Lögberg - 10.01.1894, Side 1

Lögberg - 10.01.1894, Side 1
LögbíRG er gefið út hvern miSvikudag og laugardag al rHS LóGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. ákrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja ItS Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $'2,oo um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. 0 Lögberg is puhlished every \\ ednesday and áaturday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Wirtnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a ycar payable 'n advance. Single copies ð c. 7. Ar. Winnipeg, Manitoba, miffvikudaginn ÍO. Janúar 1894. FRJ ETTIR CVMItl. brátt fyrir verndartollinn hefur verið lokað fjórum stærstu verksmiðj- unum í Halifax í Nova Scotia, og verður J>ar ekki tekið til starfa fyrr en eptir nokkrar vikur. Við J>að misstu 300 manna vinnu um stundar- sakirað minnsta. kosti. Uað hefnr ávallt kveðið æðt mik- ið f Canada að f>jóðertiisrío' og trúar- bragða-ofstæki milli brezkra manna og franskra, og hefur pað komið fram bæði f kosningnm til sambandspinos, fylkjaf>inga og sveitastjórna. Nú eru allar borfur á að fjandskapur pessi muni heldur fara versnaudi f Ontarin ocr Quebec. í Ontario er orðið all- sterkt fjelag, sem kallar sig Protest- ant Protecti ve Association, sem vitan lega hefur einkum pað mark og mið, að bægja kaf>ólskum mónnum frá vðldum f landinu, og í Quebec leit ast Frakkar æ meira og meira við að þröngva kosti Breta. Einkum hafa í Montreal bæjarmál komizt í svo mik- ið óefni, að ensku-mælandi menn geia ráð fyrir að sækja um f>að til sam- bandsstjórnarinnar, að Montreal-eyj- an verði innlirnuð í 0 ítario-fylki. Bindindisflokkurinn í Ontario ætlar, f tilefni að atkvæðagreiðslu Jieirri sem er njf-fafin fram f fylki iu viðvikjandi áfengisbanni, að keirnta af fylkisstjórninni f>ar að hún banni verzlun með áfengisdrykki í stná- kaupum, og af sambandsstjórninni, að hún banni tilbúning f>eirra og sölu. Gufuskip, sem kom á mántidag- inn frá Lundúnum til Halifax, hwfði verið 18 daga á leiðinni, og fengið voðaveður nær f>vf alla leiðina, si- fellda storma, fellibylji og ofsalegan ósjó. Alls eru f Outarío 550,000 at- kvæðisbærir menn. Þar af greiddu atkvæði með áfengisbanni eitthvað yfir 140,000. Það er f>ví auðsjeð, að jafnvel f>ótt áfengisbannið fengi mik- inn meiri hluta peirra atkvæða, sem uin f>að tnál voru greidd, f>á hefur f>ó enn ekki ncma tiltölulega lítið brot kjósendanna lýst yfir þvf, að J>að vilji breytinguua. Mikill meiri hluti hefur snn enga skoðun í Ijós látið um f>að fcfni. tTLttXD. Síðustu frognir frá Honolulu á Hawaii eyjunum ná til 22. desetnber. l>á voru menn f>ar f hinni mestu geðs- hræring út af pólitíkinni. Lögreglu- mönnum J>ar hafði verið skipað að bera vopn til pess að verja bráða- byrgðarstjórnina, en höfðu neitað og sv > verið reknir úr pjónustu stjórnar- innar. Willis, sendiherra Bandarfkj- anna, hefur skrifað bráðabyrgðar- stjórninni, að hún verði að láta völdin af hendi; Bandaríkjastjórn hafi afráð ið að styðja Liliukuloni drottningu, með f>ví að hún hafi lofað að láta þá f friði, sem settu hana af 5 fyrra, standa við skuldbindingar bráðabyrgðar- stjórnarinnar, og stjórna eyjunum samkvasmt stjórnarskránni. En bráða- byrgðarstjórnin er enn ófáanleg til að vfkja úr sæti. Meðal f>eirra mála, sem sagt er að sjeu á prógrammi brczku stjórnar- innar, og eigi að hafast fram í vetur, tíf rftðstafanir til að írskir leiguliðar, sem reknir hafa verið fyrir ógolduar laudskuldir burt af jörðum sfnum, fái f>ær aptur, frumvarp um að afuema pjóðkirkjuna í Wales, frumvarp um að allir fulltíða karlmenn skuli hafa atkvæðisrjett og enginn meira en eit atkvæði, og frumvarp um að ekki skuli vin..a nema 8 klukkustundir á