Lögberg - 06.01.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.01.1894, Blaðsíða 2
2 LfiGBETíG, LAUGAR')AGINN G. JANÚAR 1894. J ö g b £ r g. ítenft út að 143 Prinoess 3tr., Winnipeg Min I The l.oghtrq Pnntm^ ár* Puhlishmr Co'y (Incorporated May 27, i'Iöo). Ritstjóri (Editor); EINAR HfÖKLEIFSSON B isiness manaorr: JOIIN A. BLÖNDAL. íiUGLÝSINGAR: Smú-auglýsingar l eiit slcipti 25 cts. fyrir 30 orfi eSa 1 þuml. dálkslengdar; I doll. um raánuSinn- Á stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tfma «l- sláttur eptir samningi. dUSTAD A-SKIPTI kaupenda aerSui aP uí kynna tkn/Uqa og geta um fyrverandt bt. staS jafnfrarat. 0 t ANASK.R1BT til AFGREIÐSLUSTOt l blaSsíns er: THE LDCBERC PRINTINC & PUBLISR. C0. P. O. Qox 388, WinnÍDeg, Man. UTANÁSKRIFr til RITSTIÓRANS er: F.niTOB lOobkro. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. laugakdaoi>> 6 jan. 1814 11T Sannkvæm tanaelögum «r tippaogtr katipanda á blafli ógild, nema hann sé skuldlaus, begar haDn segir upp. — Ei kaupamli, sem er í akuld viS bUS- iö tlytr vintferlum, án bess aö tilkynnn heimilastkiffin, þá ei baö fyrir ilómstól- unum álitin sýniiég sötiuun fyrir pret.t- visum tilgang'. t# Eptirleiðis verður hverjum þei™ sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem horganirnar hafa til vor komið frá Umboðlmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenu ingar ept.lr hætilega lángan tíina, óskurn vjer, að jieir geri oss aðvart um (iað. — Bandaríkjapeninga tekr blaðif fullu verði (af Bandaríkjamönnam), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í I‘. 0. Money Orders, eða peoinga í Ke gistered Letter. Sendið oss ekki hankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en 1 Vinnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. t>að virðist svo, sem Canadamönn- um sje allnr.ki! alvara með að fá inn- ilutniiip, tilbíining' ojr sö!u áfenjrra drykkja bannaðaí landinu. öllum er í rninni atkvæðagrreiðslan um f>*ð mál í Manitoba í fyrra. Eins oir riýlegn liefur verið skyrt frá í blaði vor^, var genoið til atkvæða um sania málid á Prince Edtvard Island fyrir skönmu, og’ fjar varð víesölubannið ofan á með miklum meiri hluta. Og nú á mánu- daginn var gengið til atkvæða um J> tta J>yðingarmikla mál f Ontario fylki, o*r J>egar sfðast frjettist, vissu menn, að l2'.f,GI0 atk væðisbærir n.enn bö ?u ftreitt atkvæði með áfengis- banninn, en 71,230 á n óti J>\í. Fiá riokkrum atkvæðastöðum eru frjettir eijii komnar, Ju gat petta er ritað, en búizt er við, að atkvæðin j>aðan muni íleiri verða á móti áfenginu en með pví. E>að verður naumast unnt fyrir Ottawastjórnina að komast öllu lenjr- ur hjá f>vf að fja.Ua um J>að mál eitt- hvað ákveðnara en að undanförii't. Er J>að ekki eptirtektavert, að nú, Jjefjar ekki eiu eptir netna örfá ár af 10. öldinni, pessari mestu menn- injrar o<j siögæðis öld, sem komiö hef- ur yfir pennan heim, skuli sömu dag- ana koma fregnir um nfðingsverkin. sem Kósakknriiir liafa baft í frammi við saklausa menn á Rússlandi, um dauða'hegnin'rti 12 manna f Brazilín, sem ekki var gefiun kostur á að verja sig, nje heldur fengu f.