Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 3
LÖOBERtf, FIMMTUDAGINN 1. MARZ 1900. 3 Tillöííur Fliilippine-eyja ncfndarinuar. Fyrri helmÍDgurinn af skýrslu Philippine.eyja nefndarinnar, undir- ritaBur af Jacob G. Schurman (for- manni nefndarinnar), George Dewey, Charles Denby og Dean C. Worchest- er, er nýlega hefur verið birtur, íhdí- heldur meðal annars tillögur nefnd- arinnar um það stjórnarfyrirkomulag, er hún ftiítur hentugast og bezt fyrir eyjarnar. Nefndin filítur, að eyjarn- ar purfi að stncda undir vernd Banda- rlkjanna, en ekki undir vernd eins og AguÍDaJdo hefur hugs- að tér og sem er þannig löguð, að uppreistar-forÍDgjarnir aettu að hafa öll söm'i völd og öháðar stjórnir hafa, en Bandarfkjamenn skyldu f>ó bera ábyrgðina af f>ví, hverrig f>eir (upp- reistarforingjarnir) notuðu pessi völd —sljómarfyrirkomulag er nefndin talar um sem „ón ögulegt“. Nefndin leggur tiJ, að eyjarnar séu algerlega undir vernd Bandaiíkjanna, en vill að hinu leytinu gefa f>eim mjög svo gott og frj&lslegt stjórnarfyrirkomulag. Vér tökum hér upp úr blaðinu „New York Sun“ (er flutti all ýtarlega rit- gerð um f>etta efni 2. feb. s. 1.) f>að helzta, er nefndin leggur til pessu viðvlkjandi: „Nefndin hefur með n&kvæmni yfirvtgað hinar ýmsu tillögur um stjórnarfyrirkomulagið á eyjunum, og dregur sérstaklega athygli manna að peirri spurningu, hvort pær ættu að vera innilimaðar ( rlkisheildina eða vera sérstök sambandsrtki út af fyiir sig. Nefndarmennirnir eru eindregn- ir & móti f>ví, að pær verði sambands- rlki, og leggja til að f>eim sé stjórnað eins og fylki,sem standi undir umsjón Bandarikjanna, og að landstjórinn sé skipaður af forsetanum. Skýrslan nefnir, sem tvö 1 fs nauðsynleg skil- yrði fyrir að fj&rhagsstjórn eyjanna sé 1 góðu lagi, að fj&rm&lunum sé stýrt—ekki til hagsmuna fyrir yfir- drotnana—heldur einungis eins og bezt sé fyrir eyjabúa sj&lfa, og að öllu sé svo fyrirkomið, að eyjarnar beri sig sj&lfar“. Um stjórnarfyrirkomulag eyj- anna farast nefndinni pannig orð: „Það er alveg óhætt, r&ðlegt og æskilegt að gefa lbúum eyjanna að miktu leyti heimastjórn, hvað innlend m&l snertir. Bæir peirra ættu að njóta sömu réttinda og hlunninda 8em bæir i fylkjum Bandarikjanna. Hvað umdæmin snertir f>& filitur nefndin, að peim ætti að vera skift niður 1 héruð og að héruðin skyldu hafa svipað stjórn irfyrirkomulag og njóta sömu réttinda sem hóruð i fylkj- um Bandarikjanna. Þessu ríkj komulagi væri hægt að koma & undir oins bæði & Luzon og eins Yisayon- eyjunum. Það mætti ennfremur, raeð f&um undantekningum, innleiða petta stjórnarfyrirkomulag 1 fjalla- bygðunum og f>að mætti enda bvrja & f>ví & ströndum Mindanao. A Zulu* eyjunum væri aöðvitað öðru m&li að gegna par til f>ess pyrfti sérstakan samning við sold&ninn. Það er auð- vitað tilgangurinn, að Philippine eyja menn ráði sj&lfir sinum eigin bæja- og héraðsm&lum og stjórni peim sam- kvæmt f>eim lögum, sem sfðar kunna að verða gerð, að f>eir kjósi sj&lfir sina embættismenn og að embættis- menn Bandaitkjanna hlutist ekki til um |>au m&l að öðru leyti en f>vf, að pau væru, samkværat hugroynd eyja- manna sj&lfra, undir yfir umsjón aðal stjórnar nnar i Manila. Kjörgengi skyldi vera bundið einhverju vissu mentaskilyrði cða efnahags ástandi, eða jsfnvel hvoru- tveggju. Fyrirkomulagið útheimtir f&eina embættismenn, sem séu Banda- rikjamenn og sem séu gædd- ir góðum hæfileikum, vand&ðir