Lögberg - 17.01.1894, Side 1

Lögberg - 17.01.1894, Side 1
Logbkrg er gefið út hvern miSvikudag og laugardag af THK LÖGISKRG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lógbrrg is puMished every \' ednesday and baturday by ThE I.ÖGBERG PKINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a year payable ‘n advance. Single copies 6 c. 7. Ar. j- Winnipeg, Manitoba, miðvikudaginn. 17. Janúar 1894. FRJETTIR (AWM. Stórkaupraenn f austurfylkjunum h tfa lútið í Ijrts mejrna jrremju út af J»vf. að Ottawapinjrið skuli ekki eiga að koma saman fjrr en f marz, sesjja, að rtvissan um breytingar pær sem gera eiga á tollðjrunum valdi almennri dejfð í viðskiptum manna á meðal. Það er svo að sjá, sem aust.ur- hluti Assiniboia ætli að senda á Otta- wapingið tnann, sem heldur fram um- bötum á tolllöirunum, pegar tækifæri bjfðst. Á laugardaginn var haldin samkoma mikil að Moosomin til pess að mjnda fjelag, er búi allt undir næstu kosningar. 500 bændur srtttu fundinn. Ýmsir lieldri menn, sem heima eiga f kjördæminu lijeldn ræð- ur móti Ottawastjrtminni, og auk peirra Mr. Martin pingmaður Winni- pegbæjar. Búizt er við, að /ms önn- ur kjördæmi muni innan skamms láta til sín hejra á likan h&tt. Bjlur sá sem hjer kom á miðviku- dagskveldið var á ferðinni uin Strand fjlkin á laugardaginn, og er talinn eitthvert versta veður, sem par hefur komið um nokkur ár. Hvervetna niá sjá snjóskafla, sem eru 10—20 fet á hæð. Fjelag hefur mjndazt í Vancou- ver, B. C., með pvf augnamiði að hjálpa Liliuokulani, Hawaii-drottn- ingu aptur til valda. Flestir fjelags- menn liafa áður verið í h st-lögreglu- liðinu f Terrítóríunuin eða í landvarn- arliðinu, sem trtk pátt f strfðinu gegn uppreistarmönnum Riels 1885. Toronto-blaðið Globe minnist á afstöðu Lauriers, aðalleiðtoga frjáls- ljnda flokksins, til skrtlumáls Mani- toba með pessum orðum nú í vikunni: „Laurier hefur Ijfst jfir pví, að sjeu skólar Manitoba prótestanta-skólar, pá mundi hann vilja taka í tauman», en standi peir utan við alla trúarflokka samkvæmt ákvæðum Manitobapings- ins, pá geti hann ekkert skipt sjer af peim. Nú er enginn vafi á pví, prátt fjrir orðalagið á bænarskrá Ta- ches, að peir standa utan við alla trú- arflokka, og pað er engin hætta á pví að líberali flokkurinn fari að rjúfa stefnu sfna viðvikjandi rjettindum fjlkjanna til pess að koma aptur á tvöfalda skólafjrirkomulaginu f Mani- toba. Það er ekki minnsta hætta á pví, að skólalög Manitoba verði nokk- urn tfma snortin af valdi sambands- stjórnarinnar, og Canadamönnum er óhætt að Iíta svo á, sem pví máli sje nú ráðið til ljkta.“ ÍTLftJiD. Nær pví með hverju einasta gufuskipi, scm kemur vestan jfir Kjrrahafið frá Austurálfunni koma frognir um einhverjar hræðilegar hörmungar, optast um flóð elda og jarðskjálpta. Síðustu fregnir frá Shanghai skýra frá musterisbruna 1 Ningko, og að par liafi roisst lífið 300 konur og börn. Búddistarnir f Japan gera sjer mjög mikið far um að berjast gegna útbreiðslu kristindrtmsins par í landi. Þeir hafa jafnvel stofnað fjelög, sem lfkust eru Sáluhjálparliernum, til pess að halda mönnum við Búddatrú. göjpuleiðis kaupa st<5r Búddatrúar- fjelög skóga og eins timbur, sem kom- ið er með inn í bæina, til pess að tálma pví, að kristnir menn skuli geta reist kirkjur. Greiðasölumönnum er borgað fjrir að útbysa kristnum mönn- um. Opt leggja heilar