Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 2
2 LÖOBfiKO, FIMMTUDAOINN 1. MAKZ 11)00. Vestur-Canada heitir íslenzkur bæklingur, sem ný- lega er út kominn að tilhlutun Canada-stjórnar og æt'ast er til að verði útbreiddur ókeypis á íslandi. þvi nær allur bæklingur þessi er skriflegt álit íslendinga hér vestra á landsplássum þeim, sem fólk vort byggir í Manitoba og Norðvestur- landinu. „þjóðólfur" og fréttaritar- ar 1 ans hér vestra telja mönnum trú um, að þeir einir haldi fram landi þessu, sem þar til séu leigðir á einn eður annan hátt. Skyldu þokkapiltar þeir leyfa sér að segja, að allir þeir menn, sem hafa sett nöfn sín undir álitsbréf þau ,*’ér bæklingnum standa, hufi verið keyptir til þess? Eitthvað hlýtur „þjóðólfur" að taka til bragðs, því annars trúir (slenzk alþýða þvt bet ur, sem undirskrifaö er af heiðar legum og valinkunnum mönnum heldur en nafnlausum óþverra, sem að öllum líkindum ekkert blað á Islandi, að „þjóðólfi" einum'sleptum gæti verið þekt fyrir að birta. Til þess að gefa lesendum vor um hugmynd um innihald bækl ingsins setjum vér hér eitt álits bréfið. Höfundur bréfsins er langt yfir það haflnn að setja nafn sitt undir ueitt það, sem hann ekki hef ur sannfæringu fyrir að sé sannleik ur. Bréfið hljóðar svo : Selkirk, 18. jaDÚsr 1899. Mr. Wilhelm H. Psulson. K»ri herra—I>ór hafið eigi alls fyrir löngu getíð mér í skyn, að yður v»ri umhugað um að f& filit mitt & J>vi, hvernig íslendingar, sem búnir um eru að drelja nokkur &r 1 þessu landi. uni hag stnum. Hvernig þeim líði í efnalegu tilliti og hvernig framttðar vonir þeirra eru fyrir sig og stna. Mér er sönn ánægja að nota þetta tækifæri til þess að l&ta t IJósi &lit mitt & ofannefndum atriðum. En &ður en eg fer lengra út 1 það m&l ætli eg að geta þess, að þó eg hafi dvalið i þessu landi i 11 &r, er sjón deildarhringur minn óvenjulega þröngur, vegna þess, að mestan hluta þossara 11 6ra hef eg dvalið t þessum litla, f&menna sg f&tæka bæ, Selkirk og af öllum þeim atvinnuvegum, sem þetta land hefur að bjóða, hef eg vafalaust valið mér þann langlakasta ■em er daglaunamanns-staðan Og svo er ekki nóg með það, að •g er sj&lfur f&tækur daglaunamaður. Hór i bænum munu vera yfir 100 Islenzkar fjölekyldur, sem fiestar lifa 8em & daglaunavinnu. £>egar eg kom hingað fyrir 9 &rum stðan, voru þær um 40. En stðan hefur verið stöðug- ur innflutDÍngur hingað til bæjaiius af íslendingum, sem flestir bafa komið hingað gjör snsuðir, og sezt svo Lér eð. Þetta, sem hér er sagt, ætti að geta veriö til leiðbeinÍDgar fyrir yður, eða hvern þand, sem kynni að vilja sj& með eigin augum f&tækasta bygð- arlagið, sem IslendÍDgar hér í Vestur- heimi, hafa valið sé', þvf naumast munu neinsta'ar jafnmargir og til- tölulega jafn fátækir ídendingar , era samkomnir & örlitlum bletti, eins og einmitt hór 1 Selkirk. I>að er eðlileg afleiðing af þess um stöðuga incflutningi snauðra manna hingað til bæjarins, að vinnu- laun eru hér svo lfi, að naumast munu þeu vera lægri annar8staðar,_þar sem íslendiugar eru hér vestan hafs. Eftir þessu mætti ætla, a* hagur vor væri næsta b&gborinn, og mér dettur ekki í hug að neita því, að nokkrar fjölskyldur, eiukum ft