Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 04.03.1897, Blaðsíða 1
 Logberg er gcfið úl hvern fimmfudag ¦ THE LÖGBERG PRINTINO & PUBMSH. Co. Skriísiofa: Afgreiðslusiofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., WlNNIPEG, Man. Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.J borg ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. L8r.BF.KO is pul)1ished every Thursday h^ TlIF. LÖGBERG PRINTING & Pl'BI.ISH. CO at 148 Princess Str., WlNNirEG, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advaaco.— Single copies 5 cen ÍO. Ar. \ Wii)iJÍp< g, Manitoba, fiiiiintudagiini 4 marz 1897. ( ISr. 8. $1,840 íYERDLAUNUM Verðar gciið á árinu 1897' sem fyigir: 1*2 Gendroii Bicycles 24 Gull úr 13 Sctt af Sillurbiínadi fyrir iFWAL (G.EOWM Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn er til ROYAL GROWN SOAP GO., WINNIPEG, MAN. FRJETTIR CANADA. Influenza-sykin er orðin faralda veiki (epidemic) 1 Montreal; sex manns ljetust úr henni síðustu viku. Fjöldi manns er hættulega veikur par og undir lækna-höndum. W. C, Macdonald, millíóna-eig- andi, sem áður hefur gefið McGill- hiskólanum I Montreal $1,500.000, hefur nú bætt $475,000 við þá gjöf, í þeim tilgangi, að reisa stuli fyrir fje þetta byggingH fjrir efnafræðilegar rannsóknir og fl., einnig hefur hann gefið sama skóla $150,000 til þess að halda við verk og aflfræða-byggingun- um, og $1,185 til verkfæra-kaupa fyr- ir verkfræða deild skólans. tTLÖXD. Af Krítar-málinu er það helzt nú að segja, að stórveldin hafa boðið Kríteyingum sjálfstjórn, þó með þeim skilmála að f eir eptir sem áður heyri undir ríki Tyrkjasold'ms. Einnig hafa stórveldin skipað bæði Tyrkjum og Grikkjum að hafa sig þegar á burt af eyjunni með allan herafla sinn. Dessu svara Kríteyingar þann- ig, að þeir gangi að engum sjíllf- stjórnarboðum nema þeim fylgi full tryjrging fyrir því, að þeirsje að öllu leyti skildir að skiptum við Tyrki. ItlNDAKÍliLIX. í dag tekur hinn nýi forseti Bandaríkjantia, Mr. McKinley form- lega við stjórn landsins. Nfi er áiitið hjer um bil full- sannað, að illræðismenn þeir, er frömdu morðin í AVinona, sem getið var um í siðasta Lögb. sjeu þeir Al- esander Condol, franskur kynblend- ingur, og Black Ilawk, negra kyn- bíendingur. Deir hafa báðir verið teknir fastir og fluttir til Bismarck, N. I). Forseti Clevelaud hefur neitað að u idir.skrifa hið nafntogaða frumvarp, sem congreásinn liefur samþykkt, er fer í |>á ált að gora fátækum innllytj- cndiitn lítt inögulöfJt að fiytja !00 í landið o. s. frv. Dessi ueitan Cleve- Lmds er síðasta þýðinganuikla athöfn baia som forseta B.iudaríkjanna. Dað virðist engum efa bundið, að reglulegt eldgos cigi sjer stað um þessar mundir í stóra Saltvatni (Great Salt Lake) Utah, skammt i suðvestur frá Central Pacific jarnbrautir stöð- inni. Dað kom fyrst þannig í Ijó*, að fyrir skomuiu sást eins og lítið sk/ svifa yfir vatninu hjer um bil 1 \ milu frá landi. Smátt og smátt óx skýið og hækkaði og siezt nú úr mikilli fjarlægð; en