Lögberg


Lögberg - 16.10.1889, Qupperneq 1

Lögberg - 16.10.1889, Qupperneq 1
I l.o^t'crr c< ycnð út at l’/entfjelagi Lögltergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lomhard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um drið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Logicrg is puMished every Wednes'bv hy the I,ögl>erg I’rÍBting Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnlpej Man. •Subscription l’rice: $1.01) a year, l’ayable in advance. Single copics ö c. 2. Ár, WINNIPEG, MAN. IG. OKTÓBER 1SS9. Nr. 40. FLUTNINGUR. í þv( skyni aS fiýta setn mest aö' mögulegt er fyrir því að auðu löiulin í MANITOBA FYLKI byggist, (iskar undirritaður eptir aðstoð við nS útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjúrnum og íbúum fylkisins, sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast ltjer að. þessar upp- lýsingar fá lucnn, ef menn snúa sjcr til stjtirnardcildar innfiutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um liina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnnmið stjúrnarinnur cr með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að' fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sent það tryggir sjálfu sjer þægileg lieimili. Ekkert land getur tek- ði þcssu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, scm menn bráðum ycrða aðnjótandi, opnast nú i > > og vci’ða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oc AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyi’ir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill liagur er við að setjnst að í slíkum hjeruðuin, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innHutningsmála. WlNNIPEG, MANITOIU. ÁGÆT HAUSTKAUP CHEAPSIDE 578-580 MAIN ST. A lþýðubúð inni Vinsœln. Við höfum gert okkur far um að útvega okkllr fyrir þessa haustvcr/.lun ódvrustu vörurnar, seni nokkurn tíma hafa verið s>ndar í þessum bæf og okkur hefur tek- izt það. ÍS' Lesið okkar vcrðlista og scgið kunningjum ykkar frá þeim. Skrevttir kminbiittar úr flóka fyr- ir 82,00.- Tri'yjiir «2 kapnr fyvir kvennfólk og börn; allar stcorð'ir frá 82,00 upp a& 85,00 og 10,00. Meir en 500 að vcíja úr. Kornið og .skoffió þar. Fliinucls, Mjög ódýj. Grá chj úr alull. Aff eins 80,15. 8eld á 80,20 { öffrurn báfftira. l'anton Flanncl fyrir hálfvirffi; kosta 15 c., seld fyrir 7'.. c. llliirtrppi, grá fyrir 81,75 pariff. Hvit úr alidl fyrir 8d,00. Kjoliitan: nieir en 1000 teknndir. þykk og góff fyrir 10c., 12h og 15c. AUt kjólaskraut tilsvarandi (íolftcppi yfir 1/00 tegundir frá 20 c. og upp að 35 c. Góff. MITCHELL DRUG CO. — STÓRSAI.A Á — Itjfjum 09 pntent-mctsölum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið mikla norður- ameríkanska heilsumeSal, sem læknar hósta kvef, andprengsli, bronchitis. r a d d 1 e y s i, h a.