Lögberg - 24.01.1895, Side 4

Lögberg - 24.01.1895, Side 4
L^GBERG, FIMMTUÐAGINN 24. JANÚAR 1895. 4 Sögbei-Q. C4eíi5 út aB 148 Prinoess Str., Winnipeg Ma • f Tht /*ij%berg Printing ár Publishing Co'y. (Incorporated May 27, l89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HfÖRLEIFSSON Busmsss MAV\gf.R: fí, T. BJORNSON. AUGIASINGAR: Smá-auglýr.ingar t eit ■kipti 26 cts. tyrir 30 orS e5a 1 þum iálkilengdar; 1 doil. um mánuSinn. Á síær tagiýiingum eBa augl. um icngri tima ai iláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur að t'. kynna tkrljltqa og geta um fyrvtrandi b- stað iafnfrarat. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOF btaSsim er: THE LÓCBERC PRINTUIC & PUBLISH. C0 P. O. Box 388, Winnioeg, Man UTAN.AsKRIFT til RITSTTÓRANS er: EOITOR LÖCBERO. O. BOX 368. WINNIPEG MAN __ FIMMTCPAdWS 24. JAN. LW5. - fjp" Samkvæm iapr.dlögum er uppsógi kaupanda á bla»; ógild, nema hann eé rkuldlaus, begar hann segir upp. — E’ kaupandi, sem er i ekuld riB blaB ’C flytr ▼istferlum, án t>e88 aB tilkynna neimilaskiftin. t>á er kafl fyrir dómstói- muro ilitin sýnileg sönuun fyrir prett- •lanrr ‘áigang’ I-gr Eptirleiðis rerður hverjum t>eim sel11 rendir os» peninga fyrir blaðið sent viður kenning fyrir borguninm á brjefaspjaldi. hvort sem borgamruar hafa til vor komið (rá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slikar viðurkenn ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. _ Bandaríkjapeninga tekr blaðii“ fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá tslandi eru íslenzkir pen- •ngaseðlar teknir gildir fullu verSi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í f. o. Wnncy <Wder», eða peninga í lie tittvred Letter. Sendið oss ekJci bankaá visanir, sem borgast eiga annarsUðar en Wi nnipeg, uema 25ct.s aukaborgUD fylgi fyriT innköllun. Bootli íre >eral °)í Sáluhjálparher haus. Ferð Booths, generals Siluh já.p arhersins, hjer uin landið, hefur, e:us ocr eðlilegt er, vakið mikið umtal bæði um hann sjálfan, og pað verk. sem eptir hann licgur, ocr pað er ekki pví að leyna, að dótnurn blaðanna ber merkilepa vel saman. I>rátt fyrir pað, hve mörgum vitanlega gezt fyrir sitt leyti illa að guðspjónustuformi Sálu- hjálparhersins, {rargi hans á götum úti, hans kynlejra og káibroslejra orða lajri o. s. frv., pá h-yri t nú r.auma t nokkur röid, sum au.ioir pví, að Booth ha.fi, tneð pví að tnyuda her sinn oor stjórna honum jafn aðdVan lega oir hann liefur gert, unnið eitt hið mesta otr merkilesrasta afreksverk og mannkærleikaverk, sem nokkur maður hefur unnið á síðari tímum. Ojr víst er um pað, að vöxtur ojr viðtjangur Sáluhjálparhersins hefur verið afarinerkilenrur, sein bendir 4 pað. að hann hafi, prátt fyrir allt pað kvnlejra og varhuíraverða, sem hon- urn er samfara, hitt á rjcttnn strentr í mörgum mannahjörtum. Og eins vfst er pað, að hann hefur lypt upp úr hinni dypstu spilling ojr sárustu smán mörgriim aumingjanum, sem að öllum líkindum hefði orðið að sorpi 4 „mannf jelagsins haujr14, ef hjálpin h-fði ekki komið úr pessari átt. Ojr viðjranpur hersins er pví inerkilegrri, sem hann mætti frarnan af mótspyrnu mikilli, hæði bjá kirkjufjelöjrunum oor sumstaðar hjá hinu borjraralega valdi; ocr