Lögberg - 13.01.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.01.1894, Blaðsíða 4
4 LCOBERO, LAUGARDAQINN 13. JANÚARR 1894. ('r bænum -Ofí- GRENDINNI. Munið eptir að borga Lögberg. Arsfundur L!5{rbergs fjelagsins ve.ður haldinn 4 fimmtudaj'iun 18. Jiessa mánaðar. Markaðar, leyfisbrjefa og heil- brigðismála nefnd bmjurstjrtrtiarinnar hefnr samþykkt »ð biðiti ft lki-f>injrið tim vald til að setja alla mjdlkursala .sridir umsjón 0« láta Jjá borga fyrir rjett til að selja vöru sína. W. H. Paui.son, Winnipe^, Fk. Friðriksson, Glenboro og J. S. IÍERGMiN.v, Gardar, N. Dak., taka fyrir Allan línunnar hftnd á móti far- {íjidduin, sem menn viljasendahjeðan til íslands. W. H. Paulson. Sigtryfrorur Jónasson heldur fyr- lestur á íslendingafjelags húsinu á priðjudajrskveldið, 16. p. m., kl. 8. e. m. Efni: „Endurminningar úr ís- landsíerð, og nokkrar hugleiðingar út af því sern fyrir augu oir eyru bar.“ t>að verður ymislept spaugilejrt í fyr- irlestrinum, og má vona eptir góðri skemmtan af honum. Inngangur kostar: Fyrir 12 ára og eldri ‘25 cts. Fyrir yngri en 12 ára 15 c. Agóðanum verður varið til að afborga skuld pá, sein enn hvílir á hinu fslenzka bókasafni, er keypt var eptir ályktan síðasta kirkjupings. Biindbylur var hjer f bænum á •niðvikudngskveldið, sem gerði nokk urt tjón á rafurmagnsvirum og fleiru. Óveður petta hefur verið á leiðinni vcstan frá Klettafjöllum síðan á sunriudaginn var. Frjetzt hefur um prjá menn, sem hafa misst lffið í óveðri pessu. Einn var kynblendingur lijer í bænum, drykkjumaður ndkill og ræfill yflr liöfuð að tala. Hann fannstá árbakk- anum nálægt ölgerðarhúsi Drewrys, i'g hálf full whisky-flaska hjá honum. Halði augsynilega lagzt út af blind- fullur og frosið í hel.— Annar var Robert Miles frá Headingly, fannst dauður skammt frá Headingly-kirkj- unni á fimmtudaginn.— Pnðja slys- ið vildi til nálægt Whitewater. Bóndi par fór út til daglegra starfa sinna um kveldið og tók með sjer 8 ára gamalt stúlkubarn. A leiðinni heim aptur villtist hann og pegar hann komst til íiúsa, var hann 6 mflur frá heimili sínu, og var barnið pá Lelfrosið f fanginu á honuin. Stiikan “Loyal Geysir”, I. O. O. F., M.U. heldur sinn næsta lögmæta fund á Sher wood Ual 1.437 Main Str. þriöjud pann 16. næstk. Tilnefning embættismanna fer fran á fundinum. Áríðandi að allir mæti. Jóseph Skaptason. R.S. Fylkispingið hjer var sett á fimmtudaginn með vanalegri viðhöfn. Síðara hlnt mánudagsins verður næsti fundur, ojr pá á hinn nykjörni ping- maður frá Brandon, Mr. Adams, að gara tillögu um svar pingsins upp á ræðu fylkiss'jóra. Stuðningstnaður- inn verður Mr. Duncan frá Morden. Svo koma. eins og venja er til, um- ræður um hagfylkisins og framistöðu- stjórnarinnar > fir höfuð. Sagt er, að Mr. J. A Davidson, pingmaður frá Beantiful Plains.eigi að verða leiðtogi s. jórnarandstæðinganna. í ra ðu fylkisstjórans var fyrst minnzt á hið lága hveitiverð, sem svo mjög hefði dregið úr gróða bærida, en jafnfranit berit á, að í peim pört- uni fylkisii s, par sem margbreytileg akuryrkja sje stunduð, hafi menn ekki fundið eins sárt til pess. — Svo var bent á, hve ánægjulegt pað væri að pær almennu prengingar, sem hefðu átt sjer stað um allan heiminn, einkum á pessu meginlandi, hefðu tiltölulega svo lítið gert vart við sig í Manitoba.