Lögberg - 08.03.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.03.1900, Blaðsíða 4
LÖCBERG, FLMMTUDAGINN 8, MARZ 1900. komið, er tækifæri Frakka a8 tro^a illsakir við Breta vitanlega gengið um garð. því þeir munu tæplega leggja út í ófrið við hið brezka stðr- veldi nema því að eins, að Bretar eigi í höggi við einhverja aðra þjóð, og sjSanlegt sé að sáófriður hljóti að standa yfir í svo og sco langan tíma. Með því einu móti, að þessi skilyrði séu fyrir hendi, geta Bretar búist við að lenda í ófriði við Frakka út af þeim ágreiningsmálum, sem nú eru uppi. Sem betur fer, er þessum skilyrðum tæplega til að dreit'a nú, og maður getur því vonað að hætt- an, sem brezka veldinu kynni ann- ars að standa af Frökkum, sé þess vegna tiltölulega lítil. Bósin mín. Á vorsins morgni lftill blótnabeður sig breiddi móti lífsins gleðisól; hann poldi hagl og hvirfilbylja-veður, pvl helgar dlsir veittu honum skjól. Og sumarregnið frjógun sendi foldu og fagurt gylti heiminn sólarljós, p& úr bleikri, biómalausri moldu 1 beði lágum tók að vaxa rós. Hún sæ!u naut um su nardaga bllða, er sólin kysti blómin stór og sm\, og hristi af sér hretin stormittði, svo há og fðgur öðrum rósum hji. Og þegar sól af himios-hveli h&u til hvtldar gekk,og dimma tók af nótt, hún vafði saman blómsturblöðin smftu og blundinn nætur festi sætt og rótt. Eu dagar styttust, dimtnar lengdust naetur, og daufum fölva sló á blöðin smá, og napur kuldi nlsti hennar rætur, oft nærri lá i ð rósin lélli’^í dft. Og haustlag biturt hvein I skógar- greinum, er hinsti sumardagur kvaddi grund, J>að söng: „Ég hlífi hór ei blómum neinum; mín herferð byrjar næstu morgun- stund.“ Ó, vetrar-nótt! sem veikum blómum grandar, 4 L'ÓGBERG. GcfiC át að 309 Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN »f The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) Ritstjóri (Editor): Sigtr. JÓNASSON. Business Manager: M. Paulson. aUGLÝSINGAR: Smá-aaglýsingar i eltt skiftl 25c. fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nm mánadinn. A etærri auglýsingnm nm lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BÚSTAD\-SKIFTI kaupenda veráur ad tilkynna skAiflega og geta um fyrverandi bústac3 jafnflram Utanáskripttil afgreidslustofnblaósins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Winnipeg,Man. Utanáskrip ttilritatjóranser: Edltor LAgberg, P -O.Box 1292, Winnipeg, Man. _ Samkvœmt landslögnm er nppsógn kanpenda á oladiógild,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg rupp.— Ef kaupandi, sem er í sknld vid hladid flytn f litferlum, án þess a<3 tilkynna heimllaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnnmfyrr rettvísum tilgangl. FIMMTUDAGINN, 8. MARZ 1900. Stjórninál Canada. Skýrslur stjórnarinnar yfir tekj- ur rg útojöld um síðastliðna átta mánuði eru nýkomnar út. þær bera óneitanlega rneð sér, að landið á nú velgengni að fagna, og aö fjár- hagur stjórnárinnar er í góðu lagi. Tekjur af verzlaninni hafa stórum aukist frá því í fyrra, en útgjöldin hafa ekki vaxið að því skapi, svo mismunurinn er auðvitað hreinn og beinn gróði fyrir fjárhirzlu ríkisins. Ef skýrslur þessar eru bornar saman við