Lögberg - 17.01.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.01.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 17. JANÚAR 1894 3 Nortkern PAGIFIC R. R. Hin Vinsœla Braut St. Paul, Minneapolis Cliicago, Og til allra staða í Bar.daríkjunum og Canada; einnlg íil gullnám- anna í Ivootnai hjer- aðinu. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yfir St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu 8t. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kina og Japan með hinum allra beztu tiutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Qen. Pas*. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. _______Wjnnipeg DAN SULLIVAN, S E L U R Afenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Jaeob Dobiiieier Eigandt RAFtJKMAGNSLÆKNINGA STOF NUJÍ. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu ýms lýti, & andliti, hálsi, hand- leggjum og öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. Munroe, West & Mather Málafersluvuenn o. s. frv. Harris Block 194 l\l[arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka aS sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s. frv. : ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : — N Ý T T KOSTABOD — FRÁ — LOGBERGI. Nýir kaupendur að þessum árgangi ♦ Lög’bergs ♦ fá ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafn- frarr.t piintuninni J»essar sögnr í kaupbæti: MYRTUR í VAGNI,, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING eg svo söguna QUARITCH OFURSTI þegar liún verður fullprentuð. :|u ♦♦♦♦ I t ♦ ♦ : Tilboð þetta á að eins við áskrifendur hier í álfu. Tlfb Lögberg Print. & Publ. Co Rísið upp og fylgið mannpyrpingunni til * GREAT ALLIANCE BUBARINNAR, * MILTON, - N. DAKOTA. “Winer“ Olgcrdahussins EaST CRWD F0(\KS, - IVllNfi. Aðal-agpnt fyrir “EXPORT BEER“ VAL. BIATZ’B. Hann býr einnig til hið nafnfræga CRESCEXT MALT EXTRA O Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði S smá- og stórskaupum. Eíud ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluöum pök*.- um hvert sem vera skal. Sjerstök i,m- in veittöll u m Dakota pöntunum. Þar munið þjer fá að sjá þær mestu og fullkoinnustu vörubyrgðir, af beztu vörum sem til eru í N. Dakota. Par eð innkaupamaðar vor, er ný- kominn að austan frá stóru mörkuðunum þá höfum vjer nú, sökum peningaskortsins og bágindanna, keyþt fyrir 50c. dollars virðið allar vörutegundir. Vörurnar eru nú á búðaiborðum vor- um, merktar svo lágt að allir munu verða forviða sem sjá það. Bíðið ekki þangað til lítið er eptir af vörunum, og komið að morgninum ef liægt er til að komast hjá ösinni. KELLY MERCANTILE CO VlJíIB Fátæklingsins. MILTON,................. NORTH DAKO. 80 ceuts ai floiiarnum. Dangað til þann 20. október seljum við karlmanna og drengja fatnað 20 pr. c. afslætti fyrir peninga út í liönd. Komið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Við leyfum oss einnig að minna alla sem skulda okkur, á, að vera búni að borga okkur fyrir fyrsta nóv. 1893, því eptii þann dag gefum við allar skuldir til lögmanna til innköllunar. CUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTON, - N. DAKOTA. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aöal-umboö fyrir Manitoba, North West Terretory og Nritish Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.... $500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg. MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKID hefur innan sinna endimarka H E I M I L I H A N D A ÖLLUM. Manitoba tekur ðrskjótum framförum, eins og sjá má af því að: árið 1890 var sáfi S 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 746,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari en no'*ur orð, og benda ijóslega á þá dásam gu framför sem hefur átt sjer stað. íKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINCUR Oj SAUDFJE þrlfst dásamlega á næringarmikla sijettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND S pörtum af Manitoba. ODYR JARNBRAUTARLOft D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum mönnum Og fje ————lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun . . arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili S þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- ——.