Lögberg - 24.01.1894, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.01.1894, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 24. JANÚAR 1894. 3 Nortkern PAGIFIG R. R. Hin Vinsœla liraut ' —TIL— 6ÍEAT STOCK TAKISG SALE. FER N Ú FRAM í MIKLU ALLIANCE BUniNNI I MILTON. St. Paul, Minneapolis —OG— GMoago, Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnlg til gullnám- anna í Kootnai hjer- aðinu. Pullman Place svefnvagnar og bord- stofuvagnar með hraðlestinni dagiega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur-Canada yflr St. Paul og Chicago. Vjer ætlum að selja út hvert einasta dollars virði af vetrar vörum sem vjer nú höfum, áður en vjer eruin búnir að taka „stock“. Pað er alls ekk- ert spursmál um hversu mikils virði vörurnar eru þegar vjer höfum ásett okkur að selja út, heldur hvað billega við eig'um að selja f>ær til aÖ geta selt þær út sem Jljótast vjer slátrum peim miskunarlaust, pví pær mega til að fara. Bara gætið nú að hvað pessir prísar pyða: . Gott svuntu Gingham á......................5 c. Bezta ljóst og dökkleict fóðurljerept......5 c. Flannelettes vert 12^ nú....................8 c. Kjóladúkar verðir 15 c. nú................10 c. Bolir verðir 1,00 nú......................65 c. Góð alullar teppi parið á..................1,00. Rauðir alullar Flannel dúkar vert 40 c. nú. .29 c. Karlmanna skirtur verðar 1,00 nú..........50 c. Nærskirta og nærbuxur verðar 75 c. nú .. .48 c. Allar aðrar vörutegundir tiltölulega eins billegar. Komið og skoð- ið sjállir. KELLY MERGANTILE GO VlNIR Fátæklingsins. MILTON,................ NORTH DAKO. Tækifæri til að fara gegnum hln víðfrægu 8t. Clair jarðgöng. Farangur tekur fjelagið í áhyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamœrin. SJOLEIDA FARBBJEF útveguö til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, Kina og Japan með hinum allra beztu tiutningslínum. Frekari upplýsingar viðvíkjandi far- brjefum og öðru, fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Gen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. d Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - - Winnipeg DAN SULLIVAN, S E L U R Afenga drykki, vín, Beer, Ö1 og Porter má- og stór-kaupum. East Grand Forks, Minnesota. Jacol) Dobmeier Eigandi “Winer“ Olgerdaliussins £aST CR/\P F0F|KS, - IVl|N|i. Aðal-agent fyrir “EXPORT BEER“ VAIí. BLATZ’S. Hann hýr einnig til hið nafnfræga CRESCEXT MALT EXTRA (1 Selur allar tegundir af áfengum drykkj- um bæði í smá- og stórskaupum. Einn ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja Rúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um hvert sem vera skal. Sjerstök um- n veittöll u m Dakota pöntunum. ♦ 4 ♦ ♦ ♦♦ ♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦ i I $ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ : : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ — N Ý T T — KOSTABOD — FRÁ — LÖGBERGI. Nýir kaupendur að þessum árgangi ♦ L.ög'berg’s ♦ fá ef þeir senda andvirði blaðsins, $2.00, jafn- fratnt pöntuninni þessar sögnr í kíiupbæti: MYRTUR í VAGNI, HEDRI, ALLAN QUATERMAIN, 1 ÖRVÆNTING eg svo söguna QUARITCII OFURSTI þegar hún verður fullprentuð. : ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ i t Tilboð þetta á að eins við áskrifendur liier í álfu. The Lögberg Print. & Publ. Co ♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ♦ ♦ 20 cenls al oollarnuni. JÞangað til þann 20. október seljum við karlmanna og drengja fatnað 20 pr. c. afslætti fyrir peninga út í liönd. Komið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Við leyfum oss einnig að minna alla sem skulda okkur, á, að vera búni að borga okkur fyrir fyrsta nóv. 1893, pví cptii pann dag geíum við allar skuldir til lögmanna til innköllunar. GUDMUNDSON BROS. & HANSON, CANTON, N. DAKOTA. 0. W. GIUDLESTOI. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðstóll..............1*37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aöal-umboö fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. 1500,000 Insurance Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofur 375 og 377 Main Steet, - Winnipeg. MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJAR-FYLKIO hefur innan sinna endimarka heimili handa öllum. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá mé af því aö: Árið 1890 var sá-5 i 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð i 746,058 ekrur „ 1891 var sáð i 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,604 ekrur Viðbót - - - 266,987 ekrur V ót - - - - 170,606 ekrur Þessar tölur eru mælskari _en no r *ur orð, og benda ijóslega á þá dásam gu framför sem hefur átt sjer stað. 5KKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR °J SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkiö stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. ÓKEYPIS HEIMILISRJETTABLOND í pörtum af Manitoba. r ODYR JARNBRAUTABLON D —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einstökum mönnum og fje *" iögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun > r arskilmálum. NU ER TIMIKN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Manm ■" fjöidi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði I öllum pörtum Manitoba er nú GÓDUR MARKADCR, JÁRKRRAITIR, RIRHJIR OG 8KÓLAR og flest þægindi löngu bygg*'ra landa. __ r pEaiIJVC5--A--C3:n.iO JCSI. I mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að ————- ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skriflð eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) HON. THOS. GREENWAY, Minister «f Agriculture & Immigration, eöa WINNiPEC, MANITOBW. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St, TORONTO. 561 andans, með því skllyrði, að hann borgaði erfðatoll- inn, sem hann hefði þurft að borga, ef liann hefði erft slíka upphæð eptir einhvern frænda sinn ný- látinn. Og þannig fór svo, að þegar veðskuldin fjell í gjalddaga, var hún borguð, hver einasti skildingur, höfuðstóll og leigur, og Edward Cossey missti til fulls og alls allt tangarhald á Honham. Fáein orð þurfum vjer enn að segja um Edward Cosscy. Eptir nokkurn tíma vann hann svo vel sig- ur á sinni áköfu ástríðu fyrir ídu, að hann gat haldið mjög dyrðlegt brúðkaup til einkadóttur öreiga-lá- \arös nokkurs. Hún heldur tignarnafni sínu, og hann leikur eiginmann hennar, eins og lög gera ráð fyrir. Ef þjer eigið þeirri dyrðlegu gæfu að fagna, lesari góður, að koæa að jafnaði í hina gylltu sali stórmennanna, þá er líkindi til að þj0r hittið Lady Honoriu Tallbitt og Mr. Cossey. En ef þjer hittið hann, þá er bezt fyrir yður að sneiða hjá honuin, því að líf hans hefur ekki orðið 4 þá leið, að skap hans hafi batnað. Og svo er útrætt um Edward Cossey. Ef það skyldi svo vilja svo til, að þegar þjer komið út úr gylltu sölunum, sem áður hefur verið minnzt á, yrði yður reikað annaðhvort ofan Picca- dilly eða Ströndina, þá kunnið þjerað hitta aðra per- sónu úr þessari sögu. I>jer kunnið að sjá yndislegt, fölt andlit, sem enn er barnslega þriflegt og einlægn- islegt, en að hálfu leyti hulið af stórgerðu nunnu-húf- unni. Þjer kunuið að sjá hana, og ef þjor farið á 560 mundi jafngilda hjer um bil 53 þúsundum punda í nútíðar peningum. En með því að sumar myntirnar voru afar-sjaldgæfar og mikils virði fyrir forngripa- söfn og forngripa-safnendur, þá varð það tölurert meira virði, og að lokum var tjársjóðurinn seldur fyrir fimmtíu og fimm þúsund tvö liundruð fimmtíu °g fjögur pund. Að eins hjelt ída svo miklu eptir af fágætustu myntunum, að hún gat búið til úr þeim belti og háisband handa sjálfri sjer, og var vafalaust svo til ætlazt, að þau yrðu mestu kjörgripir Quaritch- ættarinnar á komandi tímum. Sama kveldið fóru þeir gosseigandinn og Har- aldnr til Lundúna og skyrðu málafærslumanni lands- sjóðs frá málavöxtum. Til allrar hamingja gátu þeir vísað til erfðaskrárinnar, sem Sir Játvarður de la Molle, annar barónettinn, hafði eptir sig látið, þar sem hann hafði sjerstaklega arfleitt frænda sinn, GeofFrey Dofferleigh, og erfingja hans aðölluin eign- um slnum og löndum, „ásamt með fjársjóði þeim sem falinn var á löndum mínum, eða einhvers staðar ann- ars staðar, af föður mlnum heitnum, sem myrtur var, Sir Jakob de la Molle.“ Svo lögðu þeir og það fram er ída liafði uppgötvað að skrifað hafði verið á gömlu biblíuna, og pergamentið, sem Georg liafði fundið innan um peningana. Ur þessum þremur skjölum varð sannana-keðja, sem jafnvel embættismenn landssjóðs gátu ekki annað en kannazt við að væri góð og gild, og þegar frá leið, afsalaði krúnan sjer ölluin rjetti til gullsins, og það varð cign gósseig- . . 557 og einu sinni lá við sjálft, að hann legði dóttur sina I sölurnar til þess að bjarga ætt sinni, en hann liefði ekki verið annar eins maður og liann var án þeirra yfirsjóna. Og svo kveðjum vjer hann líka. Yera má, að hann kuntii betur við sig I Valhöll forfeðra sinnaj innan um gömlu, sterklegu, De la Molleana, sem hann liugsaði til með svo hlyjum tilfinningum, held- ur en hann kunni við sig hjer á ríkisstjórnaráruin Victoriu drottningar. E>ví að, eins og áður hefur verið sagt, það mundi vafalaust hafa átt betur við gamla gósseigandann að vera I hringabrynju og mcð bardagaöxi en I síðum frakka einkum ef hann hefði liaft Georg ráðsmann sinn alvopnaðan fyrir aptan sig. E>au kystust og þar með var sú trúlofun bindin fastmælum; og frá kirkj'iturninum úti á engjunum bárust hinir háværu ogglaðlegu hljómar jóla-klukkn- anna. Yfir engi og akra bárust þeir, yfir skóga og skemmtilunda. E>eir liðu niður dalinn, skullu á Dauðs Manns Ilaug (sem alþyðan hjelt þar eptir að væri meira draugabæli en nokkru sinni áður), og bergmáluðu upp 'feptir Norðmanna-turnum kastalans og niður eptir eikarþiljuðu forstofunni. Áfram bár- ust, út yfir almenninginn, gleðitíðindin um frelsara lieimsins, áfram, hátt upp I loptið, svo að krákurnar urðu steinhissa á loptferðum sínum; það var eins ocr þcssir járntónar hins fagnanda heiius vildu fegnir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.