Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.03.1900, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMJMTUDAGINN 1. MARZ 1900. Ur bænum og grendinni. Mr. Kristjón Finnsjon, kaup- maðrr frá Icelandic River, Man., heilsaði upp á oss í gær. H'inn var hér á ferðinni í verzlunarerindum. Mr. Jóhannes Sigur?S3on kaup maður frá Hnausa, Man., kom hingað til h-Bjarins, á heimleið úr'verzlunar- ferð austur til Toronto, Ont., á prifju dagiun og lagði af stað héðan í gær. Hugdirfd Bismarcks vaa fleiðing af góðri heilsu. Sterk ur viljakraptur og mikið prek er ekki til par sem raaginn, lifrin og nýrun eru í ólagi. Brúkið Dr- Kings New Life Pills ef þér viljið hafa pessa eiginlegleika. í>ær fjörga alla hæflleg- leika mannsins. Allstaðar seldar á 25 cents. Mr. Stefan Tómasson, frá Hallson N. D , var á ferð hér í bænum fyrir síðastliðna helgi. Siðan Lögberg kom út hefur verið mjög hagstæð vetrartiö, frost- vægt og kyrrviðri flesta daga. Mr. Jaraes H. Scott, járnbrauta- verkfræðingur héðan úr bæDura, lézt í bænum Chihuahua 1 Mex!co, fyrir nokkrum dögum siðan. Síðustu fregnir, er borist hafa hiogað til bæjarins af ófriðnum í Suður Afrlku, segja að brezki herinn sé búinn að leysá Ladysmith úr um- sátinni. t>að er nú sagt, að Thomas Kelly, contractor hér i bænum, sé búinn að taka að sér að gera við St. Andrews- strengina í Rauðá. Rev. R. O. S. MscBeth, sem um undanfarin átta ár hefur vorið prestur Augustine kirkjunnar hér í bænum, hefur fengið köllun frá söfn- uði nokkrum í Yaccouver B. C. Hann hefur tekið kölluninni og fer héðan alfarinn seint I næsta mánuði. Séra Bjarni Dórarinsson heldur fyrirlestur um Bindindi undir umsjón stúkunnar Heklu, á Northwest Hall, laugardagskvöldið 3. raarz. Hljðð- færasláttur og söngur verður einnig á prógramminu. Alt frítt—allir vel- komnir, Byrjar kl. 8. LJÓÐMÆLI. Ný út komiðerljóðasaíneftir Krist- inn Stefánsson og er til sölu hjá höf. að 789 Notre Dame Ave. West, og hjá H. S. Bardal að 557 Elgin Ave., Winnipeg. Kostar í kápu 60 cents. Litli miðinn, sem límdnr er á Lögberg, sýrir upp til hvaða árs og mánaðar blaðið er borgað. Alla pá, sem senda OS3 áskriftargjald S bréfum, eða í gegnum innköilunarmenn vora, biðjum vér að líta eftir pvi, hvort töl- unum á litla miðanum er breytt eins og á að vera, og sé pað ekki gert inn- an hæfilegs tíma, pá að láta oss vita um pað með bréfi. Margir Argyle-búar dvöldu hér í bænum undanfarna viku sér og vin- um sfnum hér til skemtunar. Flestir peirra fóru heimleiðis með Glenboro- lestinni á laugardaginn; par á meðal urðum vér varir við Mr. t>orstein Jónsson, Mr. Björn Sigvaldason, Mr. Jóhannes Andrésson og Mr. Jón Frið- finnsson. Nokkrir biðu til mánu- dags og fóru heimleiðis með Brandon- lestinni, par á meðal peir feðgarnir Jón og Christian Johusoa frá Baldur. Mr. R. H. Myers, pingmaður fyrir Minnedosa í fylkispinginu, var kosian formaður [(Grand Master) Oddfellows reglunnar. hér í fylkinu, á pingi er sú regla háði hér í bænum I siða*-tliðinni viku. 10,000 Robinson & HofE Bros. vilja fá keypt, við nýja „Elevator“inn sinn í Cavalier, N. Dak., 10,000 bushels af rúgi (Rya). I>eir bjóða hæsta mark- aðiverð. Eldsútbrot eru tignarleg, en útbrot á hörundÍDu draga úr gleði lífsins. Bucklens Ar- nica Salve læknar pau; einnig gömul sár, kýli, likporn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa i höndum. Bezta með- aiið við gylliniæð. Allstaðar selt, 25c askjan. Ábyrgst. Maður nokkur i West