Lögberg - 24.01.1895, Síða 6

Lögberg - 24.01.1895, Síða 6
fi LóGBERG, FIMMTUDAGINN 24. JANÚAR 1895. Tilberi í Argylo. I>að J>ykir ef til vill nokkuð hlægilegt að vera að tala um tilbera meðal íslendinira, f>ar sem allar til- berasögur eru fyrir svo afarlöngu bssttar að vera til l munnmælum; en það cr f><5 næstum ómöfrulecrt að þegja yfir söjru, sem nylejra befur jrjörzt i pessari byifgð af tilbera, sem vinnur • sömu áttina og gömlu tilberarnir, að ræna til ávinnings fyrir {>4, sem blása þá upp með næjrilega fftlum anda til pess að vinna slík verk. — Kins cg menn muna frá gömlu söjr- unum, pá sugu tilberarnir mjólkina úr bftsmala byggðanna, strokkuðu bana í sínum eigin bftk og spftðu svo smjörinu í jregnum grlu<rira á bftr- eða eldbús-rjáfrinu ofan í strokk matmóð- ur sinnar. Arjryle tilberinn vinnur sjer til matar á pann hátt, að ræna frelsi frá vissum mönnum í því skyni að hlúa að kftgun Ojr fttjrjalda álöjruin apturhaldsmanna. livorirtvejrirju til bsrarnir purfa sjerstaka nærinjru tii pess að viðbalda andanum næjrilejr* fftlum. Sajran sejrir, að í gamla dajra bafi peir sogið lendarnar á matmóður sinni, en þessum unjra tilbera eru fengnar lendarnar á Bakkusi til a* sjftga. T.l þess að fyrirbyjrjrja alla grun- semi um, að jramli kallinn á vföu buxunum hifi lagt bendur að smfðinu á þassum tilbera, eins og að riöfnum lians í gamla daga, er liann nefndur „pólitiski tilberinn11, því auðvitað kemur engin smjörsp/ja ftt úr honum, beldur spyja með syngjandi væii, sem myndar bljóðið í hinum allra örgustu skammaryrðurn, er áköfustu aptur- lialJsmenn brúkasem mot.tó um frjáls- lynda flokkinn. Skiljanlega leitast tilberinn við að ræna að eins þá menn, sem fylgja frjálslyndum skoðuuum í pólitikinui, °o * fjelagi með sínum andlegu ætt- mennum gaf hann ftt og sendi á póst- hftsin tilkynningar til þeirra undir nafninu John Storm, um að nöfn þeirra sje lagi-heimildarlaust færð inn á atkvæðaskrá byggðarinnar og þar með að endurskoðun skránna eigi að fara fram í Belmont ákveðinn dag kl. 7 um kveldið. Þrátt fyrir mikla erfiðleika fyrir búlausa menn, sem cngin hross eiga og bftandi einyrkja á leígulönduui að ferðist 12 til 10 mflur frá heimil- um sinum áleiðis, og vera þar staddir á náttmálum um hivetur, mættu þó allir, sem brjefin fengu, til þess að verj i kosningarrjett sinn, þvf jafnan má etnu gilda bve auðvirðilegt kvik- indi það er, sem apturhaldsflokkurinn beitir fyrir sig til að hnekkja kosn- ingarrjetti þeirra, sem hann hefur grun um að bann fylgi frjálslyndu hliðinni, peir mega til að mæta eða J þeir missa rjett sinn að öðrum kosti. Slíkir tilberar hika sig ekki hið allra minnsta við því að standa fram ni fyrir dómaranum með hið fyrirskrifaða bænarandvarp tildómarans alináttuga á tryninu, og reka það svo á „þuinal- fingurinn“ með biblíuna í greipinni. Það er allt sem til þess heyrir að ræna menn kosoingarrjetti, ef engin vörn kemur fram. E>eir tilberar, sem eru magnaðir eins og frekast er kost- urá, sjftga í sig þá trú að þuinal- fingurinn gsri eiðsatböfnina