Lögberg - 20.01.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.01.1894, Blaðsíða 1
Lögberg er gcfið út hvern miSvikudag og laugardag af THE LÖGBERG rRINTlNG & PUBHSHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustula: Prentsmiöja 143 Prinoess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um árið (á lslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögbbsg is pn>!ished every Wednesday »nd Sr-turday by THE Lör.BERG PRINTIHG & PDBLISHING CO at 143 Princess Str., Winnippg Man. S ubscription price: $2,00 a year payt.ble 'n advance. Single copies 6 c. 7. Ai\ } Winnipeg, Manitoba, laugardaginn 20. Janúar 1894. Nr. í. FRJETTIR CAXADA. Kol eru nyfundin a landamærum Canada og Bandaríkjanna nftlægt Like of tho Wood?, og fjelag hefur myndazt til f>ess að vinna f>au. Kolin eru sögð góð linkol. Borin er til bakn sagan um það, að fjedag sje að myndast í Vancouver til þess að hjálpa Hawaii drottning- unni aptur til valda. Mótmælunmn fylgir sú staðhæfing, að Canadastjórn mundi ekki leyfa vopnuðum mönnum að fara frá Canada til Hawaii. landamæranna, og að í hverju öðru landi mundi fólki finnast það tiltOlu- lega baða í lósum, ef f>að stæði sig eins vel eins og menn standa sig i noiðvesturliluta Canada. Triiflokka-skólar. Svo mikil brögð eru að fram- göngu verksmiðjucigeiidanna við stjómina í Oitawa, að f>ingmenn, sem ætla að ná tali af henni til að bera fram við hana mál kjósenda sinna, kvarta undan f>ví, að þuir geti ekki fengið að ttla við ráðherram. Full- trúar frá flestöllum verkwmiðju-iðnað- argreinum hafa nú heimtað af stjórn- inni að balda tollinum & sínum iðnaði, og allir segjast f>eir fara & hOfuðið, ef tollurinn sje snertur. Sonur Merciers fyrrverandi stjórnarformanns í Quebec og tveir aðrir unglingar, sem fyrir nokkn r^yndu að sprengja í lopt upp Nel- sons minnisvarðann í Montreal og ollu með f>ví miklum blaðaumræðum fengu dóm sinn nú I vikunni og slnppu með $25 sekt og málskostnað. Mercier varði sjálfur son sinn, og mýkti dómarann með pvi að hæla Nelson á hvert reipi. Mr. Van Horne, forseti og fram- kvæmdarstjóri Kyrrahafsbrautarfje- lagsins canadiska, átti nú í vikunni tal við blaðamann i Toronto um á- standið hjer í Canada, og komst þ<5 að orði á þessa leið: „Þetta lxnd stendur sig betur nú en nokkurt ann- að land. Þrengingarnar, sem nú ganga yfir allan beiminn, hafa ekki kreppt að okkur neitt líkt því sem þær hafa kreppt að öðrum þjóðfjelOg- um". Hann var spurður, hvort hann hjeldi, að sfðar væri von á sömu bág- indum bjer, og þeirri spurning svar- aði hann með þessura orðum: „Jear held ekki, að að eins hafi orðið frestur & bölinu, að f>ví er Canada snertir, heldur að við höfum sloppið hjá því, en auðvitað hljótum við að verða varir við pá örðugleika, sem allur heimur- inn á við að striða. Aðalatriðið er kornverðið. Jeg held að fólkið út um heiminn neyðist til að kaupa okk- ar korn áður en næsta uppskera fer fram, og þessvegna hef jeg góðar góðar vonir um aðalatriðið, og trúi pvf, að meiri hagsæld sje í væudum". Mr. Van Horne varsjerstaklegaspurð- ur um vesturhluta Canada, og sagði hann, að fólkinu par liði miklu betur en í tilsvarandi Jandshlutum sunnan Vjer fengum hjer um daginn tækifæri til að sfna lesendum voruro álit blaðsins Free Press lijer i bænum — sem nfi er vitanlega merkastacana- diska frjettablaðið vestan Superior- vatns, síðan það fjekk af nyju sæmi- lega ritstjórn — á þfðingu fitbndu blaðanna hjer í landinu, og vjerbent- um jafnframt á það, hve skoðun blaðs- ins á því atriði er ólík skoðunum ein- stöku landa vorra, sem lengst þykja^t komnir inn i bjerlent þjóðlíf. í þetta skipti dettur oss í liug »ð benda lesendam vorum á aðra grein í sama blaði, sem kom út ífyrradHj.. Þar er að ræða um hina æðri skóla, sem stofnaðir bafa verið hjer i landii u fyrir prívat fratnlög. I>að virðist ekki úr vegi fyrirþíi sem harðsnúnastir eru gegn hinum fyrirbuga^a islenzka skóla, að hugleiða það sem merkustu blöð landsins segja um samskomr skólastofnanir annara manna. Blað.