Lögberg - 24.01.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.01.1894, Blaðsíða 1
Lögbírg er gefið át hvern miSvikudag og laugardag af THtt LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,oo um ^is (* íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent. Lögberg is puMished every VVednesday and Saturday by Tlltt LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable ‘n advance. Single copies 5 c. Al'. j- Winnipeg, Manitoba, miðvikudaginn 24. Janúar 1894. Nr. 5. VITNISBURÐlR Kitlti ur. 4. ÐAKKLÁTUM SJÚKLÍNGUM. Lýkuk i.ofsorði á iiixa ágætu eig- INLEIKA BELTISINS, | EPTIR AÖ HAFA VEITT ÞVf EPTIRTEKT í 10 MÁNUÐI. Winnipeg Junction, 24. sept. 1893. Háttvirti Dr. A, Owen. t>að er með sapnri gleði að jeg sendi yður línur þessar, par kona min hefur fyrir nokkru keypt eitt af belt- um yðar; og höfum við þennan tíma haft tækifæri til að veita eptirtekt f>eim ágætu niginleikum beltisins til að lina kvalir og b^eta til fulls sjúk- lingum. Og f>að er með innitegasta pakklæti og hamingjuóskum til Dr. Owen og rafmagnsbelta hans, að jeg mæli sterklega-fran. með pessari hans uppfyndingu, sem óbrygðult og fljót- verkandi meðal til að gefa sjúkum heilsu. Með pakklæti og virðingu til fjelagsins og heillaóskum fyrir vel- gengni pess er jeg yðar með virðingu _____ Jörgen L. Midtdahl, BeLTID LÆIvNAÐI “SciATlC“ GIGT, EPTIR AÐ IIANN HAFÐI VARIÐ EIGNUM SÍN- UM TIL MEÐALA TIL EINKIS. Dr. A. Owen. Longford, S. Dak. 22. okt. 1893. Jeg keypti í Desember ’92 eitt nr. 3 belti af yð« og pað er skylda mín að láta yður vita, að (belti yðar hefur gert stórkostlega mikið fyrir mig. Jeg varði öllum mínum ljtlu eignum til lækna til einskis, þangað til jeg fjekk belti yðar; en nú er jeg alheill og pakka yður fyrir f>að gott sem beltið hefur gert mjer. l>að sem að *njer gekk var „Sciatica“ gigt, og jeg er nú svo frískur að jeg vinn mína daglega vinnu. Með viraingu Knut J. Haaland. Beltið læknaði, þar sem læknar gatu kkkert gert — Beltið verkar ÞAÐ SEM SAGT EK AÐ ÞAÐ VERKI. Dr. A Owen. East Des Moines, la. 24. okt. 1893. Þegar jeg sendi eptir einu af beltum yðar, var jeg svo aumur, að jeg hafði enga vona um að mjer mundi nokkurn tíma batna; já, jeg get með sanni sagt, að lífið var mjer byrði. t>að var nú víst margtsem að mjer gekk f>ví jeg hafði hvalir alls staðar; á morgnana óskaði jeg að pað væri komin nótt og á nóttinni óskaði jeg að f>að væri kominn dagur. Við fórum frá einum lækni til annars par til við ásettum oss að senda eptir einu af beltum yðar. Mjer virtist við hafa reynt allt, en maðurinn minn sagði að f>sð væri bezt við reyndum beltið kauske f>að gerði einhverja breytingu. Og drottni sjeu pakki, og par næst Dr. Owen; f>ví hans belti bætti mjer pegar jeg hafiði brúkað f>að. Degar jeg hafði brúkað pað í mánuð, var jeg mikið betri og pegar jeg hafði brúkað pað lengur, pá var jeg svo frísk óg fjörug, að alhr sem sáu mig voru hreint hissa á hve fefsk jeg var orðin. Fram á pennan dag er beltið mitt einasta meðal. Jeg er yður mjög pakklát fyrir beltið, pví pað gerir pau áhrif sem pjer segið að pað geri. Með virðingu 417, 9th Str. Mrs. Mary Christensen Bei.tið losaði iiana við staf og hækjur. Dr. A. Owen Lake Park, 22. sept. 1893. I>að er með gleði að jeg sendi yður mitt hjartans pakklæti fyrir dömu- beltið nr. 4., sem jeg keypti f september 1891. I>á var jeg alveg eyðilögð af öllum passum brennandi lækna-meðölum. Jeg lief stöðugt brúkað beltið og nú er jeg svo frísk, að jeg get gengið hvert sem jeg vil, svo pað frelsaði mig frá dauðanum. Jeg á marga kunningja í pessu landi og pað er mfn innilegasta ósk, að allir sem kveljast af einum eða öðrum sjúkdómi, kaupi eitt af Dr. Owens beltum svo peir fái heilsuna aptur. — Treystrð pví að Dr. Owens rafurmagns belti nr. 4 mun lækna yður. Virðingarfyllst, yðar pakklát Mrs. Nellie Rolfstad. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplysingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa eptir vorum njfja mjög svo fallega danska eða enska prfslista, pá bók jafnvel pó liann liafi pá gömlu. Bókin er 96 bls. The Owen Electric Belt and Appiance Co. 201-211 State St. Chicago, 111., pví Dr. Owen getur ekki haft brjefasklpti við íslendinga á peirra áli, pá setti hann pað upp við oss er hann gaf oss pessa auglysingu hefðum eitt af rafmagns beltum hans hjer til synis, svöruðum peim spurniugum beltinu viðvfkjandi er oss væru sendar og tækjum móti pöntunum. Menn snúi sjer pví til H. G. Oddson. Lögberg Pr. Pub. Co., Winnipeg. Af eigin má að við hefðum frjettir CAXADA. Enn eru farnar að berast sögur um, að Csnada-pingið muni verða rofið innan skamms. Horfurnar eru ekki sjerlega glæsilcgar fyrir fjármálaráðherra sam- bandsstjórnarinnar. Tekjurnar eru sem sje að lækka fyrir pverrandi inn- flutning á vörum, stjórnarkostnaður- inn og skuldir landsins par á móti að hækka, og tekjuhalli synist væntan- legur áður en langt um liður. Og svo bætist pað ofan á, að landsmenn heimta að skattarnir verði færðir niður. Eins og áður hefur verið getið um f blaði voru, sampykkti ping Territóríanna í fyrra vetur breyting á skólalögum peirra. Kapólskir klerk ar $ Manitoba og Terrítóríunum mót- mæltu peirri breytingu, kváðu hana koma í bága við rjettindi sín, og stjórnmálamenn í Quebec lögðu fast að sambandsstjórninni með að synja henni staðfestingar. Stjórnin gat gert pað fram að 21. p. m , en hefur ekki gert pað, svo að Territóría-ping- ið fær sitt mál fram. ÍTLÖÍiD. / Sagt er, að páfanum sje orðiðsvo ^rótt út af óeirðunum á Ítalíu, að iF^nn sje að hugsa um að leita sjerat- livaHs annars staðar. Spánar-stjórn kvað h'afa boðið að skjóta skjólshúsi yfir hann. A. J. Balfour. leiðtogi fhalds- flokksins i fulltrúadeild brezka parla- mentsins, lysti yfir pví í ræðu nú f v ikunni, að hann liefði ekki trú ú p\ í, að pjóðafriðurinn í Norðurálfunni mundi standa lengi, og skoraði á pjóðina að hcimta pað, að landvarnir Stórbretalands yrðu sem bezt tryggðar. bandarikin. Or. De Witt Talmage,. Brook- lyn-presturinn nafnkenndi, lysti yfir pví í kirkju sinni á sunnudagskveldið, að hann ætlaði að segja af sjer með vorinu. Mál Northern Pacific járnbraut- srfjelagsins virðast vera í enn meira ðlagi nú en áður en pví voru settir fjárviðtökumenn (receivers). Skjal hefur verið sent út meðal hluthafa, sem skýrir frá peim Orðugleikum, er fjelagið hefur átt við að strfða, og jafuframt er beðið um fjárframlög til pess að lögsækja pá er brotið hafi móti pví. Þær sakir eru bornar á nú- verandi viðtökumenn, að peir hafi sem embættismenn fjelagsins gert pað gjaldprota, og að pegar peir hafi sjeð, að embættistið sfn mundi vera nær pví á enda, hafi peir komið pví ti leiðar, að sjer yrðu falin fjármálin af