dogi hverjum í námum. Allt er enn i uppnámi á Sikiley. Stöðugt eru teknir fastir fleiri og fleiri anarkistar og grunaðir menn, og daíj- lega eiga óeirðir sjer stað. ítalska stjórnin lætur herstjórnina vafalanst standa á eyjunni f>augað til fólkið lætur undan og borga skatta f>á sem f>að neitar nú að borga. Petta er kaldasti veturinn, som komið hefur í Mexico um mörg ár. Bágindi eru afarmikil meðal fátækl inganna, og spítalar, sem haldið er uppi af almennings fje, eru troðfu.lir af snauðum mönnum. ItWDiKlUIX. Bóluvaikin gongur í Chícngo. Ekki hefur mjög mikill fjö di manna sjkzt, en tiltölulega margir diið af f>eim sem veikzt hafa. Eitthvað hálf millfón manna hefur látið bólusetja sig, og hefur f>að heldur en ekki verið vatn á læknanna n.illu, f>vf Að peir hafa tekið frá 2 til 5 dollara fyrir hverja bólusetning. Bóluveikin kvað vera almennara; úti um Bandaríkin, en hún hefur verð um undanfarin 20 ár, og 80 af hverjum 100, sem sykzt hafa, hafa aldrei verið bólusettir. Umræður um Wilsons-frumvarp- ið eru nú byrjeðar í fulltrúadeild Bindaríkja-congressins. Wilson rá sem f>etta tolllagafrumvarp demókrat- anna er kennt við, formaður fjárlaga nefndarinnar, hóf umræðurnar á mánudaginn með nijög merkilegri tölu. Mountain, N. D. Jan. 4. 1894. Herra ritstjóri. Dað má heita að nifja árið byrj- aði vel, hvað tíðina snertir, að sönnu hríðaði dálftið á nyjársdags-morgun- inn, en svo birti upp og varð gott og stillt veður um daginn. Á f>riðju- daginn var aptur kalt veður, norð- vestan stormur og renningur, en nú er aptur komið gott og stillt veður, oins og verið hefur lengst af þessum vetrf, J>að sem liðið er. Dað hafa gengið töluverð veik- indi hjer um undanfarinn tfma og eru enn f>á, f>ótt f>au sjeu nokkuð að rjena. Það mun vera að mestu leyti J>essi influenza veiki, sem svo víða gengur, og svo hefar lungnabólga stungið sjer niður hjer og hvar, f>ó ekki mjög skæð, f>ví engir hafa enn dáið úr henni, svo jeg hafi heyrt. Friðbjörn F. Björnson varð ný- lega fyrir f>ví tjóni að missa einn af sínum beztu hestum. Hann hafði í fælni hlaupið á trje og .:ótbrotnaði og mátti f>vf til að skjóta hann. Unga fólkið hjer f byggðinni notaði sjer vel góða veðrið á milli jóla og njfárs, f>ví að tvær skemmti- samkoinur voru haldnar á f>ví tíma- bili. Hið íslenzka „Silver Coronet Band“ hjelt aðra samkomuna, en kvennfjelagið hina. Aðalskemmtan- in á fvrri samkomunni voru ræður og lúðraspil en á fæirri síðari var leikið „Upplestrar-leyfið“ og þáttur úr „Julius Cæsar“ auk ræðuhalds söngs o. s frv, Eins og J>jer gátuð um f blaði yðar hjer um daginn, f>á vildi hjer til mjög átakanlegt slys pann 10. f. m., pað, að Mr. Sveinn FrLðrikson datt ofan af húsi sínu og skaðaðist svo, að hann dó á næsta degi. Með pví að petta slys hefur vakið svo mikla sorg f byggðarlaginu, f>á leyfi jeg mjer að geta f>ess nokkuð frekara. l>að var enginn viðstaddur úti, er sá hvernig pað vildi til, að hinn látni hrapaði. En svo stóð á, að eitt- hvað gekk að strompinum á húsinu, og fór því Sveinn sál. upp á húsþakið til f>ess að gera við pað, sem aflaga var. Hann hafði engan stiga til pt ss að komast upp á húsið, en í f>ess stað reisti hann heygrindar-væng upp að húshliðinni og hafði sig á f>ann hátt upp. Svo er f>ess getið til, að pegar hann hann hafi ætlað ofan, pá hafi grindar-vængurinn sporreizt, með hann. Og er f>að ekkert ólíklegt pví hann hafði kastazt töluvert frá húsinu og grindar-vænjjurinn lá einniy niðri. Fallið getur ekki hafa verið meira en 10—12 fet, en jörðin var snjólaus og hörð af frosti. Læknir var stax sótt- ur en gat ekki hjálpað. Ilann sayði, að mænan mtíndi hafa marizt eða slitn- að, f>ví að mikill partur af líkaman- utnvardofinn. Auk f>ess hefur Sveinu sál. ma izt