sveitir af Sáluhjáipar - hersveitum Búddatrúar manna í leiðangra til pess að að rffa niður ny-reistar kirkjur kristinna manna. Br|ef, sem komið hafa hingað vestur frá Hamborg, segja að von sje á miklum útflutninguin í ár frá Þjzka- landi til Manitoba og Terrítóríanua. Enn lialda áfram tíðar óeirðir á ítalfu og Sikilej og á mánudaginn komst upp víðtækt anarkista-samsæri að Carrara, sem hafði fjrir markmið að ræna, brenna og sprengja í lopt upp. Margir, sem grunaðir eru um hluttöku í samsæriuu, hafa flúið upp til fjalla. Lögreglustjrtrnin í St. Pjeturs- borg liefur síðan um nyárið rannsak- aa fjölda af húsum par í borginni til pess að leita að anarkistum eða níhi- listum og skjölum peirra. Mörg an- arkistaskjöl, sem fundizt hafa í París f/na, að sögn, að anarkistar f Parfs og St. Pjetursborg standa í miklum brjefaskiptum, og var pvi rússnesjcu stjórninni gert aðvart. Hún hcfur látið taka fastan fjölda af grunuðum roönnum, og nákvæmar gætur eru hafðar á öðrum. Kéisarinn porði ekki að hafa venjuleg hátíðabrigði um n/árið af ótta við níhilista-spell- virki. Eitt fhaldsblaðið í Lundúnum. Dailj Telegraph, heldur pví fram, að strfð meðal Nirðurálfu pjóðanna sje nú óumflyjanlega fjrir höndum, segir, að stjórn Breta hafi nylega fengið aðvörun um pað úr mjög áreiðan- legri átt, og að á bverjum degi berist njfjar sögur um ófriðar-ráðabrugg af bálfu Rússa og Spánverja. BAXDARIKIN. Frá New York er telegraferað á laugardaginn, að óteljandi atvik bendi á pað, að horfurnar sjeu jfir höfuð að batna, og að pað sje álitymsra manna, sem mesta stund hafi lagt á fjárhags og viðskipta mál, að nú sjeu mestu fjármálavandræðin um garð gengin. Fjöldi af verksmiðjum hefur tekið til starfa f síðustu viku, miklu fleiri en á nokkurri annari viku síðan desember bjrjaði, og pótt kaupið hafi víða verið minna nú, en áður en verksmiðjum pessum var lokað, pá er pað talið mikilsvert og góðs viti að menn skuli hafa ráðiztf að opna pær aptur. Svo pjkir pað og gott merki, að talsvert fjör er að komast í verzlun með fast- eignir í helztu borgunum. Einkum á pað sjer stað í Chicago; sumir heldri fasteignasalar par segjast selja helm- ingi meira af fasteignum nú en fvrir ári síðan. Vöru og farpegja-flutning- ar með járnbrautum eru líka að fær- ast í vöxt, og vonir um betri tíma al- mennt að lifna. Miklar bjrgðir. Lægstu verð. L&t- ið ekki bregðast að senda eptir J. M. Perkius stóra prfslisfa, með mjndum, Iiann er frf. Kaupið yðar fræ af lion- um og hafið fallega garða, pví hann hefur pær mestu bjrgðir í landinu að velja úr. Addr: 241 Main Str. Winuipeg. KYNLEGUR ATBURÐUR. Danskt blað segir eptirfarandi sögu, sem óueitanlega er nokkuð kjn- leg, hverjum auguin sem menn ann ars vilja á hana líta. Við einn af skrautliúsavegunum fjrir utan Friðriksberg-g'arðiiin við Kaupmannahöfn bjfr aldraður maður og auðugur, sem lifir af leigum, sem hann íær eptir peninga sína. Systir hans, s rn lengi hefur legið sjúk, hof- ur verið í húsi hans, en fyrir nokkrum vikum andaðist hún. Fjrir andlát sitt hafði hún kveðið svo á, að bróðir liennar, sem hún dvaldi hjá, skjldi erfa húsgögn henn- ar, systir liennar, sem lfka átti lieima í Kaupmnnnaböfn, átti að erfa silfur- gripi hennar, en fátækan bróður sinn, sem bafði ofan af fjrir sjer sem. óbrot- inn daglaunamaður á Jótlandi, arf- le.iddi bún að 6000 krónum, sem bún átti í peningum. Þessa