Lögberg - 24.01.1895, Síða 2

Lögberg - 24.01.1895, Síða 2
2 LÖGBERG, FJMMTTjDAGIMS' 24. JANÚAR 18P5. 8kugga-S vei n n. íslenzki leikílokkurinn hjer í bænum er nyfarinn að leika „Útilegu- mennim“ (b ku^-ga-Svein) eptir sjera Matth. Jochumson. Skáldið hefur breytt leikriiiiiu allmikið frá f>ví, sem |>að var áður. (Jg allar breytingarn- ar eru óefað til mikilla bóta. í 3. tölunlaði. Lðgberk'S f>. á. er mjög vel og gieinilega skyrt frá öllum breyt- ingunum og gengið í gegnum allt leikritið fri upphafi til enda, svo við |>að parf engu að bæta. Leikritið er nú í fyrstasinni leik- ið í þessari nyju mynd. Og sumar „persónurnar“ í leikritinu eru tölu- vert breyttar frá pví, sem áður var. Lvndiseinkunir peirra eru eðlilegri, skyrari og ákveðnari, t. d. Skugí/a Sveinu og Sigurður í Dal. Flestar aðalpersóuur leikritisins eru vel leikn- ar og sjálfsagt miklu betur, en áður hefur tíðkast. Dað er auðvitað mest að ptkka Mr. Einari Hjörleifssyni. Hann er aðalleiðrogi leikflokksins og styrir öllum æfinguin han». Hann leiðbeinir öllum leikéndunum í pví, hvernig peir eigi að skiljt pær per- sónur, er peir leika hver fyrir sig. Til pess er hann auðvitað lansrbezt fall- inn af öllum íslendirigum hjer vestan liafs. I5æði er hann sjálfur skáld <>g frá Hafnar árum sínum alvanur ágæt- asta leikhúsi á öllum Norðurlöiidurri. flonum og leikflokki hans tókst vel við „ÆfintyH á gönguför-1 í fyrra. Sk^gga Sveinn tekst líka vel, pótt pað leikrit sje, miklu erfiðra viðfangs. I>að parf mjög tnikinn útbúning til að leika Skugga-Svein. Syningar breytingar eru margar. Og parf pess vegna mikið af leiktjöldum. Mr. Fred. Swanson hefur málað leiktjöld- in, og hefur honum óefað tekizt pað mjög vel. Tjöldin eru einkar fögur. Og útsynið í fjallasyningunum bæði stórkjstlegtog eðlilegt, Verið getur, að paulæfðir listamenn gætu eitthvað fundið að leiktjöldum pessum, en fyrir aðra er pað varla hægt. Um klæðnað leikendanna og vopnabúnað roætti auðvitað segja margt. En til pess parf mikla pekk ing á siðum peirra tíma, sem leikur- inn fer fram á. Þess vegna sleppi jeg pví, en ætla stuttlega að minnast á leikeridurna sjálfa. Jeg tek pá yfir höfuð í peirri röð, sem persónurnar koma fram á leiksviðið. Mr. M. Paulson leikur Sigurð, lögrjettumann og ríkisbónda i Dal, og Hrjóbjart, vinnumann Lárenziuss. Sig- urður hefur breytzt til batnaðar. Hann er auðvitað enn pá dálítið upp með sjer. En hann virðist nú vera prek- lundaðri, einarðari og meiri maður en áður. Mr. Paulson leikur Sigurð ljómandi vel, bæði að pvf, er útfærslu leiksins og leikgrfinuna snertir. En samt leikurJiann Hróbjart engu sfðnr. t>ar byr Mr. Paulson til mjög góðan leik úr mjög litlu efni. Miss Kristrún Stephanson leikur Astu f Dal. Asta er lítið eitt breytt. En hún er líklega betur leikin, en nokkru sinni áður hjer í bænum. Miss Stephanson tekst opt mætavel að sýna tilfinningar Astu. En pó gæti hún ef til vill látið ástarprá hennar krnnx betur fram f byrjun leiksins. Og sömuleiðis mætti syna með viðmótinn enn pá betur ást hennar til Haraidar. Með æfingnnni getur hún leikið Astu Ijómandi vel. Mr. G. Hjaltalfn leikur Grasa- Gilddu. Grasa Gudda er nú orðin dálftið parfari persóna f leikritinu, en hún var áður. L>vf að pað er hún, sem pekkir Harald, svo að ætterni hans verður sannað. Mr. Bjaltalín leikur Guddu framar öllum vonum, enda að sumu leyti mjög vel. En pað er ekkert karlinannaverk, sem hann par hefur með