Lögberg - 27.01.1894, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.01.1894, Blaðsíða 4
4 LOGEEKO, LAUGAEDAGINJk 27. JANÚARIl 1894. UR BÆNUM -0«- GRENDINNI. Miini'ð eptir borga Lögberg. Skólasjóðsnefnd og Sameiningar- nefnd kirkjufjelagsins fslenzka halda ársfundi lijer í baenurn um fiessa helgi. Sjera Friðrik J. Bergmann kom hingað til bæjarins á fimmtudags- kveldið var, og verður hjer fram í næstu viku. Miðvikudaginn 24. f). m. voru Mr. Guðjón t>orkelssorl og Miss Lilja Sezelja Skanderbeg gefin saman í hjóuaband af sjera H. Pjeturssyni. Loksins virðist svo sem Winni- peg hafi fengið nógu margar vinnu- konur í bráðina. Á hverjum degi komi nokkrar atvinnulausar stúlkur til innflutningastjórans, Mr. Bennets, til pess að spyrja um vistir. Aðfaranótt miðvikudagsins var frostið hjer í bænum 42 gr. fyrir neð- an zero, samkvæmt hitamælinum á St. Johns College, og mun pað vera mesta frost, sem enn hefur komið hjer á vetrinum. í Brandon varð frostið 10 gráðum meira. Mr. Sigtr. Jónasson og Mr. og Mrs. Magnús Paulson lögðu á mið- vikudagskveldið af stað í Norðurálfu- ferð sína. Paulsons hjónin fara til íslands með fyrstu ferð, sem [>au fá pangað frá Skotlandi, en Mr. Jónas- son verður eptir í Stórbretalandi, enda mun aðalstarf hans verða J>ar, þótt hann að líkindum komi til ís- laods I sumar. Ef sjerhver þeirra myina, sem vinna f parfir bæjarstjóruarinnar, gleðjast yfir 50 centa kaupi sínu, þá er full ástæða til að ímynda sjer að það fólk sje glatt, sem notið hefur kjörkaupanna hjá Gunnl. Jóhannssyni þessa sfðast liðnu viku, því það er sannarlegur ávinningur. Sleðar og afmælisgjafir með hálf- virði. Mr. Kjartan Stefánsson úr Mikl- ey heilsaði upp á oss í gær. Hann sagði livítfiskveiði við eyjuna hafa verið með lakara móti í vetur, en í fiskiverunum norður frá kvað hann mundu hafa dável fiskazt. Trúboði Mormóna, Jakob Jónsson frá Utah, hefur um nokkurn tíma verið í eyj- unni að boða mönnum þar trú, en lít- inn árangur kvað það trúboð hafa hp.ft. Jakob þessi mun fyrir nokkr- um árum hafa verið hjor um slóðir í sömu erindagerðum. Stúkan “Loyal Oeysir”, I. O. O. F., M.U. heldur sinn næsta lögmæta fund á Sher wood Hall, 437 Main Str. þriðjud pann 30. næstk. Tilnefning embættismanna fer ran á fundinum. Áríðandi að allir mæti. Jóseph Skaptason. R.S. í þessu nr. Lögbergs byrjar ný saga. Vjer höfum enn valið sögu eptir H. Rider Haggard, með því að oss er kunnugt um, hve einkar vel öllum þorra lesenda vorra hefur geðj- ast að þeim sögum hans, sem þegar hafa staðið f blaðinu. .Sagan er ekki fullprentuð á frummálinu, er að koma út um þessar mundir í nokkrum ensk- um og ameríkönskum blöðum, svo að íslendingar fá hana á sinni tungu nær því samhliða ensku-mælandi mönnum. Sagan fer að mestu fram í Afríku, sem optast hefur verið leikvöllurinn fyrir hið mikla ímyndunarafl höfundarins. Vjer erum þess fullvissir, að lesendur vorir mega búast við góðri skemmtun af þessari nyju sögu. Fjármálin ganga ekki skafið fyr- ir bæjunum Emerson og Morris hjer í fylkinu. Fyrir 4 árum tók fylkis- stjórnin að sjer að ábyrgjast leigur af skuld Emersonbæjarins, sem nam $105.000. Bærinn sjmist síðan engar tilraunir gera til að koma málurn sín- um í betra hcrf, og hefur stjórnin ver- ið krafin um $4.500 í leigur. Nú hefur stjórnin í tilefni af þessu ólagi lagt fyrir þingið frumvarp til lagaum að setja umboðsmann til að hafa fjár- mál bæjarins á hendi í stað bæjar- stjórnar. Og í Morris hafa borgar- arriir um nokkurn tíma verið að reyna að koma fjármálum síns bæjar í lag, til þess