vatnið þar í kring er sjóðandi og vellandi og vatns strokk- ar þyrlast upp í loptið svo hundruðum feti skiptir. Elds upptökin eru í stórri vík, sem liggur úr vatninu vest- an undir löngum fjallaklasa, og sjást þnu vel frá Erighams borg (Bngham City). Islands frjettir, Seyðisfirði, 8. jan. 1897. Hjer er nú hin mesta veðurblíða, logn og úrkomulitið oftast. Flesta daga frostleysa og ekki nema eitt stig eða tvö þö frjdsi. Engiu tíðindi markverð neinstaðar að. Blysför og álfadans var haldinn & Vestdalseyri. Hafði farið vel fram og búuingar góðir. Seyðisfirði, 15. jan. 1897. Stilli logn og blíða optast, úrkomu- laust og 1 til 3 gr. frost. Síldarlaust, en hlaðiiskijá djúpmiðum enn þá. Frjettalaust allsstaðar að. Frakkastjórn kvað ætla að reisa spítala inni á Fáskróðsfirði fyrir sjó- mtnn BÍna. l<.vað sveitin hafa látið af hendi hússtæði ókeypis, og von á húsinu þegar 1 sumar, ásamt með lækni og tveim nunnum til að annast sjúklingana. Dessa hefur lengi verið þörf, og kemur báðum að góðu liði, sveitinni og sjómönnunum, og va"- rjett gert og vel hugsað, að hlynna að því, með því að veita husstæðið <5 keypis. Skyldu Frakkar hafa álitið það ölmusubón, eða þjóðarsmán, þó þess hefði verið leitað, að þeir styrktu spítala einhversstaðar a Austfjörðum, þar sem þeir gátu átt vlst húsnæði fyrir sjómenn sína? Seyðisfirði, '4,2. jan. 1897. Einstök veðurblíða alltaf. Hiað- fiski þegar róið er, en langsótt mjög. Frjettalaust. Spftalamal Seyðfirðinga var rætt á bæjarstjórnarfundi í gærkveld. Voru allir sammala um, að hjer væri um mestu nauðsynja stofnun að ræða, Og samþykkt að bærinn gæfi 2,000 krón- ur sem sina skerf til spítalans, og œá það kalla rausnarlega framlögu. Seyðisfirði, 30. jan. 1897. Veðrið skipti hömum með þessari viku, og á sunnudagsnóttina brast á rokviðri með snjóburði og var hjer 10 og II st. frost sunnudag og mánu- dag og bylur báða dagana. Síðan hef- ur frostið farið minnkandi og ekki snjó.tð hjer að ráði niðri í fjörðunum. — Bjarki. Rvík, 2. febr. 1897. LANDSK.iíi.rTASAMSKOTiisr orðin 1 Danmörku 95,000 kr., á Englandi 11,- 000 kr. (600 pd. st), i Amerfka 4000 kr. Frá öðruni lOndum ekki greini- legar frjettir. BoTNVÖRPUVBIÐAKMÁLlÐ. Svo skrifar áreiðanlegur maður í Kaup mannahOfn og þeiin hlutum kunnug- ur, að utanríkisstjórnin danska sæki fast á að -fá Faxatlóa friðaðan fyrii botnverpingum. Til þess þarf Jög frá þiuginu enska, parlamentinu, oo, tekst það auðvitað, bvo framarlegn sem stjórnin í Lundunum fylgir þv) fram. En hvort húti ætlar sjer að gera það eða ekki, mun ekki fengin vitneskja um enn. Landsgufuskipið. Rumar 60,000 kr. hefur hallinn verið á útgerðinni árið sem leið og kennir farstjóri það bæði biluninni á Akureyri, eða rjett- ara sagt þvl að leigja varð auka^kip hennar vegna, og í annan stað illviðr- unum 1 haust, sem bOguðu stórum bæði það skip og önnur,eins og kunn- ugt er.