Lögberg - 26.08.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.08.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 2G. ÁGÚST'1891. 3 t t Nökkrir midnienn a Islandi á 15. og lö. öld. —o— t>að er hjer um bil víst að í fornöld, einkanlega f>egar á forn- öldina leið, hafa verið miklu fieiri og fjesterkari auðmenn á íslandi en nú á tímum, og kemur f>að að ymsu leyti af aldarfarinu, £>ví að yfirgangurinn hjel/.t einstökum mönnum f>á mjög uppi, og kúguðu peir kotunga og lítilmagna. En sjer í lagi er pað eptir svarta- dauða (1402—1404) að nokkrir menn gerast afarríkir og kemur pað til af pví, að ættirnar strá- fjellu svo að menn peir, sem eptir lifðu, erfðu jafnvel fjórmenninga sína, svo að auður margra manna lenti hjá einum eða treimur mönn- um og varð pá mikið fje. Eru pví einmitt íslenzkir auðmenn 15. og 16. aldarinnar miklu fjesterkari en auðmenn á öðrum öldum. Ættirn- ar hjeldu sjer enn nokkurn veginn á 15. og 16. öld, en í byrjun 17. aldar fara pær æðimikið að riðlast og kemst nokkuð annar bragur á. Einmitt sum bú pessara auðmanna eru merkileg að pví, að pau s^na að búskapur dugmanna hefur í pá daga verið stórmerkilegur og jarð- irnar hafa verið svo vel setnar að pær hafa borið langtum meira en nokkurn tíma síðar hefur verið fram fleytt á peim; gæti pað verið bæði hvöt og kenning fyrir menn nú, pví landskostir eru ekki verri nú en pá. Kornyrkja symist að mestu farin á 15. öld, en svín hafa menn á stórgörðum, og rauða- smiðjur rekur maður sig enn á um miðja öldina. I. I^optur Guttormsson hinn rlki, d. I ágúst—september 1432. Samkvæmt skiptabrjefi eptir Lopt, sem gert mun vera um haust- ið 1432, fengu peir hvor um sig, I>orvarður og Eiríkur skilgetnir syn- ir lians í fasteign tólf hundruð hundraða. Nú mun láta nærri að jarðarhundrað á íslandi sje selt fyr- ir hjer um bil 150 kr. að jafnaði. Yrði pá fasteign peirra beggja 360,000 Ólöf Og Sofía, skilgetnar dætur Lopts, fengu í sinn hlut í fasteign fimm hundr- uð hundraða og níutíu hundruð.................... 177,000 I>orvarður og Eiríkur fengu í virðingarfje tvö hundruð hundraða og tuttugu og fimm hundruð. Gerði mað- ur par hundraðið á 100 kr., ljeti nærri að pað yrði alls 45,000 Ólöf og Sofía fengu hvor ; um sig helmingi minna en bræðurnir................... 22,500 í smjörvum fengu peir l>or- varður og Eiríkur sjötíu og tvö hundruð, og voru lagð- ir 20 tjórðungar ( 200 pd.) í hvert hundrað. Smjer- pundið er 48 £ eyrir 5 Eyja- fjarðarsfslu 1890. Yrði pá beggja peirra hluti í smjörv- um.......................... 13,968 Ólöf og Sofía fengu helm- ingi minna ................. 6,984 Samkvæmt gjafabrjefi Lopts frá 20. apríl 1430, pá fjekk hver óskilgetiuna sona hans prjú hundruð liundraða (Orm- ur, Skúli, Sumarliði [og Ólafur]). Gerði maður par hundraðið á 150 kr., sem óhætt mun, pvl peirra hloti var mestur í góðri fasteign, pá yrði pað alls............ 180,000 Eptir pessu yrði pá allur auður Lopts............. kr. 807,452 Gerði maður að hann hefði haft fjóra af hundraði í arð af eignum sínum, pá ættu árstekjur hans að hafa verið 27,298 kr. II. Guðmundtir Araton á lieykhál- um hefur verið stórríkur maður. Hann var yfirgangsmaður mikill, og fór svo að eignir hans voru tekn- ar undir konung nálægt 1446. Yoru pá gerðar skrár yfir hvað hann átti