Lögberg - 27.01.1894, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.01.1894, Blaðsíða 1
LóGHttRG er gefiÖ át hvern miSvikudag og laugardag af The LÖOBBRO PRINTING & PUBWSHING CO. Skrifstofa: Afgreiðsl ustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um árið (á Íslandi 6 kr. borgist fyrirfram.—Einstök númer S cent. Löobrro U puhlished everj VVedntiday aad Saturday by Thb Lögberg printing k publishing co at 148 Prinoe8> Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payable >n advance. Single eopiet 6 e. 7. Ar. | FRJETTIR CAXADA. Verntlarfjelajr prótestanta (Pró- testant Protective Association) í Can- ada er að halda f>ing f>essa dagana í Hamilton. Til dæmis um ofstækis- andann i f>ví fjelagi má geta f>ess, að ein grein í lOgum f>ess ákveður, að útiloka alla kafiólska menn frá at- vinnu, f>egar unnt sje að fá próte- stanta til að taka hana að sjer. Til- laga hefur komið fram á pinginu um að nema þessa grein úr lögunum, og urðu um hana liarðar umræður. Að lokum var sampykkt, að hún skyldi standa óbreytt. Fjelagið er ópokkað mjög í Bandaríkjunum, og er þegar farið að vernda f>að hjer nyrðra með- al verulega frjálslyndra manna. En afarmikið hefur f>að samt útbreiðst á síðasta ári. Fyrir ári siðan voru í fjelaginu 00 stúkur með 10,000 fje- lagsmönnum. Nú eru stúkurnar orðn- ar 439 og tala fjelasmanna 50,000. Fjelagið b/st við að ráða yfir allt að priðjung atkvæða við Ontario kosn- ingarnar, sem fram eiga að fara á næsta sumri. t>að er andstætt Mo- wats-stjórninni fyrir pá sök, að hún gefi of mörgura kapólskum mönnum atvinnu, og hefur f>ó verið sjfnt og sannað, að tiltölulega eptir fólksfjölda eru öllu færri kapólskir menn í pjón- ustu hennar en prótestantar. Fyrir Nova Scotia pinginu hefur lcgið fr'imvarp um að veita konum pólitiskan atkvæðisrjett. Frumvarp- ið hefur verið fellt á f>ann hátt að úrslitum pess hefur verið frestað um prjá mánuði. Deilur, sem fyrirfarandi hafa átt sjer stað milli peirra manna, er hreinsa steinolíu í Canada og peirra er selja hana í smákaupum, syna, að hreins- unarmennirnir eru verndaðir með tolli, sem nemur 200 af hndr. Mrs. Foster, kona fjármálaráð- herrans 1 Ottawa hafði skilið við fyrri mann sinn á löglegan hátt í Banda- ríkjunum áður en hún giptist núver- andi eiginmanni slnum. Hún er gáf- uð kona og áður en hún giptist Mr. Foster kvað mikið að henni í bind- indisfjelagi kristinna kvenna (W.C.T. U.). En Stanley lávarður og frú hans voru svo ströng I siðferðiskröfunum, að þau buðu henni aldrei I veizlu, af f>ví að liún var fráskilin kona. Aber- deen lávarður og hans kona eru ekki eins ströng, f>ví að pau buðu konunni nú í mánuðinum, og er J>að I fyrsta sinni, sem henni hefur veitztsá lieiður að borða við landstjórans borð. t>ess var getið í síðasta blaði, að Ottawastjórnin hefði ekki synjað skólalögum Terrítóríanna staðfesting- ar, en þessu samþykki, sem stjórnin hefur að nafninu til gefið lögunum, fylgir sú viðbót, eptir því sem nú kemur upp úr dúrnum, að hún skorar á stjórn Terrltóríanna að breyta þeim atriðum í lögunum, sem kafölskir menn eru óánægðir með. Sumir vin- ir stjórnarinnar eru mjög hræddir við þá áskorun, halda að Ontario-menn, sem um þessar mundir eru almennt svo mótsnúnir kaþólskum mönnnm, muni líta svo á, sem þctta sje tilraun til að kúga Terrítórla-stjórnina, og að það muni verða til að draga enn meira en áður úr vinsældum Thompsons- stjórnarinnar. Wiimiiíeg, Manitoba, laugardaginn 21. Janúar 1894. tTLÖND. Sagt er, að nú sjeu loksms að komast