Lögberg


Lögberg - 20.01.1894, Qupperneq 1

Lögberg - 20.01.1894, Qupperneq 1
Lögberg er gcfis út hvern miSvikudag og laugardag af THE LöGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustola: PrentsmiSja 143 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriS (á Islandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puklished every Wednesday and Saturday by ThE LÖGBF.RG PRINTING & PUBLISHING CO at 143 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription prrce: $2,00 a year payabie 'n advance. Single copies 6 c. 7. Ar. | Winnipeg, Manitoba, laugardaginn 20. Janúar 1894. { ^p. <■ FRJETTIR CANADA. Kol eru nyfundin á lHndamærum Canada op Bandaríkjanna núlæfrt Lake of thc Woods, og fjelag hefur myndazt til f>ess n?i vinna f>au. Kolin eru sOgð ^Oð linkol. Borin er til baka sagan um frað, að fjelag sje að myndast í Vancouver til f>ess að hjíilpa Hawaii drottning- unni aptur til valda. Mótmælunum fylgir sú staðhæfing, að Canadastjórn mundi ekki leyfa vopnuðum mönnum að fara frá Canada til Hawaii. Svo mikil bröjrð eru að fram- göngfu verksmiðjueigendanna við stjórnina í Oitawa, að þingmenn, sem ætla að ná tali af lienni til að bera fram við hana mál kjósenda sinna, kvarta undan f>vi, að f>eir geti ekki fengið að tala við ráðherrana. Full- trúar frá flestöllum verksmiðju-iðnað- argreinum hafa nú heimtað af stjórn- inni að balda tollinum á sínum iðnaði, og allir segjast peir fara á höfuðið, ef tollurinn sje snertur. Sonur Mercier9 fyrrverandi stjórnarformanns í Quebec og tveir aðrir unglingar, sem fyrir nokkru r'yndu að sprengja 1 lopt upp Nel- sons minnisvarðann í Montreal og ollu með pví mikiurn blaðauinræðum fengu dóm sinn nú í vikunni og sluppu með $25 sekt og málskostnað. Mercier varði sjálfur son sinn, og mýkti dómarann með pví að hæla Nelson á hvert reipi. Mr. Van Horne, forseti og fram- kværadarstjóri Kyrrahafsbrautarfje- lagsins canadiska, átti nu í vikunní tal við blaðamann í Toronto um á- standið hjer í Canada, og komst pó að orði á pessa leið: „Petta land stendur sig betur nú en nokkurt ann- að land. Þrengingarnar, sein nú ganga yfir allan heiminn, hafa ekki kreppt að okkur neitt likt pví sem pær hafa kreppt að öðrum pjóðfjelög- um“. Hann var spurður, hvort hann hjeldi, að siðar væri von á sömu bág- indum hjer, og peirri spurning svar- aði hann með pessura orðum: „Jeg held ekki, að að eins liafi orðið frestur á bölinu, að pvf er Canada snertir, heldur að við höfum sloppið hjá pví, en auðvitað hljótum við að verða varir við pá örðugleika, sein allur lieimur- inn á við að stríða. Aðalatriðið er kornverðið. Jeg heId að fólkið út um lieiminn neyðist til að kaupa okk- ar korn áður en næsta uppskera fer fram, og pessvegna hef jeg góðar góðar vonir um aðalatriðið, og trúi pví, að meiri hagsæld sje í væudum“. Mr. Van Horne varsjerstaklega spurð- ur um vesturhluta Canada, og sagði hann, að fólkinu par liði miklu betur en I tilsvarandi Jandshlutum sunnan landamæranna, og að í hverju öðru landi mundi fólki finnast pað tiltölu- lega baða í lósum, ef pað stæði sig eins vel eins og nienn standa sig í noiðvesturhluta Canada. Trúflokka-skólar. Vjer fengum hjer um daginn tækifæri til að sýna lesendum vorum álit blaðsins Free Press hjer í bænum — sem nú er vitanlega merkasta cana- diska frjettablaðið vestan Superior- vatns, síðan pað fjekk af nyju sæmi- lega ritstjórn — á pyðingu útlendu blaðanna hjer í landinu, og vjerbent- um jafnframt á pað, hve skoðun blaðs- ins á pvi atriði er ólík skoðunum