Lögberg - 27.01.1894, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.01.1894, Blaðsíða 2
LÖGBERG, LAUGAROAGIM2» 27. JANÚAR 1894. ,3l‘ ö g b c r g. Gerið (5t,aðJ43 Princosa Str., Winnipog Slin f The Lögherg Printin^ Sf Publishint' Co’y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Eðitor); L/JVrlA’ HJÖRLEIFSSON Rusinrss manager: JOHN A. BLÖNDAL. AUGLÝSIííGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti -25 cts. fyrir 30 orö eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að til kynr.a skriflega og geia um fyrotrandi bú stað iafnframt. UTANASKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsius er: ri{E LGGBEFIC PRINTINC & PUBLISH- C0. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. U TAN ASKKIFT til RITSTJÓRANS er: EDITÖlí LÍ><vKE5MK. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. — LAUGAKDa.'HNN 27. J*í. 1894.— Samkvæm tanaslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sera er í skuld við blað- ■ fð flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er fað fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sðnuun fyrir prett- vísum tilgangí. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borganirnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn- ingar eptir hæfiléga lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandarikjamönnum), og frá ísiandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu.verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í r. O. Money Orders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, néma 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Sjora Jóo Bjarnason svaraði söfn- uði sínum á fundi á fimmtudagskveld- ið. Eins og áður hefur verið getið um hjer I blaðinu, sagði sjera Jón Söfnuðinum upp pjónustu sinni fyrir nokkru síðan, með pví að liann ekki gæti unnið sift verk, og vildi ekki ; vera söfnuðinum til byrði. Söfnuður- inn neitaði að taka uppsögnina gilda, sem vitanlega pyddi pað, að hann bað sjera Jón að vera kyrran, með J>ví að engir formgallar voru á uppsögninni. ÞessHm 'aji'l irtektum safnaðarins svar- aði sjera Jón Bjarnason á fimmtudags- kveldið, pakkaði söfnuðinum fyrir pann kærleika er sjer liefði verið sýndur með pessu, eins og liann hafði , líka gert á síðasta fundi, og sagði jafnfraint,aðsjer hefði okki snúizt hug- ur; bann vildi- ekki vera söfnuðii.um til byrði. En fyrirpann viljasem söfn- uðurinn hefði í ijós látið, ætlaði hann að bíða dálítinn tíma, til pess að vita, hvort kraptar sínir ykjust svo, að hann g eti gengt embætti sínu. Ef ekki yrði breyting á heilsufari sínu til b itnaðar innan fárra mánaða, mundi hann endurtaka uppsögn sína og fram- fylgja henni. — t>að f>arf naumast að taka pað fram, hve einlæg og almenn sú Ósk er meðal Vest.ur-íslendinga, að kraptar sjera Jóns Bjaruasonar mættu styrkjast svo, að hann pyrfti ekki hjeðan að leita, og gæti haldið áfram starfi sínu hjer. Á öðrum stað hjer í blaðinu er skýrt frá úrslitum bardagans,sem peir Mitchell óg Corbott háðu í Jackson- villi á mánudaginn. Ssgan um 4- llog peirra er í meira lagi ljót. Cor- bett varð hamslaus meðan á bardaga pessum stóð. Mennirnir, sem á leik- sviðinu voru, gátu ekki aptrað honum frá að berja mótstöðumann sinn, þar sem hann lá blóðugur og uppgefinn á gólfinu, nema með f>ví að halda hon- ura. Eptir að Mitchell hafði fallið í rot, o» hafði verið borinn meðvitund- arlaus burt, J>utu áhorfendurnir sen> óðir uj>p á leiksviðið, og fjöldi freirra fúru að purka upp blóðið úr Mitchell