nanmast hefur nokkur trúræknis- fokkur ! hinum menntaða heimi orðið fyrir jafnmiklu skopi á síðari öldum. Alit petta hefur Booth og hesve;tir hans staðið af sjer. Hláturssköllin hafa að rnestn dottið niðui, eða hafa bieytzt í virðingar og viðurkenninsfar ræður, svo að ferðalag Booths líkist nú mest sijrurför voldujrra pjóð höðinrrja. Að allmiklu leyti er viðcrann(ur Sáhihjálparhersins vafalaust að pakka preki otf duirnaði Wdliama B iotha, íreneralsins sjálfs. Upprunalegra var hinn mjöjr ákafur Mepó listi og prje- dikaði yfir lyðnum í verstu {rötum Lundúnaborgar. En honura pótti starfið g-anc>a seint og sigalega fyrir samtakaleysi og ljelega stjórn. Svo er pað, að hann sagði sig úr lögum við Mepódistana, stofnaði flokk sinn með hernaðarfyrirkomulawi ogr nefndi hann „Sáhihjálparherinn“. Frá pví í Janúsr 1877 og pangað til í Agúst 1878 voru hersveitirnar orðnar 81 og liðsforinjrjarnir 127. Á peim 16—17 árum, sem sfðan eru liðin, hefur út- hreiðslan verið afarmikil. Samkvæmt sfðustu skyrslum, sem náðst hefur í, eru hersveitirnar orðnar 3.20') og liðs- forincrjar 10.788, og eru peir í öllum hluta hins brezka veldis, oir vfðar á meginlandi Norðurálfunnar o <r f Bandaríkjunum. Að sumu leyti er herinn skyldur •nunkareglum kapólsku kirkjunnar. Þeir sem inn f hann ganga verða að vinna heit um hlyðni, skírlífi og bind- indisseroi, áfengra drykkjs mega peir ebki neyta nje tóbaks, peir eijra að lita einfaldlega og sparsatnlega, og pví sem peir leggja upp eiga peirað verja til pess að efla guðs ríki á jörð- unni. Ileit liðsforinjrjanna eru enn alvarlegri. yfirmönnum sínum eiga peir að syna takmarkalansa hlyðni, ocr allir peirra kraptar ogöll peirra vinna á að vera í pjóuustu pessa fjelacrs- skapar. Þeir mega ekki jranjra í hjónaband án leyfis yfirmanna sinna o<r peir veiða að vera reiðubúnir með stuttum fyrirvara til pess að halda hvert sem peitn kann að verða skipað að fara út um heiminn. Yfirforingj- um er venjulega ekki leyft að vera lengnr í sömu hördeildiuni en sex mánuði, svo að peir eru svo að sejrja stöðuo>t á ferðinni. Ojr menn verða að hlyða eins afdráttarlaust í pessuin her eins og í nokkru pví her- liði, sem konungar og keisarar heims- ins eiga yfir að ráða. Sjálfsagt er og styrkur Sálu- hjálparhersins að allmiklu leyti í pví fólginn, að hann lætur liggja millí hluta hin smærri trúaratriði kirknanna- Guðfræði hersins' er ofur einföld, í rauu og veru engin önnur en sú, að Kristur hafi komið í heiminn og polað pínu og dauða til pess að fretsa synd- uga menn, og að allir, setn iðrist og bæti ráð sitt, verði sáluhólpnir. Allt pið sem aðgreinir kristnar kirkjur hverja frá annari (aðUuítörum undan- skildum) er látið liggja milli hluta. Þess vegna geta meðlimir allra krist- inna kirkjudeilda heyrt hernuna til, án pess að purfa að brjóta móti sann færingu sitini, að pví er trúaratriði snertir, enda telur herinn sig ekki kirkjudeild. í aðstoðarfjelagi hersins (Auxiliary League) eru líka kapólskir menn, Presbyteríanar, biskupakirkju- menn, Baptistar, Mcpódistar, Kvekar- ar, Congregatioaalistar og Lúters- trúarrnenn. Það verð.ir síður oa ekki sagt, að mikill andi sje í guðræknisathöfn- um hersins og venjulega virðist skyn- semisjafnvægið