Lögberg - 18.12.1889, Síða 1

Lögberg - 18.12.1889, Síða 1
 Lóqberg ci genð' ut at l’íentfjclagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $1.00 um árið. Borgist fyrirfram. Einstök númer 5 c. Lögberg is publishe every Wednesilay by the Lögberg Printing Company at No. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription l’rice: $1.00 a year. Payable in advance. Single copies 5 c. 2. Ár. WINNIPEG, MAN. 18. DESEMBER 1889. Nr. 49. INN FLUTNINGUR. í því skyni uð flýta seni mest að möguleírt er fyrir því að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óslcar undirritaður eptir aðstoö við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins, sem hafa liug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildur inntíutn- ingsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjómarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍWÓSANLEGIMI MLESDU-SVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oc AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. A. Haggart. James A. Rcss. IIAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DIJNDEE BLOCK. MAIN STE Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þeirra meS mál sín, fullvissir um, aS )'e:r láta sjer vera erlega anntum að greiSa þau sem ræ legast. EffllGRAATA FARIIRJEF með „Dominion Linunni" frá Islandi til Winnipeg: fyrir fullorðna yfir 12 ára $4:1,50 „ börn 5 til 12 ára.... 20,75 „ „ 1 „ 5 ára.... 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 TR. WINNIPEG. MUNROE & WÉST. Málafœrslumenn o. s. frv. Freeman Block 490 tyain Str., Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, jafnan reiSu- búinir til aS taka aS sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. PYRJID EPTIR VERÐI ALLSKONAR ÓI»HI og HYEITIMJÖLI á n. a. horninu á King St. og Market Square. Þið fdið ómakið borynð ef þið [viljið. Gísli Ólafsson. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnurn, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. KjörkaiiD Bækur, ritfœri skrautmunir MITCHELL DRUfi CO — STÓRSALA Á — NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA'RAILWAY. Time Table, taking effect Nov. 21. 1889. MeS þvl jeg hef keypt af F. E. BIRD byrgSir hans af Bókurn, Ritfærum og Skrautmunum fyrir mjög litið verð L>á býð jeg allar vörurnar með Infjunt 09 patcnt-mcbölum Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hiö mikla norður- amerlkanska heilsumeðal, sem læknar hósta kvef, andþrengsli, b r o n c h i t i s. raddleysi, hæsiog sárindi fkverk- u n u m. Grays sfróp rtr kvodit rtr raiidu grcni. Er til sölu hjá ölíum alminnilegum Apúlekur u m ogsveita-kaupmönnum GRAYS SÍRÓP læknar verstu tegundir af hósta og kvefi. GRAYS SÍRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SlRvtP gefur jcgar í stað ljetti bronchitis. GRAYS SÍRÓP er helsta meðalið við andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar barnaveiki og , kighósta. GRAYS SIROP er ágætt meðal við tæringu. GRAYS SIRÓP á við öllum veikindum i , halsi, lungum og lirjósti. GRAYS SÍRÓP cr betra en nokkuö annað meðal gcgn öllum ofanncfnd- um sjúkdomum. Verd 25 cents. Við óskum að eiga viðakipti við yður. J.P.SkjoW»B. EDINBURGH, D A K 0 T A. Verzla með allan þann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunura út um landið ('generál stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en þjer kaupið annars staðar. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. 1» loy Isn cCampball North B’nM bt) £ £ e 0 1- ?! STATIONS. South B’n’d Daily ' Exept Sunday Daily Passen- ger. Pass’ng’r ) Freight. J No. 55 ro d £ Cent. St. Time No. 54 N056 t-3°P 4.20P O a Winnipeg d 10. qoa 4- 3°P I.25p 4.17P 1.0 Kennedy Aven 10.53 a 4-35P 1 ■15 P 4- ■ 3 P 3-° l’ortagejunct’n 10.57 a 4-45P I2-47P 3-59P 9-3 . St. Norl>ert. . 11.II a 5-°8p 12.20 p 3-45 P ■5-3 .. .Caitier.... 11.243 5-33P H-32a 3-27p 23-5 ..St. Agathe. 11.423 6-°5P n.i2a 3-WP 27.4 .Union Point. u.5oa 6.20p 10.47 a 3-°7P 32.5 .Silver Plains. 12.02 p 6.40P 10.11 a 2.48P 40.4 ... Morris ... I2.20p 7-°9P 9.42 a 2-33P 46.8 .. .St. Jean... 12.31 p 7-35P 8.58a 2.I3P 56.0 .. Letellier .. I2-55p 8.12p 8.i5a 7- *5 a I.48P 65.0 a}wLynne{;f I-I7P 8-5°P 7.00 a l-4°P 68.1 d. Pembina.. a 1.25? 9-°5P 10.10 a 268 .Grand Forks. 5.2°p 5-25 a Winnipjunct’n 9- 5°P 8-35 a .Minneapolis . 6.353 8.oop d.. St. Panl.. a 7.053 Westward. Eastward. 10.20 a .. Bismarck .. ■2.35 a 10.11 p .. Miles City.. n.oóa 2-5°P . .. Helena ... 7-20p 10.50 a Spokane Falls 12.40 a 5-4°P . Pascoe Tunct. 6. iop 6.40.1 .. Portland... 7.ooa (via O.R.&N,) 6.45.1 . . .Tacoma.. . 6.453 (v. Cascade d.) 3-15 P . . Portland.. . io.oop (v. Cascade d.) I’ORTAG E LA PRAIRIE BRANCII. Daily |I)aily ex. Su STATIONS. ex Su 11.10 a Il.oóa io-57a . .Portage Tunction. 6.58^ 10.24^ Iieadingly... y.31 p io.ooa .. . Horse Plains.. 7* 55 P . .Gravel Pit Srmr. 8.20p 9.15 a 8.52a .Oakville .... 9-°3 P 8.25 a Assinilioine liridge 9-3°P 8.10 a Portage la Prairie 9-45 P Tullman l’alace Sleeping Cars and Cining Cars on Nos. 53 and 54. Passengers will be carried on ail regular freight trains. Nos. 53 and 54 will not stop at Kennedy Ave. J. M. GRAHAM, H, SWINFORD, Gen’l Manager. Gen’l Agent. Winnipeg. Winniqeg. afar miklum afslœtti. Komið og skoðið vörurnar og trygg- ið yður einhver lcjörJcaup. 'Ot’60* öO* EptirmaSur F. E. BIRDS, -407 TVLYAIISr STR- ViS hliðina á Pósthúsinu. FRJETTIR. Síðustu frjettir segja Emin Pasha úr allri hættu. Robert Browning, einn af helztu skáldutn Englands, atidaðist í Vene- dig þ. 12. p. m. Boulanger hefur gert samning við einn leikhússtjóra um að ferð- ast um Ameríku í vetur og halda fyrirlestra í helztu borgum Banda- ríkjanna. Generalinn á að halda 30 fyrirlestra og fá $ 7(X) fyrir hvern þeirra, og auk þess á að borga ferðakostnað hans. Fyrirlestr- arnir eiga að vera á ensku. þó hefur Boulanger þótt það vissara, að tilskilja það, að ltann sje laus allra mála, ef hann kynni að verða orðinn forseti Frakklands fyrir lok næsta janúarmánaðar. En Oll lík- indi eru til, að það muni naum- ast verða því til fyrirstöðu að Yan- keearnir geti fengið að sjá hann og heyra til hans. Sögur eru nú farnar að berast um, að stjórnarbyltingiu í Brazilfu mttni ekki hafa gengið alveg