ð kemst meðal annars að orði á þessa leið: „Það erfátt um mil;íónaeigendur í Canada. Menn, sem kallazt getn auðugir eru ekki á hverju strái. En samt eru all tnargar sttifnanir í Cana- da, eem eiga að miklu le.yti gagnsemd sfna að þakka örlæti prívatmanna Jafnvel í Manitoba og norðvesturland inu, þar sem óhætt er að fullyrða, a? engin auðmanna-stjett sje til, hafn skyndilega risið upp stofnanir, seni eiga tilvera sína að þakka sjálfviljug- um framkvæmdum einstakra manna og þær eru því merkilegri, sem fram lögin hafa að miklu leyti komið frá mjOg efoalitlum mönnum .... „Dað er að vísu satt, að stofnanir þær sem hjer er um að ræða heyrn nær því allar einstökum trúa flokk um til og eiga tilveru sina að þakkn þeim trúarílokkum, en hollu áhrifiii frá þeim ná til allra fylkisbúa. Mani- tobt hcfði þann dag í dag enga æðri menntastofnun, ef skólar trúarílokk- anna hefðu ekki sameinað krapta sínn til þess að mynda Manitoba liáskól ann, og, með mjOg litlum styrk ai fylkisins hálfu, tryggt honum virðu- legt sæti meðal systur-stofnananna lijcr í landinu. Oss kann stundum að latiga eptir töfrakrapti Stanfords, Cornells- eða Hopkins- millíónanna; cn samt sem áðtir er það vafasamt, þegar allt kemur til alls, hvort slíkar stórgjafir eru, hvað æskilegar sem þær annars kunna að vera, merki um jafn-mikla andlega heilbrigði, eða hafa tiltölulega eins víðtæk áhrif til góðs i samanburði við peningagildi þeirra, eiits og þær gjaf- ir, sem sprottnar eru af alvarlegri við- leitni,sem opt gengur nærri mOnnum.'- 41 Sous.*) FrOusk saga. The Home Building and Savings Assoeiation X Wlnwip, Forseti: M. Bull. Varaforseti P. C. McIntyee, M. P. P. Stjórnemlur: F. W. Drewrv, Horace E. Crawi-ord, Ai bx. Bi.ack, K. J. Campbell, A. Frederickson, J. Y. Uriefin, James Stuart. Vanalotiir hlutir. Deild A «1.20 á mánuði i 60 míinuði borgar fyrir einn hlut, «100.00, Deild B «0.60« » « 90 " " " " " «100.00. Deild C «0.40" " » 114 « " " " " «100.00. Skrifstofnr á horninu a Priuccss og McDcrmott strætum. M. H. MILLER. *) Sou er fran-^kur eirskildingur, sem jafngildir hjer um bil 5 aurum. Einar 3"> mínútur hnfði verið beð- ið með ágæta sú[>u, og hún hafði ver- i ^ að smá-versna, en það tók þó út yfir, að hr. Chap mlot var á nítlum utn, hvið kynni að hafa hent dóttur lnins C larlottu, sem honiim þótti mjl'ig vænt um. Hann leið sárusíu hræðslu- kvalir, og svo blandnðist hungrið inn í þær, og hann hafði aldrei verið eins nærri þvi að skilja, hvernig á því s æði, nð mein fremdu sjilfsrnorð. Á þessu augnabliki kom Geir- þ íiður, f;amla liarnastúlkan, elda b iska ', þjóuustustúlka ungfrúarinn- ar, kvennmað irinn, sem f einu orði var allt i öliu þar í hásinu, nOldrandi inn í borðstofuna otr sá að feðginin voru'e'<ki lil að fara að borða. Hr. Ohaioilot var alveaf búiun að missa m'ittinn Og þolinuiæðina, og Ijet á sami augnabliki blaðið, gern htnn ha'ði verið að lesa, d»'tta út úr hötid- unim á sjer, og það sy"ndist helzt svo se n hendurnar ætluðu líka að lekn niður af handlesririunum. „Nú-nú, hr. Chapoulot?" segir Geirþrúður önuglega. „Nú-níi, Geirþrúður", segir vesal- iugs maðurinn. „Á jeg að fara burt með súpuna?" „Haldið þjer, að það sjc ómaks i ts vert, Geirþríiður? Charlotta kem ur víst á næsta augnabliki. Jep; er ah*esf hissa á, að ban skuli ekki vtra komin. Hve nær fór hún og hvert fórhan?