ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. Til kaii|i(kii(la vorra Með því að nú fer í hund, og er pegar byrjaður, sá tíini, er menn eiga almennt fremur peninga-von, en á nokkru öðrutn tíma árs, þá skorum vjer hjer með fastlega á alla pá, sem óborgað eiga andvirði blaðcins, hvort heldur er fyrir pennan eða fyrsta árgang pess, að láta ekki dragast að borga. Blað vort er svo Ódýrt, að enginn getur tekið nærrt sjer að borga pað. Og f>að verður rneð engu móti sagt sann- gjarnt að skirrast við að borga úr pessu, jafn-Iangt og nú er kontið fram á árið. hafði dvalið þar um 2 vikur. Hann sagði heilsufar manna gott þar vestra; veikindi þau, sem komu þar upp í sumar, eins og .geti'S hefur verið um hjer í blaðinu, eru með öllu horfin. Á báðum skólum nýlendunnar fer kennsla fram um þessar mundir; þeir hafa verið sóttir mikið lakar eptir veikindin en fyrir þau. Eystri skólanum verður lokað 1. nóv. næst- komandi. Þá fer kennarinn ]>ar, Miss G. 8. Peterson, norður til Nýja íslands, til þess að kenna þar í vetur. — Mikið var búið að þreskja af hveitiuppskerunni í ár. Hún reynist rýr mjög, naumast meir en 8 bsh. af ekrunni til jafnaðar. Landar plægja i óða önn nvja akra fyr- ir komandi ár. ] þó ekki mjög við efni hennar. Aðal- efnið var: áh.rif hinx smáa í lífinv, eink- um trúarlírtnu og Jiinu’ siðferðislega lífi. Það sera attðkenndi ræðu hans sjer í lagi, var nánari gaumgæfni að hvers- dagslegu liti manna en almennt gerist og htklausari og breytilegri heimfærsla veraldlegra dæraa málinu til skýringar“, 8vo flutti sjera Jón Bjarnason fyrir- lestur sinn unt Menzkan nihilismus að kveldi liins 4. sept. í Good-Templara- húsinu. Þjúðúlfur er eina blaðið, af þeim sem enn eru hingað komin, sem komið hefur út eptir að fyririesturinn var haldinn. Blaðið gefur útdrátt af efni fyrirlestursins, og bætir svo við þann útdrátt þessum línum: „Fyrirlest- urinn, sem stóð yfir i rúma \% klukku- stund, var áheyrilega fluttur. Viðstadd- ir voru um 100 áheyrendur, sem hlýddu á fyrirlesturinn með athygli, þótt sjálf- sagt enginn þeirra sjái samlanda sína gegn um jafnsvört gleraugu, sem sjera Jón Bjarnason". NORTHERN PACIFIC ÚR BÆNUM —og— G R E N DI N N1. Annað kveld (fimmtudag) ki. 8 flytur sjera Friðrik Bergtnann guðþjónnstu á Point Douglas. Frjetzt hefur að livorugt íslen/.ka þing- mannsefnið i Norður Dakota, E. II.Berg- mann nje Skapti Brynjólfsson, hafi náð kosningu. Sjera Friðrik Bergmann fer suður til 'ttfnaða siuna 5 Dakota á föstudaginn kemur. Ilann verður syðra fram i næstu VÍktl. Hr. Stephan 8. Oliver úr Argyle-ný- lendunni kont hingað fyrir síðustu lielgi á leið til Miuneapolis; ætlar að verða þar um tíma. Frá landsjóðs-gjaldkeranum i Heykja- vík, hr. cand. tlieol. Halldóri Jónssyni, höfum vjer fengið greiu um bankamál- ið. Hún kemur i næsta blaði. A haustsýningu, sem haldin var í Gen. lioro þ. 1. þ. m., fengu ýmsir íslendingar verðlaun. Vjer höfum heyrt þessa nafn- greinda: Siyuróur Autáníutsun fyrir naut- gripi, Kristján Jánssm fyrir sauðfje, og konn Friöbj. Friðrikssnnnr fyrir hann- yrðir. Stephán 