Lögberg - 26.08.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.08.1891, Blaðsíða 1
Lö"brrg er ^ejið dt hver; n.iðvikudag at The l.ögberg Printingh Tubtishing Co, Skrilstofa: Afgrei'/ iustoti. 1’rentsmiSja: 573 fVjain Str., WÍMnij.04 Wan. Kostar $2.0!) um árið (a Islandi (i kr. líorgist fyrirfram. — l.ögherg is puhlished every Wedoesuay hy The Lögberg f'rinting & I’ubiishing Company at Xo. 573 hjain Str., Winnipeg Wan. Subscription I’rice: $2.00 a year I’ayable in advance. 4. Ar. WINIPEG, MAN 2G. AGUST1891. Nr. 33. ROYAL TRADE CROWN SOAP. Posltively Purej Won't Shrinh Flannels, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ----Tilbúin af--- THE ROYAL SOAP COY, WINJilPEC. Sápa Jtessi hefur meömœli Á. fridriksson, Grocer. Sig. Christopherson, Bai.duii, Man., hefur sölumboð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba enn fremur á landi Hudson Bay Cos. og Scotch Ontario Cos.; svo og mikið af spekúlanta-landi og yrktum bújörð om. Getur því boðið landlcaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vægir. Ivomið beint til hans áður eu þjer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrirMassfy&C FRJETTIR. CANADA. Búizt ©r við að meira hveiti verði flutt út úr Canada f>etta ár en á nokkru ári áður. Svo telst til að uppakeran í Ontario nauni nema 30,500,000 busliela, eða ná- laegt 10 millíónum busliala meira en I fyrra. í Manitoba og Norð- vestur t©rrítóríunum telit mönnum til að uppskeran œuni nema lijer um 63,000,000 busbela. 30,000,000 bushela er talið að f>au muni sjálf fiurfa, og verða f>á eptir 33 millíónir, sem ætlazt er til að flutt- ar verði út úr landinu. t>ar af er búizt við að Manitoba muni leggja til 25 millíónir. í fyrra nam alit hveiti, sem ílutt var út úr Canada litið yfir 15 mill. bushela. Aldrei befur lireitiujipskeran í Canada verið eins mikil, eins og hún virðist nú ætla að verða. Meðaluppskera af liausthveiti í ár er 21,4 bush. af •krunni, 5 busli. meira en bún h©f- ur verið að meðaltali um undan- farin ár. í Vestur-Ontario befur hveitiuppskeran sumstaðar numið 35 bush. af ekrunni. Rev. Dr. Armstrong, einn af helztu presbyteríana-prestum í Ott- avva, varð heldur harðorður I prje- dikunarstólnum á sunnudaginn var út af stjórnar-hneykslum f>eim, sem upp hafa vorið að komast í Ottawa fyrirfarandi vikur. Hann lagði út af f>essum orðum Esajass I, 23.: „Höfðingjar ]>ínir cru mótsnúnir guði, en samlaga sig þjófum; allir elska peir mútur, og sækjast eptir fjegjöfum“. t>egar Ísraels-ríki liefði verið komið að f>ví að líða undir lok, sagði presturinn að par hefði verið fullt af slíkuin glæpum sem f>eim er nú gengju fjöllunum hærra vor á meðal. Á peim tímum liefðu spámennirnir verið prjedikarar þjóð- arinnar, og þeir hefðu afdráttar- laust prjedikað móti slíkri óhæfu- Margir vildu nú, að prestarnir þegðu um liverja pólitiska óhæfu, sem i frammi væri höfð. En þjóðin þarfn- aðist ótrauðra, kjarkmikilla prje- dikara, sem gerðu syndir þjóðfje- lagsins að umtalsefni. Menn hengdu Ijiðnr Uöfuðin og skömmuðust sín WlNMIPEG JVlANITOBA Our Factory AT Y/oopstoc k,Ont. t/> >-■ n> ÆYARANDI Patterson’s nýju Sláttuvjelar, Hey hrífur, Herfi, Rænda sleðar, llwiteman’s Rebound hey pressur, •Acme Hay Ricker and Leader, STÁL Grain Drills og Broadcast sáítvjelar, Moline og Ayr Ameríkanskir plógar, Fanning Mills, Grain Crushers, Feed Cutters/ Snovvball Old Reliable Vagnar * Minneapolis Hreski- og jGufu-vjelar. j, SJÁLFBINDARAR. Tamk.s Gra.iiam, — Agent, Baldur, Man. W. II. Gordon, — ,, Glenboro, yan