að skólum og öðrum opinber- um störfum þar yrði framhaldið á hæfilegan hátt, því að mikill misbrest- ur hefur á því verið. í því skyni hafa þeir sótt um það til stjórnarinnar, að umboðsmaður verði settur til þess að komast að skynsamlegum samningum við skuldheimtumenn. Stjórnin liefur sett Mr. F. C. Wade málafærslumann hjer í bænum til þess að rannsaka málið og reyna að ráða því til lykta á rinsamlegan hátt. BÖGGULLINN. Maður nokkur var að hressa sig inni í veitingahúsi í París, og fór svo leiðar sinnar. Skömmu síðar kom hann þangað inn ajitur með miklutn hraða og sagði við þjóninn: „Skildi jeg ekki eptir böggul, sem bundinn var saman með spotta, hjerna á borðinu ?“ t>að var auðsjeð, að manninum var mjög annt um að finna böggulinn. „Nei, herra,“ svaraði þjónninn. „Hamingjan góða! það tókst illa til. Mjer þætti fyrir því ef þessi böggull kæmist í hendur óktfnnugra, því að það voru í honum mjög dyr- mætir------“ ,,t>að munu ekki ifafa verið gim- steinar?“ sagði þjónninn blíðlega. „Gimsteinar! Jeg held síður; sporðdrekar. Nokkrir mjög sjald- gæfir og bráðdrepandi sporðdrekar.“ Þjónninn brosti ekki lengur. t>ar á móti sneri hann sjer við náfölur, hneig niður á uæsta stól, benti á treyjuvasann sinn og gat með naum- indum stunið ujip þessum orðum: „!>eir eru þarna.“ ÍSLENZKUR LÆKNIR t Div M. Halltlor-sson. Park River,---N. Dak. Björn Pítlsson 628 Ross St. smíðar allskonar silfur- og gullsmíði, svo sem skeiðar, gaffla, beltispör, brjóstnáUr, kapsel, úrfestar, hnappa, handhringi, líkkistuskildi o. fl., tekur að sjer allskonar aðgjörðir á gulli og silfri, grefur stafi og rósir, svo sem á líkkistuskildi, brjóstnálar,hringa o.fl. Afgreiðir fljótt pantanir, vandar sitt smíði vel og selur ódyrt. — Komið og reynið — Carsleu & Co. SJERLTÖK MÖTTLA SALA í TVÆR VIKUR. Kjorkaup! Kjorkaup! Svartir klæðis jakkar fóðraðir með opossum sem kosta $10,00 á 6,00. ^ Coats úr þykku svörtu serge, vana- verð er $12,00 en seljast nú á 6,00. FLÖJELS SKYKKJUR sjerstök kjörkaup á Sealotte og ílöjels kápum og skykkjum á 7,50, 10,00, 19,00 og 25,00. Carsley & Co. 344 MAIN STREET. HöUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Maii St Winnipeg, Man . ROYAL GROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikii hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða fínustu dúka, ullardúkar hlaupa ekki ef hún er brúkuð. E essi er til- búin af The Royal Soap Co., Winrjipeg. Driðri/csson, mælir rceð henni við landa sína. Sápan er í punds stykkjum. Umfram allt reynið hana. ISLENZKAR BÆKUR Almanak Þjóðv.fj. 1892,93,94 hvert 1) “ 1881—91 öll .. .10] “ “ einstök (gömul...!] Andvari og Stjórnarskrárm. 1890.. .4] “ 1891 og 1893 hver.......2] Augsborgartrúarjátningin.........1] Bragfræði H. Sigurðssonar .......5] Barnalærdómsbok II. H. í bandi.... 1] Biblíusögui' Tangs í bandi.......2] Bænakver O. Indriðasonar í bandi. .1] Bjarnabænir , . . : lj Bænir P. Pjeturssonar . . 1] Barnasálmnr V. Briem) . . 1) Dauðastundin (Ljóðmæli) . 1) B. Gröndals Dýrafr. með myndum..2] Dýravinurinn 1885—87—89 hver .. .2] “ 1893..............2| Draumar þrír .... 1] Förin til Tunglsins . . 1) Fyrirlestrar: Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889 2) Mestur í heimi (H. Drummond) i b. 2] Eggert Olafsson (B. Jónsson)......1 Sveitalííið á íslandi (B. Jónsson)... .1 Mentunarást. á ísl, I. II. G. Pálscn, 2 Olnbogabarnið [O. plafsson]......1' Trtíar og kirkjulíf á ísl. [O. Olafs.] 1 Verði ljós [O. Olafsson]..........1 llvernig er farið með barfasta ).jonínn (O. <f.) 1) Ileimilislíflð (O. O.) . . 