Lögberg - 15.02.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.02.1900, Blaðsíða 8
LÖGBERQ, FIMAmJDACUNN lí. FERHfcfAA ÍWO /l\ /\ r Fluttur! Nú er feg vonast 'eg við þegar fluttur í KELLY-búðina og til að landar mínir komi þar þeir eru í bænum. Eg h^ld áfram, í ótiltekinn tíma. að gefa mikinn afslátt af allii álnaAöru, fatnadi og skótaui Einnig gef eg 501 afslátt af nokkrum kjólaef«a-stúfum, lórefts-stúfum, kvenn- kápum, kvennm. flókaskóm, nokkrum karlmanna og kvennm. leður-skóm, loðnum keyrslu vetlingum og ýmsu fleiru. Ég hef 100 puud af góðum hörðum flski, 12£ cent pundið Af óbrendu kaffi gef eg 8 pund fyrir doll ■HE CHICACO STORE. B. T. BJORNSON. MILTON, N. D. I- \/ \/ w I W T W W W W W W W w w w w w w w w w w w W \> \/ \l/ V/ Ur bænum og grendinni. l>au börn sem a8 tilheyra ísleDzka hvítabandsfélaginu, hér í bænuin eru vinsamlega beðin að mæta á fundi sem haldinn verður að 585 Elgin ave (hús Mr. Jonsons) næstkomandi laugardag 17. febr., kl. 3 e. h. MÓTLÆTI KVENNA í1»fsr raralega af örmsgna taugafeerfl, Ffm auövelt er að lælina með |>ví að taka T)r. ChaBe’s Nerve Food, Konur sem xrða laugaveikar og skapiilar af upp fiiHttaJsjúkdöinum, sem eyðileggja lík- i n sl yggingnna, )á í sig Dýtt líf, Dytt liör. nýjan dugnað af Dr.A. W. Chase’s Neive Focd, heimsins bezta blóð- og tauga-meðal,_________________ Stúkan Skuld heldur opinberan bindindisfund sunnudagskveldið 18, þ. m. kl. 8.30, á North-West Hall. Mr. M. Smith verður þar með málvej og fieira. Skemtilegt verður á pré- grammi. Aðgangur ókeypis. BÖRN KVALIN sf logandi, ískrandi kláða, huggaat og Jftkrast til fulis af Dr. Chases Ointmer.t; saiDsetningur. sem hefur náð meira á'itl heldur en nokkurt annað meðal heims- ii.s. Kláði, hörundsverkur, hringormur, ÍjöluðkauD, hCrurdshreistur og allskonar k láöakend hörundsveiki læknast algerlega af I>r. Chases Ointment, Mr. Gísli Gisiason, úr Geysir- bygðinni í Nýja-ísl., kom hingað til bæjarins i byrjun þessarar viku og dvelur hér fram undir næstu helgi. Hann segir engin sérleg tíðindi úr sínu bygðarlagi, en almenn beil- brigði og vellíðan er þar. sökum þess hvað vatnið lagði seint og veiðitíminn varð því stuttur. 10,000 Robinson & Hoff Bros. vilja fá Weypt, við r>ýja „Elevator“inn s’nn Cavalier, N. Dak., 10 000 buahels af rfisri (Rye). Deir bjóða hæsta mark aðsverð. Ljek a læknana. Læknarnir sögðu Renick Hamil- ton í West Jefferson, O., eptir að hafa pjáðst í 18 mánuði af ígerð í enda- parminum, að hann mundi deyja af pvf, nema hann ljeti gera á sjer kostn aðarsaman uppskurði en hann læknaði sig sjálfur með 5öskjum af Bucklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn í heim inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Manitoba Historical and Scicn tific Society hélt hinn 20. ársfunc sinn hér í bænum í fyrrakvöld, og las forseti félagsins, Mr. Burman upp mjög fróðlega ritgjörð eftir sjálfan sig um hina náttúrufræðis legu þekkingu á Manitoba og Norð- vesturlandinu um þessar mundir. Mr Jóhann Halldórsson, kaup- maður frá* Lundar-pósthúsi í Álpta- vatns-bygðinni, kom hingað til bæjarins í verzlunar-erindum síðastl. jriðjudag og fer heimleiðis aftur fyrir lok vikunnar. Hann segir alt hið benta úr sinu bygðarlagi hvað íeilsufar og líðan manna snertir. ,,Our Voucher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á- byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitiö pegar farið er að reyoa pað, pá má ekila pokanuro, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjö}, „Our Voucher“. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir peir ættu að vita að Dr. Kiog’s New Life pillur gefa góða trihtsriist, ágæta meltingu, og koma góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. hjá öll- um Jyfsölum. Mr. Jóhannes Sigurðsson, kaupm. frá Hnausum í Nýja ísl., kom snögga ferð bingað til bæjarins um lok sítustu viku. Haun segir alt tíðiudalitið úr siuni sveit, heilsufar alment gott og vellíðanyfir höfuð.— Fiskiverzlun hefur verið miklu minni í vetur en í fyira, segir hann, Helzta jjftd Spánverja. Mr.R.P.Olivia, f Barcelona áSpáni, er á veturnaa f A'ken, S. C. Tauga- veiklun hafði oraakað miklar prautir 1 hnakkanum. En öll kvölin hvarf við að brúka Electrio Bitters, bezta með alið i Ameríku við slæmu blóði og taugaveiklan. Hann segir að Spán- verjar parfnist sórstaklega pessa á- gæta -meðals. Allir í Amerfku vita aö pað læknar nýrna og lifrarveiki, hreinsar blóðið, styrkir magann og taugarnar og setur nytt Jif í allan lík- amann. Ef veikbygður og preyttur parftu pess við. Hver flaska ábyrgst, að eins 50c, AUstaðar selt. Á þriðjudaginn kemur (20. þ. m.) verður hástúlcu-þing (High Oourt of Manitoba) I. 0. F.-félagsins sett á Albert Hall hór í bænum.— Auk sendimanna undir-stúknanna verð- ur á þessu þingi John A. McGilliv- ray, Q. C., S. S., frá Toronto, og hafa félagsmenn ákveðið að hafa sam- komu á Sons of England Hall (Sto- bart Blk., Portage ave.) á mánudags- kveldið kemur (19. þ. m.) til þess að taka á móti honum. Allir félags- menD e.ru hoðnir og velkomnir, og er ekki ólíklegt að hinir íslenzku meðlimir verði þar viðstaddir. Riddaralið það (yfir 600 að tölu), sem safnað hefur verið saman hór í Yestur-Canuda og sem Strathcona lávarður kostar, er nú komið austur hjá, á leið sinni til Suður-Afríku- það er harðsnúinn flokkur, og ein- hverjar hreysti-sögur munu fara af honum í ófriðnum. Bæjarstjórnin hér veitti hverjum liðsmaDni frá Winnipeg $10 sem gjöf. Mr. Halldór Brynjólfsson, bóndi á Birkinesi skamt fyrir norðan Girali, kom hingað til bæjarins und- ir lok síðustú viku og hefur verið hér s ðan. Hann býst við að fara heimleiðis á morgun. Mr. Brynjólfs- son á íshús og frystihús á jörð sinni, og veiddi hann og keypti fisk í haust (um 35 tons) sem hann er nú búinn að koma til markafar og selja fyrir löngu. þessi fiskiverzlun hans hljóp yfir $2,000. Vór vorra að leiðum athygli lesenda au^lýsingu R A. Listers & Co , Ltd , á öðrum stað í blaðinu, við vfkjandi rjóma skilviodum peirra. Þeir eru sagðir að vera eitt elzta oy helzta skilrindufólayið og alkunnir á meðal fslenzkra bænda, sem hafa átt viðskifd við pá, fyrir hrein og b’ún viðskifti. Bo idfnir3001 skilvindir