Lögberg - 03.01.1894, Page 1

Lögberg - 03.01.1894, Page 1
LögdKRG er gefifi át hvern miSvikudag og laugardag af ThII LÖGBBRG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl jstofa: Prentsmiðja I4S Princass Str., Winnipeg Man. Kostar $‘2,oo um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent. Lögbekg is pubtished every Wednesday ard Satutday by ThE LÖC.BERG PRINTING & PUELISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a ytar payable ■n advance. Single copies 5 C. 0. Ar. | FRJ ETTIR CANIIH. { C'tnacla og A Nyfandnalandi urðu 1781 gjaldþrot á síðastliðnu ári, en 1G82 arifi 1892, en skuldir gjaldþrotamannaunna hafa vetið til- tölulega miklu meiri í ár, 50 prct. fram ytir það sem þær námu árið þar á undan. Kl\I>VUIKl\ Prendergast, morðiugi Harri- sons borgitrsfj'ira í Chicago, var' dæmdur til dauða á föstudaginn var. Málafærslumenn hans ætla að reyna að fá málið tekið fyrir af nýju. Gjaldjirot í Bandaríkiuuum á síðastliðnu ári voru 19,650. Að eins eitt ár hafa þati verið tíeiri á síðastliðnum 37 arutr.. Alls hafa skuldir verzlnnarmanna, sem hafa orðið gjaldþrota á þessu síðasta ári, uumið $331,422,939, og gjaldþrota- skuldir banka og annara peninga- stot'nana $210,956,864. tTLÖND. Gladstone varð 84 ára gamall á f.istudaginn var, og var þá við ágæta heilsu. Utn miðjan dag ftir hann á stjórnarrá«'sfund og síðar um dag- inn á þingfund. þegar hann kom inn í sal fulltrúdeildarinnar, stukku fylgismenn hans á fætur, veifuðu höttum sínum og æptu hvað eptir anuað fagnaðaróp. Enginn maður jafn-gamall hefur áður haft á hendi stjóruarformennsku Stórbretalands. Skipaskurður, sem ný-búið er að grafa upp að borginni Manchester á Euglandi, var opnaður fyrir skip í fyrsta sinni á nýársdag. Skurð- urinn er talinn meðal annars hafa alhnikla þýðingu fyrir verzlun Canada, með því að Canadamenn geta nú farið sjóleið alla leið til þessa mikla markaðar ineð vörur sfnar. Einkum er talið, að Canada- menn hafi fyrir þennan skurð betra tækifæri en áður til að keppa við Dani með ost og smjer. Yfirvöldin á Frakklandi virðast ekki láta sitt epti'- liggja með að losa þjóðina viðanarki-tana. 10,000 hús voru rannsökuð á sunnudags- kveldið. og fjöldi anarkista tekinn fastur. Sprengiefni íundust og í vörzlum þeirra. Islaiuls frjettir. tlvík, 27. okt. Óaldakbragur. Á þessu hausti hefur allmikið borið á þjófnaði hjer J bænum og sjaldan eða aldrei komizt upp, f»ví að engin gangskör hefur verið gerð af hálfu lögreglunnar til aö leita uppi hina seku, enda hefur afleiðingin af pessu afskiptaleysi orðið 8ú, að nú litur helzt út fyrir, að fje- lag hafi myndazt hjer I bænum til að gera þjófnað að reglulegri atvinuu, þá er nótt cekur að ditnma á haustin og þetta fram yfir nýárið eða um þann tíma, sem inyrkrið bezt gætir manna og minnsta atvinnu er að fá. Svo mikið er vfst, að fleiri en einn hafa verið um J>að að brjóta útihús I Landa- koti og stcla þaðan hjer um bil 4—5 Jjlýfjum af reyktu kjöti. Mælt er að AVinnipeg, Manitoba, miðvikndaginn 3. Janúar 183 4. Nr. 103. liæjsrfógeti hafi færzt undnn að rann- saka nokkuð þennan stuld í Landa- koti, er þess var farið á leit við hann. Um þessar mundir hafa einnig hjer í bænum verið sagðar ýmsarsög- ur um rán og árásir, er einstakir menn liafi orðið fyrir af grímuklæddum mönnum og eflaust miklu logið uin pað, svo að tiaumast mun liægt að trúa pví öllu, en ef til vill er pó eitt- hvað liæft í sumu,og finnst oss pað sje skylda bæjarfógetaus að lialda próf yfir peim mönuum, er pykjast hafa orðið fyrir pessum árásum, svo pað komi í ljós, hvort