1) Presturinn og sóknarbörnin (O.O.) 1) Frelsi og menntun kvenna (P.Br.] 1] Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet) 1) Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal) 2) Hjálpaðu bjer sjálfur í b. (Smiles) 2] lluld II. III. [þjóðsagnasafn] hvert 11 Hversvegna? Vegna þess 1892 . 2] « “ 1893 . 2[ Hættulegur vinur.................1] liugv. missirask.og hátíða (St. M.J.) 2) Hústafla . . . ý 1 b. 2) íslandssaga (Þ. Bj.) í tiandi....2] Kvennafræðannn ÍI. útg. í gyltu b. 3] Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir .1. Þ. & J. S.l í bandi 3] Kvöldvökur [II. F.] I. og II.í b ... .4] Kvöldmáltíðarbörnin (Tegnér . 1] Leiðarljóð hamla börnum í bandi 2) Leikrit: herra Sólskjöld [II. Briem] 1] “ Helgi Magri fMatth. .T.J 2) “ Víking. á Ilálogal. [II. Ibsen) 2' Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í bandi 2j “ Grims Thomsen............2 ,. Bólu Iljálmar 1 skr, b. 2: Br. Jónssonar með mynd 2: Einars Hjðrleifssonar í u. 2: llannes Hafstein 3: „ „ ígylltub.3: 0,25 1,10 0,20 0,75 0,40 0,10 2,00 0,30 0,50 0,15 0,20 0.25 0,25 0,15 1,00 0,25 0,30 0,10 0,10 0,50 0,25 0,25 0,10 0.20 0,15 0,20 0,15 1,00 0,75 0,15 0,20 0,20 0,40 0.40 0,75 0,25 1,00 0,65 0,50 0,80 1,30 H. rjetursson II. í b. 4: 1,30 „ I. í skr. b 5: 1,55 II. „ 5: 1,75 Gísli Brynjólfsson 5: l,ö0 H. Blöndal með mynd af höf, í gvitu bnndi 2] 0,45 J. Ilallgríms. (úrvalsljóð) 2) 0,25 Kr. Jónssonar í bandi.... 3 1,25 „ í skr. bandi 3: 1,75 Olöf Sigurðardóttir . 2: 0,25 Sigvaldi Jónsson . 2: 0,50 Þ, V. Gíslason . . 2: 0,40 L»‘kniiigaba‘kiir I>r. Jónasscns: Lækuingabók................5) 1,15 Iljálp 1 viðlögum .... 2)0,40 Bn rnfÓHtrnn . . .1] 0,25 Málmyndalýsing 'Wimmers . 2: 1,00 Mannkynssaga P. M. II. útg. íb..3:1.25 Passíusálmar (H. P.) f handi.....2: 0,4o Páskaræða (síra P. S.)...........1: 0,15 Ueikningsbók E. Briems í bandi 2) 0,50 Ritreglur V. A. í bandi .........2: 0,30 áálmabókin III. prentun í bandi... .3) 1,00 í'skrautb. 3: 1,50 „ í skrantb, 3: 1,75 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld. ...1: 0,10 Snorra Edda......................5) 1,80 Stafrofskver (E. Briem) í bandi ....1) 0,15 Sundreglur, J. Hallgríms. ) bandi 2) o,20 Supplements til Isl. Órdböger J. Th. 2) o,75 Sýnisbók ísl- bókm., B. M., í bandi 5) 1,90 Sögur: lílömsturvallasaga . . 2: 0.25 Droplaugarsonasaga . . 2: 0,15 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.,12) 4,50 Fastus og Ermena.........'....1) o,10 Flóamannasaga skrautútgáfa . 2: 0,25 Gullþórissaga . . .1; 0,15 Heljarslóðarorusta.............2) 0,40 Hálfdán Barkarson .............1) 0,10 Ilöfrungshlaup 2] 0.20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm 2: 0,30 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans.................... 4) 0,80 . II. Olafur Ilaraldsson helgi . 5: 1,00 íslendingasögur: l.og 2. Islendingabók og landnáma 8] 40 3. Ilarðar og Holmverja ... 2] 0’20 4. Egils Skallagrímssonar . . 8) 0,65 5. Hænsa Þóris................]] 0,15 G. Kormáks ....................2] 0,25 7. Vatnsdæla ....... 2] 0.25 8. Ilrafnkels Freysgoða ... 1] 0,15 9. Gunnlagssaga Ormstungu . 1: 0,15 Kóngurinn lGuílá . . . 1] 0,15 Jörundur Ilundadngakóngur með 16 myndum .... Kári Kárason .... Klarus Keisarason Kjartan og Guðrún. Th. Holm Randíður l Hvassafelli . . Smásögur P. P„ I. II. III. IV. í bandi hver Smásögur handa börnum. Th. H, Smásögur handa unglingum Ó. 01. Sögusafn ^safoldar 1. og 4, hver „ „ og 3. ,, Sogusdfnm öll . ... Villifer frækni Vonir [E. HJ.] 4] 1,20 2) 0.20 1] 0.10 1: o,10 2) 0,40 2] 0,30 1: 0.13 2) 0,20 2] 0,40 2] 0,35 6] 1,35 2] 0,25 ---- L-------.