Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 4
4 LOOBEBG, FíAiMTUDAGJNN 1, MABZ 1900. LÖGBERG. Gefið út að 309^2 Elgin Ave.,WiNNirEG,MAN af The Lögberg Print’g & Publjsing Co’y (Incorporated May 27,1890) Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Ðisiness Manager: M. Paulson. aUGLÝ-?INGAR: Smá-anglýRÍngar í eltt skifti 25c. fyrir 30 oró eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um j mámdinn. A stwrri auglýsiugnm um lengri ; tíimi, afsláttur efiir samningi. BÚSTAD4-SKIFTI kaupenda verdur a<) tHkynna sk Mflega og geta.um fyrverandibústad jafnfram Utanáskripttil afgreidslustofubladsinser: The Logberg Frinting & Publishing Co. P-O.Box 1292 Winnipeg.Man. " Utanáskrip ttil ritstjórans er: Editor L%herg, P -O.Box 1292, Winnipeg, Mac. _ Samkvœmt landslógnm er nppsógn kanpenda á oladi ógild,nema hannsje sknldlans, þegar hann seg rnpp. —Ef kaupandi, sem er í sknld við blaðid flytn' tfjtferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir dómstólnnnm álitin sýnileg sónnnmfyrr rettvisnm tllgangi. B’LMMTUDAGINN, 1. MARZ 1900. Fjármál Manitoba-fylkis. í síðasta númeri blaðs vors lof- uðum véraS birta þýðingu af þeira viðbútar-skýringum er fyrrum fjár- málaráfgjati Manitoba-fylkis, Mc- Millan ofursti, gaf í samtali viS fréttaritara „Manitoba Free Press“ !). þ. m., og binduin vér nú enda á það heit vort. þýðingin af grein- inni í „Free Press“ hljóðar sem fylgir: „Fréttaritari frá blaði voru faun McMillan ofursta að máli á fimtu- dag (8. febr.), og spurði hvort hann viidi nokkuð segja viðvíkjandi því tiltæki (Macdonaldjstjórnarinnar að setja nefnd til að rannsaka fjárinál fyikisins. Hann (McMillan) sagði, að hann hefði ekkert annað að segja viðvíkjandi þessu atriði en það, að efaugnamiðið væri að komast að niðurstöðu um íjárhags-ástand fylk- isins við árslokin, þá gæti hter em- bættismaður í fjármáladeildinni látið stjórnar-formanninum í té skýrslu er sýndi þetta, og gæti tjár- mála-ráfgjafinD, ef nauðsyn hæri til; sauniært sjálfan sig um að skýrslan væri rétt“. .Getið þér sagt um, hvort það er rétt, sem tagt heíur verið, að út- gjöldin (árið sem leið) hafi verið #150,000 eða $200,000 mei: i en tekj- urnar?' spurði fréttaritarinn. ,Ég ímynda mér að þetta sé hér um bil rétt' (svaraði McMilIan) ,þótt ég geti ekki sagt upp á hár hvað upphæðin var þar til reikningarnir eru birtir og lagðir fyrir þÍDgið, en þér megið ekki gleyma því, að þetta er allur hallinn eftir tólf ára stjórn, og þegír tillit er tekið til þeirra af- ar-miklu peninga-npph æða sem vér (Greenway-stjórnin) veittum til skólonna og annara þvílíkra hluta, þá álít ég að þetta sé ágæt niöur- staða. Og menn verða einnig að muna eftir því, að þessi niðuvstaðá er engin nýung, þar sem þinginu var bent á fyrir ári síðan, að cf vér fengjum ekki þá 300,000 dollara er vér báðum um úr skólalanda-sjóðn- um (í Ottawa), þá*mundi tekjuhall- inn við árslokin nema $200,000 eða meiru,og enn fremur var sérhverjum þingmanni nfhent prentað skjal er sýndi þetta. það er vitanlega al- kunnugt, að vér jukum fjárveiting- una til skólanna stórkostlcga hin síðustu þrjú eða fjögur ár, og vér treystum á að fá part’ af nefndum sjóð til þess að mæta þessum auknu