með vasaklútum sínum til f>ess að eiga pá blóðbletti til endurrninningar um pennan einstaka leik. Svo fíknir voru menn í pessar bióðslcttur, að f>eir sem síðast komust að f>eim hræl.tu á góltið til að bleyta blóðblettina og fá pannig ofurlitla I>lóðslikju hjer og f>ar á klúta sína. Bardaginn sýndi yfir höfuð dýrið í mönnunum á við- bjóðslegan hátt, og er stórkostlegasta furða, að slikir leikir skuli vera liðnir meðal manna, sem eru siðaðir — pótt ekki sje nema að nafnbót. Allur porri peirra landa vorra, sem hingað koma fullorðnir og hafa fengið nokkra menntun á ættjörð sinni, kunna Norðurlandamálin allvel, skilja að minnsta kosti fullvel danskar og norskar bækur. t>að er illa farið, að margir peirra týna, að sögn, niður peirri pokkingu, eptir að komið. er hingað til lands. l>að er ávalt eitt- hvað raunalegt við pað, að týna pví niður, sém maður hefur numið með meiri eða minni erviðismunum, faraað vita að einhverju leyti minna en mað- ur hefur áður vitað. Og svo er p>ess að gæta með Norðurlandamálin, að pau gefa manni aðgang að and- legum fjársjóðum, sem hinir mennt- uðustu menn í flestum siðuðum löndum kepjiast nú eptir, meira en nokkru sinni áður, að ná í. £>að er að vitaskuld rjett og sjálfsagt, að iáta enskunám í pessu landi sitja 1 fyrir- rými fyrir námi annara tungumála. Eu enskan á ekki að byggja út neinni pekkingu, sem maður hefur áður liaft; f>að er nóg rúm fyrir hana í manns- huganum, póttekkert sje rekið á dyr. £>ví íleiri mál sem maður kann, pví meira verður inanns andlega víðsyni, svo framarlega sem maður færi sjer pá kunnáttu í nyt. £>að væri mjög hyggilegt, að menn, sem kunna Norð- urlandamálin, og eiga heima hverjir nálægt öðrum, hefðu samtök með að kaupa skandinaviskar bækur, til pess að halda við pekking sinni og auka sipn andans forða. Slik samtök áttu sjer einu sinni stað hjerí bænum,pótt í sraáum stíl væri, en pví var miður, að pau liðu undir lok eptir dálítinn tíma. Vill enginn verða til að reisa pau við aptur? Astandið í Argyle-byggð. E>að leikur orð á pvf, og pað ef til vill ekki alveg að ástæðulausu, að við Argyle-búar stöndum á heljar- nöfinni í efnalegu tilliti um pessar mundir; og mun mörgum verða fyrst fyrir að kenna pað ókostum landsins og bölsótast svo yfir pví lygaskrumi, sem gengið hafi af landkostunum og búsældinni hjer, og að minnsta kosti er pað hreint ekki að undra, pótt land- ar, nýkomnir frá íslandi, fái í sig ó- yndisköst af pví, að reka sig á annan eins peningaskort og skuldabasl með- al all flestra bænda í pessari marg- lofuðu Argylebyggð, eins og nú á sjer stað, og að peim verði að kenna pað ókostum landsins, en ekki peim ýmsu atvikum og kringumstæðum, sem að pví lúta, og allra sízt hinni allt of almennu vanhyggju bænda í notkun lánstraustsins eins og lijer á sjer stað, og að öllum iíkindum víðar, pví peir munu fáir se.n kunna að hag- nyta sjer iánstraustið — heldui en heitr.inn yfir höfuð að tala — án pess að misbrúka pað. Af pví jeg hcf rekið mig á svo alveg rangar hugmyndir utn~orsak- irnar til peningaleysis og skulda okk- ar, landa hjer vestra, pá mætti virðast að jeg geri ekkert rangt í pví, að beuda opinberlega á hina rjettu aðal- orsök, til skyringar fyrir pá sem ekki pekkja búskaparlífið af eigin reynd. Jeg segi aðalorsök, en auðvitað eru orsakirnar margar, uppskerubrestur, daufur maikaður, tollbyrðar og íleira, scm greinilega hefur verið ritað um (sjá Lögberg No. 104 0. árg. og vfð- ar); en pað sem metru ræður til örð- ugleikanna, er vanhyggja