ð vita, hvað p -ii h 'fð i til saka uiinið, urn blóðuir an bardajra úl úrsveitarfg í lowa, oa um hernaðarumsát ftölsku stjórnar- iunar mn Sikiloy? Samkvæmt skyrslum, sem nýlega liafa komið út viðvfkjandi fiskirækt f Norðiirálfunrii og Noiður-Aineríkn. liafa 80 fi-kiklakstöðvar í Norður Amerfku (GG í Bandaríkjiiuum og 11 f Canada og 4 Nyfundnalandi) fram- leitt á sfðasta árinu, sem sk^rslurnar ná yfir, 1,016,027,192 fiska, og 416 Klakstöðvar í Norðurálfunni fram- leiddu 277,973 019 fiska. í Norður- Amerflfu standa allar klakstöðvar und- ir timsjón stjórnanna, en í Norðurálf- unni eru pær flestar eign einstakra manna. Meðalfrandeiðsla hverra klakstöðva er 008 (KH) fiskar f Norð- urálf .rmi á ári o<s 1G.400,000 í Norð- ur Ait etíku. W. T. St«ad, hinn nafnkenndi ritstjóri Liindúna-mánaðarritsiiis Re- view of Reviews, sem um pessar mundir er vestan Atlantshafs, sneri sjer hjer urn dajrinn til nefndar peirr- ar í (.'hicago, sem á að hjálpa snauð- uúi niönimin og bað uin virinu. Hon- um var fengin reka og sagt að moka yöturnar. til pess að fá peninga. er hann gæti keypt sjer fyrir kveldverð, rúm og rnorgunverð. Hann vann utn daginn og neytti svo kveldverðarins með öðrutn atvionuleysingjum í sveita sins andlitis, og svaf í rúmi pví er honiim var vísað til með öðrum, er verið böfðu samverkamrnn hans um ditfinn. Hann tók sjer petta fyrir hi-ndur til pess að fá að vita af eij/in reyuslu, hvertiig farið sje með pessa menn, sein borgiti sje að bjálpa, oo lætur hann allvel af. Það er ekki f fyrsta sinni, sem blaðomenn bafa jítvegað sjer efni í greinar á líkan liátt. Blaðamaöur einn í Lundúmim virð fyrstur til pess fyr- ir eitilivað 20 áruni. Hann var heil an mánuð í stofuun fyrir sveitarlitni par í borginni, án pess nokkur vissi, hver hann var. Svo gaf hann nokkr- ar greinar út uin pað sem fyrir liann haffli borið meðal sveitarlim inna, og pótti mjög mikils vert um pær, J>vi að hann lletti ofan af marjrskoiiar ó hæfu, setn höfð var í framini við autn ingja pe-sa. Með pví tókst honutn að koma á mikilsverðurn umbótuin. Skörnmu síðar fór blaðamaður eiun frá NeW Yoik austur ytír Atlantshatíö og vestur aptur á priðja ,.plássi" með einu af stærstu útllutniiigaskipunuin. Hann ly-ti átakaulejra. hve illa væri m ð útflytjei durna farið, og pað varð tii pess að stjó nin Ijet rannsaka mál ið. ojr fyri'skipaði stórkostlejrar breyt- injrar til bins betra. Svo var farið *ð hafa eptirlit með vitfirrinjraspítöluin á sama hátt. Nokkrir framtaks- saiiiir blaðunenn ljetu loka sig inni í peim stofnunuin, ojr afieið- ingin var sú, að flett var ofan afymiskonar mannvonzku, sem höfð v<ir f franimi við vitfirrinjrana; meðal annars kom pað upp úr katiim, að peir feniru litla og óholla fæðu, og að yfir- nienn ojr starfsmenn pessara stofnana höfðu í fratuini blyjrj>ðunarlausa á- sælui. Um nokkur ár voru pessar rannsóknir tnjöjr tfðar. í>eir sem við pær fengiist urðu frægir menn, ojr eins blöðin, sein sendu pá, ojr áranjrur- inn varð nnklu betra eptirlit en áður tneð allskouar stofnunum, sem haldið var nppi fyrir almenninjrs fje, ojr miklu betri meðferð en áður á peim niönm m, sem urðu að leita hælis f vitfirrinjrn-spftölum, sjúkrabúsum og fátækrahúsum; og eins varð stjórn á faiijrelsum ojr allskonar betrunarhús- um óliku betri en hún bafði áður verið. Iliirðir tímar. Viðvfkjandi horfunum með hveiti- vetðið kemst blaðið Comtnercial að orði á pe.ssa leið á mánudajrinn var: „Vjer verðum að kannast við pað, að vjer erum ekki eins vonjróðir um hækkun á hveitiverðinu