þær frá síðasta ári, þá sér maður að tekju-aukinn nemur $2,- 993,367. Útgjöldin bafa á sama tíma aukist um $1,421,156. Mis- munur á tekjum og útgjöldum, eða tekju-afgangur á tímabilinu, er því $1,572,211. Slíkt er all-lagleg upp- hæð. Tekjurnar í síðastliðnum febr- úar-mánuði voru 84,000,000 meiri en þær voru í febrúar 1899. Ut- gjöld stjórnarinnar á sama tíma voru nú 8300,000 hærri en þau voru þá, en þó $100,000 minni en tekj- urnar. þessar fáu tölur, sem hér hafa verið sýndar, bera greinilega með sér, að fjárhagur landsins stendur með hinum mesta blóma. Verzlun hefur stórum aukist, og iðnaðurinn hefur tekið afar-miklum framför- um. A meðan afturhalds-flokkur- inn sat að völdum í Ottawa, var lit- ið um framfarir að ræða. Stjórnin naut ekki trausts þjóðarinnar, svo menn hikuðu sér við að ráð- ast í ýms stór framfara-fyrirtæki, sem þeir annars mundu hafa ráðist í. Auðuriun lá ónotaður. Peninga- mennirnir létu gullið liggja í bönk- unutn og þorðu ekki að ráðast í ný fyrirtæki,af ótta fyrir því, að kring- umstæðurnar kynnu þá og þegar að breytust og þeir þá tapa á fyrirtæk- jum. Verksmiðju-eigendur og verzl- unarmenn þorðu ekki að auka verk- svið sitt af sömu ástæðu. þannig hafði afturhalds-stjórnin beinlini' lamandi áhrif á verzlun og iðnað í landinu. Síðan Laurier-stjórnin tók við völdum í Ottawa, hefur alt þetta breyzt. Gamlar iðnaðar-stofnanir hafa fært út kvíarnar.og ýmsar nýj- ar veriö settar á fót. Verzlunin hefur aukist ákaflega mikið. Eftir skýrslum verzlunar-blaðanna að dæma, þá hafa stórkaupmennirnnir nú miklu meiri vörubirgðir en nokkru sinni áður. Eftirspurnin fer stöðugt vaxandi og þeir verða að geta mætt henni. Vörur þær, sem nú eru um þaS bil að koma á markaðinn fyrir vor-verzlanina, eru langtum meiri en þær hafa verið síðastliðin fimm ár. Menn fá gott verð fyrir alt, sem framleitt er í landinu. Vinnan hefur verið meiri þessi árin, en hún var áður.og kaup- gjald hærra. Hér í vesturhluta Canada hafa framfarirnar verið alveg stórkost- legar. Náma-iðnaðurinn hefur auk- ist margfaldlega. Eftirspurnin eft- ir öllum tegundum af við er óvana- lega mikil. Akuryrkjan er í stöð- ugri og áframhaldandi framför. Landið er óðum að byggjast, Dug- andis bændur, bæði frá ýmsum lönd- um í Evrópu og eins frá Bandaríkj- unum, eru jafnt og stöðugt að taka sér hér bólfestu. Og yfir höfuð má segja, að velgengni og almenn vel- líðan hafi ríkt í landinu síðan aftur- halds-stjórnin hrapaði úr sessi í Ottawa og frjálslyndi flokkurinn settist að völdam. Bretar og Frakkar. Hugur Frakka til Breta um þessar mundir er alt annað en vin- gjarnlegur. Frakkarbrennaí skinn- inu af því að sjá, hversu veldi Breta fer ðtöðugt vaxandi, og þeir finna til þess með sárri gremju, hvemig alt gengur á tréfótum hjá þeim sjálfum. Dreyfus-máliö, með öllum þeim hneykslum og svívirðingum, sem því voru samfara, er svo að segja ný-afstaðið, og menn þeir, sem voru næstum búnir aS kollvarpa lýðveldinu, hafa fengið hver sinn dóm, sumir gerðir útlægir um margra ára timabil, en aðrir verið dæmdir í alt að tíu ára fangelsisvist. Eins og öllum er kunnugt, þávoru það Bret ar og Bandaríkjamenn sem öllum öðrum