Lögberg - 15.03.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.03.1900, Blaðsíða 1
• LttdBRRG er gefið út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ING Co., að 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LögbrrG is published eVery Thursdáy by Thr Lögberg printing &. Publjsh ing Co., at 309>4 Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba,—Subscription pric « $2.00 per year, payable in_ advance. — Single eopies y cenU. 13. AR. Winnipcg, Man., ílnnntudaginn 15. íuarz 1900. NR. 10. THE •• i Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Esq. President. General Manager. HöfudsttSII $1.000,000. Tfir fiögur hundruð liúpund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Life hefur þes-vegna meiri styrk og fylgi j Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lifsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgtlar-skírtcini Home Life félagsi"s eru álitin, af öllum er siá |>au að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við öll tvi- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. . , , Ull skirteini félagsins hafa ékveðið penmga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsáhyrgðar- íel& Leítfð*upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, General Aqent. W. H. WHITE, MANAOERiciNTyRE Bl w1NN|PEQ( man. P. 0. Box t45. Strí5s-fi-6ttir. þa8 sem mestum ttflindum þyk- ir sseta af því, sem perst hefur sífian blaö vort kom út, er þatf, aS brezki berinn er nú um þab bil búinn aS taka Bloemfontein, höfuBstaCinn i Orange Free-ríkinu. Frencb bers- höföingi er kominn fast að borg- inni og hefur þegar útt þar orrustur við hersveitir Búa, en leikurinn var svo ójafn, aS Bretar unnu undir eins, og þafi er fastlega búist vib, að French taki borgina án nokkurrar verulegrar mótstööu. — í Mafeking stendur alt við það sama. Búar sbjdta af mikilli áfergju, en Pow«H ofursta og mönnum hans hefur samt tekist að verja bann til þessa. ■—^fmsar stærri og smserri orustur hafa étt sér stað þessa dagana. A laugardaginn var háð mikil orusta 1 nánd við Dreifontein og lauk þeirri viðureign þannig, að Bretar unnu sigur. Búar mistu yfir 100 m€nn í þessum bardaga og 40 VO'U teknir til fanga ; Bretar mistu eitt- livað nálægt 70 og alhnargir urðu sárir,—Frá Natal koma engargreini- logar fregnir. það var sagt um dag- inn, að Buller væri svo að segja bú- iun að reka Búa í burt þaðan, en svo hafa blöðin, þessa dagana, verið að flytja ógreinilegar fregnir af or- nstum milli Breta og Buu, í Natal, svo það lítur helzt út fyrir, að Bret- nr séu ekki búnir að hrekja Búa eins langt norður og sagt var. það er nú fullyrt, að Kruger forseti bafi farið þess á leit við stór- veldin, að þau skærust í málin og skökkuðu leikinn milli s!n og Breta- Að þau geri það, er næsta óliklegt. Kruger og Steyn eiu nú staddir i Pretoria og Joubert hershöfðingi er nýfarinn þangað til að ráðgast urn við forsetana bvað taka skuli til bragðs. L'klegast þykir, að Búar muni ætla sér að vcita eins rnikla mótstöðu og þeir geta í Transvaal, en muni birða minna um Orange Free-r'kið. Brezka stjórnin hefur fengið flmm eða sex frifartilboð, en þau hafa öll verið þannig löguð, að þeim hefur tafarlaust verið hafnað. ‘ Stjórn Bandarikjanna hefur einn- ig boðist til að ganga á milli og koma á friðarsamningum, en Bretar flafa hafnað þvl boði. Frettir. CANiDA. Mr. J, 1. Tarto, ráðgiafi opin- Iterra starfa í raðaneyti sambands- stjórnarinnar í Ottawa.er lagður á stað til Parisar. Hann á að vera full- trúi stjórnarinnar á sýningunni. Snjóflóð og skriður hafa, að sagt er, gert allmiklar skemdir á járnbraut Can. Pac. járnbr.