Lögberg - 22.02.1900, Page 1

Lögberg - 22.02.1900, Page 1
LöGitERG er gefiS út hvern fimmtudag af Thr Lögberg Printing & Pijblish- ing Co., að 309x/2 Elgfn Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.), Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbprg is publishcd every Thurs< lay by THR LÖGBERG l’RINTING & PuBI.JSH ING Co., at 309JÍ Elgin Ave., WDni- peg, Manitoba,—Subscription pric « $2,00 per year, payable in advance. — Single copies y cents. --- 3t 13. AR. Winnipeg, Man., ílmmtudaginn 22. februar 1900. THE - Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (lncorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOUKT, A. J. PATTISON, Esq. President. General Manager. HöriutNlóll $1,000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað iífsá- byrgðar-félag. LífsAbyrgdar-skírtciiii Home Life félagsius eru álitin, af öllum er sjá |>au, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómótinælanleg eftir eitt ár. Oll skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Léitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyi-irkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða • Geneeal Agent. W. H. WHITE, Manager, P. O. Box 246. McIntyre Bl., WINNIPEG, MAN L'V%z%/%z%'%r%%/%'%'%'%'V%'%'%'*/%',%'%* Fréttir. CANADA. Ekkert sórlegt hefur perst á sam- bandsþinginu í Ottawa siðan blað vort kom út siðast. Hið belzia, sem r»tt hefur verið, er 2 milj. dollara íjárveiting I sambandi við að senda bið fríviljuga herlið héðan frft Canada til Suður-Afriku, og hafa afturhalds- menn ekki þorað að mæla & móti fjftr- veitingunni fremur en að senda liðið, þótt þeir hefðu í fyrstu ætlað sér að gera sér mat úr þessu. Frumvarp um breytingu á kj ör- dnmum i British Columbia er nú fyrir þinginu þar, og er búist við að það verði brftðlega samþykt. Að því búnu er sagt að þingið muni strax verða uppleyst og almennar kosning- ar fara fram. Tekjur Oatario-fylkis af timbri af stjórnarlandi voru $300,000 meiri ftrið sem leið en ftrið þar ft undan. Hinn svonefndi Victoria Hockey- 11 ikkur, héðan frft Winnipeg, lék ft ft móti Shamrock Hockey flokknum frft Montreal, í Montreal barg í vik- unni sem leið um Stanly-bikarinn, og unnu Sh&mrock-menn með 5 ft móti 4. r Tveir Eskimóar, langt uorðan að, sögðu Newoham biskupi í Fort Churchill, viö Huðsons flóa, 1 sumar er'leið, að tveir hvitir menn hefðu komið ofan úr loftinu þar nyðra og *ð Eskimóar þar hefðu myrt þft. Talsverður trúnaður er lagður ft þessa frétt og ftlitið að mennirnir., sem myrtir voru, hafi verið Andrée og félagi hans. UANDAKlKIN. Vondar hrlðar með miklu frosti gengu meðfram austurströnd Ame- ríku um slðustu helgi. Frost þessi nftðu óvanalega langt suður, n<.fuil. » iður 1 Florida-rlki, og hafa skemt þar appelsínu-tré og acnau ávaxta- við, svo búist er við að ftvaxta upp- skera verði þar rýr ft næsta sumri. í tilefni af því að sambands- s&mbandsstjórn Canada hefur verið að dypka skipaskurði slna og bæta höfnina 1 Montreal, til þess að leiða 8em mest af flutnÍDgum frft stórvötn unum þangað, eru New York búar nú aö berjast fyrir að skipaleiðin frft Buffalo til New York-borgar (eftir hÍDum svcmefnda Erie skurði og Hl"l- sons-fljóti) verði bætt svo, að New York geti kept við Montaeal. Dað Iftur helzt út fyrir, að þing New YTork rfkis ætli að veita 62 milj. dollara til að dýpka Erie skurðinn. Miklar, og sjftlfsagt yktar fréttir gauga nú af gulltekju við Nome- höfða við Behring-sund, langt fyrir norðan mynnið & lTukon-ftnni, og streyma n&mamenn nú þangað úr Klondike héraðinu og héröðum í Alaska. Molineux, er vór gátum um í ðföasta blaði að fundinn hefði verið sekur um morð í New lrork, rar dæmdur til að takast af lífi með raf- magni í næsta mftnuði, en nú hefur hlutaðeigandi réttur gefið út skipun um að fullnægja ekki dómnum að svo stöddu, og ímycda margir sér, að ein- hver ráð verði fundin til þess hanD sleppi við líflát. Smiðii-, er vinna við húsabygg- ingar I Chicago, ge'ðu verkfall f vik- unni seno leið, og segja sfðustu fréttir að steir.höggvarar og n.