* s i og s a r 1 n d i í K v e r k- u n u tn. íirays sfrón iír kvodn lír raiiilu snreni. Er til sölu hjá öílum alminnilegum ApAtekurnmogsveita-kaupmönnum GRAYS SÍRÖP læknar verstu tegundir af hósta og k»eli. GRAYS SÍRÓP læknar hálssirindi og hæsi, GRAYS SÍRÖP gefur jcgar í stað Ijctti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta meöalið við andprengslum. GRAYS SÍROP læknar barnaveiki og , , kighósta. GRAYS SjR<)P er dgætt meðal við tæringu. GRAYS SÍRÓI’ d viö öllum veikindum í hdlsi, lungrim og brjósti. GRAYS SÍRÓP er betra en nokkuð annað I meðal ge^n öllum ofannefntl- um sjúkdomum. Verd 2 5 cents. Yi8 «Sskum að ciga viðskipti við yður. J.I'.SkjoUI&Smi. EDINBURCH, D A K 0 T A. Verzla með allan þann varning, som vanalega er seldur í búðum í sin&lnejunuin út uni landið (c/eneral tstorcs). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inu og spyrjið um verð, áður en pjer kaupið aunars alaðar. HOUGH & CAMPBELL Mfilafærslumenu o, s. frv. Skrifstofur: 362 Maíu Bt. Winnipeg Man. ■Stoplej’ Hougb tsa.uiCampball THflMAS ÍYAB. STÓRSALA og SMÁSALA. SELUR STÍGVJEL og SKÓ, KOFFORT og TÖSKUR. 492 Main Street. CHINÁ HALL. 43o MAIN STR. Œfmlega mildar byrgðir af Leirtaui, I’ostu- insvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á rciöum höndum. T’risar peir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um petla. GOWAN KENT & CO Sjcrstakt skcmmtifcrbaf-fargjalti tii iðna'ðarsýningarinnar i Minneapolis og búnað- arsýningar Minnesota eptir Northern i’acific járnbrautarinni. Skcmmtiferða-farbrjef verða scld til Minn- capolis og hcim aptur fyrir iSnaOarsýninguna á síðarncfndum dögum fyrir helming verðs. l arbrjef gilda fyrir hcimleiðina pangað til na-'sta máuudag eptir hvcrn eptirfylgjaildi sölu- I dag: •’4., 27.. 2!)., og 31 ngúst og 3., ö., 17., 10., 21., 24., 26., og 28. septcmbcr. Alla daga milli 6. og 11. sept. að péini báðuin meðtöldum,vcrða farbrjef seld, hort heldur ti| St. I’aitl eða Minneapolis báðar lciðir fyrir sama verð og yenjulega kostar að fara til Minneapolis að' eins, og gilda þau farbrj. fyrir heimleiðina einum dcgi eptir að |«u hafa vepið stimpluð i St. Paul cda Minncapolis, Jió ckki seinna en 16. sept. Ycgna búnaðarsýningar Minnesota verða farbrjef seld hvort heldur vill til St. l’aul eða Minneapolis og heim aptur á hverjum degi frá ti. til 14. sept., að báðum döguni meotöldum, og gilda þau fyrir heimleiðina einum degi eptir að þau hafa verið stimplu# t St. Paul eða Minncapolis, þó ckki seinna cn 16. sept. Öllum iðnaðar- og búnaðarsýningar farbrjcf- um fylgir aðgöngumiði að iðnaðar sýning- unni fyrir ‘25 cents og að búnaðarsýningunni fyrir 50c., og verður því bætt við járnbraut- jjffarið. Menn spyrji eptir fargjaldi hjá farbrjefa- agetitum N. I’. brautarinnar. tlluggatjolil. Hvít fyrir 81,00 par- iff. Enn frenmr ýmsan unnan yúsbúnaff. P. S. Uiss Sigurbjörg Stefáns- i ; dóttir er hjá okkur og talar við j j ykkur ykkar eigið mál. ------------vvw^---———-------,. Pantanir tir nýIriuliminn. A ið sciid- um ykkur sýnishorn og allt sem )»ið biðj- i.ð um alveg eius og )»ið vreruð lijer í brenum. Skritið okkur og skrilið utan á brjcfin : CHEAPSIDE, Box 35, Winnipeg. MED MIKLUM AFSLÆTTI, um ncestu ]>rjá tnánuði. MÁLUN og HVÍTþVOTTUR & TALBOT 345 Main St., Winnipeg LJÓSMYN&ARAR. McWilliftm Str. Wjst, Winnpieg, tyan * Eini ijósinyjulastaðurinn í ba.ii uin, seinísleudingur vinuur á. Undirskrifaður biður alla þá, er hann lánaði peninga til farareyris liingað vestur á þessu yfirstandamli sumri, aö gera svo vel aö borga sjer ]>á liið fyrsta kriiigumstæður þeirra leyfa. Þórarinn Þorlcifsson, €ituli P. O. ...... JSan. EDIKiRUTl FlRlilUEE nieð „Dominion Linunni" frá Islamli til Winr/peg: fyrir fullorðna yfir 12 ára 111,50 „ börn 5 til 12 Ara.... 20,75 „ „ 1 „ *) 141.... 