Lögberg


Lögberg - 10.01.1894, Qupperneq 2

Lögberg - 10.01.1894, Qupperneq 2
LOGBERO, MTÐVIKUDAOINN 10. JANÚAR 1894. ö g b c r q. (íeiiíl út aí 148 Princsss Str., Winnipag (»1 f Tht I.öJ>er% Rrintinq Puhlishtm; Co'y. (Inr.orporated May 27, I K9o). Ritstjóri (Eoitor); EIKAR HJÖ RL EIFSS OA B /SINESS MANAGRRf JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í elti skipti 2S cts. fyrir 30 orö efla 1 buml dálkslengdar; 1 doll. um raánuöinn. Á stærr auglýsingum eöa »ugl. um lengri tíma ai sláttur eptir saraningi. BUSTAD A-SKIPTI kaupenda vcröut aö ti kynna sknjiega og geta um fyrverandi bt. sraö lafnframt. UTANAs'kHIPT til AFGKEIÐSLU.STOKI blaðsins er: TH£ LÓCBEHC PHINTíMC & PUBUSH. C0. P. O. 463, Winnioeg;, Man. U rANÁSKRIFr til RITSTIÓKANS er: RniTOR lOokf.rg. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — MIÐVIKUD A.TI VN 10 JAN. 1 8t’4 ty Samkvæm íanaslöguin »r uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, |>egar hann segir upp. — E* kaupandi, sem er í skuld við hlað- ið ílytr vistferlum, in þess að tilkynna heimilaskiftin, bá ei t>afl fyrir ilömstol- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgangt. X3T Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir hlaðið sent viðnr kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgunirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á anuau hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hætilega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvatt um það. — Bandarikjapeninga tekr ulaði? fullu verði (af Bandaríkjamönn im i. og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sen borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun i V. 0. ifoney Orden, eða peninga í H gútered Letter. Sendið oss ek.ki banka>. vísanir, sem borgast eiga annatstaðar ei í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Skynsanilegar tillögur. Ritstjóri sænska blaðsins bjer í bænum, seni beitir „Skandinaviske Cana-’iensaren'1, mæltist til Jiess bjei um daginn að fá ílamilton-blaðið Spectat >r í sk'jitum fyrir sitt biað. í tilcfni af [>vf stóð í Spectator eptirfar- andi ritstjór iai-grein : „Skandinaviske Canadiensaren í Winnipeir vill fá blað vcrt í skiptum. og m elir rneð peirri beiðni sinni með pví að taka pað fram, að pað sje eina s'candinaviska blaðið, sem juemað >je f Canada. Það f/leður oss. og enn f/Iaðari muin m vjer verða, pejía' sk mdinavisku blöðin verðaeinu færra en nö. Látum Skand. o. s. frv. taka upp mál pessa lands, ocr pá skal Spectator skijita við hatin oy oefa h Kium alla sæmilejra tijiphvatning. E i petta. canadiska blað parf ekki að lialda á neinum peim skijiti-bliiðum, sem bafa pað mark orr mið að halda vi 1 til eilifðar eða pá um lenyri tfma ú'lendum tunoumáluin í Cauada. Ein tunga duirir pcssu landi“. Við petta svar Elamilton-blaðsins frerir Winnipejr blaðið Free Pres> eptirfarandi atbujrasemd: „Ensk tunjra kann að „duga fyr- ir petia land,“ en par með er ekki sjálfsajrt, að fólkið eijri ekkert að kunna í neinum öðrum tunfriimálnm. Að öllu öðru jöfnu, komast peirborjr- ararriir bezt áfram oir verða öðrum nytsamastir, sem kunna ensku og aul. pes3 einbver önnur tungumál. „Spectator fer mjöjr villt f pví að halda, að frjettablöð