úrarar hafi nú einnig gert verkfall, til að hjálpa smiðunum til að fá kröfum sínutn framgengt. tTLÖND Bretum hefur vegnað miklu bet- ur en að undanförnu f ófriðnum í Suður-Afríku sfðan Lögberg kom út sfðast. Brezki herinn við Modder Rivor (vestan vi6 landamæri Orange- frfrfkisins) hefur rekið lið Búanna, undir forustu Cronje's, burt þaðan og frá Kimberley, og reka Bretar nú flóttann austur I Orange-fríríkið. Kimberley bær er því nú laus úr um- sátrinu, sem hann hefur verið í fulla fjóra mánuði, eða þvínær slðan ófrið- urinn hófst 1 október-mánuði í haust er leið. Roberts lávarður, sem er yfir öllum her Breta í Suður-Afríku, og hinn égæti aðstoðarmaður hans Kitchener l&varður (sem eyðilagði vald Mahdista í Soudan), hafa synt herkænsku mikla, sem Búar sftu ekki við. Rétt áður en blað vort fer í pressuna koma þær fréttir, að lið Breta hafi hftð aðal orustu slna við her Cronje'a ft sunpudaginn var, er þeir rftku hann & flótta. En það er sagt að allmargir hafi fallið af liði Breta, þar ft rneðal nokkrir af Canada-flokknuin hinum fyrri. £>ær gleðifregnir koma um leið, að her Breta í Natal, undir forustu Sir Red wers Buller’s, hafi nú tekist að brjót- ast norður I gegnum virkjalínu Bú aunaogb'jst Ladysmith úr ums&tr- inu. Lið White’s hershöfðingja, (um 8,000 að tölu) sem svo lengi og vask- lega hefur varið Ladysmith, er þvf laust og getur hjálpað Baller til að reka lið Búanna burt úr Natal og heim til Transvaal.—Lið Breta við Modder River tók mikið af vistutn og hergögnum frft Búum þegar þeir flyðu þaðan.—Fregnin um daginn, að Ma- feking-bær hefði verið leystur úr um- sátrinu, var ósönn, en það Utur út fyrir að þess verði nú ekki langt að bfða að þessi bær verði einnig leystur úr umsátri, ef það er ekkl þegar búið. Það má búast við, að hver orustan reki aðra eftir þetta, og að ófriðurinn verði hér eftir í Transvaal og Orange- frírfkinu, en ekki I fylkjum Breta eins og hingað til. Brezka parlamentið samþykti í vikunni sem leið rð veita 13 milj. pd. sterling til að standsst kostnaðinn við Suður-Afrfku ófriðinn. Dessi uppbæð er í viðbót við 20 rnilj. pd. er parlamentið var áður búið að veita I sama auguamiði. Kiaungis lij'ugir 80 þingmenn greiddu atkvæði á móti þessari 13 milj. punda veitiugu, og voru þeir allir írskir. Ur bænum og grendinni. Mr. Guðni Thorsteinsson, kaupm. frft Giroli, »om hingað til bæjarins sfðastl. mánudag og fer heimleiðis aftur þeasa dagana. Hsnn segir að bryggjusmfðið á Gimli gangi vel, og að Mr. Vopni sé búinn að koma niður neðstu lögunum af þremur „búkkun- um“ af fjórum. Það er því alt útlit fyrir, að bryggjan verði fullgerð fyrir lok maf-mánaðar, eins og til stóð. Síðari hluta vikunnar sem leið var hin nyja raflysiug Winnipeg-bæj ar, á götum hans, reynd, og hafa hin nyju ljós brunnið á kvöldum og nótt- um sfðan. Dað er engin vafi á, að þessi raflysing er langtum betri og fullkomoari en lysing sú er félagið gamla lét bænum í té fyrir ærna pen- inga, enda er þessi nyi lysingar út- búnaður bæjarins einhver hinn full komnasti, sem til er í Ameríku. Sem stendur eru ljósin einungis nokkuð yfir 200 &ð tölu, ea rafoiagn3-vélamar hafa afl til að hald^við 375 ljósum. Huldumaðurinn fundinn! — Hið óútmálanlege málgagn allrar heimsku og sora, „Hkr“, vdt ag gera sér mat úr því bór í vetur, i.j1 gleymst hafði að setja nafn uDdir ofurlitla auglysingu í Lögbergi, auglyaingu, frft mauni sem var blaðinu óviðkomandi. “Kkr“. kallaði hann huldumann, og þóttist ekki hafa nein mök við huldumenn. En nú eru gftrungarnir að stinga saman nefjum um það, að huldumað- urinn sé ek'<i einasta fundinn, heldur sé hann kominn f „Hkr.“ sjálfa. f sfða'Jta númeri „Hkr.“ (15. þ.m.) birt- ist s m sé eftirfylgjandi greiuarstúfur f ritstjórnardálkum blaðsíns: „Sökum þess að ég hef tekið að mér ráðsmeusku fyrir b’aðið Heims kringlu get ég ekki farið lii Gleo- boro fyr en eftir nokkra d»ga. Deir sem pöntuðu vörur bjft mér fá þær þegar ég kem út, sem vetður uæ næstu helgi11. Ekkertnafn er uodir þessum merki- lega samsetnir.gi, svo nú langar roenn til að vita hver þessi huldumaður er, hvort það cr ritstjórinn sjáifur eða eirhver annar. liitstj. „Hkr.