þjóðum fremur höfðu áhrif á heimsálitið í þessu nafntogaða máli. Og ef það hefði verið öðruvísi en það var, þá er spursroál um hvort Dreyfus hefði nokkurntíma verið náðaður. Frakkar voru þess vegna í raun og veru neyddir til að vera vægari við hann en hugur þeirra stóð til, og alt var málið þannig vaxið, að það var reglulegasta þjóð- ar háðung frá upphafi til enda. Bæði þetta, og svo gamlar og nýjar væringar út af nýlendumálum, eru orsakirnar til þess, að Frakkar gefa Bretum ílt auga. þessar þjóðir hafa lengi verið hvor annarar keppinaut- ur um yfirráð á ýmsum stöðum í Asíu, Afríku og viðar. Bretar hafa allajafna borið hærra hlut < þeim viðskiftum, og svíður Frökkum það, sem vonlegt er. Aðal deiluefnið er auðvitað Egyptuland. Bretar ráða þar nú lögum og lofum, en Frakkar hafa aldrei gefið það eftir með góðu. Suez-skurðurinn, sem grafinn var af Frökkum, er nú svo að segja á valdi Breta- þeir hafa nú orðið öll yfirráðin í Soudan, að meðtöldu Fashoda, sem þrætan milli Breta og Frakka varð svo heit út af í fyrra- vor, að við sjálft lá að þeim lenti saman í blóðuga styrjöld, eins og lesendnr Lögbergs mun reka minni til. Auk þessara mála er Madagas- car-málið, Moroco-málið, Síam-mál- ið, o. fl. það, aS Bretar eiga nú ( ófriði við Transvaal-menn í Suður-Afríku, hafa margir álitið nægilega ástæðu til að Frakkar rísi upp á skott- leggjunum og reyni að hefna sfn á þeim. Kitchener hershöfðingi er burtu af Egyptalandi, brezki herinn þar er miklu veikari en hann var, og mönnum hefur þess vegna dottið í hug, að Frökkum þætti sem tæki- færið væri svo að segja lagt upp í hendurnar á þeim að ná Egyptalandi aftur. Auðvitað er það ekki svo í raun og veru. En Frakkar eru menn drambsamir og drotnunar- gjarnir. þeir þykjast færir I flestan sjó, langar til að ná í Egyptaland og hugsa sér vafalaust að gera það hvenær sem nokkur tök verða á. Að Frökkum gefist tækifæri til þess nú, er harla ólíklegt. Ófriður- iíu milli Breta og Búa er að öllum líkindum næstum á enda. Roberts lávarður hefur nú um eða yfir 200,- 000 hermanna til umráða, brezki herinn vinnur nú hvern sigurinn á fætur öðrum, og það er ekki annaS sjáanlegt, en að Búar verði að gefast upp innan lítils t'ma. þegar svo er Stulka sem var bjargad. Hafði þjáðst í ní»rri þvi llí ár af blóðtæringfii. óttalegur höfuðverkur, hjHrtsláttur, Taugaveiklun og fram úr skar- audi máttleysi gerði henni lífið óbærileg—Laskoirinn sem stund- aði hana, sagði henni, að henni g*ti ekki batnað. Lækoarnir hsfa brúkað grfska orðið „anæmia“, sem þýðir ,.blóð- leysi“, yfir sjúkdóm, sem er miklu almennari á meðal ungra kvenna heldur en menn fmynd'a tér. Á fyrsta stigi sjúkdóms þessa sjást engin ákveðin sjúkdóms einkenni, og getur hann því verið búinn að grafa all mik- ið um 8i'g áður en eftir honum er tek- i\ þreytu tilfinning eftir litla áreynslu, mæði, og blóöleysi 1 andlitinu eru fyrstu einkennin, sem hægt er að merkja. \ Eftir það ágerist veikin tafarlaust sé ekki viðhöfð fljót og rétt lækuing. Sjúklingaum fer hnygu- andi og lltur út ains og teringarveik manneskja. Eini vegurinD, sem dugar, til þess að lækna „anæmia“, er sú að hyfifgja- upp blóðið, og