-félagsins í klettaf jöllunum ( nánd við Arrow- head og víðar. Hefur þetta orsakað töf á hraðlestum og ýms önnur óþægindi. Mr. Mulock, póstmála ráðgjafi sambandsstjórnarinnar, gaf til kynna í sambandsþinginu á mánu- daginn var, að hann ætlaði að koma fram með tillögu um það, að allir þeir, 8em tækju að sér að vinna opin- ber störf fyrir sambandsstjórnina, skuli skyldir að borga verkmönnum sinum það kaup sem sanngjarnt só og vanalegt, fyrir hverja vinnu tegund, í því héraði eða bygðarlagi sem verkið er unnið. Verkmenn hafa lengi æskt eftir svona ákvæð- um og það er Uklegt að sambands- þingið samþykki tillöguna. Gistihúseigandi nokkur, Arboar að nafni, í Montreal, og Harry Bornan, kaupmaður þar i borginni, lentu í áflogum fyrir nokkrum dög- um síðan og meiddu hvor annan svo skaðsamlega, að það varð að flytja þá báða á spítala. Sölubúð Romans stendur fast við gistihúsið. Arboar var að láta moka snjó af þakinu á húsi sínu og hafði neglt tvo planka þvert yfir gangstéttinn, sinn við hvorn enda á húsinu, til þess að fólk skyldi ekki ganga of nærri blið bússins á meðan snjónum væri mokað ofan. Roman þótti sem skemt væri fyrir verzlun sinni með þessu og sagði einnig, að nokkru af snjó hefði verið mokað ofan á vörur, sem hann hafði til sýnis úti fyrir dyrum sínum. Út- af þessu fóru þeir Arboar og bann að rífast. Er sagt . að Roman hafi lagt í mótstöðumann sinn með snjóskóflu (tréskóflu líklega) og brotið hana á höfði bans, en Arboar náði í eitthvað og brotunum og gat veitt Róman þann áverka, að hann dó af þeim meiðslum nokkru slðar. BANItABlRIN. þegar Williatn Goebel (ríkis- stjóri?) í Kentucky var myrtur, var maður nokkur, Harlan Whittaker að nafni, tekinn fastur ng kærður um að vera binn seki. Fyrsta rétt- athald í máli þessu fór fram I Frankfort, höfuðstað rikisins, fyrir nokkrum dögum síðan. Að loknu réttarbaldinu vísaði dómarinn mál- inu til dómþingsins er háð verður í næsta mánuði. Hinn ókærði er bóndi og er sagt að líkurnar gegn honum séu æði veikar. Sumir þykjast jafnvel vissir um, að hann sé saklaus og að lögreglunni bafi enn ekki tekist að ná í þann sem morð þetta hafi framið. ÍTLÖND Eftir síðustu fregnum að dæma, frá Philippine-eyjunum, þá eru upp- reistarmenn ekki alveg á því að gefast t pp. Er sagt að þeir séu ákveðnir 1 að halda ófriðnum ófram og vinni kappsamlega að því að auka hatur eyjabúa til Bandaríkja- manna. Sumir af hinum heldri eyjamönnum í Manila, og sem þykj- ast vera vinir Bandarikjamanna, eru sagðir að vera með uppreistarmönn- unum í laumi og gera alt sem þeir getaað styrkja þá til að halda ófriðnum áfram. Fyrir skömmu síðan ftkvað brezka stjórnin. að taka £30 000,000 hin til að standast herkostnaðinn f Suður Afrfku og skyldu