Lögberg - 01.03.1900, Page 1

Lögberg - 01.03.1900, Page 1
Logbekg cr getiS út hvern limmtudag af The Lögberg Printing & Pubj-ish- ing Co., að 309JÍ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbero is published every Thursday by TlIP. LöGBERG I'RINTING & PUBLJSH iNG Co., at 309JÍ Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba.—Subscription pric » $2.00 per year, payable in_ advance. — Single copies 3 cents. 13. AR. Winnipet', Man., flmmtudaginn 1. marz 1900. ►'%'%%a%%/%.%,i J THE ! " Home Life t. ASSOCIATION OF CANADA. (Iueorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Ssq. President. General Manager. Höfudstóll $1,000,000. Yfir fiögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Lipb hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoha og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annaö iifsa- byrgðar-félag. Lífsilbyrgdar-skirteiiil Home Lipe félagsics eru Alitin, af öllum er siá þau að vera hið fullkomnasta áhyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur hoðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við ölL tvi- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sannamr um dauðsfollin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. , Oll skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ar og er lánað út á þau með hetri skilmálum en nokkurt annað lifsáhyrgðar- ^^Leitfð úpplýsinga um fólagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, F,»a Genbral Agent. W. H. WHITE, Manager,c|ntyre Bl wlNN|PEGi MAN. P. O. Box 245. Strífls-fréttir. SíSan Lögberg kom út síðast Hafa all-þýCingarmiklir atburSir gerst 1 Suður Afriku, og er nú út- litið Bretum meira í vil en það hefur verið nokkru sinni áður síðan úfriðurinn hófst. Hinn 27. þ. m. neyddist Cronje, hershöfðingi Bú- auna, til þess að ganga Bretum á vald með yfir 3,000 hermenn. l>ykir þetta ósegjanlega mikill sigur fyrir Breta, ineð þvi að Cronje hefur verið talinn—og það að makleg- 'eikum—jafnoki Jouberts hershöfð- inga, ef ekki honum fremri, að her- kænsku og dugnaði. Foringinn fyrir brezka hernum, sem Cronje gekk á hönd, er Roberts lávarður, og hefur hann með framgöngu sinni og viturlegri herstjórn áunnið sér elsku og virðingu allra sannra Breta um þvert og endilangt brezka ríkið. Fyrir 19 árum síðan biðu Bretar ósigur mikinn og mjög til- tínnanlegt mannfall fyrir Transvaal- mönnum í Snður Afríku, er síðan liefur veriö kent við „Majuba Hill“. Sú orusta har upp á 27. febrúar, er síðan hefur verið haldinn hátíðlegur á meðal Búanna til verðugrar endurminningar um hrakfarir Breta. þykir það því scrstaklega ánægjulegt fyrir Breta og eftirtekta- vert fyrir Búana, að þennan þýð- iugarinikla sigur Roberts lávarðar Skyldi bera upp á sama dag. í her þeim, sem Roberts lávarð- ur stjórnar.og til þess varð að brjóta Cronje á bak aftur, er herdeildin frá Canada, og hefur sérstöku lofsorði verið lokið á Canada-menn fyrir hugdirfsku og karlmannlega fram- göngu. — Af þeim munu nú vera fallnir 28 og um 70 særðir. Á með- a1 hinna fyrnefndu er Henry M. Arnold, yfir-herforingi úr 90. her- deildinni hér í hænum. Mr. Arnold var mjög vel látinn maður og fitti marga vini hér; Winnipeg-búar hafa því tekið sér fregnina um fa.ll hans mjög nærri, og 1 tilefni af þvl hefur verið tíaggað í hálfa stöng á öllum helztu byggingum hæjarins í síðustu þrjá daga. Buller hershöfðingi reynir af aletíi að leysa Ladysmith undan umsáti Búanna, en gengur seint og crfitt eins og við má búast. Hann á daglega í orustum, og jafnvel þó hann beri hæiri hluia í viðureign- inni við her Búanna, þá fellur all- margt af mönnum hans. Daglega er nú vonast eftir þeirri frétt, að hann komist með her sinn alla leið til Ladysmith og Joubert verði að hverfa þar frá með lið sitt. þegar því takmarki er náð, fara Búarnir væntanlega að sansast á því, að þeir hefðu betur setið kyrrir heima og gengið að