bezta meðalið í heimi til að gera sllkt er Dr. William’s Pink Pills for Pale People. Miss Adeline Dumaa er ein af þeim þúsundum ungra kvenna sem geta borið vitni um þaðhvaðgóðar Dr. Williams’ Piak Pills eru við blóðtæringu. Miss Duraas v*r hjá foreldrum sfnum á bóndahæ nálægt Liniere f Beauee Co., Que. Við fréttaritara, sem heim sótti Miss Dura- as til þess að fá sannar sögur af sjúk- dómnum og lækningunni, sagði hún: „Síðan ég var bér um bil sextán ára gömul hef ég verið meira og minna lasin, en leogi var höfuðverkur á vissum tfmum h’Ö eina er bar þess vótt að nokkuð hættulegt væii á ferð- inni. Fyrir hér um bd tveimur árum sfðan fór sjúkdómurinn að verða alvarlegs eðlis. Hðfuðverkurinn kom oftar. Eg varð mjög föl, og við hvað litla áreynslu sem var ætlaði ég að missa ancUn. Ég reyodi ýmis konar meðöl, en f stað bess að batea fór mér stöðugt versnai di, þar til loks að óg gat ekkert undið 1 húsinu og varð að sitja 1 stól þvf nær allan da jion. Ég var orðinn svo veikluð, að ég fékk óstöðvandi f jartslátt, hvað lftion hávaða sem ég heyrði. Ég hafði ekki allra minstu mntarlyst, og læknirinn, sem stundaði mig, sagði roór loksins, að hann gæti ekkert meira gert fyrir mig. Ég lét sarat ekki hugfaljast, heldur reyndi önnur meðul, en árangurslaust og fór ég þ& að halda, að ekkert gæti létt þj&ning- ar mínar annað en dauðinn. Um þessar mundir færði vinur minn roér frétti blað með sögu f af stúlku, sem þjáðst hafði af siúkdómi, er Ifktist mfnum og læknast hafði af Dr. Williams’ Pink Pills, og kvatti hún mig til að reyna þær. Ég sendi eftir öskjum, en þær virtust ekkert bæta mér, og óttaðist óg að þær reyndust mér ónýtar- eins og öll öunur meðöl. Foreldar mfnir skipuðu mér að halda áfram með þær, og faðir minn keypti tvær öskjur f viðbót. Áður en ég var búin úr þeim var ég orðin sam- færð um að þær bættu mér, og fékk ég þvf sex öskjur til. þær læknuðu mig algerlega, og nú get ég Lrið um alt og unnið verk mitt raér hægra en f mörg undan farin &r. Ég álít Dr. Williams’ Pink Pills hina mestu blessun fyrir heilsulausa, og ég hvet æfinlega vini mfna, sem veikir eru, til þess að brúka þær, og þgð væri mér gleðiefni ef þessi saga mfn yrði til þess að aðrir sem veikir eru, notuðu sér hana og hefðu gott af þvl“. 386 kostinn—þann kostinn, sem engin áhætta fylgdí og bdði ekki dauða sjálfs hans í för með sér, eing og árás & landstjórann þvínær vafalaust mundi hafa. Mundi hann verða hygginn og snúast á móti hinum einmana, varnarlausa manni? Eða mundi heiftin, sem hann hafði borið svo lengi f hjartanu, gera hann algerlega hirðulausan um afdrif hans sjálfs og setja hann gegn Mouraki? Ef svo færi, ef hann veldi þá leiðina, þá var enn vonar glæta, Ég rendi augunum snöggvast þangað sem Phtoso 1&, hreifingarlaus og n&föl; ég leit á litla b&tinn, sem flaut rétt við fjöruna (þvl hafði Demetri ekki dregið hann upp í fjöruna?); ég leit & reipiö, tem hanu var bundinn með við hinn bátinn; ég roældi vegalengdina reilli mín og litla b&tsina með augunum; ég stakk hendinni niður 1 treyjuvasa minn og tókst að taka opinn sj&lfskeiðing minr, sem t ú var eina vopnið er ég h&fði. Mouraki talaði og brosti; bann