f P. S. Bardal, í Winnipeg, hefur vinsamlegast lofast til aö gefa Islendingum nauösýnlegar upjílýsingar að (>ví er snertir vjel- arnar og viöskipti við oss. FATTENED M A MAMÚA : OUR SPECIALT Y--S£rmSOUIÍ/IS AGENCIES AT ALL IMPORTAHT P0INTS1N NANITOBA&THLTERRITORIES OUR HANDSOMELCATALOGUE MAlLED FREE OffjceandWarerooms WlN NIPEG út af því sem komizt hefði upp í nefndarsal þingsins. Svik, falsanir, óráðvendni og þjófnaður liefði sann- ast upp á suma helztu menn landsin*. l>egar menn heyrðu höfð- ingja landsins kannast við það eins og ekkeit væri, að þeir hefðu þeg ið mútur, þá hlytu menn að hrópa í angistar-rómi : „Er svona langt komið ?“ Nóg væri sannað til þess að koma tárunum út á heiðarleg- um raönnum. Presturinn sá ekkert annað ráð, en láta sakadólgana taf- arlaust sæta refsing-u. Q Mrs. Carrutliers, 26 ára gömul kona, fríð sýnum og menntuð, stendur fyrir rjetti þessa dagana í Rat Portage, ákærð fyrir að liafa myrt rnann sinn (skotið liann) fyrir nckkrum tíma síðan. Akuryrkju- og innflutningsmála- ráðherrann í Ottawa hefur lagt fyr- ir þingið frumvarp til breytingar á landtökulögunum. Hann vill láta r_ýrnka dálítið uni kosti landnáms- manna, meðal annars nema úr lðg- um þá akyldu að hafa dvalið á landi sínu þrjá næstu mánuöina áð- ur en eignarbrjefið væri fengið, og að heimta ekki framvegis eins mikla j>læging á landinu, þegar 5 ára rjetturinn er notaður, eins og lieimt- uð er samkvæmt núgildandi löguui. Sagt er, að núverandi stjórnar- formaður Canada ætli að verða til tnuna við kröfum frjálslynda flokks- ins um tilraunir til sainnings við Bandaríkin um tollafnám, og að hann ætli fyrir Canada hönd að bjóða tollafnám á kolum, öllum korntegum, keti, nautj>eningi og öðrum alidyrum, stígvjelum og skóm, leðri, glervöru, akuryrkjuverkfærum, mjöli, pappír, kcrosínolíu, vögnum eg vagnapörtum, fiski, messing, garð- jurtum, öllum ávaxtategundum, hött- um og húfum, l®ir- og postulíns- vöruin og ymsum öðrum þyðing^r- miklum vörutegundum. Ef þstta reynist satt, viríist svo sem aptur- haldsflokkurinn sjái það ráð eitt til að halda sjer við völdin, að hnupla aðalprógrammi frjálslynda flokksins. Afarmikil fyrivætlun er í höfð- inu á British Columbia-mönnum, sú að leggja járnbraut frá Port Simj>- son á Kyrrahafsströndinni til Hud- sansflóans. Sú braut á að gera leiðina milli Asíu og Evrópu 1,954 mílum styttri eu eptir Kyrrabafs- brautinni canadisku, og meira en 2,600 mílum styttri en eptir Banda- ríkjabrautnnum. Thos. McGreevy, vinur Sir Hectors Langevins, þingmaðuriun, sem sjerstaklega hefur geugizt fyr- ir því, að landið væri fjeflett með samningum við stjórnardeild opin- berra verka, hefur nú sjeð það ráð vænst, að leggja niður þingmennsku. Ny hneyksli eru að komagt uj>p í Ottawa í sambandi við j>rentstofnun stjórnarinnar þar. Embættismenn þeir sem þar hafa verið yíir settir bafa þegið mútur af pappirssölum, til þess að eiga viðskij>ti við þá fyrir stjórnarinnar liönd, og auðvit- að sæta þar langtum verri kaupum en hvervetna átti sjer stað annars- staðar. í öldungadeild sainbandsþings- ins var sú spurning lögð fyrir stjórnarformanninn í siðustu viku, hvaða ráðstafanir stjórnin ætlaði að gera til þess að tryggja landinu ráðvandari embættismenn hjer eptir en hingað til. Mr. Abbott kann- aðist rið, að eitthvaö þyrfti að gerx, því að slík lineyksli, sem nú væru að komast upp, mættu ekki viðgangast, og lofaði að hegna hin- um seku án manngreinarálits, þeg- ar rannsóknunum væri lokið. Ann- ars livað hann stjómina