á sættir til fulls og alls milli Vilhjálms Þyzkalandskeisara Jg Bis- marcks. Khedívinn á Egiptalandi er far- inn að gerast Bretum svo örðugur, að brezka stjórnin er að auka lið sitt þar, og ætlar að sögn að koma honum mjög B.fdráttarlaust í skilning um það, að Englenditigar ætli sjer að hafa töglin og hagldirnar þar I landi fram- vegis eins og að undanförnu. BAXDARIKIN. Wilsons-frumvarpinu miðar nú vel áfram I fulltrúadeild congressins, og halda demókratar vel saman og standavið slnar verzlunarfrelsis kenn- inorar. Á miðvikudaodnn fóru fram O O umræður og atkvæðagreiðsla um jarð- yrkjuverkfæri, og urðu árangurslaus- ar allar tilraunir, scm gerðar voru til að halda tollinum á þeim vörum. Átta af níu vitfirringum I spltala einum í Iowa brunnu í hel á þriðju- daginn, í byluum, sem þá kom. Eng- ir þeirra höfðu nóg vit á að forða sjer; en sumir voru lokaðir inni I klefum, og hefðu ekki getað forðað sjer, þótt þeir hefðu verið með fullu ráði. Eptir mjög mikla vafninga fengu þeir hneíleikamennirnir Mitchell frá Englandi og Corbett frá Californiu, sem hvor um sig eru frægastir áfloga- hundar I sínu landi, að berjast I Jack- sonville I Florida á fimmtudaginn var. Bardaginn var leyfðuraf borgarstjórn- inni þar, en bannaður af ríkisstjóra, og var haldið að hann mundi láta her- sveit framfylgja banni sínu. Þó varð ekki af því. Corbett vann sigur, þegar er leikurinn var nybyrjaður. Afarkuldi með blindbyl kom skyndilega upp úr vorblíðu um allt miðbik Bandarikjanna á þriðjudag- inn, og jafnvel suðri I Texas frusu gripir I hel. Utanrlkismálanefnd fulltrúadeild- arinnar I congressinum liefurlagt fyr- ir deildina tillögu til þingsályktunar viðvíkjandi Ilawaii-málinu í þá átt, að þingið fordæmi það tiltæki fyrrver- andi Bandaríkja sendiherrans á eyj- unum að hjálpa til að velta úr völd- nm löglegri stjórn þar í janúar í fyrra og nota til þess sjólið Bandaríkjanna, og setja stjórn á stokkana á eyjunum gagnstætt vilja almennings. Jafn- framt er og í þingsályktunar tillög- unni yfirlysing um það, að deildin líti á málið eins og forseti Bandarlkjanna, og að afskipti annara þjóða af málum eyjanna verði ekki, ef tij þeirra komi, látin hlutlaus af Bandaríkjastjórn, með því að fólkið þar eigi að hafa fullt frelsitil að takahverjaþá stjórn- arstefnu, sem þvl synist. Fúlk.sílutiiingar frá brezku eyjunum. Canada og Suður Afrlka eru einu löndin, sem fengið hafa fleiri innflytjendur frá Stórbretalandi slð- astliðið ár, en árið þar á undan. lnn- flytjendur til Canada frá brezkum höfnum voru 50,371 á siðasta ári, 8505 mönnum fleira en árið 1892. I>ar & móti hefur dregið úr fólks flutningum frá brezku eyjunum til Bandaríkjanna. Þangað fluttu frá þeim eyjum 213,247 manns á síðasta, ári, og er það 21,974 mönnum færra en 1892. Til Ástrallu fluttu frá brezku , eyjunum 11,470 síðasta ár, en 16,- 152 árið áður. En fólksflutningarnir til Suður Afrlku hafa aukizt; 11,641 fluttu þangað 1892, en 16,152 síðasta ár. Alls hafa flutt frá brezku eyjun- um á síðasta ári 307,750, og er það 13,647 mönnum færra en árið á und- an. I>egar nákvæmara er gætt að innflutningunum til Canada, kemur það i Ijós, að hjer um bil helmingur innflytjendanna hefur ekki verið frá brezku eyjunum, heldur að eins lagt út á Atlantshafið frá brezkum höfnum. Tala enskra innflytjenda hefur aukizt um hjer um bil 1600, en aptur hafa skozkir og irskir innflytjendur verið i við færri en árið á undan. Alls komu á árinu til Canada 24,759 brezkir menn, en frá öðrum þjóðum 25,612. Sjö áttundu partar af brezku innflytj- endunum voru Englendingar. 