á öðrum málun> tefji fyrir pví að peir læritungu pessa lands, sem lesa pau. Eoginn pjóð- flokkur hjer gefur út eins rnörg blöð { sfnu móðurmáli eins og íslending ar; sannleikurinn er sá, að enginn pjóðflokkur kemst nærri peim í pvf cfui; en jafnframt standa peir fremst- ir í röðinni með að læra enska tungu. Skandínavar voru líka fljótir til að koma upp blaði á sfuu eigin máli, og peir eru líka merkilogi.. fyrir pað, hve lijótt peir læra að nota enska tungu. Að hiou leytinu voru MeDnóaftar mörg ♦ ♦ ♦ t ♦ I MUNID EPTIR ‘ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ... .að vjer seljum nú ,... SKO OG YFIRSKO, VETLINGA, MOCCASINS, ETC. billegar en nokkur búð í borginni. Vje seljuin yður yflrsók fyrir Sl.OO. Góðar Gum Rubbers með hringju fyrir Sl.25. Vjer vitum að pað er slæmt að ná f peninga nú og pess vegna erum vjer reiðubúnir að selja billega. KOMIÐ OG SJÁIÐ KILGDUR RIÍÍIER & Do 541 Main Str., % Winnipeg. Horninu á James Street. t ár hjer f fylkinu, án pess nokkurt blað væri jrefið ót á pjfzku f .Vlanitoba, og allan pann tíma yekk peirn mjög seint að Ifkjast hjerlendum mönnum. Nú er pyzkt Winnijieg-blað, ..Der Nord- wi*'ten,“ fariðað koma heiin til peirra, oy peir eru að fá pá pekkiny á sinni nyju ættjörð, sem peir hafa aldrei Stt kost á áður. Ef vjer viljum, að hin- ir ymsu útlendingar, sem koma til Norðvesturlandíins, verði góðir ensku- mælandi CaiiMdainenn, pá jretum vjer ekki látið pá hafa of mikið af cana- diskum ritmn á peirra eigm málum.“ Jafnvel pótt öllum porra íslendinga bjerí landinu vitanlega bali fyrirlöngu skilizt pað »em Free Press heldur fram með pessuin orðum, sem ti 1 - jrreind eru bjer að ofan, pá ern pó til peir landir vorir, sem hefð.j gott af að Imgleiða pessar skynsamlegu til- löjrur vandleira. Þeir kynnu pá að líta nokkuð öðruvísi en peir hafa hi i gað til gert á pá viðleitni, sem hefur verið f frammi liöfð bjer vestra til að láta Vestur fslend nga bafa eitt- hvað að lesa á sinni eigin tungu. Islcnzka sýiiingiii í Cliicago. M s. Sigríður Magnússon á í höggi við fl-iri eri sjera Hafstein Pjetursson át af sinni fslenzku syn- irigu í Chicago. Ilún hefur kotn- izt í barða ritdeilu vjð pau syst- kinin Mrs. Slnrjie og Stefan Stejihen- sen í Chicago ót af sama efni. Mr. Strphensen hefur nú ritað í Heims- kringlu grein móti frúnni, og nn ð pví að svo harðorð grein frá henni gegn sjera II. P. birtist f blaði voru, pá virðist oss ekki nema sanngjarnt að tika bjer ujip kafla úr grein Mr. S'ejibensens, með pví að hann teknr alveg, að pví er vjer bezt getum sj**ð. af sjera Hafsteini ómakið að svara. VIr. þ*tej>hensen kemst að orði á pessa leið: „Þí la*tur frúin í ljósi óánægju yfir pví, að Mrs. Sliarpe hafi einungis ka Imenn sfnu máli lil siuðnings. Svo frúin vill fá kventifólk á móti sjer líka. Jeg get pá huggað hana; af 32 íslendingum, sem kornu langt að á sýninguna, vorti einnngis 6 kvenn- menn; en pær voru ailar á einu máli 'im íslen/.ku syninguna; vóm pær injiig óánægðar með hana. en nöfn p>*irra nefni jeg ekki leyfislaust. Þá vil jeg geta pess. að fiúin segir, að ekki sje hægt að fá awiað eins safn af L'öl'ilu silfri, sem pað er hún syi.di á syiiingunni. Þnð er injög trúlegt; en mikið betra má fá, og pi-ð hjer í Cíiicago, pó ekki sjeu hjer nema um 80 íslenduigar. Mrs. Guðrún Holm og Mrs. Kristrún Johnson eiga mikið fallegra, meikilegra og eldra silfur en frúin tiefur syut hjer. Sömuleiðis eiga svstur mínar gamait og merki- !egt silfur.