-' ..Frökenin fór, eins Ofj híin er vOn í sOogkennslunakl. 4. Kennslan <ten l'ir yfir einn klukkutíma. Setj- •im svo, að hún þurfi hálfa stuml til t.ð komast hvora leið, f>a ætti hftn að vera komin hingað kl. 6, enda er hún aevinnlega komin um það leyti". ,.Og nít er hún orðin 35 mínútur eptir 6". ,.En strætisvaírninn eropt fnllur". „Og fari strætisvagnarnir grenj- andi!" „I>að getur verið, af þvi að veðr- ið er svo gott, að frökenin hafi gengið á sijr krók, og komi aðra leið heim, o^ >»vo eru margar hattabúðir og gull skartsbúðir og margt fallegt á leið- inni, sem dregur að sjer athygli ungra kvenna". „Fjandinn hafi móðinn, og gull-l skartið og sielpuna sjálfa; ef hún læt- ur mig bíða svona! Mjer þwtti t. am- an að vita, hvað fólk vill sjá eptir að tniðdagsmatartími er kominn. t>á ætt i menn hvork' að hafa migu nje eyru fyrir neinu öðru en matnutn". „Að jeu- nít ekki mii nist a elsk- hugana, spjátrungana, srni elt» lag- legar stúlkur, til þess að hví--la að þeim-------¦' „0, einmitt það, elskhugana, það er svo! Þjer e i'' aá hlæja að mjer, Geirþrúður. I>að er svo guði fyrir þakkandi, að Charlo ta veit, hvernig nún á að fara að því að losna við þá þorpai-a. Mjer þykir vænt um að geta sagt, að Charlotta hefur verið al- in upp eins og ameríkanskar stúlkur.'' „Það getur verið, að það sje ekk ert að því, og það sje ekki annað en aulaskapur íir mjer, en hvernig nokk- ur faðir getur látið dóttur sína hlaupa svona eina út um hvippinn og hvapp- inn á strætunum, það er mjer —" „Hlaupa! Illaupa! hvers vegna í ósköpunum segið þjer þetta? Þjer vitið, að það er alveg þvert á móti, Geirþrúður,— CLarlotta sem flytir sjer aldrei nokkurn tíma". „Það er gott, þjer skulið geta AYER'S Sarsaparilla tekur öllum iíSrum blóMireinsnndi rrlef^ll,- nm t'nini. Fyrst vegon |iess afl hún er bú- in til mefttmegiiis iir iloxiu ií.\s Bars»p>'- rilla i'ótinni, þeirrl ága-tu nieSala nt Eiiinii.' vegna |)cs< nf gu a n'itin er vrkt beinl n is fyrlr fjelaifið og er |>vi Hitjend lersk t>g h1 beztu tegutid. Meí jafn mikilli aftirætni Oir vnrúft eru hin nnnur el'ni í þetta égæti meðal vulin. I>að er Lœknar l^vcf BESTA MEDALID vpína ^pss nfl bragð |'<>ss oe verknn er nl tjeud þafi síina, uíí vegna |icss að i«vð ei svo stf'Nt að inntiikiirnar mega vern »«n litlnr. Það er i>ví sá b'llenasti blóðhreins ari sem til er. G-rir það að verkuni i'ð Lœknar kirtlaveiKi ."SSaS;^ lejr, svefninn endurnrrrir og lifið verðir ániegjusanit. Það eiiis og leytar eptir íiilu óhreinu í likamahyg<j-ingimi.] i>l' rektir hni" kvHl'ibmst (iir á pðliletfan hútt, á flóita. AYKII'S S.n> ip.uill.i gefm kröftugt l'óia tak ox göinlum on vcikluðum eadurnýj aða heilsu og styrkleiku. AYER'S Sapsaparilla Búin til af i)r. .1. ('. Aver& Co, Lnwell, Mass. Sclil í ('illuiii lyfjabúðnm. Kostai $l.oo flaskan, sc.v fyrir S."),()o. LÆKXAR ADRA, MUN LÆKNA ÞIG. hent gamm að þvf. Eo takið þjer eptir þvi scm jeg segi, þetti for allt illa, og það verður yður að kenna, yður að kenna, fyrir það að ala hana u;ip eins og amerí —" Tlr. Chaponlot vildi ekki hlusta á þntta lengur. llann hafði allt i eint> ráðið af hvað liann skyhti gera. „Geirþrúður, Geirþrúður, farið þjer burt með súpuna og lialdið þjer henni heitri, og korcið Þjer roeö stíg vrjelin mín. Jeg