Selkirk var nýlega sektaður um 150 fyrir að veita lndíána áfengi. I>að getur orðið dýrt spaug að gefa Indíánum í staupinu og pað er næsta undarlegt, að menn skuli gera sig eins oft seka í pvi og peirgera. ,,Our VoucIier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyna pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. ERT ÞÚ GALLVEIKUR? Lnein iifur getur ekki síað gallið frá bióð inu, og þegar banvæn efni færsst með pví út um líkamann, i>á gengur alt, kerflð úr lagi. Þetta er kaiiað gallveiki og iækn8Bt hún algerlega af Dr. A. W. Chas- es Kidney-Liver Pills, sem verka beinlínis á lifrina og komu henni 1 rétt ástand. Ein pilia er,inntaka, og kosta öskjurnar 25 cents. Ódýiasta meðalið í heiminum. Maður sá er stjórnar National- hótelinu, bér í bænum, var nýlega kærðar um &ð hafa selt vínföng eftir pann tima, sem tiltekinn er í lögum að veitingahúsum skuli lokað. Við réttarhaldið pótti sökin sannast á hendur honum og var bann sektaður um 150 fyrir vikið. Islenzku kappleika-mennirnir, „Vikingar“ og I. A. C. klúbburinn, preyta kíppleik (Hockey Matcb) í Mclntyre skauta-hringnum i kveld, og er vonast eftir fjörugum leik, par eð báðar hliðar standa nú jafmt af vígi ad pví er vinninga snertir. EFTIRTEKTAVERT ATVIK. Mr. W. G. Phyall, eigándi Bod. ga hotelsins, 36 WellÍDgton Street Eas, Tor- onto, segir: „Þegar ég bjó í Chicago var égíóttalegu ástandi af gyllinia ða kláða og blóðiensli. Eg reyndi ýmsa h;nna 1 tztu iækna og var brendur og pantaði »\nistn hátt með iækningum ieina, en »' lil ír jtis, nema hvað það kostaði rrig mikla ptninga. Eítir að ég kom tii Tor onto heyiði ég sagt fjá Dr. Chases Gint- p ei t. Eg bníkaði aðeins úr wnum öskj- ii’m <>g J.ef síöan ekki kent gyllinæða- veiki n n< kkuin hátl“. I gærdag kora sú fregD, með hraðskeyti vestan frá British Col- umbia, að fylkisstjórinn par i fylkinu hafi kvatt Mr. Joseph Martin til að myrida rýtt ráðaneyti, og fylgir pað með, að pir gið psr verði tafarlaust icfið og aimennar kcsQÍngar látnarj iií íitrn cCi pegar. Mr. Hans Einarsson, sem lengi vann hér í bænum við aktýgja og söðlasmfði, kom hÍDgað til bæiarins snöggva ferð núna í vikunni. Hann vinnur nú við verzlun í Edinburg, N. D. Mr. Jóhann Bjarnason, 1 öfuð, og hciiafræðingur, er nú aftur kominn til bæjarins úr ferð sinni um Dakota og geta peir sem vildu fiona hann að máli séð hann heima hjá sér, að 585 Eigiu Ave., kl. 7—8 að kveldinu. Mannlýsiogar geta menn fengið hjá honura, hvort sem menn vilja á ensku eða fsienzku, skrifaðar, prentaðar eða munnlegar. Allmargir peirra manna er fást við kostsölu hér í bænum hafa nýlega genjjið í félagssamband. Tilgangur peirra með pví er aðallega sá, að koma f veg fyrir, að ópokkar (dead beats) geti legið á pví lúalagi að fara af einu kostsöluhósinu á annað, vera tíma og tfma í stað og borga hvergi fyrir sig. Árs tiliag félagsmanna er $1 00 og Lr óskað eftir að sem allra flestir kostsalar vildu gaDga f fé'agið. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas í Manysville, Texas, hefur fundið pað sem meira er varið í heldur en nokkuð, ssm enD hefur fundist f Klondike. Hann pjáð- ist f mörg ár af blóðspfting og tæring en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tæring, kvefi og hósta. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburði við petta meðal: segist mundi hafa pað pótt pað kostaði HOOflaskan. Dað læknar andateppu, Bronchitis og alla aðra veiki í kverk unutn eða lungunum. Selt í öllum lyfsölubúðum fyrir 50 og 11 flaskan. Abyrgst, eða peningunum skilað aptur. Nú hefur bæjarstjórnin keypt lóðina meðfram Higgins stræti, sem leigð hefur verið að undanförnu fyrir heymarkað, fyrir 112,500, og pannig fyrirbygt pað, að heymarkaður fáist (svona fyrst um sinn) á hentugasta stað fyrir alla bæj>.rbúa sameiginlega. í kaup pessi hefur bæjarstjórnin ráðist pvert á móti vilja bæjarbúa, sem feldu hugmyndina við almenna atkvæðagreiðslu fyrir skömmu síðan. Á Mánudags-kveldið kemur, 5 p. m., heldur goodtemplara stúkan „Hekla“ skemtisamkomu á Northwest Hall hér f hænum. Fftir prógramm inu að dæma—sem auglýst er á öðr- um stað í blaðinu—verða skemtanir góðar og fjölbreyttar. Inngangur kostar einungis 15 cents, og gengur alt pað íé í sjúkrasjóð stúkunnar. Samkoman ætti pví að verða vel sótt. Hraustir menn falla fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenn, og afleiðingarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og preytutilfinning. En enginn parf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier í Idaville, Ind. segir: „Electric Bitters er einmitt pað sem maður paif pegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. I>eir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð. annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eits og nýr maður“. Að eins 50c f bverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst, Kosning til fylkispingsins, f kjördæminu „Benutiful Plains“, fer fram hinn 10. p. m. J. A Davidson fylkis'éhirðir, innflutninga og akur- yrkjumála ráðgjafi, í ráðaneyti Mac- donalds, sækir par ura pingmensku af hálfu afturhaldsmanna. Dað er enn ekki vfst hvern frjálslyndi flokkuiinn tilnefnir til pe3S að sækja á móti hon- um. Á síðasta fundi bæjarstjórnarinn- ar bér í Winnipeg var borin fram til- laga um pað að bæjarbúar fari fram á pað við stjórnina í Ottawa, að póst- hús fáist í suðvestur hluta bæjarins. Dess væri óskandi, að bæjarstjórnin gæti komið því til leiðar, að auka- pósthús fengjust hér í Winnipeg, en ekki virðist bryoasta pörfin fyrir sifku vera í suðvesturhlutanum. Ft. Rouge eg norður- og norðvestur-bærinn eru lang leDgst í burtu frá pessu eina pósthúsi bæjarins, og par er pví rr.est pörfia á auka-pósthúsum. DR.A. W. CHASE’S QfZ CATARRH CURE... ZuC. il sent dlrect to the diKaud pvtt bjr the Improred Bloeet. Healt lhe ulcen, eiean the eii puu«ee, ttop. droppinra la the throat ead pertneaeatlj eoru Catarrh and íi.y Perer. BWwer free. II dealere, ar Dr. JL W. Che.. lae Ce.. Tirian aa Mr. Guðni Thorsteinson, kaup- maður frá Gimli, Man., sem hér var á á ferðinni í verzlunarerindum fyrir fáum dögum siðan, biöur oss að geta pess í blaði voru, að á næstu premur vikum selji hann allskonar álnavöru og smávarning með mjög mikið niður- settu verði. Áður en vor- og sumar vörumar koma parf hann að koma setn mestu af vetrarvörunum frá vegna plássleysis; Dess vegna býður hann Ný-lslendingum þær nú með betri kjörum heldur e i þair hafa átt að venjast að undanförnu. Afsláttar- sala pessi stendur einungis yfir í prjár vikur. í vikunni er leið háði Manitoba deildin af bindindismannafélaginu „Dominion Alliance11 hið árlega ping sitt hór í bænum og inunu hafa mætt á því um 190 fulltrúar frá hinum ýmsu stúkum þess hér í fylkiau. Á meðan á pÍDginu stóð var gerð út 8endinefud áfund stjórnarformannsins Mr. Hugh J. Mcdonaldi, í þeicn til- g&ngi að brýna fyrir honum nauð- synina á því að innleiða