vora mjög svo lítið í trúar- og tilfinninga æsingunni, sem par á sjer stað. En svo er ekki nema rjett og sanngjarnt að hafa hliðsjón af pví, að fjelagsskap'ir pessi er fyrst. og fremst stofnaður til pess að lypta upp hinum vesölustu og menntunar- minnstu pörtum mannfjelagsins, sem kirkjurnar hafa ekki getað náð í, nje heldur hin veraldlega menning. Það má með sanni segja, að pað sje rauna legt, að ekki skoli vera utint að koma mannrænu f svo og svo mikinn hluta mannf jelagsins með pví að verka meira á skynsemina en Sáluhjálpar- herinn gerir. En um pað atriði verð ur ekki hernum kennt, og betra er að hjálpa mönnuin á kynlegan hátt en að hjálpa peim alls ekki. Og hvað sem annars kann að mega segja urn Sáluhjálparherinn, pá má hann eiga pað, að hann hjálpar sfnurn mönnum. Það eru ógrynni af mönnum, sem hann hefur dregið upp úr hinni dýpstu niðurlæging og eymd og gert að nytum borgurum í mann- leou fjelagi. Engir kristnir menn liafa lsgt sterkari áherzlu á pað 4 sfð- ari ðldum, að peir sem undir hafa orðið í mánnfjelaginu eigi heimting á hjálp annara manua, og hana pvf brynni, ef eymdin sje að kenna breysk leik aumingjannu sjálfra. Og jafn- mikil áherzla er lögð á hitt aðalatrið- ið, að 'táta ekki hjálpina vera fólgna eingöngu í Ölmusum, sein lítil eða engin frambúðar-áhrif hafa, heldur einkum í pví, að gora mönnunum kost á að hafa ofan af fyrir sjer og lifa sómasamlega lifi pað sem eptir er ævinnar. Og par sem herinn hefur í pessu efni ekki látið sitja við kenni igarnar einar og orðiu tóin, heldurborið gæfu til að vinna svo mörg mannkærleika- verk, sern öðruin hefurláðst að vinna, pá er pað ekki að uudra, pótt hlátur- inn og háðið hafi dottið niður hjá sanngjörnum mönnum — hvað óvið- feldið sem peim að öðru leyti kann að virðast trúræknis atferli pessa kyn- lega flokks. O líís til verka, nú er ár- tlagstíð’! Nokkur orð um stjórnarbaráttu ís- lands eptir V. Vjer einir höfum vaidið strangt, Verður haldast, hvað gcrum rangt. í íslenzkum blöðum hjer vestan- hafs hefur sjaldan verið í seinni tíð minnzt á stjórnardeilu Daua og ís- lendinga, enda pótt pað sje víst, að laodar hjer í landi taka innilegan pátt í pessari deilu og bera stjórnarskrár- málið eng i síður fyrir brjósti sjer en Önnur velferðarrnál ættjarðar sinnar. Blöðin heima á Fróni hafa og gert helzt til lítið, til pess að halda áhuga manna vakandi á pessu allsherjar máli, og gefið okkur íslendingum hjer vestan hafs ekkert tækifæri á að fylgj- ast með á peirri skrykkjóttu leið, som Danastjórn hefur um síðasta manns- aldur og meira búið málinu. Þe3s vegna er nú svo komið, að hin upp- vaxandi kynslóð meðal vor hjer í landi pekkir mjög svo lítið petta mál, enda pótt mðrgum leiki hugur á að geta fylgt með, hverju fram vindur í pessu máli. Þessar hugleiðingar, er hjer fylgja, ættu að vera tilraun til að skyra milið að nokkru. I. Til pess að skilja til fulluustu pá stjórnkænsku, sem Dauastjórn nú um nærfellt minesaldur hefur beitt við oss, er nauðsynlegt, að líta yfir póli- tíska ástandið f Danmörku, eins og pað hefur verið nú 4 síðustu tíraum. íslendingar hafa pótzt eiga við ramm an reip að draga, par sem eru brellur Danastjórnar gagnvart peim, en Dan- ir sjálfir hafa