Lögberg - 17.01.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.01.1894, Blaðsíða 4
4 LÖGBERO, MIÐVIKUDAGINN 17. JANÚARR 1894 LR BÆNUM -<)G- GRENDINNI. 3Iunið eptir að borga Lögberg:. Nf lpga befur af Ottawastjórninni vcrið töluveit rj'mkað um veiðirjett í "W’innipegvatni fyrir menn, sem búa fram með {>ví. Övenjulegt janúar-veður hefur verið hjer i okkra fyrirfarandi daga, svo að segja, og stundum alveg.frost- laust á daginn, og mjðg lítið frost 4 nóttum. Á mánudagsmorguninn Ijezt hjer í bænum Pjetur Gudluuytsson frá Mikllióli í Skagatirði, 74 ára gamall. Jarðarför hans fór fram f gær frá beimili hans á Point Dauglas Fylkisstjórnin hefur fengið bæn- arskrá frá sveitarstjórninni í Nyja ís- landi uui að veita í73U styrk á mflii hverja af járnbraut, er lögð veiði um sveitiua út frá C. P. R. Talað um að brautargreiu J>essi skuli lögð frá F'ux- ton, sameinast f>ar hinni fjrirhuguðu Selkirk og Dauphin járnbraut. Hjer er f>ví að ræða um sömu járnbrautar hugmvndina, sem var 4 prjónuuum f fyrra í nyiendunni. Á bæjarstjórnarfundi hjer í bæn- um i fyrrakveld var sampykkt með 6 atk. gegn 4, að sækja til fylkisjiingsins um vald til að verja $100.000 til að styrkja viðgerð á St. Andrews- strengjunum, og sömuleiðis um að gefa út skuldabFjef fyrir $200,000 til J>ess að reisa fjórar nj*jar br/r — hvortveggja með J>eim fyrirvara samt, að aukalög J>essnm atriðum viðvíkj- andi veiði samf>ykkt af atkvæðisbær um borgurum bæjarins. 487 barnafæðingar hafa verið registreraðar hjer í bænum síðastliðna 0 mánuði. liæjarritarinn er sann- færður um, að eins mörg börn að niinnsta kosti muni hafa fæðst, sem liann hafi ekki verið látinn vita um, pótt f>að sje lagaskylda að registrera barnafæðingar. t>ar sem bæjarbúar eru 30,000, segir hann, ættu fjölskyld urnar að minnsta kosti að vera 5000, og með J>ví að hjer er svo fátt af gömlu fólki. eins og kunnugt er, J>á ættu að liara fæðst að minnsta kosli um 1000 börn 4 J>essu tiuiabili. Læknarnir eru á sama máli. Mr. Si g. Christopherson kom á laugardagsmorguninn hingað til bæj- arins uoiðan frá Nyja íslandi, og leizt honum mjög vel á sig f>ar nyrðra, enda heyrðist honum gott hljóð í mönnum f>ar. Fiskiveiðarnar virðast ganga prýðilega [>ar í vetur, og meir en 20 akneytum með fisk mæt:i hann á leið- mni norður, J>au voru á leiðinni upp til Selkirk. Sumir veiða mikið fram undan landareign sinni, [>ótt mest sje veitt í veri norðar á vatninu en byggð nær. Oss skildist á Mr. Ch. sem hon- mn virtist Ný-íslendingar standa sig e nna bezt í áraf öllum íslenzkum ný lendumönnum. Honum J>ykir mjög illa farið og ósanngjarnt, að þangað skuli ekki f>egar lögð járnbraut. Kynlegitr atburiTur. (Niðurl. frá 1. bls.) Og konurnar sitja f>arna stundar- korn án J>ess að J>ora að hræra legg nje lið. t>ær stara f>arna á hina látnu konu með galopnum aujrum og J>eiin er ekki unnt að koma upp nokkru orði. L'oksins herðir önnur fieirra upp hugann svo sem henni er framast unrit, og f>ytur úttil f>«ss að sækja hús- bóndann. Hún kernst inn í berbergi hans og hrópar ineð angislina afmál- aða á andlitinu, að hann verði tafar- laust að koma með sjer. Hann heldur að eitthvert slys hafi viljað til. og hraðar sjer af stað til að hjálpa; en óðara en hann er bú- inn að ljúka npp dyrunum verður hann seni Iostinn af eldingu. Hann hafði f>á lika sjeð svipinn, og f>egar hann sá höndina, sem vofan hjelt upp ógnandi og áininnandi, lá við að hann hnigi niður á gðlflð hálf- dauður af hræðslu. Hann gat ekki f>olað fressa sjón nema örskamma stund; svo stökk hann út úr húsinu eins og brjálaður maðu og var ófáan- legur til að snúa aptur. t>essi undarlega vitran hvarf, en þrátt fyrir f>að fjekkst maðurinn ekki til að fara inn til sín aptur. Meðan hann stóð f>arna fyrir utan, skjálf- andi og nötrandi, sjer hann systur sína, sem hann hafði gefið helminginn af pessum 6000 krónum; hún kom Jijótandi, og virtist allt benda 4, að hún væri í binni ofsalegustu geðs- hræringu. 