víosölubann í fylkinu við fyrsta tækifæri og minna liann um leið á loforð í pessa átt, sem Stendur i einni greioinni á stefnuskrá flokks hans. Mr. Mscdonald mætti nefndinni í þíngsalnum og flutti hún par fyrir honum sitt erindi. Er sagt að stjórnarformaður’nn hafi orðið vel við áskorun nefndarinnar og hafi lofað að koma með frumvarp t.l laga um vínsölub'ann á næsta þingi. Ohíb-ríki, Toledo-bœ, > Lucas County. > Frank J. Chenny staúhwtir raeú eiái, at) liaun sé eldrí etgandinn ad terzlnninnl, sem þekt er med naTninu K. J Cheneyt Co:. sem rekid hefur verzlun í borginnl Toledo í údarnefndu connty og rfki, cg ad þéssi verziun borgi KITT HlhVDKAD DOLLnKA fyrlr hvert tiifelli af kvefveiki sem ekki læknist med því ad brúka Haiis Caiarrh Cnre. Frnnk J. Cheuey. Stadfest ined eidi frammi fyrir mér og undirskrifnd þanu 16. des. 1896- A. W. Gleason. (L.S.J Not Public. Hallsí'atarrh Cure erinntliknmedal oghefnr verk- andi Ahrif á blódld og slimhúdir likamans. Ikrifid eftir vitnlsbnrdnm, sem fúst fritt. F J Cheney & Co, Toledo, 0. Seit i lyfjabúdum fyrlr 76c Halls Family Pills eru þier þeztu. Ef yður er forvitni á að vita hvernig verðið er hjá þeim fólögum, H. II. Reykjalíu & Co., að Mountain, N. D, þá komið við hjá peim og spjallið við pá pegar þór eigið par leið um. í>eir segjast vera reiðu- búnir að keppa við kaupmennina 1 bæjunum í kring, bæði hvað verð og vörugæði snertir. Dað væri ekkert úr vegi fyrir menn að finna þá að máli og fá að sjá vörurnar og vita hvað pær kosta. Mr. Jóhann Bjarnason, sem um undanfarinn mánaðartfma hefur ferð ast um íslendinga-bygðirnar í North Dakota í parfir Lögbergs félagsins, kom heim úr peirri ferð á fimtudag- ior, 22. f. m. Hann lét vel yfir því að ferðast á meðal Islendinga þar syðra og hefur alt hið bezta um þá að segja. Erindi hans fyrir Lögberg gekk mæta vel, og erum vér skifta- vinum voruxi í Dakota einkar pakk- látir fyrir pað hvað vel þeir hafa reynst blaði voru bæði nú og fyrri. Á laugardagskveldið var myDd uðu ungir menn tilheyrandi frjáls lynda floknum, hér f bænum, félag með fér, sem þeir kalla „The Young L’beral Club“. Var bráðabirgðar- stjórn kosin og nefcd sett til að und irbúa stjórnarskrá og aukalög fyrir félagið. Ef einhverjir vildu fá sér upplýsinyar um klúbb pennan, eða gerast meðlimir, pá ættu þeir hinir sömu að finna Mr. F. Stackpoole að máli, á skrifstofu peirra lögfræðing- anna Metcalfe & Sharps, og gefur hann peim, sem pess óska, allar nauð- synlegar upplýsiagar og tekur á móti nöfnum peirra er gerast vilja félags- menn. Miðvikudagskveldið, 7. febrúar s, 1. setti umboðsmaður stúkunnar Skuld, I. O. G. T., Mrs. Benson, eftir fylgjandi meðlimi I embætti fyrir yfir- slandandi áisfjórðung: Æ T—Albeit Jónsson. F. Æ. T—Jón A. Blöndal. V. T—Jóaína Jónsdóttir. Ritari—Sölvi J. Anderson. A. R—Guðjón H. IljaltalÍD. F. R—Sigurb. Kristjánsson. Gjaldk—Jón G. Gunnarsson. K—Gunnl. Jóhansson. Dr.—Kristjana Kristjánsdóttir. A. D—Bigriður Peterson. G. U. T—Halldór Jóhannesson. V—Þóröur ísfjörð. U. V—Jósef H. Hjaltalin. Góðir og gildir meðlimir stúk- unnar 135. Á siðasta ársfj. geDgu 41 i.