ein- stöku landa vorra, sem lengst pykjast komnir inn í hjerlent pjóðlif. í petta skipti dettur oss í liug að benda lesendam vorura á aðra grein I sama blaði, sem kom út í fyrradaj. . t>ar er að ræða um hina æðri skóla, sem stofnaðir hafa verið hjer í landii u fyrir prívat framlög. Það virðistekki úr vegi fyrirpá sem harðsnúnastir eru gegn hinum fyrirhugaða íslenzka skóla, að hugleiða pað sem merkustu blöð landsius segja um samskom r skólastofnanir annara manna. Blað ð kemst meðal annars að orði á pessa leið: „t>að cr fátt um mil'íónaeigendur í Canada. Menn, sem kallazt geta auðugir eru ekki á hverju strái. En san.t eru all margar stofnanir í Cana- da, setn eiga að miklu leytl gagnsemd sina að pakka örlaeti prívatmanna Jafnvel i Manitoba og norðvesturland inu, par sem óhætt er að fullyrða, a? engin auðmanna-stjett sje til, liafi. skyndilega risið upp stofnanir, seni eiga tilverasina að pakka sjálfviljug- um framkvæmdum einstakra manna. og pær eru pví merkilegri, sem fram lögin hafa að miklu leyti komið frá mjög efnalitlum mönnum .... ,,t>að er að vlsu satt, að stofnanir pær setn hjer er um að ræða heyra nær pví allar einstökum trúa fiokk um til og eiga tilveru sina að pakka peim trúarflokkum, en hollu áhrifin frá peim ná til allra fylkisbúa. Mani- toba hefði pann dag í dag enga æðri menntastofnun, ef skólar trúarflokk anna hefðu ekki sameinað krapta sín» til pess að mynda Mamtoba liáskól ann, og, með mjög litlum styrk ai fylkisins hálfu, tryggt honum virðu- legt sæti meðal systur-stofnananna hjer í landinu. Oss kann stundum að langa eptir töfrakrapti Stanfords, Cornells- eða Hopkins- millíónanna; en samt sem áður er pað vafasamt, pegar allt kemur til alls, hvort slikar stórgjafir eru, hvað æskilegar sem pær annars kunna að vera, merki um jafn-mikla andlega heilbrigði, eða hafa tiltölulega eins víðtæk álirif til góðs í samanburði við peningagildi peirra, eins og pær gjaf- ir, sem sprottnar eru af alvarlegri við- leitni,sem opt gengur nærri mönnum.1- The Home Building and Savings Assoeiation 1 W Tvlpeg. Forseti: M. Bull. Varaforseti P. C. McIntyee, M. P. P. Stjórnemlurs F. W. Drewry, Horace E. CKAwroRi), Ai ex. Bi.ack, R. J. Campbell, A. Frederickson, J. Y. Gkiefin, James Stuart. Vanalcgir lilutir. I)eild A $1.20 á mánuði f 60 mánuði borgar fyrir einn hlut, $100.00, Deild B $0.60 “ “ “ 90 “ “ “ “ “ $100.00. Deild C $0.40“ “ “114 “ “ “ “ “ $100.00. Skrifstofur ií liorninu rt I’riuccss og McDcrmott str.'ctum. M. H. MILLER. p6f>$HAf>VRr 41 Sous.*) Frönsk saga. *) Sou er fran-kur eirskildingur, sem jafngildir hjer um bil 5 aurum. Einar3’> minútur hafði verið beð- ið með ágæta súpu, og hún hafði ver- i ^ að smá-versna, en pað tók pó út yfir. að hr. Chap >utot var á náluin um, hvið kynni að hafa lient dóttur hans C larlottu, sem limnim pótti mjög vænt um. Hann leið sárustu hræðslu- kvalir, og svo blandaðist hungrið inn í pær, og hann hafði aldrei verið eins nærri pvf að skilja, hvernig á pvf s æði, »ð meun fremdu sjálfsmorð. Á pessu augnabliki kom Geir- p úður, gainla barnastúlkan, elda b iska i, pjóuustustúlka ungfrúarinn- ar, kvennmað irinn, sem í einu orði var allt í öliu par í húsinu, nöldrandi inn í borðstofuna og sá að feðginin voru'ekki lil að fara að borða. Hr. Ch&uoúlot var alveg búinn að missa m'ittinn og polinmæðina, og ljet á sami augnabliki blaðið, sem hann ha'ði verið að lesa, detta út úr hönd- un un á sjer, og pað syndist helzt svo se n hondurnar ætluðu líka að leka niður af handleggjunum. „Nú-nú, hr. Cbapoulot?