purfa, til pess að hafa meiri hagnað af mjólkinni úr köm sfnum, eiya pv ekkert á hættu pó peir verzli við Lister fólagið. Stjórnarnefnd alþýðuskólanna hér f bænum hélt liinn mánaðarlega fund sinn í fyrrakvöld. Meðal ann- ars var lögð fram og samþykt áætl- an um livað mikið fé nefndin þyrfti til að mæta útgjöldum skólanna í þetta ár, og er upphæðin $153,164- 02. Skýrsla, sem fram var lögð á fundinum, sýndi, að í alt séu inn- ritaðir 5,870 nemendur á skólunum, og að þá sæktu að meðaltali 4,872 nemendur. Einungis saga konu. EN UÚN FACBIB SAMT MÖKGUM t>£IM VON, »KM ÞjXsT I»ó ÞEIB KVARTI KKKI. heim. Hann segir, að afli hafi orðið miklu minni á Fisher-flóa en í fyrra, sökum þess hvað seint lagði. Hann segir að allir sén nú hættir þar við veiði, enda só fiskur fallinn mjög í verði i Selkirk, þótt verð á honum væri gott til skams tfma. Vo*aleg nótt. „Fólk var alv*>g á nálum fit af ástandi ekkju hins htigumstóra hers höfðingjs, Burnbams, í M»chi-ii, Me pegar lækuarnir sögðu, að hfin mundi ekki yeta lifað til mo'guns“, segir Mrs. S. H. Liocoln, sem var hjá henni pessa voðalegu nótt. I>að voru allir á pví, að lungnabólgan tnundi bráðum gera fitaf við hana, en hfin bað að gefa sór Dr. Kings New Discovery. sem oftar en einu sinni hefði frelsað lff sitt og sem hafði, áður fyr , Jækn- að sisr af tæringu. Eftir að hfiu hafði ekið inn prjár litlar inntökur gat hfin ofið rólega alla nóttina og með p að halda inntökum pessa meðals áfram jrarð hfin algerlega læknuð. I>etta undursamlega roeðal er ábyrgst að lækna alla sjfikdóma 1 kverkum brjósti og lungum. Kosrar að eins 50c. og $1.00. GIös til reynslu hjá öllum lyfsölum. Winnipeg-bær er nú fullur af gesfcum héðan úr fylkinu og NorS- vesfcurlandinu, og nokkrum úr ná l>úaríkjunum, Minnesota og Norfiur- .Jakofca. Hið 12. árlega „bonspiel“ i upprunalega skozkur leikur, með >ar tilgerðum forngrýtissteinum, á fs) Manifcoba-greinar hins „Royal Caledonian CurlÍDg“-klúbbs byrjaði sem sé á skautahringum bæjarins í fyrrakvöld, og voru þá 115 „Rinks“ (( hverjum „Rink“ leika 4 menn) l>únir að skrifa s>g sem hlutfcakend- ur f koppleik þessum. Veðrið er eins hcntugt og það getur verið fyrir >ennan kalda og karlmannlega leik, og lítur því út fyrir að þeir, er taka >átt í honum og áhorfendur, skemti sér ágætlega dagana sem hann stendur yfir. það er nokkuð óskilj- anlegfc, að fáir sem engir af hinum ungu, rösku íslendingum hér f land- inu skuli læra „curling” og taka þátt leikjum þessum, sem eru ein aðal skemtun enskumælandi manna á vetrum í þessum hluta Nurður-Am- eríku. Vér trúum ekki öóru en að 1 slendingar yrðu eins góðir „curlers" og nokkrir aðrir, ef þeir æfðu sig f eiknum. ALMANAKID fyrir 1900 geta menn enn fengið hjá útsölumönn- um þess víðsvegar. — Sendið panlanir yðar til mfn, og skulu þær verða strax afgreiddar. Eg sendi Almanakið til Is- lands og hvert aunað, sem menn vilja án aukaborgunar. Verð 25 cent. Ólafur S. Thorgeirsson, P. O. Box 1292, Winnipeg, Man. Taugaslekja. — Hjartasjfikdómar KveJjandi eyu.d og prauti , seui kvennfólkið eitt verður að ber og gerði llf