Lögberg - 08.02.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.02.1900, Blaðsíða 1
Löcbbrc er ge(W 4t hvern fimmtndag af Thr Löo»e»q Printino & Publiih- ino Co., »6 309X Elgin Ave,, Wlnni- peg, Manltoba. — Kostar $3.0 nm áríö (á tilandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eetnstök númer 5 c«nt. LöeB&ita i* poWish«4 e*ery Tkureday by Thf. I^kiBi.so rmrtTiso & Pwnjtn iira Co., at 309% Elgin Atí., Wnní peg, Manltoba.—Snbacription prie (i t-a.OO per y«ar, payable in adraaœ. — fWngte copies J cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flniuitudaginn 8. februar 1900. NR. 5. THE •• HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. (InoorporaW by Special Act of Dominion Parliament). Hos. E. HARCOURT, A. J. PATTISON, Esq. President. General Manager. Bttrndstóll $1.000,000. Tflr fiðjrur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life f«- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn o(t penin(ramenn 1 Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Lifk hefur þes-vejcnft mein styrk og fyljti 1 Manitoba og Norövesturlandinu heldur en nokkurt annað llfsi- syrgoar-félaj;. Líf!*ábym<iar.slri>telnt Homx Lipb féla<?si,,8 eru alitin, af ðllum er sji ?au, að vera hið fullkomnasta abyrg;ðar-fyriikomulag er nokkru •inni hefur boðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við «11 tvi- rtso orð. Dinarkröf ur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsfðllin hafa borist félafrínu. Þau éru óinótmsslanleg eftir eitt ár. ..... Ull skirteini félagsins hafa akveðið penmga-verðmæti eftir 8 4r og vc linað At i þau með betri skilmilum en nokkurt annað lifsibyrgðar- *Leitið upplýsinga um filagið og þess ýmislega fyrirkomulag hji Sfe W. H. WHITE, ARNA EGGERTSON, GSNSRAL AOBNT. Maiáair MoIntyri Bl., winnipeg, nian. P. 0. Boz Mfi. Frjettir. CAHADA. Ekkerthefur e«n veriB gert á sanjbandsþinginn nem» þrefa um hAsmtisræðuna, og var meit talað umsending herliBs héðan frá Can ada, »il Suðnr-Afríku. Ummðum hmnm lank ná samt þannig, að svarið var samþykt motmaslalaust, og samþykti móistöðuflokkurinn þannig gerðir •tjórnarinnar þegjandi. R4N1»ABlKnr. Rikiaitjórinn í Kantucky, öoe- V>el, er vér gátum um í siBasta blftði aBhefðiverið skotinn, dó af sárinu hinn 8. þ. m. Vara-ríkisstjóri J. 0. W. Beekham (af flokki demokrata) vann embættisoið ainn strax eftir Ut Goebels, og er taliB vist aB sam komulag náist nú á miH't flokkanna um, að hann taki vi6 embætti. Bandarikja-stjórn hefur samiB rwo um viS stiórn Brata, aB nema úr gildi hinn svonefnda Clayton-Bul- wer samning vi6vikjandi skurBum yfir eiðiö milli Norður- og SuBur- Ameriku, og gert »ýjan samning í hans Bia6, sem gerir Bandaríkjunum hœgrafyrir að byggja Nicaragua- skurBinn. Bretar kváSu eiga a8 fá fría höfn í Alaska fyik eftirláts- semina. Samningur þessi hefur nú varifl lagBur fyrir efri deild con- gressins, en talið víst a8 hún muni •kki samþykkja hann breytinga- laust. _________^__________ Úr kýlapestinni höföu 41 dáið i Honolulu á Sandwich-eyjunum er HíBasfc fréttist og 52 voru sjúkir af heani. Stjórn eyjanna hefur gert hinar öflugustu ráöstafanir til a8 útrýma sýkinni. 