mikið innvortis, pví hann tók út tniklar kvalir allt fram að and- láti. Hann var jarðaður hjer í kirkju- garðinum pant) 19 s. m. f viðurvist margra vina og nágranna. Sveinn sál. var 28 ára að aldri, og flutti hingað til lands frá ísafirði fyrir hjer um bil 5 árum ásamt kotiu sinni, Henriettu Vilhelminu, dóttur Clausens kaupmanns sem var f Kefla- vfk. Síðan pau hjón komu hingað til lands, hafa pau lcngstum dvalið hjer á Mountain. Sveinn sál, var einn af f>eim mönnum, sem hafa hug á f>vt að hjálpa sjer siálfir, og pótt hann enn f>4 væri fátækur, þá hefði hann óefað hnft sig hjer vel áfram. Hann var vel liðinn af öllnm, sem hann þekktu. C>au hjón áttu tvö börn, sem bæði lifa, og er annað peirra á sjötta ári, en hitt á öðru. / Ilann sannfærðist. Pjetur Carver ytti stólnum sfnnm frá borðinu, og horfði á litla, apt.ni- fararlega andlitið sem varhinum meg- in við tebak'kann. Já, apturförin var synileg, pótt konan væri ekki nema 27 ára. Það hefði enginn trúað [>vi, hvað fjörleg og falleg Carry Carver liafði verið á giptingardegi sínum. Maðurinn henn- ar sá breytinguna, en f>ví var nú ein- hvern veginn svo varið, að honum pótti pað ekki nema sjálfsagt, að öll- utn konura færi svona aptur. „t>að ersvo mikið að gera, Pjetur, og pað J>arf svo mikinn tíma til að sinna börnunum“, sagði konan í auð- myktarióm. ,,Ef jeg ætti að stýra pessu húsi, f>\ skjldi verða mikill munur á, hvertiig allt gengi hjer“. ,.Jeg efast ekki um pað“, sagði Carry stillilega. „t>að er engin minnsta ástæða til pess“, hjelt Mr. Carver áfram, og skeitti ekkert um háðið, sem lá í mál- róm hennar, ,,f>að er engin minnsta ástæða til að verkinu sje ekki öllu lokið og pú búin að klæða pig og farin að gera pjer eitthvað til ánægju, lesa eitthvað, eða pá gera eitthvað annað, kl. 11 á hverjum einasta degi, sera guð gefur. t>vo fáeina diska, sópa eitt eða tvö herbergi — hvaða verk er það? Sjerðu nú ekki, góða mín, hvað f>að er vitlaust, að vera að biðja um vinnukonu til að hjálpa J>jer til að gora alls ekkert?“ M irgunsólskiuið nijhkað'ot i.iður eptir veggjunum með föla, g-ænleita pappírnum. Jrði giilldropuni á fáeiuar smávaxnar geraníum plöntur, sem Pjotri J>ótti ekki vera til annars en t-lja fyrir, og lagðist svo á gólfdúk- inn, með eins rniklum Ijóma eins og um hádegið. En ekki tók Carry Car- ver til starfa. ,.Carry! Ætlarðu ekki á fæfur í dag? klukkan er orðin hálfátta, og—“ »iJeg getf>aðekki, Pjtítur,“ sag'’ i Carry stynjandi, og sneri andlitinu fiá Ijósiuu. „Mjer er svo óttalega illt f fætinum, sem jeg marðist á f gær- kveldi.“ „Einmitt f>að, hvað á jeg að gera?“ „Þú verður að taka að pjer hús- ið sjálfur, Pjetur,“ sagði Carry, og stakk höfðinu niðurí koddann, til pess að brosið skyldi ekki sjást. „Þelta verður ekki nema einn eða tvo dug*, og jeg veit ekki af neinni hjálp, s< m pú gætir fengið. Þetta er ekki nnk- ið, eins og f>ú veizt.“ „Það er nú satt“, sagði Pjetur og hresstist nokkuð f hug. „Gerðu svo vel og láttu ekki vera svona bj.rt í herberginu, og haltu börnunum bjeðan, og talaðu ekkert við m'g, ef pú verður ekki nauðbeygður til pess. Jeg hef pann dynjandi höfuðverk, og hvað litla geðshræring setn jeg kemst í ætla jeg að verða vitlaus“. Pjetur lokaði hurðinni einstak- lega gætilega og laumaðist ofan stig- ann. t>egar hann fór frain hjá barna- herbergiuu sungu tvær raddir í eyr- ucn haus. „Pabbi! Pabbi? pað er ekki bú- ið að klæða okkur“, „Klæðið pið ykkur pá sjálf, get- ið pið pað ekki?“ sagði Mr. Carver og nam staðar. „Pet er of lftil til að klæða sig sjálf“, sagði Tutni spekingslega, „og mamma klæðir mig ævinnlega ‘. „Hvar eru skórnir ykkar?