Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 1
Logberi; cr gehð út hverD hmmtudag af Thk Löoberg Printing & Pubí-ish- ing Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LöGBERG is published cvery Thursdny by THR LÖGBÍRG I'RINI'INi: & PlTBLJSH ixg Co., at 309)2 Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba.—Subscription pric «j S2.00 per year, payable in advance. — Single copies 3 cents. Wiiinipeg, Man., flmmtudaginn I. marz 1900. NR. 8« HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. (luoorporated by Speoial Act of Dominion Parliament). Hon, E. HAECOUKT, A. J. PATTISON, Esq. Presitlent. General Manager. Höfiu.stóll $1,000,000. Yflr fiögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Mamtoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Lipe hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lifsá,- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírtcini Homb Life félagsi"s eru álitin, af ðllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskihn og laus við oll tyi- ræð orð. Dánarkröf ur borgaðar samstundis og sannamr um dauðsfollin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. . u w , . Ull skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ar og er lánað út a þau með betri skilmálum en nokkurt annað hfsabyrgðar- félag býður. ,, , . . , , . , , vm Leitið upplýsinga um félagið og þess ymislega fynrkomulag hja Eða W. H. WHITE, ARNA EGGERTSON, Ceneral Aqent. MANAGEMoIntyre Bl., WINNIPEG, MAN. P. 0. Box 245. Striös-fréttir. Síðan Lögberg kora út síöast hafa all-þýoingarmiklir atburSir gerst í Suður Afriku, og er nú út- Htið Bretutn meira í vil en það hefur veriS nokkru sinni áBur síöan öfriSurinn hófst. Hinn 27. þ. m. neyddist Cronje, hershöfðingi Bú- anna, til þess að ganga Bretum á vald meö yfir 3,000 hermenn. þykir þetta ósegjanlega mikill sigur i'yrir Breta, með þvi að Cronje hefur verið talinn—og það að makleg- 'eikum—jafnoki Jouberts hershöfð- inga, ef ekki honum fremri, að her- kænsku og dugnaði. Foringinn fyrir brezka hernum, sem Cronje gekk á hönd, er Koberts lávarður, og hefur hann með framgöngu sinni og viturlegri herstjórn áunnið' sór elsku og virðingu allra sannra Breta um þvert og endilangt brezka ríkið. Fyrir 19 árum síðan biðu Hretar ósigur mikinn og mjög til- tinnanlegt mannfall fyrir Transvaal- raönnum í Snður Afríku, er síðan hefur verið kent við „Majuba Hill". Sú orusta bar upp á 27. febrúar, er síðan hefur verið haldinn hátíðlegur á meðal Búanna til verðugrar endurminningar um hrakfarir Breta. þykir það því sVstaklega ^nægjulegt fyrir Breta og eftirtekta- vert fyrir Búana, að þennan þýð- ingarmikla sigur Roberts lávarðar "kyldi bera upp a sama dag. í her þeim, sem Roberts lávarð- ur stjdrnar.og til þess varð að brjóta Cronje á bak aftur, er herdeildin frá Canada, og -hefur sérstöku lofsorði verið lokið á Canadannenn fyrir hugdirfsku og karlmannlega frara- göngu. — Af þeira munu nú vera fallnir 28 og um 70 særðir. Á með- a1 hinna fyrnefndu er Henry M. Arnold, yfir-herforingi úr 90. her- <leildinni hér í bænum. Mr. Arnold var mjög vel látinn maður og atti inarga vini hér; Winnipeg-búar haí'a l'ví tekið sér fregnina um fall hans ni.jiig nærri, og f tilefni aí' því hefur verið flaggað í hálfa stöng á öllura helztu byggingum bæjarins í síðustu þrja daga. Buller hershöfðingi reynir af alerli að leysa Ladysraith undun umsáti Búanna, en gengur seint og erfitt eins og við má búast. Hann a daglega í orustum, og jafnvel þó hann beri hserri hluta í vifureign inni við her Búanna, þá fellur all- margt af mönnum hans. Daglega er nú vonast eftir þeirri frétt, að hann komist með her sinn alla leið til Ladysmith og Joubert verði að hverfa þar frá með lið sitt. þegar því takmarki er náð, fara Búarnir væntanlega að sansast á því, að þeir hefðu betur setið kyrrir heima og gengið að