Lögberg - 13.01.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.01.1894, Blaðsíða 1
Lögbekg er f ^SÞ ..vern miSvikudag og £& gardag af THE I 'rS* ¦ PRINTING & PUBLISHING CO. PlVt* .*: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja ? i48 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 6 cent. Lögberg is puMished every Wcdnesday and Saturday by THE LöGBERG PRINTING & FUBLISHl.NG CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payable 'n advance. Single copies 5 c. 7. Ar. Winnipeg, Manitoba, laugardagimi 13. Janúar 185)4. { Nr. 2. Carsley & Go. SJURLTÖK MÖTTLA SALA í TVÆB VIKUIÍ. hefur, að söon, or.Mð sú, að stjórnin ætlar ekki að kalla þingið saman fyrr en i marzmáiiuði, \onar að eitthvað kunni að koma fyrir, sem hjálpi henni út úr vandræðunum, ef dregið sje að kalla þingið saman. Kjorkaup! Kjorkaup! Svartir klæðis jakkar fóðraðir með opossum sem kosta $10,00 á 6,00. | Coats úr þykku svortu serge, vana- verð er $12,00 en seljast nú á 0,00. FLÖJELS SKYKKJUR íjerstök kjorkaup á Sealette og flojels kapum og skykkjum & 7,50, 10,00, 19,00 og 25,00. Carsley & Co. 344 MAIN STREET. FRJETTIR tTLÖND. Afarmikið atvintiuleysi og bág- indi eiga sjer stað í Astralíu um þess- ar mundir. Meðal atvinnuleysingj- anna eru framin hræðilega'mörg morð og sjftlfsmorð, og eins er innbrots- þjófnaður afar-tíður. Sameignar-ny- lendur (co-operative settlements) hafa verið stofnaðar til að reyna að ljetta bágindin, og hafa stjórnirnar gefið nylendumönnum landfláka hjer og par. Slórkostlegar prósessíur fara um stræti hinna stærri bæja með fána, sem ritað er á! „Atvinnu, en ekki öl- musur" og fleiri þess konar setn'ngar. Prestar allra trúarflokka í stórbæjun- um hafa gengið í bandalag með að stofna fátækra-sjóð. Anarkisti sá sem gerði tilraunina til að sprengja í lopt upp leikhúsið í Bareelona á Spáni fyrir nokkru siðan, hefur játað að samtök hafi fttt sjer stað meðal anarkista um að sprengja upp leikbúsið og svo eyða bæinn í upp- náminu, sem aetlazt var til að yrði. t>að var að eins fyrir sundurlyndi samsærismannanna, að fyrirætlan pessari varð ekki framgengt. Stórbretaland hefur stórkostlega hnignað á *íðasta ári, svo að nemur £ 1,500.000 á Canada-vörum frá pví sem var árið á undan, og hnignanin er að allmiklu leyti að kenna innflutnings banni þessu. Einna merkilegas* við. míilið er þ<5 þcð atriði, að það er margsannað, að Canada-gripir hafa ekki sjúkdóm pann sem borinn er í vænginn. Nú er aptur kominn friður ft á Sikiley, um stundarsakir að minnsta kosti. Allir almenninfjsfundir eru strang-lega bannaðir, og mo'nnum dreift með hervaldi, ef þeir koma s«m- an, og allt, sem blððin á eyjunnm ætla að segja almenningi, er lesið yfir af yfirvöldunum ftður en það er prentað. Síðustu fregnir frá Brazilíu segjf, að stjórnarliðið hafi nyleija unnið sig- ur í orustu, og að búizt sj« við ttðrum bardajra innan skamms. Sjólið Mfl* los hefur náð valdi yfir eyju einni, sem allmikla þ/ðing hefur fyrir stríð- ið, en jafnframt er sagt, að sundur- lyndi sje komið upp meðal leiðtoga uppreistarmannanna. CANADA. í Toronto gengur nú meiri in- fluenza en nokkru sinni áður, gizkaðft, *ð 15,000 msnna muni vera sjúkar af henni, og mikið deyr af öldruðum mönnum og veikbyggðum. Eins og áður hefur verið getið um í Lögbergi, hafa nokkrir helztu klerkar kaþólskir í Norðvesturlandinu sent Ottawastjórninni mótmæli gegn skólalögum þeim sem þing Terrítór fanna samþykkti i fyrra, og krafizt þes% að þeim lögum verði synjað