Lögberg - 10.01.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.01.1894, Blaðsíða 1
Lögbrro er gefiS út hvern miSvikudag og laugardag at THÍ LóGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. ákrifstofa: Afgreiðsl jstola: Prentsmiðja 148 Princass Str., Winnipeg Man. Kostar $'2,oo um áriS (á lslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer S cent. sbf.rg is puMished everj V ednesday aad Saturday by THE I.ÖGBERG PRINTING& PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription pnce: $2,00 a ycar payable 'n advance. Single copies ð c. 7. Ar. | WinniiJeg:, Manitoba, miðvikudaginn ÍO. Janúar 1894. { Nr. 1. FRJETTIR CANAOA. Þrátt fyrir verndartoHinn hefur verið lokað fjónim stærstu verksmiðj- unum í Halifax í Nova Scotia, og verður þar ekki tekið til starfa fyrr en eptir nokkrar vikur. Við það misstu 300 manna vinnu um stundar- sakir að minnsta, kosti. Það hefnr ávallt kveðið æðt mik- ið í Canada að þj'óðernisríg og trúar- bratjðaofstæki milli brezkra manna og franskra, og hefur það komið fram bæði i kosttingum til sambandsþinL'S, fylkjaþinga og sveitastjorna. Nú eru a'llar horfur a að fjandskapur þessi muni heldur fara versnatidi í Ontario oo- Q.iebec. í Ontario er orðið «11- BtTerkt fjelag, sem kallar sig Protest- ant Protective As*oci>ition,sem vitan lega hefur einkum það mark og mið. að bægja kaþólskum monnum frá völdum í landinu, og í Quebec leit ast Frakkar æ meira og meira við að þröngva kosti Breta. Einkum hafa i Montreal bæjarmál komizt f svo mik- ið óefni, að ensku-mælandi menn geta ráð fyrir að sækja um það til sam- bandsstjórnarinnar, að Montreal-eyj- au verði innlimuð í O ítario-fylki. Bindindisflokkurinn í Ontario setlar, í tilefni að atkvæðagreiðilu þeirri sem er nyfarin fram í fylki iu viðvikjandi áfengisbanni, aðheimta af fylkisstjórninni þar að hún banni verzlun með áfengisdrykki f smá- kaupum, og af sambandsstjórninni, að hun banni tilböning þeirra og sölu. Gufuskip, sem kom á manudag- inn frá Lundunum til Halifax, hafði verið 18 daga á leiðinni, og fengið voðaveður nær þvf alla leiðina, sí- fellda storma, fellibylji og ofsalegan ósjó. Alls eru í OuUrío 550,000 at- kvæðisbærir menn. Þar af greiddu atkvæði með áfengisbanni eitthvað yfir 140,000. Það er því auðsjeð, að jafnvel þótt áfengisbannið fengi inik- inn meiri hluta þeirra atkvæða, sem utn það mál voru greidd, þá hefur þó enn ekki nema tiltolulega lítið brot kjósendanna b/st yfir þvf, að það vilji breytinguua. Mikill meiri hluti hefur «nn enga skoðun í Ijós látið um það *fni. tTLOXÐ. Síðustu froariiir fra Honolulu á Hawaii eyjunum ná til 22. desember. Þá voru menn þar f hinni mestu geðs- hræring út af pólitíkinni. Logreglu- mönnum þar hafði verið skipað að bera vopn til þess að verja bráða- byrgðarstjórnina, en hofðu neitað vg 8V > verið reknir úr þjónustu stjórnar- innar. Willis, sendiherra Bandaríkj- anna, hefur skrifað bráðabyrgðar- stjórninni, að hún verði að láta völdin af hendi; Bandaríkjastjórn hafi afráð