Lögberg - 06.01.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.01.1894, Blaðsíða 1
Logkrrc. er gefiS út hvern miSvikudag og laugardag al Tas LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl astofa: rrentsmiðja 143 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. * Lögberg is puMisbed every Wednesday and S&turday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription prtce: $2,00 a yttir payable *n advance. Single copies 8 c. Winnipeg, Manitoba, langartlaginn G. Janúar 1894. Carsleu & Cd. SJtíRLTÖK MÖTTLA SAI.A í TVÆR VIKUR. Kjorkaup! Kjorkaup! Svartir klæðis jakkar fóðraðir með opossum sem kosta $10,00 á 0,00. | Coats ör pjkku svörtu serge, vana verð er $12,00 en seljast nú á 6,00. FLÖJELS SKYKKJUR sjerstök kjörkaup á Sealette og flöjels kápum og skykkjum á <,50, 10,00. 19,00 og 25,00. Carsley & Co. 344 MAIN STREET. FRJETTIR CAXADA. Drengurinn Hill, sem síðastl. vor mjrti húsbónda sinn hjer suðvestnr í fjlkinu, og var dæ i dur til dauða 1 haust, hefur verið náðaður, hegning- unni brejtt í ævilangt fangelsi. tTLftND. Óeirðirnar á Sikilej lialda áfram með svo miklum krapti, að par er nú sannarleg ógnaröld. Heil þorp bafa verið brennd, fangelsi tekin herskildi og miklu fremur hefur verið sókn en vörn af herliðsins hálfu. — Nyrri frjettir segja, að italska stjórnin hafi látið herlið setjast um Sikiley og er pví öll borgara'.eg stjórn afnumin par um stundarsakir og ejjan undir hervaldi. Nykominn fregn frá Rio Janerro gefur mönnum hugmynd um, að eitt- hvað muni vera bogið við stjórn léeixotos forseta par, og að uppreisn- in f Brazilfu muni ef til vill ekki vera með öllu ástæðulaus. Hjer um dag- inn Ijet hann skjóta 12 sjóliðsmenn, sem ákærðir voru fyrir að ætla að koma skipi einu á vald Mellos, for- ingja uppreisnarmanna. Sök mann- anna var ósönnuð, peir fengu ckkert tækifæri til að verja sig, nje heldur voru peir látnir vita fjrir hverja sök J>eim væri hegnt, og fengu að eins eina klukkustund til pess að búa s'g undir dauðann. Sagt er, að ef til vill megi búasi 1 við stríði milli Kfna og Frakklands á hverri stundu. Allar stjettir Ktn- verja kvað langa til að berjast við Frakka, og kínverska stjórnin ^iefur ótakmarkaða bermannatölu yfir að ráða, og allmikið af liðsforingjum írá Norðurálfunni. í París á Frakklandi hefur fjöldi manna dáið af lculda fjrirfaratidi d* a. Allmarjjt gamalt og bláfútækt fó!k h'furfrosið f hel f hreisum sínuni. aðrir hafa örvænt um nokkra hjá!p f eymd sinni og hafa fyrirfarið sjer, ou ymsir allslansir menn hafa fundizt meðvituudarlausir á götunum. Það er vfðar bart í ári en í Norður Amer- fku f vetur. Iiússnesk níðfingsverk. í síðastliðiium nóvember k< m blað eitt í Berlín með pá sögu frá Rússlandi, að rússneska stjórnin, sem auðvitað er grfsk-kaþól-k, hefði skip- að að loka róv.-rsk-kaþólskri kirkju einni f bæmim K-o-che í fylkinu Kovno. Eptir pví sem blaðið sagði. ætiaði fjöldi kaþólskra manna að vorja kirkju, sína, bjóst fjrir í benm, og fengu y-firvöldin ekki að ge t. Fylkisstjórinn sendi pá Kósikka hersveit t.il að reka mennina út úr og og burt frá kirkjunni, og sló f>ar í hinn grimmasta bardaga. 