staðfestingar. Mr. Haultain, stjórn- arformaður Terrítóríanna, hefur nú samið varnarskjal og sent Sir John Thompson það, heldur því fram, að þingið hafi haft fuilt vald til að sam- þykkja þessi lög, og að þau mundu til mikilla muna bætaskólana í Terrí- tóríunum. ___________»__________ Cansdastjórn er í miklum vanda stödd. Eins og öllum er kunnugt, er það augsy"nilegur vilji kjósenda, að tollurinn ft nauðsynjavörum verði sem mest lækkaður, en verksmiðjueigend- urnir, sem eru aðalstyrkur stjórnar- innar eru áöðru máli. Eptir því sem telegraferað er frá Ottawa, fundu bómullar og ullar verksmiðjueigend- ur stjórnina að máli á miðvikudao-- inn, og niðurstaðau af þeirri samræðu Mál Vaillants, anarkistans, sem kastaði sprengikúlunni í þinghúsi Frakka í síðasta mánuði, kom fyrir rjett no f vikunni. Sterkur vörður vopnaðra lögreglumauna var hafður ura cómhúsið og var engum hleypt inn, nema þeim sem menn þekktu með vissu. Vaillant var dæmdur til dauða. Þegar dauðadómurinn var kveðinn upp yfir honum, grenjaði hann: „Lifi anarkismusinn!" í tilefni af því, að verja ámiklu fje til að auka og bæta herskipaflota Breta, kom einn þingmaður úr frjáls- lynda flokknum nú í vikunni með þii fyrirspurn til stjórnarinnar á brezka þinginu, hvort hún sæi engin ráð til að leita samninga við Onnur lönd Norðurálfunnar um að þau skyldu 811 leggja niður vopnin, hætta hernaðar- fyrirbúnaði. Gladstone svaraði á þá leið, að málið væri mjög þyðingar- mikið. Sagði, aðþegar Clarcndon jarl hefði verið utaríkisráðherra, þá hefði hann gert tilraun í þessa fttt, og að eins eitt stórveldi Norðurálfunnar hefði tekið vel í málið, en lengra hefði það ekki komizt. Jafnframt kvaðst hann verða að segja, að hann efaðist um, að þetta væri hentuo-ur tími til að fara fram á slíkt. IttMIAUIklX. Eptir því sem telegraferað er frá Washington, hefur Gresham utanrík- ismálaráðherra ly"st yfir því, að engar trekari ráðstafanir verði gerð^r af framkvæmdarstjórninni til þess *ð koma drottningu Hawaii-eyjanna apt- ur lil valda. Hawaii-málið væii nú algerlega komið í hendur congressins, og forsetinn mundi gera allt, sem í hans valdi stæði, til þess að hjálpa congres-sinum til þess að komast að niðurstöðu í þvt míili, með því að leggja fyrir hann öll skjöl, sem utan- ríkisstjórnin hefði fengið og mundi fá því viðvikjandi. t>að virðist ó- neitanlega svo, sem stendur, sem Cleveland forseti hafi beðið nokkurn ósigur í því máli. Sendiherra hans a eyjunum halði skipað á bráðabyrgð- arstjórninni þar að leggja niður völd- in, og þegar hún þvcrskallast, hefur hann engin ráð til að framfylgja kröfu sinni. Itezlii medalid VIÐ öllum sjúkiáika i hálsinum oir lungunum er Ayer's Cherry Pic- toral. Hefur ekki siun jafningja se b hóstameðal. Bronchitis Þegar jeg var drengur, \>á hafðl jet' sárindi oir holgu í hiisinum, tem mjei aldiei œtlaM nd batoa, svo að læknirim kvað þ:ið ólii'knandt nicð vanaleguoi með öliim, en ráðluí>ði mjer aft reyna AyerV Ciierry Pictoral. Jeg treiði |>að, og f'u flaskd læknaði m!g. I geinustu lö áriu hel jeg linikaS þetta nieðal með góðum árangr þegar jeg hef fcngiö sla'int kvef, og jet' þekki marga sem altjend hafa það í húsiin. og ekki álíta óhult að vera án þess". I. C. Woodson, P.M., Forest Hill, W. wa. Hosti i „I meir en 25 ár þjáðist jeg af lungna- veiki, sem fylgdi gvo inikill hósti að blóð gekk upp lír mjer, og varaði Opt í 3—4 kl,- tínia. .