veitingum til skólanna. Fyrir fjór- um árum síðan gerðum vér áætlun um (í áætlaninni yfir tekjurnar) að fá $50,000 (úr skólalanda-stjóði fylkisins í Ottawa); fyrir þremur árum síðan gerðum vér áætlun um að fá $100,000; fyrir tveimur Srum síðan gerðum vér óætlun urn að fó $200,000 ; fyrir einu ári síðnn gerð- um vér áætlun uui að £á $300,000; en vér fengum enga af þessum upp- hæðum. Og þrátt fyrir þetta höf- um vér fir frá ári borgað út þessar auknu veitingar þingsins til skólanna án þess að fá upphæðirn- ar úr skólalanda-sjóðnum, sem vér höfðum fullau rétt til að búast við að vér fengjum. Ég skal taka það fram, að neðri deild sambands- þingsins (þjóðkjörna deildin) sam- þykti frumvarpið um að borga oss féð (úr skólalanda-sjóðnum), en efri deildin feldi það. En ég álít samt, að ef stjórnin gerir gangskör að því að fá upphæðina, þá fáist hún á þessu ári, og hún mundi jafna mismun þann á tekjum og útgjöld- um, sern svo niikið hefur verið hjalað um. „Menu verða einnig að muna eftir því, að árið sem leið var þungt ár hvað útgjöld snerti, þar eð vér urðum að borga stóra upphæð í capital-reikningi. þannig borguð- uðum vér til dæmis Northern Paci- fic-járnhrautarfélaginu 100,000 doll. styrkinn fyrir Belmont-greinina af braut þess, Can. Pacific-félagiuu $60,000 styrk fyrir lenging Fóxton og Reston greina þess, og vexti á Manitoba & Northwestern og Hud- sonsfióa félaga járnbrauta-skulda- bréfum, fyrir utan aðra'r capital- útborganir fyrir opinberar bygging- ar og jáinbrautir, sem til samans mundi gera um $250,000, svo að ég álít að þegar þessar capital- útborganir eru dregnar fx-á, þá mundi verða peninga-afgangur í árslokin, þrátt fyrir að vér fengum ekki þá $300,000, sem vér gerðum áætlun um að fá‘.‘. * * * V ér leyfum oss að minna á í þessu sambandi, að fyriirennarar Greenway-stjóraarinnrr (afturhalds- stjórnin) skildi ekki einasta við fylkis-f járhirzluna tóma, heldur vantaði í hana $315,000. Aftur- haldsmenn höfðu sem sé hrúkað alt geymslufé, sem í henni átti að verá, og varð Greenway-stjórnin auðvitað að bæta upp þessa miklu sjóðþurð —það var sjóffþurd í orðsins rétta skilningi — hjá fyrirrennurum sín- um. þótt Greenwa-stjórnin hefði því ekki einasta skilið við fjárhirzl- una tóma, heldur vantað i hana $315,000, þá heffi hún látið tekjur og útgjöld mætast í öll þau 12 ár, sem hún var við völdin. En í stað- inn fyrir að Greenway-stjórnin skildi við f járhirzluna tóma, þá voru í henni $691,883.34 þegar hún skil- aði af sér. þetta sýna bréf banka- stjóranna til Mr. McMiIIans, sem þýðing af er birt í Lögbergi 25. jsn. síðastl., og þetta hafa ekki aftur- balds-málgögnin „stór og smá“ get- að hrakið, þótt þau hafi verið að þyrla upp ryki til þess að ger les- endum sínum missýningar í því efni. það er nokkur munur á að skilja eftir $691,883.34 (nærri £ miljón doll.) í fjórhirzlunni eða að lóta ekki einastavanta í hana$315,- 000, heldur hafa einnig veðsett hfilfsárs tillagið frá Ottawa, eins og fyrirrennarar Greenway-stjórnar- innar skildu við. TvO sterkustn sprengiefni niitiðarinnar. „Lyddite", hið sterkasta og voða- legasta sprengiefni, sem nokkurn tíma hefur verið uppgötvað, dregur nat'n af bænum Lydd, þar sem það var fyrst