ið að styðja Liliukuloni drottningu, með þvf að hún hafi lofað að láta þá i friði, sem settu hana af f fyrra, standa við skuldbindingar bráðabyrgðar- stjórnarinnar, og stjórna eyjunum samkvæmt stjórnarskránni. tín bráða- byrgðarstjórnin er enn ófíianleg til að víkja úr sæti. sem reknir hafa verið fyrir ógolduar land^kuldir burt af jörðum sínum, fái þær aptur, frumvarp um að afnema þjóðkirkjuna í Wales, frumvarp um að allir fulltíða karlmenn skuli hafa atkvæðisrjett og enginn meira en eit atkvæði, og frumvarp um að ekki skuli vin..a nema 8 klukkustundir á dogi hverjum í námum. Allt er enn í uppnAmi á Sikiley. Stöðugt eru teknir fastir fleiri og fleiri anarkistar og grunaðir menn, o<r dajf- lega eiga óeirðir sjer stað. Itals-ka stjórnin lætur herstjórnina vafalatist standa á eyjunni þangað til fólkið lætur undan og borga skatta þá sem það neitar nú að borga. Þetta er kaldasti veturinn, sem komið hefur í Mexico um milrg ár. Bágindi eru afarmikil meðal fátækl inganna, osj spítalar, sem haldið er uppi af almennings fje, eru troðfuilir af snauðum mönnum. BAXDARIKI.Y Bóluvaikiii gengur f Chicago. Ekki hefur mj'og mikill fjo di manna sykzt, en tiltöluleija marorir d'iið af þeim sem veikzt hafa. Eitthvað hálf millfón manna hefur látið bólusetja »'g, og hefur það heldur en ekki verið vatn & læknanna n.illu, þvf <ið þeir hafa tekið frá 2 til 5 dollara fyrir hverja bólusetning. Bóluveikin kvað vera almennara; úti um Bandaríkin, en hún hefur varð um undanfarin 20 ár, og 80 af hverjum 100, sem sykzt hafa, hafa aldrei verið bólusettir. Umræður um Wilsonsfrumvarp- ið eru níi byrjeðar f fulltrúadeild Bindarfkj'a-congressins. Wilson sá sem þetta tolllagafrumvarp demrtkrat- anna er kennt við, formaður fjárlaga nefndarinnar, hrtf umræðurnar a mánudaginn með nijög merkilegri tölu. Meðal þeirra mala, sem sagt er að sjeu á prögrammi brezku stjórnar- ínnar, og eigi að hafast fram f vetur, ef r&ðstafanir til að frskir loirniliðar, Mountain, N. D. Jan. 4. 1894. Herra ritstjóri. Það má heita að ny"ja árið byrj- aði vel, hrað tíðina snertir, að sönnu hríðaði dálftið á nyjarsdags-morgun- inn, en svo birti upp og varð gott og stillt veður um daginn. Á þriðju- daginn var aptur kalt veður, norð- vestan stormur og renningur, en nú er aptur komið gott og stillt veður, eins og verið hefur Jengst af þessnm vetrf, það sem liðið er. I>að hafa gengið töluverð veik- indi hjer um undanfarinn tíma og eru cnn þa, þótt þau sjeu nokkuð að rjena. Það mun vera að mestu leyti þessi influenza veiki, sem svo víða gengur, og svo hefar lungnabólga stungið sjer niður hjer og hvar, þó ekki mjög skæð, því ensjir hafa enn dáið úr henni, svo jeg hafi heyrt. P>iðbjörn F. Björnson varð ny- lega fyrir því tjóni að missa einn af sfnum beztu hestum. Hann hafði í fælni hlaupið á trje og »:ótbrotnaði og mátti þvf til að skjóta hann. Unga fólkið hjer f byggðinni notaði sjer vel góða veðrið á milli jóla og ny"árs, því að tvær skemmti- samkomur voru haldnar á þvf tíma- bili. Hið