Lögberg - 10.01.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.01.1894, Blaðsíða 4
4 LrÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 10. JANÚARR 1894. L R BÆNUM ■ OG " " CKENDINNI. Munið optir að borga Lögbergr. Manitobajíingið kemur saman á m >rgun. Meðal f>eirra lagafrumvarpa, sem . lðgstjðrnarráðherra fylkisins ætlar, að s<5gn, að legí/ja fyrir píngið, er frumvarp utn breyting á lOgum utn county flðmstólana, og er augnamiðið að gera ódyrara en að unda.tfttrnu að reka mál fyrir peim dómstólum. Svo ætlar hann og að b ggja fyrir pingið frumvarp um breyting á lögum um eignir, sem eru undanskildar fjárnámi (Exemption Act), og á breytingin að verða bændutn f hag. stofnun, er spáð lieldur illa fyrir henni. Pað sýnist ekki vera orðinn góður akur hjer vestra fyrir lofdyrð um apturhaldsstjórnina í Ottawa, og flestir eru fyrir lóngu orðnir sárleiðir á hrakyrðum Mr. Lnxtons um Green- way og embættisbræður hans, enda sáralitið mark tekiðáöllum peim rógi, eins og síðustu fylkiskosningar báru svo átakanlega vitni um. Dr. M. Halldórsson kom híngað til bæjarins á sunnudaginn og fer apt- ur heimlciðis í dag. Gísli Arnason ór Roykjavík og Stephan Kristjánsson eiga brjef óð L’tghergi. Nykosna sveitarstjórnin f Nyja í-landi hefur kosið Mr. Guðna Thnr- steinsson fyrir skrifara mtð sörnu launum eins og að undanförnu. Man itobastjórnin hefur afráðið, að verja að eins litlu fje til að efla innflutninga f fylkið, pangað til ein- hver veruleg breyting er komin á todlögin almenn'ngi i hag. Dr. Inglis, bæjarlæknirinn, ætl- ar f pessari viku að skoða öll bö n, se n ganga á alpyð.tskó lana, og bólti- 8et;a ö!l pau börn, sem ekki hafa ver- ið bólusett áður. F iringi slökkviliðsi ns hjer f bæn- um lngði ársskyrslu sína fyrir bæjar- st órnina á m mudagskveldið. Á síð- astliðiiu ári hefur slökkviliðið verið kallað 2 i 1 si rtni, og eignir pær sem voru f Lættu riámu $1,767,707. Ljóðmæli Kinars Hjörleifssonar eru til sölu hjá höfundinum á skrif- s ofu Liigbergs, \V. II. Paulsson, 618 E gin Ave., Winnipeg, Jóni Björns- syni að Baldur, Sig. Cristophersyni að Grund, og Jóni Ólafssyni að Brú. Á safnaðarfundinum, sem hald- inn verðurannað kveld í íslenzku !út- crsku kirkjunni, á að ráða íil lykta tnálinu um uppsögn sjera Jóns Bjarna- son tr. Vafalaust má búast við fjöl- tnenni, par sem svo pyðingarmikið mál liggur fvrir til uutræðu og úrslita. ísh n/.ki leikflokkurinn hjer f bænum er k-minn svo langt með æf- in/ar sínar, t.ð „Ævintyri ágöngttför1, verður að líkindum leikið fyrir lok pes 'a mánaðar, og mega Winnipeg- íslengingar óhætt búast við góðri skmmtan pá. Mr. Fred Swanson byr til tjöldin, og verða pau vafalaust mjög ánægjuleg. Allar Ifkur eru til, yra ra ortaka vegna, að hætt verði að pes-u sinni við að leika „Esmeröldu-4. 29. dag nov. síðastl. andaðist að beimili sfnu f Selkirk, ekkjan Hall- dóra .íónsdóttir 09 ára að aldri. Hún fluttist hingað vestnr fyrir fjórum ár- um, frá Síðu í Vfðidal í Húnavatns- sjfslu. Með manni sfnum Bjarna Sigurðarsyni hafði hún eignazt 6 börn, en af peim eru nú aðeins tvær dætur á lífi: Sigurlaug. kona Pjeturs Skjold kauptnanns f Edinburgh, N. Dakota, og Sigríður, kona ÍJorsteins Þorsteins- sonar í Selkirk. Halldóra sál. var pryðilega skynsöin kona, ástrik móðir börnum sínum og mjög vel látin af öllum, sein til hennar pekktu. Lögberg hyrjar f dag 7. árgang sinn, og höfutn vjer sannarlega á- stæðu til að vera löndum vorutn al- iriennt pakklátir fyrir pann drengilega sluðning, sem peir hafa veitt blaði voru allt fram á penuan dag. Vjer vonum, að peir ^>rði ekki ófúsari á að veita oss pann stuðning hjer eptir en hingað til, og sú n:ik)a kaupenda- fjölgun, sem orðið hefurá sfðasta ári, virðist benda á að sú von sje á nokkru uyggð. 