eins ojr vjer vornm fyrir fáeiiiiitn mánuðum. Jafp- vel J>ótt Coinm'TO I jr«‘fi iiiöimnm enjrar vouir 1 hyjun uppskeru áisins mn bráð.i ha'kkun, treióum vjer oss pó í hujrarlund. að verðið muridi hækka á síðara helminjri ársins. En nú eru nokkrir iriánuðir liðuir sfðan, Oir f raun ngr \’eru eru hor'urnar nú enn óálitlegri, ef nokkuð erá munun- 11 m. Fjárinálava ndræðin f Batida,- ríkjunuin og öðrum löudum halda á- fram rrieð rneiri seigju, en menn bjujrjrust við, ojr pað atriði styður m jöjr að pví að halda hveitiverðinu niðri. t>að er merkilejrt, hve lítið hveitibyrgðirnar virðast minnka, og svo er pess að gæta, að horfurnar með uppskeru vetrarhveitisins eru góðar. Þrátt fyrir pað, hve hveitið er í lájru verði, hefur eins miklu vetrarhveiti verið sáð eins og venja er til, ojr sá jarðarTróði er vel undir veturinn bú- inn. Auðvitað er vorið reynsliitíini vetrarhveitisins, og eptir fáa mánuði kann pað að verða í miklu verraástandi tiltölulejra en í haust. En pað sem eun er kotnið eru horfurnar góðar ojr miklu hefur verið sáð. Það sem held- ur hveitiverðinu niðri sem stendur er pví petta prennt: Hinar afarmiklu hveitibyrgðir, seui hvervetna lijrgja fyrir; hin abnenna viðskipta-pröng; og hið mikla svæði, er vetrarhveiti hefur verið sáð á og góðar uppskeru- horfur á pví hveiti. Þ ssi samein- ing örðugra atburða virðist munu geta haldið við um óákveðið tímabil deyfð peirri sem nú á sjer stað á hinum miklu hveitimöikuðuin“. Þrátt fyrir pað, hve litlar líkur b'aðiuu pvkja til pe-s að hveitiveiðið m ini hækka til muna fyrst uin simi, virðist pví siður en ekki ástæða til ö i’æntiiigar fyrir Manitobamenn. Það k'inst að orði h jer um bil á pessa leið í annari grein í sama númeriiiu: „Það virðist svo, sem tiltölulega mikill hluti af fólkinu í vesturhluta Canads hafi sem stendur tekið jafn- ástæðiilausa og aulalega stefnu eins og fólk í porpum, pegar p ið fiy kkist saman til aðelta hundgrey, sem pað heldur að sje vitlau-t af vatnsfælm. Mumirinn er sá, að h er grenja menn „harðir tímar", f stað pess sem porps- búar gretija „vitlaus hundur“. Þvf er ef til vill svo varið, að pær hug- mvndir, sem tnenn gera sjer iim fram- tíðina í pessu landi, sjeu ævinnlei>a hyggðar á öfgum, pvf að pegar injög- litlar Ifkur hafa verið til að framtíðiii uiiindi verða sjerlega björt, höfum vjcr fengið að heyra spádóma svo glæsilcga sem rnannlegt ímyndunar- afl getur ineð góðu móti framleitt, Tilgáta pessi styðst og við pað, að meðal peirra sem hafa gert sjer glæsi- legastar vonir að undauförnu, eru uokkrir peirra sem nú dr.iga npp sorg- legustu tnyudirnar og láta f Ijós rauna- legast hugboð um framtíðina. Það er hyggilegt að líta á dimmu hliðina á hlutunum, og Comtnercial hefur venjulega gert pað við og við og pað befur komið fyrir nptar en einti sinni, að pað liefur verið skatnm- að fyrir vonleysi, pegar sannleikurinn hefur verið sá, að blaðið hefurað eins litið á ástandið hygjfilega og gætilega. En nú, pegar pessir hitamælar, sem áður stigu svo hátt, J>egar peir voru að mæla ástand land-ins, k»mast ekki lengur upp fyrir zero, er Co'iimercial ekki hræddur við að virð.i fyrtr sjer ástandið og horfitrnar, og pegar vjer gerutn pað, sjáuin vjer enga ástæðu til að vera hræddir, en að mörgu leyti ástæðu til að glf-ðjast. Menn verða að kannast við pað, að pessi