— t>ar næst var bent á pað, með hve góðum skilmálum fylkið hefði fengið lán pað sem síðasta ping hefði sampykkt að taka, og væri pað vottur pess, að peningamenn heimsins hefðu trú á pessu fylki. — t>á sam- gladdist fylkisstjórinn pinginu með, hve vel hefði tekizt að augljfsa Mani- toba á sýningunni í Chicago.—Ly.st var yfir pvf, að minna fje mundi hjer eptir varið til að auglyfsa fylkið en að undanförnu, en aptur á n.óti meiri á- herzla lögð á að sinna pörfum fólks- ins. sem pegar hefur setzt hjer að.— Meðal nymæla, er stjórnin ætlar að ieggja fyrir pingið, var minnzt á lög, sem hafa pað markmið að bæta hag pess hluta fylkisbúa, er akuryrkju rekur. Ekki var frekari grein gerð í ræðu fylkisstjórans fyrir pví, f hverju pær umbætur eigi að vera fólgnar, en svo er skilið.sem pað muni vakafyf- ir stjórninni, að hjálpa peim mönnum til að halda betur í eigur sínar, sem komizt hafa í kröggur. Spiirningar og svör. desember s. 1. fjekk jeg brjef frá bróður mínum, dagsett 7. október næsta á undan. í pví tilkynnir hann mjer fyrst lát móður rninnar og segir mjer jafnframt, að dáuarbúið hafi ver- ið tekið til meðferðar og skiptin sjeu um garð gengin. Atti jeg ekki rjett á að fá að vita dauðsfallið áður en skiptin fóru fraro, og tilnefna sjálfur mann til að vera við pau fyrir mína hönd? , Og hafi ólögleg aðferð verið viðhöfð, hver er pá beinasti lagaveg- urinn, ef jeg vil teita rjettar míns? Ólögtróður. Sv. Nei, pjer áttuð ekki heimt- ing á, að yður væri tilkynnt and.át móður yðar áður en skiptin fóru fram, (sbr. Skiptalög 12. april 1878), og hafi skiptaráðandi tekið dánarbúið til skipta og sjeð um að yður væri skip- aður fjárhaldsmaður, pá verður ekki sjeð, að nein ólögleg aðferð hafi ver- ið viðhöfð. S V E F N. Látið börn uin fram allt fá nægi- legan svefn. Blóðskortur, tauga- veiklun, jartveiki og fleiri pess kyns sjúkdómar eiga opt og tíðui.i rót sína í oflitlum svefni. Svefninn er heilsu- bætir. Einstöku iæknar, sem brestur nægilega reynslu, ráða mæðrunum til að vekja kornung börn til pess pau verði nærð á vissum tímum. En petta er alveg skökk skoðun. Börnin verða óróleg og taugarnar veiklast. Því meira, sem börn sofa, pvf betra er pað bæði fyrir pau sjálf og aðra. Börn 4—5 ára ættu að sofa minnst 12 stundir, 7—8 ára 11 stundir, 9—10 ára 10 stundir og 12—14 ára minnst 9 stundir. MÆTTI RKYNA I'AÐ. Skozkur auðmaður lá fyrir dauð- anum og spurði prestinn sinn, hvort pað væri ugglaust, að hann yrði sálu- hólpinn, ef hann arfleiddi kirkjuna sína að miklu fje. Presturinn var varkár maður og svaraði: „Ekki pori jeg nú að full- yrða pað, en petta er vel pess vert að reyna pað“. Kjörfundnr hins íslenzka bygg- ingam.fjel. í Winnipeg, verður hald- inn í ísl. fjel. húsinu á Jemima St. p. 17. p. m. Fjelagsmeun eru vinsaml. beðuir að fjölmenna. Winnipeg 11. jan. 1894. í umboði fjel. G. Sölvason. R. Sp. Jeg, sem búiun er að vera 8 ár í Ameiíku, átt> rnóður heiinaá ís- landi, sem dó 6. maí síðastl. Mjer fjell tii arfur eptir hana jafnt við bróður miun, sem er fullveðja maður eins og jeg. Dátiarbúið var skrifað upp og virt, og skiptin fóru fram. 28. OLE SIMONSON mælir tneð sínu nyja Scaudinavian Hotel 710 Main Str. Fæði 11,00 á dag. Miklar byrgðir. Lægstu verð. Lát- ið ekki bregðast að senda eptir J. M. Perkius stóra príslis*a, með royndum, hann er frí. Kaupið yðar fræ af hon- um og hafið fallega garða, pvf hann hefur pær mestu byrgðir í landinu að velja úr. Addr: 241 Main Str. Winnipeg. Munpoe, West & Mather Málafœrdumenn o. s. frv. Harris Block 194 IVlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir bá