8. Oliver og Þorsteinn Autón- íusson hafa nýlega skoðað land það ná- iægt Moose Mountain, sent G. E. Gunn- laugsson i Brandou hefur áður skoðað og hvatt menn til að velja sjer sem nýlendusvæði. Álit þeirra um landið verður prentað í Ijögbtrgi. Hr. Andrjes Freeman kom vestan úrj Argyle-nýlendu um tniðja síðustu viku; Einn bóndinn úr Garðar-byggð hefur sýnt oss þá velvild að senda oss eptir- fylgjandi yfirlit yfir efnahag landa vorra í því township, sem hann á heima í, eins og það var i maí-mánuði i vor. I Garðar-tovvnship telja sjer heimili 479 íslendingar; þar af eru 200 innan 14 ára aldurs. Landeigendur eru 70; sá sem á mest iand á 560 ekrur, minnst 40. Land- eign allra til samans er 12,200 ekrur, (nokkuð meira en hálft township). Eign þessara 70 búenda er: Hestar 122, múiar 6, uxar fjögra vetra og eldri 74, mjólkurkýr 260, aðrir nautgripir 582, sattðfje 1.177, svín 87, vaguar 68, fjaðravagnar (buggies) 15, sleðar 1)5 herfi 63, plógar 184, sáðmaskínur 28, sláttuvjelar 34, hrífur 26, sjálfbindarar 21, þreskimaskína 1, hveitihreinsunar maskínur 12. Akrar eru: undir liveiti 2,371 ekrur — höfrum 304 — byggi 55 — — kartöflum 20 — og innan griplieldra girðinga eru 4,200 ekrur. Vantar tölu allra alifugla, og stærð maturtagarða. Sjera IÓ\ KJARNASON Á ISIAKDI, 1. september prjedikaði sjera Jón Bjarnason í dömkirkjunni í Keykjavík. Um ræðu hans fjer Isafokl þessum orð- um þ. 4. þ. m.: „Prjedikun sjera Jóns Bjarnasonar frá Winnipeg í dómkirkjunni á sunnudag- inn að var, var með talsveit ólíku sniði því sem hjer er vant til, og mun þó hafa iíkað flestum áheyrendum mjög vel, og ekki ofþreytt menn, þótt hún væri hjer um bil helmingi lengri en annars tíðkast — nokkuð á aðra klukku- stund. Hann lagði ekki út af guð- spjalli dagsins, heldur út af dæmisög-1 unni um hinn trúa þjón og batt sig I AND MANITOBA RAILWAY. Time Table, taking effect Sept. 1. 1889. F reight No. 55 Dayly except Sumla 12:15 p 11:57 a 11:30 a 11:00 a 10:17 a 10:07 a 9:35 a 9:00 a 8:34 a 7:55 a 7:15 a 7:00 a F.xpr's Central or 90 =■' I No. 51 Meridianstan- Daily. 1:40 p 1:32 p 1:20 p 1:07 p 12;47 P 112:30 p 12:10 p ll:55a >11:33 a( 11,05 a lll:00a! 10:50» 1 'l álö a 4:40 p 4:00 p 6/40 ;> 3:40 p 1:05 a 8:00 a , 4:20 aí 0 3.6 9.1 15.4 dard time. . . VVinnipeg. I’ortagejunct’ .. St. Norbert ... Cartier... [)ySt. Agathc 23 Silvcr Plains.32.6 • . Morris.. . 140.5 ...St. Jean.[46.9 .. . Letallier . 56.1 ®W. Lynn^;65.3 De l’emb. x\rjö8.0 Wpeg Junc. I Minncapolis ' Lv St Pl. Ar . . Ilclena. ... . Garrison .. . . Spokanc . . . . Portland . | ■ ’ Tacoma. . Exp’s Fre’t no. 54 no 50 Dal,y Dail lexSu 9:25a ; 9:35a 9:48a I0:00a j 10:17a \ 0.37a j0.56a 11.09a j 1.33a ]2.61[> j 2.06[> l2.15p 8.50pj' 6.35a 7.05a; +.00j> 6.35p[ 9.55a 7.00a 6.45a; 4.15p 4.31p 4.54p 5.18p 5.51p 6.27p 6.59p 7.27p 8.00p 3.35p 8.50<I PORTAGE LA PRAIRIE Mixed [ No. 5 Daily I u. | ■ 9.50 a .. Winnipeg. 9.35 all’ortage Junc’ 9.00 a!. Hta.'ingly..! 8.36ajllorse Plains 8. lOal.Gravel Pit. 7.51 aj.. Eustace. .. j 7.36 a . . Oakville... j 6.45 a Port la Prairiel BRANCH. Mix eil No. 6 jDaily |ex. Su. I 4.00P 4.15P I 4.51 P j 5.16P 5.43P . 