“ segir Geirprúður önuglega. „Nú-nú, Geirprúður“, segir vesal- ing3 maðurinn. „Á jeg að fara liurt með súpuna?“ „Haldið pjer, að pað sjc ómaks i ts vert, Geirprúður? Charlotta kem ur víst á næsta augnabliki. Jeg er alvecr hissa á, að hún skuli ekki vera komin. Hve nær fór hún og hvert fór hún?-‘ „Frökenin fór, eins og hún er vön í söngkennsluna kl. 4. Keunslan ■iten bir yfir einn klukkutfma. Setj- im svo, að hún purfí hálfa stund til að komast hvora leið, pá ætti hún að vera komin hingað kl. 6, enda er hún ævinnlega komin um pað leyti“. ,.Og nú er hún orðin 35 mínútur eptir 6“. ,.En strætisvagninn eropt fullur“. „Og fari strætisvagnarnir grenj- andi!“ „Það getur verið, af pvf að veðr- ið er svo gott, að frökenin hafi gengið á sig krók, og komi aðra leið lieim, og svo eru margar hattabúðir og gull skartsbúðir og margt fallegt á leið- inni, sem dregur að sjer athygli ungra kvenna“. „Fjandinn hafi móðinn, og gull- skartið og stelpuna sjálfa. ef hún læt- ur mig bíða svona! Mjer pætti s. am- an að vita, hvað fólk vill sjá eptir að tniðdagsmatartími er komiun. Þá ætt i mcnn hvork’ að hafa augu nje eyru fyrir neinu öðru en matnum“. „Að jeo nú ekki rnii nist á elsk- hugana, spjátrungana, s* m elta lag- legar stúlkur, til pess að livítla að peim------•* „Ó, einmitt pað, elskliugana, pað er svo! Þjer e aá hlæja að m|er, Geirprúður. Það er svo guði fyrir pakkandi, að Chailo ta veit, hvernig uún á að fara að pví að losna við pá porpa'-a. Mjer pykir vænt um að geta sagt, að Charlotta hefur verið al- in upp eins og ameríkanskar stúlkur.“ „Það getur verið, að pað sjeekk ert að pví, og pað sje ekki annað en aulaskapur úr mjer, en hvernig nokk- ur faðir getur látið dóttur sína hlaupa svona eina út um hvippinn og hvapp- inn á strætunum, pað er mjer —“ „Hlaupa! HJaupa! hvers vegna f ósköpunum segið pjer petta? Þjer vitið, að pað er alveg pvert á móti, Geirprúður,— Cbarlotta sem flytir sjer aldrei nokkurn tfma“. „Það er gott, pjer skulið geta AYER’S S a r s a p a p i 11 a tekur ölhim öörum blóöhreinsamii mer'ti'- um fram. Fyrst vegDa Jiess >iö hún er bú- in til mestmegnis úr Honduras sarsapi- rilla rótinni, þeini ága-tu meðala nt Lfpknar kvpf Ein,1,K ve£mi i,e8a LUjRíidl t\VBI gu'a rotin er yrkt beinl n is fyrir fjelaiiið og er þvfaltjend fersk ogal beztu tegtind. Með jafn mikilli aðgætni og varúð eru hin önnur efni í þetta ágæti meðal valin. Það er BESTA fVIEDALID vegnfl a?i bragö J>ass oet verkun er nl tjend baö sama, og vegna Jiess að það ei svo ste»*i<t að inntökiirnar mega vera svo lltlar. t>að er r>ví sá bíllegasti blóðhreins ari sem til er. G *rir það að verkum að Lœknar kirtlaveiKi Ifvtrðurs^ml."^ leg, svefninn endurmrrir og liíið verð. i ániegiusamt. Það eins og leytar eptir ölln óhreinu í líkamaliyggiuguniú og rekur þa? kvabilaust og á nö|i|eLran hátt, á tióita. AYEK’S Sarsnparilla geftn kröftugt 1'óta tak og göniliiin og veikluðum eudurnýj aða heilsu og styrkleika. AYER’S Sarsaparilla Búin til af Dr. J. C. Aver & Co., Loweli, Mass. Seld i öllum lyfjabúðum. Kostar $l.oo flaskatl, sex fyrir $5,oo. LÆKXAlt AÐRA, MUN LÆKNA ÞIQ. hont gam in að pvi. En takið pjer eptir pví setn jeg segi, petta fer allt illa, og pað verður yður að kenna, j’ður að kenna, fyrir pað að ala hana upp eins og amerí —“ Hr. Chaponlot vildi ekki hlusta á petta lengur. Hann hafði allt í einu ráðið af hvað hann skylai gera. „Geirprúður, Geirprúður, farið pjer burt með súpuna og haldið pjer henni lieitri, og komið pjer með stíg vjelin mín. Jeg ætla að fara út á móti henni ". Geirpiúður tautaði enn eitthvað, fór samt út með súpuskilina <g kom aptnr með stígvjelin. í sama bili var dyrabjöllunni hringt rösklega. „Það er Charlotta, loksins!