17TLÖNI» Engar sérlegar fréttir hafa bor- ist af ofriönum milli Breta og Báa i Suður^Afriku síðan blað vort kom út siðast, og þa8 hafa bókstaflega engar fregnir komiö af hreifingum hersins í Natal (sem Bullor hersh. er fyrir) sí8an á laugardag, og er auðsjáanlega gersamlega bannað a8 senda fregnir af honurn. En þa8 er alment álitið, a8 Buller hafi lagt all- mikla lykkju A lei8 sína, til a8 kom- »8t fram hjá austurenda vigja Bú- anna, og sé þannig á leiðinni til Ladysmith, sé ef til vill aBeins ó- kominn þanga8. Lið Breta í nánd vi8 Kimberley kva8 vera búið a8 umkringja her Búanna þar, o? varni Búum þannig leið austur í Orange- frfrikið, ef þeir skyldu vilja flýja þangað. Lið Breta þar syðra og á leiðinni kvað nú vera um 213,000 a8 tölu, svo þaö er nú einungis Kti8 tíraa-spursmál að Bretar yfirbugi Búana, sem ekki geta aukið liðsafla sinn úr þessu. Allmikill hríðarbylur gekk yfir Bratland í" lok sfðustu viku, svo jámbiautir teptust viða Allmikið hefur verið rifísi í brnka patlamentinu, útaf ófriðnum i Sn8ur-Afríku, við umrssðurnar um hasætis raaðuna, og lauk þvi svo, a8 breytingarnppástunga, sem gerB var við svar stjornarinnar til hásætis- r»8unnar, og lét ( Ijósi vantraast á ráðsmensku hennar viðvfkjandi o- f riðnum, var feld í fyrradag með S52 atkvæðum gegn 130. Ur bœnum og grendinni. Nft er lokið endurtalningu at- k\seðanna, er ^rreidd voru hér 1 Win- nipeg við aukakosninguna til ssm- bandsþinga 25. f. rn., og hefur hlutaö- eigandi dðmari gefið þann órskuið, að 8 atkvsð >m fleits hafi 1 alt verið greitt fyrir Mr. A. W. Puttee en fyrir Mr. E. D. Martin. Hvorum uin sig voru auðvítað talin öll atkvssði er virtust bera Ijóslega með »ór, að pau vreru honum ætluð. Af úrskurði doroarans leiðir auðvitað, að Mr. Puttee fær pingsœtið. Á sunnudsginn var (4. p. m.) lagði Mr. SigurÖur Christopherson af staðhé^an frá Wi^nipejy, með Canada Paoifio-lestinni, áleiðis til Ottawa. Eftir eins dsgs vi^stoðu par fer hann til Portland, 1 Maine-rlki, ojsf sigbr pað&n með Allanlfnu-skipi til Liver pool. Hins og ver hðfum áður getið um f blaði voru, pk ætlar Mr. 8. Cbristopherson til íslands, o% by^t bann viö að fara fra Leith hinn 10. marz með póstskipinu „Laura" til Reykjavíkur. Með Mr. Christopher- son fór einn sonur hans, Halldór, og fer hann oinnig alla leið til íslands. í för m< ð Mr Chríetopherson slóst hér f baanum Mr. Kristjin Beuediktsson, frá Point Roberts 1 Washington riki. Hann var kominn hingað til bæjarins fyrir nokkrum dogum vestan af Kyrrsbafsströnd á leið sinni til ísl., en beiö hór p»r til hinn 4. p. m., til að fk pessa Agætu samfylgd. Mr. Kr. Benediktsson var i Stóru Gilji I Hánavatossýslu fyrir eitthvað 24 ir- um stðao, en fluttist hingað til Amer- fku fyrir httr um bil 12 irum slðan frA HrafnabjOrgum í somu s/slu. Hann var fyrítu eitt eða tvö Arin hór \ Wpeg, en flutti siðan með fjöUjkyldu sfna vestur að Kyrrahafi og hefur dvalið þar sfðan, og vegnað vel. Hann fer þessa ferð sem skcmtifor. Að undanförru hafa mena af bið- "in pólitisku flokkunum verið að senda bænarskr&r til Queens Benoh- dómstólsins