“, B. L. Baldwinsoc, eyddi nærri tvf imur heilum dilkum f þvf númeri biaðs sfns sem út kom 8. þ. m. til þoss að birta lögfræðinga- bréf o. s. frv. í sambandi við mftl tengdaföð.ir itans, Sig. G iðmunds- son»r, setn kær,'ur var um að hafa framið roeinsæri og greitt atkvæði annars manns við kosningarnar f Gimli kjördæmi 14 d ’S. síðastl. Hvað ritstj. ,Hkr.“ ætiaði sér að sanna með biéfum þessum, er ekki Jyðum Ijó t. Ea öilum er Ijóst að það er ekkert S bréfum o. s. frv., sem hrekur þau sex atriði er vér komum með í Lögbergi fyrir nokkru síðaD, þar & meðal það, að B. L Baldwinson hefði lyst yfir þvf á fundum í Nyja- íslandi að nafu toDgdaföður hans væri ekki á kjörskrftnni.— Hvað snertir hótun Sigurðar Guðmundssonar um m&lsókn útaf vissum ummæluui í sam- bandi við kæruna gegn honura, þft skulum vér taka það fram, að mftls- höfðunar-tilraun þessi var ekkert annað en pólitfsk ofsóknar tilraun af h&lfu B L. Baldwinsonar gegn blaði voru. S. Guðmundssou ft ekkert fé, til að kosta þessháttar mfti, og kostn- aðurinn hefði auðvitað komið úr mútu. sjóði afturhaldsmanna. En þótt Lög bergs-féiagið hefði unnið mftlið, sem enginn vafi er ft, þft hefði m&lið kost- að það mörg hundruð doliara, er fé- lagið sj&lft hefði orðið að borga. Dví þótt Lögbergs-félaginu hefði verið dæmdur m&lskostnaður, þft var ekki hægt að hafa hann ú: úr m&isaðilan- um, af því hann hefur engar eignir. Af þessari ástæðu gerðum vér þ& af- sökun, sem vér gerðum, enda höfum vér enga tilhueigingu til' að segja nokkura mann sekan fyr en hann hefur verið dæmdur sekur. Sá tírai kemur ef til vill enn, að þetta mál upplýsist frekar. „Sá hlær bezt sem síðast hlær“. Lamlar góðir! Hér með tilkynnist yður, að ég undirritaður vinn virka daga við skó- aðgjörðirá verkstæðiuu yfir kjötmark- aði íslendinganua í Gavalier, N. Dak. Aðgjörðirnar svo vandaðar, sam nokk- ursstað* annarsstaðar, en með tals vert la-gra verði. Afgreiðsla svo fljót sern unt er. Ingim.- Leví Glðmundauson. anaar og vmavnr! I>t'Kar i>ið lialið gott smjör eða aðrar vandaðar vörur að selja, há komið til okkar, )>lð’ eruð mr komnir að taun um, að VlÐ iiöfum eins vandað- ar og ódyrar vörur eins og nokkur af keppinautum vorum. Koillid tegar )>ið eruð á ferð og yfirlitið varninginn og saunfærist um arð |>aun sem fið haflð af að verzla við okkur. Til )>ess að bæði þið og við hafl sameiginlegau hagnað af við- skiftunum, verðið þit< að komn til H. H. REYKJAL/N & C0„ Hoiiutain, N\ D. 4^% %'%%/%%%'%.'%<%%✓%%. -%%,%^%% .%%., I NR. 7. Kaupin Hjá CARSLEY «Sc co. $2.00 BLOUSES A 75c. Einungis 16 dúsín Sateeu Blous es með málmlitum röndum, það allra nýjasta. Með kraga tlaus- um) og uppslðgum. Stærðiu 32, 31, 3(>. 38 og 40 þumlungar.— Þessar vörur eiga að seljast út, eru keyptar beina leið frá verk smiðjunni og hafa aldrei áður verið seldar fyrir iiiuan ¥2.00. I’ér getið valið úr þeinr fyrir7öc. I ’etta eru vafalaust beztu Blous- es-kaup, sem nokkurn trma liafa boðist. — Langi yður til þess að ná í eiua þeirra, þá komið lljótt, svo þér getið verið vsisar um að fá hana mátulega störa. $2.00 BLQUSES A 75c. Carsley fc Co., 344 MAIN ST. Hvenær á sem fér þurflð að fá yður leírtau til mið- legisverðar eða kveldverðar,* eða þvotta áhöld i svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður í búðinni okkar. Porter fc Co„ 330 Main Steekt.J Þeyar ]>é>- Jn-eytist d Al.yengu tóbaki, H REYKID T.&B. MYRTLE NAVY Þér sjáið „ T. é: B. á liverri plötu eða pakka. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera nieö þeim beztu í bæuum. Telefon 1040. 628^1 lí|alri St. Isen/kiu- Orsmiður. Þórður Jónsson, úrsmiður, seíur alls Ronar gnllstáss, smiðar hringa gerir við úr og klukkur o.s.frv. \7erk vandað og verð sanngjarnt., af*0 MalH -WlNNIPEG. An4ep«-nlr SJnnttoba Hotnl rústnanm

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.