Mrs. Thos. Sears að krossburði. Einungis saga konu. Ekkert óvanalegt, pvl pað kemur fyrir daglega; ekkert rómantfskt eöa sper.nandi, heldur einuugs frftsaga um cyrnd og pj luingar, sem, pvi mið. ur, margt kveuufólk ber 1 hljóði. Til margra ára faun Mrs. Thoma Sears, 1 Si- Chathsriues, aö veikindin færðust ytír haua; hægt en stöðugt ukðu pau meira og meira haldi á lík arusbyggingu heuuar, og lokains var hún orðln uær pví voulaus um bata Fi éttaritara, sem heimsótti hana, sagði búu: l>vf sem ég hef polað verður varla /st með urðum. Vtikiudi míh höfðu tartð smsvi-rsnandi, og fy» r fttjkn mánuðum slðan Var og orðlu nær pv ósjálf bjarga. Taugar mfnar voru bitaðar, hjartað veiklað og öd lfkama bygging mfa eyðilögð. Ég hafði enga hægð nótt nó dag; sá litii svefn. sem óg naut, hresti mig ekki. É/ hafði stöðugar prautir, og konur eiuar geta sailið hvað 4g tók út pegar ég var að reyna að gegna heimillsstöif um. Allur snöggur hávaði geröi mór ilt við svo að pað nærri pvl leið yfi mig. Stundum fékk ég svima-köst, og virtust pau hafa fthrif á minntð Við hvað litla áreynslu sem var ætl aði óg ftð missa andann og ég fókk óttalegHn hjartslátt. Ég hafði ekki niinstu matarlyst, og pó varð óg að kvelja ofan í mig mat til pess að við halda llfinu. Ég leitaði til priggja lækna og eyddi pannig miklum pen ingum, en áraDgurslaust og var óg pá farin að örvænta. Mér var ráðlagt að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og I desembermánuði, 1898, gekk óg inn á pað. Fyrat fókk ég f jórar öskjur og ég kendi bata strsx við aðrar öskjuros ar. I>egar ég var bfiin fir peím öll um vsr orðin mikil breyting til hin- betra, og pá fékk ég sex öskjur í við bót. Áður en ég var bfiin úr peim var ég aftur farin að njóta góðiar heilsu. I>að er engum vafa bundið, að ég læknaðist pvl að sfðan eru liðn ir mánuðir að ég hætti við Dr. Willi ams’ Pink Pills, og á peim tfma h f óg ekki kent minstu sjfikdóms ein- kenna, og með ánægju hvet óg aunað kvennfólk sem pjáist, iil pess aö brfika petta undraverða meðal, f.< 11 vi88 um að pað bætir peim cngu sfður en mór. Dr. Williams’ Pink Pills eru bót við allri lfkamsbilum. I>ær færa Jlf i blóðið, taugakerfið nær sér, óregla ft beilsunni lagast, heilbrigði gengur I garð og sjúkdómar hverfa. Svo merkilegar hafa verkanir pessars litlu pilla veiið, að pær eru orðnar orðlagðar um allan hinn mentaða heim. Hvar sem pér farið pá rekið pér yður á pað, að hið dýrmætasta í hverri lyfjabfið er Dr. Williams’ Piuk Pílls. VeðriS kólnaði mjög um það eyti sem Lögherg kom út síðast, og íefur verið mjög frosta-og næðinga- samfc síðan—vindur oftast á vestan og norðvesfc in—en engin snjökoma og engir byljir, heldur heiðríkt loft og bjarfc veður. Frost varð mest á mánudagsmorgun, um 25 gr. fyrir neðan 0 á Fahr. Sól er nú orðin svo aflmikil, að vægt má heita um daga, þegar hennar nýfcur, þótt afar calt sé á nötfcum. Mr. Chr. Paulson, frá Gimli í ^ýja-ísl-, koui hingað til bæjarins siðastl. mánudag og fór hann heim- eiðis aftur í gær. Mr. Paulson var við fiskiveiðar uorður á Moose- ey í Fisher-flóa, á Winnipeg-vatni, 'rá því í haust þangað til fyrir skömmu, að hann hæfcfci og kom Vðr leyfum oss að leiða atbygli lesenda vorra hér i bænum að fyrir- lestri Mr. J. P í,d*ls. „Um IsU-nzkar bókmentir“, sem autlýít var f síðasta b’aði «ð hann haldi í Unitara-sam- komuhödnu (á horninu á Nena st. og P c fio ave) næstk. laugsrdrgskvöld, 17 p. ru.