Lögberg - 08.03.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.03.1900, Blaðsíða 1
Logbp.ro er geflð 6t hrern flmmtudag af Thb Lögbero Printing Sl Publish- ing Co., aö 309K Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LöGBRRG is published every Thur-day by Thr Lögberg printing & Publjsh ing Co., at 309)4 Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba,—Subscription pric» $2.00 per year, payable in advance. —Single copies 3 cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 8. marz 1900. NR. 9. THE •• Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporatpfl by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Esq. Presiclent. General Manager. Ilöriulstdll $1.000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homk LíI'e hefur þes-vegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Nórðvesturlaudinu heldur en nokkurt annað lifsá- byrgðar-félag. I.ífssibyrailav-skírtcinl Home Lipe félagsi"s eru Alitin, af ðllum er sjá þau, 'að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin bafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Ull skirteini félagsins hafa Akveðið peninga-verðmæti eftir 8 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag bjá ARNA EGGERTSON, Eða General Aqent. W. H. WHITE, Manaqeu, P. 0. Box 245. McIntyre Bl., WINNIPEG, MAN. 6'%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%/%%'%%%/%/%/%/%%'%/%'^ StriOs-fiéttir. Eins opf getiö var um í síðasta Idaði voru, þá er nú loksins búið að l*ysa Lydysmith úr umsát Búanns, v»r það pert á miðvikudagÍDn I vikunni sem leið. Eíds og menn vita befur sá bær verið umsetinn af her óvinaDna svo mánuðum skiftir og voru menn oft og einatt hræddír uro, *ð Búunum tækist að ná honum. Eo ^ðThite hershöfðingi hefur verið þraut- *eigur og výntágæta vörn. Liðsmenn ^»ns hafa farið óðum fækkandi, bæði uf Mannfalli, sem orðið hefur í orust- um hans við urrsáturs hermn, og eins af fádæma veikindum, sem geDgið hafa 1 bæDum upp á síðkastið. Dað tnfttti heldur ekki tæpara staDda. Brezka liðið var aðfram komið og f>efði að lfkindum orðið að gefast bráð lega upp ef ergin hjálp hefði komið Sá sem leysti Ladysmith úr umsátinni var Buller hershöfðingi. Hann þykir hafa synt vaska framgöngu nú 1 Seinni tfð, og er sagt að hann sé um þ»ð bil búinn að reka Búana burtu Natal. Prench hershöfðingi er sagður sð vera á leiðiuni með hersveitir stnar til Bloemfontein, höfuðb'rgarinuar í Orange Free rfkinu, og mundi það vera all-mikill slægur fyrir Breta að n4 þeim bæ sem fyrst á sitt vald. Cronje hershöfðingi o,« allir peir nndirforingjar, sem Bretar hvrtóku Weð honum í sfðustu viku, hafa verið sandir til C*pe Town. Dykir Bá stað- nr einna bezt fallinn til að geyina J'fn hættulegaa mann og Cronje hef- Ur Verið talinn, pvl eins og geta má Lærri vilja menn vera vissir um, að hann sleppi ekki aftur, úr pvl hann ®'nu sirmi hefur náðst. A sunnudaginn var háði Brabant hershöfðingi mikla orustu við Böana 1 nánd við Dordrecht. Var barist frá 1 niorgni til kvölds og lauk bardagi n- nm svo, að Bretar unnu fullkominn sigur---Búar eru I óða önn að hafa s'g á burt úr Cape Colony. Deir húrfa I stórhópum austur og norður 4 Tið, og er pað með öðru fleira vott I>8ss, &ð viðureignin er farin að ballast á pá og að Bretum or altaf að ganga betur og betur. Gatacre hershöfðingi er nú með stnar hersveitir I Stormberg, Kitchen. er I nánd við Paardeberg og Roberts lávarður I Osfontein, sem er smábær nálægt landamærum OraDge Free- Bkisins og C»pe Colony. — Roberts nefur hertekið 4,600 búa slðan hann h°m og hafa flestir peirra vetið serd- ir áleiðis til Cape Town. — Af cana disku herdeildinni eru nú fallnir 42 menn, eftir flðustu fréttum. . €ANAD 4.' íbúar 1 Dawson City vilja fá rétt til að serda fulltrúa á sambandsping- ið I Ottawr. Bænarskrá pess efois er I undirbúningi og verður að sögn bráðlega secd dl stjórnarinnar. Fyrir nokkrum dögum slðan vildi til slys nálægt Sudbury, Ont., par sem tveir menn biðu bana