Lögberg - 24.01.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.01.1894, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, MIÐVIifUDAGlNN 24. JANÚAR 1894. J ö flberg. (lehð út af! 148 Prinoess Str., Winnlpeg Man f 77 e /Jigberg Printing ór' Publishing Co'y. (Incorpnrated May 27, l89o). RtTSTjóai (Eoitor): EINAR HJÖRLEIFSSON B'isiNBSS managkr: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 35 cts. fyrit 30 orS eSa I þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. A stserri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BUSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS ti kynna tkrifttqa og geta um fyrverandi bt staS jafnframt. UTANASKKIPT til AFGREIÐSLUSTOFL blaSsins er: THE LÖCBERC PRINTINC & PUBLISR. CO. P. O. Box 388, Winnipeg, Man. UrAN.VSKRIKT til RITSTJÓRANS er: EIHTOK LÖ«BER«. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN miðvikud aoinn 24 jan. 1894. — Samkvœm ianaslögum er uppsögi kaupanda á blaÖi ógild, nema hann bí skuldlaus, þegar huDn segir upp. — Et kaupandi, sera er í skuld við blaö iö flytr vistferlum, án þess aB tilkynm heimilaskiftin, þá er þaB fyrir dómstól unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísum tilgang’. t3T Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi. hvort sem borganirnar hafa til vor komif frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slík^viðurkenn ingar eptir hæfllega lángan^íma, óskun' vjer, aB þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaBif fullu verði (af Bandarikjamönnum). og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verSi sen borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun 1 1\ 0. Money Ordert, eða peninga í R' gistered Letter. Sendið oss ekki bankati vísanir, sem borgast eiga annarstaðar ei' í Winnipeg, nema 35cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Bandaríkja-pólitík °K Canadamenn. Vjer höfum oi'ðið f>ess áskynja, að suma vina vora og landa fyrir su’inan línuna furðar á pví, eða láta sem sig fuiði á fjví, að Lögberg skuli okki veita repúblíkanska flokknum f>ar fylgi. t>að sje líberalt blað, pað styðji líberala flokkinn hjer nyrðra, og ri páblikanski flokkurinn sje nú einmitt líberali flokkurinn í Banda- rlkjunum. Ef Lögberg pví vildi ▼erasjáltu sjer samkvæmt, pá ætti pað að vera repúblíkanskt, að svo miklu leyti, sem pað beri ásjer n’okk urn lit af Bandaríkja-pólitík. 1 úslega skal pað, vitaskuld, við- urkennt, að repúblíkanski flokkurinn he'ur á slnum tlma verið einn af af reksmestu frelsisflokkum veraldar- innar. En hvort hann svarar nú til llberala flokksins hjer í Canada, er nokkuð ann&ð mál. Aðaleinkenni frjálslynda flokksins hjer nyrðra um pessar inundir er pað, að hann trúir ekki á tollverndina, að hann telur hana skaðlega fyrir land og 1/ð, 6 8anngjarna, ópraktiska og siðspill andi. Aðaleinkenni repúblíkanska flokksins í Ea idaríkjunum er pað um pessar mundir, að hann trúir pví, að afarhá tollvern 1 sje aðalskiiyrðið fyrir velfarnan pjóðar:nnar. Er pað svo ekki til nokkuð mikils mælzt, að ætla Lögbergi að styrkja repúblíkanska flokkinn í Bandarlkjunum? Mundi pað ekki pykja nokkuð kynlegt, ef farið væri fram á pað við eitthvert kristindómsblað, að taka sjer fyrir hendur að hlynna að guðley3i I öðru landi en pað e* gefið út I? Lö rberrr trúir ekki á núverandi aðalprindp repúblíkanska flokksins fyrir JJanuarHja/nenn sjálfa; pað er sannfært um að tollverndin sje í eðli sínu röng ogskaðleg; og pað skiptir &ð líkindum ekki um pá skoðun fyrr en pað skiptir um ritstjóra — hvað