gerði engar bendingar, en ég sð, að hana gaut auguaum f áttina til mln; augu Dametri’s fylgdu augum landstjórans eftir eitt augnablik, en hann vildi ekki hvfla þau á andliti mínu. Landstjórinn byrjaði aftur að tala; Demetri hristi höfuðið, og það ko;n lokkandi og vm- gjarnlegt bros á andlit Mouraki’s; Demetri leit f kringum sig, eins og hann óttaðist eitthvað. Mour- aki tók utan um handlegg hans og þeir gengu nokk- ur skref npp brekkuna, svo að samtal þeirra yrði enn heimulegra; en var það augnamið þeirra beggja? Demetri hristi enn höfuðið. Brosið hvarf af ar.dliú 895 sjáið enga báta á sjónum“, sagði ég. „Horfið f allar áttir.“ „Eoginn bátur er sjáanlegur nokkursstaðar, lá- varður minn“, sagði Phroso. „£>á er taflið lfka tapað“, sagði ég; og svo hvlldi ég & árunum og másaði af mæði. Eg hafði ekki æft mig undir þennan kappróður. Bátur hermannanna n&Igaðist nú brátt, þvl b&tur okkar var nú hreifingarlaus og beið eftir þeim. Phroso hné niður á skutpallinn, og sat þar með ör- væntinguna málaða f augunum. En hugar-ástand mitt var nú alt öðruvísi en áður. Mouraki var d&inn; ég vissi að dauði hans þýddi mikla breytingu. Mouraki var dauður; ég áleit að pað væri nú enginn annar maður f Neopalia, sem þyrði að stfga nokkurt mjög alvarlegt spor þar sem ég fitti hlut að máli. Hvers vegna höfðu hermennirnir ekki skotið & okk- ur? t>eir skutu ekki nú, þegap þeir þó gátu skotið mig f gegnum höfuðið fyrirhafnarlaust og án nokk- urrar minstu hættu fyrir ajálfa sig. Bátur þeirra skreið fram með hliðinni á bát okkar. Eg beygði mig áfram og snerti hönd Phroso; hún leit upp. „Verið hughraust“, sagði ég. „t>ví betur sem við berum okkur, þess betur mun okkur farnast.11 Sfðan sneri ég mér að þeim, sem eltu okkur, horfði stöðugt framan f þá og baið þess að þeir yrtu & mig. Hið fyrsta, sem okkur fór á milli, var þegjandi teikn. Hermaðurinn, sem stýrði—hann virtist vera einhvers- konar undirforingi—miðaði ritfii sínum á rnig. 890 ótta og sársauka, hann riðaði eitt augnablik á fótun um, og féll siðan flatur áfram & hina grýttu jöru. En Demetri hrópaði h&tt: „Loksins, guð minn, loks- ins!“ Og svo hló hann b&tt. XIX. KAPÍTULI. ARMENÍ U-HUNDURINN! Uauða-ópið, sem Mouraki pasja rak upp undan högginu af hinum hefnandi hnff Demetri’s, kom okk- ur öllum f hreifingu, eins og það hefði snert fjöður f okkur. Hljóðið vakti hermennina af letiuóki þeirra og mikil undrun lýsti sér í andlitum þeirra, en undr- unin breyttist & einu vetfangi 1 grimda lega geðs- hræringu. Phrose rak upp hljóð og stökk & fætur. Ég stökk þangað sem litli báturinn var fi floti, bund- inn við hinu, með hnffinn f hendinni. Hermennirnir hirtu ekki um hinn vopnlausa fanga sinn, heldur sneru sér við, r&ku upp reiði-öskur og þutu eins og vitstola menn upp brekkuna þangað, sem Demetri stóð og benti með hnlf slnum upp í loftið. Reipið fót strax 1 sundur undan egginni á hnlf mfnum. Phroso vsr samstundis komin að hlið mér; að augna- bliki liðnu vorum við komin upp í bátinn; óg ýtti frá landi og tók til ára. Var þessi maður, hann Demetri, vinur miun, bandamaður minn, meðsekur mér, eða

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.