og eru pær til enn í af- skriptum; má af peim æðimikið sjá hvað mikið hann hefur átt. t>ó verður nokkuð að ætla á um verð innanstokks muna. E>á átti Guð- mundur pes»i höfuðból : Roykhóla, Kaldaðarnes í Bjarnarfirði, Núp í Dyrafirði, Brjánslæk, Saurbæ á Rauðasandi og Fell í Kollafirði. Auk pess átti hann jarðir í Arnar- firði, í Múlapingum, Gufudalsping- um, Breiðafjarðareyjar og jarðir í Tálknafirði. Alls voru jarðir Guð- mundar með liöfuðbólum og öllu saman 3217 hundraða eða hjer um bil.................... kr. 482,550 Kúgildi með öllum jörð- um hans voru alls 630 að tölu eða hjer um bil........ 34,916 í kvikfjenaði og búsgagni með öllum sínum jörðum hefur liann átt hjer um bil 86,776 Alls hefur hann pví átt hjer un» bil..................... 604,242 Guðmundur hefði pví átt að hafa í tekjur árlega hjer um bil 24,170 krónur. Reikningarnir yfir eignir Guð- mundar eru æði ríkismannslegir og höfuðból hans voru setin með rausn E>á voru til bús á Reykhólum með- al annars 45 kyr, 45 kyr á Bæ á Rauðasandi, 42 kyr á Núpi í Dyra- firði, 25 kyr í Kaldaðarnesi, 24 kyr á Brjánslæk, 12 kyr á Felli í Kollafirði. Þá voru „átta svín gömul með grísum“ á Reykhólum, „tíu svín gömul og tvær giltur að auk með Atta grísum hvor“ á Núpi í Dyrafirði og „nfu svín gömul og tvær giltur að auk með átta grís- um hvor“ á Bæ á Iíauðasandi og eptir pví var allt annað. Á Brjáns- læk var pá „rauðasmiðja stór með tólum“, eH rauðasmiðja er í Búa- lögum frá hjer um bil 1460 metin „prjár merkur með öllum tólum“, en pað eru 96 kr. Annars finnum vjer sjaldan getið um rauðasmiðju Til var pó ein á Grenjaðarstað 1406, pegar Dorleifur Árnason bjó par. Innanstokks var allt ríkmann- legt. á búum Guðmundar. Á Reyk- hólum voru t. a. m. „fimm glituð línhægindi“, „tveir stakkar »eð skarlat4* og „fuglastakkurinn góði“, og „átján stór drykkjuhorn, sum búin með silfur“. í Bæ voru mcð- al annars „fjögur hægindi glituð“ og „fjórir borðdúkar kostulegir prettán álna hver“. E>ar er og getið um „tunnur og pípur og önn- ur ölgögn“. Eignir Guðmundar voru, eins og áður er getið, tekn- ar undir konung, en Kristján kon- ungur fyrsti, sem alltaf var í pví botnlausasta skuldabraski og pen- ingahraki, seldi pær aptur mestall- ar Birni ríka E>orleifssyni og Ólöfu konu hans, en pó fór svo, að Ólöf og synir hennar urðu að skila miklu af peim síðar erfingjum Guðmundar. (Sunnanfari). GRETTISBÆLI. Eptir Einar Benediktsson. Jeg stari út yfir storð og mar; á steini jeg sit, par sem byrgið var, og liallast að hrundum pústum. Jeg lít í kring yfir kot og sel, yfir kroppaðar púfur, blásinn mel, og feðra frægðina’ í rústum. Og hálfgleymdar sagnir í huga mjer, hvarfla um pað sem liðið er, og manninn, sem hlóð petta hreysi. Mjer er sem eg sjái hið breiða bak bogna og reisa heljartak, í útlegð og auðnuleysi. En einkum er mjer sem egheyri hljóm af hreinum og föstum karlmannsróm, í dyrri og dulri bögu. E>að eru svörin. E>au met eg mest, máttug en köld. E>au virði jeg bezt 1 Grettis göfugu sögu. Menn spyrja um víg og um spjót og egg. En spekinginum við byrgisvegg ann eg mest allar stundir; sem hrakinn, flæmdur í skúmaskot skildi, að lífsins einasta brot er að vdnna’ ekki — verða undir. Já, vei peim sem dirfist að hrista hjör, en hlytur fall fyrir sigur kjör, , og strfð fyrir grið