Lögberg - 22.02.1900, Page 2

Lögberg - 22.02.1900, Page 2
2 LÖGBtíRG, FIMMTUDAGINN 22. FEBRUAR 1900 Bretar og Búar. Me5 hverjum deginum, eða að minsta kosti með hverri vikunni, sem líður, verður þeirn, er fylgjast með hvað blöðin og tímaritin í liinum mentaða heimi flytja lesend- um sínum viðvíkjandi ófriðnum milli Breta og Búa í Suður-Afríku, þa s æ ljúsara, að Bretar verða fyrir úkaflega miklu og ósanngjörnu að kasti útaf ófriði þessum, ekki ein- asta í Evrópu, heldur einnig hér í Ameríku—ekki sízt í Bandaríkj- unum. A meginlandi Evrópu rná u erri telja þau blöð í fingrum sér, sem tala af viti—hvað þá af sann- girni—um ófrið þennan, og fjölda- mörg blöð í Bandar'kjunum eru ekki hótinu betri í þessu efni. Orsakirnar til þessa mikla aðkasts og sleggjudóma eru ýmislegar, og oft sínar í hverju landi, og hjá flestum eru þær ógöfugar. Hjá stórveldunum í Evrópu er aðal- orsökin öfundsýki yfir hinurn fjarskalega uppgangi hins brezka ríkisogJviðgangi|hinnaa brezka þjóð- ar á þessari öld, og smáþjóðirnar þar í hálfu apa AnglofoMuiia—sem er myndin er öfundsýkin kemur fram í—eftir stórþjóðunum eins og annan hégóma og tízku. Ekki eru nú orsakirnar göfugri en þetta, þegar brotið er til mergjar, en auðvitað sve>pa þeir, er hæst æpa að Bretum, sig í hræsnis dulu, þykjast aumkast ytir Búa fyrir, að það eigi að svifta þá frelsi og sjálfsfæði, kúga þá og undiroka, og svona láta þessir hræsnarar einmitt þegar þeir sjálfir eru að kúga og undiroka þá sem minni máttar eru en þeir sjálfir. í Bandaríkjunum koma orsakirnar fram í margbrotnari myndum en 1 nokkuru öðru landi, eins og eðlilegt er, því þar er samsafn af öllum Evrópu-þjóðum, og hver þjóðtíokkur hefur haft með sér yfir um hafið hina sérstöku fordóma þjóðar sinnar eða landsins, sem þeir komu frá; en þar eru skoðanirnar miklu tvískift- ari. J Bandaríkjunum eru írar fremstir, sem þjóð, hvað Anglófobí- una snertir, og er það eðlileg af- leiðing af þ.úm þindarlausa gaura- gangi, sem írskir æsingamenn þar halda uppi gegn Englendingum, oftast í eigingjörnum tilgangi—til að lifa í iðjuleysi og svalli á fé því, er þeir narra út úr grunnhygnum írskum verkalýð, einkum vinnukon- um undir því 'yfirskyni, að þeir ætla að losa írland undan yfirráðum Englendinga. Af þeim politísku flokkum, sem æpa að Bretum, eru demókratar aflmestir—þótt allir menn í þeim flokki úthúði Bretum ekki—og gera demókratar það af því, að þeir ímynda sér, að það verði vinsælt hjá liinum fordómsfulla hluta kjósendanna fyrir forseta- kosninguna, sem fer frarn næsta haust. Sömu mennirnir æpa að flokki republikana fyrir Philippine- eyja ófriðinn, og eru að reyna að telja sjálfum sér og öðrum trú um, að hvoittveggja ófriðurinn sé af sömu rótum runninn—landafíkn og íjárgræðgi—og sé því jafn órétt- látur. j)á koma allir „istarnir'1, og nefnum vér hina pólitisku fyrst. Populistar æpa að Bretum fyrst og fremst af því, að bandamenn þeirra, demókratar, gera það, en svo hafa þeir sérstaklega horn í síðu Breta fyrir það, að þeir eru gull-menn, en ekki silfurhumbugs-menn, og af því brezka þjóðin er auðug þjóð, þótt auður hennar hafi sérstaklega bygt upp ríki þau er populistar byggja. Sosíalistar æpa að Bretum fyrst og fremst af því, að þeir eru auðug þjóð—þótt þeir gjarnan vilðu eiga auðinn sjállir—og þar næst af því, að stjórn Breta er hvervetna svo frjálsleg, að þeim (sósíalistum) geng- ur illa að útbreiða hin pólitisku trúarbrögð sín þar sem Bretar ílrotna. Anarkistar æj>a að Bretuui af því, að Búar eru þeim svo líkir— þola enga stjórn, en eru mann-úðar- lausir harðstjórar þar semþeir koma sér við með það. Nihilistar æpa að Bretum af því, þeirvilja gjöreyða öllu sem nú er,í tírnanlegum og and- legum efnum, en Bretar byggja upp og umbæta. þessir þrír síðast- nefndu „ista“-flokkar gleyma