bér 1 bænum um, að kosn- ingar ýmsra manna, er auglystir voru sem kjörnir þingmenn fyrir yms kjör dæmi bdr f fylkinu við slðustu al- mennar kosningar, téu ónýttar fyrir þ& sök, að alskyns óloglegum meðol- um hafi verið beitt til pess þoir næði kosningu. Slðastliðinn mAnndagur vnrseinasti dsgurinn,sem hægt varað mótmæla kosnÍDgum piogmanna bér f fylkinu, og voru sex hinsr sfðustu af bænarskrim þessum þ& lsgðar fyrir dómstólinn, þar 6 meðal bænarskr& um að <5r>yta kosDÍngu Mr. B. L. Baldwinsonar f Gimli-kjOrdæmi. í slt hefur kosningu 80 þingmanna (af 40) veríð mótmælt & ofangreindan h4tt, og eru 15 af þ»im af flokki aft- urhaldsmanna, og 15 af frjalslymla flokknum. Vér bftumst við að les- endum vorum þyki fróðlegt að sji, t hvaða kjordænmm þingmanna-kosn. ingu hefur verið mótmælt, svo v ir ¦ntjum l>é- fyrir neðan skr& yfir þau. FrjAlaly dir menn hafa mótmælt kosningunni 1: Brandon-bæjar- kjOrdæmi Nor^ur Brandon " Kildonan & St. Andrews " Manitou " Moiden " Morris " Port»jre la Prairie " R oWwood " Roseufeldt " Rissell " Saskatohewan " Souris " Norður-Winnipeg " Gimli " Cypress " Afturhaldsmenn kafa mótmælt kosningunni 1: Beautiful Plains- kjördæmi Birtle " Caritlon " Dauphin Deloiaine Lakeside Landsdown<4 Lorne Minnedosa Mountain Rhineland St. Bonifaoa W<>atbourne Mið Wintjipeg Suður-Brandon t>að stecdur auðvitað all-lengi & m&larekstri fttaf mótmælum þessum, og er ekki ólíklegt að /mislegt fróð le^t komi þ& upp um aðferð þ&, er sfturhaldsmenn beittu við kosning- arnar, og að /msir af þingmönn- um þeirra missi ekki einasta þingsætj sln, beldur verði sviftir rétti sfnum til að bjðða sig fram sem þingmanna- efni f næstu 8 &r. Mötmsali aftur- haldsmsnnagegn frj&lslyndum þingm. eru 1 flestum tilfellum „bluff-', on ekki & gildum rokum bygð. (i 41 ti tt (i Síðastl. miðvikudag (31. f. m) um kl. 3 e. m. vildi það sorglega slys til & Great West þvottahfisinu & Har- grave stræti, hér f bænum, að fslenzk stftlka, Guðrfin Ólöf Jóhannsdóttir, liðlega tvftug að aldri, festist f einum möndli vélanna, sem notaðar eru, og beið samstundis bana. Guðrún s&I. kom fr& ísl. fyrir 5 &rum sfðan, og var bfiiu að starfa þarna f eitt &r. Hfin var myndarleg stftlka og vel l&t- >n af þeim, er bana þektu. Hftn var jart*sett 1 Brooks:de-grafreit sfðastl laugarda£r, oí{ fór jart^arförin fram fr& 1. Iftt. kirkjunni. Bróðir Guðr. s&l, Mr.Sigmundur Jóhannsson, kom hing- að úr bygðinni sem bano & heima f (nýju fsl. bygðiuni suður undir landa mærum Dakota) til að sji um fitfðiina o. 8. frv., og svo fór banu og Guð- mundfna systir hans vestur i isl. byjjð- ina & vesturstrond Manitobstivatns, til að hitta móður þeirra, Helgu P&lsdðtt- ir, sem er þar hj% dóttur sinni öanu, giftri Bjarna Tómassyni. Guðrún sAl. og fðlk hennar er ættað fr& Hfisa- bakka i Skagafirði. — Lfkskoðunar- nefndin Afeldi eigendir þvottahússins fyrir að hafa ekki l&tið bfta svo um mðndulinn, að ekki stafaði hætta af honum. Fðlk, sem vann þar, varð oft að stfga yfir hann, en hann snerist 220 snúninga & mfnfitu. Pils Guðr. s&l. festust f mðndlinum og undust utan um hann, og þannig atvikaðist þetta slys. Guðrfin s&l. dó samstund- is og kvalalaust. Lff hennar var I &byrgð fyrir 11,000 1 kvenndeild fé- lagsins Iod 0 der of Foresters. Mutual Beserve borgrar. Winnipeg, S. febr. 1900. Mr. A. R. McNichol, manager Mut. Res. Fund Life Ass'n. Kæri herra !