liafa í hyggju, að setja nefnd nianna til þess að ranasaka embætta-fyrirkoinu- lag landsins og gcfa álit sitt um, á livern hátt fært mundi vera að koina því í betra horf. Mr. Mercier befur cnn ongu svarað ákærum þeim, sem á liann hafa verið bornar, en hlöð hans fullyrða aö sannast skuli, að land- ið liafi ekki misst eitt cent við með- ferð fjár þess sem vcitt var til Baie des Chaleurs-brautarinnar, en það verði Quebec-stjórnin sjálf, sem lciði það 1 ljós, eu ekki sambands- þings nefndin, sem ekkert vald hafi til að fjalla um það mál. Oðrum J>yk"r mál Merciers standa lakara og lakara með hverjum deginum svo að segja.—Heiisa bans er talin mjög tæp um þessar mundir, og jafnvel orðrómur í blöðunuin um að hann rnuni vera á lciðinni til að verða brjálaður. UTLOND Kirtil Krists er um þessar inund- ir verið að syna í Trier á I>y/.ka- landi, og streymir þangað að múg- ur og marginenni til |>ess að fá bót ymsra meina sinna. Þsð lak- asta er, að í Argenteuil á Frakk- landi er líka verið að syn* kirtil- inn, og eiga rnegnar deilur sjer stað milli prestanna í Trier og Ar- genteuil út af því, að livorirtveggju þykjast bafa rjetta kirtilinn, en að hinu leytinu liggur í augum «ppi, að öðrum bvorum skjátlast. ]J©ir sem lítiltrúaðir eru á helea dóma kaþólsku kirkjunnar halda að kirtl- arnir muni vera lijer um bil jaf«- ekta og jafn-góðir. Ilræðilagt slys varð á Hayti fyrra laugardag. £>ar liöfðu gengið rigningar miklar og ákafur vöxtur hafði hlaujúð í árnar, þar á meðal ána St. Mark. Fjöldi manna var aaman kominn á stciubrú einni á ánni o<r var að liorfa á vatiisine<rn- ið, sem var svo óvenjulega niikið. Allt í einu steyptist brúin niður í ána, því að vatninu liafði tekizt aö grafa sig undir undirstöðuua. Ein- stöku mönnum, sein á brúnni höfðu verið, tókst að ná landi, en flest- um J>eirra, eittlivað 80 að tölu, skolaði áin ’ á haf út. Bretastjórn hefur nylega skrif- að undir samning við Kyrrahafs- brautarfjclagið canadiska um að brezkar hersveitir skuli vcrða flutt- ar ej>tir braut þess frá Halifax til Vancouver, svo framarlega sem stríð skyldi konia uj>j> á Indlandi, og Suezskurðinum verða lokað fyrir Bretutn. Herskipafloti Frakka hefur fyrir- farandi daga vcrið í kynnisför við strendur Englands, og fengið J>ar hinar virðulegustu og vinsamleg- ustu viðtiikur. Þykir það benda a, að ekki sje búizt við, að J>cssum [>jóðum lendi bráölega saraan i illu, J>rátt fyrir vinfengi Euglandsst jórn- ar við Þjóðverja og Frakka við j Rússa. En blöð pyzku stjórnarinn- j ar nota tilcfnið til að minna En<r- o lendinga á J>að, að liagsrnunir J>eirra sjeu fastbundnir við hagsmuni J>jóð- verja og bandamanna J>eirra, J>ví að ef Rússum o<r Frökkum skyldi tak- ast að vinna bug á [>eiin banda- mönnm*, mundu J>cir á eptir neyða j E»glendinga til að ílytja sig með j öllu burt frá Egiptalandi. A frönsku eyjunni Martiniquc (einni af Litlu Antiliunurn) befur voðalegur stormbvlnr koanið í síð- ustu viku. Talið er víst, að ©in 300 manns hafi misst lífið í [>ví ofsavaöri J>ar á eyjunni. Hv©rvctna þar sem bylinn bar yfir feykti hann burt öllum jarðargróða og skildi skki ej>tir annað en flag. Meiri bluti eyjarskeggja er húsnæðislaus og nær því allslaus, neina livað menn hafa klöngrað upp inoldar- hreysum þar sem lieimili {>eirra liöfðu áður staðið. Á sunnudaginn var \ar háð liöið orusta nálægt Yalparaiso í Chili milli stjórnarsinna og upp- reistariv anna frá niorgni til kvelds. Menn höfðu búizt við, að með þéirri orustu mundi borgarastríðið hjer um bil til