höndum. Einhver kona ætti að taka að sjer að leika Guddu, meðan rrenn neyðast til að halda peirri persónu á leiksviði. I.eikgríma Mr. Hjaltalíns er að sumu leyti eigi vel góð. Gudda hefur „77 um 70“ og er sjálfsagt bæði grál ærð og hrukkótt. Kn l'miburður Mr. Hjalta- líns er mjög góður, Gvendur er alveg eins og áður. Run. Fjeldsted leikur Gvend. Mjer finnst liann vera lieldur ungur til pess. Jeg skoða Gvend hálffullorðinn mann. Gudda segir, að hann geti borðað „4 merkur af baunuin f einu og geti náð upp á fjósbyrslina“. Run. Fjeldsted leikur vonum framar. Óefað væri s>nit hægt að fá meiri „kómik“ út úr Gvendi, en hann hefur enn pá fengið. Mr. Thomas Paulson leikur Jón steika. Jón sterki er aukapersónaán verulegrar pyðingar fyrir gang leiks- ins. Hann er grobbið vesalmenni, eins og áður. Hann er allvel leikinn ei nkum að pví, er limaburð snertir. Grobbsögur haris mætti gera enn pá hlægilegri, en Mr. Paulson hefur enn pá gert. Mr. O. S. Thorgeirsson leikur Lárenzíus. Lárenzíus er dálftið breytt- ur. Fjör hans og ákafi er nokkuð meiri en áður. Ef til vill gæti Mr. Thorgeirsson sýnt b^tur í byrjun leiksins, að Lárenzfus hefur mesta yndi af róstum og málapjarki. Eu ann- ars leikur hann Lárenzíus mjög vel og pvf betur, sem lengra líður á leikinn. Margrjet er óbreytt. Mrs Th. Fjeldsted leikur Margrjeti mjög vel, svo par er víst engu verulegu við að bæta. Grfmur og Helgi eru óbreyttir. Deir eru hvor öðrum mjog líkir, pótt Grímur sje dálítið stilltari en Helgi. Mr. E. Uiörleifsson leikur Grfm, og ferst pað auðvitnð ágæth'ga. En Grímur er allt of litið og auðvelt verkefni fyrir Mr. Hjörleifsson. Hann hefði átt að hafa miklu vandasamar og erviðari persónu að leika. Mr. G P. Thordarson leikur Helga og leikur hann mikið vel. Stundum lætur harin Helga ef til vill svipa dálítið til Her- lövs, sem hann ljek í fyrra. En pað er vaTla hægt að gera við pví, par sem peisónurnar eru svo líkar. Skugga-Sveinn er allmikið breytt- ur. Hann er afarmenni, risi að vexti og afli, en mikið hniginn á efri aldur. Hann er grimmnr og heiptrækinn i 11- virki og kann ekki að hræðast. Hann er sniðugur, paulæfður pjófur og ræningi. Eigi er vel Ijóst hjá skáld- irm, hvers vegna hann gerðist stiga- maður. Líklega hefur pað verið af heipt og mannhatri vegna ranginda, er hann varð fyrir eða póttist verða fyrir. Hann hatar ,,lyddurnar“ í sveitinni. Og auk pess sjerstaklega Lárenzíus syslumann og Sigurðí Dal. Hann pykist purfa að hefna sín á peim. En fyrir hvað ei ekki vel Ijóst. Auð- vitað sækii nú sýslumaður eptir Jífi hans. En pað er nokkuð óljós bend- ing f leiknum um pað, að Sveinn hafi annað eldra hatursefrii á hendur peim Lárerizíusi og Sigurði. Sveinn tínn- ur, „að nú er komið að skuldadögun- um“. Og peirri hugsun bregður fyr- ir hjá honum, að æfi hans hafi verið að sumu leyti raunaleg. Utlegð sinni Hkir hann við útlegð Grettis. Honum pykir paðmestu máli skipta,að „lydd- urnar“ í sveitinni fái eigi að stauda yfir höfuðsvöiðum sínum. Honum auðnast lika að brjótast úr höudurn varðhaldsmanna sinnaog komast und- an, eu drukknar svo og tynist í Gull- foss', er svo fær nafnið Skuggafoss. Mr. Thorb. Fjeldsted leikur Skugga- Svein. Sjálfssgt eptir leiðbeining Mr. Hjörleifssons leikur hann Skugga- Svein á annan hátf, en venja hefur ve ið hingað til. Mr. Fjeldsted skil- ur Skugga Svein alveg rjett og leikur hann yfir höfuð vel og í surnum syn- iriguuum injög vel. X>að er