41 Sous. Frönsk saga. Niðurl. „t>etta er dálaglegt! Jeg sagði yður, að jeg skyld i flytja yður hing- að en ekki bíða eptir yður, og þjer gangið að þeim skilmálum. t>jer skipið mjer jafnvel að flyta mjer, og þegar við komum hingað, skjótizt þjer burt eins og Zebradyr, borgið mjer ekkert og kailið til min að bíða. Þetta gengur ekki, skal jeg segja yður, og jeg meina það sem jeg segi. önnur leiðin þyðir önlkur leið- in, og ekkert annað. Hr*)ið þjer yður, borgari góður. Jeg skil ekki gera neitt númer út af þessu, ef yður þykir það lakara, en jeg vil fá min 30 sous, og það íljótt!“ Agenor skilur ekkert, en stóri maðurinn hefur stungið hendinni nið- ur i alla vasa sína, og svo hefur hann snúið þeim um, án þess nokkur syni- legur árangur verði af því; svo fer hann að verða bleikrauður í framan, þar næst hvitur, svo lifrauður, svo fjólublár, og að lokum fer að koma græn slikja á andlitið á honum. ,.Jeg hef — gleymt — vasabók- inni —minni.“ „t>að er gamalt hrekkjabragð,“ grenjar Okumaðuriun, „en þjer getið sagt lögregludómaranum það. t>að er ekki til neins að segja mjer það,“ og hann fer að þrífa í handlegginn á vesalings manninum, sem er rjett að því kominn að fá slag, og gefur sig á vald hans iauðmykt. En Agenor, sem nú syndist vera farinn að ganga fjöl- skyldunni i forsjónar stað, fjekk öku- manninn upphæð þá er hann krafðist, og sagði honum að fara svo. „Lofið þjer mjer,“ sagði ungi maðurinn með einstakri kurteisi við hr. Chapoulot. Hann hafði að eins styrk til að stynja þessu upp: „Auðvitað, kæri herra, með á- nægju, en i öllum bænum borgið þjor Hiiti'v Pectoral hefur engan sinn jafhinga að lina kvalir og lækna til fulls KVIiF. HOSTA, HÆ8I, ROMLEYSI, BARNAVEIIvI, IIÁLSSÁR- INDI, “ASTHMA”, BRONCHITIS, La GRIPPE og anhan lasleika í hálsi og lung- um. Ðað er það alþektasta hostameðál sem til er, ágætis læknar ráðleggja |>að og og það er uppáhalds meðal söngmanna, leikanda presta og kennara, Það losar fyrir brjóstinu á manni, bætir hóstaog gef- ur hvíld. Clierry Pectoral brúkað við tæringu þegar hún er að byrja gerir það að '’eikin ferekki lengra ogjafn- vel þó veikin sje komin á hæsta stig, þá linar það hóstann og gefur endurnærandi svefn. Það er gott ú bragðið, þarf lítið að taka af því í einu. og kemur ekki i bága við meltinguna njelinnur nseringarefni. Sem hjálp í viðlögum er það ómissandi og Aycrs Cherry Pectoral ætsi að veraí hverju húsi. „Þar jeg hef brúkað Ayer’s Cherry Pectoral í mörg ár í húsi minu, þá get jeg 3 eð góðri samvizku mælt með þvi, við öllum veikindum sem sagt er að það bæti. .Teg sel cin.ægt meira og meira af því og skiptavinir mínir halda það sje ekkert sem jafni.-t á við sém hósta meðal“. S. W. Parent, Queensbury, N. N.“ Cherry Pectoral honum ekki nema 25 sous — ekki einn skilding fram yfir það.“ Gamli Chapoulot, sem rjett áður gat ekkert í því skilið,að menn skyldu ekki ævinnlega hafa á sjer 30 centim til þess að borga fyrir sig I sporvagni, kannaðist nú við það, að hann taki því með miklum þökkum, að honum sjeu lánuð 30 sous til þess að fá misk- unnarlausan ökumann til að halda sjer sainan. I>ess vegna fór svo, þrátt fyrir þær margbreytilegu og óvenjulegu geðshræringar, sem hann hafði komizt i rjett áður, að hann sagði við Agenor með næstum þvi blíðlegu brosi: „Herra — hr. Baluchot, held jeg þjer heitið. Dr|átíu og fimm — það verða 41 ^ous, sem jeg skulda yður. Ef þjer viljið gera mjer þá ánægju að borða lijá mjer I kveld, þá skal jeg borga yður þetta lítilræði. Kaup- menn kunna ekki vel gömluin skuld- um — og auk þess er því svo varið, að stuttir reikningar gera menn að góðum vinum.