6.03P 6.19P ' 7.15P MUNROE &WEST. Málafoerdumenn o. s. frv. Freeman Block 490 IVlain Str., Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, jafnan reiði búinir til að taka að sjer mál þeirra, gei yrir þá samninga o. s. frv. Undirskrifaður biður alla f>á, er hann lánaði peninga til farareyris hingað vestur á pessu yfirstandandi sutnri, að gera svo vel að borga sjer j>á hið fyrsta kringmnstijpður peirra leyfa. Þóntrinn Þorhifsson, Ginili I*. O. ...... .11 íiii. | A. II. Viin Ijll.ii. ----SELU It-- TIMHTJll,Þ.iKSPÓN, VEGG.TA- IUMLA (lath) <&c. Skrifslofa og vörustaður: llornið á PrÍllSCSS og Lognil strætum, WINNIPEU. P. O. Box 74S. A. Haggart. James A. Ros«. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. Islcndingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að þeir láta sjer vcra erlega anntum, að greiða þau sem ræki legast. Við erum staðráðnir í að ná allri verzlurj Winnipegbæjar — með — Stigvjel, Sko, Koffort og TÖSKUR. Miklu er úr að velja, og að því er verðinu viðkemur, þá er það nú alkunnugt í bænum, að VIÐ SELJUM ÁVALT ÓDÝRAST Komið sjálfir og sjáið. Viðfeldnir búðarmenn, og engir örðugleikar við að sýna vörurnar. (íeo. H. Rodgers & Co. Andspænis Commercial-bankanum. 470 IVIaiix Str. NORTHERN PACIFIC OG MANITOBA JARNBRAUTIN. Einu vagnarnir með —F O R S T O F U— OG PULMANNS SVEFN- OG MIÐDAGS- VERÐARVÖGNUM Frá Winnipeg og suður. FARBRJEF SEIJD BEINA LEIÐ TIL ALLRA STAÐA í CANADA einnig British Columbia og Bandaríkjanna Stendur í nánu sambandi við allar aðrar brautir. Farbrjef sömuleiðis til söiu til allra staða í austurfylkjunum EPTIR VÖTNUNUM MIKLU með mjög niðursettu verði. Allur flutninger til allra staða ( Canada verður sendur án nokkurar rekistefnu með tollinn. Utvegar far með gufuskipum til Bretlands og Norðurálfunnar, og heim aptur. Menn geta valið milli allra beztu gufu-skipafje- laganna. Farbrjef lil skemmtiferða vestur að Kyrra- hafsströndinni og til baka. Gilda í sex mánuði Allar upplýsingar fást hjá öllum agentum fjelagsins II. J. BELCII, farbrjefa agent----285 Main Str. HERBERT SWINFORD, aðalagent - -- 457 Main Str. J. M, GRAHAM, aðalforstöðumaður. TAKIÐ ÞJÐ YKKUR TIL OG HEIMSÆKJÐ S t. P a n I II i n n e a þ o 1 i s EAT0N. .V MAMTOBA BKAI TIA'. járnbrautarseðlar seldir hjer í bæuum Jttain ,8h\, SRinnipeg, hornið á Portajre Ave. Járnbrautarseðlar seldir beina leið til St. Paul, Chicatro, Detroit, Buffalo Toronto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec, Montreal, New York og til allra. staða bjer fyrir austan oa sunnan. Verðið það lægsta, sem mögulegt er. svefnvagnar fást fyr- ir alla ferðina. Lægsta fargjald til og frá Evrópu með öllum beztu gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar eggja á stað hjeðan á hverjum morgni kl. 9,45, og pær standa hvervetna í fyllsta satnbandi við aðrar lestir. Engar tafir nje óþæg- indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem ætla til staða í Canada. Farið upp 1 sporvagninn, sem fer frá járn- brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje lagsins, og farið með lionum beina leið til skrifstofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma og fyrirhöfn með því að finna mig eða skrifa tnjer til. H. C. McMicken, cu/ent. Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt bið getið keypt nýjar vörur, EI N M I T T N Ú. Miklar byrgðir af svörtum og mis- litum kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtu- efni, hvert yard 10 c. og par yfir. Fataefni úr aiull, union og bóm- ullarblandað, 20 c. og par yfir. Karlmanna, kvenna og barnaskór með allskonar verði. Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir. Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00. Alll odyrara en nokkru sinni aður W. H. Eaton & Co. SELKIItK, MAN. A. F. DAME, M. R. Læktiar innvortis og útvortis sjúkdóma °g fæst s erstaklega við kvennsjúkdóma NR. 3 MARKET STR. E. Telephone 40 0. 50 1 mundu stafa at' tiltirmiuga-óstyrk, sem stóð í sambaudi við þessa einmarialegu burtför hennar frá ættjörðinni, eða af öðrum óstyrk, sem ætti rót sína að rekja til þess, að þetta var í fyrsta sinni, sem hún kom út á veraldarhafið. En í sama bili ávarpaði hana einn af undirforingjum skipsins, stór og sterklegur maður, með luralegum málrómi, og ljet hana vita, að ef hún kærði sig urn að sjá það síðasta af „gamla Englandi“, þá skyldi hún færa sig dálítið aptur eptir, og hórfa út yfir bakborða, og þá mundi hún sjá eitt eða annað ljós. Hún gerði það þá, fremur til að sanna sjálfri sjer það, að hún væri ekki sjóveik, en af nokkurri annari ástæðu, staðnæmdist það aptasta, sem farþegjum á annari káetu var leyft að fara, og starði á snöggu leiptrin frá vitanum, iivernig þau sendu hoð sín hverja sekúnduna eptir aðra út yfir liinn mikla sjáfarflöt. Þegar hún uú stóð þarna og lijelt sjer fastri, því að þö að skipið væri stórt, þá var það farið að rugga töluvert, þá sá hún allt í einu stórskoriun mann koma hlaujiandi, eða öllu lieldur skjögrandi að borðstokknum á hlið við haua, og þar fjekk hanu allt í einu áköf uppköst. Ágústu vaiö svo illa við þá sýn, eins og eölilegt var, að hún var rjett að segja farin að gera það sama og maðurinn, en þá sleppti maðurinn tökum á borðstokknum, annaðhvort af því að það ætlaði að líða yfir hann eða af einhverri annari orsök, valt niður í gatið, sem vatnið átti að renna út um af þilfarinu, og lá þar kyr bölvandi, þó af veikum burðum væri. Ágústa fann hvöt hjá sjer til að gera manninum greiða og hlynna að honuin, flýtti sjer til hans og rjetti hon- um höndina; með því að halda í hana og borðstokks- netið tókst manninum að brölta á fætur. Andlitið á bonum komst þá fast að andlitinu á henni, og þó dimmt væri kannaðist hún þá við feitu, hrottalegu and- 51 litsdrættina, sem nú höfðu hvítnað upp af þrautum; maðurinn var Mr. Meeson, forleggjarinn. Það var eng- inn vaíi á því, það var fjandmaður hennar; maðurinn, sem hafði óbeinlínis, eptii \>tí sem hún hjelt, valdið dauða systur hennar litlu. Hún rak upp viðbjóðs- og hræðslu-óp, og sleppti hendinni á honum, og um leið og hún gerði það, kannaðist hann við, liver hún var. „Hullo!