búið til. „Picric“- sýra er aðalefnið í því, blandað brennisteinssýru, saltpéturssýru og ýmsum fieiri efnum, eftir vissum hlutföllum, og vita ekki aðrir en hrezka stjórnin og trúnaðarmenn hennar, hvernig þeirri efnablöndun er vatið' þegar „lyddite" er altil- búið, þá er það l kast steyttum brennisteiui að sjá. Sprengikraftur þess er alveg vofalegur. Við Orn- dnrman (í Soudan), þar sem það var fyrst Dotað í ófriði, sundraði það mönnum og viggirðingum í smá- agnir, svo það sást varla tangur né tötur eftir. Hitt sprengiefnið, sem „cordite" er kallað, hefur nð sumu leyti svip- aða efna-samsetuiyg og dynam t. það er aFallega búið til úr kanónu- baðmull, saltpéturssýru, olíusætu og brennisteinssýru. það var upp- götvað af efnafræðingi einum, Schou- bein að nafni, árið 1846. En tilbún- ingur þess var ávalt undirorpinn á- kaflegii hættu þar til árið 1863, að Sir Frederick Abel fann upp ráð til að afstýra hættunni. ,,Cordite“ er búið til í verksmiðj- um brezku stjórnarinnar í Waltham Abhey. þegar það er altilbúið lík-. ist það belzt deigi, nema hvað það er miklu deigara. Hið síðasta, sem gert er við það, meðan á tilbúnÍDgn- um stendur, er það, að það er lopað utan um all-digra sívalninga og það svo pressað þar og látið þorna. þeg- ar það er orðið þurt er það rist utan af slvalningunum og er þá altilbúið að vinDa sitt voðalega verk. Nafn þessa sprengiefnis (cordite) er kom- ið til af því, að það er í lopum eða spottum og líkist þess vegna kaðli (cord) í löguD. „Cordite" er alls ekki neittl Frelsaöi baruið þeirra. MB. T, W. DOXTATEK LÆTUE í LJÓSI FÖÐUKLKGA I>AKKLÁTSEMI. Hún litla dóttir bans veiktist af bjarta sjúkdómi og læknarnir sögðu bana ólæknandi— Dri*Williams’ Pink Pills bafa gert hana brausta og eldfjötuga. Eftir blaðinu, Sun, Belleville, Ont. Á pægilegum bóndabæ í Sidney, nfilægt Belleville, býr Mr. T. W. Doxtater, mikilsmetinn efnamaður. Á þessu góða heimiii eru föður og móöur-hjörtun full «f þakklæti við Dr. Williams’ Pink Pills, vegna pess pau trúa því staðfastlega að pær bafi frelsað líf hennar litlu dóttur peiira. Fiéttaritari þlaðsins, Sun, sem hafði beyrt pessa getið, ók alla leið til Mr. Doxtater’s til pess að fá lannar fréttir af pví, og vori’ pau bæði, fað- irinn og móðirÍD, saotaka 1 'pví að ljúka lofsorði á meðalið, sem svo mikið hefði óneitanlega gert til þess að bæta böl margra í landinu. Mr. Doxtater fórust orð á pessa leið: ,.Já, við höfum giida ást ðu til pess að tala vel um Dr. Williams’ Piuk Pills. Eg álit pær tiu sinnum meira virði en jafnvægi peirra í gulli. Degar Clara litla dóttir okkar var átta ára gömul veiktist bún af pví, sem lækn- arnir kölluðu hjartasjúkdóm. Upp til pess tíma hafði hún verið braust og heilsugott birn. Fyrsta sjúk- dóros einkennið, sem kom I ljós. var ytirlið, og komu pau að henni án nokkurs fyrirvara. V ið feDgum lækn- ir, sem stundaði hana um tíma, en lækningin bætti benni ekkert—meira að segja fór henni versnandi. Svo feDgum við annan læknir, og sagði hættulegt í meFförum. MaFur get- ur haldið á stúf af því í hendinni, kveikt á öFrum endanOm og brent bann upp til agna, án þess að mann saki. það brennur seint og rólega og loginn er gulur að lit. Sprengi- kraftur