“ „Jeg veit ekki“, sagði Tumi með fingurna uppi í sjer“, „Jeg veit pað,“ sagði Pet. „Tumi kastaði peim út um glugg- ann“; hún var að hefna sín fyrir pað hvað Tumi hafði gert lítið úr vexti bennar. Nú skall ljómandi falleg ilm- vatn* flaska ofan af borðinu; Tumi felldi hana, pegar hann var aðleita að buxunum sínum. Svo small rósviðar- skrifpúlt Mrs. Carvers niður 4 gólfið, hjörurnar á pvf voru veiktr og brotn- uðu, og pennar, umslög og frímeiki sentust út uro al t. Mr. Pjí^tur Carver var yfir höfi ð heldur góður við börn sfn, en petta var meira en mannleg náttúra g. t staðizt. Og hann vöðlaði utan um krakka- tetrin hverju, sem fyrst varð fyr>r honum, og reif af bönd og sleit út úr nezlum f örvæutingar-æði. Eldurinn sýndi af sjer pá prjózku að vilja ekki loga, pó að Mr. Carver væri Jmist að opna stóar-hurðina eða hleypa frá öllum peim lokum, sem hann gat uppgötvað, „Bölvaður eldur er petta!“ ta.ði Mr. Carver og purkaði svitann af enninu á sjer með tuskunni, sem höfð var til að fægja stóna; „petta dugar ekki. Jeg verð að láta loga á upp- kveikju-spónunum og reyna að búa til morgunmatinn við pann eld“. Hann preif svfnslæri og skar af pví nokkrar pykkar sneiðar, sem hann ljet á steikarrist; honum pótti sjer ganga pað furðuvel og helti svo úr nokkrum eggjum ofan á svfnaketið. „Hamingjan góða, hvað eggin renna niður!“ hrðpaði hann f allmik- illi undran. „En veit, að ieg fer [ Nr. 1. rjett að pvl. Hvað skyldi ganga að pessu kaffi, að pað skuli ekki sjóða? jtíg ætla tð stirga iun nokkrum fleiri spónum. Nú eru börriin að grenja— pau eru svöng, bjst jeg við. Jeg held pau geri ekkert annað en jeta og grenja.“ Mr. Carver vjek sjer nú fiá til ptíss að taka á móti mjólkurmann- inum, sem hrópaði nokkuð hranalega. Og svo settist liann niður, preytt- ur og daufui f dálkinn, við hálfsteikt ketið og grant, sein hann kallaði kaffi af eintómri kurteisi. Hann leit örvæntingaraugum á allt ruslið, sen, hann sá umhverfis sig f eldhúsiíiu. Eins og jeg sit hjerna er klukk- an orðin níu — og ekkert er jeg bú- inn að gera. Jæja, jcg sje pað út um svarta leppinn, að pað verður ekki mikið úr pví að jeg fari á skrif- stofuna i dag. Nú-nú, hvað es nú að?“ „Það er fötin, sem á að pvo, ef pjer viljið gera svo vel“, sagði lítil stúlka og hneigði sig auðinjúklega i dyrunum. Pjetur Carver fór upp og ofan um allt húsið, og preif allt, sem hann hj lt að hæfilegt væri fyrir pvottabal- ann, rótaði ti! í kommóðu-skúffum, bylti um öllu. sem var i kofortum, og sneri um öllum fötum peirra hjón- anna og barnanna; pað leið heil klukkustund áður en hann hafði lokið leit sinni. Eldhúsið var mannlaust, pegar hann kom pangað aptur. Hann varð hræddur og sagði ó- sjálfrátt: „Hvar eru börnin?“ „Jtíg sá pau fara út utn dyrnar,1 * sagði litla stúlkan pvottakonunnar. Niðurl. næst. Hjer með auglysist öllum lilut- aðtíigeedum að Baldvin Anderson á Gimli htífnr ekkert umboð frá oss, hjer pptir að veita móttöku pening- um fyrir vora hönd. Winnipeg 9. jan. 1894. James Haddock & Co. Winnipeg. Sigbalíii (Sigurösson flytur fólk milli Nýja fslamls og Winni- peg á hvafa tíma sem er. Hefur betr útbúnaíí en nokkurn tlma hefur sjczt á brautinni áítur. Fljótari flutningur en á nokkurn annan hátt, fram rg aptur á fjórum dögum. TjaldaSar sleði mcð þre öldum botni og ofn. Eins vel fcr um farþegja eins og inni I húsum þtirra. Menn snúi sjer til kaupmannanna GuSmundar lónssonar og Stefáns Jónssonar á horni Koss og Isabcll, eSa Mrs. Rebekku Johnson á Young St. Seymour House, flltrket Square ^ Wínrtipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbtetur. Kcyrsla ókeypis til og frá vagnstfSvum. ASbúnaSur hinn ber.ti. John Baird, eigandi. Manitoba Music House. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H. Nt nn&Co. 482 Main Str. p. O- Box 407.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.