'Eitt augnablik stóðu f>au syst- kinin og horfðu hvort á annað; í fyrstu gátu f>au engu orði upp komið; en að lokum tókst systurinni að sk/ra frá f>vf sem hjer segir: Hún hafði einni klukkustund áð- ursetið í daglegu stofunni sinni, og [>á lieyiði hún allt í einu undarlegt brakhljóð fyrir aptan sig. Hún sneri sjer við, og sá f>á vofu systur sinnar rjett hjá stólnum, sem hún sat á. Vofan lypti hendinni upp ógnandi, en annars stóð hún hræring- arlaus eins og líkneskja, og systirin f>orði ekki heldur að hreyfa sig. Svo fór vofan allt í einu að færa sig nær henni, án f>ess nokkuð heyrð- ist til hennar. Þá rak konan upp hljöð Og [>aut ailt hvað fætur toguðu ofan stigann og út á götuna. Það lá við> að pað liði yfir bróðurinn, pegar liann heyrði, að systir sín hefði orðið fyrir hinu sama sem hann, og svo sagði hann, að hin látna hefði líka heimsótt sig, og að hann liefði ekki verið einn vottur að pessum kynlega atburði, heldur lí. a kona sín og unga stúlkan. Þau systkinin náðu sjer samt að lokum eptir hræðsluna, og nú íhug- uðu pau í einrúmi, hvað gera skyldi, og hvernig [>au ættu að skilja pessa vitran. Systirin var trúhneigð, og hjelt’ að pessi vitran ætti að skiljast sem bending frá guði, hegning fyrir pað, að J>au höfðu haft pað af bróður sín- um, sem honum barmeð rjettu. Bróð- irinn var á sama máli, og pað er ekki auðvelt að 1/sa fögnuði daglauna- mannsins, pegar ríku systkinin hans sem aldrei hófðu stigið sínum fæti inn fyrir hans dyr, komu einn góðan veð- urdag inn í fátæklegu stofuna hans og lögðu 6000 krónur á borðið hjá bonum. Blaðið bætir pví við pessa kyn- legu sögu, að hver verði að halda pað sem honum s/nist um pessa vofu, sem á að hafa sjezt á tveim stöðum. Menn geti trúað eða tortryggt pau fjögur vitni, sem pykjast hafa sjeð vofuna augliti til auglitis; en pað sje að minnsta kosti víst, að fátæki daglauna- maðurinn á Jótlandi hafi fengið pær 6000 krónur, sem systir hans hafi arf- leitt hann að. Konu raunir. Faesæll BATI AF ÁEA EÖXGL'M ÞJÁNINGUM. Mrs. Blondin segir sögu, sem er öllum konum hugðnæmileg. Dúsundir kvenna pjást af sama sjúkleik sem hún.— Lffið var nærri óbærilegt. Ur ‘‘Cornwall Freeholder.” Síðan birt var fyrir nokkrum mánuðum í blaði pessu nákvæm frá- sögn um kytijalækning pá, sem Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People veittu Mr. William Moore, hefur um pessar slóðir mjög aukizt eptirspurn eptir pvi ágæta lyfi við peitn mörgu sjúkdómum, sem mannkynið pjá. Að Dr. Witliams’ Pink Pills hafi sanna kosti til að bera, pað orkar engum tvímælum. 