langt eða skammt sem menn kunna nú að purfa að bíða eptir pví. Auð- vitað má s«gja, og er sjálfsagt sagt af sumum, að blaðið sje ekki fært um að dæma um málið frá Bandaríkja sjón- armiði; pað sje svo canadiskt í húð og hár, að pað geti ekki litið á nein mál nema gegnum Canada-gleraugu. Vjer skulum ekki deila um pað at- riði við vini vora í Bandaríkjunum. En vjer skulum jafnframt benda peim á pað, að í peirri mótbáru felst ekki svo lítil afsökun fyrir sjónleysi voru viðvíkjandi ágæti McKinleys toll- verndarinnar. E>vl að víst er um pað, að pað er ekki litið nema á einn veg hjer nyrðra á tollmál Bandarlkjanna, að pví er snartir pyðingu peirra fyrir pað land, sem vjer eigum heima í. Að sönnu mi stundum sjá I blöðum sambands stjórnarinnar hreystiyrði í pá átt, að Canada sje óháð Bandaríkjunum, og pað geri oss ekkert til, í hverju horfi tollmálunum verði haldið hjá nágrönn- um vorum fyrir sunnan landamærin. En pað tekur enginn mark á slíku. £>að gerir Canada mikið til, hvað Bandaríkjamenn gera við toll sinn, par sem nær pví helmingurinn af við- skiptum Canada er við Bandaríkin. McKinleys lögin gerðu Canada ógur- lega mikið tjón — pað er enginn efi á pvl. Með lagafrumvarpi Wilsons verður bætt úr pví. t>ess vegna got- ur engurn Canadamanni staðið á sama u n flokksmál Banc’aríkjanna, eins og ptu horfa nú við, og pví síður getur hann óskað, að peir verði ofan á, sem eru að gera vorri nyju ættjörð hinn mista skaða. Hver Canadamaður, sem svo væri innrættur, ætti að skainmast sín og hafa sig burt úr landinu með sjm allra-mestum hraða. Og svo er enn eitt, sem hlytur að vaka fyrir hverjum hugsandi minni, sem trúir á stefnu frjáls- lynda flokksins hjer nyrðra. t>að er e cki til neins að neita pví, að al- menningsilitið í Bandaríkjunum hef- ur afarmikil áhrif á almenningsálitið í Canada. Svo framarlega sem veru- legar umbætur á tolllöggjöfinni verði ofan á í Bandaríkjunum, mi ganga að pví vísu, að pær vinna líkn sigur hjer nyrðra. En verði tollverndin par ofan á, pá er að minnsta kosti ó- hætt að fullyrða, að skoðanir frjáls- lynda flokksins hjer eiga fyrir pað margfalt örðugra uppdráttar. t>ess vcgna má llka svo að orði kveða, að liberalir menn hjer nyrðra standi á öudinni út af pví, hvernig tollmálum Bandaríkjanna muni reiða af. Og vjer könnumst við pað hreinskilnis- lega, að Lögberg er engin undan- tekning frá skoðanabræðrum sínum í pví efni. HEIMILID. Aðsendar greinar, frumsamdar og þýdd- ar, sem eeta heyrt undir „Heimilið“• verða telinar með þökkum, sjerstaklega ef þær eru um bl/skap, en ekki mega þær vera mjög langar. Ititið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaskuld verður nafni yðar haldið leyndu, ef þjer óskið þess. Ut anáskript utan á þess konar greinum: Editor „Heimilið“, Lögberg, Box 368 Winnipeg, Man.] ÞkgaR Kált er. Leggið pá aldrei upp I ferð án pess að hafa borðað morgunmat. Drekkið ekki heita drykkji rjett áður enn pjer farið út I kulda. Standið aldrei með bakið upp við neitt sem er mjög kalt. Klæðið yður s jóllega á bakinu, einkum milli herðaTblaðanna. Líka skyldu menn hlúa vel að brjóstinu. Ef pjer sofið í köldu berbergi, pá venjið yður á að anda gegnum nefið, en sofa ekki með opinn munninn. Sömu reglu er gott að fylgja að svo miklu leyti sem hægt er hvenær sein menn eru úti I köldu veðri. Farið aldrei að hátta með kalda eða raka fætur. Og vanrækið ekki að baða yður reglulega; pá haldast svitaholurnar opnar, enannarg er liætt við pær lokist í kuldanum, og pað getur orsakað bólgu og önnur veiki ndi. Sjeuð pjer heitir