20 kapólsk- ir menn voru sagðir drepi ir með sverðum eða spjótum, en 100 særðir. t>eir sem annaðhvort höfðu særzt lítið eða ekki flyðu. Kósakkarnir eltu þá og ráku pá út í á eina, og drukknuðu par margir. I>að fjlgdi og frjettinni, að grísk kapólskir bændur hefðu hjálpað til við manndrápin. Skömmu eptir að pessi saga liafði komið út, komu rússnesk blöð með sögusögn yfirvaldanna. Þar var svo frá skyrt, að keisarinn hefði boðið að loka kirkjunni til pess að búnaðar- skóli yrði reistur á grunninum. Róm- versk-kapólskir menn neituðu að hl/ðnast pessari skipan. Fylkisstjór- inn og prjár Kósakka-sveitir lokuðu þá kirkjunni með valdi, og ryskirgar urðu milli hersveitanna og lögreglu- liðsins á aðra hlið og rómversk-ka- pólskra á hina. 4 lögreglumenn urðu lftið eitt sárir. En annars sögðu rúss- nesku blöðin, að pað væri tilhæfulaust að rómversk-kapólskir menn hefðu verið strádrepnir, eins og p/zka blað- ið hafði staðhæft. Nú koma p/zk blöð með fregnir frá Kresche, er borizt hafa paðan með pósti, og reynist nú allt satt, er upphaflega hafði verið sagt um pessi nfðingsverk. En auk pess kemur pað fram, að Kósakkarnir hafa haft f frammi hina mestu grimmd og haft hina djöfullegustu ánægju af pví að myrða varnarlausar konur og börn. Sagt er og, að hinar jngri konur hafi orðið fyrir hinum örgustu svívirðing- um af Kósökkunum. Eptir að her- mennirnir liöfðu náð kirkjunni á sitt vald, var hún vanhelgnð á allanhugs- anlegan bátt. Sumir Kósakkarnir tóku altaris-brauðið og tróðu pað undir fótuin. Hin belgu tákn og sk aut kirkjunnar var ón/tt með öllu. Fólk, sera drepið hafði verið með sverðshi'ggum eða spjólstungi in, lá hvervetua um kiikjuna, og fjöldi serðra rnanria lá par stjnjandi og andvarpand'; en Kósakkarnir hirtu ekkert um miskunnar bænir peirra, hddur tróðu ofan á hinum særðu mönnum og lötndu pá stundum með sp irunum. Meðan á pessu stóð höfðti rómversk Tapólskir menn, er sjeð höfðu ófarir .jelaga sinna, fiúið f átt- ina til ár pessar. r, sem áður er nm g-:t ð. Sjerstakur Kó'akka fl kkur lagði pá af stað eptir peim, veifaði spjótum sínuin og svetðum jfir böfð- um sjer og grenjaði svo hátt sem hann g -t: ,.Drepið nautin.“ Kapólskir menn gátu ekki sttúið við, pví að pá hefðu peir fallið í heudur Kósakk- anna. Frjettaritarinn segir, að /msir af flóítaniöunum hafi hnig ð niðnr af hræð-lu á leiðinui, og að Kósrkkarnír hafi stungið pá með spjótum sírum um leið Og peir p- istti fran hjá. Nokkrir höfðu látið lífið á pann hátt. Þ -gar homið var að ánni, stukku margir flóttamennirnir út í liana og reyndu aðsyndayfir um. Fjöldi peirra drukknaði. Kósakkarnir stóðu ábakk- a uim og hlógu og gre ijuðu, pei.Hr hin'r hrópuðu um hjálp. Þá setu ef ki steyptu sjer í ána tóku Kósakkarnir höudiim, og fóru með pá aptur til porpsins. Þar voru peir í varðhaldi, sem náðst höfðu við kirkjuna. Yfir- völdin ljetu svo húðstr/kja pá alla á torgi bæjarins. Konur sem karlar voru afklædd með öllu og voru lamin með hnútasvipum í viðurvist mikils raannfjölda. Bardagi í Iowa. Dayton heitir dálftið námaporp f Iowa, og par gekk tn'kið á. á máriu- dagskveldið. Tvö hundruð náma- tnenn frá po-pfnu Frazier, sem er 2 mílur frá Dayton, komu pangað til pess að láta pað með öllu hverfa úr augs/n lifandi manna. Um 5 ár hef- ur veriðfjand.