tvö ár, sem komið hafa hvort á eptir öðru með deyfð í markaðnum, hafa prengt mjög að mörgum bænd- um vomm, og jafnframt segir pað sig sjálft að undir velgengni bændannaer komin velgengni landsins yfir höfuð. Við annað óheilla-atriði verða menn og að kannast, og pað hefur mjög aukið á örðugleika hændanna, pað, að á undan pessum tveimur verzlunar- deyfðar árum, gengu óvenjulega miklir purkar fáein sumur, og pá 'DH' BAKING P0WMR HIÐ BEZT IiLBujNA. Óblönduð vfnberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ainmonia eða önnur óholl efui. 40 ára reynzlu. varð lítið um fóður og pað ctyrt; fyrir fóðurskort seldu svo bændur öll sín svín og fækkuðu öðrum skepn- um sínutn, og pegar svo pessi tvö ár kornu með deyfðina í korn- verzluninni, höfðu bændur á ekk- peim nú pegar farið að lækka svo mikið, að pað lsetur ekki fjarri lagi“. ISLENZKAR BÆKUR ert annað en kornið að trey-ta. I pessu voru mestu örðugleikarnir fólgnir, enda voru fvrir 7 árum marg ar járnbrautarlestir af lifandi svínum fluttar út úr Manitoba, par sem pau voru flutt inn 1891 og 1892 á mörg- um járnbrautarlestum til pess að full- nægja eptirspurninni hjer. Eins stóð á með sauðfje fyrir 5 árum, pótt ekki væri pað alveg eins merkilegt. Þá var fylkið vel á veg komið með að legjrja sjer til á næsta ári allt sem paó purfti af sauðaketi, en purkarnir og skorturiun á grófu korni og rófum höf^u í för ineð sjer pá ráMeysu, að menn fóru aptur að fást við hveiti- yrkju nær pví eingörigu, og á hverju ári siðan hefur hvert járnhrautarvagn- li'assið af sauðaketi eptir annað verið fl itt að til pess að fullnægja eptir- spurninni lijer. Þar sem menn nú fengust að eins við kornyrkju, og verðið var svo lágt, að pað gerði ekki neina borga kostnaðinn við framleiðsl- una, j>á er [>að ekki nema eðlilegt, pó búskapur hafi reynztábatalítill í vest- urhluta Canada um nokkurn tíma, og að hann verði pað, pangað til menn hafa gert við peim glappaskotum, sem á hafa orðið. Annað athugavert atriði er pað, með hve miklit skeytingarleysi hænd ur hafa hleypt sjer í skuldir fyrir dyr ar. en stuiidmn tiltölulegar gagnslitl- ar vjelar, síðan peir fengu og seldu sína afarmiklu hveiliuppskeru haustið 1887. Frá p-iin tíina hafa líka inn- flutmngar og kaup á dyrum hestum farið fratn úr ölliim pörfum, pangað til nú er svo komið, að landið er orðið fullt af hestum, sem keyptir eru og seldir fyrir helming pess sem peir kostuðu fyrir pj-emur eða fjórum ár- urn. Svo mikil brögð hafa að pessu verið, að enginn maður hefur flutt he*ta úr aiisturfylkjunum til Mani- toba 4 síðasta ári, án pess að skaðast stórkostlega á pvf; svo hlaðinn hefur markaðurinn verið af peirri vöru. Vjer ætlum ekki f petta sinn að tala um byiðar pær sem bændur vorir verða að bera vegna ranglátra og örð- ugra tolllaga. En að peim undan- teknum hyggjum vjer, að vjer höfum talið upp orsakirnar til núverandi örðugleika. Og pegar búið er að telja pær upp, á vel viA að leita að bótum meinanna. Að nokkru leyti er [>egar farið að viðhafa pær, og einmitt nú, pegar ómerkir glamrarar eru að ýlfra með sínar hrakspár, blasir við ir.