eða sveittir, megið pjer umfram allt varast að setjast I kulda eða dragsúg. t>að er hættu- legt fyrir heilsuna, og jafnvel lifið. Ef pjer b»ftð hæsi, J>á talið eins lítið og unnt er, pangað til hún er bötnuð; röddin getur liðið baga við >að,en líka getur pað valdið sjúkdóm I hálsinum. Ekki skaðar pó maður vermi sig á bakinu við heitan ofD, sje manni kalt, en ekki er gott að standa pannig lengur enn meðan manni er að hlyna, pví pað veikir taugarnar. ÁÐ ALA UPR MJÓLKURKÓ. Á fundi sem „Ontario Creameries Assosiation“ hjelt fyrir nokkru síðan I Guelph, var ljóslega tekinfram mis- munurinn á góðri og illri aðferð á uppeldi mjólkur kúa, I ræðu sem V. E. Fuller hjelt. Hann segir par með- al annars, á pessa leið: Kyrin er upp- runalega af náttúrunni útbúin pann- ig, að hún mjólki að eins nóg til pess að koma upp kálfi sínum. Að hún mjólkar eins mikið eins og hún gerir nú, er eingöngu að tilstilli mannanna, sem hafa alið hana upp til pess. Jeg veit af eigin reynslu, að pað hvað kyrnar mjólka lengi, er að miklu leyti komið undir hirðingunni, fóðrinu og yfir höfuð peirri aðbúð, sem hún hef- ur. Fyrsta árið sem hún er mjólk- andi, er tíminn til að leggja undir- stöðuna til pess hún mjólki vel. Ef pjer mjólkið hana að fyrsta og öðrum kálfi einungis fjóra til sex mánuði, pá er vaninn kominn á að hún fram- vegis mjólki ekki lengur en pað. Aptur á móti ef pjer gefið henni vel, og haldið áfram að mjólka hana allt að fáum vikum áður en hún á að bera, pá er líka vaninn kominn á að hún mjólki lengi, og standi ekki lengi geld. Ef hver bóndi I landinu gerir sjer petta að reglu, pá muDdi mjólk- in mjög mikið aukast, og kyr vorar mundu á veturna gera vel til vor, í stað pess, eins og opt á sjer stað, að vjer gerum illa til peirra, hálfsveltum pær og höfum pær I illu standi, og neyðust svo til á vorin að gefa peim aukagjöf af fóðri og grasi til pess að koma peim I sómasamlega nyt. I>að stendur I valdi hvers bónda, sem les línur pessar, að endurbæta ögn gripastól sinn I framtíðinni. At- hugið vel á hvaða hátt hver yður fyr- ir sig, hafi best færi á pví, og gerið án tafar ráðstafanir fyrirpeim umbót- um sem pjer tjeystist helzt til. Reynið á einhverri kúnni yðar að gefa henni hina beztu umönnun að öllu leyti, sem pjer bezt hafið vit á, og yður mun furða á að sjá, hvað henni getur farið fram að gagni og gæðum, pegar hún á pann hátt er uppörfuð. Sje eitthvað af skepnum yðar svo ljelegt að pær ekki launi góðan viðurgjörning, pá eru pær ekki eig- andi, ekki pess virði sem pær eyða, og pá er bezt að losa sig við pær hið fyrsta. Yngstu skjólstæffingar Bretar hafa nylega slegið „vernd,( sinni yfir Salómons-eyjarnar, sem eru nálægt miðjarðarllnunni 1 Kyrrahaf- inu, austur af Nyju Guineu og norð- austur af Ástralíu, og leikur nú par af leiðandi enginn minnsti vafi á pví, að sólin sezt aldrei í hinu mikla ríki peirra. Stærstu eyjarnar heita San Christoval, Rcnnel, Nyja Georg{a) Malayta, Arsacides, (JuadaJoanar, San Isabel, Choiseul og Bouginville. Dar er og líka fjöldi af smáeyjum, og liggur allur eyjaklasinn I tvöfaldri röð, hjer um bil 7C0 mílna langri, og er 10,000 ferhyrningsmilur á stærð. Eyjarskeggjar eru Malayar pg Papúa-svertÍRgjar, og erii að JíkincJ- Hin verstu skjólstæðjngar, sem Eng- lendingar hafa nokkru sinni tekið undir stna verndarvængl. Enda pótt orðið „vernd“ hljómi einstaklega vin- gjarnlega,pá synast ekki eyjarskeggj- ar fagna henni neitt fyrirtaks rnikið, og stöðugt verður að liafa herskip við eyjarnar til pess að sannfæra mann- æturnar par um