dómstólunum, pannig hafi pejm tekizt að halda valdi yfir fjelaginu, pvert ofan 1 vilja hluthafa. Nú eru mál fjelagsins komin f pað óefni, að erribættismcnn pess hafa sagt af sjer, svo að ekki cr unnt að láta nein veð a* fiendi. Mjög eru menn sem stendur Ilr*ddir um, að tolllagafrumvarpið n^a> sem kennt er við Wilson, muni ekki ná sampykktum í öldungadeild ^nngressins, vegna pess, að Hill sen- ator fráNewYork, leiðtogi hins al- ræmda „Tammany-hrings“. og aðrir hátolls-demókratar muni gera banda- lag við repúblíkanana um að fella >að. New York frjettir segja, að pau merki til fjörgunar í viðskiptalífinu, sena getið var um fyrir viku síðan, hafi ekki að eins lialdizt við, heldur fari dagvaxandi. Cleveland forseti hefur fengið bænarskrá frá föðurlandsvina fjelagi patriotic league) á Hawaii-eyjunum um að ondurreisa aptur einvaldsstjórn par, og er í bænarskránni mjög illa látið af pvf, í hvert óefni landsmál sjeu komin í höndum bráðabyrgða- stjórnarinnar. 41 Sous. Frönsk saga. F ramli. „t>að er ekki mikill vandi að gcra pað, pabbi minn góður, og sann- ast að segja er alveg óparfi að reka svona stór augu upp á mig og tala við mig með svona málrómi. Jeg hafði gleymt vasabókinni minni, — og pað getur komið fyrir hveuær sem vera skal“. „Ó, já, já, eiukum getur pað hent pá sem enga eiga. Haltu áfram“. „Jeg tók ekki eptir pví fyrr en vagnstjórinn heimtaði fargjaldið. Ilvað átti jeg að gera? Átti jeg að láta menn halda; jeg væri öreigi — eða kannske væri að hafa svik í frammi? Fyrst varð jeg blóðrauð í framan; svo fann jeg, að jeg fölnaði. Svo vildi svo vcl til, pegar vagnstjór- inn rjetti fram höndina, að ungur maður við hliðina á mjer stakk silfur- pening f höndina á honum og sagði: „Fyrir tvo“ Maðurinn skildi, hvern- ig á pví stóð, að jeg varð svona vand- ræðaleg og borgaði fyrir mig“. „S.vo pú hefur pegið 6 sous frá ópekktum manni, fröken. t>á heíði verið púsund sinnum betra að segja vagnstjóranum, hvernig á stóð, eða gera eitthvað annað. Menn gleyma ekki vasabókinni sinni, pegar menn eru að fara upp f sporvagn — eða rjettara sagt, menn fara ekki upp í sporvagn, pegar menn hafa gleymt vasabókinni sinni. Hvernig hugsarðu pjer að skila pessum unga manni pessum 6 sous. Því að jeg vona, að pú ætlirekki að halda peim.“ „En, pabbi, jeg hef nafnspjaldið hans. Skoðaðu til, ,hr. Agenor Ba- luchot, aðstoðarmaður í stjórnar- deild’ ----“ En faðir hennar beið ekki eptir að heyra meira, heldur preif hann af nenni spjaldið og hróp- aði: „Hvað er petta, pessi maður lætur sjer ekki nægja að lána pjer 30 centím pvert á móti öllum velsæmis- reglum, heldur gefur hann pjer lfka nafnspjaldið sitt. Ilann er einhver sá aumasti bragðarefur, sá argvítug- asti af öllum arg— pessi ungi maður pinn sem er svo einstaklega laglegur.“ „Nú-nú, pabbi, taktu pessu nú skynsamlega; pað var auðvitað óhjá- kvæmilegt fyrirmig að fá að vita nafn hans og heimili til pcss að geta borg- að honurn." Hr. Chapoulot fann ekkert svar, sem átti vel við pessa skynsamlegu röksemdaleiðslu, heldur fleygði hann pentudúknum á borðið, og leyndi pað sjer ekki á hreyfingum hans, að hann var f vondu skapi. „Það s/nist vera forlög, að jeg skuli ekki getað borðað neinn mið- dagsmat í dag. Farið pjer undir eins, Geirprúður, og útvegið pjer mjer vagn. Jeg ætla að færa pessum Agenor pessi 6 sous, sem hann á hjá pjer, og segja honum jafnframt beizk- an sannleikann.