erfitt að láti pað allt koma fram, er Skugga- Sveinn liefur til að bera, en Mr. Fjeldsted hefur aiiðsjáanlega lagt sig I framkróka með p ið, enda. tekst leik ur hans vel, pegar á allt er iitið. Sumum kann að pykkja Skugga- Sveinn hjá Mr. Fjeldsted eigi nógu illilegur ásyndum og auk pess hafa of pýðan og hreinau söngróm, og er jeg ekki fjarri pví, að svo sje. Auð vitað mætti leika Skugga-Svein betur, pví par er nóg efni fyrir hendi. Og við æfinguna hlytur Skugga-Sveinn að batna meir og meir í höndum Mr. Fjeldsteds. Ketill er óbreyttur. Haun er huglaust illmenni og lítilmenui. Mi. P. Tærgesen leikur Ketil og ferst honum pað vel. Leikgríma hans og allur limaburður er mjög góður. Auð- vitað er Ketill skrækrómaður. Af pví hefur hann fengið viðurnefnið skrækur. En mjer finnst samt, að Mr. Tærgesen láti Ketil æpa of mikið, pegar hann er að tala. Aptur fer vel á pví, pegar Ketill er að syngja með Sveini. Lyndiseinkunnir Ögmundar eru miklu skírari og ákveðnari, en áður var. Hann er ógæfumaður,sem verð- ur nauðugur að lifa af ráni í fjelagi við Skugga-Svein. Hann er göfug- lyndur og trygglyndur. Hann práir frelsi og samfjelag við heiðarlega uienn. Mr. Guðm. Fjeldsted leikur ögmund, Það er mikið og vandasamt verk, sem bann hefur tekizt á hendur. Og pað hefur enn, sem komið er, o>-ð- ið honum ofurefli. Hann gotur eigi leiktð ögmund, svo vel sje. Sumt ferst honum reyndar alllaglega og tneð æfingunni fer honum óefað fram. Haraldur er hjer um bil óbreytt- ur. Iiann er gáfaður og göfuglynd- ur, afreksmaður að aíli. Hann er upp- alinn á fjöllunum hjá útilegumönn- unum. Honum hefur ekkert verið kennt til munnsins nema útilegu- mannapulur. Og liann pekkir ekki siði og venjur sveit imanna. Hann er barn náttúrunnar, bamslegur í hugs- unurn og bain að reynslu og pekk- ingu. Mr. Alb. Jó isson leikur tlar ald. í fyrra ljek hann \rermund í ,,Ævintyiinu“, og lókst honum pað ágætlega vel. . Ilaraldur er eins ó- likur Vermundi eins og framast má verða. En samt leikur Mr. Jónsson eiunig Ilarald Ijómandi vel. Mr. Jónsson er mjög vel fallinn til að leika. Persónurnar verða Svo eðli- legar í hendi hans. Sumum kann að pykkja Karaldur of vel búinn og getur verið að svo sje. Ast hans til Astu ætti ef til vill að koma ljósara frain í syningunni við tjaldið, pegar pau eru að tala par saman. Galdra-Hjeðinn, Geir og Grani eru aukapersónur. I>eir hafa enga verulega pyðing fyrir gang leiksins. Skáldið smeygir peim inn til að syna galdratrúna. t>eir, sem leika pá, (P. Tærgesen, G, Hjaltalln og Th. Paul- son) hafa hver um sig einhverja aðra persónu að leika, eins og áður er synt fram á. Búningurinn á pessum prem ur persónum er mjög góður. Og pær eru allar leiknar fu'ilt eins vel, og pær eiga skilið. Skugga Sveinn hefur verið leik- inn að eins eitt kveld (laugardags kveld), pegar petta er skrifað. Og er Óhætt að segja, að leikurinn hafi yfir höfuð tekizt vel. Af aðalpersónun- um voru einna bezt leiknar Sigurður í Dal og Haraldur, og margar aðrar persónur tókust mjög vel, eins og pegar er sýnt. Leikurinn var allvel sóttur. Að eins öptustu stólraðirnar voru auðar. enda er Skugga Sveinn bæði vinsæll og pjóðlegur leikur. Dað heyrðist mjög vel til leikendanna, jafnvel pótt pað yrði uin stund dálítil ókyrrð með- al áheyrendanna. Erfiðara var að sjá vel allt leiksviðið úr öptustu sætunum- Öll sætin í leikhúsinu standa jafnhátt. Og pess vegna geta peir, sem sitja nær