ætla að fara fit A móti henni-. Geirþiúður tautaði enn eitthvað, frtr samt fit með súpuskilina (g kom aptur með stíyvjelin. í sania bili var dyraliji'illiinni bringt ri"isklei>;a. .,Það er Charlotta, loksins!" sajíði faðir hennar, setn var að fara úr morg- unskónnm. „Það er frökenin", sagði Geir- þrúðu". i g liún flytti sjer svo mikið að Ijúka upp (lyruiiuiu, að hftn fi&ygb stfgvjelunum .1 disk hr. Cbapoulots. Charlotta kemur inn eins og of- irlitill hvirfilbylur. Hún er litil vexti >g býðttr af sjer góðan þokka, með lilæjandi augu og mjGkt hár, sem fell- iir i lokka —• er 18 ára gömul, hefur litla fætur og hvelfdar ristar, fallegar Itendur með fyrirtaks hönzkum, auk (5 eljandi annara smáatriða — spje" koppar eru í kinnunum og hakan er falleg í layinu og vöxturinn mjúkleg- ir oe þriflegur. í stuttu máli, ht'in e- Ijrtinaiidi falleg Parisarungfrú, dá- litið fiðrildi, 011 þakin borðum og k'iirri, bló'num og leggingum, mtð a'lar vönirfir búð fiiður síns utan a si mm snotra líkama, en alls ekkert b'iðarstöl uleg sj.ilf. ., Loksins ertu kominn," segir fnð- i- heniiar kaldhæðnislega, og sezt um 1 'ið v ið boiðið og tekur pentudúkinn ú brotunum. ,.Ó. pibbi, jeg ætlaði einmitt að f a að si-gja þjer ------- " ,,Seztu niður, sez u niður fvrst; þ'i get'ir sagt mjer þa^ meðan við erum að borða, og þá skil jeg það 1 '<a betur. .reir er, svei mjer, bftinn a^ biða nfígu lengi. Geirþrúður, kimið þjer með súpuna." „En. pabbi, þfi g-itur ekki hugs- a^ þjer það; jeg hef komizt í reglu- 1 'gt ævintyri." „Ævintyri!" hrópar hr. Chapou- l >t, og hr< kkur saman. Jafnframt 1 tur Geirþrúður til hans yfir súpu- sk'tlina, og það er bæði ávítun og si<rur f auyi aráðinu, eins og hún segði: „þetta SKgði jeg yður." ,,.Iá, pabbi, æviutyri, i sporvagn- iuum, með ungum karlroanni." „í sporvagninum, með ungum kirlmanni? Guð almáttugur hjálpi okkur!" ,.Amerikanska uppeldið," nOldr- ar Geirþrúður, en fer um leið út, því að in'm fœr allskyra bendingu um það frá húsbónda sínum. „Ó. pabbi, þetta var allra-lagleg- asti maður, sem var í þessu ævintv'ri mcð mj^r, það segi jeg þjer satt". ,,Jeg ætlast til að þfi vitir það góða mín, að ungur og laglegur maður á aldei að komast í ævintyri með unírum stúlkum — allra sízt i sporva^ui. Segðu mjer g frá þessu'*. Meira. reinileffar cf MQnpoe, West & Mather Málafœrslwmenn o. s. frv. Harris Block 1)4 IV(arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, iafnan reiðu búnir til a8 taka afl sjer mál þeirra, gera yrir l)á (i nnin^a o. s. frv. ^ TOMBOLA -^ OG SKEM MTISAM KOMA. verður haldin í húsi Únitara, horniuu á AlcWilliam og Nena Streets. ÞKIDJUDAGSKVELD, 22. JAN. 3894, Tombólan byrjar kl. half-átta e. m. A eptir Tombólunni skemmta þessir: Mr. B. L. Baldwinson: Bæða. l)r. (). Stephensen: hSolo (með orgel spili). Shakespearian Dialouge (þáttur úr leikciti) ISoIo (og Guitarspil). Upplestur. Conne Becitation. Solo. Kæða. Comic Song. Mrss. Scott & Boyce: Mr. H. G. Oddson: Mr. J. Ólafsson: Mr. Boyce: Mr. H. S. Helgason: Mr. J. Ólafsson: Mr. Boyce: Þeir sem hafa sótt samkomur vorar undanfarandi ár, muna víst eptir því að þeir hafa ætíð i .ð það ai ánægðir, og i þetta sinn vonum vjer til að geta gert eins vel við fólkið ef ekki betur. Hlutirnir á Tombólunni eru flest'a nyir> °fí mj^K uiargir meira virði enn það sem það kostar að sækja samkom- una. Skemnitanirnar verða í bezta lagi eptir því sem menn hafa áít að venj. ast a íslenzktim samkomum. &.*X&&,xxgr**Xt 25C. i.l drdltur fcA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.