Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 6
lOCBíBO, FJMMTHMGJMS’ 1, i'ABZ 1900. fí Tillögur Phillppinc-eyiii neíndarinnar. (NiBurl. fr& ,3 Jbls.). h»fi ótakmöikuð"l»galeg urnr&Ö yfir eyjunura. Eoginn Bandaríkjan’aöur ætti aÖ vera í p>ví embætti á Philipf ice eyj- unum, sem innlendur maður væri fær um að gegna. Verðleikar ættu að vera lsgðir til grundvallar fyrir embætta-veiiingum og skyldi peirri reglu n&kvæmlega fylgt. Ör&ðvendoi í f>e-su tiHiti mundi bafa hinar skað- legustu afleiðÍDgar. í>eir af embætt- ismönnunum, sem væru Bandarikja menn og gegcdu hinum æðri embætt- um, ættú að vera skipaðir af forsetan- um, en hinir gætu verið valdir úr pjónum heimastjórnarinnar og mundu p& hvortveggju pessir embættismenn gegna störfum sínum án pess að ganga áður undir próf. Mismunuriun & verðlagi og öðru &s'gkomulagi & Philippine-eyjunum og bandarikjunum er svo afar mikill, að pað mundi vera mjög óhyggilegt að fylgja sömu veiðlagsskiá við nið- urjöfnun útgjalda til almennings þarfa eða við toll-álög & aðfluitum vörum. A öllum peim stöðum & Luzon og Visayan-eyjunum, par sem Banda- rikjamenn hafa nú r&ð ytir, ætti pessu stjórnarfyrirkomulagi að vera komið & svo Ðjótt sem mögulegt er, og svo skyldi fvi komið & i öðrum hlutum eyjanna jafnóðum og pær komast undir yfirrftð Bandarikjamanna. Vér ættum alls ekki að bíða með petta par til uppreistin er algerlega bæld niður. Þi&tt fyrir pað, að fólkið & eyj- unum svo að segja hungrar og pyrstir eftir að f& frelsi sitt og réttindi, •P& mun pað ekki vera alment 6lit manna par, að eyjarnar séu nú pegar færar um að takast sj&lfstjórn & hendur, jafnvel J>ó að pað sé auðvitað hug- myndin að svo verði með timanum. Ef sterk og góð borgaraleg stjórn væri sett f stað herstjómarinnar — og sú stjórn hefði auðvitað öflugt herlið til umr&ða — p& yrði sú breyting, fremur en nokkuð annað, til pess, að Philippfne-eyjamenn mundu sætta sig við yflrr&ð Banda- ríkjnmanna og gera sig ánægða með að vera undir p& gefnir. Vér ættum að hafa d&lítinn flota af ber8kipum & stöðvum í Asíu. í peim flota ættu að vera bæði bryn- drekar og varðskip. Og oss væri afar áriðandi, að hafa berskipalagi með öllum betza útbúnaði til upp- og framskipunar, annaðhvoit við Manila- flóann eða i n&nd við hann. Samkomulsgið tr.illi munkanna og annara eyjamanna er alt annað en gott. Spur8m&linu um eignarrétt & lcndum peim, sem pessi munkaregla ' hefur helgað sér.yrði að vera r&ðið til lykta af dómstólunum. Et til vill mætti skifta pessum leDdum niður i sm& fpildur og selja, og yrði sú *ð- ferð vafalaust sú vinsælasta & meðal alpyðu. Um gjaldeyri eða gjaldmiðil pyrfti enga n/ja löggjöf að undan teknu pví, að pað ætti að stofoa banka, einn eða fleiri"1. Nefndarskyrsla pessi ÍDnibeldur meðal annars yfirlýsingu fr& admír&l Dewey par sem hann neitar pví af- dráttarlaust, að hafa nokkurntíma lofað Aguinaldo pvf, að Bandaríkin skyldu gefa Philippine eyjamönnum algerða sjfilfstjórn. Senator Lodge las upp biéf fr& admfr&lnum f senat inu sfða8tliðin miðvikudag par sem hann segir petta: „Staðhæfing Aguinaldos, eins og hún hefur nylega verið birt í blaðinu „Springfield Republican11, er, að pvf er mig snertir, aleerlega ósönn fr& upphafi til enda. É> hef aldrei lofað Philippine eyja mönnuœ, hvorki bein- Ifnis né óbeÍDlínis, að peir skyldu f& algerða sjálfstjórn. Ég hef aldrei breytt við Aguinaldo sem bandalags- mann, að undanteknu pvf, að ég not- aði mér aðstoð hans og manna hans & með&n ófriðurinn við Sp&nverja stóð yfir. Hann mintist p& aldrei & sj&lf- stjóm, hvorki við n ig né neina af undirforingjum mfnum. Sú sögu- sögn hans, að ég hafi tekið & móti honum með hernaðar viðhöfn, og að ég hafi uiðurkent hinn svo kallaða Philippine-eyja fána með kveðju merki, er I alla staði ósönn“. Blaðið „New York Times“ fer svofeldum orðum um petta atriði: „Admfr&ll Dewey hefur nú vægðar- laust eyðilagt einn hyrningarsteininn f sv'ka og ósanninda-byggingu pcirra sem mótsnúnir eru veldis-útfærzlu Bandarfkjacna“. The