“ Einum fjórða stundar siðar Ijet Geirþrúður aukadisk á borðið. Hann er enn látinn á borðið á hverjum degi, þvi að í næsta mánuði var lyst moð þeim fröken Charlottu og hr. Agenor. Og Chapoulet gamli segir enn við The Home Building and Savings Association 1 Wln.rLlpear. Forseti: M. Bull. Varaforseti P. C. McÍNTYKK, M. P. P. Stjdrnendur: F. W. Drewry, IIorace E. Crawford, Alex. Black, R. J. Campbell, A. Fredf.rickson, J. Y. Griefin, Jamp.s Stuart. Vannlegir hlutir. Deild A $1.20 á mánuði í 60 mánuði borgar fyrir einn hlut, $100.00, Deild B $0.60 “ “ “ 90 “ “ “ “ “ $1(K).00. Deild C $0.40 “ “ “ 114 “ “ “ “ “ $100.00. Skrlfstofur á liorninu A Princess og VleDcrntott strætuin. M. H. MILLER. RÁÐSMAÐUR. Nr. (>. hvern, sem nennir að hlusta á hann: „Fjölskyldufeður ættu aldrei að taka neitt til láns; það verður þeim of dyrt. Jeg skuldaði einu sinni 41 sous, og til þess að komast úr þeirri skuld varð jeg ekki að eins að gefa dóttur mina, heldur 80,000 franka í heimanfylgju.“ íbúðarhús það sem Cornelius Vanderbilt*er ny-búinn að láta reisa handa sjer í New York er skrautleg- asta og dyrasta prívathús í heiminum; það hefur kostað um 5 milliónir doll- ara. Mindirnar á veggjunum i dans- salnum einum hafa kostað $200.000. í húsinu eru um 100 herbergi. — í Porto Alegre I Brazilfu er ny- dáinn morðingi nokkur, Jósep Ramos að nafni, sem eflaust hefur ekki átt marga sina líka. Hann hafði setið 30 ár í betrunarhúsinu og verið dæmdur til æfilangrar þrælkunar, af þvi að hann hafði búið til pylsur, sem voru fylltar mannakjöti. Hafði hann alls myrt 10 menn, á þann hátt, að hann lokkaði þá inn i sölubúð sina, slátraði þeim þar, og bjó svo til pylsur úr kjötinu. Rikisskuldir Frakka eru nú orðn- ar 23 miljarðar i krónum, þ. e. 23 þús- und miljónir króna. Þær hafa aukizt um meira en 14 miljarða á rúmtim 20 árum. Þær voru 9^ miljarð 1809, á undan ófriðnum við Djóðverja, og þótti mikið þá. Skömmu eptir ófrið- iun voru þær komnar upp i 16 mil- jarða. Einfaldir ársvextir eða 4. prc., af ríkisskuldum Frakka nú eru 920 milj. kr. Með þeim árstekjum Ollum sem landssjóður íslands hefur nú, þyrfti hann rjett 1600 ár til þess að ljúka eins árs vöxtum af ríkiss uld- um Frakka! Frakkneskur efnafræðingur hef- ur komizt upp á að bræða við eins og málm. Smíðisgripir úr hræddum við eiga að þola betur liita, kulda og raka en það sem smíðað er úr venjulegura við óbræddum. t>að á að vera sama, hvaða viðartegund brædd er; hinn bræddi viður verður alveg eins úr þv( öllu. Búizt er við, að þessi uppgöt- van muni valda mikilli umbyltiug ( ymsu trjesmiði. Rafurmagnsi.aíkninga stofnun. Prófessor W. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi. Til ráð- færslu er Dr. D’Eschabault ein sjer- stök grein Professorsins er að nema burtu yms lyti, á andliti, h&lsi, hand- leggjum og öðrum líkamspörtum, svo sem móðurmerki, hár, hrukkur, frekn- ur o. fl. Kvennfólk ætti að reyna hann. Telephone 557. Munroe, West & Mather Afdla/œrslumenn o. s. frv. Harris Block 194- tyarket Str. East, Winnipeg. Vel þekktir meBal Islendinga, jafnan reifiu; búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir t>á samninga o. s. frv. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út &n s&rs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE <8c BTJSH 527 Main Si,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.