tilboð um tjárframlög til lánsþessa vera komin til stjórnarinnar hinn 12. þ. nit Eins og allir vita eru vextir af slikum lánum ekki háir, en samt var eftirsíknin meðal peninga- manna, að fá að leggja þetta fé fram svo mikil, að það er sagt að upp- hæðin, sem fram var boðin, hefði verið tuttugu sinnum meiri en sú sem 8tjórnin bað um. það er gert ráð fyrir. að þégar Búar eru komnir að því að gefast upp fyrir Bretum í Suður Afríku, þá muni Kruger ætlast til, að menn hans geri sitt bezta til að verja höfuðstað ríkisins, Pretoria. Bær- inn er umkringdur af sjö virkjum sem öll eru útbúin með þau áhöld er þessháttar byggingar nú hafa, Er sagt, að bærinn með þessum varnar- virkjum só ákaflí'jja torsóttur, auk þess sem landslugið í kring er þannig lagað, að aðsókn er afar örðug og hættuleg. VatuBleiðslan í Winnípeg. Eins og lesendur Lögbergs vita, tók Winnipeg-bær $700,000 til láns árið sem leið til þess að kaupa út- búnað Winnipeg vatnsleiðslu-fólags- ins og til að koma á nýrri og full- komnari vatnsleiðslu í bænum. Bær- inn keypti allan útbúnað vatns- leiðslu-fólagsins fyrir $237,500 og tók við honum í sumar sem leið. I sunmr og haust er leið lét bærinn grafa brunna mikla norðvestan til í bænum samkvætnt ráðleggingu Mr Herrings, verkfræðings er fenginn var frá New York til að gefa álit sitt um, hvaðan bezt yrði að fó nægilegt og gott vatn fyrir bæiun. Tilraunir að pumpa brunna þessa þurra hafa sýnt, að vatnið er því- nær óþrjótandi, og að úr brunnum þessum fæst nægilegt og ágætt neyzluvatn, ekki einasta fyrir þann fólksfjölda, sem hér er nú, he’dur fyrir að minsta kosti tvöfalt fleira fólk. það virðist þannig fullsinn- að, að það álit Mr. Herring’s var rétt, að fjarska mikil vatns-æð ligg- ur hór undir bænum á hér um bil 166 feta dýpi (fyrir neðan móhell- una), og mun það sama æðin sem hinar svo nefnda Poplar-uppsprett- ur (um 16 mílur norðvestur fró Winnipeg) og hinar aðrar uppsprett- ur t St. Andrew’s-flóanum hafa upp- tök sín í. þótt búið só ajB grafa brunna þessa, og þó allmikið af nýjum vatnspípum væri lagt eftir strætum bæjarins í haust er leið, þá eru aðal- vélarnar og dælurnar ekki komnar enn og eftir að leggja meiri pípur, svo það getur dregist fram eftir næsta sumri.að hin nýja vatnsleiðsla verði komin í gang. í millitíðinni hefur bæjarstjórnin notað og notar hina gömlu vatnsleiðslu, er hún keypti að félaginu, og er það vatn alt annað en gott og heilnæmt, enda er það Assiniboine-ár vatu, eins og kunnugt er. Eu þegar hin nýja vatnsleiðsla er komin í gang, verður þetta Assiniboine-ór vatn lítið not- að, og sjálfsagt ekki sem neyzlu- vatn. Reynsla bæjarstjórnarinnar við- víkjandi gömlu vatnsleiðslunni, sem hún keypti eins og að ofan er sagt, er all-fróðleg. Samkvæmt skýrslu vatnsleiðslu-uinsjónarmanns bæjar- ins, Mr. Stuarts, fyrir þá niu mán- uði, sem bæjarstjóinin haföi haft vatnsleiðsluna, til 31. des. s ðastl., var gróðinn af %’atnsleiðslunni $3,- 785, eftir að búið var að borga vöxtu á allri upphæðinni, $700,000, er tek- in var til láns til að kaupa gömlu vatnsleiðsluna og til að koma hinni nýju vatnsleiðslu á fót. þar að auki hefur bæjarstjórnin smátt og smátt lækkað gjaldið