íslenzka „Silver Coronet Band" hjelt aðra samkomuna, en kvennfjelagið hina. Aðalskemmtan- in á fyrri samkomunni voru ræður og lúðraspil en á þeirri sfðari var leikið „Upplestrar-leyfið" og þáttur úr „Julius Cæsar" auk ræðuhalds söngs o. s frv. Eins og Jjjer gátuð um f blaði yðar hjer um dnginn, þá vildi hjer til mjog átakanlegt slys þann 10. f. m., það, að Mr. Sveinn Friðrikson datt o?an af húsi sínu og skaðaðist svo, að hann dó á næsta degi. Með því að þetta slys hefur vakið svo mikla sorg í byggðarlaginu, þá leyfi jeg mjer að geta þess nokkuð frekara. í>að var enginn viðstaddur úti, er sá hvernig það vildi til, að hinn líttni hrapaði. En svo stóð á, að eitt- hvað gnkk að strompinutti á húsinu, og fór því Sveinn sál. upp á húsþakið til þess að ijera við þnð, sem afla^a var. Hann hafði engan stiga til þtss að komast upp á húsið, en f þess stað retsti hinn heygrindar-væng upp að híishliðinni og hafði sig á þann hátt upp. Svo er þess getið til, að þegar hann hann hafi ætlað ofnn, þa hafi grindar-vængurinn sporreizt með hann. O^ er það ekkert ólíklegt því hann hafði kastazt töluvert frá húsinu ocr grindar-væntruriiin lá einniir niðri. Fallið getur ekki hafa verið meira en 10—12 fet, en jorðin var snjólaus og hörð af frosti. Læknir var stax sótt- ur en gat ekki hjálpað. Hann sajjði, að mænan mundi hafa marizt eðaslitn- að, þvf að mikill partur af líkaman- um vardofinn. Auk þess hefur Sveinu sál. ma izt mikið innvortis, þvf haiin tók út miklnr kvalir allt fram að and- láti. Hann var jarðaður hjer í kirkju- garðinum þann 19 s. m. f viðurvist margra vina oí; nágranna. Sveinn sál. var 28 ára að aldri, og flutti hingað til lands frá lsafir?i fyrir hjer um bil 5 íiriim ásamt konu sinni, Henriettu Vilhelminu, dóttur Clausens kaupmanns sem var f Keflj- vík. Síðan þau hjón komu hino;að til lands, hafa þau lengstum dvalið hjer á Mountain. Sveinn sál, var einn af þeim monnum, sem hafa hug á þvf að hjálpa sjer siálfir, og þrttt hann enn þ4 væri fátækur, þá hefði hann (5efað haft sicr hjer vel áfram. Hann var vel liðinn af öllutn. sem hann þekktu. Þau hjóti áttu tvö born, sem bæði lifa, og er ai'nað þeirra á sjötta árt, en hitt á Oðru. llanii sannfærðist. Pjetur Carver ytti stólnum sfnum fra borðinu, og horfði á litla, aptni- fararletra andlitið sem varhinum meg- in við tebakkann. Já, apturfórin var synileg, þrtit konan væri ekki nema 27 ára. Það hefði enginn trúað þvi, hvað fjörleg og falleg Carry Carver hafði verið á giptingardegi sínum. Maðurinn henn- ar sá breytinguna, en þvf var nú ein- hvern veginn svo varið, að honum þótti það ekki nema sjálfsagt, að Dll- um konum færi svona aptur. „Það ersvo mikið að gera, Pjetur, og það þarf svo mikinn tíma til að sinna börnunum", sagði konan í auð- myktHrióm. ,,Ef jeg ætti að stj;ra þessu húsi, þ-V skyldi verða mikill munur á, hvernig allt gengi hjer". ,.Jeg efast ekki um það", sagði Carry stillilega. „Það er engin minnsta fistæða til þess", hjelt Mr. Carver áfram, og skeitti