erfðaskrá fjekk hún í hend- ursjstkinum sfnum í Kaupmannahöfn, og pegar hún var dauð, áttu pau vitaskuld að skipta arfinutn. En nú fór eins og svo opt hefur áður farið; pau vildu ekki missa pessar 6000 krónur. og pegar fátæki bróðirinn frá Jótlandi kom til að vera viðstaddur jarðarförina, sögðu pau honum með raunasvip, að liin látna hefði ekki arf- leitt hann að öðru en húsgögnum sín- um, og voru pau tafarlaust fengin honum í hendur. Honum pótti vænt um að liafa pó haft nokkuð upp úr krafsinu, og hann seldi pessa gömlu muni, fjekk fjTrir pá 400 krónur og hjelt svo nokkrum dögutn síðar heim til sín með pessa peninga. Og nú kemur kjnlegi hlutinn af sögunni. Nokkrum dögum eptir jarðar- förina sitja mágkona hinnar látnu og ung stúlka, sem átti heima í húsi b-óð- ur hennar, saman par í húsinu og eru að tala um dauðu konuna og síðustu stundirnar, sem hún lifði. Þær tala f hálfum hljöðum, og allt í einu hrekk- ur upp hurðin að herberg' pví sem hin framliðna hafði andazt í, og á sama augnabliki birtist peim slík sjón að pær verða fölar sem nár af hræðslu, geta ekki hreyft sig en stara á djrnar, sem opnazt höfðu. Því að par stendur hin látna. Andlitið er blíðlegt, en pað er á pví aðvörunarsvipur, og hún lyptir upp hendinni, eins og hún sje að áminna pær um eittbvað. Þannig stendur hún grafkyr nokkra stund, nema hvað hún lyptir upp hendinni við og við. (Niðurl. á 4. bls.) Tannlæknar. Tennur fjlltar og dregnar út án sárs auka. Fjrir að draga út tönn 0.50. Fyrir að fjlla tönn $1.00. UUAHILE <fc BUSH 527 Main St. Björn Bálsson 628 Ross St. smíðar allskonar silfur- og gullsmíði, svo sem skeiðar, gaffla, beltispör, brjóstnálí r, kapsel, úrfestar, hnappa, handhringi, líkkistuskildi o. fl., tekur að sjer allskonar aðgjörðir á gulli og silfri, grefur stafi og rósir, svo sem á líkkistuskildi, brjóstnálar, hringa o fl. Afgreiðir fljótt pantanir, vandar sitt smíði vel og selur ódyrt. — Komið og rejnið — Batnaði i.axgvj ra xni kvkf, taugavf.ik i.an, máttletsi, bakveekur SI.EXU VEIKI, HÖFUÐAERKUE, HÁLSVEIIvI, SVEFNLEYSI, SI.ÆMELTING, LIFKAEVEIKI OG KEAMPI. Boston, Mass. 1. sept. 1893. Dr. A. Owen. Jeg finn að jeg er nú eins fjör igur og jeg var barn. Viðvíkjandi belti pví snm jeg fjekk frá jður í fjrra í Febrúar, sendi _jeg jður erin á ný innilegt pakklæti mitt. Þ»ð er undarlegt bæði sem hj&lp- ar og heilbrigðis meðaí fyrir alla. Eins og pjer munið pá kejpti jeg belti No. 4 með rafmagns axlnböiidum. Það hefur gert sitt verk ágætlega á alla líkan a iiv ggingu mina. Já mjer er batn,.ð af M'iilluni niínum kvöium. Jeg pjáðist af latigvarandi kvefi, taugaveiklau, veiki í mænnnni, máttlejsi, bakverk, höfuð- verk, hálsveiki, svefuleysi, slæmri melt- ingu, lifrarveiki, og mjög vondum kratnpa. Jeg lief pjáðst öttalega af öll- um pessum veikiudum, en verstur pó á nóttnnni; pvf jeg naut hvorki hvfldar nje svefns. Strax og jeg var h&ttaður f jekk jeg krampann. og iimirnir voru sem peir væru bundnir í ímútð bii nú hef jeg fengið mína fnllu lieiisu aptur. Fjrst var jeg sem Tómas trúarlausi; jeg skoðaði beltið eins og önnur meðul og lækna, sem húmbug, en jag komst á aðra skoðun peuar jeu- f jekk beltið. Jeg er nú sannfærður nm að Dr. Owens belti geta bætt sjúkdóma, par sem rafmagu er hægt að brúka, já, pvf nær hvað vondir sein peir kunna að vera. Jeg er sem n^r maður í öiium skrokknurn, já, sterkari