menn og menn, sem eru polinmóðir og lægnir í sér að eiga við fólk af öðrum pjóðum. Vér getum kallað p& meðr&ðamenn eða umboðsmenn. Einn slikur umboðsmaður ætti að nægja fyrir hverja 250,000 ibúa. Það ætti að vera skylda pessara umboðs- manna að senda skýrslur & vissum tfm- um.yfir r&ðsmensku sina,til einhverrar af stjórnardeildunum i Manila, og p& helzt til stjórnardeildar innanrikis- r&ðgjafans. Aðal verk umboðsmann- anna mundi veiða, að leiðbeina em- bættismönuunum i bæjunum og hér- uðunum fjembættisfærslunni. En hið vardasamasta af starfi peirra mundi verða pað að lita eftir hvernig skatt heim&n væri rekin og sj& um að tekj- unum væri léttilega varið“. Hinar aðrar tillögur nefndarinnar eru, eftir pvi sem „New York Sun“ segir fr&, & pesaa leið: „Það mun óhætt og æskilegt að gefa Philippine-eyja mönnum meira frj&lsræði i sj&lfstjórnar-fittina en Jeff- erson fileit gerlegt að veita fbúunum i Louisiana. Þeim ætti að vera leyft að kjósa að minsta kosti neðrideildar pingmennina i löggjafarpinginu Helmingurinn af pingmönnum efri deildarinnar mætti cinnig vera kos inn af eyjamönnum sj&lfum, en hinn helmingurinn ætti að vera skipaður af forseta Bandarikjanna. Land- stjórinn ætti að hafa takmarkað neit- unarvald, og hafa rétt til að nema úr gildi um eins &rs timabil pau lög, sem sampykt hefðu verið með tveim priðju atkvæða eftir að hann hefði synjað peim staðfeatingar. Þetta stjórnar-fyrirkomulag mundi verða eins og pað bezta fylkis-stjórnarfyrir komulag sem viðgengist hefur, og nefndin r&ðleggur, með alvöru og &- herzlu, að pað sé tekið upp. Nefndin ftlftur, að congressinn (Niðurl. & 6. bls ). Karliannafatnadiir seldur með Innkaupsverdi. Við eruna ný-búnir að fá miklar birgðir af allskonar karlmanna- fatnaði, sem við getuin selt með svo miklum afslætti frá vanalegu verði, að yður mun furða á því. Allur þessi fatnaður verður að seljast i vetur, áður en vor- og sumar-vörur koma, vegna plássleysis. Við bjóðum yður að skoða vör- urnar og verðið, þó þér þurfið ekk- ert aö kauaa; þér getið þá sagt vin- um yðar hvort við meinum ekk; það sem við segjum. Eins og að undanförnu verzlum við með-álnavöru, skófatnað, mat- vöru, Flour & Feed, o. s. frv. Allar okkar vörur seljum við með lægsta verði, sumt jafnvel lægra en nokk- ur annar. Við höfum betri spunarokka en hægt er að fá hvar annars staðar sem leitað er í landinu. OLIVER & BYRON, Selkirk, Manitoba. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritiö & fslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. W. J. BAWLF, SKLUK in°c Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. 158 Exchange Building, Princess Str. Telefón 1211. Df. M. Halldorsson, Stranafian & Hamre lyfjabtíö, Park Hiver, — fl. OaKota. Er að hifta ó hverjum miðvikud. i Grafton, N. D„ fró kl.6—6 e. m. ARINBJORN S. BARDAL öelur likkistur og annast um Utfarii Allur útbúnaöur só bezti. Enn fremur selur hann ai skoua r minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AVE. T3oe.'°* Dr, G. F. BUSH, L. D.S. T ANNLÆKNIk. Tenn>>r fylltar og dregnar út An s&rs auka. Fvrir að draga út tönn 0,50. Fyrir fylla tönn 41,00. 