samninja o. s. frv. T.C.NUGENT, — uE Physician & Surgeon Út.skrifaöist úr Gny’s-spítalanum í London Meðlin.ur konungl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. læknaháskólaus í Edin burgh. — Fyrrum sáralæknir í breska- hernum. Offlce í McBeans Lifjabúð. ISLENZKAR BÆKUR 0.10 0.20 0,15 0,20 0,15 Almanak Þjóðv.fj. 1892,93,94 hvert 1) 0,25 “ 1881—91 öll .. .10)1,10 “ “ einstök (göniul...,) 0,20 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. .4) 0,75 “ 1891 og 1893 hver.......2) 0,4o Aiursborgirtrúarjátningin.... ...1] 0,10 Bragfræði H. Sigurðssomir .......5] 2,00 Barnalærdómsbók II. H. í bandi.... 1)0,30 Bibliusögur Tangs í bandi........2) 0,50 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.,1) 0,15 Bjarnabænir , . . : 1] 0,20 Bænir P. Pjeturssonar . . 1) 0.25 Barnasálmar V. Briera) , . 1) 0,25 Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1) 0,15 B. Gröndals Dýrafr. með myndum.,2) 1,00 Dýravinurinn 1885—87—89 hver ...2) 0,25 “ 1893 .............. 21 0,30 Draumar þrír .... 1) 0,10 Förin til Tunglsins . . 1) 0,10 Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjnþ. 1889 2) 0,50 Mestur i heimi (H. Drnmmond) í b. 2] 0,25 Eggert Olafs-on (B. Jónsson).....1] 0,25 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson)... .1' .vientumvrást. á ísl, I. JI. G. Pálscn, 2 OlnbogHbarnifi [O. plafsson).....1' Trúar og kirkjuiif á ísl. [Ó. Ólafs.] 1 Verði ljós [O. Olafsson].........1' Hveroig er farið með þarfasta þjóninn (O. O.) 1) 0.15 Heimilislíflð (O. O.) . . 1) 0,20 Presturinn ogsóknarbörnin (O.O.) 1) 0,15 Frelsi og menntun kvenna (P. Br ] 1] 0,20 Um hagi og rjeitindi kvenna (Bríet)l) 0.15 Gönguhrólfsrímur (B. Oröndal) 2) 0,35 Hjálpaðu bjer sjálfur í b. (Smiles) 2] 0.65 Huld II. III. [þjóðsagnasafnl hvert 1| 0,25 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2] 0,55 “ / “ 1893 . 21 0,45 Hættulpgur vinur.................1] 0,10 Hiiviv. missirask.og hátíða (St. M.J.)2) 0,25 Hústafla .... íb. 2)0,35 íslandssapa (I>. Bj.) í oandi....2] 0,60 Kvennafræðannn II. útg. i gyltu b. 3] 1,20 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S ] í bandi Kvöldvökur [II. F.l I. og II.í b Kvöldmáltíðarbörnin (Tegnér Leið u ljóð handa börnum í bandi 2) 0,20 Leikrit: herra Sólskjöld [H. Brietn] 1] 0,20 “ Helgi Magri ('Matth. J.) 2) 0,40 “ Vtking á Iiáiogal. (11. Ibsen) 210.4(1 Ljóðnv.: Gísla Thóraúnsen í bandi 2 0,75 “ Oríms Tliomsen..........2 0,25 ,. Bólu Hjálmar í skr, b. 2: l.Oo „ Br. Jónssonar með mynd 2: 0,65 „ Einar-HJöileifssonar í b 2: 0,50 „ Ilannes Ilalstein 3: 0,80 „ „ „ í gylltu b.3: 1,30 as. vndi 311,00 .....4J 0.75 . 1] 0,15 ,, II. Pjetursson II. í b. 4: 1,30 ,, ,, I. i skr. b 5: 1,55 ,, ,, II. „ 5: 1,75 „ Gísli Brynjólfsson 5: l,o0 “ H. Blönda) með niynd af höf. í gvltu bandi 2] 0,45 “ J. Hallgríms. (urvalsljóð) 2) 0,25 “ Kr. Jónssonar í bandi....3 1,25 „ „ í skr. bandi 3: 1,75 „ Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 „ Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 „ Þ, V. Oísluson . . 2: 0,40 Latkningaba'kur l»r. Jónasscnst Lækuinaabók..............5) 1,15 Hjálp í viðlögum .... 2) 0,40 Barnfóstran . . .1] 0,25 Málmyndalýsing Wimmers . 2: 1,00 .Mannkynssaga P. M. II. útg. íb.3: 1.25 PassíusálriiHr (II. P.) í bandi.2: 0,4o Páskaræða (síra P. S.)..........1: 0,15 Reikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,50 Ritreelur V. A. í bandi ........2: 0,30 Sálmabókin III. prentun í bandi..,.3) 1.00 „ „ í skrautb. 