-'kapui mikill milli pess- ara porpa, og handalögmál hefur opt átt sjer stað milli porpsbúa. Á mánu- dagskveldið var haldinn dansleikur mikill í Dayton, og var par saman kominn nær pví helmingur porpsbúa. Þegar dansinn stóð sem liæst, beyrð- ist afarmikill gauragangur, og svo pyrptist inn í danssalinn mikill fjöldi námamanna frá Frazier. Dansfólkið hörfaði út úr salnum, karlmennirnit hröðuðu sjer lieim til að ná f bissar sfnar, og söfnuðust svo. sama á torgi bæjarins til J ess að bera ráð sín saman um, hvernig peir fengju bezt rekið aðkotnurnenn af höndum sjer. Lögreglustjórinn í porpinu reyndi með góðu að fd, Fra- zier-menn til að hverfa heim aptur. Hann var skotinn til bana. Þegar frjettin um pað barst á torgið, putu fundarmenn paðan til móts við komu- menn, og sló pá f grimman bardaga. Vopnin voru hnffar og skammbissur. Bardaginn stóð liálfa klukkustund; einn maður var bókstaflega skorinn f smástykki og 12 særðust, sumir hroða- lega. Morguninn eptir hurfu máma- mennirnir frá P’razier heim aptur, að undanteknum lijer um bil 30 peirra, sem eptir urðu. Þeir ljetu allófrið- LÆKNAH ADHA Mun lækna yður; svo er þvf varið með AYEIi’8 Sarsaparilla, þcgar hún er tekin inn við veikindmn, sem stafa af óhreinn btóði; en )>ó að þetta sje -att um AYfciKí' Sarsaparilla, eins og þúsundir tuanna getti vituað, þá er ekki hægt að segja, það með sa 'ni um öunur lyf, s«m óhlutvandir verzl- unainienn kunna að mæla með, og reyna að ileka yður með, eins og þau sjeu „alveg eins góð eins og Ay-rs“. Takið Áyers S.rsaparilla og ekkert nema Ayers, el þjer þurfið blóðhreinsandi meðai, og 'ir munuð hafa gott af því til langframa. Þetta ineðal hefur tim n lega 5o ár haft mikið álit á sjer, og læknað fleiii menn en nokk- urt annað lyf hefur grrt AYERs Sars i- parilla upprætir hvern snért af kirtlaveiki, sem að erfðum hel'ur komið, og aðra blóð- sjúkdóma, og nvtur trausts almeuuiugs, eius og hún á skilið. Sarsaparilla „Jeg get ekki stillt mig um að láta í Ijó- fögnuð minn út af þeirri heilsubót, 3em jeg hef fengið við að neyta AYERS Sarsn- parilla. Jeg þjáðist af nýrna sjúkdómi hjei um bil sex mánuði, og hafði miklar þrautir í mjóhryggnum. Auk |,e- s var líkatni m nn þa'tinri graftrarbólum. Mjer batnaði ekkert. af þeim mei'ölum.sem rnjer voru ráðlögð Jeg fór svo að taka AYERS Sars tparilia, og á stuttum tima voru þraut- irnai hættar og útbrotin horfin. J-g ráð- legg hverjum ungum karlmanni eða konu sem þjáist af sjókdómnm, er st >f ■ af ó- hreinu blóði, að taka *YERS Sarsap^nlla. hvað gamall, sem sjúkdónmrinn kann að vera.“ — H. L. Jarmann, 33 William st., New York City. MDN IJKNA YDDR. Búið til at Dr. J. C. Ayer & Co.. Lowell, Alass. lega, og til pess að halda i hemilinn á peim gekk sveit vopnaðra manna fram og aptur um göturnar allan daginn, pangað til um kl. 5, að 8 af leiðtog- um aðkomumanna voru teknir fastir. Þá lá við, að hiirdagi yrði af n/ju, en pvi varð pó afst/rt. Svona stóð mál- ið, pegar sfðustu frjett.ir komu bt’að sem kann nú að ge ast sögulegt hjer eptir. Islentlingnr sæmdnr. Eirikur Maguússon meistari S Cambridge liefur n/lega verið gerður heiðursfjelagi i akademii tippfundu- ingamanna í Paris — „Academie Parisienne des Inveriteurs“— og hef- ur fengið fyrsta flokks heiðursskjal og stór-gullmedalfu pess fjelags fyrir tvær uppfundningar, bókhlöðu-hús, sem er eins og skrúfa í lögun, og band fyrir bókhlöðuskrár, sem pegar er farið að nota i sumum bókhlöóum. Klettafjöll. ájeð hef jeg aldrei á ævi minni á einum stað svo mikið skraut. Að eyða hjer dögum er engin praut og auðvelt að gera sjer glatt í sinni. Náttúran inndæluskrauti sigskr/ðir, skrúðinn