“ „Ó, pabbi, pabbi, pað gerirðu ekki. í>að væri afloitt vanpakklæti. Hugsaðu pig nú bara um. I>essi ungi maður hefur komið mjer út úr mjög ópægilegum klípum.“ „Ópægilegum klípum! Láttu mig vera! Þegiðu! Jeg kæri mig ekki um að láta halda yfir mjer fyrir- lestra, allra sízt af hringlanda-skjóðu, sem tynir vasabókinni sinni“. Húsbóndinn fór í stígvjelin sín, og tók staf sinn og liatt, og allt af var hann að verða gramari og gram- ari. Geirprúður kom inn: „Vagnmaðurinn er fyrir utan dyrnar, en hann lofar bara að fara með yður pangað sem pjer ætlið en ekki að bíða eptir yður“. „Gott og vel. Jeg get fengið annan vagn til að flytja mig heim aptur“. Svo fer húsbóndinn og skellir dyrunum um leið og hann fer út. En Charjotta fer, blóðrjóð og skjálfandi að segja sinni gömlu vinkonu, Geir- prúði, að hún sje miklu kunnugri Agenpr en hún liafi porað að kannast við fyrir föður sínum; að pau liafi að minnsta kosti um lieilan mánuð farið upp í sporvagninn á sama tíma á hverju kveldi, og pó að hún, hafi ekki látizt taka eptir pvf, pá hafi hún samt tekið eptir pví o. s. frv. „Dað er dáfalleg saga, petta“, hrópar vinnukonan steinhissa og öll skjálfandi af geðshræringu. Agenor er í sínum yngismanns- herbergjum og er f viðkvæmnisskapi; hann er að horfa á höndina, sem ynd- islega stúlkan, er setið liafði við hlið- ina á honum í sporvagninum, hafði snortið, pegar liún tók við nafnspjald- inu, sen. hann fjckk henni. Allt í einu var barið að dyrum og hurðinni hrundið upp snúðuglega. Stór maður kom inn, lafmóður, með hattinn úti á öðru eyranu og staf í hendinni. Hann tekur svo til orða alveg formálalaust: „Svo jeg ekki segi neitt verra, pá er framferði yðar ósamboðið frönsk- um gentlemanni. Riddaralegir menn nota sjer ekki svona sakleysi og reynsluleysi og einfeldni og vand- ræði ungrar stúlku. Það kann að vera gott að geyma peninga sína á pann hátt, að nota sjer pað að faðir stúlkunnar er ekki við og að vasa- bókin hefur tynzt, og að syna af sjer pann dónaskap að !T|óða ungri stúlku, sem er alein, 30 cen«m, og ekki nóg með pað, heldur fá henni líka nafn- spjaldið sitt — pað kann að vera gott að koma peningum sínum svona fyrir, en háttpryði er pað ekki. En hjerna eru pau, pessi 6 sous yðar. Yið dótt- ir mfn viljum ekkert liafa framar sam- an við yður að sælda“. Og pegar stóri maðurinn er bú- inn að ryðja pessu úr sjer með mesta liraða, fer hann að leita í vösum sín- um. Agenor er alvegsem steini lost- inn, og áður en hann kemur upp nokkru orði, kemur n^r maður til sög- unnar. Það er ökumaðurinn. Ilann or auðsjáanlega ofsareiður og veifar keyrinu yfir höfði sjer. Niðurl. næst. HUGHES& HORN selja líkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. Tell3 . Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn <:1,00. CXjÁLRICE <Sc btjsh 527 Main St. Munroe, West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 Nlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, jafnan reiöu, búnir til að taka að sjer mál þeirra, gcra yrir |>á samninga o. s. frv. T.C.NUGENT, cavalie Physician & Surgeon Útskvifaðist úr Gny’s-spítalanum í London Meðlimur konungl. sáralæknaháskólans. Einnig konungl. Tæknaháskólaus í Edin- burgh. — Fyrrum sárulæknir í breska- hernum. Offite í Mclleans Lifjabúð.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.