leiksviðinu, skyggt á pá, sem sitja að baki peirra. Til pess að koma í veg fyrir pað sitja margar konur berhöfðaðar, meðan á leiknum stendur. I>að er mjög góður og heppilegur siður, enda talið sjálfsagt í öllurri betri leikhúsum. Leikflokkurinn leggur mikið 5 kostnað við að leika Skugga-Svein. Bæði hefur hann orðið að kaupa handritið og auk pess látið mála mik- ið af dyrum leiktjöldum. I>að væri pví óskándi, að leikurinn yrði vel sóttur, svo kostnaðurinn fengist borg- aður. Leikflokkurinn á paðogskilið, pví hann leysir starf sitt tnyndarlega og vel af hendi. h. r. Kwang-Su, keisari Kinverja. I>eir fáu sendiherrar Norðurálf- unnar, sem hafa fengið að sjá keisara Kínverja, tala vel urn hann. Hann kvað vera lágvaxinu og grannur, en miklu piekmeiri ög greiuilari en al- mennt hefur verið haldið. IJaun veit um pær afarmikiu mútar og fjebrögð, sem eiga sjer stað meðal embættis- manna hans, og haun reyuir að berj- ast gegn peirri óhæfu, en óvíst er enn, hve mikið honum verður ágengt. Lftí hans er svo varið, og hann er um- kringdur af slíku fólki, að hann á í meira lagi örðugt aðstöðu. I pyzku blaði einu er Jysing á lífi hans, <>g er eptirfarandi katii tekinn úr peirri lys- ingu: Ivwang-Su, „sonur himinsins14, komst til valda fyrir glæp. Fyrir- rennari hans, Tung-Ohih, dó 1875 úr bólunni, pótt lækuar hans Jjetu brenna $1.000 virði af ræmum með bænum á, til pess að fá guð til að reka djöful- inn út úr honum. Hann ljeteptirsig fríða ekkju, unga, og stóð svo á fyrir henni, að von var um að húu muudi ala Tung-Chih erfingja eptir andiát hans. En að pví gazt ekki peim er ríkinu rjeðu, keis- araekkjunum Tung-Tai-Han og Sie- Tai-Han. Ekkju Tung Chihs var getíð inn ofuriítið af dupti, sem skyndilega gerði út af við liana; pess- ar tvær gömlu frúr kölluðu saman fund af ættiuennum sínum, og uiður- staðan varð sú, að núverandi keisari var kosinn, og var hannpáaðeins priggja ára. Tung-Tai-Han dó 1881, og Sie-Tri Hon náði öilum völdnnuni. 1889 var lyst ylir pví, að keisarinn væri kotniuu trl lögaldurs, en hún hefur enn mikil áhrif. Æiska vesalings keisarans var gleðisnauð mjög. Allt hans líf var umgirt ströngum venjum, og engra skemmtana fjekk hann að njóta. Hann fór á fætur inoð sólaruppkomu og svo tróðu kennarar hans í hanu kínverskum lærdómi til sólseturs, netna að eins meðan hann varað borða Honum var lika hegnt, ef hann syndi prjózku, en með pví að ekki má hyða „son huninsins1, eins og öunur börn, pá var annar drengnr fenginn í hans stað til pess að taka á tnóti peim stafs- höggum, sem ætluð voru hinurn há- tigna nemanda. En keisarinn var neyddur til að vera viðstaddur, pegar pessi piltur varð að syna kennaranum parm hluta líkama síns, sem menn eioa við við slík tækifæri. n Kwang-Su keisara er lialdið Svo mikið sem unnt er frá umheiminum, en hann er órólegur, og hann práirað brjótast út úr peim járuhörðu seri- móníum, sein umkringja hann. Ef hann lifir af pá hættutíð sem nú stend- ur yfir, má búast við betri tímum fyrir Kína — ef enginn smáskammtur af dupti verður fyrri til að binda enda á líf hans. Hið merkilegasta dæmi um sjálfstæðis-löngun hans var pað, að hann hjelt sjálfur próf nokkurt ny- Jega. Ham-lin akademíið er æðsti skólinn í Kína. Við skólann ere riðnir fylkjastjórar, mandarínar og sendiherrar, og hann leggur til kenn- ara fyrir prinsana. Keisaranum hefur enn ekki orðið barna auðið, pó að hann eigi margar konur; en s'amkvæmt venjunni