ábyrgð- arlausa. E>essi íslendingahópur varð þvl eins og steiui lostiun inni ídímsaln- uin í Belmont, þegar dómariun las upp lista með nöfnum þeirra, og auð- vitað krafði John Storm til að fram fylgja ástæðum því til sönnunar að þeir ættuekki kosuingarrjett, og þeg- ar Mr. Sigurjóa Storm, alræmdur sem plai-trari og svo frv., kom fram til þess að svara spurningum dómarans. Hann riðaði á beiuunum, kiknaði í hnjálið- •im, tennurnar skulfu og augun rang- snerus„, þegar hann leit yfir hópinn, sein næstur honuin stóð, og búinu var til atlögu að verja frelsi sitt gegn á- rásum hans. Þannig mjakaðist hann veikburða en flóttalegur frain fyrir dórnarann, sviptur öllum mætti frá iðalvopuinu „þuinalfingrinum“, og svör bans voru eitthvað svo einkenui- leg að dóuiarinn y.nist bflygði höfuð- ið til beggja bliða eða leit undan til iheyrandanna með broshyrri undran, þangað til hann tapaði allri þolin- næði og sagði Sigurjóni í bliðuin rneðauinkvunarróin, en með alvarleg- um orðum, að nóg væri komið og bað hann svo að tefja ekki lengur fyrir sjer. Allir laudar, setu mættu, hjeldu sfnum kosiiingarrjetti án nokkurr- ar varuar. Mr. Sigurjón stöð eins og drukk- in mfts f arnan fyrir dómarannm með- an hann var að setja atkvæðismerki við nöfn mannanna, en náði þó undra fljótt aptur allri þeirri hugsun og ölt- um þeim skilningi og allri þeirri tals gáfu, sem hann á til í eigu sinni, og rikí dómarann þ'-ssasláandisetningu: „jeg get þó koinið tveimur út af at- kvæðaskránui hvað sem hver segir — þeír eru báðir dauðir og grafnir“, og þar með smokraði haiin sjer Hjótlega út ftr rjettarsalnum. Ilann beið ekki eptir aðdáun áheyrendanna fyrir frammistöðuna eða lukkuóskum með þá sigurvinning að geta eyðiiagt at- kvæðisrjett dauðra mannanna. En þar sem bvert einasta andlit í rjettar- salnum, sjálfsagt um 40 manna, var svo kátbroslegtyfir því sem fram hafði farið, g allt koinst þannig á ringul- reið, þá fórst fyrir að nokkur uppá- stuuga kæmi fram uin að stryka yfir flinbættisnafnið „pólitíski tilberinn“. t>að biytur því að standa og tákna nafn Sigurjóns, þangað ti I næstu at- kvæðaskrár verða endurskoðaðar. Baldur P. O. 12. des. 1895. Blað yðar dagsett 29. des. f. á. flytur lesendum sínum frjettagrein frá herra Jóni Ólafssyni á Brft P. O. og meðal annars er þar minnzt á samskot í þessu byggðarlagi handa hr. Hernit Christopherssyni; eu uppbæð sú er þar stendur er ekki rjett tilfærð, og er það tilgangur vor með línum þess- um að leiðrjetta það, ef þjer viljið svo vel gera, að ljá þeim rftm í yðar heiðraða bbiði. ■ Samskot þau sem hjer er um að ræða náinu $184.35, sem vjer afhent- um Hernit 22. des. n. 1. fyrir hönd sveitarmanna, sem lítinn vott um þakklæti þeirrafyrir hans rnikla, góða og ómetanlega starf í þarfir þessarar byggðar. E>að er almennt sár tilfinning fyrir því, hvað ofannefnd upphæð er lítil í samanburði við það sem mól- takandi á skilið, en vjer vonumst þó jafnframt eptir, þegar kringumstæður manna eru tekuar til greina, að eng- uin dyljist, að þessi litlu framlög