pað, að pótt hvítir menn sjeu lostætir, pá sjeu peir ekki einkum ætlaðir svertingjum til matar heldur til pess að drottna yfir peim. Englendingar hafa gert lieimin- um mikið gagn með pvl að leggja undir sig Salómons-eyjarnar og venja eyjarskeggja af peim sið að leggja sjer menn til munns. Hingað til hef- ur pað verið segin saga, að sjómenn, sem rekizt hafa upp að eyjum pessum, hafa ævinnlega verið drepnir og etnir. Eyjarskeggjar börðust áður meðspjót- um með beinoddum og boga og örv- um, en nú hafa margir peirra bissur að vopnum. Bátar peirra eru stórir eintrjáningar með háum stöfnum, og standa stafnarnir upp eins og súlur og eru útskornir af töluverðri snilld. Karlar og konur ganga allsnakin, nema hvað pau hafa band um mittið, og I Rúbíana, einu af helztu Jrorpun- um, er tilbeiðsla veitt afskræmislegu skurgoði, sem búið er til úr trjedrumb; eptirliking af mannsandliti er skorin á drumbinn og greiptir inn hringir par sem augun og eyrun ættu að vera. Sagt er, að p°gar Alverdo de Mend- ana fann eyjarnar árið 1567, liafi eyj- arskeggjar talið mannát svo sjálfsagt, að höfðinginn yfir San Isabel sendi pessum spánverska siglingamanni part af drengs-líkama sem vináttu- merki, og pykktist hann mjög af pví að Mendana ljet jarða gjöfina. I>að er örskammt slðan að kaup- för og hvalaveiðaskip fóru að pora að lenda við eyjarnar, svo hræddir voru menn við morðfýsn eysarskeggja; og ekki var nema fáum bátum leyft að leggja að skipunum I einu, pegar tnenn dirfðust að koma pangað. Höfð- ingjunum var leyft að koma út á skip- in, og var pað eigi síður gert I pví skyni að halda peim sem gislum, ef eitthvað kynni I að skerast, en til pess að syna peim virðingu meðan peir sætu á strák sínum. Upp af borð- stokknum voru og höfð net, látin ganga allhátt til pess að verja eyjar skeggjum að komast upp á skipin I skyndi. En prátt fyrir pessar varúð- arreglur hefur pó fjöldi af skipum komizt á vald mannæta pessara, og skipverjar verið rnyrtir og etnir. Jafn- vel pótt fáeinir trúboðar sjeu nú að starfa meðal eyjarskeggja, eru enn margir staðir á eyjunum, par sem hvítir menn mundu tafarlaust missa höfuðin, ef peir kæmu pangað fá- mennir, og eyjarskeggjar pyrðu að reiða sig á pað, að ekki mundi komast upp um afdrif komumanna. En á síðustu tímum hefur brezka herskipið „Rapid“ skotið á fjölda af porpum eyjanna og heimtað líf fyrir líf I hvert skipti sem hvítur maður hefur verið myrtur, og síðan hafaeyj- arskeggjar skemmt sjer fremur við pað sem ekki hefur verið alveg eins hættulegt fyrir pá eins og dráj) hvítra manna. Uað er ekki langt síðan, að verzlunarmaður, Duval að nafni, var myrtur I Mottflóanum, sem ersunnar- lega á eyjunum. Skömmu eptir að glæpurinn hafði verið drygður, kom „Rapid“ inn I flóann, og sendi höfð- ingja eyjarinnar pau skilaboð, að ef ekki yrði komið fram I skipið með mann pann er myrt hefði Duval inn- an tveggja kl.tíma, pá yrði porpið gjöreytt með fallbissuskotum. Annaðhvort hefur vlst höfðinginn haft fyrir sjer reynzluviðvíkjandi slík- um leikjum Englendinga,eða hannhef- ur haft spurn af peim,pví að hann brá við tafarlaust, tók morðingjann hönd- um, stökk með hanii I hát og reri með liann út sð „Rapid“ eins knálega og kann ætti lífið að leysa. iíkærði maðurinn meðgckk glæp sinn, og morgunin eptir var hann fluttur I land og strangur vörður liafður um hann, og par var liann skotinn I við- urvist nokkurra hundraða af fjelögum sínum. Með sjíkum og pvflíkum að- förvun eru eyjarskeggjar óðum að sannfærast um pað, að hvítJr menn sjeu svo dyr matur, að pað svari ekki kostnaði að veita sjer liann. t>að er dálltið kynlegt við pað, hvernig eyjarnar fengu pað nafn, sem pær nú ltafa. Mendana sklrði pær Salómonseyjar ,,J pvl skyni, að Spán- verjar skyldu Iialda, að petta væru eyjarnar, sem Salómon sótti til gullið til- að skreyta musterið I Jerú.saletn, og að pá skyldi langa pví meira til að fara pangað og byggja eyjar pessar.