Lögberg - 10.01.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.01.1894, Blaðsíða 4
LÖOBERQ, MIÐVIKUDAGINN 10. JANÚARR 1894. UR BÆNUI -----OG----- GRENDINNI. Munið optir að borga Lögberg. Manitobaþingið keniur saman á m>rgun. Dr. M. Halldrtrsson kom hingað tí' bæjarins á sunnudaginn og fer apt- ur heimlt?iðis í dacr. Gísli Árnason úx Reykjavik r*g Stephan Kristjansson eiga brjef tð L!\gb«rgj. Meðal þeirra lagafrnmvarpa, sem lfWstjYirnarríiðherra fylkisins ætlar, nð söj/n, »ð legirja fyrir þ'nirið, er frumvarp mn breyting á liigum uin oounty <lr>m"tr>!ana, otr er augnamiðið að gera (idyVara en að unda.ifomu að reka mál fyrir þeim dtfmstólum. Svo ætlar hann og að U ggja fyrir þingið frumvarj) um breyting á löjrum um piirnir, sem eru nndanskildar f jarnami (Ex«mj>tion Act), ojr á breytingin að verða bændnm i hajr. stofnun, pr spað holdur illa fyrir henni. Pað sy"riist ekki vera orðinn yoður akur hjer vestra fyrir lofdyrð um »pturhaldsstj(5niinH í Ottawa, og (lestir eru fyrir löngu orðnir sarleiðir á hrakyrðum Mr. Lnxtons um Green- way og embættisbræður hans, enda sáralitið mark tekiðíiöllum þeim rrtgi, eins og síðustu fylkiskosningar báru svo átakanlega vitni um. Xykosna sveitarstjórnin i Nyja í-landi hefur kosið Mr. Guðna Thor- steinsson fyrír skrifara með sömu laur.um eins off að undanförnu. Mitnitobastjórnin hefur afráðið, að verja að eins litlu fje til að efla innllutninga í fylkið, þangað til ein- hver veruleg breyting er komin á to'llögin almenn'niji í hag. Dr. Inylis, bæjarlæknirinn, ætl- ar ( þessari viku að skoða 011 bö n, se n gan^a á alþyð.iskólana, ojr bólu- Set' i öil f>au bOro, sem ekki hafa ver- ið bólusett aður. Fjringi slökkviliðsins hjer í bæn- nn bigði ársskyrslu sína fyrir bæjar- 8t ornina a m uiudagskveldtð. Á síð- astliðnu ári hefur slökkviliðið verið ka!lað2il sinni, og eignir þær sem vjru í Lættu nániu #1,7Ö7,7U7. Ljóðmæli L'inars íljöileifssonar e:u til sölu hjá. hOfundinum & skrif- s ofu LOgbergs, \V. II. Panlsson, 618 E gin Ave., "Winnipeg, Jóni Björns- syni að Baldur, Sig. Cristopliersyni að Grund, og Jóni Olafssyni að Brö. Á safnaðarfundinum, sem hald- inn verðurannað kveld í íslenzku líit- ersku kirkjunni, á að rftða íil lykta máliuu um ujijisögn sjera Jóns Bjarna- son ir. Vafalaust má búast við fjOl- Inenni, J>ar sem svo J>y"ðingarmikið mal liggur fvrir til uniræðu og Úrslita. ísltnzki leikflokkurinn bjer i bænum er k minn svo langt með æf in /ar ainar, i.ð „Ævintyri á gonguför1, verður að líkindum leikið fyrir lok þes;a mánaðar, og mega Winnipeg- íslengingar óhætt búast við góðri sk-n mtun þá. Mr. Fred Swanson byr til tjöldii', og verða þau vafalaust injOg ánægjuleg. Allar Iíkur eru til, fm ra on-aka vegna, að bætt verði að þej-u sinni við að leika „Esmeroldu-'. 29. dag nov. slðastl. andaðist að heimili sínu f Selkirk, ekkjan Hall- drira Jónsdrtttir 09 íira að aldri. Hún fliittist hinjrað ve*tnr fyrir fjrirum Ar- um, frá Sfðu í Vfðidal í Húnavatns- syslu. Mcð manni sfnum Bjarna Sigurðarsyni hafði híin eignazt 0 bOrn, en af peim eru nú aðeins tvær dætur á lífi: Sijriirlautr. kona Pjeturs Skjold kaupmanns f Edinburgh, N. Dakota, og Sigríður, kona t>orsteins Þorsteins- sonar i Selkirk. Halldóra sál. var pryðilejja skyusöm kona, ftstrík móðir bOrnum sínurn og mjOg vel látiu af Ollum, sem til hennar þekktu. Er patS sóttnæmt? LOgbery hyijar I dng 7. árgang Miin, og höfnm vjer sannarlega á- stæðu til að vera lOiidum vorum al- mennt J>akklátir fyrir J>ann drengilega stuðniog, si'm peir hafa veitt blaði voru allt fram a pennan dag. Vjer vonum, að f>eir i^rði ekki rtfúsHri íi að veita oss pann stuðning lijer ejitir en hingað til, og sú n:ikla kauperda- fjOlgun, sem orðið hefurá i.