bænda í búskaparaðferðinni, sem aðallega 4 rót sína í blindri von um meiri auð- Jlegðaf hveitiyrkjunni en peim, allt að pessu, hefur rcj-nzt. £>essi von skapaðist af peirri ríkulegu uppskeru — 30 til 40 búshel af ekru — sem peir fyrstu íslenzku landnemar hjer vestra fengu haustið 1882, og prátt fyrir pað, að uj>pskera næstu 4 árin, 1883 — 1880, varð til jafnaðar að eins 14 búsliel af ekru, og tvö árin frosið, neyddumst vjer pó til pess að safna töluverðura verkfæraskuldum á pessum árum, jafnvel pótt vinnan að plægingum lenti svo mjög f deyfð eða sinnuleysi, vegna hinnar miklu vegalengdar til markaðar, (40—50 mílur áleiðis), að pegar markaðir risu upp rjett, meðfram by.ggðinni og uppskeran mikla gafst 1887, var pað allur fjöldi bænda, sem að eins hafði ráð til pess að sá hveiti í 30—40 ekr- ur; en við pá uppskeru elnaði svo hin blinda fraintíðarvon, að hver kepptist við annan um að bæta 400—500 doll- urum ofan á töluverðar verkfæraskuld- ir með hestakaupum. £>á gerði og hið mikla verð á hveitinu 1888 pað að verkum, að vjer leiddumst til pess að bæta enn ofan á skuldirnar bæði á- framhaldandi hestakaupum og nauð- synlegum og ekJci nauðsynlegum verkfærakaupum. Síðan 1888 liefur upp kera verið ærið ryr sökum of- purka, 15 búshel af ekru til jafnaðar f pau 5 árin og meðalverð á hveitinu yfir tímabilið 52 cts. búshelið (3 árin frosið) svo menn hafa liaft sára lítið afgangs kostnaði til skuldalúkmnga. En prátt fyrir alla pessa óhappa- sögu af búnaði okkar hjer vestra, er pað pó svo sannarlega marg viður- kenndur sannleiki, að við höfðum með landtökunni eignazt aðal-skilyrðið fyrir góðri framtíð, ágætt hveitiyrkju- land, og næsta skilyrðið, góðir mark- aðir í mátulegri fjarlægð, (hvorki of nærri nje fjarri) risu upp á 4 vegu við byggðina, eptir 4 og 5 ára búskap fyrstu landnemanna, svo vonin um góða framtíð hefur lifað alla leið gegnum uppskeruóhöpp og skulda- stríð, og er ]>að alls ekki ástæðulaust eða blindandi gert að beina voninni í öllu sínu almætti til pess tfðarfars sem gefur landinu tækifæri til að framleiða pá uppskeru sem pað, eptir tveggm ára reynslu, getur í tje iátið. En aðpessi örugga von okkar missti sjónina og viltist með okkur, allt of marga, út á pá foræðis stigu, sem vjer nú stöndum á, er að mjög miklu leyti okkar eigin vanliyggju og óvarkárni að kenna, og tel jeg pá fyrst of litla fyrirhyggju í pví að treysta hveiti- ræktinni sem aðal-bjargræðisvegi án pess, sem allra fyrst, að koma fyrir sig svo miklu plóglandi, að ætla mætti að væntanleg ujipskera, af pví gæti samsvarað kostnaðinum. Þar næst of mikið bráðræði að hætla uxa- brúkun en kaupa liesta og yms verk- færi án nokkurs tillits til: 1. fyrri skulda, 2. undanfarinna 4 ára litlu og skemmdu upps eru, eða 3. livort á landinu væri svo mikið eða gott plóg- land til að sá afar kostnaður gæti með nokkru móti borið sig. Arið 1888 voru hjer 96 íslenzkir búendur, og mátt pá heita, að öll betri jarðyrkjulöndin væru upptekin. £>eir, sem síðan hafa setzt hjer að og eign- azt land, vm 40 búendur (vitanlega örsnauðir eins og allflestir íslenzkir innflytjendur), hafa svo fhndið sig knúða til pess að fylgja strauinnum, og eiga hestapar, eins og aðrir góðir menn, jafnvel pó allflestir peirra hafi annaðhvort sezt að á miklu lakari hveitilöndum, eða peir liafa neyðst til pess að kaupa land fyrir $800 til $1400, enda ræður að líkindum að margir peirra mannamuni einna hætt- ast staddir fyrir hæikrók skuldheimtu- manna, par sem liveitiyrkjan liefur síðan brugðizt svo mjög að vöxtum og gæðum eins og bent er á hjer að framan. Jeg geng alveg fram lijá pví að nefna griparæktina neitt ítarlega, af pví að búskaparaðferðin í pessari byggð liefur aðallega beiuzt að hveiti- yrkjur.ni sóm aðal bjargræðisvegi, og að pað má heita svo (ef sömu bú- skapar aðferð er framhaldið) að girt sje fyrir J>á i>úskaj>argrein, J>ar sem öll lönd eru upptekin, nsma fyrir pá örfáu búendur, sem annaðlivort hafa náð í annan heimilisrjett, hafa keypt gripaland eða geta notað óseld sl.