'jer notum tækifærið til að benda af nyju á pau kostaboð, sem vjer bjóðum nyjutn kaupeiidum í pessari álfu, 5 sögur, hverja annari skeromtilegri f kaupbæti: Allan Quatermain, Myrtur í vagni, íörvænt- tngu, Iledri og Quaritch ofursti. Þeg- ar litið er á pann kostnað, sem fylgir bókaútgáfum hjer í bænuin, er sann- arlega óhætt að segja, að sögurnar einar eru tveggja dollara virði, hvað pá pegar peiin fylgir heill átgangur af Lögbergi. Innan skamms á að fara að koma út nýtt bl-ið hjer í bænurn, með nafn- inu The Nor-Wwter. Það verður gefið út daglega og vikulega, og er höfuðstóllinn $25.090, sem ekki sýn- ist mikið fje til að byrja með blað, setn á að keppa við pau dagbl ð, sem pegar eru hjer. Mr. W. F. Luxton á að verða ritstjórinn. Lyst hefur ver ið yfir pvf, að blaðið eigi ekki að vera málgagn neins sjerstaks flokks, en vitaulega á pað að styðja apturhalds- flokkinn og sjerstaklega skamma Greenwaystjóndna, er Mr. Luxton hefur kastað á öllu pví hatri, sem kunnugt, er. í flestum blöðum lands- ins, sern minnzt hafa á pessa blað- Er ]>að sóttnæmt? (Aðsent.) Bennie Blaine er mjög skarpleg- ur og laglegur drengur 14 ára gamall; hann var rjett nyhættur við skólann, og faðir hans var að apyrja skólastjór- annjivort hann gæti ekki gefið Bennie meðmæli til einhvers starfa. „Jeg veit að sönnu af stað og starfa, sem hann mundi vera hæfileg- ur fyrir,“ mælti skólastjórinn, „en málheltin gerir hann óhæfilegan til pess. Hann verður fyrst að venja pennan galla af sjer áður en jeg gef honum meðmæli. Enginn tekur pann dreng í vinnu, er ekki getur talað.“ Hve sárt og svíðandi var ekki fyrir Blaine að heyra petta, og hversu kveljandi var pað ekki fyrir drenginn, að heyra föður sinn flytja sjer pennau harða dóm. Hann var ekki að nátt- úrunni málhaltur. Fyrst eptir að hann fjekk málið, talaði hann eins skyrt og skilmerkilega eins og hver annar, en svo var hann einn mánaðar tíma með frændkonu sinni, er var málhölt, og hann gerði pað að gamni sínu að herma eptir henni, ekki af strákskap. pví að hann var nijög góður drengur, heldur „bara að garnni sínu.“ Menn sögðu hotium, að hann skyldi ekki gera pað, pví pað væri hægra að venja sig á að stama, heldur en að hætta pví, en hann hló að eins að peim aðvör- unum, en nú iðrast hann pess að hann hlyddi ekki áminningum manna, pví málheltin hefur aukizt á honum ár af ári, og hvort liann losnar við hana nokkurn tíma er ekki unnt að segja. Þótt málhelti sje ill, er pað ekki pað versta, sem drengir og stúlkur læra ojit af fjelögum sfnum; að svfkja, ljúga og við hafa illt orðbragð er miklu verra. Allt illt er mjög sótt- nœmt. Ef pú vissir af einhverjum f flokki leiksystkina pinna, par setn pið væruð að skemmta ykkur, sem væri nystaðinn upp úrskarlatsótt. pá mundi hvorki pú nje hin leiksystkinin vilja ganga með honum arm við arm, oða sitja hlið við hlið. t>ið munduð vilja halda ykkur svo langt frá honum, sem pið pyrðuð, kurteisis vegna. Lestir eru mikið hættulegri en sóttnæmasta veiki, pví peir skemma ekki að eins likamann, hedur einnig sálina, og mjög erfitt er að lækna pá. t>að er hægra fyrir okkur að falla fyrir löst- um