ekkert um haðið, sem I& í mal- róm hennar, ,,það er engin minnsta astæða til að verkinu sje ekki öllu lokið og þó bítin að klæða þig og farin að gera þjer eitthvað til ánægju, lesa eitthvað, eða þá gera eitthvað annað, kl. 11 & hverjum einasta dejri, sem guð gefur. Þvo fáeina diska, sópa eitt eða tvo herbergi — hvaða verk er það? Sjerðu nú ekki, góða mfn, hvað það er vitlaust, að vera að biðja uin vinnukonu til að hjálpa þjer til að gora alls ekkert?" M trgiinsólskinið nijxka&'ðl iiður eptir veggjuntiin með fOla, g'aMih-ita pappírnum. yrfi giilldropiiin á fáeinar smávaxnar geraníum plrtntur, sem Pjetri þótti ekki vera til annars en t-lja fyrir, og lagðist svo á gólfdúk- inn, með eins miklum ljótna eins «'g um hádegið. En ekki tók Carry Car- ver til starfa. ,.Carry! Ætlarðu ekki á fætur í dag? klukkan er orðin hálfátta, og—" nJeK getþaðekki, Pjetur," say'i Carry stynjxndi, og sneri andlitinu fiA Ijósinu. „Mjer er svo óttalega illt f fætinum, sem jeg marðist a f gær- kveldi." „Einmitt það, hvað á jeg að gera?" „Þö verðnr að taka að þjer liús- ið sjálfur, Pjetur," sagði Carry, og stakk höfðitiu niðurí koddanti, til þess að brosið skyldi ekki sjást. „Þetta verður ekki nema einn eða tvo dag>-, og jeg veit ekki af neinni hjalp, s< m þú gætir fi'iigið. Þetta er ekki mik- ið, eins og þú veizt." „Það er DÚ satt", sagði Pjetur og hresstist nokkuð f hug. „Gerðu svo vel og láttu ekki vera svona bj.rt í hcirbcrginu, og haltu bornunum hjeðan, oy talaðu ekkert við m'g, ef þú verður ekki nauðbeygður til þess. Jeg hef þann dynjandi höfuðverk, og hvað litla tfeðshræring setn jeg kemst í ætla jeg að verða vitlaus". Pjetur lokaði hurðinni einstak- lega gætilega og laumaðist ofan stig- ann. Þegar hann fór frain hja barna- herbergiuu sungu tvær raddir í eyr- uin hans. „Pabbi! Pabbi? það er ekki bft- ið að klæða okkur", „Klæðið þð ykkur þii sjálf, get- tð þið það ekki?-' sagði Mr. Carver og nam staðar. „Pet er of lftil til að klæða sig sjálf-', sairði Tutni spekingslega, „og tnamma klæðir mig ævinnlega '. „Hvar eru skrtrnir vkkar?-' „Jesr veit ekki", sagði Tumi með fingurna uppi f sjer", „Jeg veit það," sagði Pet. „Tunii kastaði þeim út um glugg- ann"; hfin var að hefna sín fyrir það hvað Tumi hafði gert lftið úr vexti hennar. Nft skall Ijómandi fal'eg ilm- vatn« flnska ofan af borðinu; Tumi felldi hana, þei^ar liann var aðleita að buxunum sínum. Svo small rósviðar- skrifpúlt Mrs. Carvers niður á golfið, hjorurnar á því voru veikir og brotn- tiðu, og pennar, umslög og frímetki sentust ftt uro al t. Mr. Pjetur Carver var yfir hOfi ð heldur gó'íur við born sfn, en þetta var meira en mannleg uattúra gi t staðizt. Otfhann vöðlaði utan um krakka- tetrin hverju, sem fyrst varð fynr honum, og reif af bönd og sleit út úr nezlum f örvæntingar-æði. Eldurinn syndi af sjcr þa þrjd/.ku að vilja ekki loga, þó að Mr. Carver væri ymist að opna stóar-hutðina eða hleypa fra ollum þeim lokum, sem hann gat upptfotvað. „Bölvaður eldur er þetta!" fa.