4>að líðurengin vikasvo,að eigi sje sk/rt frá lækning af peirra völdum á langvarandi sjúkdómum, og pað mætti fylla dálka mðð reynslu sögum manna, sein hafa fenoið aptur beztu heilsu f/rir lífgjafarkrapt peirra. Frá merkilegu tilfelli hefur ‘-Free- hold t” verið sk/rt, og svo að vjer jrætum sk/rt frá hinu sama, öðru'm sem pjást, til hagsmuna, pá höftim vjer gert oss pað ómak að rannsaka sannariir fyrir pví. Hver maður í Carnwall pekkir John B. Blondin, sem hefur um mörg ár verið í pjónustu Almon B. Warner, sem umboðsmaður sauraavjela, hús- gagna o. s. frv., sjer í lagi í hinni frakknesku deild bæjarins, par sem hann er gjörkunnugur og mjög virtur. Allir kunningjar Mr. Blondins sam hrygðust honum mjög í peirri miklu sorg, sem margra ára sjúkleiki konu hans ollt honum; en hún pjáðist af fleirkynjuðuro sjúkdótnum, sem ollu að hún gat litla sem enga aðstoð veitt heimilinu, og varð hann og peirra ungu börn að annast pað. Mr. Blondin bjó um petta leyti i norðvestur hluta bæjarins, sem fyrir ræsaskort er fretnur óheilnæmur, og eignar Mr. Blondin heilsubilun konu sinnar meðal annars óhollri legu húss hans. Mr. Blondin b/r nú uppi yfir gamla pósthúsinu; pfgar fregnriti vor koin pangað, var hann kynntur Mrs. Blondin, sem leit mjög vel og hraustlega út og alls ólík pví likneski, sem sagt var hún hefði verið fáeinum mánuðum áður: ,.Jeg vildi pjer vilduð segja tnjer eitthvað af sjúkleikstilfelli yðar, Mrs. Blondin”, mælti fregnritinn, “pótt jeg skyldi ekki ætla eptir útliti yðar, að pjer hefðuð verið heilsulaus”. “Jæja, herra”, sagði Mrs. Blondin; “jeg var í mörg ár sárpjáð. Jeg hafði sífeldan kveljandi höfuðverk, enga matarlyst; hörundið var purt og skrælnandi. Jeg hafði kvöl I kakinu, hálsinum og herðunum og varsípreytt og sár pjáð.” “Já”, tók Mr. Blondin fram I; “jeg var farinn að gefa frá mjer alla von um að henni mundi nokkru sinni batna. Jeg liafði varið ærna fje, til læknishjálpar, en henni virtist versna í stað pess að batna; jeg var satt að segja orðinn sannfærður um að hún mundi deyja, og flestir liöfðu sama álit”. “Hvað Iæknaði hana?” “Jæja”, sagði Mr. Blondin; “jeg átti einn dag tal við granna minn einn, og hann sagði: ‘t>ví reynirðu ekki pessar Pink Pills, som svo mikið er aflátið?’—Jeg hafði ekki veittpeim mikla eptirtekt, en fannst vert að reyna pær.” “Jeg vildi ekki vera að taka inn meiri lyf,” sagði Mrs. Blondin; “on eptir nokkrar fortölur sendi jeg pó eptir öskju »f Pink j’dls, og jeg verð að segja, að jeg var ekki búin með fyrstu öskjuna pegar jeg fór að finna á mjer bata. Hin fyrsta bót, sem jog varð vör við, var, að höfuðverkurinn var ekki svo ákafur; síðan livarf hann alveg og með honum kvalir pær; sem mig böfðu pjáð. Jeg fór að annast meira um húsið og gat farið að senda börnin í sköla aptur, Nábúar mlnir fóru að sjá mun á mjer, og pegar jeg hafði tekið inn úr fimm öskjum, var jeg eins hraust eins og jeg liafðí nokkurn tíma verið á æfi minni. Jeg hafði verið mjög mögur, en safnaði nú smámsaman holdum og prótti og fanst jeg vera alveg eins og n/ manneskja. Jeg hef ráðlagt mörgum vinmn og nábúum mlnum Dr. Williams Pink Pills, og jeg veit af mörgum tilfell um, par sem f ær hafa komið miklu góðu til leiðar. 4>að eru rnargar kon- ur, sem pjást af pvl sama sem að injer gckk, og jeg ræð peim alvarlega til að reyna til fullnustu Dr. Williatns Pink PiÍls.” Lvfsalar segja að Dr. Williams’ Pink Pills seljist ákaflega, og hvaðan- æva koma hrós sk/rslur um verkanir af notkun peirra. í mjög mörgum tilfellum hafa pær unnið góðverk sitt cptir að læknarnir höfðu brugðist og l/st vonlaust að sjúklingurinn gæti læknazt. Ilannsókn s/nir, að Dr. Williatns’ Pink Pills innihalda í sam- dreginni mynd öll frumefni pau sem nauðsynleg eru til að endurlifga blóð- ið og endurhreinsa veiktar taugar. £>ær eru óbrigðult einkalyf við ölluin sjúkdómum sem