hinum sanngjörnu kröfum Breta viðvíkjandi réttind- um útlendinganna í Transvaal. Frettir. CANADA. Milliferða8kipið „Pomeranian", sem sent var til Suður Afrlku með nokkuð af hinni síðari canadísku her- deild, kom til Cape Town hinn 26 þ. Fregn frá Portland, Me., hinn 25 þ. m., segir, að Allanlínu gufuskipið, „Ualifornian", hafi þa undanfarna nótt stracdað á útaiglÍDgu rétt þar fyrir utan hoínina. Er sagt að skipið muni hafa laskast allmikið og stór skemdir hafi orðið a vörum, sem það hafði meðferðis, en fólk alt komst af. „Californian" er eitt af hinum vönd- uðustu skipum Allan Hnunnar 5,300 tonn að stærð og kostaði um3 milión- ir dollsrs. Sinn 26 þ. m., varð all u.ikill eldsbruni f borginni Montreal og er skaðimi metinn um eða yfir $100,000. A meðal húsa þeirra er brunnu var ,The Theatre Franeaise", eitt af hinum helztu leikhusum borgarinnar. I^ögregluþjönn nokkur, Cazes að nafni, f Montreal, hefur n/lega vcrið tekinn 'fastu', sakaður um að hafa myrt konu sína. Cazes er í meira lagi hneigður til drykkju og hefur fengiö sér stucdum drjúgum 1 staupinu þá tíma sem hann hefur ekki verið bundinn við störf sfn, og er sagt, að hann hafi í einhverju drykkju- skaparæöi framið þennan voðalega gh»p. Blaðamenn í fylkinu British Columbia hafa rj/lega ákveðið að mynda félag með sér. Var félags- myndunin samþykt á fundi, er y"msir blaðamenn heldu í borginni Van- couver á laugardaginn var. f British Columbia við atkvæða- greiðslu f þinginu um kjördæma- sisiftÍDgu. Enn þa hefur ekki frézt með vissu hvað stjórnin tekur til bragðs, en liklegast þykir, að hún öefi þÍDgmönnum 6r andstæðinga- (lokki sæti i stjórninni og fái á þann hátt nægilegt fylgi þiogsins án þess að efna til almennra kosnÍDga. Hinn 23, f, m. íéll fylkisstjórniu Mr. W. F. Walker, vel þektnr lögfræðingur f Hamilton Ont., varð fyrir jftrnbrautarlest þar f borginDÍ hinn 27. f. m. og beið samstuodis bana, Mr. Walker var nálægt fimt- uguT að aldri. BANUASlKIBÍ. Malarafélag eitt mikið f Banda- rikjunum, rem nefndist „The Uoited States MiIlÍDg Company", varð fjjald- þrota nú fyrir skOmmu slðan. Félag þetta var myndað f april sfðastliðn- um og hafði þá höfuðstól er nam $25,000,000. Á þriðjudsginu var hófst menta- mákþing eitt mikið f borgÍDoi Chi- ca^o, 111. A þÍDpi þessu masta for- stöðumenn hinna fmsu æðri menta 'tofnana Bandarlkjanna, yfirkennarar allra hinna helztu latfnuskóla og hábkólv, auk fjölda annara mikilhæfra manna, sem við mentamál fást. Um 1500 manna soru mættir þegar þÍDf>ið var sett. George Wooley Allen, sem mn undanfarin 30 ar hefur verið ritstjori blaðeins „Evening Telegraph" f PhiladeJphin, lézt þar í borginni hinn 25. p. m., rúmlrga sextugur að aldri. Fjórir menn létu llfið I slysi er vildi til I „Mount Pleasanf'-námun- um, í n&nd vio Serauton, Pa., hinn 26 þ. m. ^T^Mr. TilIroaDn, senator frA South Carolina, kannaðist við það fyrir skommu f efri deild coDgressins f WashingtoD, að þar syðr» hefði bæði verið látin fölsk atkvæði I atkvæða- kassana og svertÍDgjar skotnir niður til þess að láta hvfta menn bera hærri hlutavið atkvæðagreiðslur. Hinn 24 f,m. var feldur dðmur I máli þvf, er Dewey aðmfráll höfðaði gegn Bandarikja-stjórninni til að fa hækk- uð verðlaun sfn fyrir að eyðileggja spanska notam) u Manila-fióanum 1 fyrra. Aðmírálliuu fékk ekki neina hækkuD, og tspaði þannnig malinu. Astæðan, sem fram var færð fyrir þessari kröfu Dewey's, var aðallega sú, að fpanski flotinn hefði verið sterkari en hans eigin, en við það vildi rétturinn ekki kannast og dæmdi þess vegna málið eins og þegar hefur verið ssgt. Undirbfiningsfundur demokrata f Bai daríkjunum undir næstu forseta kosningar verður, að sögn, huldiira í Kansas City, Mo., 4 jfilt n. k. Fyrv, Congresi maður H. C. Miner, I New Vork, va'ð bráokvadd- ur þar í borginni hinn 22. þ. m. ÚTLÖNI* Eitt af hinum meinháttar leik- húsum, „The Grand Theatre", I Lond on & Englandi, brann að mestu hinn 26 þ. m. £>að var altalað fyrir nokkru sið an, að Danír væru um það bil búnir að selja BaDdxríkjunum eignir sínar f Wrestlndíum. JÞetta hefur auðvitað aðeins komið til mála og er enn óvíst hvort af þvi verður eða ekki.