önnum hjer tfu.ahil áreiðanlegra og skynsam- legra framfara, svo mikilla framfara, að slíkt hefur ekki sjezt hjer síðan landið byggðist svo skyndilega fyrir eitthvað 12 árum. Fyrst og fremst er nú svína- skorturinn um garð genginn; 1893 var ekkert svín flutt inn f fylkiðnema fáein til undaneldis. Meira að segja, á næsta vori og sumri mun mjög mik- ið verða flutt út af svínum, svo hröð er fjölgunin, sem nú á sjer stað. í sauðfjárrækt hafa nærri pvf sömu framfarirnar átt sjer sjað, og ekki hef- ur purft að flytja inn neitt sauðaket f haust nje vetur. í stuttu máli er inn- flutningur svína, sauðfjár og hesta nú um garð genginn, og pað líður ekki langt um, áður en Manitoba flytur mjög mikið út af öllmn peim skepn- uin. Fylkið cr nú komið á [>að stig, að [>að frarnleiðir öll [>au matvæli, s^m fylkisbúar purfa, að uudautekn- um nokkrum sælgætis vörnm, og marga nöldrara vora mun reka í roga- stanz út af pví, hve fljótt pað raun snú i velinegunar-straumnuni í fvlkis ins hag. Að pví er snertir hin hóf- lausu vjelakaup, pá nmn óhætt að gera sjer í hugarlund, að hændur sjeu nú nokk urn veginn læknaðir af peirri ráðleysu. Qg með pví að ganga má að pví vísu, að tollurinn á peim vör- um verði mikið lækkaður, og ef til vill numinn af með öllu, áður en petta ár er á enda, pá er líka loku skotið fyrir ofsa-verð 4 J>eim, enda er verð á !881—9t öll.. . 10] 1,10 einstök (göniul...l] 0,20 Andvari og Btjórnarskrárni. 1890...4] 0,75 “ 1891 Og 1893 hver.........2] 0,40 AuesborgirtrúarjátuiuRÍn.........1] 0,10 Bragfrifioi II. Sigurðssonar .7..5] 2,00 Barnalærdómsbók If. H. í bandi.... 1]0,30 Biblíusögur Tangs S bandi........2] 0,50 Bænakver O. Indriðasonar S bandi..)] 0,15 Bjarimbænir- . . . : 1] O.20 Bænir P. Pjeturssonar . . 1] 0.25 Baruasáhníir V. Briem) . . i) 0,25 Dauðastundin (Ljóðmæli) . i) 0,15 B. Gröudals Dýrafr. með myndum..2j 1,00 DyravinurinD 1885—87—89 hver ...2] 0,25 “ 1893................2| 0,30 Draumsr brír .... 1] 0,10 'örin til Tunglsins . . 1)0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrnr frá kirkjuþ. 1889 2) 0,50 Mestur i, heimi (H. Drummond) S b. 2) 0,25 Eggert Ólafs^on (B. Jónsson).....1" Sveitnlífið á íslmidt (B. Jónsson)... .1 Mentunarást. á ísl. I. II. G. Pálscn, 2 Olnbogaliarnið [Ó. ÓÍHfssonl .. J.. 1 Trúar oir kirkjuuf á isl. [Ó. Ólafs.] 1 Verði ljós [Ó. Ólafsson].........1 Hvernig er faiið með (mrfasta þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Hpimilislíflð (O. O.) . . 1) 0,20 Presturinn og sóRuarbörnin (O.O.) 1) 0,15 Frelsi og menntun kvenna (P. Br ] 1] 0,-0 Um hagi og rjeitindi kvenna [Bríetjl) 0.15 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) 0,35 Hjálpnðn bjer sjálfur í b. (Smiles) 2] 0.65 0,25 0.10 0.20 0,!5 0,20 0,15 Hulrt II. III. [bjóðsagnasafn] hvert 1 llver-vegna? Vegna þess 1892 . * 1893 >» »» 0,25 0,55 . 0,45 Hættiilegur vinur................1] 0,10 Hul'V. missirask.og hátíöa(St M.J.)2) 0.25 llústafla . . . . I b. 2) 0,35 íslandssaga (Þ. Bj I í nandi.....21 0,60 Kvennafræðaiinii II. útg. í gyltu b. 3] 1,20 Keunslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. SJ í bandi 3] 1,00 Kvöldvökur [H. F.] I. og II.í b ....4] 0,75 Kvöldmáltíðnrböinin (Tegnér . 1] 0,15 Leiðnrljóð handa börnum í bandi 2) 0,20 Leikrit: herra sólskjöld [H. Brietn] 1] 0,20 “ Helgi Magri CMnith. J.) 2) 0,40 “ Viking á Háiogal. [H. Ibsen) 210.40 Ljóðm.: Gísla Thóraiinsen í bandi 2] 0,75 “ Grims Thomsen..............2] 0,25 ,. Bólu Hjálmar 1 skr, b. 2: 1,0® „ Br. Jóussbnar með.mynd 2: 0,65 Einars Hjiirieifssonar í b 2: 0.50 Hannes Hafstein 3: 0,80 „ „ í gylltu b.3: 1,30 II. Pjetursson II. í b. 4: 1.30 „ I. í skr. b 5: 1,55 „ II. „ 5: 1,75 Gísli Brynjólfsson 5: l,o0 H. Blöuda) með mynd af höf, 1 gyltu bandi 2] 0,45 •T. Hallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25 Kr. Jóussonar í bandi.... 