Alþýðublaðið - 12.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1921, Blaðsíða 4
4 H ALÞÝÐUBLAÐIÐ andinn, Amensk fandnemasaga. (Niðurl.J „Hugsaðu ekki um það, Nat* han,“ sagði Roland hraerður, „þakk laeti þeirra, sem eiga þér svo tnik- ið að þakka, mun koma í staðinn fytir ást barna þinna. Við gleym um aldrei hvað mikið við skuldum þér. Komdu með okkur, Nathan, komdu með okkur !K En Nathaa, sem fyrirvarð sig fyrir veikleika sinn, snéri sér und an. ög með Pétur iitla á hælum sér fór hann leiðar sinnar og var brátt horfinn sýnum þeirra syst- kina. Roiand bjóst við að hitta hann aftur við virki Bruce, sem hann nú komst klaklaust til ásant syst- ur sinni, og dvaldi þar i nokkrar vikur, En hann beið Nathans árangurslaust, og varð að leggja af stað heimleiðis án þess að sjá hann. En áður en hann fór upp fylti hann ioforð sitt við Ábel Doe. Vegna þess, að Telie vildi ekki fara með þeim til Virginíu, en kaus að dvelja hjá Bruce, sem þótti eins væntum hana og dóttur sina, skildi Roland eftir hjá Bruce ávísanir upp á allháar upphæðir og jsrðeignir, sem átti að ávaxta sem beat fyrir Telie. Hrólfur Stackpoie og Pardon Ferdig fengu !íka álitlegar upphæðir, svo þeir gátu báðir keyft sér dágóðar jarðir og hinn fyrnefndi hætti álveg fyrri iðju sinni og stal aldrei fram- ar hestum. Þegar Roland hafði á þennan hátt uppíylt þakklætisskylduna, fóru þau systkinin heimleiðis og settust að á atfleifð sinni. Bruce ofursti lifði enn i mörg ár, og R'chard sonur hans fylgdi í fótspor Torns bróður sins; hann varð frægur fyrir hreysti og gekk síðar að eiga Telie Doe. Aldrei framar komu fregnir af Nathan blóðuga. Svo var að sjá, sem hann hefði horfið ásamt Fétri litla vini sinum á bökkum Saltár. Dschibbenönosch sást aldrei fram- ar og merki hans: hinn hræðilegi blóðkross, fanst aidrei á brjósti fallins rauðskinna, eftir þetta. (Endir.J Kartöf lur. Pað sera eftir er af karíöOum seljum vér á 19 krónur pokann. Johs. Hansens Enke. Sjómannafél. Rvíkur heldur fund sunnudaginn 13. þ. m., kl. 2 e. h., í Bárubúð. — Umræðuefni: Verkbann togaraeigenda. Hr. Héðinn Valdimarsson cand. polit. flytur erindi. Fjölmenniðl — Menn sýni félagsskýrteini við inn- ganginn. S t j ó r n i n. er blað jafuaðarmanua, gefinn út á Akureyri. Kemur út vikulega í nokkru stærra broti en „Vísir*. Ritstjóri er Halldór Frifljónsson Verkamaðnrinn er bezt ritaður allra norðienzkra biaða, og er ágætt fréttablað. Allir NorÖlendingar, vfðsvegar um Iandtð, kaupa hann. Verkamenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur frá nýjári á greilsln jHjijÍibL Alþýdublaðið er ódýrasta, fjölhreyttasta og bezta dagblað laaðsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið pið aldrei án þess rerið. Kaupid Alþýdublaðid! Alpbl. kestar I kr. & mánuði. Hjólhestar gljábrendir og nikkei- Mðarir í Fálkanum. Harmonikur, tvöfaldar og þrefaldar. Verðið mjög sanngjarnt Hljóðfærahús Ryikur. Fiajkiskip Isl&nds {mynd eftir Ben. Gröndal) til söiu á afgreiðslu blaðsins. Stofa tit leigu. Afgr. vísar á. Karlmannsvasaúr imá- ið. Vitjist á Lindargötu i C, uppi. Alþbl. er blað allrar aipýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ólafur Friðriksson- Frentsmiðjan Gutenbetg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.