íðasta ári, virðist benda á að sú von sje íi nokkru i>ygiíð. jer notum tækifærið til að benda af nyju á f>au kostahoð, sem vjer bj'rtðum nyj'uin kaujiendum í þessari álfu, 5 sOgur, hverja annari skemmti!egri í kaupbæti: Allan Quatermain, Myrtur í vagni, I Orvænt- ingii, lledri oir Quaritch ofursti. Þeg- ar litið er á pann kostnað, sem fyluir bókaútgáfum hjer ( bænum, er sann- arlega óhætt að segja, að sögurnar einar eru tveggj'a dollara viiði, hvað þa peijar þeiin fylgir heill aigangur af Logbergi. Innau skamms á að fara að koma út nýtt bl-ið hj'er í bænum, með nafn- inu Tfie Nor-Wixter. t>að verður gefið út dagleya oir vikulega, og er höfuðstóllinn I25.(XX), sem ekki sýn- ist mikið fje til að byrja með blað, sem á að kejijja við |>au daj/bl ð, sem þejrar eru hj'er. Mr. W. F. Luxton á að verða ritstjrtrinn. Ly.st hefur ver ið yfir {>vf, að blaðið cif/i ekki að vera málgajjn neins sjerstaks flokks, en vitanlega á f>að að styðj'a apturhalds- flokkinn og sj'erstaklega skamma Greeiiwaystj'rtriiina, er Mr. Luxton hefur kastað á Ollu f>ví hatri, sem kunnugt er. í ílestum blOðum lands- ins, sem miniizt hafa á þessa blað- (Aðsent.) Bennie Blaine er mj'Og skarpleg- ur og laglegur drengur H ára gamall; hann var rjett nyhættur við skólann, og faðir bans var að ipy«*j» skólastj'rtr- ann,hvort hann gæti ekkigetið Bennie meðmæli til einhvers starfa. „•Jeg veit að sOnnu af stað og starfa, sem hann mundi vera hæfileg- ur fyrir," mælti skólastjrtrinn, „en málheltin gerir hann óhæfilegan til pess. Hann verður fyrst að venja þennan galla af sjer áður en jeg {ref honum meðmæli. Enginn tekurpann dreng í vinnu, er ekki getur talað." Hve sárt og svíðandi var ekki fyrir Blaine að heyra þetta, og hversu kvelj'andi var f>að ekki fyrir drenginn, að heyra föður sinn ilytja sjer pennan harða döm. Hann var ekki að nátt- úrunni inálhaltur. Fyrst eptir að haiin fj'ekk málið, talaði haiin eins skyrt og skilmerkilega eins og liver annar, en svo var hann einn mánaðar tíma með frændkonu sinni, er var málhölt, off hann gerði f>að að gamni sfnu að herma ejjtir henni, ekki af strákskap. því að hann var nijög góður drengur, heldur „bara að gamni sínu." Menn sö^ðu honum, að hann skyldi ekki gera það, því það væri hægra að venja sig á að stama, heldur en að hætta ]>ví, en hann hl<5 að eins að þeim aðvOr- unum, en nú iðrast hann þess að hann hlyddi ekki áminnincrum manna, því málheltin hefuraukiztá honum ár af ári, og hvort hann losnar við hana nokkurn tíma er ekki unnt að segja. Þótt málhelti sj'e ill, er það ekki það versta, sem drengir og stölk'ir læra ojit af fjelOsrum sfnum; að svlkja, ljtitra og við hafa illt orðbratjð er mtklu verra. Allt illt er mjö»r sótt- ncemt. Ef þu vissir af einhverjum i ílokki leiksystkina þinna, þar sem þið væruð að skemmta ykkur, sem væri nystaðinri upp Cir skarlatsótt. þíi mundi hvorki þtj ifje hin leiksystkinin vilja jranga með honum arm við arni, eða sitja hlið við hlið. í>ið munduð vilj'a halda ykkur svo langt frá honum, sem þið þyrðuð, kurteisis vegna. Lestir eru mikið hættulegri en srttt-næmasta veiki, því þeir skemma ekki að eins Ifkamann, hedur einnitr salina, ocr mjOg erfitt er að Iækna þi. t>að er