Springfieid Republican tekur upp bréf admfr&ls- ins og segir svo: „Það mun gleðja pjóðina að f& að heyra pað,sem hann (Dewey) hefur að segja, og menn munu vafalaust æskja eftir, að hai>n taki staðhæfingar Aguinaldos fyrir, lið fyrir lið, og svari peim eins hreint og afdráttar- laust og hann hefur gert f petta sinn. StaðhæfiDgar og svör gegn peim verða pættir f sögunni. D&u hafa sitt giidi fyrir yfirstandandi tfðina og eins fyrir sagnaritara framtfðarinnar. Stilli- legar fr&sagnir og afdr&ttarlausar skyrslur verða að koma f stað ofsa- legra skamma og yfirbylminga. Djóð- in krefst að f& að vita sannleikann og f& að vita hann allan“. Fregnriti „New York Tribune“ í Washington segir, að forsetinn hafi ákveðið að afnema hervaldsstjórnina unkir umsjón Otis hershöfðingja, og ætli að setja & laggirnar borgaralega stjórn með pvf fyrirkomulagi, sem nefndin hefur lagt til, og að pessi breyting verfi gerð svo fljótt sein hæfilegir menn séu feDguir og pað áður en coDgressinn getur hlutast nokkuð par um. Fregnritinn bætir pví við, að Roosvelt ríkisstjóri og Schurman nefndar formaður hafi b&ðir afpakkað að hafa yfir-umsjón með breytingu stjómarfyrirkomulag8Íus,og að forsetinn muni nú helzt hafa auga- stað & Grant bershöfðingja til að tak- ast pann mikilvæga starfa & hendur. HUS-, EDDY’S HROSSA-, GOLF- OO ^STO- BUSTA Deir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og eru viðurkendir af öllum, sem brúka p&, vera öllum öðrum betri. MANITOBA. fjekk Ftbstu Vkrdlaun (gullmeda- u) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 5g var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba ef ekki að eins hið bezta hveitiland f heiaai, heldur er par einnig pað bezta kvikfjftrræktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, pvf bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem f&st gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem goc fyrir karla og konur að f& at^innu. í Manitoba eru hin miklu , g fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru j&rnbrautir mik) ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone Nýja-íslandi, Álptavatns. ^hoal Lake Narrows og vesturströnd Manitobs vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 800 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 fslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. 1 Manf toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru f Norð- vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 ír endingar. íslenzkur umboðsm. ætfð reiðu búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing ura, bókum, kortum, (allt ókeypis). Minister *f Agriculture & Immirgation WlNNIPBO, MANITOBA v: . REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki &ður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipeg, geta menn gefiö öðx- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið &ður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og m& land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 m&nuði & &ri hverju, &n sjer- staks leyfis fr& innanrfkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti] að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hj& næsta umboðsmanni eða hj& peim Bem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex m&nuðum &ður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann,’sem kemur til að skoða landið, um eignarriett, til pess að taka af sjer ómak, p& verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $B. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg r ú öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir,8em & pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til pess að n& í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og n&malögum. All- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins f British Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn'geta íeDgið gefins, og &tt er viö reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt »r að,f&til leigu eða kaups hj& j&rnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. 