Lögberg - 20.01.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.01.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, LAUGARDAGINN 20. JANÚAR 1894. S 4. Egils Skhllagrímssonar . . 3) ft. Hænsn Þóris...............1] 6. Kormáks ..................2] 7. Vatnsdæla 8. llrafnkels Preysgoða . . . 9. Gunnlagssaga Ormstungu Kóngurinn i Guilá Jörundur Hundadagakóngur með 16 inyndum .... Kári Kárason .... Klarus Keisarason Kjartan og Gnðrún. Th. Ilolm Kandíður í Hvassafelli . . Smásögur P. P.. I. II. III. IV. í banrii hver Smásögur hanria börnum. Th. H. Smásögur handa unglingum O Ol. 2) Sögusafn .safoldar 1. og 4. hver 2] .. 2, og 3. Sögtisöfniu öll . Villifer frækni Vonir [E. Hj ] Þórður Geirmundsson....... Œfintýrasögur Sönstbœkur: Stafróf söngfræðinr.ar Nokkur fiórrödduð sálmalög íslenzk sönglög. H. Ilelgasou Utanför. Kr. J. , Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2] Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi 2] Vísnabókin gamla i bandi . 2: Olfusárbrúin . . . 1: Islcnzk blö<l: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Heykjavfk Isafold. „ Norðurljósíð “ Þjóðólfur (Heykjavík)............ Sunnanfari (Kaupm.höfn).......... Þjóðviljinn ungi (Isafirði] Grettir “ 4] 5 1: 2) 2] 1: 2] • 6] . 2] • 2] ....2] 1: 2: 2, 2: 2: 0,65 0,15 0,25 0.25 0,15 0,15 0,i5 1,20 0.20 0.10 o,l0 0,40 0,30 0.13 0,20 0,40 0,35 1,35 0,25 0,25 o,25 0,15 0,50 0,65 0.50 0,20 0,20 0,50 0,30 0,10 0,60 1,50 0,75 . l,f»0 .1,00 1,00 0,75 ,.Austri“ Seiðisfirði, 1,00 Steínir (Akureyri)................0,15 Bækur Þjóðvinafjelagsins þetta ár eru: Hversvegna?, Dýrav , Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna 80 cts. Engar bóka nje blaða pantauirteknar til greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargaldi. Tölurnar við sviganntákna burðarvjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandaríkjanna er helmingi meira Utanáskript: W. H. PAULSON, 618 Jemima Street, Winnipeg Man. Rafukmagnslæknitíga stofnun. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Ðr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu ýms lýti, á andliti, hálsi, hand- lcpjrjum og öðrum líkamspörtum, svo seni móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- fl. Kvennfólk ætti að reyna ur o. hann. Telephone 557. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block MainSt. Winnipeg, Man ♦ ♦ ♦» ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ i ♦ ♦ ! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ! ♦ ! ♦ ♦ ♦ t t ♦ ♦ ♦ ♦ — N ÝTT — KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. ♦ t ♦ ♦ t t t t i ♦ t i t ♦ t ♦ Nýir kaupendur aS þessum árgangi ♦ Lögbergs ♦ fá ef þeir senda andvirði blaðsins, S2.00, jafn- frairt pöntuninni þessar sögur í kaupbæti: MYRTUR í VAGNI, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, í ÖRVÆNTING eg svo söguna QUARITCH OFURSTI þegar hún verður fullprentuð. Tilboð þetta á að eins við áskrifendur hier í álfu. The Lögberg Priut. & Publ. Co iu ♦♦♦♦ t ♦ ♦ t t t t ♦ ♦ ♦ ! ! ♦ NOBTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CAKD.