þessar sögur, er peir eða aðrir breiða út, sjeu á nokkum rökutn byggðar. £>á er lögreglan ekki lætur neitt á sjer bera, páereðli- legt að alls kouar óaldarbáttur og óráðvendni færist í vöxt. Menn ganga upp í þeirri duluuni, að pjófnaði og strákapörum er ekki sinnt og veiða æ djarfari og djarfari, einmitt undir liandarjaðrinum á lögreglunni. í>að verður að taka hjer eitthvað alvarlega í taumana, til pess að láta menn Kom- ast að raun um, að hjer sje pó til ein- hver lögreglustjórn. [Fyrir grein pessa hefnr ritstjóri Djóðólfs verið lögsóttur samkvæmt amtmanusboði.] Sltsför. Ungur maður fiá Reykjakoti i ölfusi, Guðmundur Gott- skálksson að nafui, beið bana af byssu- skoti 13. p. m. Var hann á rjúpna- veiðuro, en hafði rasað með hlaðna byssuna og skotið farið gegnum höfuðið. Rvík 25. nóv. 1893. Finnur Jónsson, bóndi á Finns- mörk í Miðfirði, andaðist 24. júll [ . á. 80 ára. bórunn Guðmundsdóttir, kona Sigurðar bónda Pálssonar á Laug í Biskupstungum, er nýdain, 70 ára að aldri. Þórdís Bjarnadóttir, kona Jóns silfursmiðs Jónssonar í Skeiðhákoti, er einnig látin fyiir stuttu. Guðrún Sigurðardóttir, kona Sum- arliða Guðmundssonar norðaupósts, andaðist á Asláksstöðum í Kræklmga- hlJð 23. septbr. 59 ára gömul. Dáinn er Eiríkur Eiríksson danne- brogsmaður á Reykjum á Skeiðum á 87. aldursári. Laugardaginn fyrsta I vetri (21. okt.) andaðist að Hnausum J Meðal- landi ekkjan Ilelga Jónsdóttir, á 89. aldursári. Rvík 28. nóv. 1893. Fyrsta eklknd gjöf til há- skólasjóðsins. Með pessari póst- skipsferð voru ritstjóra pessa blaðs send 50 gyllini (rúmar 70 ki.) sera gjöf til Jslenzka háskólasjóðsins, frá fjelagi nokkru J Bollesö f Vaagthal á Ungverjalandi. Fylgdi par með mjög vingjarulegt brjef frá aðalforstöðu- mauni fjelagsins Adalbert von Majes- zky, dagsett 14. f. m. Dáinn er 7. nóvember Jón Magn- ússon ekkjumaður á Kúludalsá 83 ára gamall. (Þjóðólfur.) Akureyii 31. okt. 1803. Tíðarfar er allt af mjög óstillt; má svo að orði kveða, að aldrei hafi verið sama veður tvo daga í röð í haust. Má telja petta haust eitt hið óhagsiæðasta, sem komiðhefur nú um nokkur ár. Hey hefur sumstaðar ekki náðst allt hjer um sveitir sökum óþurka og óstillinga. Á Möðruvallaskóla eru nú 37 nemendur eins og í fyrra, en þó kom ekki nema tæplega helmingur peirra er sóttu um skólann J fyrra vetur og stafar pað eflaust œest af binum al- menna peningaskorti.— Nýlunda er pað, að nú er ein stúlka á skólanum og er pað sá fyrsti kvennmaður, er gengið hefur á realskóla hjer á landi eptir þv( sem vjer vitum frekast, ósk- andi að pað verði ekki sá s'ðasti. Stúlka pessi heitir Jórunn Jónsdóttir frá Litlubrekku f Hörgárdal. Stefuir. ísafirði 4. nór. 1893. 19. f. m. andaðist að Kleifum í Seyðisfirði í Súðavlkurhreppi konan Salóme L>órarinsdóttir, Jónssonar á Folafæti; hún var gipt Jóni Jónssyni húsinanni á Kleifum, og hafði verið J hjónabandi f 3 ár; hafði henni slegið niður eptir barnsburð. Aflabrögð hafa verið heldur treg hjer vestanvert við Djúpið pessa vikuna, en skrifað erossúrltin Djúp- inu 30. f. m., að par hafi um hríð ver- ið allgóð reita af smá-fiski, og mun megnið af peim afla vera flutt jafn- harðan blautt til Arngerðai eyrar- verzlunar Höfðingleg g.iöf. Þeir Salve- sen & Co. í Leith á Skotlandi hafa gefið húseign sína hjer á ísafirði. svo nefnt Fischers og Falchs hús, til sjúkrahús stofnunar á fsafirði. — Hús- eign pessi mun óefað m 'ga teljast nálæot 5 pús. kió ia virði, en ft henni hvílir 1200 kr. veðskuld, sem sjúkra- hús stofnunin, eða kaupstaðurinn tek- ur að sjer. ísafirði 