með> 1 þeirra, sem & sfðustu ftrura hafa flutt sig hingað, séu gjörsnauðar. Hitt er aðalreglan, að þeir, sem dvalið bafa hér &ri lengur, eigi bæjarlóð og hús & henni, og “itthvað af skepnum, einkum mjólkurkúm. Auk þess hafa flestir fslen/.kir frölskyldufeður keypt sér Iffs&byrgðir fyrir einu cða fleiri þúsundum dollara. Eg geri r&ð fyrir því, að bræður um drottins, þó að alslausir íslend- ingar lifi hér í Selkirk eins og annars- staðar, því þar sé að sjálfsögðu bæjarsjóður og & honum lifðu n&ttur- lega þeir, sem ekki gets bjargað sér sj&lfir. Mér er fiönn ftnægja að geta geöð skýringar & þessu atriði, sem hrinda gersamlega slfkum stsðhæf- ingum. Og vegna þess að mig langar til að segja allan sannleikann um þetta m&l, skal eg geta þess, að sfðan eg kom hingað veit eg ekk’. til að einn einasti íslendir.gur hafi i otið styrk af bæjarsjóði. Eg man að eins eftir þvf, að einusirni voru bannaðar samgöngur við bl&f&tækt fslenzkt heimili, sökum barnaveiki. Og kom þá til tals að f& handa fjölskyldunni ofurlitla bj&lp fr& bæjarstjórninni En þ& gekkst bæjarstjórinn, ftsamt nokkrum íslendinguu., fyrir frj&lsum samskotum handa þessu fólki, svo alt komst vel af. í öðru sinni var leitað til bæjarstjórnarinnar fyrir bl&fátæk hjón, nýkomin fr& ísland., og fór það & sömu leið. Og íslendingum f þessura bæ til maklegs heiðurs mætti geta þess, að þegar veikindi eða eitt hvert annað ósj&lfr&tt böl hefur kom ið fyrir einstaklinga eða fjölskyldur. þ& hafa þeir vanalega gengist fyrir frj&lsum samskotum þeim til bjálpar, eða aðstoðað þ& & annau hátt. Dví hefur verið haldið fram, að hagur verkatnanna f bæjunum væri orðinn mjög b&gborinn og færi sffelt versnandi sökum þess, að vinnan í þeim minkaði fir fr& &ri og vinnulaunin lækkuðu að sama skapi. En þsð er ekki til neins að koma með ncinar slfkar staðhæfingar, þvf einmitt síða8ta sumri, eða siðustu sumr var meiri vinna og hœrri daglaun í Winnipeg, þar sem íslendingar eru flestir í bæ hér vestra. En nokkru sinni áður sfðan & hinum svonefndu „bo( ftrum 1880—82. Auk þess hefur verð & flestum lffsnauðsynjum lækkað & sfðustu árura, t. d. um helmiog & kaffi, þriðjung & sykri, um ^ & fötum og fataefni, o. s. frv. Sé þess vegna umkvörtunin um hag verka manna & nokkru bygð, þá verður að leita að orsökuuum annarrstaðar. Menn, sem koma allslausir heiman af íslandi, setjast veDjulega helztaðf cæjum bér vestra, og fyrst í stað eru lífsþarfir þeiira litlar. I>eim bregður við að f& víddu sfna vel borgaða, og una sér hið bezta. En þegar fyrstu 2—3 ftrin eru, liðin aukast lffsþarfirnar ótrúlega fljótt. I>að er t kröfur lffsnauicarinnar og menningarinnar, margfaldast, en daglaunin gera það ekki að sama skapi, og þetta getur gert d&lftinn reikningshalla En hvað eem dsglauns vinnu líður, filít eg að f&tækir íslendingar séu mjög vel settir um þessar slóðir, þvf auðæfin f skauti n&tturunnar eru hér umhverfis ótrúlega mikil. l>að er að eins Kauðá, sem skilur þenna bæ fr& hinu afarmikla skóglandi, sem nær —ef til vill—alla leið norður að íshafi. En hérna megin árinnar, norður frá bænum, byrjar hið afarmikla engja- land, sem nefnt er „flæðar“ og sem liggur alla ieið norður að Winnipeg- vatni, sem