og sjö meiddust. Deir voru að spreDgja srrjót með dynamíti. Verkstjórinn, Alex Mclntyre, varð blindur á báðuro augum og misti par á ofan annan hatrdlegginn. Eins og getið var um I slðasta blafi voru, bauð fylkisstjórinn í Brit- Ish Columbia Mr Jos Martin að mynda nýtt ráðaneyti. Mr. Martin hefur enn ekki tekist ráðaneytismyndunin og pað eru sterkar llkur til að hann verði að hætta við svo búið. Degar þingið greiddi atkvæði um tillögu viðvlkjandi trausti þess á Mr. Martin, þá fór sú atkvæðagreiðsla þannig, að að eins einn pingmaðttr greiddi at- kvæði meö honum,en hinir allir á móti. ÍTLÖND Allmennar kosningar I Chili 1 Suður Ameríku fóru fram þar hinn 5. p. m. Frjálslyndi flokkurinn bar sigur úr býtum. Samkvæmt áætlun brezka fjár- mála ráðgjafans kostar ófriðurinn við Búana um £30,000,000. Eins og tnörguro mun kunnagt vara, þá stóð það til, að Bretar skiftu, um þessar mundir, um sendiherra I Washington. Pauncefote lávarður, hinn núverandi fulltrúi peirra, er orðinn maður gamall og vildi gjarnan fá lausn frá embætti. Bjóat hann við að stjórn Breta mundi þegar skipa annan mann 1 sinn stað og ætlaði að fara alfarinn heim til Eoglands um næstu mánaðamót. Ea nú hefur brezki stjórnarform., Salisbury lávarð ur, beðið sendiherrann að halda áfram t*ð gegr.a embætti stnu um næstkom- andi mánuði og hef ur hann fallist á að gera pað. Blaðið Times I LondoD, lætur vel yfir peirri ráðstöfun og minnist, I pvl sambandi, á tilraunir pær, sem gerðarvoru, að fá McKinley forsetatil að hlutast til um ágreitiings- mál Breta og Búa, og bætir þvl við, að Pauncefote lávarður sé ainmitt sá maður sero Bretar purfi að hafa I Washington, par til hinir bættulegu tlmar séu gengnir um garð. Ur bœnum og grendinni. Mr. G. Dalrnan, fra West Sel- kirk, var á ferð hór I bænum á þriðju daginn var. Allmargir menn hér I baen m liafa undanfarandi daga ver ð kærðir og sektaðir fyrir brot á vlnsölulögun- um. Sekt fytir brot af þessu tagi er all há: $50 og par yfir. Loyal Geysir Lodge, No 7119, I. 0. O. F., M. U., heldur vanalegan fund, Mánudagskvöldið 12. mt»rz, 1900. í Northwest Hall. Árlðandi er að allir meðlimir sæki fuudinn. A Eggertson, P. S í slðasta númeri blaðs vors birt- um \ér þakkarávarp fri guðjóni Johnson til Jónasar Leo, Illuga Olafssonar og fletri, en pað hafði láðst að taka fram I þakkarávarpinu, að bæði Guðjón og hinir aðrir hlutaðeig- endur eru til heimilis 1 Selkirk. Dað hefur verið mælst ‘iJ, að vér gerðum pessa skýringu 1 blaði voru, og gerum vór pað með ánægju. Hinn 23. f. m. brann Ibúðarhús Mr. Asmundar Dorstoinssonar, setn býr nálægt Wild Oak-póstbúsi fyrir vestan Manitoba, til kaldra kola með öllu dauðu, sem 1 pvl vsr. Norðan- stormur og mikið frost var, pegar bruninn skeði, og húsbóndinn ekki heitna, en konan bjargaði sór og böruunun. i fjós, skamt frá húsinu, sem eldurinn ekki sakaði. Vór viljum benda lesendum vor- um I Dakóta á auglýsingu peirra herra Thompson & Wing I Crystal. Dar er alt selt með niðursettu verði og samt gefa þeir vissan punda fjölda af sykri með hverju $10,00 virði af vörum. Eins og suglýsÍDgin ber með sér, átti hún að birt&st I Lögbergi I slðustu viku, en kom ekki fyr en blaðið var prentað. Til þess að bæta úr þvl fá menn kjörkaup ,þaus sem auglýst eru á sykri, til 14. þ. m. Stórkostleg samkoma, undir stjórn lestrarfólagsins, „Framsókn*^ verður b&ldin á fíratudaginn kemur (15, p. m.) á Brú Hall I Argyle- byggð. Beztu inA imenn og söng- menn skemta. Dar verður meðal aunars kappræða, sem fróðlegt verður að hlýða á, og svo verða veitingar eins og tlðkast á sltkum samkomum- Sækið vel samkomuna og hlynnið að lestrarfólaginu jafnframt þvl að skemta yður og uppbyggjast. Flestir peir menn, sem unnu við aktýiasaum og söðlasm ði, bjá E. F. Hutc’rirgs, héc I bænum, urðu að leggj i niður vinnu fyrir skömmu síðan. Að dasmi annsra handiðna- manna, bæði hór og annarsstaðar, h>>fðu menn pessir mynd«ð /éUg tneö sér, en Hutclings gaf féíagsmyndun- inni Ilt auga og stefndi