ði Mr. Carver og þurkaði svitann af enninu a sjer með tuskunni, sem híjfð var til að fægja stóna; „þetta dugar ekki. Jog verð að láta loga á upp- kveikjuspónunum og reyna að Lúa til morgunmatinn við þann eld". Hann þreif svfnslæri og skar af þvf nokkrar þykkar sneiðar, sem hann ljet á steikarrist; honum þrttti sjer ganga það furðuvel og helti svo ú.r nokkrum eggjum ofan á svfnaketið. „Hamingjan góða, hvað egpin renna niður!" hrópaði hann f allmik- illi undran. „En jog veit, að ieg fer rjett að þvi. Hvað skyldi ganga að þe.«su kaffi, að það skuli ekki sjóða? jeg ætla i.ð stirga iun nokkruni fleiri spónum. Nú eru bömin að grenj'a— þau eru s\ öng, byst jeg við. Jeg held þau geri ekkert annað en jeta °S grenja." Mr. Carver vj'ek sj'er nú frá til þess að taka á móti mjólkurmann- inum, sem hrópaði nokkuð hranalega. Og svo settist hann niður, þreytt- ttr og daufui f dálkinn, við halfsteikt ketifl og yraut, sem hann kallaði kaffi af eintrtmri kurteisi. Hann leit örvæntingaraugum á allt ruslið, sem hann s& umhverfis sig f eldhfisinu. Eins og jeg sit hj'erna er klukk- an orðin nfu — oít ekkert er jeg bíi- inn að gera. Jæja, jeg sje það út um svarta leppinn, að það verður ekki mikið úr þvf að j'eg fari & skrif- stofuna í dag. Nu-nu, hvað es nú að?" „Þnð er fötin, sem á að þvo, ef þjer viljið gera svo vel', sagði lítil stdlka og hneigði sig auðmj'uklega í dyrunum. Pj'etur Carver fór upp og ofan un allt hftsið, og þreif allt, sem hann hj' lt að hæfiletrt væri fyrir þvottabal- ann, rfítaði til í kommóðu-skúffum, bylti um öllu. sem var f kofortum, og sneri um öllum fötum þeirra hjón- anna og barnanna; það leið heil klukkiistund áður en hann hafði lokið leit sinni. EldhCisið var mannlaust, þegar hann kom þangað aptur. Hann varð hræddur og sagði (3- sj'álfrátt: „Hvar eru btfrnin?" „Jeg sá þau fara út utn dyrnar,' sagði litla stúlkan þvottakonunnar. Niðurl. næst. Hj'er með auglysist ollum hlut- aðeiijrepduin að Baldvin Anderson & Gimli hefur ekkert umboð frá oss, hjer eptir að veita móttöku pening- um fyrir vora hönd. MTinnipeg 9. jan. 1894. James Haddock & Co. Winnipeg. Stgbalíit rStgtMríísson flytur fólk milli Nýja fslands og Winni- peg á hvafa tíma sem er. Hefur bctr útbiínn.f en nokkurn tfma liefur sjczt á brautinni áfiur. Fljótari flutningur en a nokkurn annan hátt, fram rg aptur á fjórum dögum. Tjaldaður sleði mcð þre öldum botni og ofn. Eins vel fcr um farþegja eins og inni i húsum þeirra. \fenn snúi sjer til kaupmannanna GuSmundar lónssonar og Stefáns Jónssonar á horni Koss og Isabcll, eða Mrs. Rebekku Johnson á Young St. Seymoor Hw, inirkBt Square ^ Wínniperj. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbi-tur. Keyrsla ókeypis til og fiá vagnstoSvum. ASbúnaSur hinn ber.ti. John Baird, eigandi. Wanilobii Masic House. hefur falleerustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólfnum, banj'os og harmonikum. R. H.Nmn&Co. 482 Maiu Str. P. <X Box t0~.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.