því, að þeir eiga hvergi í heiminum annað eins griðland sern á Bretlandi, af því að frelsið og mannúðin er þar mest. En það er nú í samræmi við hið algenga vanþakklæti í veröld- inni. þá koma hinir trúarbragða- legu „istar". A þeistar æpa að Bretum af því, að þcir eru guðstrúar menn. Salvationistar æpa að Bretum af því, að þeir herja á hið 8'ijnilega myrkraríki á hinu myrka meginlandi Afríku, og annarsstaðar í veröldinni — þrælahald, mannát, mannbrennur, mannblót og hvers- kyns villimanna-siði og undirokun —en láta sér ekki nægja að herja á hið ósýnilega myrkraríki með trumbuslætti, sálmasöng og bænam. Loks er fjölmennur flokkur af „istum" um allan hinn mentaða heim, og leggja allir þjóðflokkar, pólitiskir flokkar og nefndir „ista“- ílokkar til sinn skerf af þeim, Vér eigum við gatistana, menn, sem ekkert verulegt vita um og ekkert skilja í neinu máli, sem uppi er í veröldinni, en hafa þó hæst. skvaldra mest og glamra mest um frelsi, mannúð o. s. frv. þeir æpa að Bretum—þegar þeir eru í því laudi þar sem þeir þora það—af því, að þeir, sem æpa, eru—gatistarl En við og við birtast þó rit- gjörðir og bréf í Bandaríkja blöðutn og tímaritum, sem sýna að höfund- arnir þekkja sögur atburða þeirra, er leiddu til ófriðarins, til hlítar, skilja hvaða þýðingu það hefur fyrir Afríku og mentunina í heiminum að Bretar sigri, og eru gramir útaf ósanngirninni og barnaskapnum, sem kemur fram hjá fjöldamörgum af meðborgurum þeirra á fundum, í ræðum, og í fréttablöðum og t(ma- ritum. Vér höfum nýlega rekið oss á bréf í einu af Minneapolis-blöð- unum er sýnir, að svo er sem vér segjum, og álítum vér rétt að þýða það og birta í Lögbergi. Brétið er eftir Mr. J. Frank Lock, í Long Prairie í Minnesota-ríki, og hljóðar sem fylgir: „Til ritstjórans. Hið tnikla meðhald I skoðunum manna I Bandarikjunum með Búun- um og hin litla hluttekningarsemi, er kemur fram gagnvart Englendingum í Tracsvaal-stríðinu, lýsir pví, að í þessu máli ræður það skynsemdar- lausa hugar-ás and, er stundum steyp- ir þjóðum og einstaklÍDgum niður í algerða fásii.nu og smán. „Þegar litið er a málið blátt á- fram frá sjónarmiði þess er kynt hef- ur sér söguna, pá hljóta fundir þeir, sem hsldnir eru hér í landi til að láta i ljósi tneðhald með Búunum og sam- þykkja vindmiklar yfirlýsingar, ann- aðhvort að vera halduir í því augna- miði að afla sér auðvirðilegs pólitisks orðstirs, eða [>eir eru sprottnir af hinni svörtustu fáfræði. Sumiraf ^tngress- mönnum vorum og opinberum em- bættismönnum hafa sýnt hið fyrtalda, og ropað upp heilum kvartélum af vindi, blönduðum velgjulegasta hjali um hinar hraustu pjóðræknis hetjur(?) í Bhti-tiiðveldinu. Að ekkert, sem með róttu getur kallast Búa lýðveldi, á sér stað, atti hvert skólabarn að vita. Ekkert algerðara og ssmvizku- lausara einveldi á sér stað í veröld inni en er í Transvaal pann dag i dag. Lýðveldi á sér par ekki framar stað en á Tyrklandi, í Dahomy eða í Tam many Hall. „Að vísu er stjórnarskrá í Trans va»l, en sá fámenni hópur af pólitisk- nm gæðingum undir forustu Paul Kruger’s, sem mynda þingið, eða con- gressinn, getur með pingsályktun numið úr gildi um stund eða afnumið algerlega bvaða hluta stjórnarskrár- innar (grondwet) sem kemur f bága vií óskir peirrs eða fyrirætlauir. Rússakeis&ri hefur ekki neitt pvllikt einræðisvald sem Paul Kruger. Ettir skipun hans getur pingið ákveðið, og gerir pað líka, að yfirréttur landsins hætti við að fjalla um hvaða mál sem fyrir réttinum r. „Þannig kom pað til dæmis fyrir árið 1897, að Bandarikja-maður nokk- ur hafði á löglegan hátt keypt og feogið eignarrétt fyrir námalandi, sem álitið var talsvert mikils virði. Paul Kruger ágirntist nám'ilsnd petta og reyndi að ná pví af Bandaríkja- manninum. Málið kon fyrir yfirrétt- inn, og dómstóll þessi >ar I pann veginn a' dæma Bandarikja-mannin- um i vil, en þá kallaði Kruger pingið s&mar., og varð afle’.