Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.06.1899, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FlMMTUDAGINN 1. JUNÍ 1899. 1. '%/%/%/%•'%,'% •%/%. '%/%/%/%/%/%/%/%/%•■%. %/%.'%•'*'%/%/%■'% %/% Peningar, Fatnadur, GÁFUR. í Hvert er nauðsynlegast ? Án hvers vilduð þér helzt vera ? Alt þetta hjálpast að til þess að ákveða stöðu manns í lífinu. Hugsið y5ur um. Þér munuð segja, að fötin hafi fnesta þýðingu.—Skemmið ekki útlit yðar og framtíðarhorfur með því að ganga illa til fara. Verið í H. og T. fötunum, skradd- arasaumuðu fötunum með nýja sniðinu-—þau kosta ekkert meira en almennur fatnaður.— Vér viljum gera alla menn jafna hvað það snertir að vera vel til fara. Hoover & Town. 68o Main Street. Næst Clifton house. t Ur bænum og grendinni. Starfsstofa Jóhanns Bjarnasonar hÖfuBfræðings, 497 William ave., op- in kl. 2 — 4 og 7—8 e.m. Ráðsmaður I.ögbergs getur vísað & kaupatda að fyrsta og öðrum árg. „Sameiningari n n ar“. MEKKILEGAH JÁTNINGAR fýns, að 26 prct. af mönnum og konum tjást af tyliiniæða-kláða. Rannsóknir s>ra að Dr. A. W. Chase’s Ointment hef- nr aldrei brugðist við gylliniæða-kláða, og aliir lessir menn og konur gætu þvi iaknast strax með því. Tugir þúsunda hafa Jæknast af því. Allir geta læknast á íama hátt. Mrs. Friðriksson (kona Mr. F. Friðrikssonar kaupm. í Glenboro)^ sem dvalið hefur hér 1 bænum síðastl. 10 vikur, fór heim til sfn með lestinni & m&nudaginn var. ödýr léttur vagn (Buggie) er til sölu hjá Palson & Bardal, á King str., Winnipeg. DÓMNEFND KVENNA, sem hafa reynt kosfi Dr. A. W. Chases’ Kidney-Liver Pills, fellir þann dóm, að við bakverk og nýmasjókdómi jafnist * kkeit mefal við hina miklu uppgötvun Dr. A. W. Chases, Ameríku mesta læknis Þetta mikla Dýrnameðal er seit í öilum ttöðum íyrir 15c, i tkjan, og hefur reynst ágatt við naigtkonar vesöld, sem að kvenn oJkiamar Kaupið „Our Voucher" hveitimjöiiðfrá Milton Milling; Co. Félagið ábyrgist hveitið í hverj um poka, og biður mann að skila pví aftur til verziunarmannanna og fá peninga sína, ef (>að ekki reynist gott. Ýmsir bændur úr Grunnavatns- bygðinni komu hingað til bæjarins í veizlunarferð í byrjun pessarar viku og lcggja »f stað heimlciðis aftur í dag. Vér höfum orðið varir við pá sem fylgír: A. M. Freeman (póstm á Westfold), Jón HannessoD, iDgim. Jónsssn og Björn Jónsson. Með peim fer og Stefán Stef&nsson, sem Dylega er kominii austan frá New Jersey, en er að gerast bóndi í Grunnavatns- bygðinni. af ýmiskonar ágætum varningi fyrir verzlun sína og flytur heim með sér pessa viku. Hann óskar að fólk í bygðarlagi sfnu komi og skoði penna nýja varning sinn sem fyrst. AhFEIU) TIL A« VERBA ÞRIFLEGUR OG BLÓMLEGUR. Af íiáttúrunnar hendi er til þess ætl- ast, að alt kvennfólk sé þriflegt, blómlegt og vel bygt. Sé það fölt, óhraust og taugaveikt, þá bætfr Dr. A. W. Chases’s Neive Food því og endurlít'gar hinar