er um 20 mllur héðan. það er spursm&l, hvort þetta engjaflæmi gæti ekki f þurka um fóðrtð eins marga gripi og til eru & öllu íslandi. Auk þess er hér vestur frft bænum, í 10—18 mílna fjarlægð, hinn svc- nefndi St. Andrew’s flói, sem fylkis- stjórnin er að I&ta þurka upp, ag kvað svo ætla að selja fyrir 2—3 dollara ekruna, Hann er sagður að vera 140,00C ekrur, og & stórum >örtum eitthvert hið inndælasta gripa og slægju-land, eftir sögn fslendinga iér f bænum, sem hafa unnið að upp- >urkun hans. I>egar þess cr gætt, að Winnipeg og Selkirk bæir eru aðcins f&ar mllur frá einu hinu frjósamasti hveitirækt- arlandi heimsins, og tekið er tillit til hinnar takmarkalausu griparæktar, sem bafa má með litlum kostnaði hér rærlendis, þá liggur í augum ppi, að atorkusamir menn reyna heldur að hagnýta sér eitthvað af okkar & íslandi, margir bverjir, verði ; ekki lengi að &tta sig & því, að það þessari framleiðslu, en að sitja og aé ekki teljandi með d&semdarverk- svelta I bæjunum von úr viti. í votviðra-firum spilla bleytur o srripalöcdum þar sem lfiglent er, og þurka árura eru hausteldar oft hættu legir. En þetta, hvort fyrir sig, verður sjaldan búhygnum möonum að verulegu tjóni. Og þegar um auðæfi n&tturunn ar, hér I grendinni, er að ræða, ætti eg ekki að gleyma hinu fiskauðg Winnipeg-vatni. Hann skiftir ekki þúsundum eða tugum þúsunda fiskur- inn, sem úr þvf er veiddur firjega, Hann skiftir miljónum. íslenzku fiskimaður sagði mér, að gufubátur, sem hann vann & fyrir 5—6 &rum s!ðaD, hafi & einum degi fengiö 11,500 af góðuin hvítfiski, en orðið bafi þeir að fleygja svo þúsundum skifti úr þeim parti netanna, sem ekki var vitjað um daginn & undan. A sfðastliðnu sumri hafði þessi sami b&tur fiskað um 7,000 & einum degi. I>etta er sýnishorn af fiskmergðinni í Winni peg-vatni. Einn nágranni minn fékk um $200 í hreinan figóða eftir tveggj mánaða fiskveiði & næstliðnu sumri- Hveitiræktin, kvikfj&rræktin og fiskveiðarnar eru alt stórkostlegar atvinnugreinar og reglulegar gulln&m ur, þegar þær heppnast vel, og landið er, fr& hafi til hafs, tækifæranna og mögulegleikanna land. Möguleg- leikanna til að skifta um atvinnuvegi þegar einhverjir þeirra bregðast. A næstliðnu vori fitti eg tal við únglingspilt, sem var að byrja að vinna fyrir eigin reikning. Hann hafði alist upp hjá grip&ræktar- bónda, og spurði eg hann að, hvern atvinnuveg hann filiti bezt fyrir ungan mann að reyna. Hann svaraði mér þvf, að atvinnuvegirnir eða gróða vegirnir f þessu landi væri svo margir að þíð mætti helzt segja, að þeir væri of margir. Þessi piltur hefur nú keypt land norðar af Glenboro og ætlar að stunda bæði hveiti og gripa rækt, og sé þetta lacd gott, má treysta því, að honum farnist vel. Eg hef áður í þessari grein tekið það fram, að sjóndeiIdarhrÍDgur minn væri býsna þröngur, hvað þekkinguna & þessu landi snerti; en af þvf leiðir, að eg á rnjög b&gt með að líta & hag eða frav tfðarhorfur okkar íslendinganna f þessu landi frá almennu sjónarmiði. Og til þess að styðja8t ekki eÍDgöngu við mitt eigið hugboð í þessu efni, hef eg lesið fyriilestra um það eftir þ& Einar Hjörleifsson og Jón Ólafsson. Fyrir margra hluta sakir