527 Mai* St. BO YEARS’ EXPERIENCE Patents Designs COPYRIGHTS SlC. Anrone sendlng a sketcb and deecrlptlon may ---------•-*------—whe**----------- tlons etrlctly »ent free. Oldest apency for securtng paten Patents taken throuffh Munn & Co. recelre tptcial notice% wtthout cnarge, ln the •tctly confldentlal. I e. Oldeat acency fo ts taken through \otict% wlthout char Scicmmc Rtnciican. A handsomely tllustrated weekly. I>arge»t clr- oulatton of any scienttflc lournal. Termi, $S a year; four months, $L 8old by all^newsdealers. MUNN &Co.36,Bro*dw,» ” Brauch Offlce. <BS F 8U, Washlngton, NewYork ilngton, D. C. Peuingar til leigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til l&ns, gegn veði 1 fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsveg&r um íslendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notury Pnblir Mountain, N D. Stranahan & Hainre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUF í>KRlFFÆRlt SKRAUTMUNI, o.s. frv. tW~ Menn geta nú eins og áðnr ekrifa okkur ó íslenzku, þegar beir vilja f ó me Munið eptir að gefa númerið af ntgs! Canadian Pacific Railway Co’y ODYRAR SKEMTIFERDIR til allra VCtl'iimtllMl KYRRAHAFS-STRÖNDINNI, CALI*F()RN1 A, HAWAll EYJ- U IV, JAPAN BERMUDA, OG VESTUR INDIA-EYJ- UNUM. Beztu og Fljotustn Járnbrautalestir til AUSTURS OG VESTURS Hin eins járnbraut er flytur beina leiö til KOOTENEY- Ferdamannavagnar með lestunum til Montreal, Toronto, Vanoouver, Seattle og San Francisco. CAVEATS, TRADE NIARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Seml your businen» direct to Washington, ■aves time, costs less» better service. My offlce close to U. 8. Patent Offlce. PREE prellmín- ery ex&min&tlona m&de. Atty’e fee not dae untll p&tent ia eecared. PERSONAL ATTENTION OIVEN-19 YEAR8 ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain P&tenti,” etc., »ent free. P&tents procared through E. Q. Siggers receive speci&l notice, without charge, ln the INVENTIVE ACE lUustr&ted monthly—Eleventh year—terms, $1. & ye&r. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W.f WASHI NGTON, D. C. 'WWW'WW'WWVW maiiraiea monwuy—tieveni E. G. SIGGEBSJ *«/WWWWWVWW& "VíWW&.^V^.je.'VW&/WWWWV%^^-/&íWV%.1 ANEWDEPHRTlieE A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An original plan under which vou can obtain easicr tcrnis anct bcttcr valtte in the nurchase of worid lanious ‘'Whii.c’’ Sewing Machine than ever before offeretl. Write for our elegact II T cctalogne aud detailed particulars. How < « can save yow rooncy in the purchase of a high-grade sewiug machine ) aud tlie easy lern.s (f paytncat we can ofler, eithcr direct írom p foctory or tiuough our regular aulhorized ageuís. This is an oppor- O tuuity you cai-.uot afford to pass. Vou know tbe “Wliite,” you know $ its manufacturers. Therelore, n 'letHiltTÍTk-wri;,tu>n of the n"iachVnc"íinJ U us coustrue ion is unnecessary. If you have an old machine to e.xchange \ we Can offer most libsra! terms. Write to-day. Address in fu!í. WHIIE SíWINS MACBIiKC COM?ANY. (Dop't a.) Clevelaod, ðöío. * Tii söiu^hjá W.LCrundy & Co., WinnipagMau. 877 floti, par sem hann var, en bun iu hann einungis við hinn b&tinn með reipi. Síðan gengu f>eir upp að klettunum, og settu sig niður skamt fr& mé>; Demetri tók upp úr vasa sinum stórt brauðstykki, dró langan hnif úr skeiðum til að skera brsuðið með, og fór sið- &n að eta það. Ég horfði til Demetri’s, en hann forðaðist að lita í augu min og herfði í all&r aðrar &ttir en þangað, sem ég sat. Alt í einu stukku hinir þrír menn, sem áttu að gæta mín, & mig, f>ar sem óg horfði & Demetri. Tveir sf J>eim gripu sinn utan um hvem handlegg & mér, &ður en ég gat svo mikið sem hreift mig. Hinn þriðji stakk hendinni niöur f brjóstvasann & treyju minni og greip marghleypu mlna. Svo stukku þeir burt fr& mór og gripu riffla sina, sem þeir höfðu lagt fr& sér, og miðuðu þeim & mig. Detta skeði svo •kyndilega, að ég sat eins og maður sem fengið hafði riag. I>& hrópaði einn af seggjum þessum til Mour- aki’s og sagði: „Yðar tign, maður þessi bar hendina að vasa sinum—að pístólu sinni“. „Hvað segið þér?