ðÍDgin sú, að há- yfirdótnari Kotze var fyrirvaialaust vikið frá embætti sinu, setu yfirréttar- ins frestað til óákveði-.s tfma og rétt- indi Bandarikja-maonsins s > ánarlega troðin undir fótum. „í Transvaal eru engin réttindi einstaklingsins vernduð eða trygð. t»að er vaðið inn I hús manna og leit- að í þeim undir ómerkilegasta yfir- skyni og án pess að lögleg skipun sé gefin út, reikningar og bækur kaup- manna og starfsmanoa er heimtað og skoðað, og skattar lagðir á eftir geð- pótta og án nckkurrar fastrar reglu. „Búar kunna hvorki að lesr cé skrifa yfir höfuð, þeir vilja ekki læra pað, og vilja ekki láta börn sin læra psð. „Stór hluti af Búum hefur aldrei greitt atkvæði, og pekkir ekki mis- muninn á kosningarréttinum og vatns- graut. Alt, sem peir kæra sig um, er sð fl&kka um merkurnar og láta præla vinna fyrir sér, og lifa og deyja sokknir niður í óþrifnað og úttroðnir af f&fræði. Það er meir en eftirtekta- vert, að fyrir tiltölulega fáum árom síðan var Paul Kruger bláfátækur; nú er auður hans, eftir lægsta reikn ingi, metinn 4 20 miljónir dollara, og hefur hver einasti dollar af pessum mikla auð í raun og veru verið skrúf- aður með óréttlátum sköttum út úr Englendingftm og Bandarikja mönn- um, sem bafa gert námurnar arðber- andi, en sem hafa engin önnur rétt- indi hjá Transvaal stjórninni en þau, að borga henni skatta án pess sð hafa að nokkru leyti hönd í bagga með hvernig peir eru lagðir á og hvernig landinu er stjórnað. „Englendingar eru í raun og veru einmitt að berjast fyrir hinu sama í Transvaal nú i dag sem forfeður vor Bandaríkjam&nna börðust fyrir við Bunker Hill, og senator Mason og aðiir með jsfn smárii sál og litilli pekkingu, sem eru með velgjuhjal um Búana og fagnandi yfir hinum föllnu, brezku herraönnum, eru með pessu að hæðast að vorri eigin sögu. „Vegna pess að óg má ekki eyða of miklu plássi, get ég ekki til fulln- ustu tekið fram orsökina, eða orsak- irnar, til pessa yfirstandandi ófriðar; ég get hér einungis drepið á helztu atriðir. í þeirri sögu. „En fyrst ætla ég að taka fram þcnnan afar pýðingxrnrkla sannleika: Búa lýðveldið, Búa pjó,'in eða pjóð- félagið, eða hvað sem manni póknast að kalla pað, á Englandi að pakka núverandi tilveru sína; ef það hefði ekki verið fyrir hina brezku riffla og siðferðisleg áhrif Breta, pá hefðu hin- ir innfæddu sverti 'gjar I Traosvaal og nágrenninu verið búnir gjörsam- lega að eyðileggja Búana fyrir löngu siðan. Frá árinu 1840 til 1877 g&tu Búarnir aðeins með naumindum haicl- ið sér við lýði með vopium. Arið 1877 biðu peir stórkostlegan ósigur fyrir' Sekakuni, voldugum Ksffir- höfðingja, og féll pá mesti fjöldi af Búum; pá var þ&ð að Bretf r, án pess að geta h*ft von um nokkurt endur- gjald, til pess að afstýra óendanleg- um blóðsúthellingum I ófriði milli Búanna og svertingja pjóðflokkanna, tóku 1 strenginn og lýstu Transvaal brezkt laud; og með þvi að standa þannig á milli hinna algerlega yfir- unnu Búa og hiuna bálreiðu og vold- ugu svertingja-tíokka, frelsuðu Bret- ar Búana frá gjöreyðingu, neyddu svertingjana til friðar og reycdu að koma á menningu og mentun hver- vetna í Iandinu. £>*ð hefur ekki lið- Niðurl. á 7. bls. Viltu borga $5.00 fyrir góöan Islenzkan spunarokk ? Bkki líkan þeim sem hér að ofan ersýud- ur, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umbofsmönnum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka frá Noregt og senda yður þá og borga sjálflr ílutnings- gjaídið. Rokkarnir ern gerðirúr hörðum víð að undanteknum hjólhringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð inuan með blýi, á hinu hagaulegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J. L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo sð þeir rífa ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir amerikanska ull, sein er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist bví að fá Mnstuds No. 27 eðaí30. Vér sendum þá með pósti, eða umboðs- tnenn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambar tilbúnir af Mustads,grótireða fínir. Kosta $1.25. Gólíteppá vefjarskeiðar með 8,9,10,11,12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar betri en nokkur spunarokkur til þess brúks. Kosta hver $2.00. Phoenix litir Þeir eru búnir til í ÞýzkaiaDdi, og vér höf- nm |.ekt þá í Noregi, Svíuríki, Daninörku og Finnlandi og voru þeir í miklu áliti þár. Verzlun vor sendir vörur um allan heira og litirnir hafa verið brúkaðir í síðastl. 40 ár. Ver ábyrgjumst að þessir litir eru yóðir. Það eru 30 litir til að lita ull, léreft silki eða baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, því íslenzkar litunarreglur eru á hverjum paaka og þér getið ekki misskil- ið þær. Litirnir eru seldir hjá ölium und- irrituðum kaupmönnum. Kosta 10 cents pakktnn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirftam boigun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o. fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, seít í flöskum á 25c , 45c.. 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur seldur með ssma verði og hleypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýsið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við strendur íslands og Nor- egs vex viss tegund af sjóþangi, sem þorsk- arnir éta, og hefur það þau áhrif á lifur flskanna, að hún fær í sig viss ákveðin heilbrigðisefní, sem læknar segja hin beztu fltuefni sem nokkurn tíma hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungnasjúkdóm- um. Það eru ýmsar aðferðir við hreins- un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunar- aðferð er sú bezta, sem enn hefur verið uppfundin. Lýsi hans er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfremur ber þess að gæts, að Borthens þorskalýsi er einung- is búið til úr lifur tír þeim flskum, sem veiddir eru í net. og eru með fullu fjöri. 8á flskur sem veiddur er á línu, veikist eins fljótt og öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að iýsi, sem brætt er úr lifnr tír færaöski, er óholt og veikir en læknar ekki. krefjist þessvegna að fá Borthens lýsi. Verðið er: ein mörk fyrir $1.00, pel- inn 5Pc. Skríflð oss eða umboðsmönnum vorum og fáið hið beztaog hollasta þorska lýsi. ________________ Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um alla Evrópu og á íslandi fyr- ir heiluæm áhrif í öilum magasjúkdóm- um. Það læknar alla-magaveiki og styrk- ir meltingarfærin. Það hefur meðmæli beztu lækna á Norðurlöndum, og er aðal lækningalyf í Noregi, Svíaríki, Dinmörku og Finnlamdi. Það er selt hérlendis í fer- hyrndum pökkum, með ranðprentuðum neyzluregjum. Verðið er 2öc. Sent með I. M. CleghOFD, M, D., LÆKNIR, og ]YFIR8ETUMAÐUR, Et> ’lefur keypt lyfjabúðina á Balduróg hefur því sjálfur umsjón á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzfcur túlkur við hendina hve nærsem hörf irerist J. E. Tyndall, M. D., Physician & Surgcon Schultz Block, - BALDUK, MAN Bregður æfinlega fljótt við þogar hans er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur aunar. Phycisian & Surgeon. Utskrifaður frá Queens háskólanum I Kingston, og Toronto háskólanum 1 Canada, Skrifstofa f IIOTEL GILLESPIE, CBYSTAL N, D, pósti ef viðskiftak i upmenn yðar hafa það ekki. Whale Amber (Hvalsmjör) er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það erbúið til úr beztu efnum hvalfiskjarins. Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott att leður, skó, stígvél, ak- týgi og hesthófa, og styður að fágun leð- ursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efni verndar leðrið og gerir það margfalt endingar- betra en það annars mundi verða. Það hefur verið notað af flskimönnnm á Norð- urlöndum í hundnrS ára. Einaskja kost- ai, eftir stærð, 10c., 25c., ÖOc. og $1.00 hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, fisk og fugla. Það er borið á kjötið eða flskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reytat ogtilbú- ið til neyzln. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvovki að hafa þau ná- lægt hita né heldur þar sem flngur eða ormar komastað þeim. Ekki miuka þau yg innþorna ogléttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki uýtt. Það hefur verið notað í Noregi í nokkrar aldir, Pottflaskan nægir til að reykja200 pund. Verðið er 75c. og að auki 25c. fyr- ir burðargjald, Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, 3)4 og 4 fet á breidd, Þér haflð eflaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin til úr því og eru samkyuja þeim sem brúkuð eru á tslandi. Grindurnar getið þér sjálfir smiðað, eins og þér gerð- uð heima. 3'X feta lör.g sagarblöð kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirfram borgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VÖFLUJARN, mótuð í líking við 5 hjörtu. Mótin eru sterk, bung og endingargóð. Þau baka jalnar og góðar vöflur og kosta $1.25. NORSN BRAUÐKFJFLI, fýrir flatbrauð. Kost,a 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og á- gælar kökur. Verð 50c. DÖNSK E PLAS KÍFU.JA HN; notuð einnjg á Islaudi. Kosta50c. OOROJÁRN. Baka þunnar „wafers“kök- ur, ekki vöflur. Kosta $1 35. LUMMUJARN. Baka eina iummu í einu Þær eru vafðar upp áður en þ»r ern bornar á borð og eruágætar. Kosta $1.25. SPRITSIARN (sprautu-járn). Þau eru notuð við ýmsa kökugerð, og til að móta smjðr og brjóstsyknr og til áð troða út langa (Sausage). Þeim fylgir 8 stjörnumót og 1 trekt. Send með pósti- Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar vörur.- Hans T. Ellenson. Milton, N. D. J. B. Buck...........Edinburgh, N.D. Hanson & Co............. “ “ Syvebud Bho8.,.......Osnabrock “ Bidlake & Kinchin........ “ “ Geo.W. Marsiiall,.....Cbystal “ Adams Bros.,.........Cavalier “ C. A. Holbrook & Co.,.. “ “ S. Thorwaldson,........Akra, P. J. Skjöld.........Hallson, “ Elis Thorwalðson,....Mountain, Oli Gilbertson........Towner, “ Tiiomas & OnNSTAD,.... Willow City “ T. R. Shaw, ......... Pembiua, “ Thos. L. Price, ;....... “ “ IIoldahl & Foss,.....Roseau, Minn. Gíslason Bros.,... Minneota, Minu. Oliver & Byron,......W. Selkirk, Man. Tii. Borofjörd ......Selkirk “ Sigurdson Bros.,.....Hnausa, “ Thorwaldson & Co.,.. .Icel. River, “ B. B. wlson,..........Gimli, “ G. Thobsteinson,..... “ “ Júlíus Davisson......Wild Oak “ Gísli Jónsson,.......Wild Oak, “ Halldór EyjÓlfsson, . .Saltcoats, Assa. Árni Eridriksson, .... Ross Ave., Wpeg. Th. Thgrkelsson......RossAve.. “ Th. Goodman..........Ellice Ave, “ Petur Thompson,......Water St. “ A. Hallonquist,......Logan Ave. “ T. Nelson & Co.,.....321 Main 8t. “ Biðjið ofanskrifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna. Alfred Anderson & Co., Western Importers, 1810 Washington Ave. So. MINNEAPOLIS, MINN. Eða til Cunnars Sveinssonar, Aðal-umboðsmanns fyrir Canada, 195 Princess St„ Winnipeg, Man. Dr. O. BJÖRNSON, 6 I 8 ELGIN AVE , WINNIPEQ. | Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m, o kl, 7 til 8.80 e. m. Tclefón 1256, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum hönduœ aliskonar meðöi.EINKALE YFIS-MEDÖL, 8KRIF- FÆRI, 8KOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veiö lágt. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, rixLttur til 532 MAIN SL Yfir Oraigs-búftinni.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.