œ& telja þessa tvo menn með alira fremstu fslend- ingum til að skrifa um þetta og þeir (Niðurl. & 7. bls.) Hættuimi af GYLUNIÆD of sjaldan gaumur gefinq Dr. Chase’s Ointment er fijot og viss lækning. ÞjánÍDgarnar, sr m stafa »f hiuum ó- bærílega kláða og brunaverk, er að erns elK af f>ví illa sem fylgir gillfnæða sjúk- dómi, serr æfinlega er bæ't við að endi roeö opnu sári, sem einhver viðbjóðsleg- asti sjúkdómur. Jafnvelhin mikla hætta og kosnaður við uppskurð er æskilegri iieldur en að sitja uppi með fann vonda sjúkdóm. En það er ekki Dauðsynlegt, að við hafa uppskurð við gyiliniæða sjúdómi Dr. Chas’s Ointment er ábyrgst að lækna alls- konar gylliniæða sjúkdóma, hvað gamlir tem eru, og hvað illir sem eru svoframar- lega ekki er komið opið sár. Þsð er einungis í stöku tilfellum að inntökur lækna gylliniæða veiki. En það gerir ekkert til af hverju veikin kemur Dr. Chase’s Ointment bætir klá15ann og brunaveikina og læknar að fullu á litlum fíma. Þér megið óhræddir brúka Dr. Chases Ointment upa á það, að i>að, sem hefnr læknað þúsundir tiifelia of sama tagi læk nar yður einnig. Til sölu í öllum búðum eða hjá Edmanson Bates & Company Toronto. Frí Coupon. Dr. Chases Supplementary Recipe Book og sýnishorn af Dr, Chase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum þeim frítt, sem sendir þetta Coupon. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera meö þeim beztu í bænum. Tslefoq'1040. fi28^lM&ln 3t. Viltu borga $5.00 fyrir góðau íslenzkan spunarokk ? Ekki líkan þeim sem hér að ofan er sýud- ur, heldur íslenzkan rokk. Ef svo, þá gerið umbofsmönnum vorum aðvart og vér skulum panta 1000 rokka fní Noregi og senda yður þá og borga sjálfir flutnings- gjaldið. Rokkarnir ern gerðirúr hörðum víð að undanteknum hjólhringnum. Þeir eru mjög snotrir og snældan fóðruð inuan með blýi, á hinu hagaulegasta hátt. Mustads ullarkambar eru betri en danskir J, L. kambar af því þeir eru blikklagðir, svo sð þeir rífa ekki. Þeir H'U gerðir úr grenivið og þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir amerikanska ull, sem er grófgerðari en íslenzka ullin. Krefjist bví að fá Mnstads No. -27 eða£30. Vérsendumþá með pósti, eða umboðs- menn vorir. Þeir kosta $1.00. Stólkambai’ tilbúnir af Mustads, gróíireða fínir. Kosta $1.25. Gólfteppa vefjarskeiðar með 8, 9, 10,11, 12, 13 eða 14 reirum á þumlungnum. Kosta hver $2.50. Spólurokkar betri en nokkur spunarokkur til brúks. Kosta hver $2.00. Phoenix litir Þeir eru búnir til í Þýzkalandi, og vér höf- nm þekt þá í Noregi, Svíaríki, Danmörku og Finnlandi og voru þeir í miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vörur um allan heim og litirnir hafa verið brúkaðir í síðástl. 40 ár. Ver dbyrgjumst nö þessir litir eru sýöir. Það eru 30 litir tíl að lita ull, léreft silki eöa baðmull. Krefjist að fá Phoenix litina, því íslenzkar litunarreglur eru á hverjum paaka og þér getið ekki misskil- ið þær. Litimir eru seldir hjá öllum und- irrituíum kaupmönnum. Kosta 10 cents pakkinn eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti gegn fyrirfram boigun. Norskur hleypir, til osta og búðingagerðar o. fl. Tilbúinn úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c , 45c.. 75c. og $1.25. Norskur smjörlitur seldur með sama verði ðg hleypirinn. Borthens þorskalýsi. Þér þekkið vissulega norska þorskalýsið, en þér vitið ekki hversvegna það er hið bezta lýsi. Við strendur íslands og Nor- egs vex viss tegund af gjóþangi, sem þorsk- arnir éta, og hefur það þau áhrif á lifur fiskanna. aö hún fær í sig viss ákveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja hin beztu fituefni sem nokkurn tíma hafa þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungnasjúkdóm- um. Það eru ýmsar aðferðir við hreins- un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunar- aðferð er sú bezta, sem enn hefur verið uppfundin, Lýsi hans er því hið bezta sem hægt er að fá. Ennfremnr ber þess að gæts, að Borthens þorskalýsi er einung- is búið til úr lifur úr þeim fiskum, sem veiddir eru í net og eru með fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddui' er á línu, veikist eins fljótt o- öngullinn snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi, sem brætt er úr lifnr úr færaflski, er óholt og veikir en lækuar ekki. Krefjist þessvegna að fá Borthens lýsi. Verðið er: ein mörk fyrir $1.00, pel- inn 50c. Skr’fið oss eða umboðsmönnum vorum og l'áið hið bozta og hollasta þorska lýsi. _________________ Heymann Bloch’s heilsusalt. Vel þekt um »lla Evrópu og á íslandi fyr- ir heilnæm áhrif í ölium magasjúkdóm um. Það læknar alla magaveiki og styrk- ir meltingarfærin. Það hefur meðmæli beztu lækna á Norðurlöndum, og er aðal lækningalyf í Noregi, Svíaríki, Dinmörku og Finnlamdi. Það er selt hérlendis í fer- hyrndum pökkum, með ranðprontuðum neyzlureglum. Verðiðer25c. Seutraeð pósti ef viöskiftak&upmenn ýðar hafa það ekki. Whale Amber (Hvalsmjör) er önnur framleiðsla Norðurlanda. Þaö er búið til úr beztu efnum hvalfiskjarins. Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt og endingargott alt leður, skó, stígvél, ak- týgi og hesthófa. og styður að fágun leð- ursins með hvaða blanksvertu sem það er fágað. Ein askja af þessu efui verndar leðrið og gerir það msrgfalt endingar- betra en það annars mundi verða. Það hefur verið notað af fiskimönnnm á Norð- urlöndum í hundru-5 ái-a. Ein askja kost- ai, eftir stærð, 10c., 25c., 50c. og $1.00 hvort heldur fyrir skó eða aktýgi. Smokine. Það er efni sem reykir og verndar kjöt af öllum tegundum, iisk og fugla. Það er borið á kjötið eða flskinn með busta, og eftir eina viku er það orðið reykt ogtilbú- ið til neyzln. Með því að reykja matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau ná- lægt hita né heldur þar sem flngur eða ormar komast að þeim. Ekk: minka þau yg innþorna ogléttast, eins og þegar reykt er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt. Það hefur verið notað í Noregi í nokkrar aldir, Pottflaskan nægir til að reykja200 pund, Verðið er 75c. og að auki 25c. fyr- ir burðargjald. Notkunarreglur fylgja hverri flösku. Svensk sagarblöð, og 4 fet á breidd, Þér hafið etlaust heyrt getið um svenskt stál. Þessi blöð eru búin til úr því og eru samkyuja þeim sem brúkuð eru á íslandi. Grindurnar getið þór sjálfir smíðað, eins og þér ger5- uð heima. feta löng sagarblöð kosta 76c. og 4 