fyrir vatn til bæjarbúa, þangað til það er nú orðið fjórðaparti lægra en á meðan félag- ið hafði vatnsleiðsluna. þetta virð- ist benda til, að þegar Winnipeg- bær á vatnsleiðslu sína sjálfur, þá geti hann selt bæjarbúum miklu betra vatn fyrir að min3ta kosti fjórðaparti lægra verð en átti sér stað á meðan félagið átti vatns- leiðslu bæjarins og ■ seldi vatnið. þetta styrkir málstað þeirra manna sem halda því fram, að bærinn sjálf- ur ætti einnig að eiga lýsingar- útbúnað allan, sporvegina o. s. frv. Ljek a læknana. Læknarnir sögðu Reniok Hamil- ton í West Jefferson, O., eptir að hafa pj&ðst I 18 m&nuði af fgerð í enda- parminum, að hann mundi deyjs af f>vl, nema hann ljeti gera & sjer kostn- aðarsaman uppskurði en hann læknaði sig sjálfur með Söskjum af Bucklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn I heim- inum. 25 cts. askjan. AllstaAar selt. ISFNNARI GETUR FENG- *• ^ # jð 6 mánaða stöðu við Franklín skóla frá 1. maí næstk. Verður að hafa tekið kennara-próf og verður einnig að geta kent söngfræði. J Umsækjandi lofi undirskrifuðutn að vita hvar og hvað lengi hann hefur kent og hvað hfttt kaup hann fer frara & að f& um almanaksntánuðinn. — D. MACAULKY,Sec Treas,Clarkleigh,Man Dr. M. C. Clark, T^isrisribÆKiTsriK,. Dregur tennur kvalalanst. Gerir við tennur og selur falskar tennur. Alt verk mjög vandið og verð sann giarnt. Office: 532 iy(AIN STREET, yfir Craigs-biíðinni, Kjörkaup. Lace Curtains. Beztu Nottingham Lac« Curtains sem nokkurntíma liafa sézt A 50c. og 75 cent. Mjög stórar á og $1.25. Lace Curtain-efnl. Notthingliam Laca Curtain-efni 34 þml. á breidd (niður- sett) á 8) c. yardið. Ljóst og hvítt ,,open work“ röndótt Curtain Mús- lín & Scrim, með breiðum Lace- jaðri á 25c. Liniakaefni. Lórefts- og vaðinálsviinda línlakaefni, vanaverð25c. nú á 20e. Sérstök kjörkaup-á hvítum léreftuin. Floka-hatta. Kvenn-ílókahattftr, vana- verð 75c., $1.00, 1.50, nú á 35c. Sokkaplogg. Barna Casliinere sokkar. Stærð 5 til fij, hvert par 15c. Stærð 7 til 8ft, hvert par 25c. Pilsefni. 36 þuml, pilsefui með breiðum bekk. Selt með afslætti Í3 yards á lengd) á 35c. Sérlega góðir prísar á nærfatnaði handa körlum ogkonum. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Hvenær sem (>ér |>u.i'flð að fá yöur leírtan til mið- degisverðar eða kveldveröar, eða i>votta- áhöld í svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurtan, eða lampa o. s. frv., )>á leitið fyrir yöur í biiðinni okkar. Porter Co„ 330 Main Strekt.) ♦♦♦♦♦♦♦♦►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• TDCKETT’S * 1 * * * * ÍMYRTLE CDT Bragö-mikið 'l Tuckett’s J bfe^ilegt Orinoco Bezta Virgínia Tobak. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ KENNARI GETUR FENG- ið f> mánaða stöða við Foam Lake-skóla, nr. 501, N. W. T. (frá 15. apr. til 15. okt. 1900).— Kennarinn verðrr að hafa staðiat próf, sem fultnægi kröfum mentamála- deildsrinnar I R^gina. Umsækjandi geti um reynalu í kenDarastörfum og sendi tilboð siit til undiiskrifaðs fyrir 25. marz 1900. — Kn J. Heloason, Flshing Lake, Assa. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦«♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.