3: 1,50 „ „ í skrantb. 3: 1,75 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,10 Snorra Edda.....................5) 1.80 Stafrofskver (E. Briemjí bandi ....1) 0,15 Sundreglur, ,1. Hallgríms. bandi 2Í o,20 Supplements til fsl. Ordböger J. Th. 2j o,75 SýnisbóK ísl* bókm., B. M., í bandi 5) 1,90 Sögnrt Blömsturvallasaga . . 2: 0 25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurliinda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12) 4,50 Fastus og Ermena.............1) 0,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: l',25 Gullþórissaga . . .1: 0,15 Heljarslóðarorusta.............2)0,40 llálfdán Barkarson ..........1) 0,10 Höfrung8hlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans............... II. Olafur Haraldsson helgi Islendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 3] 40 3. Harðar og Holmverja . . . 2] 0’20 4. Egils Skhllagrímssonar . . 3) 0,65 5. Ilænsa Þóris..............1] 0,15 6. Kormáks...................2) 0,25 7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25 8. Hrafnkels Freysgoða ... 1] 0,15 9. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 Kóngurinn í Gullá . . . 1] 0,i5 Jörundur Ilundadagakóngur með 16 rnyndum . . . Kári Kárason .... Klarus Keisarason Kjartan og Guðrún. Th. Holm Randíður í Hvassafelli . . Smásögur P. P„ I. II. III. IV. í baudi hver Smásögur handa börnum. Th. H, Smásögur handa unglingum Ó Ol. Sögusafn .satoldar 1. og 4. hver a.. >> . » 2. og 3. „ Sogusofntu oll . ... Villifer frækni Vonir [E. Hj.) 4) 0,80 5: 1,00 4] 1,20 2) 0.20 1] 0.10 1: o,10 2) 0,40 2] 0,30 1: 0.13 2) 0.20 2) 0,40 2] 0,35 6J 1,86 2) 0,25 2] 0,25 Þórður Oeirmuuds80n..............2] o,25 (Eflntýrasögur . . 1; 0,15 SöiiKbu'kur: Stafróf söngfræðinr.ar . 2:0,50 Nokkur fjórrödduð sáltnalög 2, 0,65 Islenzk sönglög. H. Ilelgasou 2: 0.50 Utanför. Kr. J. , . 2: 0,20 Utsýn I. þýð. i bundnu og ób. máli 2) 0,20 Vesturfaratúlkur (J. O) í handi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi . 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 Islcn/.k blöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- " * Reykjavfk 0,60 1,50 0,75 rít.) Isafold. Norðurljósíð . . Þjóðólfur (Reykjavík)...............t’oO Sunnanfari (Kaupm.höfn).............1,00 Þjóðviljinn ungi (Isafirðij . 1,00 Grettir “ , 0,75 ,.Austri“ Seiðisfirði, ljoO Stefnir Akureyri)...................0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins þetta ár eru: Iiversvegna?, Dýrav , Andvari, og Alma- □nkið 1894; kosta allar til fjelagsmanna 80 cts. Engar bóka njeblafía pantanirteknar til greina nema full borgun fylgi, ásanvfc burðargaldi. Tölurnar við svignnn tákna burðarejald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. H. PAULSON, 618 Jemima Street, Winnipeg Man. 540 auðnazt að finna fj’ársjóðinn, sem Sir Jakob de la Molle faldi árið 1643.“ öil hin stóðu á öndi nni af undran. „Hvað?“ sagði gósseigandinn. „Jeg sem hjelt að [>eta væri ekki annað en skröksaga.“ „Nei, f>að er ekki,“ sogði Georg rneð f>uDg- Jyndislegu brosi, „f>ví að jeg lvef sjeð hann.“ ída hafði hnigið niður á stól. „Ilvað er upphæðin mikið?