bióðs- úthellingalaust, eins og í fyrstu var fullyrt. Hjer og þar er sagt, að einvaldssinnar hafi ætlað að þver- skallast við boðum uppreisnarmann- anna, og að þá hafi verið beitt við þá hörðu, stundum lífláti. Sögurti- ar eru nokkuð ógreinilegar og virð- ast ekki sem áreiðanlegastar. En þó mun mega fullyrða, að ummæli Castelars gatnla, sem áður hefur verið minnzt á hjer í blaðinu, muni ekki eiga sem bezt við Brazilíu- stjórnarbyltinguna, þau nefnib, að byltingin hafi gengið „jafneðlilega eins og menn fara úr einni treyj- unni og í aðra, af því að hún er betri“. Óhamingjan virðist ekki gera enda- sleppt við bæinn Johnstown í Penn- sylvania. þar vildi til hræðilegt?slys að kveldi þ. 10. þ. m. Að eins einn leikhús-ræfill er til í bænum síðar fióðið mikla kotn í vor. Áhorfend- urnir hafa að eins einar dyr að komast út um, og fyrir 12 árum síðan hefur verið ]ýst yfir því, að þetta hús væri hættulegt. Önnur leikhús bæarins sópuðust burt í flóðinu. þetta kvöld voru í leik- húsinu um 600 manns. Allt 1 einu sló felmtri á menn. Kviknað hafði í hesthúsi í nágrenniuu, og menn hjeldu að eldurinn væri í leikbús- inu. Allir þutu í einu til dyranna. 15 manna biðu bana af troðniniyn- um, sutnir þá þegar, sumir rjett á eptir, og auk þess særðust 70 til 80 manns. Dómur er loksins fallinn í Cro- nins-málinu mikla í Chicago. Einn af hinum ákærðu, John F. Beggs, málafærslumaður, varsýknaður. Einn, John Kunze, var dæmdur í þriggja ára betrunarliúsvinnu. Drír hinna ákærðu, Daniel Coughlin, Martin Burke og Patrick O’Sullivan, voru dæmdir sekir urn morð, og eiga að fá æfilanga betrunarhúsvinnu. Ilinir dæmdu menn sækja um að málið verði hafið af nýju, og verður gert út utn það í næsta mánuði, hvort sú krafa þeirra skuli takast til greina. Dómsnefndin var lengi að koma sjer saman. Fullyrt er að 11 mönnum úr nifndinni hafi virzt þeir dauðasekir, sem dæmdir voru til æfilangs fangelsis, en sá 12. vildi dæma þá sýluia, uns þessi tilslök- ún á báðar hliðar loksins varð að samningum. Alþýðamanna og blöð- in virðast kunna þessum dómi vel. Frakkar í Manitoba hafa í óða önn verið að halda pólitiska fundi um fyrirfarandi tíma til þess að mótmæla aðförutn fylkisstjórnarinn- ar gagnvart þeitn. I>að er auðvit- að afnám frönskunnar, sem stjórn- armáls jafnhliða enskunni, og sam- eining allra alþýðaskóla fylkisins, kaþólskra og prótestantiskra, sem þeir kvarta undan. Mótmælin eiga að sendast fylkisþinginu, þegar það kemur saman næst. Menn bú- ast við að þing þetta muni verða nokkuð róstusamt út af skólamál- inu, enda er það og eitt af þeim merkilegustu málum, sem Manitoba- bino-ið hefur nokkru sinni átt til 1 O „ lykta að leiða. Ymsir af gömlu fylgismönnum frjálslyndu stjórnar- innar ætla að snúa við henni bak- inu út úr þessu máli, en hve rnarg- ir þeir verða, vita menn enn ekki með vissu. Annars virðist ekki með öllu víst, hve langt stjórnin ganga í skólamálinu viðvíkjandi trúarbrögðunum. Stund- um er svo að sjá, sem helzt sje ætlazt til, að öll trúarbrögð verði algerlega útilokuð úr skólunum, og sú kennsla, sem börniti þar verði aðnjótandi, eigi engan keiin að bera af