“ En nylendu-fyrirætlan Mendana varð að engu, pví að honum tókst ekki að finna pær aptur, pegar hann lagði af stað í pví skyni,og engir siðaðir menn vissu, hvar pær voru, pangað til Car- teret fann pær af nyju, rjettri öld síð- ar og stofnaði franska nylendu á eyj- unni San Christoval. Síðar eyddist sú nylenda fyrir óhemjulega grimd eyj- arskeggja. Eyjarnar eru komnar úr hafi fyrir eldsumbrot, og par er eldfjall, sem enn gys. Gullið, sem Mendana reyndi að nota sem agn fyrir nýlendumenn, var hvergi til nema í huga hans, og auðvitað hefur ekkert af pví nokkurn tíma fundizt á eyjunum. Land er yfir höfuð frjósamt parjpar eru brauð- ávextir, kókoshnetur, jamsrætur og sago I ríkulegum mæli, og par má líka rækta bómull og sykur. Odyrasta Lifsabyrgd! Association of New York. Assf.ssment System. Tryggir lif karla og kvenna fyrír allt að helmingi lægra verð og með betri skilmálum en nokkurt annað jafn áreiðanlegt fjelag I heiniinum. Þeir, sem tryggja líf sitt í fjelaginu. eru eigendur þess, ráða því að öllu leyti og njóta alls ágóða, því hlutabrjefa höf- uðstóll er enginn. Fjelagið getur því ekki komizt í hendur fárra manna, er hafi það fyrir fjeþúfu fyrir sjáífa sig og ef til vill eyðileggi það. Fjelagið er ínnbyrðis (mutual) lifsá- byrgðarfjelag, og hiö langstærsta og öfl- ugasta af þeirri tegund ( veröldinni. Ekkert fjelag i heiminum hefnr fengið jafnmikinn viðgang á jafnstntt um tíma. Það var stofnað 1881,enhef- ur nú yfir Sj tíu þvsund meðlimi er hafa til samans lífsábyrgðir úpp á meir en tvö hundruð og þrjdtíu milljónir dollara. Fjelagið hefur siðan það byrjaði borg- að ekkjum og erfingjum dáinna meðlima, yfir 14% mitljónir dollara Árið sem leið (1892) tók jrjelagifj nýjar llfsábyrgðir upp á liðugarr 60 rniltj- ónir dollara, en borgaði út sama ár erf- ingjum dáinna meðlima $2,705,000,00. Varasjóður fjelagsins, sem nú er orðinn nál. milljón doilara, skiptist milli meðlima á vissum tímabilum. I fjelagið hafa gengið yfir 370 U- ’.endingar er hafa til samans tekið lífs- ábyrgðir upp á meír en $600,000. Upplýsingar um fjelagið eru nú til prentaðar á Islenzku. W, II. Panl.son Winnipeg, Man General agent fyrir MaD, N. W. Terr., B. Col. etc. A. R. McNICHOL, Melntyre Block, Winnipeg. Manager í Manitoba, Norð- vesturlandinu og British Miklar byrgðir. Lægstu verð. Lát- ið ekki bregðast að ser.Ja eptir J. M. Perkius stóra prlsl’.sta, með inyndum, hann er frl. Kaupið yðar fræ af hon- um og liafið fallega garða, pvi hann hefur pær mestu byrgðir I landinu að velja úr. Addr: 241 Main Str. Winnipeg. Björn Pálsson 628 Rloss St. smíðar allskonar silfur- og gullsmíðí, svo sem skeiðar, gaffla, beltispör, brjóstnálí r, kapsel, úrfestar, hnappa, handhringi, líkkistuskildi o. fl., tekur að sjer allskonar aðgjörðir á gulli og silfri, grefur stafi og rósir, svo sem á líkkistuskildi, brjóstnálar, hringa o, fl. Afgreiðir fljótt pantanir, vandar sitt smíði vel og selur ódýrt. — Komið og reynið — OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á d&g. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur; Mclntyre Block MainSt- Winnipeg, Man ,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.