3 1,25 ,, ,, í skr. baudi 3: 1,75 „ Olðf aignrOarilOltir . 2: 0,23 »» Sigvnldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Gísl ison . . 2: 0,40 Lækningubækur Ur. Jónasscns: Læknineabók..................5) 1,15 Iljálp í viðlögum .... 2) 0,40 Bnrnfóstran . . .1] 0,25 Málmyudalýsing Wimmers . 2: 1,00 Mannkynssaga P. M. II. útg. !b...3:1.25 /'assiusáliiinr (II. P.) ( handi....2: 0,4o Páskaræða (síra P. S.)............. 1: 0,15 Reikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,50 Ritreirlur V. Á. í bandi ...........2: 0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1.(0 „ ,, í skrautb. 3: 1,50 >, ,, ískrantb, 3: 1,75 Sendibvjef frá Gyðingi í foruöld. ...1: 0,10 Snorra Edda.........................5) 1.80 íitafrofskver (E. Briem) í bandi ....1) 0,15 tt tt Sundregiur, ,1. I Supplemeuts til Hal Igrír ísl. Ord ima. bandi 2) o,20 .P - Ordiiöger .1. Th. 2) o,75 Sýnisbók ísl- bókm., B. M., í bandi 5) 1,90 Sögiir: Biömsturvallasaga . . 2: 0 25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Forualdarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12) 4,50 Fastus og Ermena...............1) 0,i0 Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta............2) 0,40 Hálfdán Barkarson .............1)0,10 Höfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Ilolm 2: 0,30 Heimskriugla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans................ .. 4) 0,80 II. Olafur Haraldsson helgi . 5: 1,00 íslendingasögur: Log 2. Islendingabók og landnáma 3] 40 3. Harðhr og Holmverja . . . 2] 0’20 4. Egils Skhllhgrímssonar . .' 3) G,65 5. Mænsa Þóris...............1] 0,15.\ 6. Kormáks...................2] 0,25 7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25 8. Hrafnkels Freysgoða . . . 1] 0,15 9. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 Kóngurinn í Gullá . . . 1] 0,i5 Jörundur Ilundadagakóngur með 16 myndum .... Kári Kárason .... Klarus Keisarason Kjartan og Guðmn. Th. Holm Randíður í Hvassafelli . . Smásögur P. P„ I. II. III. IV. i bandi hver 2] 0,30 Smásögur handa börnum. Th. H, 1:0.13 Smásögur handa unglingum Ó 01. 2) 0,20 Sögusafn -saioldar 1. og 4. hver 2] 0,40 .» „ 2, og 3. „ 2] 0.35 Sögusöfniu öll . . . . 6J 1,35 Villifer frækni . . . 2j 0,25 Vonir [E. Hj.] . . . 2] 0,25 Þórður Geiintundsson............2] o,25 ' 1:0,15 4] 1,20 2) 0.20 1] 0.10 1: o,l0 2) 0,40 Gíflnt.ýrasögur Sönabækur: Stafróf söngfi'œðinr,ar Nokkur fjórrödduð sálmuiög íslenzk sönglög. H. Ilelgasou Utanför. Kr. J. , . t,„„ Útsýn I. þýö. í bundnu og ób. máli 21 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í handi 2j 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 2:0,50 2, 0,65 2: 0.50 2: 0,20 Ólfusávbrúin íslcnzk blöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá rít.) Reykjavfk. Isafold. Norðurljósíð “ , , Þjóðólfur (Reykjavík)..............i,ö0 Sunnanfari (Kaupm.höfn)............1,00 Þjóðviljinn ungi (Isafirðij . 1,00 Grettii' “ . 0,75 1: 0,10 0,60 1,50 0,75

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.