íeg var talinn á að nyna Ayers Cherry Pictoral og |egar jcg hafði brukdð þrjár flöskur var jeg orðinn alheill. Franz Hoffuidu, Clay Centre, Kans. La Grippe öflug hreyfing er að komast á í Skotlandi í þá átt, að fáafnumið bann- ið gegn innflutningi lifandi nautgripa frá Canada. Verzlun Canada við The Home Building and Savings Assoeiation ± Wiwnipeg. Forseti: M. Bull. Varaforseti P. C. McIntyei:, M. P. P. Sljórncndiirt F. W. Drewry, Horace E. Crawford, Alex. Black, R. J. Campbell, A. Frederickson, J. Y. Uriekin, James Stuart. Vanalegir hlniir Deild A í(1.20 á mánuði í 60 mánuði borgar fyrir einn hlut, *100.00, Deild B #0.60" " " 90 " " " " " $100.00. Deild C $0.40" " " 114 " " " " " $100.00. Skrifsioliir á lioriiinii á Princcss og McDerniott strætnni. M. H. MILLER. JÚPSMAÐUR. Á mánudagskveldið kviknaði í Casinobyggingunni á sy.iingarsvæð- inu í Chicago, og brann hún. Þaðan barst eldurinn innan skamms i „Manú- faktúr'--bygginguna. t>ar voru sýn- ingarmunir, sem metnir voru á 2 millíónir dollara, og var þaA tærsta hús i heimi. Þnð var því ekki furða, þótt menn gerðu það sem í þeirra valdi stóð til að bjarga húsinu og því sem þar var saman komið. Einn mað- ur úr slökkviliðinu missti lil.ð og nokkrir særðust hættulega. Húsið gjörskemmdist svo að segja, en ymsu af syningar nununum varð bjargað. Tjónið ft þoitn vörum, sem fórust og 'skcmmdust,er samt metið ft l^ millíón. tJppsögn sjera Jóns Bjarnasonar. Safnaðarfundur var haldinn 1 ísl. lút. kirkjunni á fimmtudagskveldið til þess sjerstaklcga að ráða þvi mftli til lykta. í byrjun fundarins skyrði hin nykji3rna safnaðarstjórn frá því, að hún hefði skipt með sjer verkum á þá leið, að Jón BlOndal væri forseti, Albert Jónsson fjehirðir og Sigur- björn Sigurjónsson skrifari. Svo sky"rði sjera Jón Bjarnason frá þeim ástæðum, sem hefðu komið sjer til þess að segja söfnuðinum upp Á. síðastliðnu vori lagðist icg i La Grippc, Optast nær rúmfastur og jeg átt svo hágt mcð að anda að mjer fanusi hrjóstið og briiiL'spalirn ir á mjer vcra i járnumgerð. .leg ótvcgaði mjer cina llöski; af Aycrs (Jhcrry Pictoral og strax þegai jeg fór að Imíka þaC, |.á fór mjer ua batna. Jeg gat valla trúiið aðáhrilin mundu verða svo snögg og b.itinn svo fullkominir'. AV'. H. W'lliams, Cook City, 8. Dak. Ayep's Cheppy Pietopai. Bd ð til af Pr. J. C. Ayer & Co. Lowell. Mass., selt i öllum lyfjahiíðurr. Yerð: $1: fi flöskur á !j>") LÆKMAB PUÓTT, I.ŒKXAR AISI'.IDAM.EGA prestsþjónustu sinni. Vegna heilsu leysis kvaðst hann eigi vera fær um að vinna það verk, sem hann sam kvæmt skyldu sinni ætti að leysa al hendi, og hann hefði því um langai tíma eigi getað unnið sitt vana verl- fyrir s'jfnuðinn. I>ess vegna hef?1! sjer eigi fundizt, að hann gæti lengu tekið á móti launum frá söfuuðinum Með uppsögn sinni hefði hann vilja? gefa söfnuðinum færi ft, að pres s þjónustu sinni væri lokið, ef söfm ð- inum fyndist hann vera sjer til byrði. Sjera Jón gat þess og, að Dr. Hall- dorsson frá Park River hefði heimbótt sig og sagt sjer skylaust, að hani. væri á batavegi. Hið sama hafði o$> Dr. Hulldórsson látið í ljósi við all- marga menn í söfnuðinum. Eptii þessu voru líkur til, að sjera Jón mundi geta aptur tekið til starfa i þarfir safnaðarins, áður en langt liði. Pegar söfnuðurinn hafði fengið þess ar upplysingar, báru þeir Mr. Sig tryggur Jónasson og Mr. Arni Frið riksson fram tillögu um, að uppsögi. sjera Jóns væri eigi tekin gild, cn hann hjeldi áfram að starfa fyrir söfn uðinn eptir því sern kraptar hans leyfðu með sömu launum og að und- anförnu. Tillaga þessi