kristilesrri lífskoðum. Sttindum er því aptur á móti haldið fram, að trúarbragðadeildirnar hjer ættu að koma sjer saman um sameigin- legan kristilegan grundvöll fyrir kennslunni. Báðuin þessutn atrið- um mótmæla k*þólskir menn jafn- ótvíræðlega, og nokkuð af prótes- töntum sömuleiðis, með Winnipeg- blaðið Free Prees í broddi fylkinrrar. Sá stjórnvitringa-flokkur gerir sig ekki ánatgðan með neitt minna, en að alþýðuskólar Frakka hjer í fylk- inu megi framvegis vera jafu-ram- kaþólskir eins og hingað til. Deilurnar í austurfylkjum Can- ada tnilli Frakka og Englendinga halda stöðugt áfram. í tilefni af þeim er ritað frá Ottawa til blað- anna hjer þ. 12. þ. m.: „Eptir frjettum, sem hingað hafa borizt frá Paris, að dæma, eru sterk líkindi fyrir, að áskorun sú um vernd, sem frauskir Canada- menn hafa sent til stjórnarinnar á Frakklandi, hafi þau áhrif, sem stjórnmálamenn Canada hafa ekki búizt við. Svo er skilið, sem franska stjórnin hafi af ráðið að rannsaka málið til hlítar, kynna sjer til fulls, hvort fullnægt hafi verið þeim skil- málum, sem til voru skildir, þegar Frakkland ljet Canada af hendl við Stórbretaland, og hvort frönsku- tnælandi Canada-menn hafi að nokkru leyti verið prettaðir um þau íviln- unar-atriði, setn þeim voru heitnil- uð, þegar friðarsamningurirm var undirskrifaður. Færi stjórn Frakka að skipta sjer af þeim málutn, mundi ekki geta hjá því farið, að það ylli alvarlegum vafningum milli franska lýðveldisins og Stórbreta- lands, og af því að það er alls ekki ómögulegt að svo kunni að fara, hefur Salisbury lávarður beð- ið um nákvæmar skýringar viðvíkj- andi málinu, þar sem sett væru fram þau atriði, sem orðið hafa Canada-stjórn og frönskum Canada- mönnum að deiluefni, hver sann- girni sje í þeim kröfuni, sem farið hafi verið fram á, og hverjar ráð- stafanir hafi verið gerðar til að koma á samkomulagi. Pólitiska lopts- lagið í Canada er allt annað en friðvænlegt utn þessar mundir, og ekki er ómögulegt, að opinber fjandskapur kunni að koma upp tnilli þessara tveggja þjóðflokka.“ Hvað setn nú annars kann satt að vera í þessari grein frjettarit- arans, þá virðist sannarlega ekkí líklegt, að franska stjórnin fari uð skipta sjer til tnuna af þessum canadisku deilutn fyrst utn sinn. E>ær eiga rót sína að rekja til trúarbragða-ágreinings, eins ogknnu- ugt er. Á Frakklandi sjálfu hcf- ur um allmörg ár staðið yfir hörð deila milli lýðveldisstjórnarinnar öðru megin og kaþólsku klerkanna og þeirra fylgismanna hinumegin. það er því ekki ólíklegt, að franska stjórnin mundi bera niður nær sjcr en í Canada, ef hún fyndi köliun hjá sjer til að mýkja skap klerku- lýðsins kaþólska á annað borð. Kyrrahafsbrautar-fjelagið hefur lút- ið svo lítið að semja við bæjar- stjórnina S Port Arthur út af skött- tun þeim, sem fjelagið átti ógreidda, eins og getið var um í síðasta blaði voru. Fjelagið borgaði alla upp- hæðina, að undanteknum rentum $ 11,807,11, en óvilhallir gerðarmenn eiga að ákveða leigurnar. Að þessu gekk bæjarstjórnin og sleppti vögn- ununi, sem húu hafði tekið fasta.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.