— Að endingu vill frúin sanna, að allt, sem hún liefur um hönd, sje ágætt, af pví að munirnir sjeu handaverk makalausra snillinga. Það væri nátiúrlega mjög góð söniiun, ef fiú'n sjálf á eptir hefði farið vel með inun nii. Eu pvf var ekki að fagna, helduf hifði frúin troðið peim óböud uglega með makalausu hirðuleysi f glerkassa á stærð við meðal beitu- skrfnu, og líkti-tpvf að Birðurá Búr- felli hefði gengið fiáöllu sainan. Sið- an var skrifað með mjög slæmri hönd á Ijelegan jiapjií slajijja: „Iceland exh'bit*‘, og aldrei var frúin til staðar til að syna eða upj.lysa fólk um tnuni sína. Þá hrósar frúiu rnjög happi yfir að hafa fengið tvær verðlauna m-*dalfur, eu ólík er hún öðru fólki í p í eins og mörgu öðru, pví bæði Fnkkar, Rú'sar og Norðmenn til- kynntu syningar-stjóruinni að peir drægju sig út úr allri keppni eptir peim verðlaunum, af pví allir fengju pessa svo kölluðu heiðurspeninga hjá peim.og varð svo enginn heiður að pvf. Mörg stór iðnaðarfjelög hjer vildu varla taka við peim, af sörnu ástæð- um — og sutn alls ekki — og pykii öllu hugsandi fólki mikil minnkun fyrir syninguna, hvernig peim tókst að útbyta verðlaunum peim“. Brazilíu-stríðió. Siðustu fregnir frá Braiilfil segja, að yinislegt bendi á, að fólkið f norð- urhluta landsins muni gera nppreisn gegn Peixota forseta, og ganga í lið með Mello foringja tijijireisnarmann- anna. Sá hluti pjóðarinnar vill pó hslda lyðveldinu, en lítur á Peixoto sem harðstjóra, enda bendir fregnin mn dráp hinna 12 sjóliðsmanna, sem geti?) var ttm í sfðasta blaði, á pað, að einhver fótur muni vera fyrir pví al- mennings áliti. Annars verður ekki sjeðaf frjett- unnm, sern daglega berast, !)ð petta B azilíú-borgarastríð s'e neitt nær endalokunum nú en pað var fyrir nokkrum mánuðum. Sigurvinning- arnar virðast gai.ga upp og niður, stundum er Peixoto ofan á og stund- um ujipreisnar-foringinn, Mello að- mfr&ll. En að hinu leytinu virðist svo. sem stjórnir annara landa láti sjer nú meira umhugað en áður um ástandið í B azilfu, og bendir pað á, að pær bú- ist við alíbráðuin úrslitum. Frakk- laod. Þyzkaland, Bandarfkin og Stór- bretaland hafa sent herskij) til Rio- hafnarinnar, til pess að vera við búin að taka sio f taumana, sen pörf kann á að verða. Það synist nú svo, sem pað geii heiminiim ekki mikið til. hvor peirra, Peixoto eða Mello. ra ður ríkjurn f Btazilíu, svo framarlega sem hags- munir annara landa verði ekki fvrir neinum hnekki. E>i eptir pvi sem málgögn Bandarikjastjórnarinnar gefa í skyn, ætla. pó sumas stjórnirnar í No ðurálfuniii ekki að láta sjer standa pað á sama. Þau lialda pví fram, að pað sje fyrirætlan eins eða tveggja stórveldanna í Norðurálfunni að end- urreisa keisaradæmið í Brazilíu mt-ð hjálp upjireisnar-foringjans, og pað er enda sagt jafnframt, að Bandaifkja- stjórn hafi gert ráðstafauir til að sjiyrna fastlega A móti fiamkvæmdum Norðurálfumanna í pví efni. Það er sagt, að Gresham, utan- rikisráherra Bandarfkjanna, sje vel kunntigt um