hæsrra fyrir okkur að falla fyrir löst- um þeirra er vjcr umgOncrumst, en að venja þá íi gott siðgæði. Það er varla gerandi fyrir ungt fólk að hafa fjelag við J>4 er það veir, að eru ó- reglur.ni seldir, í þeirri von að geta losað þá undan oki óreglunnar. Hafi guð sett okkur þannig, að við ekki getum umflúið illan fjelagsskap án þess að vanrækja skyldustörf vor, þ;i megurn vjer treysta því að hann muni gæta vor fyrir háskanum. En vj'er verðum að gæta vor vel í öllum f jelarrsskap, og þá er vjer finnum, að vjer ætlum að fara að sýkjast, verðum vjer að fiyja þann fjelagsskap eins og vj'er mundum flyja höggorm. Ef vj'er freistumst til að hugsi, að vj'er getum haft samneyti við þá er rangt gera, án þess að breyta eptir þeim, eða að vjer getum líkt eptir þeim, án þess að skaða sj'álfa oss, þá liugsum þá um Bennie Blaine. Tekið eptir „The Phrenological Journal". THE CWEN ELECTRIC BELT I)R. A. OwEN. Það er það eina rafurmr.g'nsbelti sem er bygLrt á vísindalegum grund- velli og sem er vel hentugt. £>að fram leiðir egta rafurmagnsstraum sern læknar marga sjiikd'íma. Eta rafarmaxns straiunur er fram leiddur í .,bitteri" sem er á beltinu ojr erhægtað leiðatil allra hluta líkamans. Strauminn er hægl að haja veikan eða sterkan eptir þvi sem þöríin kefst, og sá sem brúkar beltio getur hvenœr seijj er temprað hann. Príslisti vor med myndum inniheldur |»ær beztu upplýsingar viðvikj- andt hót á langvarandi sjúkdómum og bráoagótt, einnig taugaveiklun, svörnum viti'isliui'ðiim, ineð myndinn af fólki sem beltið liefut' læknað. Pn'slisti og myndir af beltinn og um hvernig skal skrifa eptir þeiin; á ensku, ).\'zku, svensku og norsku. Þessí bók verður send hverjum er sendir c. frimerki. TIIE OWEN Lectric Belt and Appliance Co. Mfiin Office and Ouly Eactory. Tiin Owf.n Ei.kctiíic Bki.t Buildixg. 201-211 State St., ObicaiJ-o, 111. The Largest Electric Melt Establish- ment in the "World. Getið um blað þetta þegar þjer skrifið. Frekari upplysingar um belti J>essi geta menn fengið með þvi að srúa sjer til II. G. Oousox, P. O. Box 868, Winuipeg. NORTHERN PACIFIC R. R. I/ia Vinsu'la lirant —tii.— St. Paul, Minneapolis —OO- Og til alira staða í Cacdaríkjunum og Canadn; einnlg til gull, ám- auna i Kootnai lijer- aðinu. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-CUnada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln viðfrægu 8t. (Ilair jarðgöng. Faringur tekur fjelagið í áhyrtrð alla ieið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Errópu, Kíua og Japan með hinum allra beztu tiutningslinum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum gem er af agentum fjeiagsins, eða Ohac. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag't 486 Main St. - - Winnipeg fflnnpoe, West & Mather Mála/ærslumenn o. 8. frv. Hakris Block 194 rVjarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir met5al íslendinga, iafnan reií5u búnir til aS taka að sjcr mál þeirra, gera yrir !>á simninía o. s. frv. ÍSLENZKUR LÆKNIR x>x>. avr. HaUdopsson. Varle Riner,-----------A\ Dak. HUGHES & HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognött. Tell3 . 