eigi haft síður ástæðu til að kvarta undan stjórninni en vjer. Þeir hafa orðið að heyja harða og langa baráttu gegn sinni eigin stjórn, baráttu, sem staðið hefur milli pjóð- pingsins og landspingsins, og sem nú fyrst í sumar var lokið, að rninnsta kosti fyrst um sinn. Það var rjettur- inn, skorðaður lögum, sem hjer eius og hjá oss, barðist gegn vctldi, og leikslokin urðu lik með Dönuin og Islendingum; rjetturinn varð að lýta ! lœyra haldi jyrir valdinu. Að vinstri menn að lokum biðu ósigur í baráttuuni gegn hægri mönn- uin eða auðvaldinu, var kannske mest pví að kenna, að pá vantaði nú forvigismenn, sem hefðu óbilandi trú á pví, að hmn góði málstaður peirra hlyti að verða að lokum sigursæll og ópreytandi seiglu, til pess að bera allt pað haturog óvinsæld, sem hægri menn og stjórnin jafnan var búin til að vekja í gegn peiin, sem porðu að bera skjöid fyrir málstað demókrata. NúvarC. Berg fyrir löngu dauður, pessi vinstrimanua foringi, sem um mansaldur hafði synt einstakau dugn- að og prautseigju, stundum aðdáan- l«ga stjórnvitnnga kænsku, til pess að mæta brögðum og brellum stjórn- arinnar. Baráttan milli fólkspingsins og landspingsins hefur staðið ytír í 20 ár. Frá pvl 1872, að vinstrimenn urðu í meiri hluta I fólkspitiginu, hef- ur rimman staðið um pað, hvor ping- deild rfkisdagsins skyldi vega meira í pólitik laudsins, fólksþingið, par er að eins pjóðkjöruir pingmenn eiga sæti, eða landsþing, par sem kon- ungkjörnir pingmenn og fulltrúar auðvaldsins eru í ineiri hluta. Vinstri- meun, sem eptir 1872 voru í meiri hluta f fólkspinginu, kröfðust pess, að vilja pingsius væri hlytt og að stjórnin væri f samræini við pjóðar- iuuar vilja eða með öðrum orðum heiintaði pað sem með útlendu orði er kölluð „])arlameutarisk‘‘ stjórn eins og gruudvallarlög Dana áskilja. Tii pess að ná pessu marki sínu, hef- ur fólkspiugið neytt allra löglegra meðala. Það hefur reynt „visnunar- póhtÍK“, p. e. lagt öll frumvörp fri stjórninni á hylluna, án pess að taka pau til umræðu; pað hefur neitað öll- u n fjárframlögum til stjórnarinnar. E í allt hefur komið fyrir ekki; meira að segja hefur stjóruin undir forustu Estrúps sffellt verið að færa sig upp á skiptið eptir aðallar tilrauair pjóð- pingsins til að steypa henni úr völd- um reyudust árangurslausar, unz hún breint og bsint gerði sig seka f pví, er meiri hluti pjóðarinuar taldi gruod- vallarlaga brot, enda vissi stjórmn vel, að Danir eru hasgir menn og stilltir,sem mtnna síst grípa til örprifs- ráða njo hefja borgarastríð á heud- ur stjórnarsinnu m. Árið 1885 deildu pingin enn um fjárlögin og voru pá engin fjárlög gefin út af ríkisd sginum danska. En stjórnin ljet sjer eigi bylt við verða; hún vissi að húci hafði enn traust meiri hlutans í landspinginu, og pá var pað að húu gaf út hin fycstu bráðabyrgðar-fjárlög eptir samráði og með sainpykki pessa meira hluta; f 614 meöskjálfandi rödd, „hefurðu misst brennivlnsflátið ?‘ „Nei, Baas, pað er hjer óskemmt“. „Guði sje lof!