brögð pau sem böfð eru í frammi ísumumliöf ðborgum Nmð- urálfunnar til pess að fá pví fram- gengt, sem fyrir Mello vakir, að gera sonarson Pedros keisara að keisara Brazilfu. Sem sönnun fyrir pví, að pessi brögð sjeu ekki hugarburður einn, er pað tilfært, að triönnum sje svo kunnugt i höfuðstað Brazilíu um liugaipel N'orðurálfumanna í pessu ef"i. að fyrir skötnmu hafi orðið að vísa burt paðan sendiherrum Frakk- lands og Purtúgais, fyrir pað,að fjand- skapur peirra ti! lyðvaldsstjórnarinn- ar var of beisynilegur. Nú er litið svo á af peim Bandaríkjablöðunum, sem draga tanm Wasbingtonstjórnar- innar, að ef Brazilíumenn úrskurða af frjáismn vilja. að keisara lærriið skuli reisast af nyju, pá sje svo sem sjálf- sagt, að Bandarfkin láti pað hlutlaust; en ef Norðurálfumenn fari að taka f taumana, pá verði ekki hjá pvf kom- izt fyrir Bandaríkin að láta pá vita, að pau poli engin slík afskipti af lyð- valdsstjórn pjóðanna á pessum helrn- ingi jarðarhnattarins, og telja pau pað í samræmi við pá reglu, sem Banda* ifkjamenn hafa lengi viðurkennt, og kennd er við Monroe forseta („Monroe doctrine“J »ð Bandaríkin skuli telja pað sem fjandskap sjer syndan, ef Norðurálfuinenn liarnli pjó>1'um V'est- urálfnnnar frá að liafa lyðstjórn, í stað einveldis, pegar pær æskja pess. Það er pví onn ekki útsjeð um pað, hverjir vafningar kunna að verða út úr pessu borgara-stríði utan Bra- zilfu. Fuglarækt. Blaðið Commercial bendir í síð- asta númeri bændum hjer í fylkinu á pað, að láta ekki undir höfuð leggjast að stunda fuglarækt. Hjer í fylkinu, segir blaðið, er ekki nærri nóg af kalkúnskum hænsnum (turkeys), önd- utn og gæsum til pess að fullnægjx eptirspurninni hjer, og nokkuð er líka flutt inn af hænsinim. Allmörg járn- brautavagnhlöss eru árlega flutt aust- an að til pess að byrgja upp Winnipegrnarkaðinn. Hjer er tæki- færi fyrir bændur vora til pess að auki tekjur sínar, án pess að auka útgjöldin að nokkrum mun eða hleypa sjer í tiyjar skuldir. Með pví verði, s**in að meðaltali fæst fyrir fugla á Wintiij>eg-marka?'num, ætti fuglarækt að vera einna ábata»ömust af pví sem bændur geta fengizt við án pess að kosta miklu til. Vepjulegast kunna bændur ekki við að auka sjer ómak með slíkum smátekjugreinum, en pað sem fæst fyrir slíka smðmuni, er opt- sst nærri pví hreinn ágóði, og pegar illa lætur í ári, er mjög pagilegt að fá svo sem 100 dollara með pví að selja hinar n.argvíslegu smá-afuiðir Lújarðanna. HEIMILID. Aðsendar ^reinar, frumsamdnr og þýdd- r, sem eeta lieyrt undir „Heimiiið“" verða teknar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bimkap, en ekki mega t>ær vera mjög langar. Ritið að eins öðrumenin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yf.ar hsldið leyudii, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið41, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] RÁÐ VIÐ BARNAVKIKt (cTOUpS.) 1. Gef hálfa matskeið af glyce- rini (priggja ára gömlu barni) undir eins og vart verður við hinn bása hósta, en ger pað um fram allt fljótt, pví anna-s stöðvar pað ekki veikina. Sje glycerine ekki við hendina, má gefa í staðiu svfnafeiti (lard) eins heita og barnið polir að taka. Ef glyce- rinið hefur ekki tilætlaðar rerkanir, og barninu er mjög pröngt um and- aidráttinn, pá gef pví mulið álún og hunang, pangað til pað selur upp, og ftreka pað klukkutíma seinna, ef pörf gerist. 