eru gerð af sterkum, einlægum og al- tnennum velvildarhug, og innilegri hluttekningu í hins raunalegu kring- umstæðum, þar sem hann hefur verið mjög hættulega veikur nærfelt í 2 mánuði. Nft er haun samt á nokkr- um batavegi. Christian Ólafsson. Hóseas Jósephson. DOYLE & CO. Cor. ZÆaixi James Bjóða sauðakjöt í súpur fyrir 4c. pundið, hvað mikið eða lítið sem tekið er, og 30 pund af súpu-nauta- kjöti fyrir $1.00. Komið til okkar. Doyle & C0‘ Munroe,West & Mather MáLafœrslumenn o. «. frv. Harris Block 194 rVJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meSal íslendinga, jafnan reiSu búnir til aS taka aS sjer mt þeirra, gera fyrir lá samninpa n. s. fr» Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og anr.ast um ftt- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin f\ye. MANITOBA SKATIKC RINK A horninu á McWilliam og Isabel Strætum BAXDSPILIR ♦ ♦ ♦ Driðjudögum, Fimmtudögum Laugardögum. Opmn frá kl. 2.30 til 5 e. m. og 7.30 til 10 á kveldin. CAPTAIN BERGMAN Komr. MANITOBA. fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- Jíu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sem haldin var f Lundfinaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt þar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta bveitiland í h »imi, heldur er þar einnig það bezta kvikfjáriæktar- land, sein auðið er að fá. Manitoba er hið bentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, þvf bæði er þar enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu í Manitoba eru liin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Sel<irk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar, — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingár, í Manitoba eiga því heima um 8600 fslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. í Mant- toba er rftm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þoss eru f Norð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nyjustu upplysinp' um, bókum, kortum, (allt ókevpis) tii Hon. THOS. GREKNWAY. Minister «f Acriculture & fmmigration WlNNIPEG, MaNITOBA. North B’nd. Miles from Winnipeg. £ Ó "3 \ fe Q 6 ll* u) Ú Q l.20p 3 5op 0 1.05 p 3-->3 .3 I 2. 4dp 2.5op 3 (2.22p 2.38P '5-3 I i.ó^a 2.t2p 28. 5 I i.3i a 2.131» 27.4 11.07 a 2.02p 32-5 Lo.3i a l.4°p 40.4 lo.oja I. /2p 46.8 9-23a I2.59P 6.0 8.O0 a 12.3OP 65.0 7*00a 12.2oa 68.1 Ii.olp 8 35a 168 I.30P 4.5>p 223 3 45P 3J3 8.3op 470 8.00p 48l 10.30? s8t NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunlay, Dec. iö, 1894. MAIN LINE. stations. Winnipeg *PortageJu’l *bt. N orbert * Caiuer *bt. Agathe *Umon Poit *bilver I’lain • Morris .. bt. Jean Le ellier . Emerson.. Pembina. GrandPork,- Wpgjunct . .Duluth.. Minneapob Sl. Paul Chicago South Boun £ I é S w a I2.1öp I2.27p l2.40p l2.Ö/p I. lop 1 -17 P t.28p I.4SP 1.5*1' 2.I7P 2 3A| 2 501 6.30p to.iop 7.253 6.45» 7 253 935 §*i t o7 S.ZQ 5.30 5.4 6.0 6.2 6.5 7.o2 7.i9 7-45 8.25 9.18 10.1 • //.1 5 8,2 < 1.25 MOKRIS-BK ANDON BRANCH. Eaast Bound. o •* o ® £ S ií l,20p 7.50p 6.