11, lf) seiur b. l. Baldvinsson 175 ROSSS TR. WINNIPEG. " FRJETTIR. Uin laugan undanfarinn titna hefur satnkomulagið verið einkar stirt inilli Frakklands o<r Ítalíu, eins og við og við hefur verið drepið á hjer I blaðinu. Þær deilur eru einmitt nú sem stendur taldar hættu- legri hii allt annað fyrir friðinn- i Norðurálfunni, jafnvel hættulegri en allur viðliúnaður Rússlands og Aust- urríkis. Ítalía er í ijandalagi við Þy-zkaland og Austuríki, eins og kunnugt er, en Rússland er talið uiunu reita Frakklandi að inál- um, ef eitthvað skyldi í skerast. Lernli Italíu og Frakklandi samani pá er pað talið pað sama, sem mestöll Norðurálfan stæði í einum ófriðar-loga. Bismarck hefur nú, að sögn, tekið sjer fyrir hendur að verða sáttasemjari inilli pessara rikja, og hefur skorað á Crispi, æðsta ráð- herra ltalíu, að gera alvarlegtr og einlæglegar tilraunir til að fá greitt úr pessum deilum við Frakkland á friðsamlegnn hátt. Bismarek hefur og, eptir pví sem fullyrt er, farið pess á leit við ítölsku stjórnina, að hún mildaði sem inest hún gaeti úr baráttu sinni við páfann. Roynd- ar óttast inenn ekki, að úr peirri baráttu geti orðið nær pví önnur eins vandræði, eins og íir deilunni tnilli Ítalíu og Frakklamls, en Bis- marck pykir pó gremja jiáfans út af meöferð peirri, sem hann pvkist verða fyrir af ítölsku stjórninni, valda miklum vafningum, og gera á ýmsan hátt óbægra fyrir með sainninga milli landaiina. Menn búast við að Crispi inuni láta að orðmn Bis- mareks. Siðan Vilhjálmur I>y:zkalandskeis- ari heimsótti Iíússakeisnra i fyrra, hefur opt rerið sagt rjett að pvi komið að Rússakeisari endurgyldi pá kurteysi og kæmi í orlóf sitt til Berlínar, en jafnopt hefur pað far- izt fyrir. Sögurnar um ófriðarhorf- urnar liafa uijög verið bundnar við pau likindi, sem voru i pað og pað skiptið með og móti pví að Rússakeisari færi pessa ferð. I.jeti hann liana algerlega undir höfuð leggjast, J>á hefði J)að verið talið fullt fjandskaparmorki við J)y-zka- lands-keisara, og J)css vegnq. hefur J)essum sífeldu „forföllum'1 Alex- ander III. vorið fylgt með áhuga og spenuingi í Norðuráifunni. Nú er hann loksins til Berlínar kominn, lagði af stað frá Kaupinannahöfn, J)ar sem hann hafði dvalið um tíma hji tengdaforeldrum sluum, á niið- vikudaginn var með skipi sinn Derjawa til Kiel, og fór svo pnð- an iaiulveg til Berlínar. Viðtökurn- ar hafa verið stórkostlegar, oins og nærri niá geta, frá liálfu Vilhjáltns keisara, en aljiýða manna tekur Alexander heldur fálega, og mjög J>ykir J)að stinga í stúf, hve ha'gt menn láta sjer nú, í samanburði við fagnaðarlætin, sem á gengu, J)egar ítalíu-konun»rur koin til Berlinar, og eins Jægar Austuríkis-keisari kom. Ekki gera menn annnrs sjer- lega mikið úr Jmirri