lykta leitt, en svo fór ftð hvorugum veitti betur, og er [>ví svo að sjá sein allt standi enn við það sama. Að hinu leyt- inu lnalda menn, að lagt muni verða til orustu aptur innan skasams, og J>á innui hljóta að skríða til skara. Islen/kar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co. 575 Main Str. M j>eg. Aandvari og Stjórnarskrárm. (4)10,75 Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10 Barnalærd.kver (II. H.) í b. (2) 0,30 Biblíusögur (Tangs) í b. (21 0,50 Bænir Ol. Indriðasonar í b. (1) 0,15 Draumar þrír (1} 0,10 Dyravinunnn '91 (2) 0,25 Fyrirl. „Mestur í licimi“ (H. Drummond) í b. (2) 0,25 „ ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.II.(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Um liagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjujj. '89 (3) 0,50 G. Pálssons þrjár sögur (2) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. II. B. (2) 0,20 Hlegi magri (M. .foch.) (2) 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálj> í viðlögum í h. (2) 0.40 Huld [>jóðsagnasafn 1. (I) 0,25 Hvers vegna þess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga 1>. Bjarnas. í b. (2) 0,60 Jubílræður eptir J. B.ogFr.B. (1) 0.15 .1. ]>orkeIss. Supj>lement til Isl. Ordl>öger (2) 0,75 Ivirkjusöngsb. J. H. með viðb.(4) 2,00 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg í b.(3) ],] 5 Ljóðm. H, Pjeturs. I. í g. b. (4) 1,50 „ sama II. - - - (4) 1,50 sama II. i bandi (4) 1,30 „ Kr. Jónss. í gvltu bandi (3) 1,50 „ sama í bandi (3) 1,25 „ M. Joch. í skrautb. (3) 1,50 „ Bólu Iljálm. í logag. b. (2) 1,00 „ Brynj. Jónssonar (3) 0,75 „ Gríms 1'homscns (2) 0,25 „ Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit ]>. bomöop. í b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.M.J(2)0,20 Njóla B. Gunnlögsens (2) 0,30 Nokkur 4 rödduð sálmalög (21 0,65 P. Pjeturss. postilla í gyltu b. (5) 1,75 ----bænir í b. (1) 0,20 ---- smásögur í bandi (2) 0,35 , Óbundnar “(2) 0,25 Passíusálmar í bandi (2) 0,35 „ í skrautbandi (2) 0,65 Ritregl. V. Ásm.son. 3.útgíb.(2) 0,30 Robinson Krusoe i b. (2) 0,45 Saga Þórðar Geirtnundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 Göngubrólfs -2. útg. (1) 0,10 Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 Marsilíus og Ilósamunda(2) 0,15 „ Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,1(1 „ Villifers frækna (2) 0,25 „ Kára Kárasonar (2) 0,20 „ Mírmanns (2) 0,15 „ Flóamanna, skrautútg. (2) 0,25 „ Ambáles konungs (2) 0,20 „ Sigurðar Þögla (2) 0,85 Sögusafn Isafoldar II. (2) 0,35 111. (2) 0,35 Savvitri, Sakúntala og Lear konungur, allar (3) 0,50 Sjálfsfræðarinn, jarðfr., i b. (1) 0,40 Stafrófskver (.1. Ól.), í b. (!) 0,15 Stafróf söngf. l.&ll.B.Kristj.: (2) 0,45 'I'. Holm: Brynj. Sveinsson (3) 0,80 » Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Ur heitni bænarinnar (áður á £100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (.1. Ól.) í l>.(2) 0,50 Vonir (E. Iljörl.) (2) 0,25 Ætiutyrasögur I. og II. (2) 0,15 Djóðvinafjel. Almanak 1892(1) 0,25 Allar bækur þjóðv.fjel. ( ár til fjel. manna fyrir 0.80 Þeir eru aðal umboðsmenn í Canada fyrir Þjóðv.fjelagið sjá aug- lysing Þjóðvinafjel. i J>essu blaðí. Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út uiu land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, <>g póstgjaldið, sem markað er aj>tan við bókanöfnin mcð tölunum milli sviga. NB. Fyrir sendingar til Banda- ríkjanna er póstgjaldið heliningi Uærra.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.