hafa pegar verið settir kenn- arar handa peim börnum, sem hann kann að eignast. Auðvitað eru slík embætti heldur hæg, og miklar mútur voru notaðar til að komast 1 tölu hinna fáu útvaldra. Menn geta gizk- að á, hve hirðin varð forviða, pegar keisarinn heimtaði, að fyrir sig yrðu lagðar litgerðir peirra er prófið voru að taka. Hann varð prórnefndinni ó- samdóma. Sex embættismenn, sem höfðu lagt fram tiltölulega lítið fje og pví höfðu verið settir á listann með hinum síðustu, voru nú settir í fyrstu röð. Aðrir, sem fengið höfðu pann vivnitburð, að vera lálærðir menn, voru settir aptur í fjórðu eða fimmta ílokk eða alveg gerðir aptur- reka. En keisaraættin skytur að líkind- um loku fyrir slíkar uœbóta-tilrftunir. Afkomendur keisaranna eru taldir í pessum ættbálk allt íram að tólftu kynslóðinni. Margir af hinum nán- ari ættmennum keisarans fá fje mikið úr ríkissjóði árlega, en peir sem í 12. liðnum eru fá að eins hjer um bil prjá dollara um mánuðinn og mat. En peir fá $125 í heimanmund pegar peir kvænast, og álíka upphæð sem greptrunarkostnað, pegar einhver úr fjölskyldu peirra deyr. I>að er al- kunnugt að peir fara opt prælmann- lega með konur sínar í pví skyni, að flyta fyrir dauða peirra og par með ná f heimanmund með nyju kvonfangi. En allir menn í pessum ætbálki hafa einhver völd, af pví stafar hin hræði- lega óráðvendni. Tign, heiður, embætti, allt er til sölu og peim til boða, sem vilja og geta borgað fyrir pað. Þótt kynlegt megi virðast, á lítil viðhöfu sjer stað við hirð keisarans. Jafnvel japanska hirðin er miklu glæsilegri. Með öllu vantar gylta einkenningsbúninga, orður og stjörn- ur. Föt hirðmannann eru úr pykku silki, en dökkleitt, að undanteknu brjóstskrautinu,sem synirtign manns- ins. Keisarinn fer aldrei út úr höll sinni nema til pess að fara til must- erisins eða til pess að heimsækja ekkjndrottninguna, og föruneyti hans er jafnvel enn viðhafnarminna, en Kóreu-konungsins. Fyrst eru fáein hundruð af varðmönnum á hestbaki, svo kemur hinn guli burðarstóll keis- srans, og par næst apturfáein hundr- uð varðmanna. Annað er ekki um að vera. öll umferð er bönnuð um strætin meðan keisarinn fer eptir peim, og öllurn gluggum verður að lóka með hlerum. Varðmennirnir skjóta miskunnarlaust á hvern mann sein lætur sjá sig. Northern PAGIFIG R. R. Hin vinacela brant —til— St. Paul, Minneapolis —OG— CMoagc^ Og til allra staða i Bandaríkjunum og Canada; einuíg tii pulluám- anua í Kovtnai Ljer- aðinu. Pullman Plaoe svefnvaguar og bord- stofuvagnar ineð luaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Cinada yflr 8t. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. F«rangur tekur fjelagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin, SJOLEIDA FARBRJEF útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kina og Japan með liinum allra beztu flutningslínum, Frekari upplýsingar viðvíkjandi favbrjef- um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins, eða Chas. S. Fee, Oen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinlord, Gen. Agent, Winnijeg H. J Belch Ticket Afí’t 486 Main St. - - Winnipeg Munroe, West & Mather Mdlafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IVlai'ket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal ísiendiqga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer mi þeirra, gera fyrir þá saronÍD'ga o. s úv

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.