og hranstari heldur eir jeg hef verið síðan jeg var ungur. Jeg get nú unnið bæði nótt ög og dag, án pess að finna tii sársanka eða preytast. En á nf pakka jeg Dr. Owen fyrir hiðágæta behi, sem er til mikiliar blessunar fyrir mannfjelayið. Látið prenta linur pessar, pvf pað sem jeg hjej hef skrifað er jeg reiðubúinu að staðfesta ineð elði, og jeg er einnig viljugur til að svara peim er skrifa til mín um upp- 1/singar. Virðingarfjllst J o h n M. B. S t e n b e r g, 151 W. 4th St., So. Boston, Mass. J. II. ií, sieubcri.'. Ek NÓ 85 ÁEA GAMALL OG VAK KOMINN f KÖE AF ELLI, EN BELTIÐ I JEKK UANN AITUR Á F.ETUENA. Dr. A. Offen. Aastað, Otter Tail Co., Minn., 11. sept. 1893. Meðtakið mitt hjartans pakklæti fyrir bejtið, sem hefur gert mjer ósegj- anlega mikið gott. Jeg vat í rúmiuu og var tnjög veikur, auðvitað var pað clli, par jeg nú er 85 ára gamall, eu Dr. Owens belti hefur fengið mig á fæturna ennpá einu sinni. Jeg get ekki fullpakkað yður, kæri Dr. Owen. Þakkir og aptur pakkir fjr:r jðar ráðvendni, einnig agent yðar, Miss Caro- line Peterson, í Fergus Falls, sem frjetti að jeg væri veikur og kom heim til mín ng átvegaði mjer beltið. Yðar pakklátur Peder O. Bakke. Bei.tið hefue gekt mjek meira gott f.n ai.lt annað samanlagt sem ,teg IIEF HEÓKAÐ í 16 ÁK. Dr. A. Otven. Hohnen* Wis., 11. sept. 1893. Belti nr. 3, sem mjer var sent í oct. ’92, hefur gert mjer mikið gott; jeg hef pjáðst- af gigt. mjög lengi, s\o jeg hef verið ófær til vinnu. Þegar jeg hafði brúkað beltið i tvo mánuð* var jeg mikið betri, og nú er jeg frískari en jeg haf verið í 16 ár. Jog er yður pakklátur. Með virðingu E d w a r d E. S a n g e s t a ð. Bakvekkur og gigt bætt. Dr. A. Owen. Mabel, M nn., 24. ágúst 1893. Það belii nr. 3, sem jeg keypti af yðar ar'alagent, Reinart R. Spande í Toronto, S. Dak., er jeg mjög ánægður með, pví pað gerði meira gott við bakverk mfnuin en jeg hefði getað vænst og meir en nokkur læknir liefði getað; jeg vildi ekki vera án pess fjrir nokkurn pris. Einnig keypti jegnr. belti handa konunni minni, pvi hún hefur pjáöst af gigt mjög lengi, sjer- staklega i mjöðmunum, og heuni hefur einnig batnað mikið síðan hún fjekk beltið. Með virðingu R. C. S p a n d e. Allir peir sem kjnnu að óska eptir nánari upplysingum viðvíkjandi bót á langvarnndi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum nyja injög svo fallega danska eða enska príslista, pá bók jafnvel pó hann liafi pá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Electric Belt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., Af pví Dr. Owen getur ekki haft brjefasklptl við íslendinga á peirra eigin máíi, pá setti hann pað upp við oss er hann gaf oss pessa auglj'singu að við hefðum eitt af rafmagns beltum hans bjer til synis, svöruðum peim spurniiigum beltinu viðvíkjandi er oss væru sendar og tækjum móti pöutunum. Menn snúi sjer pví til H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Manitoba Music- Ilousc. hefur fallegustu bjrgðir af Orgelum forte-PianÓum, Saumav-jelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H. Ni na&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. BALÐWIN & BLONDAt. LJ OSMYN DASMIÐIR. 207 Oth. Ave. H. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála pær ef óskað er með Water color, Crayon eða Iadiaiu!».

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.