—_—_ fjöldi streymir óðum ini og lönd hækka áiiega i verði í öllum pörtum Manitoba er nú GÓDUR SIARKAUTR, JÍIíMilíAlTIR, KIRKJIR OG 8KÓLAR og flest þægindi löngu bygg,'ra landa. __. . t pZUH'IM'G'A-G-KoSI. I mórgum pörtum fylkisins er auðvelt að “■““”“’———— ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration, The Manitoba Immigration Agency, 30 York St, T0R0NT0. WINNIPEC, MANIT0BA. 540 Edward Cossey starði kringum sig afar rei? Iega, og svo tautaði hann fyrir munni sjer einl vel skiljanlegt blótsyrði, staulaðist út úr herbergi; og á næstu mínútu ók hann hart mjög út um gair hliðið. Veslings maðurinn! Látuin okkur kenna í brjó um bann, því að hann fjekk sannarlega eins har hegning eins og hann átti skilið. Georg fór á eptir honum frsm að ytri dyrunu og svo gerði hann það sem enginn hafði sjeð ha áður gera; hann rak upp skellihlátur. „t>ví eruð þjer með þennan hávaða?“ spu; húsbóndi hans alvarlega. „Þetta er ekkert hlægileg' „Jeg er að hlæja að honum, svaraði Georg benti á veiðivagninn, sem óðum færðist fjær og fja „hann sem ætlar að rífa niður kastalann og fleyg bonum út í díkið og plœgja yfir hann. Hann þessi strákgepill! Gömlu turnarnir þeir arna mu standa, þegar kjúkurnar á honum verða orðnar dupti, og þegar nafn hans er hætt að vera nokki nafn; og það situr meira að segja einhver af göir ættinni í þeim. Jeg veit það, og jeg hef allt af v að það. Iieyrið þjer nú, gósseigandi, hvað saf jeg yður, þó að þjer segið ævinnlega að jeg i grasasni? Sagði jeg yður ekki, að forsjónin mur ekki láta þennan stað fara I hendurnar á neim málafærslumönnum eða bankamönnum, eða þi híttar kumpánum? Jú, vist sagði jeg það. Og getið þjer sjeð. Vitaskuld er þett allt ofurstam 848 að þj er væruð betri maður en þjer eruð, og af því að jeg hjelt að fyrir þau mundi betur fara en ella um dóttur mina og afkomendur liennar, og að henni mundi með tímanum fara að þykja vænt um yður. Jeg bannaði Quaritch ofursta að koma í hús mitt, af því að jeg bjelt að mægðir við hann mundu verða allt annað en ákjósanlegar fyrir nokkurn, sem hlut áttu að máli. Jeg sje nú, að jeg hef gert rangt í öllu þessu, og jeg kannast við það hreinskilnislega. t>að getur verið, að við verðum því veraldlegar sinnaðir, sem við verðutu eldri, og1 þjer og agentar yðar krepptuð mjög að mjer, Alr. Cossey. En samt sem áður hef jeg allt af sagt yður það, að dóttur mín væri frjáls kona, og yrði að ráða sjer sjálf, og þess vegna þarf jeg engr- ar afsökunar að biðja yður i þvi efni. Meira þarf jeg þá ekki að segja um trúlofun yðar og Miss de la Molle. Það er útrætt mál. Og svo komum við að hótunum yðar. Jeg mun reyna að verjast yður þeg- ar þörf gerist, og ef jeg get það ekki, þá verður það mitt ólán. En eitt sje jeg af þessum hótunum, þó að mjer þyki fyrir að jeg skuli neyðast til að segja slíkt við nokkurn mann í húsi, sem jegenn get eign- að mjer — jeg sje það, að mj'er hefur i byrjuninni litizt rjett á yður. Þjer eruö ekki gentlemaðar, Mr. Cossey, og jeg verð að frábiðja mjer þannheiður, að standa i frekari kunningsskap við yður;“ og svo hneigði hann sig aptur cg lauk upp forstofudyrunum og. stóð þar kyrr or- hjelt í sncrilinn- 545 hafði lagt höfuðið á öxl honum, og hann stóð him.m megin við opinn arninn. „----t>jer!“ sagði hann, „þetta á jeg upp á yður, flækingurinn á liálfu laununum,“ og lypti upp handleggnum eins og hann ætlaði að berja ofurstann. „íleyrið þjer, verið þjer ekki að þessu,“ sagði gósseigandinn, og tók nú til máls í fyrsta sinn. „Jcg vil ekki hafa nein áflog hjer.“ „Nei,“ tók Georg fram i og smeygði langa skrokknum á sjer inn á milli þeirra, „og jeg vona, þjer takið þ^ð ekki illa npp, þó að jeg fari fram á það við yður, að vera ekki að kalla betri menn en þjer eruð sjálfur, flækinga. Að minnsta kosti má jeg segja það, að ef ofuistinn er flækingur, þá hefur einhver árangur orðið af lians flækingi, eins og auð- sjeð er,“ og hann benti á ídu, sem lá í faðminum á honum. „Haldið þjer yður saman“, lirópaði gósseigand- inn, og ljetti skap sitt, eins og hann var vanur, með því að skamma ráðsmanninn sinn. „t>jer eruð ævinn- lega að sletta yður fram í það, sem yður kemur ekk- ert við“. „Nú jæja — nú jæja“, sagði Georg, sem aldrei Ijet sjer bregða; „þá ætti liann ekki að hegða sjer svona“. „Ætlið þjer að lofa þessu að viðgangast?“, sagði Cossey og sneri sjer hvatskeitlega að gamla mann- inum. „Ætlið þjer að lofa þessum manni að kvæn- ast dóttur yðar vegna penincptnna honnar?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.