-53P 5.49p S-23P • 3<?P 3-58 p 3,i4p 2.51p 2.i5p 1-47P 1.19p 12.57p 12.27P 11.57a U.t2a 10.37» lo.ija 9.49a 9.o5a 8.28a 7joa I S 6 X t- 3 ce -p ö- E-1 3.i5p l.30p l.o7 a -2.07 a 1.5oa I.38a 1.24 a .1.02« ,o.5oa ,o.33a o. 18 a 0 04 a 9 50 9.38 a 9 24 a 9.O7 a 8.45 a 8-29 a 8. /2 a 8 00 1 7 4 3 i 7-25a STATIONS. =! a o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.o 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .1 92., 402.0 109.7 H7., 120.0 1 29 5 13 7.2 145.1 $ Winnipeg . Morris Lowe F'm Myrtie Kolana Kosebank Miami D eerwood Altamont Somerset Swan L’ke lnd. Spr’s Marieapol Greenway Bal dur Belmont Ililton Ashdown Wawanes Bountw. V1 artinv. Brandon W. Bound § ■*. S 1 it . 1 f S t • e 12.5. a I.ðip 2.15p 2.41P 2 33 P 2.58 p 3.13 p 3.36, 3-49 4,08p 4.23 p 4,;8p 4 50 p S-°7p 5,22 p 5.45p 6 34 6,42 p 6,53? 7-0sp 7-25p 7.45p N imber 127 stops at Baldur for meals. ð,30p 8.ocp 8.44p 9-3tp 9-5op lo,23p 10,54p tl.44p t’2.10 12,51 1.22 1.54 2.18 2.52 ,25 4, *5 4.53 5,23 S; 47 6.37 7,18 8,0o PO TAGE l.A PRAIKIE BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. '43 Every day Exept Sunday. STATIONS E. Bound. Kead up Mixed No. 144. Every Day Exceft Sunday. 4.OO p.m, * .. Winnipeg .... 12.4onoe» 4. l5p.m. . .Por’ejunct’n.. I2.26p.n1. 4.4OP m. .. .St.Charles.. . ll,56a.m. 4,46p m. .. • Headingly . . 11 47a.m. 5. i0p m. *. W hite Plairs.. 11 l9a. m. 5,55p.m *. .. Eustace .,, . 10.25a.nu 6.25a.m. *.. .Oakville .. . . lo.0oa.rn. 7,30a.m. Port’e la Prairie 9,o5a.m Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car* between Winnipeg and St. Taul and Minnt apolis. AIso Palace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg \ nction with trains to and from the Pacific co«.= t. For rates and full iníormation concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, II, SWINFO RD, G. P. & T.A., St. Paul Gen.Agt.. Winnipeg. H. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St., Winnipag. 616 okkur með sjer. Jeg skal segja þjer það allt seinna; þú ert ekki fær um að heyra það uft. Komdu, góða mín, við skulum komcst burt af þessum bölvuð- um stað“. Hfin staulaðist & fætur. „Jeg er svo stirð og sár, að jog get naumast staðið. En hvað gengur að þjer, Leonard? £>fi ert löðrandi f blóði“. „Jeg skal segja þjer það seinna1', sagði liann aptur. Svo tók Otur upp farangur sinn, sem var lftið annað en ólin og spjótið, og þau stauluðust áfram upp snjóbrekkttDa. Eitthvað 10—15 faðma fyrir ofan þau lágu, svo að segja hver við hliðina á öðrum, steinarnir, sem höfðu flutt þá yflr brftna, og nálægt þeim hinir tveir steinarnir, sem Otur hafði morgun- inn áður aent á undan til þess að kanna leiðina. Pau horfðu á þá með undran. Hver mundi hafa trúað þvf, að þessir þunglamalegu hlutir hefðu tæpri hálfri stund áður þotið ofan eptir fsnum harðara en nokkur hraðlest hefur nokkurn tíma farið, og þeir með þeim? Eitt var áreiðanlegt, það, að þó að þeir yrðu þarua óbrotnir einar tvær eða þrjár millíónir ára — og það er stutt lif fyrir steina —þá mundu þeir aídr- ei