er fagur um dal og hól, guðvefjar möttulinn gyllir sól. Klakann úr sálunni petta píðir. Hvað sjerðu fegurra á foldu, maður, en fjöllin pau arna’ og peunan stað? Lypt pú upp höfðinu, og hyggðu að; hugur pinu verður pá frjáls og glaður. Sjer pú, að leiptrandi Ijósge’slans alda laugar með nákvæmni pennan tind? Svo speglar hann sína mæru mynd í uppsprettuvatninu kyrra, kalda, Sjerðu’ ekki fossinn fríða parna fleygja sjer o’naf pessum klett; ■' ■■ ■ -- - l--: The Home Building and Savings Associafion 1 Wiiinlpeg1. Forseti; M. Bui.r.. Varaforseti P. C. McIntyke, M. P. P. $> Stjórnendnr: F. W. Drewry, Horace E. Crawford, Alex. Black, R. J. Campbell, A. Frederickson, J. Y. Griefin, James Stuart. Tanalegir iilutir. Dúld A $1.20 á mánuði í 60 mánuði borgar fyrir einn hlut, $100.00, D->ild B $0.60 “ “ “ 90 “ “ “ “ “ $100.00. Dedd C $0.40“ “ “114 “ “ “ “ “ $100.00. Skrlfstol'ur á horninu á Priucess og UcDcrinott strætum. M. H. MILLER. ' ^ÞgMADUR, { Nr. 104. hann gáskalegan spreitir spiett; enginn kann lionum veg að varua. Sjerðu’ ekki laxinn leika i straumi, svo lífsglaðan eins og veiða má? eða sjerðu’ ekki pessasilungs á, >ars uiriðinn feiðast í öldu glaumi? SjerPu’ ekki geitina ganga ljetta geigvænlegt yfir kletta rið? Sauðurinn yengur við hennar hlið. Hver mundi vilja leyna petta? Þau kunna’ ekki neina hættu’ nð hræðast, heimili peirra’ eru fjöllin há; >au fæð ina sa kja í gljúfrin grá, á göngu sinni pau trauðla mæðast. ájerðu’ ekki’ í brekkunni grasið græna og gullfögur blóm af öllum lit h eyfast af golunnar p/ðutn pyt? Þar sje jeg fjóluna’ • g sóley væ^a. ájerðu’ ekki að döggperlur deyjar.di glitra? dauðann peim færir hin \“%rmandi sól. Rennirðn auganu’ af hól á hól, sjerðu blóinknappa tárvota titra. Það hefur verið stórkostleg steypa, er storknuðu pessi gömlu fjöll “g pessi tröllslega hamra höll, sem himinninn er með sk/jum að sveipa. Yjer pekkjum ei töluna af púsund árum, er pessi fjöll hafa verið til, runnin úr ginnunga reginhyl, er baða nú höfuð í himinsins bárum. Benediki Pjetur*son. pægileg ullar- stígvjel, jerse. yf- irsKÓr, Vetluig- ar og Hannkar oU) nr. Hockey-skór sýna stórar umbætur ( nútíma skófatnrði, tilbúnir af bezta cfni. Saumafiir sterkleja og mea jöfnu spori, A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. Sigbalíit ^iguvíiöson flytur fólk milli Nýja íslands og Winni- peg á hvafa tíma sem er. • Hefur betr útbúnað en nokkurn tlma hefur sjezt á brautinni áður. Fljótari flutningur en á nokkurn annan hátt, fram eg aptur á fjórum dögum. Tjaldaðjr sleði með þre öldum botni og ofn. Eins vel fer um farþegja eins og inni i húsum þeirra. Menn snúi sjer til kaupmannanna Guðmundar Jónssonar og Stefáns Jónssonar á horni Koss og Isabcll, eða Mrs. Rebekku Johnson á YoungSt. Mflnroe, West & Mather Mdlafœrdumenn o. s. frv. Harris Block 194 IVlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, iafnáh reiðu húnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir i>ú samninga o. s. (rv. „Boa.rd.iiig' - House1’. —♦— Helga Jóhannsdóttir, sem um und- anfarin ár hefur haldið „Bourding- house“ á Carey Str., er nú flutt að 570 Ross Ave. Hún selur, eins og fvrri, fæði og húsnæði með mjög vægu verði; hefur ágætt hús og vel upp- hitað. ÍSLENZKUR LÆKNIR X>x». nx. Hnlldónssou. Park Rivcr,--fJ. f>ak,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.