531 um íi rjettu að standa, pegar allt kemur til alls. E>ví að í pessum heimi verða eptirlanganir manna stöðugt að víkja fyrir lieill annara. Ef pær gerðu það ekki, gæti mannfjelagsfyrirkomulag vort ekki staðizt. Pau söi/ðu ekkert frekara um f><itta efni. ídi ljet sem bfin borðaði bita af steiktu brauði; góí'.eig- andinn purkaði tevatnið af fötum sínum, og fjekk sjer svo nokkuð meira af pví. Meðan á pessu stóð mjökuðust sektindurnar íi- f am miskunnarlaust. N6 vantaði klukkuna að eins 5 mttifrur i 10, og þegar klukkan vir orðin 10, vissi hdn mjög vel, að maðurinn mundi koma. Pessar 5 mínútur liðu dræmt og þeirjandalega. Hvorttveggja feðirinanna gerði sjer grein fyrir, hvað i vsendum var, cn hvorugt þeirra minntist ft það. Ó, n'i hevrðist til hjóla íiti á sandinum! Svo stundin v ir komir. Svo liðu tvær mínútur, og þá var dyrunum lok- i3 upp, og stofustúlkan kom iun. „Mr. Cossey er kominn.-' „0," sagði gósseigandinn. „Hvar er hann^' ,.í forstofunni." „Gott og vel. Segið honum, að við skulum koma eptir eina mínútn." Stúlkan fór. „\ú-nú, fda," sagdi faðir hennar, „jeg byst við, aö það sje bezt fyrir okkur, að fara að Ijúka þessu af." „Já," svaraði hún og stóð upp, „mjer er ekkert ftö vaabánaðt." 535 Og hún herti upp hugann og fór út úr stofunni til þess að ganga út í ólánið. XLIII. KAPÍTULI. Gkorg s.iest iilæja. Þegar ída og faðir hennar koma fram I forstof- una, sáu þau Edward Cossey standa upp við arin- hyllunu, snúa sjer að henni og vera fremur tauga- veiklunarlega að fást við nokkra sjaldgæfa hluti, sem þar stóðu. H'inn hafði klætt sig af mikilli vand- virkni, eins og hann var vanur, og þótt andlitið á honum væri fölleitt og þreytulegt af áhyggjum hans þA. var hannn enn laglegri en nokkru sinni áður, ef nokkuð var á mununum. Vcgna. heyrnarleysisins A Dðru eyranu, heyrði hann ekki til þeirra, fyrr en þau voru komin rjett að honnm, en jafnskjótt sem hann heyrði til þeirra, hrökk hann saman og sneri sjer við, og blóðroðnaði allt í einu. Gósseigandinn tók í höndina á honum heldur hátíðlega, eins og fólk gerir, þegar það hittist við jarðarför, og ída snart að cins fingttrna á honum. Svo gerðu þau nokkrar almennar athugasemdir um veðrið, og gekk það allvel, þegar þess er gætt, hve örðugt þau áttu með að tala nokkuð saman. En að lokum gátu þau ekki mcira um það talað, og þíi kom ógurlega leiðinleg þogn. GÖ3seigandiun rauf hana lokains. Hann sneri bakinu að eldinum, starði 538 ofurstinn var þó að minnsta kosti Iireinn. Hið sama yrði ekki sagt með sönnu um Georg. Höfuð hans var enn skreytt rauðu nátthúfunni, hendur hans voru rispaðar og óhreinar, og a fötum hans var ótakmark- aður forði af óhreinindum. „Hver árinn er — " tók gósseigandinn til m&U, og á þvi augnabliki barði Georg, sem gekk & undan, að dyrum. „Þjer getið ekki komið inn núna," hrdpaði góas- eigaudinn með þrumuraust. „Sj&ið þjer ekki að við erum annað gera?" „En við verðum að koma inn, fyrirgefið þjer," xvaraði Georg einbeittlega, og lauk utn leið upp huiðiuiii. „Við höfum nokkuð að segja, sem ekki míi dragast." „Jog segi yður að það verður að dragast, kunn- ingi," sagði gamli maðurinn, og fcír að vcrða ösku- reiður. „Á jeg ekki að fá að verða út af fyrir mi<r eitt augnablik í mínu eigin húsi? Mig furðar á, hvcrnig þjer farið að ráði yðar, ofursti góður, að þjer skulið troða yður upp & mig, begar jeg segi, að jeg vilji yður ekki." „Jeg bið yður margfaldlega fyrirgefningar, Mr. de la Molle", tók ofurstinn til m&ls í standandi vand- ræðum, „en það sem jeg þarf að scgja er-------" „Þjer biðjið bezt fyrirgefningar á þann hátt, að fara út," svaraði gósseigandinu hátignarlega. „Mjur skal þykja framúrskaraudi vœt um, að heyra það sem yður Hggur á hjarta við anuað tækifasri*"

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.