eins og Grettir. Yei poim se n ekki pá orustu vann— sem ógaifan dæmdi fjörbaugsmann, í sveit liiiina' cr sátu ettir. (Sunnaafari). er tilraun náttúrunnar til að reka út úr lungnapípunum efni, sem par eiga ekki heima. Opt veldnr þetta bólgar og krefur verkeyðandi lyfja. Ekkert af slikum meðölura jafnast við Ayers Cherry Pectoral. Það hjálpar nátt- úrunni til að lesast við horviisu, stöðv- ar ertinguna, veldur mönnum hægðar og liefut gefist betur en öll önnur hósta- meðel. „Af þeim mörgu lyfjum, sem al- menningi eru boðin til að lækna kvef, hósta, bronkítis, og skylda sjúkdóma, hefur ekkert reynzt mjer eius áreiðan- legt eins og Ayers Cherry Pecturjl. Árum saman var mjer hætt við krefi, og fylgdi )>ví hraeðilegur hósti. þegar jer fyrir hjer urn bil fjórum árum þjaS- ist\þannig, var mjer ráðlagt að reyna Ayérs Cherry Pectorai og hætta við öil önnur meðöl. Jeg gerði það og innan viktt var kvefið batnað og hóstinn. öíðan hef jeg ávallt hat't þetta lyf í húsi raínu og finnst mjer jeg síðan vera tiltölu iega örugg.“ — Mrs. L. L. Brown, Den mark, Miss. „Fyrir fáeinum árum fjekk jeg al- varlegt kvef, sem lagðist á lungun. Jeg hafði óttalegan hósta, og nótt eptir nótt var jeg svefnlaus. Læknarnir hættu að reyna nokkuð við mig. Jeg reyndi Ayers Cherry Pectoral, og |>að læknaði lungun, veitti mjer aptur svefn og hvíld þá sem var nauðsynleg til þess að jeg næði aptnr kröptura minum. Með því að viðhafa þetta Pectoral stöðugt, batn- aði mjer til fulls.“ — Horace Fair- brother, Rockingham, Yt. Ayers Cherry Pectoral búin til af Ðr. J. C. Ayer cfc Co., Lowoll, Mass. Til sölu í öllura lyfjabúðum. Mutual Reserve Fund Life Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá íslend- ingum og óllum öðrum sem því verða kunnugir. 1 það eru nú gengnir á ann- að hundrað /slendingar, þar á meðal fjöldi hinna leiðandi manna. Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eins það sem þau- kosta. Minna skyldi engir borga, því þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skyldi engir borga, því þá keupa þeir of dýrt. Fyrir „kostprísa selur þetta fjelag lífsábyrgðír, og gefur eins góða trygg- ing og hin elztu, öflugustu og dýrustu fjelög heimsins. 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 || 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 || 50 „ $21,37 W. H. Paillsoil í Winnipeg er General Agent f jelagsins, og geta menn snúið sjer til hans eptir frekari upplýs ingum.||Þeir sem ekki ná til að tala við hann, ættu að skrifa honum og avarar hann því fljótt og greinilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fást líka hjá A. R. McNichol Mclutyre Bl. Winnipeg Manpoe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. IIarris Block 194 IV(arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, iafnan reiðu- búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o.s.frv. JOE LeBLANC selur mjög bllega ailar tegundir af leir- aui. Bollapör, diska, könnur, atc., etc. Það borgar sig fyrir yður að líta inn hjá honum, ef yður vantar leirtau. Joe LcBlanc, 481 Main St. NORTHEBN PACIFIC RAILROAD. TIME O-ÁYIRID. Taking effect Sunday, March 29, 1891 (Centra or 90th Meridian Time). S sf ■n s STATIONS. South Bo°nd Freight No. 121. ■ DailexSu ; k. c Zl % >> %.