J>ýðingu, sem pe^oari keisara fuudur muui liafii fyr- ir friðarhorfurnar, o<r almennt er sagt, að hann muni ekki vera sönn- un fyrir neirni öðru en pví i mestu lagi, að stjórnir Rússlands og Þýzka- lands telji sig pess ekki albúnar i svipina að láta, til skarar skriða. Kptir að J>etta var sett, liefur verið telegraferað frá Berlin, að stjórninálamenn láta í Ijósi mikla ánaegju út af áriuigrinum af fundi keisaranna. Reyndar hefur ekki verið látið ujipskátt, iivor sá árungur sje, neina að tnjög litlu leyti, en [>ó talin inikil ástæða til að haida, að greiðzt iiali úr ýinsum miskiiniiigi, og að friðarhorfurtmr sj«t» nviklu lietri en áður. Sagt er, að aðai- atriðin í J>ví, soin orðið liafi að samningum inilli keis.iranna, muni vera J>au, að Rússland eigi r.ð fá Búlgaríu, Austuriki Serbíu, en Jtalía æðstu yfirráðÍH yfir Al»yssiníu. Kn auðvitað leikur mikill vafi ú, live áreiöanlegar slíkar frjettir inuni vera. Siðan brezka |»inginu var frestað siðast hafa 5 aukakosningar farið fram. í fjórnin ]>essara kosningn, hefur frjálslyndi flokkurinn unnið sigur, og i sumum J»oim kjördæm- um J»óttust J»ó stjórnarsiiinar eiga sigurinn með öllu vísan. Kins og nærri má geta, liefur J»etla mjög atyrkt hugrekki Gladstone* og lians manna, og nú telja J»eir víst, að [»eir muni verða yfirsterkari rið næstu almennar kosningar, og að sjálfstjórn írlands verði J»ví innan skamins borffið. Sækjendur í Cronins-málnu miklu í Chicago [»ykjast hafa uppgötvað ny jau glæp í sambandi við [>aö mál, J»ann, að verjenduruir eða fylgisnienn |>eirra hafi gert tilraun til að múta peim mönnutn, sem pegar eru útnefndir í dómsnefndina. Sækjendurnir liafa enn ekki látið uppskátt, hverjir J»að sjeu, sem framið liaíi J»ennaii glæp, eu [»eir láta tnikið yfir [»ví, að pessi tilraun sje einhver sú sví- virðilegasta, setn komið hafi fvrir i sögu Bandaríkjanna, og að við hana sjeu bendlaðir ýmsir af hinum helztu mönnum landsins, sein engan mundi hafa grunað að sjá í slíkuin fjelag- skap. Kins og nærri má geta, er úrslita ]>essa tnáls beðið með liinni mestu forvitni og ópreyju. Franskt fjelag eitt i Quebee-fylk- inu hefur sain]>ykkt að l>jóða Bou- lauger að koma til Canada og dvolja meðal landa sinna J»ar, [»angað til haniingju-stjarna iian* rennur aptur upp í Frakklandi. Orð hefur leikið á J»ví, »ð fleiri og margbreyttai-i málaferli wrði út úr giptingum í Ameriku en annars staðar á hnettinum. Þó er talið dæmalaust mál, sem nú stendur yíir í Torouto. Kotm lögsækir |»ar tengda- föður sinn fyrir að liafa skrökvnð að sjer viðvikjamji efnahag sonar hans, úður en liúu giptist homnn. Hún biður um I30.U00 í skaðabæt- ur. Dómsnefndin gat ekki komið sjer sainan um úrskurðinn. Manitoha og Suðaustiiv-járnbraut- arfjelagið (M. Á. S. K.) J»ykist æthi að byrja á járnbraut hjeðan frá Winnipeg suðaustur til landiunær- anna innan skamms, oo seirist l»e»r- ar liafa samið um undirbúningsverk við 30 mílur af brautinni. Tv<» járnbrautarfjolug hafa boðizt til »ð mæta brautiimi við tandamærin, og er sagt að aimað peirra muni verst Graud Trunk-fjelag’ð. »

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.