peirra er vjcr umgöngumst, en að venja pá á gott siðgæði. t>að er varla gerandi fyrir ungt fólk að hafa fjelag við pá er pað veit, að eru 6- reglunni sehlir, í peirri von að geta losað pá undanoki óreglunnar. Hafi guð sett okktir pannig, að við ekki getum umflúið illan fjelagsskap án pess að vanrækja skyldustörf vor, pá megum vjer treysta pvf að hann muni gæta vor fyrir háskanum. En vjer verðum að gæta vor vel f öllum fjelagsskap, og pá er vjer finnum, að vjer ætlum að fara að sýkjast, verðum vjer að flyjn pann fjelagsskap eins og vjer mundum flyja höggorm. Ef vjer freistumst til að hugsi, að vjer getum haft samneyti við pá er rangt gera, án pess að breyta eptir peim, eða að vjer getum líkt eptir peim, án pess að skaða sjálfa oss, pá hugsum pá um Bennie Blaine. Tekið eptir „The Phrenological Journal“. Tue CWEN ELECTRIC BELT I>K. A. OwEN. t>að er pað eina rafurmr.gnsbelti sem er byggt á vísindalegum grund- velli og sem er vel hentugt. Það fram leiðir egta rafurmagnsstraum sem læknar rnarga sjnkdóma. Eta rafiirmagns straumur er fram leiddur í „bntteri11 sem er á beltinu og er hægt að leiða til allra hluta líkamans. Strauminn er hægt að haja veikan eða sterkan eptir |.ví sem þörfln kefst, og sá sem brúkar beltið getur hvenær segj er temprað hann. Príslisti vor med iiiyndiiin inniheldur þær beztu upplýsingar viðvikj- andt bót á langvarandi sjúkdómum og lnáðasótt, einnig taugaveiklun, svörnum vitnisburðum, með rnjmdum af fólki sem beltiðhefur læknað. Prfslisti og myndir af beltinu og um hvernig skal skrifa eptir þeiin; á cnsku, þýzku, svensku og norsku. Þessí bók verður send hverjum er sendir c. frimerki. THE OWEN Lectric Beit and Appliance Co. Main Office and Only Factory. Tiik Oivks Electru; Bki.t Building. 201-211 State St., Chicago, 111. The Largest Electric Belt Establish- inent in the World. Getið um blað petta pegar pjer skrifið. Frekari upplysingar um belti pessi geta meiin fengið með pví að srúa sjer til II. G. Oddson, P. O. Box 368, Winnipeg. Northern PACIFIG R. R. 11 in Vinsœla Braut —TIL— St. Paul, Minneapolis —OG— ■Cliicago, Og til allra staða í Bandaríkjnnum og Canada; einnlg til gnlb ám- auna i Kootnai hjer- aðinu. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Torortto, Montreal Og til allra staða í austur-C-inada yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri td að fara gegnum hln viðfrægu St. Clair jarðgöng. Farmgur tekur fjelagið í ábyrtrð alla ieið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kína og Japan með hinum allra beztu tiutningslinura. Frekari upplýsingar viðvikjandi far- brjefum og óðru, fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Ohac. S. Fpe, Qen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg Munroe, West & Mather Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IVlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, iafnan reiðu húnir til a8 taka a5 sjer mál þeirra, gera yrir bá samainí* o. s. frv. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dx*. 3VC. Hiilldórsmon. Parlc Riner,-N. Dak. HUCHES & HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. 