— Vér efumst ekki um að fvrirlesturinn verði fróðlegur, pví Mr. í-dal er rérlega \él að sér f pvf efni, er hann ætlar að tala um. Áifóðinn, 3em rerða kann, gengur til M-. ísdsls sjálfs, enda er hann fátækur maðIlr, kona hans heilsulaus ug hann sjftlfur stvinnulaus. Vó’ mælum með að menn sæki fyrirlest irinn, bæði vegna h»ns sjftlfs, og til að lécta undir með peim er harin flytur. Inngsngur kostar 25 c’s fyrir fullorðna, eins og auglýst hefur verið. Mutuul Rrserve borgar. Winnipeg, 3. febr. 1900/ Mr. A. R. McXichol, mnnnger Mufc. Res. Fund Life Assn. Kæri herra I — Með kærri þökk til yfiar og allra nieðlima félags yð- ar í heild sinni, skal hér með viður- kent, að Chr. ólaf-son, umboðsmað- r Mutual Keserve. hefur fyrir fé- nr. 318,468, er maðurinn minn sál., Jörgen J'insson hafði í félaginu.' $100 af upphæðinni var mér afhent skömmum tfma eftir andlat haDs, en $900 sfðar, án þess nokkuð væri þá falbð f gjnlddaga aamkvnmt l'fsábyrgðar-skírteininu. Um leiö og ég þakka fyrir góö *kil á þessu fé, finn ég mér ljúft að mæla með Mutual Reserve-félaginu við alla mfna vini og kunningja. Með innilegri ósk um að það fai blómgast og útbreiðast, ekkjum og munaðarleysÍDgjum til framfæris eins og aö undanförnu, er ég, Vðar einlæg, Gudnt Jónsson. Ofi. A. W. CfiA&h á C« GATAKnH CUhE ,.s 25o. r.n. s. Ib, «|„„. I.r.a ‘>.r ulcm ,,. ' 'J V S i, . - •». v-« . T OKUÐUVl TILBOÐUM. Stfluöum tu ur.d rgkrifaðs og með utaná- skriftmni: ,Tend**rs for Hsating ap- parat Court House, Med ome Hat, Ass , West ‘, verður veitt móttaka á a skrifstofu p’ssari pangað til á mið sikndagmn, 28 p. œ., um að laggja til og 8etja inn hitunarfæri f dómhös- ð f Medicine Hst, Assa, WeSt, sam- kvæmt uppdrftttum og regitiyjörðum sem til hjf iis eru hjft stjórnardeild opinberra starfa 1 Ottswa, hjá Clerk of Works á dómhfisiuu í M-d c'ne Hat, A»»a, West. og á skrifstofu D. Smiih, Clerk of Works, Wuuiipeg, M-tnn, sem ttlboð gara, eru ámiutir um psð, að engin tilboð verða tekin til greina sén pau ekki gerð á par til bfiin prentuð eyðublöð og undirskrif- uð með bjóðandanna réttu undirskrift. Hverju tilboði verður að fvljrja viðurkend banka ávfsun handa the Minister of Publ'c Works er jafngildi einum tfimds (10 p'Ct) af uppbæð tilboðsins. Og missir bjóð- andi pá upphæö ef hann, eftir að hafa verið veitt verkið, neitar að vinna jað, eða fullgerir ekki p*ð sem um hefur verið samið. Sé tilboðinu hafn- að, pá er ávfsanin endurgend. Deildin skufdbind ir sig ekki til að taka lægsta d6 neinu boði. Samkvæmt skipun, JOS. E ROY, aoting secretary. IDepartment of Public Works, ) Ottawa, Febr. 8rd, 1900. ( Fréttablöð, sem flytja pessa aug- 1/aingu án leyfis deildarinnar, fá enga bor^un.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.