376 orða minna, kæri lávarður minn!“ sagði Mouraki. „Dað er sönn unun að tala við yðjr“. En svo sneri hann tér skyndilega frá mér og kallaði til manna sinna. Drfr af peim komu tafarlaust f land úr b&tn- um. „Dessi gentle-maður“, sagði hann við pá og talaði nú hratt og með bjóðandi röddu, um leið og hann benti & mig, „er f gæzlu ykkar. Látið hann ekki hreifa sig“. Ég seitist niður & stein, og stóðu hinir prír varð- menn I kringum mig. Landstjórinn hneigði sig of- urlítið fyrir mér, gekk ofan pangað sem Phroso var og fór að tala viö hana. Ég fmyndaði mér pað að minsta kosti, en ég hejrði ekkert af pvf, sem hann ssgði; bak hans sneri að mér og hann huldi Phroso fyrir sjónum mfnum. Ég tók upp vasaglas mitt og íékk mérsopa af brennivíos-blöndunni, sem I pvf var; petta var lélegur morgunverður, en ég átti ekki kost & öðrum. Hingað til hafði fjórði hermaðurii.n og Demetri verið í bátnum, en nú komu peir einnig I land og bjýndu bátnum f fjörunni; svo sneru peir sér að minni bátnum, sem landstjórinn hafði lagt okkur til í ilJgirnislegu gamni, til pess að gera ósigúr okkar enu tilfinnanlegri. Hermaðurinn tók & batnum og bjd sig undir að draga hann upp f fjöruna; en Dem* etii sagði p& eitthvað viðhann—hvað pað var, gat ég ekki heyrt—og ypti öxlum. Hermaðurinn kinkaði kolli, ems og að hann væri sampykkur pvf sem Pemetri ssgði, og svo létu peir b&tinn vera kyrran & 381 „Ó, er pví pannig varið?“ sagði Mouraki. „Nú, pað er verulega gaman að pessu“—og hann hló l&gt- Honum virtist ekki vera neiu skapraun í pvf, að ég hafði dregið hann & tálar f pessu atriði. Ég undraði mig d&lftið yfir pvf—p&. „Við höfum vissulega“, hélt hann &fram, „lifaö f loftslagi sjm fult var af kurteisum ósannindum. Dannig voru pað til dæmis kurteis ósannindi, Wheat- ley lávarður, að mér pætti fyrir að Constantine slapp úr varðhaldinu“. „Og pað voru önnur ósannindin, að yður væri umhugað um að fanga hann aftur“, sagði ég. „Og priðju ósannindin voru, að yður langaði ekki til að sleppa burt frá—gestrisni minni“. „Og fjórðu ósannindin voru, að yður væri svo ant um að vinir mfnir skemtu sór, að pér gerðuf yð- ur sérlegt ómak til pass að útvega peim góð fiski- mið“. „Ójá, ójá“, sagði hann blrejandi. „Og pað munu koma fyiir enn ein kurteis ósannindi, kæri lávarður minn“. ' „Ég held að óg geti gizkað & hver pau eru“, sagði ég og horfði f augu hans. „Dér eruð æfinlega svo skarpskygn“, sagði bann með aðd&un. „Dótt ég verði að játa, að ég get ekki gizkað mér til upp & h&r f hvaða mynd pau verða“, hélt ég áfiam. „Jæja, hann Constantine, sem við syrgjum b&ö- 880 „Hollusta kvenna er fagur hlutur, kæri l&varður minn“, sagði hanu. , Dér eruð gæfusamur, að tvær konur elska yður!“ „Dór hafið verið giftur tvisvar, minnir mig að pér segðuð mér?“ sagði ég. „Dað er ekki algerlega hið sama, að vera giftur og vera elskaður—að minsta kosti parf pað ekki að vera svo“, sagði hann. „Dað er mjög lfklegt að ég gifti mig I priðja skiftið, en ég er hræddur um, að ég væri að smjaðra fyrir sj&lfum mér ef ég héldi, að miklar ástir fylgdu hönd konunnsr. En, hvað sem pessu líður, p& vildi ég tala um yöur. Dessari mær, sem hérna er, pykir svo vænt um yður, að ég &lft að hún muni giftast mér, að eins til pess að sj& yður borgið. Er pað ekki átakanleg fórn?“ vona að hún geri ekksrt pvílfkt44, sagði ég, „Jæja, petta er nú lítið annað en kurteis ósann- indi“, sagði hann. „Dví hún verður neydd til að giftast mér hvort sem er. En hugmyndin, að fórna sjftlfri sér fyrir pann sem hún elskar, er konunni ætfð fróun“. Hann horfði stöðugt á mig & meðan hann gerðí pessa athugasemd, og skemti sér við að athuga hvaða áhrif hún hefði & mig. „Jæja“,'sagði ég, „ég ætlaði mér aldrei að gift- ast henni. Ég er bundinn air.ari konu, eins og pér vitið. Dað, að ég sagði að ég ætlaði að eiga Phroso, voru einungis önnur kurteis ósannindio, er ég fann upp til pess að skaprauna yður, kæri pasja minn“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.