—Ny" komin frétt fr& Knupm höfn segir, að m&lsmetandi menn þ*r i borginni hafi "yi*3?* T*ett um þetta & fjölmennum opinberum fur.di og að flestallir ræfu- mennirnir hafi verið & móti þvi að eyjarnar væru seldar, að eins fáeinir menn, he'zt kaupmenn h»ti verið söl- unni raeðmæltir. N'ykomin fregn frá Sdssnitz á Þyzkalandi segir, að sænska póstskip- ið „Rex" hafi alveg nylega strandað a skeri nálægt Lohme Ruegen eyj- unni. Er ssgt, að fimm matreiðslu- konur skipsins hafi druknað. E>ær höfðu gert tilraun til að yfirgefa skipið í báti, er> bátnum hvo'.fdi þeg- ar hann var kominu r.okkuð fra skip- inu. Allir aðrir, sem & skipinu voru, er sagt að muni hafa komist af. Salomon líoosevelt, sem bygði hið fyrsta gufuskip er fór yfir Atlanz- hafið, er latinn. Bretar hafa um undanfarandi tima verið að leggja telegraf þráð fra upptökum Níl&r f Egyptalandi og niður með henni. Hinn 18. þ. m. var þráðarlagnÍDgin fullgerð alla leið niður til Ripon Falls, en' sá staður er fyrir nokkru síðan kominr.'í telegraf samband, svo nú er hægt að senda hraðskeyti alla leið frá Lindon & Englandi til upptaka Nílár. Landar góðir! Hér með tilkynnist yður, að óg undirritaöur vinn virka daga við skó- aðgjörðir & verkstæðiuu yfir kjötmark- aði íslendÍDganna í Cavalier, N. Dak. Aðgjörðirnar svo vandtðar, sem nokk- ursstaðar annarsstaðar, en með tals vert l*gra verði. Afgreiðsla svo fljót sem unt er. l.NGI.M. LEVf GUDMUNDAESU.N. Isenzkur úrsmiður. Þóröur JónssoD, úrsmiður, selur alls aonar gnllstáss, smíðar hringa gerir við úr op klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt, •*.—Winnipf.g. AndnptBnlr Manitoba HoteI.r6stnnnm. H. H. Reykjalin & Co., hafa meðal annars til aölu líkkistur op; alt sem til jarðarfara heyrir. Við hðfum nýlega fengið járnrúm af mismunandi prísum. Við smíðum og útvegum skrautlega mynda-ramma, sem við sel,)um ódýrar en venja hefur verið til. það borgar sig fyrir þá, sem þurfa eitthvað af þessum vörum, að skoða þær lijá H. H. REYKJAUN & CO., Uoiiiilain, N, D, ^.-^^^ ¦%%%•%%¦%%%- •%%-^'%'%% %%%%•¦%% ^-^^V^^^^1 Kaupin Hjá CARSLEY &. co. $2.00 BLOUSES A 75c Einungis 15 dúsin Sateen Blous t's moð málmlitum röodum, það allra nýjasta. Jleð kraga tlaus uin og uppslögum. Stærdin 82, 84, :(ii. :'.s og 40 þumlungar. I'essar vðrur t-iga :ið soljast út, oru keyptar beina loið frá verk smiðjunni og hafa aldrei Aðuv verið seldar fyrir innan la.OO. Þór getið valið úr þeiin Fyrir 75c. I>etta eru vafalaust lieztu Blovis es-kaup, sem nokkuru tíma liafa boðist. — Langi yður lil þess að ná í eina þeiira, þá komið fljótt, svo þér getið verið vsisai um að fá hana mátulegu stóra. $2.00 BLOUSES A 75c. Carsley & Co., 344 MAIN ST. Hvenær sem )>éi' mrtlð að fá yöur leirtau til mið- degis?erðar eða kveldverðar, eða þvotta- áhöld í svefnheibergið yðai, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður í búðinni okkar. Porter $c Co„ 330 Main Stbkkt.j ????????»?????????????????? ? ? ? ? ? TUCKETT'S | IMYRTLE CUTl Bragð-mikið | Tuckett's ! "&„„, Orinoco l ? ? Þaegilegt ? ? ? ? ? ? ? ??????????????????????????? Bezta Virgínia Tobak, I.O.F. STÚKAN „iSAIOl.D" Nr IO48, heldur fundi fjórða (4.) þrrðjud. hvers rrUn. —Kmbœttismenn rru: C.R.—t-'tefan Sveins.son,5j-j Ross ^ive, P.C.K. -S- Thorson, Cor fc.llice o^ Ycung, V.C.R. i'53° Maryland ave K-S.—J. Kinarsson, 44 VVinnipegave, F.S. "-, W Nfelsted, 643 Ross Ave Treas. Gisli Olafsson, 171 Kingstr, i'lij-s: Dr. < )• Stephensen, jój Rosseve. Dep. S. Slgurjonsson. 609 Ross avet AUu m«öi, h.Ua fría læknishj<>lp.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.