—taking effect Monday, No 20, 1393. MAIN LINE. North B’nd. S Ú c i> * 1 £ í STATIONS. South Bound. S 3* • 8L ►* ■g 6 ^ U. Q Passenger No. 107, L 0) Sí ^ iáa Ls- :'E .°5 í*t íí ^ 1. 20p 4.oop O WinnipeK i2.t5p 5.5oa 1.05 p 3.49 p 3 *DortageJ u’t I2.2/P 5.4,a i2.36p 3.3 4p 'J-3 Jsiorbert I2.4tp 6.o7a 1 . iUa 3. tUp * 5- 3 Gai tier 1*Ó3P 6.25a 1 .37a 3.oop 28. 5 **5t. Agathe I.tzp 6.5la 1 i.22a 2.5*1’ 27-4 "U niun Poit I.20p 7.L>iía 1 t.OUa 2-5ÍSP J2-S *8ilver i’lam 1.32? 7.l9a lo.27a 2.2op 40.4 ..Morris .. l.ÓOp 7*45a I0.0I a a-ojP 40-8 . .St. Jean . 2.o5p *2öa 9.23 a 1 4-p 6.0 . Letellier . 2,27 ? 9.18a 8.0oa I. 20<p 65-0 • Emvrson.. 2.50? io,i5a 7.0oa I.lop Ó8.1 Pemhtna.. 3.00? 11s iða 1 i.oöp 9.13a 168 Grand^orks 6.4op 8.2ÖF i.iop 5.2Óa 223 VV p e 1 nnc t 1 r.50p I ,2Óp 3.4.ip .,l)uluth... 7-5öa +70 481 7.c5a 8.00p .öi. Faul.. 7 35a 10.30? 883 .. C hicago.. 9 35p MORRIS-BRáNDON BRANCH. Eaast Bound. s VV. Bound. S 0 * .“ « -5 IA 1 s t 1 H H H $3 STATIONS. S „Tf J § * j s © K £ 5 VJ * * jg £ D ^ 1 É- 1,20? 4.cop Winnipeg i2.i5a 5,30 a 7.50p L 45 P 0 . Morns 2. 2Öp 8,00 a 6 53,i 1.22 a 10 Lowe F’m 2.49? 8,42 a 5.49? 12 57 a 21.2 Myrtle 3-*7P 9.273 5-23P 12 4 6 a 25.9 Kulano 3 28p 9-45 a 4,35? t2 29 a 33.5 Rosebank 3-4' P ío,ls a 3.58? 11.55 a 39. 6 Miarn i 4.(3p 11.28 a 3, t4p n.33a 49.o D ^erwood 4.26:, 11,56 a 2.51? il.20a 54.1 Altamont 4-39P 1 z. 62 p 2iip 1-47? 11.02 a 62.1 v>onier set 4,5», 12 40 p 10.4? a 68.4 •'wan L’ke 5,'5p l. i7p i,19p 10.333 7 .6 lnd. Spr’s 5,3°P 1.50 p 12 57p lo.2“2 a 79.4 Marieapol 5.42 p 2.15? 12.27 P io.Ö7a 8 .1 Greenway 5.58p 2.5op 1 l-57a 9.52 a 92 3 Baldur 6,'5p 3,'22 P 11. i2a 9 311 102.0 Belm ont 7.B* V 4, i3p io-37a 9. i4 a IO9.7 Hilton 7,18. 4.53P lo.O 3» 8-5fa I17,i Ashdown 7,35» 5,23 p 9 4«a 8.3' a 120.0 VVawanes’ 7,44 S; 47 p 9.o5a 8.26a 129.5 Bountw. 8,1*8 b 37 p 8 28 a 8.08 i 137.2 n artinv 8,27 7, ]8 p 8,001 Vvíoal 7-5oa • 45.1 Brandon 8.45 Number 1 27 stops at Baldur for meals. PORTAGÉ t.A PRAIrTe BRANCH. E. Bound. Read Up Mixed No. 144. Daily. Milef from Win uipeg STATIONS W.Bound. Read D’n Mixed No 14'. Daily. 12.05 a.m. 0 . .. Winnipeg .... 4.15 p.m. 11,46 a. m. 3 0 *. . Por’elunct’n . . 4-”'0 p.m. 11.14 a.m. 11.5 *. .. St. Cíharles... 4 5q p.m 11.04 a m. i3.5 ■ Headingly . . 5.o7 p.m. 10.3; a.m. M.o *. Vv hite Plains. . 5.34 p m. 9.84 a, m. ;5 2 *• .. Eustace .... 6 26 p m. 9.06 a.m. U. » *. . Oakville .... 6. 'xd p. m 8.10 a.m. 55 5 L’ort’e la Prairie 7.40 p m. Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and i08have through Pull. man Vestibuled Drawing Room Sletping Cars between Winni| eg and St. I'aul and Minne- apolis Also Palace Dining C rs. Close conn- ection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full inlormation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the com; any, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. H. J. BELCH, Tickei Agent. 486 Main St., Winnipsg. DR. ARCHER, sem að undanförnu hefur verið læknir peirra Milton búa í Cavalier Co., N. D. og lifað par, er nú fluttur til Cryst- al PembinaCo., N.D^ og hefurákvarð- að nú framvegis að vera á Mountain P. O. á hverjum laugardegi frá klukk- an 10 f. m. til kl. 4 e. m. t>eir sem purfa lækuishjálp geri svo vel að gá að pessu. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0.50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLARKÍE <Sc BTJSH 527 Main St. BALDWIN & BLONDAL IJOSMYNDASMIÐIH. 207 6th. Ave. N. Winnipeg. Taka allskonar ljósmyndir, stækka og endurbæta gamlar myndir og mála þær ef óskað er með Water color, Crayon eða Indiaink. Hockey-skór sýna stórar umlx^tur í nútíma skófatncffi, tilbúnir aí bezta efni. Saumaðir sterkle^a og rao.t jöfnu spori, A. G. MORGAN. 412 Main St. Mclntyre Block. Vindla og: Tóbaks-búðin “The Army and Navy” er stærsta og billegasta búðin i borg- inni að kanpa Reykjarpípur, Vindl- og Tóbak. Beztu 5c. vindlar í bænum. 537 Main St., Winnipeg. W, Bx-own a.n.cl O o. Jlanitoba Music Iíouse. hefur fallegustu byrgðir af Orgelum forte-Pianóum, Saumavjelum, Söng- bókum og music á blöðum; fíólínum, banjos og harmonikum. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. RIPA-NS TABULES act gently but promptly upon the kidnej-s, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually ; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, or just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will íemove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. M Headache, Dyspepsia RIPANS TABULES M>auu“srjrjj"ejULiv"rnstip,lted'or hove T^5E RIPANS TABULES If your Complcxion is Sallow, or you tÁKE RIPANS TARLJI FS suffer Oistress aíter Lating, . . _ IVHrVlNJ 'OOUU-O Forof thesstomarcííh .and.°" .Disorde” TÁEE RIPANS TABULES Riþans Tabules Regulate ttie System and Preserve the Health. EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. 5íay be ord-red through nuarest Drugprist or sent by .nail on recti, t oi pr. e. I ox (6 vials), 75 cents. Pack- a^e 14 boxes), $2. For frce samples address THE RIPAKS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK. S ONE GIVES RELIEF | 555 ur að taka undir gamaldags bænina gósseigandans: „guð blessi pau bæði“. Guð blessi þau bæði, og betur að þau megi lifa löngu og ánægjusömu lífi. Betur að þau megi lifa lengi, og betur að eptir- komendur De la Molleanna megi, þótt þeir beri ann- að nafn, fara mjög lengi lengi út og inn um gamla Norðmanna hliðið og fram hjásterklegu Norðmanna- turnunum. Boisseyarnir, sem reistu þá, höfðu hjer aðsetur sitt uin sex mannsaldra. De la Mollearmr, af- komendur manns þess er kvæntist konunni, ersíðast erfði Boisseyanna, hafa dvalið hjer um þrettán ntanns- aldra. Betur að Quaritcharnir, afkomendur manns þess er gekk að eiga ídu, er erfði De la Molleana, megi haldast eins lengi við! Oss er áreiðanlega leyft að lypta upp horninu á fortjaldi ókomna tímans og sjá i anda ídu Quaritch, tígulega og yndislega, eins og við vitum hún er, en með ánægjulegra andlit, sitja einhverja ókomna jóla- nótt f samkvæmissal kastalans, og heyra hana segja börnum sínum. er standa við knje hennar, dásamlegu söguna um það, hvernig faðir þeirra og Georg gamli hafi einmitt þessa nótt í mikla