koma af gæða r/rn- un blóðsins eða af veiklun tauga- kerfisins, svo sem lystarleysi, pung- lyndi, blóðpurð colorosis eða bleiksett, almennum vöðva-slakleik, drunga, minnisleysi, locomotor ataxia, magn- leysi í útlimum, mjaðmaverk, riðu, aíleiðingum la grippe, öllum sjúkoóm- um, sem koma af skemmdu blóði, svo sem kirtlaveiki, illkynjuðum útbrotum o. s. frv. t>ær eru og sjerstaklega lyf við sjúkdómum, sem konutn eru eigirilegir, pær endcskapa blóðið og færa aptur heilsu-roðann á bleikar og fölvar kinnar. Á karlmönnnm gjör- lækna pær öll sjúkdómstilfelli, sem koma af andlegri preytu, ofreynslu eða óhófi. Dr. Williams’ Pink Pills eru til- búnar af Dr. Williams’ Medicine Company, Brockville, Ont., og Sche- nectady, N. Y., og eru seldar í öskj- um, sein bera verzlunaruiark fjelagsins og umbúðir, á 50cts. atkjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öl'.um lyfsölum eða beint með pósti frá Dr. Williams’ Medicine Co. frá öðrum hvornm staðuum. Varizt eptirlíking- ar og staðgöngulyf. Odyrasta Lifsabyrgd! Matual Reserve Fund Life Association of New York. Assf.ssment System. Trypgir lif karla og kvenna fjTrir allt að helntingi lægra verð og með betri sRilmálum en nokkurt annað Jafn áreiðanlegt fjelag í heiit inum. Þeir, sem tryggja 1H' sitt í fjelaginu, eru eigendur þess, ráða t>vi að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa hof- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt i hendur fárra manna, er hafl það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjeiagið er innbyrðis (mutual) lifsá- byrgðarfjelag, og hið langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund ( veröldinni. Ekkert fjelag í heiminum hefur fengið jafumikinn viðgang á jafnstutt um tíma. Það var stofnað 1881, en hef- ur nú yflr Sj tíu þvívnð meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjdtíu milVjónir dollara. Fjelagið hefur siðan það byrjaði borg- að ekkjum og erflngjum dáinna meðlima yfirlJKmitjónirdoUara Árið sem leið (1892) tók fjelagið n/jar lífsábyrgðir upp 4 liðugar OO millj- ónir dollara, en borgaði út sania ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,105,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðiun nál. milljón dollara, skiptist milli meðlima”á vissum tímabilum. 1 fjelagið liafa gengið yflr 370 ts- Itndingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír tn $000,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á Ssienzku. M. 11. Paulson Winnipeg, Man General acent fyrir Man, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Mclntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og Brit.ish 546 ff „Mr. Cossey“, svaraði gósseipandinn cg hneigði sig eins kurteislega og hátíðlega eins og honum var unnt, „livaða hluttekning sein jeg kann að hafa haft með yður, pá er hún óðum að hverfa vegna pess, hvernifr pjer hegðið yður. Jeg sagði yður, að dóttir min yrði að svara fyrir sig sj'álf. Hún hefur svarað mjöjr sk/rt, ofr í stuttu máli hef j'eg alls engu að bæta við J>að sem hún hefur sa)rt“. „Jeg skal segjayður, livað pað er,“ sagði Cossey og hrisstist af vonzku, „jeg hef verið svikinn og dr 'ginn á tálar, og svo sannarlega sem guð er uppi yfir okkur, pá skal jeg hefna mín einhvern veginn fyrir petta allt sarnan. Peningarnir, sem pessi mað- nr segist hafa fundið, heyra drottninguani til en ekki yður, og jeg skal sjá um að rjettu mennirnir fái að vita um pá áður en pjer hlaupið burt með pá, og pegar búið