feta $1.00. Send með pósti gegn fyrirfram borgun. Áhöld til bökunar í heima- húsum. NORSK VÖFLUJARN, mótuð í líking við 5 hjörtu. Mótin eru sterk, þung og endingargóð. Þau baka jalnar og góðar vöflur og kosta $1.25. NORSK SRAUÐKEFLI, fýrir flatbrauð. Kosta 75c. RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og á- gæiar kökur. Verð öOc. DÖNSK EPLASKÍFUJÁRN; notuð einnjg á Islacdi. Iiosta 50c. OOROJARN. Baka þunnar„wafers“kök- ur, ekki vöflur. Kosta $1.35. LUMMUJÁRN. Baka einalummuí einu Þær eru vafðar upp áður en þær ern bornar é borð og eruágætar. Kosta $1.25. SPRITSIARN (sprautu-járn). Þau eru notuð við ýn sa kökugerð, og til að móta smjör og brjóstsyknr og til að troða út langa (Sausage). Þeim fylgir 8 stjörnumot og 1 trekt. Send með pósti- Verð $1.00 Eftirfylgjandi menn Helja ofantaldar vörur.- Hans T. Ei.lenson. Milton, N. D. J. B. Bcck...........Edinburgh, N.D. Hanson & Co.......... “ “ Svvebud Bbos.........Osnabrock “ Bidlake & Kinchin........ “ Geo. W. Marshall,.....Crtstal * ‘ Adams Bros.,.... ....Cavalier “ C. A. Holbrook & Go.,.. “ “ 8. Thorwaldson,......Akra, P. J. Skjöld.........Hallson, “ Elis ThorwalÐson,.....Mountain, ‘‘ Oli Gilbertson.........Towner, “ Thomas & Ohnstad, .... Willow City “ T. R. Shaw, .......... Pembiua, “ Thos. L. Price,..... “ “ Holdahl & Foss, .....Roseau, Minn. Gíslason Bros.,... Minneota, Minn. Oliver & Byron,......W. Selkirk, Man. Th. Borofjörd .......Selkirk « Siocrdson Bros.......Ilnausa, « Thorwaldson & C >.,.. .Icel. River, “ B. B. v/lson,.......Gimli, “ G. Thohsteinson,.... “ “ JÚLÍus Davisson .....Wild Oak “ Gísli Jónsson,.......WildOak, “ Halldór Eyjólfsson,. .Saltcoats, Assa. ÁRNI Eridriksson, .... Ross Ave., Wpeg. Th. Thorkelsson......RossAve.. “ Th, Goodman.........Ellice Ave, “ Petur Thomfson,.....Water St. “ A. Hallonquist,.....Logan Ave. “ T. Nelson & Co.,....321 Main St. “ Biðjið ofanskvifaða menn um þessar vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar- stöðvanna. Alfred Anderson k Co, Western Importers, 1310 Washington Ava. So. MINNEAPOKIS, MINNr Eða til Cunnars Sveinssonar, Aðal-umboðsmanns fyrir Canada. 195 Princess Sc., Winnipeg, Man. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og JYFIRSETUMAÐUR, Etv liefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvi sjálfur umsjon a öllum {neðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P. S. Isienzkur túikur við hendina hve ««m sðvf irerist. J. E. Tyndall, M. D., Physician & Surgcon Schultz Block, - BALDUR, MAN Bregður æfinlega fljótt við þegar hans er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. Phycisian & Surgeon. Utskrifaður frá Queens háskólanum f Kingiton, og Toronto háskólanum i Canada, Skrifstofa i IIOTEL GILLESPIB, CRY8TAL N, D. Dr. O. BJORNSON, 818 ELGIN AVE . WINNIPEG. Ætíð heima kl. l til 2.80 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m. Telcfön 125«, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndurc allskonar meðöl.EINKALEYr ÍS-MEPÖL, SKRIF- FÆRI, 8KOLABÆKUR, SÍCRAUT- MUNI og VEGGJ APAPPIR, Ve.ð l&gt. tannlæknIr^ M. C. CLARK, til 532 MAIN ST. Yfir Craigs •l ðinni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.