“ sagði hann; „haltu pví upp að vörunum á mjer, ef pú getur“. Dvergurinn lypti fvf upp með skjálfaridi hendi, og Leonard svolgraði I sig nokkuð af pessum beizka drykk. „Mjer verður gott af pessu“, sagði hann. „Súptu á sjálfur“. „Nei, Baas; jeg hef svarið að smakka aldrei neinn áfengan drykk framar“, og leit löngunaraug- um á ílátið; „auk pess veitir ykkur Hjarðkonunni ekki af pessu öllu. Jeg hef dálítið af mat; og jeg ætla að fá mjer að borða“. „Hvernig fór fyrir Sóu, Otur?“ „Jeg sá pað ekki vel, Baas, jog var of hræddur til pess, miklu hræddari heldur en pegar jeg var á ferðinci á steininum sjálfur; en jeg held að fæturnir á henni hafi tekið heima við ísinn öðrum megir.n við sprunguna, og pess vegna hafi hún hrapað. Það var góður dauðdngi handa henni“, bætti hann við, og var ánægjukeimur f rómnum. „Það lá nærri, að pað yrði illur dauðadagi fyrir okkur“, svaraði Leonard, „en einhvern veginn hefur nkkur tekizt að komast út úr pessu lifandi. Ekki vildi jeg fara hjer yfir um aptur, pó að allir roða- ste:nar heimsins væru f boði“. „Ekki jeg heldur, Baas. Já! Það var voða- legt. Stundum fór maginn á mjer upp í höfuðið á injer. og stundum fór höfuðið á mjerniðu. í magann 623 er hann var vakinn af mörgum röddum og af liönd, sem hrissti hann, og pað ekki sjerlega blíðlega. „Vaknaðu, tíaas,“ sagði dverguriun, pví að pað var haau sein var að hrissta Lsoaard. „Jeg er búinn að ná hvíta manuinumov komiau msð hann himrað.“ ~ D . Leot.ard staulaðist á fætur og sá frammi fyrir sjer heldri mann, enskan, umkringdan af bissuburð- armönnum og öðrum pjónum. Englendingurinn varheldur lægri en meðalmaður, kringluleitur, með góðinannlegt, sólbrunnið andlit, nokkuð inneygður og dökkeygður, með glerauga fyrir öðru auganu, og gegnum paö glerauga horfði hann á Leonard með niikilli meðauinkvun. „Sælir verið pjer“, sagði ókunni maðurinn með viðfeldaum málrómi. „Eptir pvf sem jeg skil pjón yðar, virðist mjer sem pjer sjeuð í nauðum staddur. Hvað er að sjá petta—parna er pá kvenntnaður!*1 „Komið pjer sælir“, svaraði Leonard. „Það er ágætur sólskinshattur, sem pjer hafið parna. Jeg öfunda yður af hon im, en jeg hef orðið, skoðið pjer til, að ganga berhöfðaður upp á síðkastið“, og hann fór með höndunum gegnuin flókna hárið á sjer. „Hver hefur búið pessa átthleypu til? Það syuist vera góð bissa.“ „Akmet“, sagði ókunni maðurinn vio arabiakan mann, sem stóð við hlið haus, „gakktu að fyrsta asnanum og sæktu pessum lávarði jarðarinnar merk- ur flösku af kampavíni og uokkrar hifra rnjöHkÖkur; pað virðistsvo, sem bann purfi peirra við. Segðu 618 peim; og fyrir kveldið voru pau komin niður fyrir snjólínuna, og f hlytt og viðfeldið loptslag. „Núverðjegað nema staðar“, sagði Júanna um sólsetur; „jeg get okki dregizt áfram lengur“. Leonard leit örvæntingaraugum á Otur- „Það er stórt trje parna hinum megin, Baas“, sagði dvergurinn, og reyndi að vera glaðlegur, „og vatn hjá pví. Þar er gott að setjast að, og hjer er loptið hlytt; bjer verður okkur ekkert kalt. Já við erum sannarlega heppin; hugsið pið um, hvernig seinasta nóttin var“. Þau komust að trjenu, og Jú- anna hneig niður við bol pess, og lá við að hún liði í ómegin. Leonard átti örðugt með að fá hana til að ronna niður ofurlitlu af keti og sopa af brenni- víni, en pað tókst samt, og svo komst hún í ástand, sem meira líktist öngviti svefni, og varð pað hug- arljettir fyrir Leonard.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.