21. okt. Tíðarfar. f f. tn., um göngurn- ar, gerði hjer all hart norðanhret rreð töluverðri fannkoinn, en slðan hefur all optast verið stillt norðanátt með nokkru frosti, nema blotar síðustu dagana. Maður varð úti á B> t isfialli í Reykjarfjarðarhreppi hjer f sýslu 18. f. m. í snjóhretinu, sem pá var; hann var vínnumaður síra Stefáns í Vatns- firði, og hjet Jóhann Rögnvaldsson; hann var í fjárleituu., og hafði villzt frá hinum gangna-mönnun iin. Síldirafli. í öndver'' m p. m. fjekk Jakob bóndi Rósinkransson f Öori um 70 tunnur af síld í vörpu á Seyðisfirði, og auk pess liefur í haust aflazt töluvert af síld í lagnet hjer við Djúpið. Fisk-afli. Sfðan síldin fór að veiðast, hefur vorið prýðis góður afli á Snæfjallaströndinni; J vestanverðu Djúpinu hefur og aflazt all vel, en mikið af aflanum er ýsa. Maxnalát. 1. p. m. andaðist hjer í kaupstaðnuin Dorsteinn hús- inaður Jónkimsson, otr í sumar Ijezt lijer í bænum liúsmaðtirinn Sigurður Björusson. Fjárheimtur hafa í haust orðið allgóðar hjá almenningi, en fje með rírara móti til frálags. Fjárpkísar. Ket hefur f baust verið selt hjer f kaupstaðnam fyrir 16—20 a. pd. eptir gæðum, mör á 30—35 a. gærur af rosknu fje á 1 kr. 50 a,—2 kr., og innmatur á 1 kr. Þjóðv. ungi. Seymour House, Rlarket Square ^ Wlnnipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurb:»tur. Keyrsla ókeypis til og frá vagnstoðvum. ASbúnaður hinn bezti. John Baird, eigandi. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar oe þýdd ar, sem treta lieyrt undir „Heimilið'" verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef |.œr eru um bvgktip, en ekki me<rn bær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðai og heimili; vitaskuld verður nafni yðai h'ddið leyidu, ef |>ji-r óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 36b Winnipeg, Man.j Hvf kýr ekki selja. „American Cultivator“ segir: Stundum ber pað við, að kýr halda f sjer mjólkinni, eða vilja ekki selja. sem kallað er. t>egar pað er tilfellið, pá er áríðandi að láta pær vera eins ánægðar og mögulegt er. t>yki kúnni eitthvað, pá kemur nokkur pensla f vöðvana. sem halda mjólkinni, op af pví leiðir, að hún ekki rennur. Vana- lega er kýrin f góðu skapi, pegar I ún er að jeta íóður, sem henni fellur vel. og pá linast um leið pessir vöðvar, sem hnlda mjólkinni. Opt kemur pað fyrir, að kýr seljaekki, pegar kálfara- ir eru teknir frá þeim, því pað hrygjr- ir þær. En pó móðurástin sje all sterk hjá peim, pá er minni peirra samt ekki svo sterkt, að pær hugsi ntn kálfinn rjett á meðan þær eru að jeta Ef sft sem mjólkar fer laglega að. er alls ekki óhngsandi að hann geti ft meðan látið kúna halda, að p tð sje kálfurinn, sem sje að sjúga, og þar af leiðandi fengið hana til að selja batur en húti annars niundi gera. Vjer höf um sjeð kýr, sera eptir að búið er að mjólka, líta í kring um sig, og sýnasi forviða að sjá ekki kálfinn eins og pær auðsjáaulega bjuggust við. Lin kggjaskurn. „Poultry Keeper“ segir: Vjer viljum gera lesendum vorum pað k.innugt, að pegar hænur verpaeogj um með linu skurni, pá er ekkert ha'gt að gefu þeim, til að lagfæra pað. t>egar petta kemur fyrír, þá er ætíð sama orsökin til þess, sú nefnilega, að hænunum er gefið of mikið. Sje skurnið lint, eru hænumar of feitar. t>að er af pvi að fitan er hindrun fyrir varphænuna, ef eggin eru á einhvern hátt ófullkomin. Sje skurnið lint, pft er vaninn að fara að gefa hænunni muldar ostruskeljar eða brunnin bein. í pví skyni að þær hafi nóg kalkefni i sjer fyrir skurnið. en aldrei vita trem til að p ð ráð hafi dugað. Fari hæn- ur að verpa eggjum með linu s<urni. er ekkert annað ráð til við pví, en a^ láta pær leggja af, ou pað cr hægt með pvi að hálfsvelta þær um tíma og um leið láta pær erviða og hafa fyrir hverri únzu af fæðu, sem þær fá. t>að hættir miklu síður við að petta komi fyrir hjá hænum, sem ganga úti og leita sjer sjálfrar fæðunnar, heldur en þar, sem mörg hænsni eru alin saman og höfð innibyrgð. Lögun og stærð eggjannaertömuleiðisað iniklu leyti komin undir pvl, hvernig hæn- urnar eru ásigkomnar. 