dauðu tauga-„sellur'‘, gérir blóðið hraust og hreint og setur nýtt afi og fjör í allan likamann. Við kvennlegum sjúkdómum er ekkert slíkt meðal sem Dr. A. W. Chase’s. I öllum búðum. Samkoman sem átti að haldast á Unity Hall hinn 12. f. m., en var frestað í tilefni af dauðsfalli, verður nú haldin i kveld. Á öðrum stað í blaðinu stendur auglýsing með fyrir sögninni: ,.Fii samkoma“. Lesið bani vandlega, og pá munuð pér sækja samkomuna. Skemtanir verða góðar og inngaDgseyrir enginn. í bréfi frá íslendingafljóti, dags. 25. f. m., segir, að Mr.Kristjón Finns- son hafi verið búinn að koma sögunar- bútum sfnum (um 12,000) að mylnu sinni og að mylnan hafi verið farin að saga. Skonrorta Mr. Finnssonar átti að leggja frá ísl. fljóti 26. f. m. til Seikirk, og mun pvf komin pangað. Hátt verð borga ég fyrir eft- irfyigjandi númer „Heimskringlu“: IX. árg. (1895) nr. 35., X. árg. (1896) Dr. 24, 25, 40, 41 og 51; af „Fram- fara“: 1. árg. (1878) nr. 30. Einnig kaupi ég af „Framsókn" 1 árg. nr. 1 og 3. II. árg. nr. 1; og af „Sunnan- fara“ I. árg. allan. Blöðin purfa að vera hrein og gallalaus. H. S. Bakdal, 181 King Str., Winnipeg. t>ar eð ég hef tekið eftir pvf, að legsteinar peir, er íslendingar kaupa bjá enskutalandi mönnum, eru f flest- um tilfellum najög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetninguna á DÖfnum, versQm o.s.frv., pá býðst ég undirskrifaður til að útvega löndum mfnum legsteina, og fullvissa p& um, að ég get selt pá með jafn góðum kjörum, að minsta kosti, eins og nokk- ur annar maður í Manitoba. A. S- Bardal. 497 William ave. Winnipeg. Afmælisdagur drotningarinuar (24. maf) var baldinn með mikilli við- höfn hvervetna um hið brezka ríki og anna, t. d. Buffalo. Menn hér f bæn- um styttu sér helzt stundir með pví að fara í skemtigarðana, og allmargir fóru skemtiferð til Portage la Prairie með sérstökum járnbrautar-lestum. Urglingarnir skemtu sér eins og vant er með púður-sprengÍDgum. Veður var purt allan daginn, pótt regnlega liti út um morguninn, Cuba er staðurinntil að fara til ef pjer \ i’í- ið fá Yellow J8ck: en ef pjer viljið íá bezta hveitimjöl sem til er á jörðinnr ættuð pjer að fara með kornið ykkai til Cavaiier Roller Mills. Dar f&ið pjer bezta viktina og bezta mjölið. Hvítabandið heldur fund á North- west Hall laugardagskveldið 3. júní. Forstöðunefndin skorar á alla meðlimi félagsius, sem geta, að sækja fundinn, og muna eftir að hann er á laugar- dagskveld, en ekki miðvikudagskveld eins og að undanförnu. Munið eftir samkomunni á North- west Hall 7. p. m. Alstaðar par, sem Mr. Gfslason hefur haft samkomur sínar, bera blöðin honum mjög vel söguna. Eftir auglýsingunni í sfð- asta Lögbergi og vitnisburði blað- anna að dæma, verður samkoman bæði fróðleg og skemtil-g. Að loknum fyrirlestrinum og myndasýningunni verður dans fyrir unga fólkið. Þeir sem fengu saumavélarnar er Royal