þess kemur ekki fram nema það sé brent þar sem það hefur að- hald, t. d. í kanónuulaupi, og sýr- urnar nái ekki, við brensluna, að sarneinast loftinu fyrir utan. það er áætlað, að meðal hleðsla af svörtu bissupúðri flytji riffilkúlu 1,350 fet á sekúndunni. Sama vigt af „cordite" flytur riffilkúlu 2,000 fet á sama tima. þegar það er not- að í púðurs stað í fallbissur, þá er eitt pund af því kraftmeira en fimm af púðri. það er reykjarlaust og gerir ekki bissur nærri eins óþokka- legar og púður. Ef geymt lengi, getur „cordite" tapað svo svo miklu af krafti s’num, því það er mjög viðkvæmt fyrir allri loftbreytingu svo það er vandfarið með það að því leyti, hvað geymsluna snertir, þó það sé að hinu leytinu ekki hættu- legt í meðförum. bann okkur hreinskilnislega, að hann gæti gefið okkur mjög litlar vonir um bata. í>egar bér var komið var bún lögst í rúmið og lá bún þannig ósjálfbjarga eins og hvltvoðungur í prjá mánuði. 1 sumnm yfirliðun- um fékk bún krampaflog. Matar- lystin virtist með öliu farin og var bainið orðið að lifandi beinagrir d. Uqa pessar mundir las ég um það, bvernig Dr. Williams’ Pink Pills læknuðu. E>að gaf mér Dýja von, og ásetti ég roér að láta litlu stúlkuna okkar reyna þær. Fyrst keypti ég eirar öskjur, og sýndist búa lifna við þær. Svo keypti ég fimm öskjur, og þegar hún var búin úr þeim, var hún eins hraust barn eins og nokkurs- staðar er bægt að finna í nágrenninu, hraust og eldfjörug. Hún hefur gengiö á skóla 1 síðustu átján mftn- uði og hefur aldrei sést minsti vottur um hina gömlu veiki hennar. Ég pakka lækningu hennar eingöagu Dr. Williams’ Pink Pills, og efist nokkur um pað, að saga pessi sé sönn, pá vísið peim til mín eða til konunnar minnar.“ Dr. Williams’ Pink Pills eru öld- ungis jafn-dýrmætar binda börnum eins og handa fullorðnum, og proska- lítil börn dafna og fitna við að taka pær; slikt meðal er ekki til til pess að byggja upp blóðið og endurnæra og styrja heilsuna, vö,'vana og taug ainnr. Til aölu i öllum verzlumnn eða sendar kostnaðarlaust fyrir 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2 50, með pví ad skrifa Dr. Wllliams' Medicine Co , Brockville, Ont. Látið ekki koma yður ti) pess að taka eitt- hvað annað í peirra stað, sem yður er sagt að sé „alveg eins gott“. 374 ur.nn var auðvitað fantur, en maður veröur samt að fara eftir lögunum, kæri Wheatley rninn. £>ar að auki—“ Hann pagnaði eitt augnablik, en bætli siðan við: ,,I>ér megið ekki sjá ofsjónum yfir, að ég hafi mina skemtui líka. Ég fullvissa yður um, að gleði yðar yfir að finna bátinn, sem ég lét fara með inn í hellirinu yður til þæginda, og hinn hrífandi leiksviðs-atburður, sem ég truflaði, olli mór óendan- lega mikillar skemtunar“. Ég svaraði pessu engu, en hann hélt áfram og sagfi: „Ég var viss um, að ef—jæja, ef Constantine tækist ekki að fremja hinn síðasta glæp sinn—pér takið eftir hvað ég segi, kæri lávarður minn?