ýir n eðlimir inn í stúkuna og er vonast eftir, að jafnmargir að minsia kosti bætist vjð á pessum nýbvrjaða. Kvennféiög á Hollandi hafa reynt að fá kvennfélög vlðsvegar um heim- inn til pess að skrifa Victorí i drotn- ídítu og biðja hana að binda < nda á stíoinu í Suður Afriku. Dykir þetta ósanngjarnlega að fnrið með því öll- um er það kunnugt, að Victoría drotning gerði alt, sern í hðnnar vaidi stóð, tii p°S3 að afstýra ófriði. Eins og við var að búast brá Djóðr&ð kvenna í Baodaiikj jnum við og sendi drotniogunni pessa beiðni, aera pað auðvitað yissi að lienni var ómögu'egt að veita. Vér minnumst pess ekki, að félag petta serdi forseta BaDda- iíkjanna neina slíka beiðui þegar ófriðurinn við Spánverja stóð yfir. Samskonar kvennfélag I Toronto, Ont„, svaraði Hollenzka kvennfélag- inu með fundar sampykt pess efnis, að meö pví Bretar hefðu verið neydd- ir út í ófrið og gerðu eiuuDgis það, sem útheimtist til pess að verja hið brezka ríki, pá sé pað ófáanlegt til pess að hafa nein afskifti af málinu. r ,,A ferö og ílugi“ Eftir Stephán G. Stephánsson. þetta er ný ljóðabók eftir þenn- an alkunna höfund, sem óg hef fengið til útsölu. Útgefandi er hr. Jón Ólafsson, ritstjóri, og er útgáfan Öll prýðilega vel vönduð. Bókin er 64 bls. í stóru 8 blaða broti og kostar í kópu 50 cts. Blöðin Isafold og Fjallkonan hafa lokið verðugu lofsorði um þessa bók. Ég hef og enn eftir óseld nokk- ur eintök al Ijóðabók Páls Ólafsson- ar; verð, í kápu, $1.00. Bækurnar sendar hvert sem vera skal kaup- endum að kostnaðarlausu. M. Petursson, P. O. Box 305, Winnipeg. QKEMTISAHKOMA ° ... og BOX SOCIAL (til arðs fyrir sjúkrasjóð stúk- unnar ,,Heklu“). Northwest Hall 5. mars 1900. PROQRAMM: 1. instrumental músík (4 hljóðfæri). 2. Uppboð á kössum(ailskyns sælgæti) 3. Ræða..........K.A.Benediktsson 4. Fiskdráttur (nýuppfundin skemtun) 5- Solo............... St. Anderson 6. Gamanleikur I einura pætti: Persónur í leiknum: Caleb Clovertop (Piparsveinn) Wm. Andersoii. George Clovertop (Bróðurson hans) St. Anderson. Samanthe Scopington ) . Henrietta Hooker . j (pipann.) Miss G. Jóhannsd., Mrs.Merril. Sally Swingleton (Ekkja) Miss Guðr. Hákonardóttir, 7. Instrumental músík. Byrjar kl. 8. Inngangur 15c. DR GAUTHIER STADFESTIR þá frásögn, að Mr. Major eigi lífsittað nD pu > «r 1 c þakka..... DR. CHASE S Kidney Liver Pills. Dr. J. T.. A. Gauthier. frá Valley- field Que., skrifar: „Ég undirritaður vottar, að innihald bréfs pessa, viðvík- jandi lækning Mr..Isadore Major, við brúkun Dr. Chase's Kidney Liver PiJls, er rétt.“ Hér kemur bréf Mr. Majors: „Eft- ir J0 ára pjáningar af bakverk og nýrnaveiki, á ég Dr. A\ W. Chase líf mitt að þakkx, Eg hafði reynt ótelj- andi meðala tegundir árangurslaust, og fyrir ráðleggiogu vinar míns byrj- aði loks á Dr. Chase’s Kidney Liver Pills. Tvær pillur fyrsta kveldið og vær næsta morgun bættu mér mikið, g hélt óg pví áfram að' t«ka pær þangað til ég var orðinn albata. Vin ír minir undrast og eru glaðir yfir að ég skuli vera orðinn hraustur aftur pví óg eyddi hundruðum dollara á rangurslaust mér til heilsubótar. Áð- ur en ég fór að brúka Dr. Chase's Kidney Liver Pills hafði ég svo mikL ar þrautir 1 bakinu, að ég gat ekki látið upp á mig skóna og ekki lift 20 pundum., Axlirnar á mér voru sárar, ág hafði höfuðverk og óbragð í munn- inum. Allar pessar prautir eru nú horfnar, og pað sem ég segi í pvf efni, við pað stend ég. Eg hef sagt vin- um mtnum frá minni undraverðu iækningu og hafa margir haft gott af pvl að brúka pillur pessat“. Dr. Chase’s Kidney Liver Pills eru hið bezta Dýrna meðal sem pekt er I heln.iniim. Inntakan er ein pilla; askjan á 25c. í öllum búðum, eða hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum. T»lefoiJI040. 628KIM«ln 8t.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.