CrOwn Sápu-félagið gaf í verðlaun fyrir sápu-umbúðir, fyrir vikuna er endaði 27. maí sfðastl., eru sem fylgir:—Wiunipeg, Mrs Lund, 3 McMillan Ave. FortRouge: Manitoba, Mrs. William Lee, Shoal Lake; North West Territories, Mrs. J. E. Henry, Fletwode, Assa; Eins og auglýst hefur verið, er félagið hætt að gefa saumavélar, en heldur samt áfram að gefa bækur og myndir fyrir umbúðir. M& eigi vera ófrid. Frítt og glaðlynt kvennfólk hefur ætfð marga kunningja, en til pess að vekja sjerstaka eptirtekt parf pað að halda heilsunni f góðu lagi. Ef heilsan er ekki góð verkar paðá lund- ina. Ef maginn og nýrun eru ekki í lagi orsakar pað freknur og útbrot. Electric Bitters er bezta meðalið til að setja magann, nyrun og lifrina f gott lag og bæta blóðið. Dað styrkir allan lfkamann, gerir hörundið mjúkt og hvítt og augun björt. Að eins 50 cents í öllum lifjabúðum. Gufuskipið „Gallia“, sem Allan- félagið hefur haft til leigu undanfarna m&nuði (og sem síra Jód Bjarnason og fólk hans og síra F. J. BergmanD ætlaði að sigla með frá Montreal til Liverpool 20. f. m ), festi sig f St. Lawience-fljótinu nokkuð fyrir neðan Montreal á lciðinni upp pangað, viku f yr,og er fast enn. Síra Jón og hópur hans sigldi pví ekki frá Montreal fyr en á priðjudag 23. maí, og fór með Allanlfnu-skipinu „SardÍDÍan“, er fer til Glasgow. Nú er búið að prenta hina nyju kjörskrá fyrir St. Andrew’s-kjördæm- ið og senda eintök af henni á hin ýmsu pósthús og víðar til sýnis. Nú geta pví Mikleyingar séð livað mikið var að marka lygasögu „Hkr.“ um, að pað ætti að „'•tola“ peim flest öll- um af kjöiskránni. Nöfn allra eyjar- búa eru nú á skránni, en oss skyldi ekki undra pótt ritstj. „Hkr.“ reyndi að ná nokkrum af henni við yfirskoð- anina 29. p. m. Bjargadi lifi hans Mr. J..E. Lilly, merkur maður í Hannibal, Mo., slapp naumlega úr lffsháska. Hann segir:—„Jeg fjekk fyrst taugaveiki, en svo breyttist hún í lungnabólgu. Lungun pornuðu. Jeg var svo próttlaus að jeg gat ekki setið uppi. Ekkert hjálpaði mjer. Jeg átti von á að deyja pá og pegar úr tæringu, pe^ar jeg heyrði um Dr. King’s New Discovery. Ein flaska bætti mjer mikið. Jeghjelt áfram að brúka pað og er nú vel frískur“. Detta merka meðal er pað bezta við háls- og lúgna-veiki. 50 cents og II í öllum lyfsölubúðum; hver flaska ábyrgð. Mr. Brandur J. Brandsson, frá Gardar í N.-Dakota, sem baldið hefur áfram námi sínu & læknaskólanum hér í bænum síðan f haust er leið, fór suð- ur til átthaga sinna I gær, pvf vor- prófi & skólanum er nú lokið fyrir nokkrum dögDíú, pótt vitnisburðir hinna ýmsu nemenda hafi enn ekki verið auglystir. Mr. Brandson á nú Degar Mr. G. Thorsteinsson, kaupm. á Gimli, var hér í bænum nú fyrir fáum dögum, keypti hann mikiðj jafnvel í sumum borgum Bandarfkj- 'glCYCLES. “Thistle” Þér ættuð að koma og sjá þau. Þau eru áreiðanlega 1 Nisuw =hÍolín einhver þau fallegustu sem