óla- lönd. En sanúast er pað, að á meðan bændur gátu notað Óbyggð lönd til beitar og slægna, og almennt haft töluvert af gripum, pá v»r arðurinn af peim, með hliðsjón af öllum kostnaði, miklu jafnari og drygri tekjugrein, en af hveitiyrkjunni, prátt fyrir van- hyggju og kæringarleysi í allri með- ferð gripanna og vanrækslu 4 kyn- bótum. Nú í haust sem leið neydd- ust mjög margir bændur til pess að farga öllum peim gripum, sem nokk- ur vegur var til pess að losa sig við, til að friða skuldbeimtumenn, og pað að eins fyrir tvo priðju parta venju- legs gangverðs. Jeg vil taka pað fram, að hjer eru til peir búendur sem hafa mikið undir höndum og eru pó skuldlitlir, byrjuðu eins og flestir aðrir með mjög lítil efni og hafa auðvitað fylgzt með öðrum gegnum pá erfiðleika, sem bændur hafa ekkert vald yfir, upp- skerubrest fyrir óhentugt t'ðarfar, daufan markað og fl., og búa alls ekki, sízt allir, á beztu hveitivrkju- löndunum. Hvað mun páliafa hjálp- að peim frekar en öðrum til betri efna- hags? Að öllum líkindum ekkert annað, en að peir hafa beitt meiri sjálfsafneitun og varúð I innkaupum og í búskapar aðferðinni, eða í hvoru- tveggju sameinuðu. Vitanlega er ástandið, yfir liöfuð að tala, ekki sem glæsilegast, eins og nú stendur, og mætti pað virðast yfir- náttúrlegt, ef hinir víðtæku erfiðleik- ar og bágindi, sem um J>essar mundir prengja svo mjög að í heiminum, sneiddu algerlega hjá pessari byggð, en af öllu má of mikið gera, og pá eins af örbyrgð Argyle-búa. Að vísu höfum við allt of margir leiðst af voninni og öfugu búskaparlagi held- ur langt út 4 pá foræðisstigu, sem jeg nefni lijer að framan, en svo djúpt er- um vjer pó ekki sokknir olau í leðj- una, að pað valdi okkur sneipu eða kinnroða gagnvart bændastjettinni lijer í landi, pví óhætt má fullyrða pað, að gefist uppskera á næsta hausti svipuð pví sem hún var 1882 og 1887, og ekki minna verð en 50 cts. fyrir búshelið, pá standi allir íslenzkir heimilisrjettarlands búendur hjer vestra föstum fótum fyrir árásum skuldheimtumanna, pótt peir ljúki ekki allir skuldum sínum að fullu, og pað er fullkomin sönnun fyrir hinum miklu og góðu umskiptum okkar á lífskjörunum frá íslandi, að enn pá prátt fyrir alla pessa boðbera efasemd- anna, scm á svo marga vegu liafa lagt tálmanir á veginn fyrir okkar glæsi- legu framtíðarvon, hefur hún pó enn ekkert lamazt. Ilún heldur örugg á- fram í pá áttina, að örskammt fram- und in okkur blasi við s»o mildur og- hagstæður árakafli fyrir hveitiyrkjuna og peningamarkaðinn að hagur okkar breytist til meiri og jafnari auðs og blessunar en hingað til hefur orðið. £>eim sem nú kynni að sýnast, að pessi von sje að mjög miklu leyti gripin úr lausu lopti, par sem reynsl- an hefur sýnt að góð upjiskera hefur gefizt að eins tvisvar á 10 árum, svo meiri líkur sjeu til pess að Argyle- búar fari töluvert lengi enn pá á mis við auð og blessun af hveitiyrkjunni, {>4 er pess að gæta, aö nú eru akrar meira en helmingi stærri en 