“ spurði hún með iágii rödd, og var auðlnyrt á rómnutn að henni var 1 meira lagi annt. „Jeg hef ekki getað gert nákvæma áætlun yfir f>nð, en eptir lauslegri ágizkun getur það ekki verið mikið minna en 50 púsund pund, eptir verði gullsins að eins. Iljer er sjfnishorn af f>ví,“ og Haral !ur dró upp úr vasa sínum handfylli sína af ymsum myntum, Og hellti peim á borðið. ída tók hendinni fyrir andlit sjer, og Edward Cossey tók að skjálfa, pví að hann gerði sjer grein fyrir, hvað pessi gersamlega óvænta breyting kynni að hafa í för með sjer fyrir hann sjálfan. „Jeg mundi ekki fagna of mikið yfir pessu, ef jeg væri í yðar sporum, Mr. de la Molle,“ sagði hann með fyrirlitningarsvip; „pvf að enda pótt sagan væri t-önn, pá heyrir fje petta krúnunni til.“ „Ó,“ sagði gósseigandínn, „mjer hafði ekki dottið pað í hug.“ „En pað hafði mjer dottið í hug,“ sagði ofurst- jnn stillilega. „Ef jcg man rjett, J>á ljet síðasti mað- 541 urinn af upprunalegu De la Molle ættinni erfðaskrá eptir, 8t’g og með henni arfleiddi hann forföður yðar sjerstaklega að pessum fólgna fjársjóð. Og pað vill svo heppilega til, að jeg get sannað með pessu per- gamenti, að petta sje sami fjársjóðurinn,“ og hann lagði á borðið skjalið, sem hanu hafði fundið innan um gullið. „Alveg rjett — alveg rjott,“ sagði gósseigand- inn; „með pessu náum við fjenu úr höndum stjórn- arinnai.“ „E>að getur samt verið, að málafærslumaður landssjóðs líti öðrum augum á pað mál“, sagði Mr. Cossey, og fyrirlitningarsvipurinn kom aptur á and- litið á honum. « A pví augnabliki tók ída höndin frá andlitinu. Hún var rök um augun, og síðustu rákirnar af á- nægju-brosi voru enn við munuvikin á henni. „Úr pví við höfum nú heyrt pað sem Quaritch ofursta lá á hjarta,“ sagði hún með sinni blíðlegustu rödd, og sneri sjer að föður sínuro, ,,pá er engin á- stæða til pess að við Ijúkum ekki við pað sem við purftum að tala við Mr. Cossey.“ Nú sneru peir Haraldur og Georg sjer við og ætluðu út, en hún benti peim að vera kyrrum, og var auðsjeð, að hún ætlaðist til að sjer væri hlytt, og svo tók hún til máls áður en nokkur gat tekið fram í fyrir lienni, og hjelt par áfram, sein hún hafði hætt, pegar hún sá Þá ofurstann og Georg koma upp riðið. },Je^ get J>á ckki lengur hikað mig við petta,“ 544 x að sælda. £>jer skuluð fá peningana borgaða, böf- uðstól og leigur, hvern einasta skilding. Jeg hafna boðinu, sem gert er i mig, og með pví að jeg veit, hvernig maður pjer eruð, pá — pá fyrirlít jeg yður. Meira hef jeg ekki að segja“. „Jæja, ef petta er ekki framúrskarandi“, sagði Goorg upphátt. ída hafði aldrei verið yndislegri ásjfndum en á pessum ástríðu augnablikum; nú sneri bún sjer við og ætlaði að setjast niður, en tilfinninga-styrkurinu og reiði- og mælsku-straumurinn hafði verið kröpturn hennar ofvaxinn. og hún hefði hnigið niður, ef Har- aldur, sem hlustað hafði agndofa á pessa aflmiklu framiás tilfinninga lvennar, hefði ekki hlaupið til hennar og tekið hana í fang sjer. Af Edward Cossey er pað að segja, að hann hafði ósjálfrátt hrokkið aptur á bak undan pessum afar- pungu átölum, pangað til hann var kominn með bakið fast að veggnum. Andlitið á honum var hvítt eins og lín; örvænting og ofsareiði glömpuðu í stóru, dökku augunum. Aldrei ltafði hann haft jafn-ákafan hug á pessari konu eins og á pessu augnabliki, peg- ar hann vissi, að hún hafði sloppið úr greipum hans fyrir fullt og allt. Að nokkru leyti var hann brjóst- umkennanlegur, pvi að ústríðan sleit hjarta hans sundur. Eitt augnablik stóð hann grafkyrr, en svo fremur stökk hann en gekk pvert yfir herbergið, pangað til hann stóð andspænis Haraldi, sem enn bjelt á ídu hálf-meðvitundarlausri í fanginu; Lújí 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.