nokkurn tíma hafa verið og I * fiutt til Winnipeg. Þau eru einhver þau léttustu en “Fulton þó sterkustu hjól, sem búin eru til í Bandaríkjunum. “Featherstone”-hjolin Dömu og í fyrra voru kölluð “Duke” og “Duchess”) reyndust ágætlega í fyra. Í*að er óhætt að renna þeim á hvað sem er. Þau eru næstum óbrjótandi og þarf því ekkert að kosta upp á þau í aðgerð. “KIondike”-hjolin eru injög göð fýrir jafnlitla peninga. Þér gætuð ekki gert betri kaup þótt þér senduð sjálfir eftir hjóli til stórborganna í Bandankjunum og Canada. Verð að eins $28.50 fyrir borgun ut í hönd. B. T. BJORNSON, Cor. KING & MARKET St. (hjá Pierce Bros.). Umboðsmaður í Argyle: H. BJARNASON, Glenboro. >,%/%%/%/%%,%/%/%/%%.% '%%.%/%%.■%%/%%/%%/%%.'%%/%%/%%/% ^rescenTg J 0 Ye LES eru mjög vönduð hjól í alla staði, búin til í bezta og stærsta hjólverk- stæði heimsins. Arið 1898 voru 100,000 Crescent hiol seld. Seld ódýrar en nokkur önnur verulega VÖNDTJÐ hjól á markaðnum. Viðgerð á Bícycles í sambandi við búðina.—Komið og skoðið hjólin. HYSLOP BROS., F0RTAGE AVE. EAST, WININPEG. A. E. SPERA, Managbr. . %%.%%.%%.%/%%/%%%%%%%%%%/%/%%%•%/%/%/%/%%%%/%'' að eins eftir einn vetur & skólanum til að Ijúka námi sínu. Hann byst við að dvelja heima svo sem sex vik- ur, en koma p& hingað norður aítur og verða hér pangað til skóli byrjar í haust. Dagleg kjörkaup fást nú f búð Stefáns Jónsonar, Vörurnar purfa að s eljast áður en sumarið er & enda. Margt er með niðursettu verði nú pegar af ymsum virnÍDgi, til pess að gefa fólki tækifæri að fá sem mest fyrir peninga sína. Komið með kunn- ingja yðar og vini yðar. Og komið sem allra fyrst. Einnig allur karl- manna fatnaður seldur meðl&gu verði á meðan nokkuð er eftir, pvf S. John- son ætlar að hætta að bafa karlanna- föt eftirleiðis. Munið eftir að pað er f búðinni hjá S. Jonssyni, sem pið fá- ið sjeiskök kjörkaup petta sumur & allskonar sumarvarning. Allir vel komnir. Stbfán Jónsson Margir seglb&tar frá ymsum stöð- um f Nyja-ísl. komu til Selkirk f vikunni sem leið, og var ís pá loks alveg horfinn af suðurhluta Winnipeg- vatns. Einn af b&tunum, sem kom, var nyr b&tur, er ber um 10 tons, sem Mr. Benedikt Freemansson & Gimli lét byggja par í vetur sem leið. Hinir b&tamir, er vér vitum um, voru: Bát- ur Mr. Kr. P. Paulsonar & Gimli, b&t- ur peirra Sigurðson bræðra, kaup- manna að Hnausum, og bátur úr Mikley. Fjöldi fólks úr Nyja-ísl. kom til Selkirk með bátum pessum, og kom allmargt af pví hingað til Winnipeg. Vér urðum varir við pá sem fylgir: Kr. P. Paulson, Benid. Freemansson, Benid. Jónasson, G. Tborsteinsson kaupm., frá Gimli; Stef&n Sigurðsson kaupm., Jóseph B. Skaptason og Mrs. G. Nordal, frá Hnausum; og Percy C Jónasson, frá íslendinga-fijóti. Allir, sem að ofan eru taldir, fóru aftur til Selkirk með lestinni & m&nudagskveld, nema Mrs. Nordal, sem ætlar að dvelja hér f bænum um tíma.