mönnunum á sinn fund. Vildi hann láta pá skuld binda sig til að vera ekki I fétagi og og hótaði peun burtrekstri úr sinni pjónustn ef pessu væri neititð. En mennirnir se tu samt pvert nei fyrir og kusu heldur að tapa atvinnu sinni en &ð 14ta kúga slg til að hætta við félagið. Dykir slík aðférð Hutchings hin lúalegasta og hefur hann hlotið alment átræli fyrir petta tiltæki. Mr. Jón J. Vop i, „oontractor11 hóðan úr bænum, sem um undanfarinn ttma hefur vorið á Gimli til pess að sjá nx smlðið á bryggjunni, er haun samdi um að bygsrja prr fyrir sam- bands stjórninr. kom h ngað til bæjarios sfðastl. föstud-ig, og dvaldl hér par til á þriðjudag, að liann lagð' af stað norður til Gimli sftur. Mr. Vopai var búin að sökkva öllura fjórum „búkkutn’* bryggjunnar nið- urá botn áf ur bann fór f:á Gimli og búirn að byggja þá upp yfir vatns flöt, svo alt hið erfiðasta af verkinu er búið. Enn fremur var búið að reka niður &H& staurana á 150 fcta langa bilinu milli „búkkanna ‘ og fjörunnar Ef ekki hefði staði1' á að fá timbur í efri part „búkkanua*1, pá sagðist Mr. Vopni hefða getað lokið við bryggju- smtðið um lnk þessa roánaðar, en prátt fyrir þessa töf lýkur hann smíð- inu vafalaust fyrir lok sprll mánaðar, og er það vel að verið Eins og vér höfttm áður skýrt fré, þá er insti „búkkian11 (sá sem næstur er fjörunni) 50 fet á lengd, en hinir 100 fet á lengd hTer. Mr. Vopni segir, að það sé nú um 9 feta dýpi við fremsta ,,búkkacn“. Kvennmadur uppdotvar önnur mikil uppgötvuu hefur verrð gerð, og paö af kvennmanni. „Veik- indi featu gr«iiper slnar á henni. í sjö ár barðist hún & móti peim en pá virtiat ekki annað en gröfin liggja fyrir honni. I þrjá m&nuði hafði hún stöðugau hósta og gat ekki sofið. Hún uppgötvaði á endanum veg til að lækna aig með þvf að kaupa af okkur flösku af Dr. King’s New Dis- oovery við tærÍDg. Fyrsta inntakan bætti henni svo að hún gat sofið alla nóttina, tvær flöskur læknuðu hana alveg. Hún heitir Mrs. Luther Lutx“. Dannig skrifa W. C. Hamm- ic & Co., I Shelby, N. C. Allstaðar selt á 50o. og ^l. Hver flaska ábyrgst. LJÓÐMÆLI. Ný út komiö er ljóðasafn eftir Krist- inn Stefánsson og er til sölu hjá höf. að 789 Notre Dame Ave. West, og hjá H. S. Bardal að 557 Elgin Ave., \Vinnipeg. Kostar í kápu 60 cents. 7c 7c. 7c. White Tape, Checked, Striped oj Fancy, Open Work Muslins í svuntur og kjóla handa börnnm. I Oc. I Oc I Oc. 40 þumlunga fínasta Lawn m«i skrautofnum jaðri, í svuntur og pils. 5c. 5c. 5c. Sterki Roiler þurkutau, stykkjótt G o s Þurkutau. Sterk svuntu Ging- hama, 2c. 3c. 5c. Fín og sterk Cotton og Torchwi Lace for trimming. 5c. 7c. I Oc. i Kjörkaup á fínu og þykkku Sviss- nesku Bróderíi og milliverki eftir nýj- ustu tízku. CARSLEY &. co. 344 MAIN ST. Hvenær sem |>ér þurflð að fá yður leírtau til raið- degisveröar eða kveldverðar, eða þvotta- fiiiöld I svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eöa glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., (>á leitið fyrir yður í búðinni okkar. Porter $c Co„ 330 Main Street.] Þegar þér ftreytist á Algengu tóbaki, þá REYKID MYRTLE NAVY Þfir sjáið „ T. & B. á hverri plötu eða pakka. 11,___________________ J. E. Tyndall, M. D., I'hyslcian & Snrgonn Schultz Block, - BALDUR, MAN Bregður æflnlega fljótt við þegar hans er vitjað fyrir jafn sann- gjarna horgun og nokkur annar. DR- J. E. ROSS. TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir aö vera með («eim heztu I bænum, Telef<Mpl040. 628KINaln 8t. H. H. Reykjalin & Co., Hafa nýfengið hátt á annað hundrað pör af hin- um frægu Bradley, Metcalf Co’s skóm, fyrir uuga Og gamla, karla og konur til hversdags og spari. Þetta eru viðurkendir að vera þeir beztu skór sem hægt eV að kaupa. VIÐ seljum þessa skó eins ÓDÝRT eins og keppinautar vorir selja lakari skó. Fólkið finnur þetta líka og sparar sér fó með því aS verzla við. H. H. REYKJAUN & C0„ Mountain, N, D. %%/%%/%%-%%'%%/%%%%%%%%%%%%%%«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.