1 Hvernig menn eigi að hafa fall- EGAR IIENDUR. Ekki að eins „fina fólkið“ tem svo er nefnt, ætti að hafa fallej.ar hendur; grófar og Ijótar hendur eru ekki nauð.synlegar á einum fremur en öðrum og fallegar hvítar hendur geta flestir haft, sein náttúran hefur verið svo góð að gefa bjart hörund. Vllt sem útheimtist til að hafa sljetti r >g injúkar hendur er lemóna, dálítið laframjöl, pálmaolíusápu, volgt vatn >g fáeinar únsur af glycerini. t>egar iúið er <ð pvo hendurnar með sftpunni úr vatninu,sem matskeið af haframjöli >g teskeið af glycerini hcfur verið átið út J, skal núa lemonuvökvanum i hendurnar .blautar, sjer3taklega <ringum neglurnar, pvl pað styrkir •kinnið og ver ann-nöglum. Sjeu íendurnar snarpar og grófar, og <prungnar og blóðugar af saxa til sð byrja með, pá brúka blöirdu af glyce- rini og „tinct’ire of benzin“, eii a únsu af benzin móti fjöruni afglycc- riui, pangað til saxinn er batnaður. Hlptir pað er haframjölið og lemóna nóg til pess að halda höndunum mjúk- um og fallegum. Við „diphtheria“. „Scientific American“ gefur út pessa forskript sem allir ættu »ð þekkja: Undir eins og vart verður við veikina I hálsinum á barninu, I-á loka herberginu sem pað er inni J, <ak svo blikbolla og bell á hann sín- im helmingnum af hvoru tjöru og ■ erpentfnu, hald svo bollanum yfir ddi, og lát herbergið fyllast af reykn- im. t>egar sjúklÍDgurinn andar hon- im að sjar, fer hann að hósta og irækja út úr sjer himnunum sem I lálsintim sitja, og veikin yfirbugast l'jöru og terpentíuu reykurinn lc.sar 'límið og hreinsar hálsinn betur en prótt læknanna heppnast pað stund- un. Undarlega odyrt. Heyrðu vinur! hvernig stendur á bví að pessi nýbyrjaði kaupmaðar Á. rhordarson getur selt okkur billegri örur eptir gæðum en við höfum átt að venjast? t>að skal jeg segja þjer, pví er svo varið að hann borgar sínar vörur með peningum út í hönd, hann lejrgur líka fyrir sig sð finna út hvar billetrast er að kaupa, hann hefur inn- lælar jólagiafir fyrir unga og aldraða, »il dæmis Albúms með ýinsu verði frá lollar upp í fimm dollars, og margt 'leira; ennfremur hefur hannsleða fyr- ir litlu drengina, sleða á $1,75 sem íinir selja á $2,50. Hefir heita og kalda drykki sífellt á reiðum höndurn; ■ llir pekkja staðinn í stóru Blokkinni hans G. Jolinsons, horni Ross og Isa- bella stræta. Rísið upp og fylgið mannpyrpingunni til • GREAT ALLIANCE BUDARINNAR, ft MILTON, • N. DAKOTA. t>ar munið þjer fá að sjá pær raestu og fullkomn'istu vörubyrgðir, af beztu vörnm sem til eru í N. Dakota. t>ar eð innkaupamaðar vor, er ný- kominn að austan frá stóru mörkuðunum pá höfum vjer nú, sökum * peningaskortsius og bágindanna, keypt fyrir 50c. dollars virðið allar vörutegundir. Vörurnar eru nú á búðarborðum vor- um, merktar svo lágt að allir munu verða forviða sem sjá pað. Bíðið ekki pangað til lttið er eptir af vörunum, og komið að morgninum ef hægt er til að komast lijá ösinni. KELLY MERGANTILE CO VlNIR FÁTÆKLINGSINS. MILTON................ NOBTH DAXO,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.