—Itafold. ísafirði, 14. des. 1896. Tíbarfar. Hjer hafa haldist stillviðri, eður hæg sunnanreður, frá byrjun þ. m. DliN. L4tinn er ny skeð Gestur bðndi Gestsson í K-íykjirfirði á StrOndum. ísafirði, 31. des. 1896. TíBARFAR. Eptir lognin og h\ý- viðrin, tók veðr&ttan að breytast á Dorláksmessu (23. þ. m) og gerði snjóa nokkra og hvaísviðri, som bafa haldizt lengstum siðan. Aflabrög* hafa síðari hluta þessa mánaðar verið nokkru tregari, vegna skorts á beitu, en yfirleitt mun þ<5 afli hjer við Djúp nó orðinn fullt eins mikill, eins og & nýári í fyrra, og var þá þó talið bezta afla &r. Dáinn. Dainn er 1. þ. m. t>or- leifur bóndi Helgason f Kleifakoti í fsafirði. Haun lætur eptir sig ekkju og 6 bOrn í <5megð.—Þjóðv. Ungi. Akureyri, 10. des. 1896 Veðrátta. Um mánaðamðtin gerði góða hláku, svo nú er viðast kouiiu upp góð jörð. Síldarafli hefur verið litilsbátt- ar að undanfOrnu, dálftið rei/.t í lag- net. Norðmenn hafa að vfsu f<?ngið fullar nætur, en mest verið smásíld, sem þoim þykir ekki tilvinnandi að hirða. Hafa menu hjer í nSgrenninu fengið hjá þeim mikið af henni til skepuufóðurs fyrir lftið sem ekkert verð. Nú eru alKr Norðmenn að fara. Akureyri, 31. des. 1896. Veðeátta hin hagstæðasta alla jól'fostuna og jólaveðrið hið ákjósan- legasta. Vestan rosastormar síðan a jóluui, en ekki snjófall. Beitt var í flestum sveitum Eyjafjarðarsyslu alla jólafOstuna. 60 K.RÓNDR hafa síðan í vor verið gefnar í gjafahirzluna á Oddeyri til eknasjóðsins.—Stefnir. Dáuatfreíju, Eptir blOðum, sem nykomin eru frá íslandi, hefur látist snemma 1 vet- ur I Skagafirði fyrrum norðanlands- póstur Senedikt Kristjánnsson. Beni- dikt sál. var uppalinn á Ulfstöðum f Skagafirði, þar scm foreldrar hans, Kristján og Guðrún, bjuggu lengi. Systkyni Benidikts sil. ern flost hjer f Ameriku (f Dikota).nefnilee:a Krist- ]4n, Sigurður, IngibjOrg, Una og Kristín (híilfsystir). Einn son atti hann, Kristjan, sem nú er fulltíða m>iðiir og & heim i hjer í Wicnipeg. Fienid. sal. var vel greindur maður og góður drengur. Hann mun hifa verið um sextugt er hann ljezt. Mauitoba-þingið Lítið hefur gerst sögulegt á þing- inu síðan Lögberg kom út seinast. Dingfnndir hafa verið stuttir og mest- ur tfini.'in gengið í nefndarstörf. RæðuhOld hafa engin verið, svo telj- andi sje, fyr en siðastl. þriðjudag, að fjármíila-ráðgjafi fylkisins, Hon. D. H. McMillan, lagði fram frumvarp til fjárlaga fyrir þetta ár og hjelt all- ianga ræðu. Mr. Roblin, leiðtogi and- stæðinga stjómarinnar, hjelt einnig ræðu, eu hún var stutt og meinlaus. Umræðunum um fjárlaga-frumvarpið var frestað til næsta dags. 1 þetta siun höíum vjer ekki pláss til að gefa ágrip af fjárlaga-frumvarpinu, enda eru bæði tekjur og útgjöld að mestu hið sama og uudanfariu ár. t>ó má geta þess, að gert er rað fyrir að leggja um $15,000 meira til barna- skóla fylkisins f ár eu í fyrra, eða $ 183,- 000 íalltáárinu. Fjármala-ráðgjaunn gat þess, að stjóruiu lufði sterka v_>n am, að sambands^tjöruin bjrgaði iylkinu gamla kröfu, sem nti væri með vöxtum orðin liðagir $704,000. Aætluð útgjöld fylkisins eru þetta ár «712,330.75, auk $226,448,69, sem eru fastákveðin útgjOld samkvæmt lögum. tlajcíi-Aelie, Facc-Ach©, Sclatlc i*:.iii», IVcuralBÍc Palnsi, Paln la Ihe SUIe, clc. rromiliy RoHewd aml Cured bjr TheííD.