hinum sanngjörnu kröfum Breta viðvíkjandi réttind- um útlendinganna í Transvaal. Frettir. CANADA. Milliferðaskipið „Pomeranian11, sem 8ent var til Suður Afríku með nokkuð af hinni síðari canadfsku her- deild, kom til Cape Town hinn 26 p. m. Fregn frá Portland, Me., hinn 25 p. m., segir, að Allanlínu gufuskipið, „Californian“, hafi pá undanfarna nótt stracdað á útsiglÍDgu rétt þar fyrir utan hOfnina. Er sagt að skipið muni hafa laskast allmikið og stór skemdir hafi orðið á vörum, sem pað hafði meðferðis, en fólk alt komst af. „Californian11 er eitt af hinum vönd- uðustu skipum Allan Hnunnar 5,300 tonn að stærð og kostaði um 3 miljón- ir dollsrs. Hinn 26 þ. m., varð all n.ikill eldsbruni í borginni Montreal og er skaðinn metinn um eða yfir 1100,000. A meðal húsa peirra er brunnu var .,The Theatre Francaise41, eitt af hinum helztu leikhúsum borgarinnar. Lögreglupjónn nokkur, Cazes að nafni, f Montreal, hefur n^lega vorið tekinn *fastu>, sakaður um að hafa myrt konu sína. Cazes er í meira lagi hneigður til drykkju og befur fengið sér stucdum drjúgum J staupinu pá tíma sem hann hefur ekki verið bundinn við störf sín, og er sagt, að hann hafi f einhverju drykkju- skDparæði framið þennan voðalega glæp. Blaðamenn i fylkinu British Columbia hafa nylega ákveðið að mynda félag með sér. Var félags- myndunin saroþykt á fundi, er ýmsir blaðamenn heldu í borginni Van- couver á laugardaginn var. Hinn 23, f. m. fóll fylkisstjórnin I British Columbia við atkvæða- greifslu f þÍDginu um kjördæma- skiftingu. Enn þá hefur ekki fréz^ með vissu hvað stjórnin tekur til bragðs, en líklegast þykir, að hún íjefi þingmönnum úr andstæðinga- fiokki sæti f stjórninni og fái á þann hátt nægilegt fylgi þingsins áu þess að efna til almennra kosninga. Mr. W. F. Walker, vel þektur lögfræðÍDgur í Ilamilton Ont., varð fyrir járnbrautarlest þar í borginni hinn 27. f. m. og beið samstundis bana. Mr. Walker var nálægt fimt- ugur að aldri. BANDARÍHIN. Malaraíélag eitt mikið í Banda- rfkjunum, sem nefndist „The United States MillÍDg Coœpany11, varð gjald- þrota nú fyrir skömmu sfðan. lCélag þetta var myodað í april siðastliðo- um og hafði þá höfuðstól er nam 125,000,000. Á þriðjudagmu var hófst menta- málsþing eitt mikið í borgÍDni Chi- cago, 111. Á þingi þessu mæta for- stöðumenn hinna ymsu æðri ments stofnana Bandarfkjanna, yfirkennarar atlra hinna helztu latfnuskóla og háskólv, auk fjölda annara mikilhæfra manna, sem við mentamál fást. Um 1500 manDa soru mættir þegar þÍDgið var sett. George Wooley AUen, sem um undanfarin 30 ár hefur verið ritstjóri blaðsins „Evening Telegraph“ í PhiladelphÍH, lézt þar f borginni hinn 25. þ. m,, iúmUga sextugur að aldri. Fjórir menn létu lffið í slysi er vildi til í „Mount Pleasant,!-cámun- um, f nánd við Serauton, Pa., hinn 26 þ. m. T^Mr. Tillmann, senator frá South Carolina, kannaðist við það fyrir skömmu f efri deild coDgressins f Washington, að þar syðrr hefði bæði verið látin fölsk atkvæði í atkvæða- kassana og svertingjar skotnir niður til þess að láta hvíta menn bera hærri hluta við atkvæðagreiðslur. Hinn 21 f.m. var íeldur dómur í máli því, er Dewey aðmíráll höfðaöi gegn Bandarfkja-stjórninni til að fá hækk- uð verðlaun sín fyrir að eyðileggja spanska fiotann << Manila-flóanum 1 fyrra. Aðmfrálliuu fékk ekki neina hækkun, og tspaði þannnig málinu. Ástæðan, sem fram var færð fyrir þessari kröfu Dewey’s, var aðallega sú, að tpanski flotinn hefði verið sterkari en hans eigin, en við það vildi rétturinn ekki kannast og dæmdi þess vegna málið eins og þegar hefur verið s»gt. Undirbúningsfundur demokrata f Baidarfkjuoum undir næstu forseta kosnÍDgar verður, að sögn, haidinn f Kansas City, Mo., 4 júlt n. k. Fyrv, Conoresi maður H. C. Miner, f New York, va'ð bráðkvadd- ur þar í borginni hinn 22. þ. m. ÚTLOND Eitt af hinum meiriháttar leik húsum, „The Grand Theatre'1, f Lond on á Englandi, brann að mestu hÍDn 26 þ. m. Dað var altalað fyrir nokkru sfð an, að Danir væru um það bil búnir að selja Bandaríkjunum eignir sfnar f Wrest lndfum. Detta hefur auðvitað aðeins komið til mála og er enn óvíst hvort af því verður eða ekki.