Ó'M '$0/5 CL, eb- S 0 ^ x D.e 12.5SP 4.2SP 0 Winnipcg 11.20a 3-o0a I2.40P 4>7P 30 rortarreFuncI ’n il.28a 3- «5» I2.I7p 4.02 p 9-3 . St. N«rbert.. II.41 a 3.48a i i-5oa 3-47P >5-3 . .. Caitier.... u.SSa 4.173 11.17 a 3-28p 23.5 ..St. Agathe. I2.I3p 4. SSa 11.01 a 3>>9P27-4 .Union P»int. 12. 22 p S.lTa 10.42 a 3-°7P 32-5 .Silver Plains. 12-33P 5-42a 10.09 a 2.48P 40.4 . .. Morris .. . I2-S2P 6.2Í& 9.43a 2- 33 P 46.8 . .. St. Jea*. .. I.07P ®-53a 9.073 2.i2p 56.0 .. Fetellier .. 1.28p 7-35» 7.503 i.4Spós.o .. Emerson .. l.ðop 8.2oa 7.ooa r-35P 68.1 . . Pewibiaa . . . 2.00 p 8.45a 12.26 p 9-40» 168 .Graad Forks. 6.00 p 5.403 4.isp 5-3° a 226 Winnipjua ctn io.oop 3.003 1.303 343 .. -Brainard .. 2.ooa »-o°P 453 . . . Duluth.. . 7.6oa 8-35 P 470 . Minneapolis . 6.35 a 8.oop 481 . .. St. Paul. . . 7-osa — u.iSp . . . Chicago . . . 10.30 a MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound. Miles fmMorris STAT’S. W. Boun N . Tf ~ ci . 3 í oæ - « ÞhH ^ OO >; ö «5 .=> rt H r>» ► CC rs rt ÍJl 'TH rt ■s> C/3 «=0 ó.oop I2.45p 0 Morris. 3-oop 10.3O a 5-iSp I 2.24 p 10 Lowe Farm 3-23P ll.lOa 4-24P i2.oip 21.2 . .Myrtle.. 3,48 p 11.56 a 4,OOp U. 4S a 25-9 .. Roland .. 4,oop 12.22 a 3-23P 1 l.SOa 33-5 . Roshank . 4-I7P 12.573 2.S5P ll.lða 39.6 .. M iami . 4.33 p 1.25p 2. i6p 10.533 49 Deerwood . 4'55P 2.11 p I-55P 10-403 54.1 . Altamont. 5,°8p 2-35P I.2I p 10.20 a 62.1 . Somerset. 5.27P 3- '3P .2.55 p 10.05 a 68.4 Swan Lake 5,42 p 3.40p 2.28 P 9.50 a 74.6 lnd Springs 5-58p 4.1op 2.08 p 9-37 a 79-4 Mariopolis 6,09 p 4-3°P J1.3S a 9.22 a 86.1 Greenway 6,25 p 5.01p , 1 • 15 a |9°7 92.3 . . Balder.. 6,40p 5.29p ,°-33a 8.453 102 . Belmont.. 7,03 p 6.13? o.ooa 8.28 a 109.7 .. H ilton .. 7,22p 6.49P *9.o7 a 8.03 a 120 Wnwanesa 7-4Óp 7-35P 8.20 a 7.38 a 129.5 . Rounthw. 8,09 p 8.1»,> 7.40 a 7.20 a 137.2 Martinyille 8.29p 8.54p 6.00 a 7.ooa 145-' .. Brandon 8.45p 9-3«>P PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH7 ast Bound. Milesfrom Wpg.J W. B’nd'. OO 3 6 £ § x rt s 0 STATIONS. Mxd No. 147 1 Daily ex Su 1 i-40a 0 ' • ’ • Winnipeg. .. 4-3°P il.28a 3 0 Portage Junction. 4'42 p 10.533 11.5 .. .St.Charles.... 5-'3P 10.46 a '4-7 . ...Headingly.... 5-5°P 10.20 a 21.0 . White Plains . . 5-45P 9-33 a 35-2 6.33P 9. ioa 42.1 . . . .Oakville .... 6.56p 8.25 a 55-5 Tortage la Prairie 7.40p Pullman Palace Sleeping Cars and ÐininS Cars on Nos, II7 and 1I8, Passengers will be carried on all regular freight trains. CHAS. 8. FEE, II, SWINFORD, G. P. & T. A., St. Pau' C.en. Agt. Winnipeg, H- J- BEL( H, Ticket Agant, 486 Main St., Winnipeg. 580 inn mjög. £>egar hann komst að f>ví, að jeg var svo mikið að heim- an, tók hann að hugga, Rósönnu, [>ví að hann hugði ekki að hún væri annað en fylgikona mín, og það tókst honum svo vel, að einn dag, f>egar jeg kom heim, hafði liún strokið með honum og hafði tekið barnið með sjer. Hún skyldi eptir brjef til mín, sagði par, að í raun og veru befði sjer aldrei f>ótt vænt um mig, held- sr hefði hún gipzt mjer auðsins vegnar—hjónabandi okkar ætlaði liún að halda leyndu, og nú væri hún að hverfa aptur til leikhússins. Jeg elti pennan ótrúa vin mirtn og mína ótrúu konu til Melbourne, en kom pangað of seint, pví að pau voru ny-farin af stað t.il Englands. Jeg var sárgramur út af peirri meðferð, sem jeg hafði orðið