ofveðrinu fyrir löngu síðan, fundið rauðleitu gullhrúguna í voðalega geymsluhúsinu innan um bein saxneskra og danskra kappa, og þannig frelsað hana, svo að hún gat orðið móðir þeirra. Við gMum áreiðanlega sjeð stóru og undrandi augun og furðusvipinn á andlitunum við að hlusta í tíunda sinni á þessa sögu, scm svo cy 554 orðinn of gamall og heimskur til að líta eptir nokkru sjálfur; og auk þeás eru allir hlutir orðnir svo um- snúnir, að jeg er hættur að skilja þá. Svo er eitt enn, sem mig langar til að segja: Jeg bannaði yður að koma hjer í húsið. Nú, þjcr eruð maður veglyndur, og það er mannlegt að skjátlast, og jeg held að þjer kunnið ef til vill að geta skilið atferli mitt, og að þjer munið ekki erfa það við mig. Og svo er jeg líka viss um það, að þá — og ef til vill optar — hafi jeg sagt eitthvað, sem jeg mundi iðrast eptir, ef jeg gæti munað, hvað það var, sem jeg ekki get; og ef því er svo varið, þá bið jeg yður afsökunar, eins og hver geutlemaður á að gera, þegar hann kemst að raun um, að hann hefur haft rangt fyrir sjer. Og nú segi jeg að eins þetta: guð bLssi ykkur bæði, og jeg vona að samlífið verði ykkur ánægjulegt; og komdu svo hjerna, ída, og kysstu mig. Dú hefur verið góð dóttir alla þína ævi, svo Quaritch getur reitt sig á það, að þú verður líka góð kona.“ ída gerði það sem hún var beðin um, og svo fór hún yfir um gólfið til elskhuga síns og tók í höndina á bonum, og hann kyssti hana á ennið, og svo stað- festu þau að lokum samninginn eptir allar sínar raunir. Og við, sem höfum fylgt þeim hingað, og ef til vill komizt dálítið við af stríði þcirra, vonum og ótta, við munum sannarlega ekki telja eptir okk- 551 „Fyrirgefið þjer, gósseigandi“. „Fyrirgefa, já — þjer eruðallt af að biðja fyrir- geftiingar. Skoðið þjer til, þjer ættuð að koina með konuna yðar og fá yður miðdagsmat með vinnu- fólkinu í dag, og drekka eitt glas af portvíni“. „Dakk’ yðurfyrir, gósseigandi*1, sagði Georg og tók aptur 1 rauðu nátthúfuna síua. »Og skoðið þjer til, Georg. Lofið þjer rnjer að taka í höndina á yður. Gleðileg jól. Við höf- um haft saman mörg óþægindi út af þessum stað, en nú sýnist næstum því eins og við munum ijúka ævi okkar í friði og allsnægtum“. „Jeg óska yðar hins sama, það veit hamingj- an — gleðileg jól“, sagði Georg og tók af sjer húf* una. „Já, já, það hefur kreppt að okkur nokkur ár, út af Mr. Jamesheitnum og þessum Quest og Cossey (og allt hefur það veri.ðhonum að kenna) og vondum tímutn óg Dikisjörðinni Og öllu; en blessaður verið þjer, gósseigandi, það skal hundur heita í höfuðið á mjer, ef mjer tekst ekki einhvern veginn að koma því svo fyrir, að þið komizt öll vel af með það sem þessi staður gefur af sjer nú, þegar við fáum nokkra peninga fyrirliggjandi og vcrðum ekki f neinum skuldum. Já, þetta hefur verið vondur tími, og við erum farrnir að eldast, en svo rofar venjulega til á liimninum undir nóttina. Guði alináttugum er, held jeg, ekki fjarri skapi, að lofa mönnum að sleppa bærilega“. „Það væri betra fjrir yður, eiu3 og jog heí opt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.