—Ny komin frétt frá Kaupm liöfn segir, að málsmetandi menn þar f borginni hafi DyUga rætt um þetta á fjölmennum opinberum fucdi og að flestallir ræfu- mennirnir hafi verið á móti þvf að eyjarnar væru seldar, að eins fieinir menn, he'zt kaupmenn hafi verið söl- unni meðmæltir. Nykomin fregn frá Sassnitz á Dyzkalacdi segir, að sænska póstskip- ið „Rex“ hafi alveg nylega strandað á skeri nálægt Lohme Ruegen eyj- unni. Er ssgt, að fimm matreiðslu- konur skipsins hafi druknað. Þær höfðu gert tilraun til að yfirgefa skipið f báti, en bátnum hvo’fdi þeg- ar hann var kominu cokkuð frá skip- inu. Allir aðrir, sem á skipinu voru, er sagt að muni hafa komist af. Saiomon líoosevelt, sem bygði hið fyrsta gufuskip er fór yfir AtlaDz- hafið, er látinn. Bretar hafa um undanfarandi tfma verið að leggja telegraf þráð frá upptökum Nflár í Egyptalandi og niður með henni. Hinn 18. þ. m. var þráðarlagningin fullgerð alla leið niður til Ripon Falls, en sá staður er fyrir cokkru síðan kominr.'f telegraf samband, svo nú er hægt að senda hraðskeyti alla leið frá London á Englandi til upptaka Nílár. Landar góðir! Hér með tilkynnist yður, að ég undirritaður vinn virka daga við skó- aðgjörðir á verkstæðiuu yfir kjötmark- aði TslendÍDganna í Cavalier, N. Dak. Aðgjörðirnar svo vandtðar, sem nokk- ursstaðar annarsstaðar, en með tals vert lægra verði. Afgreiðsla svo fljót sem unt er. In'gim, Leví Guðmundarson. Isenzkur úrsmiður. Þórður Jónsson, úrsmiður, selur alls Ronar gnllstáss, smíðar hringa gerir við úr og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt., 2100 Mr.1h. ai'fc.—Winnifeg. Andspwnlr Manitoba Hotal-rástannm. j-va.•V'%. •%.'%%.'%%.%.%.%.'%'%.-%.'V'%% t H. H. Reykjalin & CoM hafa meðal annars til sölu líkkistur og alt sem til jarðarfara heyrir. Við hðfum nýlega fengið járnrúm af mismunandi prisnm. Við smíðum og útvegum skrautlega mynda ramma, sem við seljum ódýrar en venja hefur verið til. það borgar sig fyrir þá, sem þurfa eitthvað af þessum vörum, að skoða þær li já H. H. REYKJAUN & C0„ lloiintHiii, N, D. NR. 8« Kaupin Hjá CARSLEY &. co. $2.00 BLOUSES A 75c. Einungis 15 dúsín Sateen Blous es med málmlitum röndum, það allra nýjasta. Með luraga (laus- um) og uppslögum. Stærðín 32, 34, 30. 38 og 40 þumlungar.— Dessa'r vðrur eiga uð seljast út, eru keyptar heina leið frá verk smiðjunni og liafa aldrei áður verið seldar fyrir innan S2.00. Þér getið valið úr þeiin fyrir 75c. Þetta eru vafalaust heztu Blous- es-kaup, sem nokkurn tíma hafa boðist. — Langi yður til þess að ná í eina þeirra, þá komið fljótt, svo þér getið verið vsisar um að fá hana mátulega stóra. $2.00 BLQUSES A 75c. Carsley & Co., 344 MAIN ST. Hvenær sem þér þurflð uð fá your leírtau til mið- degisverðar eða kveldverðnr, eða þvotta- áhöld í svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., |>á leitið fyrir yður í búðinni okkar. Porter $t Co„ 330 Main Street.] ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦««* i TOCKím j ÍMYRTLE COTÍ Bragð-mikið \ Tuckett’s ♦ ♦ : Orinoco Mjög ♦ Þægilegt ♦ ♦ ♦ { Bezta Virgínia Tobak, ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ T /r'A 1? - STÚKAN „ÍSAFOLD“ X . V_y. i . Nr IO48, heldur fundi fjórða (4.) þriðjud. hvers mán. —Kmhxttismenn eru: C.R.—Stefan Sveinsson,553 Ross ave, P.C.R. —S- Thorson, Cor Kllice o> Ycung, V.C.R.—V' f’alsson,'530 Maryland ave R'S—J. Einarsson,44 Winnipeg ave, E.S.— S W Melsted, 643 Rose Ave Treas-—Gisli Olafsson, 171 King str, l’hys:--l)r. 0. Stephensen, fój Rosseve. Dep. S. S'gurjonsson. 609 Ross ave, AUir meðl. IkU.i fría læknishj.ílp.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.