fyrir, fleygði mjer út í slark og ólifnað, og ætlaði að reyna að drekkja á pann hátt endurminningunni um hjónaband mitt. Vinir mínir hugðu auðvitað, að jeg liefði ekki misst annað en fylgikonu, og innan skamms |6r jeg sjálíur að efast um, að jeg 589 að furða mig á pvl. Jeg vissi, að hann hafði haft pað á sjer, og pví komst jeg að peirri niðurstöðu, að morðinginn, hver sem hann nú var, hefði tekið pað af líkinu, og mundi fyrr eða síðar koma til að kúga út úr mjer peninga, vitandi, að jeg mundi ekki pora að bjóða sjer byrginn, Fitzgerald var tekinn fast- ur og síðar dæmdur sykn saka, og fór jeg svo að halda að vottorðið hefði glatazt, og raunir mínar væru nú á enda. En samt sem áður á- sótti mig sífellt hræðsla um pað að sverðið mundi hanga yfir höfði mjcr og detta ofan á mig fyrr eða síðar. Sú hræðsla var ekki heldur að ástæðul&usu, pví að fyrir tveim kvöldum síðan kom Roger More- land, sera var bezti vinur Whytes, heim til mín, sýndi mjer hjóna- vígslu-vottorðið, og bauðst til að selja mjer pað fyrir fimm púsund pund. Jeg skelfdist við, og bar upp á liann, að hann hefði myrt Whyte; hann neitaði pví í fyrstu, en síðar kannaðist hann við pað, en sagði jeg mundi ekki pora, sjálfs mín vegna, að koma upp um sig, 588 um upp til borgarinnar og sá liann hitta Moreland og fara að drekka með honum. E>eir fóru inn í hó- tellið á Russels stræti, og pegar Whyte kom út paðan, um kl. hálf- eitt, var hann drukkinn mjög. Jcg sá hann ganga til skozku kirkj- unnar, nálægt Burkes og Wills minnisvarðanum, og lialda sjer í ljóskers-staurinn par á horninu. Jeg lijelt, að mjer mundi pá takast að ná vottorðinu frá lionum, mcð pví að liann var dauðadrukkinn, en pá sá jeg mann í ljósum yfirfrakka bera par að — jeg vissi ekki að pað var Fitzgerald — og útvega honum kerru. Jeg sá, að ekkert var mögulegt að gera pá frekara, og í örvæntingu minni fór jeg heim, beið pangað til daginn eptir, og var dauðhræddur um að liann mundi standa við áform sitt. En enginn kom, og jeg var farinn að halda, að Whyte mundi liafa liætt við allt; pá lieyrði jeg, að liann liefði verið myrtur í liansom-kerrunni. Jeg var á nálum um, að hjónabands-vottorð- ið mundi finnast á honum, en ekk- ert var um pað talað, og fór jeg 581 hefði nokkurn tíma kvæntur verið, svo annarlegt og undarlegt fannst mjcr líf pað vera, sem jeg liafði lifað fyrirfarandi árið. Jeg hjelt slarkinu áfram lijer uin bil sex mánuði, en pá var jeg allt í einu stöðvaður 4 barini jrlötunar- innar af — engli. Jeg segi petta af ásettu ráði, pví að hafi nokkurn tíma verið engill til á jörðunni, pá var hún pað, sem síðar varð konan mín. Hún var læknisdóttir, og pað var hennar áhrifum að pakka, að jeg sneri burt af peirri slark- og ólifnaðarbraut, sem jeg var pá á. Fólk hugði okkur vera svo að segja trúlofuð, en jeg vissi, að jeg var fjötraður við liina konuna, sem mjer hafði staðið mest bölvunin af, og jeg gat ekki beðið hana að verða konan mín. I>á tóku forlögin apt- ur fram I, pvl að um pessar mundir fjekk jeg brjef frá Englandi pess efnis, að Rósanna Moore hefði orðið undir vagni i Lundúnum, og dáið par á spitala. Brjefið var frá ung- um lækni, sem hafði anna/.t hana; jeg skrifaði honum og bað hann í guðsbænuui að seuda mjer vottorð

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.