“ sagði hann, og reyndi að viðhafa sitt gamla, önuga forleggjara-viðmót. „Hullo! Miss Jemima — Smithers, á jeg við. Hvernig í ósltöpunum stendur á að þjer skulið vera hjer?“ „Jeg er á leiðinni til Nýja Sjálands“, svaraði hún þurlega; „og jeg bjóst sannarlega ekki við þeirri ánægju að verða yður samferða". „Á leiðinni tii Nýja Sjálands, eruð þjer það?“ sagði hann. „Það er jeg líka; að minnsta kost ætla jeg þang- að fyrst, og svo til Ástralíu. Hvað eruð þjer að vilja þangað — reyna að fara kringum þennan litla samning, sem er okkar á milli, skyldi það vera það? Jeg segi yður það biátt áfram, að það væri ekki til neins fyrir yður. Við höfum okkar umboðsmenn á Nýja Sjálandi og ^erzlun í Ástralíu, og ef þjer reynið að fara kring- um okkur þar, þá reynum við að liafa hendur í hári yðar, Miss Smithers. — O, guð minn góður! Mjer finnst eins og jeg ætii allur að slitna sundur“. „Verið þjer óhræddur, Mr. Meeson“, svaraði lmn, „jeg ætla ekki að gefa út neinar bækur fyrst um siun“. „Það er skaði“, sagði hann, „af því að það er gott að koma því út, sem þjer .skrifið. Ilver forleggjari sem væri mundi græða á því. Jeg býst við að þjer munið vera á annari káetu, Miss Smithers, svo að við sjáumst líklogast ekki mikið; og það færi ef til vill eins vel á því, ef við skyldum hittast, að við ljetuin sem við þekktumst ekkert. Það er ólaglegt fyrir ir.ann í minni 54 ai>tan vjelina, og þótti lienni stór-vænt um. Þetta var auðsjáanlega káeta eins af yfirmönnunum a skipinu, því að yfir liöfðalaginu á rúminu var málverk af ungri stúlku, sem lionum þótti vænt um, sömuleiðis nokkrar suotrar bókahyllur, sliðrur fyrir sjónpípur, og aðrir sjó- manna munir. „Á jeg að hafa þessa káetu út af fyrir mig?“ spurði Ágústa. „Já, Miss; kajiteinninn hefur skipað það. Það er káeta Mr. Jones. Mr. Jones er næst-æðstur hjer á skip- inu, að undanteknum kapteininum; en liann hefur flutt, sig inn til Mr. Thomas, sem er næstur kapteininu m og ætlar yður káetuna". „Það er sannarlega vel gert af Mr. Jones“, sagði Ágústa í hálfum hljóðum, og skildi ekki upp eða nið- ur í þessari heppni sinni. En hún átti enn ajitir að verða forviða. Fáum mínútum seinna, rjett þegar hún var að fara út úr káetuuui, kom inn geutlemaður í eiukennisbtíningi, og þóttist hún sjá, að þetta mundi vera kapteinninn. Með honum var lagleg, ljóshærð kona mjög viðkunnanlega búin. „Fyrirgefið þjer; þette mun vera Miss Smitliers?“ sagði liann og hneigði sig. „JA“. „Jeg er Altou kajiteinn. Jeg vona að þjer kunnið við yður í nýju káeturini yðar. Lofið þjor mjer að sýna yður Lady Holmliurst, konu Holmhursts lávarðar, landstjórans á Nýja Sjálandi, eins og þjer vitið. Lady Holmhurst, þetta er Miss Smithers, sem skrifað hefur bókina, sem þjer hafið talað svo milyð um. „(3, hvað mjer þykir vænt um að fá að kynnast yður, Miss Smithers“, sagði hin tigna kona á ástúðleg- an hátt, sem auðsjáanlega var ekki uppgerð. Kapteinn Alton hefur lof að mjer að jegsku li sit.ja næst yðr

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.