er að taka pá af yður, pá skulum við sjá, hvernig fyriryður fer, ef petta er ekki allt saman lygi. Jeg segi yður J>að, að jeg skal taka pessa eign, og rífa niður pennan gatnla stað, sem yður pykir svo vænt um, svo par skal ekki steinn yfir steini standa, og ryðja honum út í díkið, og plægja yfir. Jeg skal selja landareignina í smáskömmtum og purka hana út. Jeg segi yður pað, að jeg hef verið dreginn á tálar. J>jer /ttuð undir hjónaband- ið sjálfur — pjer vitið að pjer gerðuð pað — og bönnuðuð pessum manni að koma inn í yðar hús.“ Og nú pagnaði hann til pess að ná andanum og bugsa sig um, hvað hann skyldi segja. 547 Aptur hneigði gósseigandinn sig, ogsú beyging var hrein snilld. Slikar beygingar sjást ekki að jafn- aði nú á döjrum. „Hlustið pjer á mig eini mínútu, Mr. Cossey“, sagði hann ofur stillilega, pví að pað var eitt af ein- kennum hans, að hann varð óvenjulega stilltur, pag- ar eitthvað verulegt kreppti að, „hlustið pjer á mig eina mfnútu, og svo held jeg að við getum lokið pessari óviðfeldnu samræðu. Þegar jeg kynntist yður fyrst, gazt mjer ekki vel að yður. Síðan breytti jeg s' oðun minni á yður af /msum ástæðum, og hjelt að pað væri ekki nema hleypidómar, hvað illa mjer gazt að yður. Það er alveg rjett, sem pjer segið, að jeg reyndi að stuðla að pví, að pjer kvænt- uzt dóttur minni, og eins [>að, að jeg bannaði Quar- itch ofursta að koma í mitt hús. Svo jeg sje hrein* skilinn, pá gerði jeg pað af pví að jeg sá ekkert annað ráð til að forða ætt minni frá að fara með öllu á höfuðið, en pað getur verið, að jeg hafi gert rangt með pvf. Jeg vona, að pjer komizt aldrei I pær klípur, að pjer neyðist til að gera neitt líkt. Svo gerði jeg rr.jer ekki um pað leyti, og sannast að segja ekki fyrr en 4 pessu augnabliki, fulla grein fyrir, hvernig ástatt var. Jeg vissi ekki, hvað vænt dóttur minni pótti um annan mann, og ef til vill var jeg ófús á að láta mjerskiljast pað. Jeg skildi ekki heldur til fulls, hvernig pjer s/nizt hafa farið að pví að ná loforði dóttur minnar í fyrsta skiptið. Mjer var anat um að J>essi ráð tækjust, af prí að jeg hjelt, 550 að pakka. Ilann var maðurinn, sem fann pening. ana, en guð almáttugur kenndi honúm líka, hvernig hann ætti að fara að pví. En hann er góður inaður, pað er hann; og hann or gentlemaður, ólíkur honurn“; og enn benti liann með óumræðilegum fyr- irlitningarsvip á vcginn, setn Edward Cossey hafði farið eptir. „Lítið pjer riú á,“ sagði gósscigandinn, „veiið pjer nú ekki að standa hjer og pvaðra allan daginn um hluti, sem pjer skiljið ekki. £>að er á pann hátt, að pjer eyðið tímanum venjulega. Farið pjor nú og hafið |>jer auga á pessu gulli; [>að ætti ekki að vera skilið eptir mannlaust, pað sjáið pjer sjálfur. Við komum bráðum ofan til Moldvörpuhaugsins, pví að jeg b/st við, að pað sje par. Nci, jeg getekki beð- ið eptir pví að heyra söguna nú, og auk J>ess vil jeg láta Quaritch ofursta segja mjer hana. „Gott og vel, gósseigandi,“ sagði Georg og tók i rauðu nátthúfuna sína, „jeg skal fara“; og svo fór hann. „Georg,“ hrópaði húsbóndi hans á eptir honum, en Georg nam ekki staðar. Það var siður hans að lieyra ekki, pegar gósseigandinn var að kalla á hann, og liann vildi fara eitthvað annað. „Heyrið pjer mannskratti“, öskraði gamli mað- urinn, „hvers vegna staldrið pjer ekki við, pegar jeg er að kalla til yðar?“ Nú stöðvaði George langa, mjóa likamant! á, sjor-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.