^Pv] 0,25 Þórður Geirmundsson.............2] o,25 Œfintýrasögur . . 1: 0,15 Söngbœkur: Stafróf söngfræðinnar . 2:0,50 Nokkur fjórrödduð sálmalög 2, 0,65 íslenzk sónglög. II. Helgasou 2: 0.50 L'tanför. Kr. J. , . 2: 0,20 Útsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli 2] 0,20 Vesturfaratúlkur (J. Ó) í bandi 2] 0,50 Vísnabókin gamla í bandi , 2: 0,30 Olfusárbrúin . . .1: 0,10 Islcn/.k blöd: Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rít.) Ileykjavfk . 0,60 Isafold. „ 1,50 Norðurljósíð “ . . 0,75 Þjóðólfur (líeykjavík)...........i,ó0 Sunnanfari (Kaupm.hvfD)..........1,00 Þjóðviljinn ungi (Isalirði] . ] 00 Grettir “ . 0,75 ,.Austri“ Seiðisflrði, ]’oo Stefnir (Akureyri)...............0,75 Bækur Þjóðvinafjelagsins þetta ár eru: Ilversvegna?, Ilýrav , Andvari, og Alma- nakið 1894; kosta allar til fjelagsmanna 8octs. Engar ltóka nje blaða pantauirteknar til greiua nema full borgun fylgi, ásamt burðargaldi. Tölurnar við sviganntáknaburðargjald til allra staða í Canada. Burðargjald til Bandarikjanna er helmingi meira Utanáskript: W. II. PAULSON, 618 Jemima Street, Winnipeg Man. 1. KAPÍTULL Syndik fkðbanna kojia kiðuk á börncnum. Síðaiíi hluti janúar-dagsins var að verða að nótt; loptið var kalt og kyrrt, svo kyrrt, að engin smágrein bærðist á nöktu bækitrjíinurn. Yfir gras- inu úti á enginu lá þunn, hvít hrhnbreiða, að hálfu leyti hjela, að hálfu leyti snjór; dökkleitar fururnar báru við stálleitan himininn, og yfir hinum hæstu þeirra glampaði ein einasta stjarna. Fram með þess- um furutrjám lá vegur, og þegar saga þessi byrjar, stóð á þeim vegi ungur rnaður ráðaleysislegur, og leit í kringum sig ymist til hægri eða vinstri handar. Hægra meginn við hann voru tvö tíguleg járn- hlið, og var járnið kynlega ssnúið og unnið; stein- súlur voru undir því, og ofan á þeim stóðu gammar úr svörtum marmara, og á þeitn gömmum voru skjaldarmerki og fánar með árituðu orðtakinu: „Per ardua ad aetraP Hiuum rnegin við þessi hlið lá 6 „Jeg b/st við að uppboðinu sje lokið“, tautaði hanu við sjálfau sig. „Jæja, það er með það eins og dauðann, að það er gott að því skuli vera lokið“. Svo sneri hann sjer við til að fara; en þá heyrði hann vagnhjóla-brakið rjett hjá sjer, svo lrann fór inn í skuggann frá annari súlunni, því að hann var hræddur um að hann kynni að þekkjast úti á braut- inni, þóttbirtan væri ekki meiri en hún var. Vagn- inn kom að hliðinu, og rjött í sama bili kom eittlivert ólag á aktygin, svo að þjónninn fór ofan til að laga Jiau. Leonard gat, þaðan sem hann stóð, bæði sjeð þá sem í vagninum voru, konu og dóttur eins ná- granna síns, og heyrt samtal þeirra. Hann þekkti þær vel; ungfrúin hafði jafnvel verið ein af þeirn stúlkum, sem hann dansaði mest við á dansleikjum þar í grenndinni. „Hvað allt fór! fyrir lítið verð, ída. Itugsaðu þjer bara að fá eikar-skápborðið fyrir 10 pund, og það með öllum skjaldarmerkjum Outrams-ættarinnar. I>að er svo gott sem sögulegt skjal, og jeg er viss um, að það er að minnsta kosti 50 punda virði. Jeg scl okkar skápborð og læt þetta í borðstofuna. Jeg hef haft ágirnd á þessu skápborði um mörg ár“. ída stundi og svaraði nokkuð snúðugt: „Mjer þykir svo fyrir þessn óláni Outramanna, að jeg vildi ekki eiga skápborðið, þó að jeg fengi það fyrir tvo pence, Hvað allt fór fyrir óttalega lítið! Hugsaðu þjer bara, að þessi gamli staður skuli hafa verið keyptur af Gyðingi! Tom og Leon-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.