534 um á rjettu að standa, pegar allt kemur til alls. Þvl að í pessum heimi verða eptirlanganir mannastöðugt að víkja fyrir hcill annara. Ef pær gerðu pað ekki, gæti mannfjelags-fyrirkomulag vort ekki staðizt. Þau sö^ðu ekkert frekara um pstta efni. ídi ljet sem hún borðaði bita af steiktu brauði; gósseig- andinn purkaði tevatnið af fötum sínum, og fjekk sjer svo nokkuð meira af pví. Meðan á pessu stóð mjökuðust sekúndurnar á- f arn miskunnarlaust. Nú vantaði klukkuna að eins 5 mlnútur í 10, og pegar klukkan var orðin 10, vissi hún mjög vel, að maðurinn mundi koma. Þessar 5 mínútur liðu dræmt og pe<rjandalega. Hvorttveggja feðginanna gerði sjer grein fyrir, hvað í vændum var, cn hvorugt peirra minntist á pað. Ó, n‘i hevrðist til hjóla úti á sandinum! Svo stundin v tr komir. Svo liðu tvær mínútur, og pá var dyrunum lok- i3 upp, og stofustúlkan kom inn. „Mr. Cossey er kominn.-4 „Ó,“ sagði góssoigandinn. „Hvar er hann?“ ,.f forstofunni.“ „Gott og vel. Segið honum, að við skulurn koma eptir eina niínútn.“ Stúlkan fór. „Nú-nú, ída,“ sagdi faðir hennar, „jeg byst við, að pað sje bezt fyrir ok kur, að fara að ljúka pessu af.“ „Já,“ svaraði hún og stóð upp, „mjer er ekkert að yaubúnaði.” 535 Og hún herti upp hugann og fór út úr stofunni til pess að ganga út í ólánið. XLIII. KAPÍTULI. Georg sjest hlæja. Þegar ída og faðir hennar koma fram í forstof- una, sáu pau Edward Cossey standa upp við arin- hyllunu, snúa sjer að henni og vera fremur tauga- veikluuarlega að fást við nokkra sjaldgæfa hluti, sem par stóðu. Hann hafði klætt sig af mikilli vand- virkni, eins og hann var vanur, og pótt andlitið á honum væri fölleitt og preytulegt af áhyggjum hans pá var hannn enn laglegri en nokkru sinni áður, ef nokkuð var á mununum. Vcgna, heyrnarleysisins á öðru eyranu, heyrði hann ekki til peirra, fyrr en pau voru komin rjett að honum, en jafnskjótt sem hann lieyrði til peirra, hrökk liann saman og sneri sjer við, og blóðroðnaði allt í einu. Gósseigandinn tók í höndina á honum heldur hátíðlega, eins og fólk gerir, pegar pað hittist við jarðarför, og ída snart að eins fingurna á honum. Svo gerðu pau nokkrar almennar athugasemdir um veðrið, og gekk pað allvel, pegar pess er gætt, hve örðugt pau áttu rneð að tala nokkuð saman. En að lokum gátu pau ekki meira um pað talað, og pá kom ógurlega leiðinleg pögn. GÓ3seigandinn rauf hana loksins. Hann sneri bakinu að eldirmm, starði 538 ofurstinn var pó að minnsta kosti lireinn. Hið sama yrði ekki sagt með sönnu um Georg. Höfuð hans var enn skreytt rauðu nátthúfunni, hendur hans voru rispaðar og óhreinar, og á fötum hans var ótakinark- aður forði af óhreinindum. „Hver árinn er — “ tók gósseigandinn til máls, og á pvl augnabliki barði Georg, sem gekk á undan, að dyrum. „Þjer getið ekki komiðinn núna,“ hrópaði góss- eigandinn með prumuraust. „Sjáið pjer ekki að við erum annað gera?“ „En við verðum að koma inn, fyrirgefið pjer,“ svaraði Georg einbeittlega, og lauk utn leið upp hurðinui. „Við höfum nokkuð að segja, sem ekki má dragast.“ „Jcg segi yður að pað verður að dragast, kunn- ingi,“ sagði gamli maðurinn, og fór að verða ösku- reiður. „Á jeg ekki að fá að verða út af fyrir mig eitt augnablik í mínu eigin húsi? Mig furðar á, hvernig pjer farið að ráði yðar, ofursti góður, að pjer skulið troða yður upp á mig, begar jeg segi, að jeg vilji yður ekki.“ „Jeg bið yður margfaldlega fyrirgefningar, Mr. de la Molle“, tók ofurstinn til máls í standandi vand- ræðum, „en pað sem jeg parf að segja er —•— “ „Þjer biðjið bezt fyrirgefningar á pann hátt, að fara út,“ svaraði gósseigandtnu hátignarlega. „Mjer skal pykja framúrskarandi væt um, að heyra pað sem yður liggur á bjarta við aunað tækif»rh“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.