framar fara jafn-kynlega ferð. Svo komust þau með erviðismunum upp á brftn- ina & snjóbrekkunni, sem hafði verið uro 150 faðma frá þeim, I,au ^gðu af stað. 621 en að hafa náð þvf. Sá draumur var á enda, og jafn- vel þótt þau slyppu, yrði það aðeins til þess, að hann yvði enn bláfátækari en áður, þvf að nú yrði hann kvæntur fátæklingur. Að lokum var nóttin einhvern veginn á enda og dögunin kom, en Júanna vaknaði ekki fyrr en sól var komin hátt á lopt. Leonard hafði skriðið ofurlftið frá—þvf að nft gat hann alls ekkertgengið — og hann sá hana setjast upp og kom til hennar. Hftn starði á hann vitleysislega og sagði eitthvað um Jönu Beach. Þá sá hann, að hftn hafði óráð. Yið því varð ekkert gert. Hvað var svo sem hægt að gera þar í óbyggðunum við konu með óráði, annað en bíða eptir dauðanum? Þeir Leonard og Otur biðu þv' nokkrar stundir; þá tók dvergurinn, sem var þeirra langhressastur, spjótið Olfansnaut, og kvaðst ætla að fara að leita sjer að mat, með þvf að matarforði þeirra var þrotinn. Leonard kinkaði kolli, enda þótt hann vissi, að lítil líkindi voru til þess, að maður, sem ekkert hafði annað en spjót til vopns, j/æti drepið veiðidyr. Og svo fór Otur. Undir kveldið kom hann aptur, kvaðst hafa sjeð nóg af dyrum, en ekki getað komizt nærri neinu þeirra, og þið var einmitt það sem herra hans hafði bftizt við. Þá nótt voru þeir matarlausir og skiptust á um að vaka yfir Jftönnu, sem enn hafði óráð. í döirun lagði Otur aptur af stað, og Leonard varð eptir; Hann hafði ekki gatað sofið um nóttina frem- 620 ulhæðunum, og þau höfðu ekki einu sinni eldspýtu til að kveikja sjer eld og fæla burt villidyrin, sem öskruðu kringuin þau. Sjaldan hefur verið ömurlegar og óvænlegar ástatt fyrir uokkrum þremur manneskjum eu þeirn þessa nótt, þar sem þau voru stödd f hinum miklu auðnum Mið-Afríku, örmagua, vopnlaus, næstum þvf matarlaus og kfæðlaus, og vissu ekkert, hvert lialda skyldi. Leonard sá fram á, að svo framarlega sem þeim bærist engin hjálp, yrðu þau að láta lífið annaðhvort af hungri, eða fyrir tönnum villidyra, eða spjótum svertingja. Það var ómögulegt að þau gætu haldið lífinu einni viku lengur, og hotium flaug í hug, að þeim mundi vera fyrir beztu að deyja þá nótt og binda þar með enda á eymd sfna. Það mundi verða peim fyrir beztu; já, og það hefði verið betra fyrir hann, að vera lagður við hlið Tóinasar bróður sfns, áður en hann hlustaði á bölvað skrafið f Sóu um Þoku-lyðinn og roðasteina-fjársjóð hans; það eitt var á raóti þvf, að þá hefði hann aldrei kynnzt Jftönnu, og hún hefði orðið að láta lífið 1 bftðum þrælakaupmannanna—en svo liefði það verið betra en að deyja hjer eptir langar þrautir. Þetta var árangurinn af að treysta ofsjónum deyjandi manna. Og þó var það kynlegt, að hann skyldi nærri þvf hafa náð í fjeð, og það fyrir hjálp konu, þvf að þessir roðasteinar hefðu nægt til þess að kanpa Outram aptur, og tfu sinnum það. En þvf jniöur, það or annaö að brfa vv*rið nrorri tnl"m*rkitftl

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.