—að pá mucduð pér leita í göngin, og pess vegna fókk óg þennan trygga mann, hanu Demetri, til pess að vera leiðsögumaður minn, og hann kom okkur hingað mjög pægilega. Satt að segja höfum við beðið hér cftir yður all-langa stund. Phroso hefur auðvitað tafið fyrir yður“. Háð og spaug Mouraki’s hafði í sjálfu sér engin áhrif á mig í pá átt að gera mig reiðan. Ég fann sjálfur, að ég var algerlega rólegur og var reiðubú- inn til að kastast á við hann bnífilyrðum og gfettni. En pað var eitt einkenni á tali hans, sem hugur minn festi sig við og ég áleit athugavert; og þetta var hin blábera hreinskilni bans Hann hafði sagt roér hreint og beint, að hann heföi feDgið Constantine til pess að xeyna að myrða tnig, látið lrreint og beint uppi við 383 ,.Æ, já, hann Constantine okkar er dáinn“, sagði Mouraki. „En pá eru aðrir. Hér er til dæmis mað- ur, sem ég ætti að láta hengja“. „Ó, er pað mögulegt?-1 sagði ég. Augu mfn hvörfluðu þangað seæ .Demetri sat raulandi, og fægfi hníf sinn. „Og hefur vissulega ekki unnið sór til lffs með því einungis að vísa mér leið, svo ég gæti hitt yður hér þennan mbrgun, pó ég meti það nokkurs“. „Eigið pér við Demetri?-' spurði óg skeytingar- leysislega. „Nú, jæja, Demetri11, sagði Mouraki brosandi. „Haon er maður, sem er fljótur til að taka sönsuin“. Upp yfir petta tal okkar mátti heyra hið mjúks, ánægjulega raul Demetri’s. Landstjórinn beyrði pað. „Ég lét bengja bróður hans fyrii premur árum sfðan“, sagði Mouraki. „Ég veit að pér gerðuð pað“, sagði ég. „t>að lítur út fyrir, að pér hafið gert ýmsa einkennilega hluti fyrir premui írum síðan“. „Og hann raulaði petta sama lag á leiðinni til gálgans“, sagði Mouraki. „Þekkið þér lagið?“ „Já, ég pekki pað mjög vel, pasja“, sagði ég. „Dað var eitt af himí allra fyrsta, sem ég heyrði hér 1 Neopalia; pað verður ef til vill eitt af hinu siðasta, sem ég heyri hér“. „Dað, að hann raular petta lag, gerir litlu órann- indin mfn, er ég mintist á áðan, mjög líkindaleg“, sagði Mouraki. 378 „Dað er lygi; ég var alls ekki að hugsa um það“, sagði ég. Ég var áksflega gramur yfir pessum nyja hrekk. Ég hafði ásett mór að berjast heldur til hins sfðasta, en að láta marghleypuna af hendi. „Ég or hræddur um, að svo hafi veriö sem her- maðurinn segir“, sagði Mouraki og 'uriiti höfuðið. „Fáið mér pístóluna, hermaður. Ég skal geyma hana vel og vandlega1'. Dað var sigurbjarmi í aug- um hans, pegar hann leit til mfn um leið og hann tók við marghleypunni og sneri sér aftur að Phroso. Ég var nú sannarlega varnarlaus I höndum hans. Demetri lauk við að eta brauð sitt og fór að verka hníf sinn; hann skygndi blað hnífsins með pvl að draga pað í hægðum sfnum, en mjög innilega, á lófa sicra, og reyndi bit oddsins á gómi pumalfingurs slns. Á meðan hann var að pe3?u, iaula*i hann lágt og ánægjulega fyrir munni sór. Ég gat ekki að raér gert að brosa ekki, pegar ég kannaðist við lagið, sem hann var að raula; pað var gamall kunningi tninn, nefnilega lagið við ljóðin sem Alexander ein- eygði orti við dauða Stefáns Stefanopoulosar, tveim- ur öldum áður. Demetri skerpti hnífinn, Demetri raulaði, o- Demetri horfði út yfir hinn blfta sjó und- arlega pankafullum augum. Ég kærði mig ekki um, að fara neinum getum um, hvað Demetri kynni að vera í huga ft meðan hann var að raula, skerpa hnlfinn og horfa út yfir sjóinn, sem umgirti eyjuna er hann var fæddur og uppalinn á. Hugsanir Dem- otri’s voru eign sjálfs hans. „Látum Mouraki lít*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.