— Jón kaupm. Jóns- son á Gimli kom til Selkirk & bát sínum rétt fyrir miðjan maf, en varð að liggja í Rauðár-ósunum nokkra daga á heimleiðinni sökum fss, er rek- ið hafði að peim eftir að hann komst inn, en Jón kom heim rétt um leið og hinir bátarnir lögðu frá Gimli. Bát- ur Jóns var pannig fyrsti b&turinn, sem kom til Selkirk utan af Winni- peg-vatni á pessu vori. A0 gifta sig sé gleðileg tilhugsun fyrir allflesta er Dokkuð sem liggur f hlutarins eðli; aö hafa gleðisamkomu fyrir frændur og vini er cinnig eðlilegt; að hafa á borðum alt pað bezta, sem hægt er að fá, er nokkuð sem er s&lfsagt. Leitið til landa yðar, G. P. Thordarsonar, við öll slfk tækifæri; hann getur áreiðan- lega uppfylt kröfur yðar f peim ef- num. . • -n VÉR undirskrifaðir höfum einatt fundið til pess hvað ósæmilegt pað er að halda áfram óvana peim, sem átt hefur sér stað, að opna sölubúðir vor- ar og pósthús hvenær sem æskt er eftir slíku á helgidögum. Vér höfum pvf komið oss saman um p& breytingu að opna ekki sölubúðir, til pess a ð verzla, framvegis & helgidögum fyrir kl. 2 e. m.; eftir pann tfma opnum vér ef pörf gerist, en skuldbindum oss pó ekki til pess að halda opnu nema að eins eftir kringumstnðum. E. H. BERGMANN, póstafgreiöslum., Gardar, N. D. ELIS THORWALDSON, póstafgreiBslum., Mountain, N.D, THOMPSON & WÍNG, pr. M.Stef&nsson, Mountain, N.D. P. J. SKJOLD, póstafgrefBslum., Hallson, N. D* S. THORWALDSON, póstafgreiðslum., Akra, N, D. FRI SAMKOMA, verður haldin, & UnityHall (cor Paci- fic ave. og Nena st.) fimtudagskveldið 1. júní(I kveld) Tombólu-númerin sem geDgu af frá tombólunni, sem hald- in var & sama stað 4. f. m., verð seld og kostar drátturinn 25c, en iongangs- eyrir verður enginn tekinn og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Pró- gramið er I betra lagi; pað er augl- í Heimskringlu fullum stöfum.— Komið, fyllið húsið og skemtið ykkur —pað kostar ekkert. hefur kvennfólag Tjaldbúðarsafn- aBar flmtud. 8. júní í Tjaldbúðinni. Gott prógram verBur suglýstí næsta blaBi. Þar koma fram menn, til að skemta, sem aldrei hafa komið þar íram fyr. Peningum þeim, teni inn koma á samkomu þessari, ver kvennfclagið til aðTj&lpa söfnuðí sfnum áfram með. .. 1 Reby F©BM! Er betra við húsa- og fata-þvott en nokkuð annað, sem látið er í þvottavatn, og mikið drýgra. Tvær teskeiðar í fulla vatnsfötu. það fæst í öllum matvörubúðum. Kaupið það og reynið. Ef það reynist ekki eins og við lýsum því, þá skilið umbúðunum aftur og fáið peninga yðar. I hverjum pakka af Ruby Foam þvottaefni er „cowpon". Geymið þau, því við gefum eina af fallegu myndunum, sem við höfum til sýnis, fyrir hver 20 „coupons'‘. Fyrir 20 „coupons" og 50c., eða fyrir 50 „coupons", gefum við 3 doll. mynd eða stækkaða mynd af yður sjálfum. The Canadian Chemical Works 385 Notre Dame Ave., WINNIPEG. !::::: ♦♦♦<

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.