var samþykkt með miklum meiri hluta atkvaiða. Sjera Jón svaraði ekki á fundinum þessum undirtektum safnaðarins, en vafalaust má búast við svari hans innan skamms, og verður þá rftðið til lykta því máli, hvort hann verði prestur safnaðarins fratnvegis. Ilaim sannfærðist. Niðurl. Brennandi júlísólin var á hi'iin- inum. Gangstjettin kastaði frá sjer sólskininu með tíföldum hita, og veslings Pjetur Carver var nærri því bráðnaður, áður en hann kom auga á sinn efnilega son og erfingja. Pet trítlaði á eptir Uonum. Hvorugt þeirra vildi ganga heim aptur — sam leiku.inn var sá, að þi.u voru allt of þreytt til þess. • Svo Mr. C irver tók sitt ft hvorn handlegg og bar þau um strætin, ftn þess þau veittu neina mótspyrnu. „Dið skuluð verða búin að f& barnastúlku áður en heimurinn er einum degi eldri," sagði hann og nísti stman tönnunum í magnlausri vonzku um leið og hann setti þau Pet og Tuma niður á gólfið og fór þreytu- lega að geona hússtörfum sínum. ,,llvernig Iíður þjer núna, Catry?" sigði hann Iner uni bil einni klukku- stund sfðar, fleytjði sjcr niður í stól við rúmið og veifaði að höfði sjer frjettablaði, sem hann hafði lagt þar um morguninn. „Iljer um bil euis, góði minn. Hvernig gengur með hússtörfin?" „Þ»ð yengur alls ekki." „Er miðdagsmaturinn til?" „Miðdagsmaturinn?'' át Pjetur e vtir henni vandræð ilega; „mikil ósköp, jeg er enn ekki buinn með morgunmatinn." „En klukkan sem er orðin 12." „Mjer er sama þótt hún sje 2t — maður getur ekki gert 40 verk f einu." „Hvar eru börnin?" spurði konjin hans. „í rúminu. Jeg komst ekki til að sinna þeim neitt, svo jeg afklæddi þau til þess að 1 '-na við þau." „Aumingja börnin", sagði Carry. „Auminginn jeg, finnst rnjer mæ'ti segja," sm ði Caiver reiðule; á. ,Jeg 'i -f al °<r nó ' að g;era, þótt jeg haíi þau e.kki líka. Jeg hef brotiÖ d skana og bræ t sMitinn af tepottin- 'im og misst demantshringinn minn í iákutunnuna <>g skorið mio- í fino-urna með kethnifnum." , H -furi u bakað nokku^?" „Nei." „Og ekki borið á stóna, o? etki 'ægt hnífana og ekki þvegið eldhúsí- ..rólfið?" .,Xei.« „Og ekki bftið uin rúmÍD, og 'kki srípað svefnherbergin, og ekki þurkað af rykið í stofunum, og ekki fegt gluggana, ocr ekki hlytt börn- uuuui yíir, og ekki sinnt kanarífugl- inum og ekki — " „Hættu nú, hættu nú!" hrópaði \Ir. Pjetur Carver og þreif æðisloga i hárið á sjer. „Þjer dettur þó ekki i hug að segja, að þú gerir allt þetta 4 hverjum degi?" „Jú, það geri jeg áreiðanlega, og ¦r búin að því öllu fyrir kl. 12. Og þó furðar þig á, að jeg skuli okki i-era búin að klæða mig aptur og far in að lesa eitthvað fyrir kl. 11." „Góða Carry mín", sagði Pjetur í iðrunarróm, „jeg hef veiið dóni. íeg skal taka barnastúlku og stofu- ^túlku og eldabusku svo fljótt sern njer verður mögulegt að fá þær — |jú skalt ekki þurfa að þræla svona lengur". Fftum mínútum síðar var þessi klaufalegi matreiðslumaður að sviða V sjer skcggið uppi yfirrist, sem þak- in var sauðarsíðum, scm hvað eptir annað gerðu honum bylt við með því að funa allt í einu upp í andlitið ft honum, án þess að gefa nokkra minnstú aðvörun. Þivargengið yfit eldhússgólfið með ljettum fótum, og litil h!5nd tók skaptið á ristinni út úr höndunum ft honum. „Carry!" ,.Jeg ætla að leysa þig af hólmi", sagði konan hans brosandi. „Jeo- ©r betri nú í fætinum". „Heyrðu,.Carry!" • „Já". „Segðu mjer m't satt — yktirðu það ekki ofurlítið, hvað þjrr vjrjri œikið Ult í fæticum?"

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.