“ sagði Mouraki og sneri sér ▼iÖ. ,,Bar hendina að pístólu? Hafði hann þ& pfstólu?“ Hermaðurinn hélt marghleypu minni upp sem &fellandi vitni. „Og reyndi hann að nota pistóluna?“ spurði Mouraki, eins og hann ræri bæöi hryggur og forviða. „I>að leit út fyrir það“, svaraði hermaðurjan. 884 „£>að verður vafalaust mjög mikilsverð staðfest- ing & þeim“, sagði ég. Landstjórinn gerði engar frekari athugasemdir i nokkur augnablik. Ég horfði fram hjá honum og frám bj& hinum fjórum hermönnum—þvf sá, sem eftir h&fði orðið f b&tnum, var nú kominn til félaga sinna—til Phroso. Hún hallaði sér upp að stórum steini og horfði andlitið til himins, en augun voru aftur. Ég held að það hafi verið liðið yfir h&na, eða þ& að hún hafí verið h&lf-meðvitundarlaus. Mouraki tók eftir þvf hvert ég horfði. „Horfið vel & hana, notið tíma yðar vel“, sagði hann með grimdarlegri röddu. „£>ér hafið ekki langan tfma til að gleðja yður við að sjá hana“. „Ég hef eins langan tfma til þess eins og guði kann að þóknast að gefa mér ‘, sagði ég. „Hvo ki þér né ég vitum hvað lengi það kann að verða“. „Ég get gizkað & það“, sagði Mouraki, og það kom rólegt bros & andliti hans f staðinn fyrir reiði- svipinn, sem var & því áður. „J&, þér getið gizkað & það“, sagði ég. Hann stóð kyr og horði & mig f nokkur augna- blik. 3vo sneri hann sér fr& inér og gekk burt. Um leið og hann gekk fram hjá hermönnunum, sagði hann eitthvað við þ&. Ég r& að þeir brostu. I>að er enginn vafi &, að hann hafði útvalið mennina til þess að vinna þetta verk og að hann gat reitt sig & þ&. Litla vfkin, sem við vorum í, var umgirt þver- hnýptura klettum, uema & einum stað. £>ar var mjó 878 „Og hvað varð af Kortes," spurði Mouraki. „E>eir duttu b&ðir niður í gjána t>l samars“, svaraði ég. „Hvað þetta er þó sjónarleikslegt“, sagði Mour- aki brosandi. „Hvernig stóð &, að þér létuð Kortes reyna sig við hann fyrst?“ „Yður er óhætt aðtrúa, þvl að það var óviljaud ; ég hafði engan ásetning í þá &tt, að olla yður vou- brigðum, pasja“, sagði ég. „Og þotta eru afdrif þeirra beggja!“ sagði Mouraki og brosti að hnittni minni. „I>eir hljóta að vera dauðir báðir“, sagði ég. „B’yrirgefið mér, pasja, en ég skil ekki leik yð«r. Við vorum & valdi yðar í húsinu; til hvers er þessi 8krípaleikur? I>?í gerðuð þér ekki pá það, sem ég býst við að þér gerið nú? ‘ „Kæri lávarður minn“, sagði Mouraki, eftir xð hafa litið í kringum sig, til að fullvissa sig um að enginn stæði & hleri, „samningarnir milli stjórnanna verða að vera haldnir. í gær höfðuð þér ekki frxin- ið afbrotin, sem mór þykir fyrir að þurfa að segja að þér hafið nú gert yður sekann f“. „Afbrotin?-* át ég eftir honum. „Þér skemtið mér með þessu, pasja“. „Ég sé ekki eftir að skemta yður“, sagði Mour- aki. „J&, afbrotin að hj&lpa fanga mfnum—þessm stúlku—að sleppa burt, og—jæja, dauði Oonstantine’s e: að minsta kosti m&lefni sem er þess viiði að rann- sakaþað, cða er ekki svo? I>ór kannist við það? M&Q-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.