1887(góða uppskeru árið), að vinnuhrossin og verkfærin eru til, svo bændur eru fyrst um sinn lausir við að setja nýjar stór- s uldir, og að sá bóndi, sem hefur 80 ekrur undir liveiti, — auk 10 til fóð- urs fyrir citt hestapar — uppsker 12 bushel af ekru með 50 centa verði, hann liefur fulla borgnn fyrir alla vinnu og tiikostnað, útsæði, band, prosking, ársleigu frá 10 til 18 af 100 í verði hesta og allra verkfæra og fleira,en hefur ekkert auk J>ess í hrein- an ávinning. En pegar svo hvert pað búshel, sem er fram yíir 12 af ekrunni gefur um $35,00 í hreinan gróða, pá er pað engin smáræðis upphæð, sem bóndinn fær ráð yfir til skuldalúkn- inga með sínum eigin vinnulaunum og ársleigu af verði liesta og allra verkfæra, pótt ekki gefist uema 22 bushel af ekru. Og enn er pess að gæta, að Ar- gylebúar eru af eigin reynslu búnir að fá svo mikla pekkingu á fleiri bú- skapargreinum I pessu laodi, að peim dettur naumast í hug að elta ólar við hveitiyrkjuna einungis eða sem aðal bjargræðisveg, ef hún misheppnast fram úr pessu, enda höfum við mjög °pt, og úr mörgum áttum fengið að lesa S l.ögbergi góðar og sannfærandi bendingar um, að pað sem kallað er „mixed farming11 sje lang-hyggileg- asta og notadrýgsta búskapar aðferð- in, og sú aðferð ætti að geta heppnazt okkur með pvl að minka hveitiakrana að nokkrum mun en rækta gripafóður og ástunda pá um leið að bæta kyn- ferði peirra og alla umhirðu eins og bezt má verða. Svo skal jeg að síðustu leggja fram pá sönnun, sem jeg byggi á umsögn mína Viðvíkjandi hveitiræktinni af 4- kveðnum ekrufjölda, og vona jeg að eptir lienni geti liver og einn farið nærri um, hvort heldur tap eðaávinn- ing hveitiyrkjunnar, af hvaða ekru- fjölda sem er. — Af 90 ekrum parf bóndinn 10 ekrur fyrir hafra handa hestaparinu og til útsæðis; 80 ekrur undir liveiti, 12 búshel af ekru gerir 960 búshel á 50 cent búshelið; alls $480,00. Kostnaðukinn er: 1. Plæging á 90 ekrum, 45 daga vinna.............$ 45,00 2. Fyrir vinnu-dýra lán I 10 daga..................... 20,00 3. Utsæði l^ búshel á ekru sama sem £20 bsh. á 50 c. 60,00 4. Sáning, 9 daga verk (10 ekrur á dag).............. 9,00 5. Herfing á 80 ekrum, 1 maður með hestapar í 6 daga, $3,00 á dag...... 18,00 6. Herfing á höfrum....... 1,00 7. SlátturáOO ckrum,9 dags- verk, $1,25 á dag...... 11,25 8. Leiga eptir priðja hross á bindara í 9 d., $1,00 á d. 9,00 9. Stökkun,9 dagsverk, $1,00 4 dag..................... 9.00 10. Samdráttur hveitis og hafra 2 menn í 10 daga $1,25 á d. fyrir hvern m. 25,00 11. 16 markaðs-ferðir með hveiti.................... 16,00 12. Þresking, 960 bsh. hveiti, 240 bsh. hafra, sama sem 1200 búshel á 4 cts..... 48,00 13. Fæði 10 preskimanna á 40c 4,00 14. Að flytja hveitið frá preski vjelinni til kornhlöðu 3 menn, 1 hestapar...... 5,00 15. Band á hveitið l^ pd. á ekru: 135 pd. á 13 cts. . . 17,55 16. Fæði við alla vinnu á akri og markaðsferðir 118 dagar, 40 cts á dag..... 47,20 17. Ársleiga af verði hesta og allra verkfæra 10 til 18 af 100, miðuð viðendinguna 136,00 Kostnaður ails......$481,00 Skýringar við kostnaðar reikninginn. 1. £>að er gert ráð fyrir að mcð einu hestapari sje ekki hægtað plægja að haustinu nema 40 ekrur. £>essi kostnaður getur annars verið mis- munandi eptir áframhaldi manna og dugnaði hestanna, en pó einstaka maður plægi 2^ ekru á dag pá mun hitt almennara að ekki sje plægðar nema 2-ekrur. 2. Af hræðslu við haustfrostin, ÐR BAHING POWDtR HIÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.