—Me8 kærri þökk til yðar og allra meðlima félags yB- ar í heild sinni, skal hér með viður- kent, a8 Chr. Ólafsson, umbo8sma8- ur Mutual Reserve, hefur fyrir f4- lágsins hönd a hent mér $1,000, sem •r full borgun á lifsábyrgBar-akfrt. nr. 318,468, er maðurinn minn sál., Jðrgen J-msson hafði 1 félaginu. $100 af upphæðinni var mér afhent skömmum tima eftir andlát hans, en $900 síðar, án þess nokkuö væri þá fallið í gjalddaga samkvæmt hfsabyrgðar-skírteininu. Um leiö og ég þakka fyrir gðð skil á þessu fó, finn ég mér ljúft a8 mæla meS Mutual Reserve-félaginu við alla mína vini og kunningja. Me8 innilegri ðsk um aS þa8 fái að blomgast og útbrei8ast, ekkjum og munaðarleysingjum til framfæris, eins og a8 undanförnu, er ég, YSar einlæg, GUDNT JðN8SON. CKEMTI- ^ . . . SAHKOMU heldur stfikan „Skuld" & Northwest Hall miðvikudags- kveldið 14. íebrriar, til arðss fyrir hftsbygtfÍDg Good Templara-fél. Isleniku. 1. Instrumentsl Musio........ J. Dalmann. Misses Johnston & Mtgnusson. 2. Reoitation................. Miss J. Johnson. 8. S«xtette.................. 4. Kæðs..................... W. H. Paulson. 5. Duette.................... Misses Borgfjörð og Julius. Uppihald—uppboð & böglum. 6. Instrumental Music......... Dalmann Bros. 7. Ræða..................... Sig. Júl. Jðhannesson. 8. Solo...................... Miss S. A. Hördal. 9. Reoitation................ Runðlfur Fjeldsted. 10. Sextette................ Inngangur 10 oents. Byrjar kl. 8 e h. (arsley ^_& CO'S SÉRSTÖKU KJÖRKAUP ÞESiA VIKU A sérstökum hlutum og afgonguin. Afgangar af silki, flöjeli og kjðlaUuv Afgangar - af Flannelett-s, Prints og Ging- ham. Afgangar af hörléreftum, bðmullartaui og Hnlakataui. Allskonar leyfar af vetrarnær- fatnaði og sokkaplöggum meö niðursettu vefði. Vetrar Jackets og Blousesmeð mjög mikluni afslætti. AlHr v ^ru-afgangar & miðborðunum ly-ir minna en innkaupsverB þ::sa viku. Carsley $c Co.p 344 MAIN 8T. Hveriær sem (4r |,ura8 aB fá yBur lefrtau til miB- deglsverðar «6a kveldverðar, «8a |>Totta- &*>ðld 1 svefnherbergið yBar, e0a vaadaíí postulmstau, eCa glertau, eða sllfurtau, eöa lampa o. s. frv., |4 leitiB fyrir ySarí 1 rlBinni okkar. Porter $: Co„ 830 Main Stbxxt.J ?????•??»••?«•«•»«»?????•?? 1 TUCKBTT'S í fMYRTLE GUTl ? ? X Bragð-mikið J : Tuckett's \ | Miö.W Orinoco i \ — l 1 Bezta Vfrgínia Tobak. ??????????????????????????? T C\ T-T ~ STtfKAN „ÍSAFOLD" 1 . V7. r . Nr IO48, heMur fundi fj<5r*a (4.) ^riSjud. hvers rruin. —Embættismenn cru: C.R—Stefan Sveinsson,,f/-j Ross ave. P.C.R. — S- Thorson, 0>r Ellice o? Voung. V.&R—V Palsson, 530 Maryland ave R-S.—J. Einarsson, 44 Winnipegave. F.S.—* W Melsted, 643 Ro«« Ave Treas—Gisli Otafsson, 171 King str, Phys:—Dr. Ó. Stephensen.^jqj Rossaw. Dep.—S. Sígurjonsson. 600 Ross are AUir wtðl. haft fría Uai&jilp.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.