“ sagði faðir liennar, sem var að fara úr morg- unskónum. „Það er frökenin“, sagði Geir- prúðu". og hún flytti sjer svo mikið nð Ijúka upp dyrunum, að hún fleygði stígvjelunum á disk hr. Chapoulots. Charlotta kemur inn eins og of- irlítill hvirfilbylur. Ilún er lítil vexti >g býður af sjer góðan pokka, með hlæjandi augu og mjúkthár, sem fell- ur í lokka — er 18 ára gömul, hefur iitla fætur og hvelfdar ristar, fallegar hendur með fyrirtaks hönzkum, auk óieljandi annara smáatriða — spje* koppareru íkinnunum og hakan er falleg í laginu og vöxturinn mjúkleg- nr oít priflegur. í stuttu máli, liún e- ljómandi falleg Parisar ungírú, dá- litið fiðrildi, öll pakin borðum og kögri, bló'num og leggingum, mið a ’ar vörurjír búð föður síns utan á sí iii m snotra líkama, en alls ekkert biðarstúl uleg sj.ílf. .,Loksins ertu kominn,“ segir fað- i- henimr kaldhæðnislega, og sezt um 1 ið við boiðið og tekur pentudúkinn ú brotunuin. ,.Ó. pabbi, jeg ætlaði ein.nitt að f a að seg ja pjer ----“ „Seztu niður, sez u niður fvrst; p'i getnr sagt injer pa’' meðan við erum að l>orða, og pá skil jeg pað 1 ka betur. .íeif er, svei mjer, búinn a'' biða nógu lengi. Geirprúður, kimið pjer með súpuna.“ „En. pabt>i, pú gitur ekki hugs- að pjer pað; jeg hef komizt í reglu- ligt ævintýri.“ „Ævintýri!“ hrópar hr. Cliapou- I >t, og br< kkur saraan. Jafnframt 1 tur Geirprúður til hans yfir súpu- skálina, og pað er bæði ávltun og sigur S augi aráðinu, eins og hún segði: „petta sagði jeg yður.“ „Já, pabbi, ævintýri, í sporvagn- inum, með ungum karlmanni.“ „í sporvagninum, með ungum kirlmanni? Guð almáttugur hjálpi o'<kur!“ „Ameríkanska uppcldið,11 nöldr- ar Geirprúður, en fer um leið út, pví að nún fær allskýra bendingu um pað frá húsbónda sinum. „Ó. pabbi, petta var allra-lagleg- asti maður, sem var í pessu ævintýri með mjer, pað segi jeg pjer satt“. „Jeg ætlast til að pú vitir pað góða mín, að ungur og laglegur maður á ald'ei að komast í ævintýri ineð ungum stúlkum — allra sízt f sporvagni. Segðu mjer greinilegar frá pessu“. Meira. Miinpoe, West & Malher Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block IH WJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal íslendir.ga, iafnan reiðu búnir til aS taka aS sjer mál þeirra, gera yrir l>á iinninga o. s. frv. % T O M 13 O L A ^ OG SKEM MTISAM KOMA. verður haldin í liúsi Unitara, horniuu á McWilliam og Nena Streets. ÞRIÐJUDAGSKVELD, 22. JAN. 1894, Tombólan byrjar kl. hálf-átta e. m. Á eptir Toinbóiunni skemmta pessir: Mr. B. L. Baldwinson: Dr. Ó. Stepheusen: Mrss. Scott & Boyce: Mr. H. G. Oddsou: Mr. J. Ólafsson: Mr. Boyce: Mr. H. S. Helgason: Mr. J. Ólafssou: Mr. Bo} ce: Ræða. Solo (með orgel spili). Shakespearian Dialonge (páttur úr leikriti) Solo (og Guitarspii). Upplestur. Comio Recitation. Solo. Ræða. Coniic Song. Þeir sem hafa sótt samkoraur vorar undanfarandi ár, muna víst eptir pví að peir hafa ætið t.oið pað.oi ánægðir, og i petta sinn vonum vjer til að geta gert eins vel við fólkið ef ekki betur. Hlutiruir á Toinbólunni eru flest’j nýir, og mjög margir meira virði enn pað seni pað kostar að sækja samkom- una. Skemmtanirnar verða í bezta lagi eptir pvl sem menn hafa áít að venj* ast á íslenzkum samkomum. Adsrangrux* 2öc. (f drdttuj fr.j.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.