&L" flbntho! Plaster TtT.mig n«"vl yrur D. ft I^ l'enthM P1a.«t''r f.>r v U' - i :i in iii Lhe t'««'k aml tumbitpo, l i írrnninu-nit snnio as n Btffi, nt i> iiiid Tai.idr-nii'iiv : ín fact, tlieya<' iikt* ma^'iu.—A. LAPUIKTK, FAU&beihtvvrn, Out> l»rlc« 25c. DAVIS & LAWREXCE CO.( Ltd. Pioprititoríi, Montreal. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.\ Mr. Lárur Árnason vinnur i búðinní, og «r pvl hægt að skrifa honum eSa eigendunum á íil. |>egar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeu haía áður fengið. En œtíS skál muna eptir að senda númeriS, sem er á miSanum á meöila- glösunnm eða pökknuum. I. M. CleghflPD, ffl. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMADUR, Et> Úts'trifaCur af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa yflr búð I. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur tólkur viO hendina hvf nær sem þörf gerist. Or. G. F. Bush, LD.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. FRANK SCHULTZ, Firjancial and Real Estate Agent. Commissioner iq B. R,. Cefur ut giptinga-leyflsbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LÖAS COMPANY OF CANADA.. Baldur - - Man. Peningap til lans gegn veði I yrktum lOudum. Rýuiilegir skilmalar. Farið til Th;e London & Car\adian, Loan Agency Co., Ltd. 195 Lojíbaed St., Winnipeq. eða S. Chrlstopherson, Virðingamaður, Gkund & Baldue. & CARSLEY Handklædi: Tyrknesk bandklæð!— 10c, 15c, 20c. og 25c. Rumtepþi: Hvít Honeycomb-tepdi 75c, $1.00, $1.25. Alismunandi Alhambra teppi 60c , 75c. og $1. Fin Venetiau teppi blð, rauðleit og bleik. Honeycomb Toilet Covers* Toilet Sets: hvlt og skraitlituÖ, íslenzk stúlka Miss Swanson vinwi ur í búðinni. Carsley $c Co, 344 MAIN STR. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp, M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúS, Park River%--------------N. Dak. Er aS hitta á hv«jum miSvikudegi í Gra'on N. D., frá kl. 5—6 e. m. Inafluttir Norsklr líllarkambar $1.00 parið. Sendir kostnaðarlaust með ^ósti^til allra staðaa í Canada og Banda ríkjunum. Ilcymaiin, Block & Komps alþekkta Danska lœknin(ra-salt 20. og 35c. pakkinn, sent frítt með póst til allra staða í Canada og Bandarikjunum Óskað eptir Ageutum allstaðar á it eð- •il Islendinga, Norskra og enskra. ALFRED ANDERSON, ThLwP^ 81T0 Wash. Av. S., Minneapoiís, Minn. T. Thorwaldson, Akra, N.D., eraðalagent fyrir Pembina county. Skrifið honum. Glone Hotel, 146 Prixcess St. Winnipbö Gistihús þetta er útbúið með ollurn nýjast útbiínaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beítu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergiog fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 cts T. DADE, Eigandi. OLE SIMONSOiN^, ;mælir með slnu nj^ja ScandinaYÍao ilotcl 718 Main Steeet. FœÖi $1.00 & dag,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.