2. Óðara og fyrstu einkenni veik- innar koma í Ijós, pá skvett með svampi ísköldu vatni á h&lsinn og brjóstið á barninu, og legg svo dúk vættan í köldu vatni á brjóstið og byrg svo með bómull eða ullardúk. Ekkert er betra en petts, og barninu mun fljótt ljetta um andiúmið. Gef pví sömuleiðis eins rnikið og pað vill af köldu vatni að drekka, og breið vel ofan á pað í hlyju rúmi, og pað mun sofna vært. Það er engin bætta á að barnið ofkælist á pessu, svo menn purfa ekki að hræðast pað. 3. Við fyrstu einkenni veikinnar, skal gMa barninu matskeið af beitri svínafeiti, nudda brjóstið vel úr feit- inni blandaðri saman við terpentínu. Eintóm feitin getur líka bjálpað, pó terpentína sje ekki til, en hitter betra. Húsuáð. Ofurlítið af kamfóru og vatni má brúka til að skola úr munninum og hálsinum sje niaður andramur. Flugnabit og upphlaup ábörund- inu lijaðna ef borið er á p»ð alcohol. Þeir sem hafa svo rakar hendur, að ó- pægindi sjeu að. geta rcynt að ujip- leysa álúnsmola í volgu vatni, og pvo sjer úr pvf. Fáeinir dropar af brenni- steins-syru saman við vatn, er einnig j/ott við pvf. Uka er pað reynandi við fótaraka. llmsápur eru ætið vara- samar. Þær eru opt búnar til úr ó- vönduðurn efnum, og ilmvatnið látið í til að bylja pað og gera pær út- gengilegri. Góð glycerin, eða hun- anyssápa eru beztar. Auðvitað má fá yóða ilmsápn, en hún er dyr, og kost- ar meira en vert er að gefa fyrir hana. H'íta ,,castil4*-sápu ættu menn að hafa til að pvo harið úr. Eiustaka sinnum er gott að láta Ögn af borax eða ammonia f vatnið, sem menn pvo úr höfuðið, en ekki má brúka of mik- ið af pvf; pað er of sterkt, pó pað hreinsi vel. Þeir sern búa til smjör mega ekki gleyma pvf að smjörið má aldrei snerta með höndunum, pvf pað skemmir smjörkornin. Það verður allt að gjörast með trjesleifinni, og menn verða að gæta pess einnig pá að skemma ekki áferðina á smjörinu, pvi gæði pess eru ótrúlega mikið undir pví komin. Mjólkurbúskapurinn er sú grein griparæktarinnar sem bezt borgar sig, sje hann í höndum peirra sem með kunna að fara. Hafið pjer til dærnis nokkurn tírna sjeð of mikið á markaði af bezta smjöri? Vjer höfum ekki sjeð pað, og höfum pó langan tíma veitt pví eptirtekt. Ilafið pjer gjört upp ársreikn- inga yðar viðvíkjandi búskapnum? Ef ekki, hvernig vitið pjer pá hveriu pjer hafið tapað mest á, eða hvað hef- ur verið yður arðsamast — eða rneð öðrum orðum hvort pjer hafið grætt eða tapað? Getgátu-búskapur borgar sig ekki, og yfir höfuð hvaða starfa s im rnaðtir gegnir, parf að berasaman inntekta og útgjalda-dálkana. Þegar pjer sendið afrakstur bús yðar til markaðar p& gætið pess að liinar verri og betii tegundir hvers eins sjeu ekki I einum graut. Stórar og stnáar kartöflur blandaðar saman, seljast eins og væru pær eingöngu smáar. Gott og illt smjör, blandað saman, selst sem illt smjör; einn jiokí af óhreinu korni í heilu vagnhlassi getur orsakað pað, að allt hitt sjo dæmt og virt eptir pessum eina. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man ,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.